Heimskringla


Heimskringla - 19.02.1930, Qupperneq 8

Heimskringla - 19.02.1930, Qupperneq 8
*. 6LAÐSIÐA HEI MSKRÍNG L A WINNIPEG, 12. FEB., 1930 Fjær og Nær Á sunnudaginn kemtir 23. febrúar, talar Mr. J. T. Hull, kynningarfor- stjóri Hveitisamlacfs Manitoba, um ~“Si(SfrœSi samvinnunnar,” fyrir s'ófn- mífi Únítarakirkjunnar, er heldur guðs- þjónustu kl. 11 f. h., aS Sambands- . kirkjunni á horni Sargent og Banning . strceta. Allir eru velkomnir. 'Ungmennafélag Sambands- og Úní- •tarakirkna í Winnipgg, kemur saman i Sambandskirkjunni á sunnudaginn, 223- febrúar, klukkan 3 síðdegis, til þess koma á laggirnar kappræöufélagi, « siðan kemur saman reglulega á Tjverjum sunnudegi, á sama tíma og staö til þess aö ræöa og meta hin •ðnnur áhugamál, er félagsmenn bera vnest fyrir brjósti, einkanlega þau, og> önnur áhugamál, er félagsmenn beTa sem mest fyrir brjósti, einkanlega |»au, er aö trúarbrögðum lúta. Spilafundur—Bridge veröur haldinn i samkomusal Sam- bandskirkjunnar, föstudaginn 21. feb. Byrjar stundvislega klukkan 8.30 e. h. Fólk er beðið aö gjöra svo vel að koma i tæka tíö. Fjölmennið I Allir boönir og velkomnir. Undir umsjón einnar deildar kvenfélagsins. Leiðrétting í umgetningu silfurbrúökaups Mr. og Mrs. Thorsteinsson í Húsavík er þess getiö að Þorsteinn Mjófjörð, i faöir Ólaifs hafi verið skyldur ísfelds fólkinu. Þetta er rangt. Þar átti að standa aö móðir Ólafs hefði verið af þeirri ætt, og Ólafur hálfbróöir ísfelds bræðranna. í dánarfregn Steinunnar sál. Skag- felds hefir misritast nafnið W. J Stefánsson fyrir G. K. Stevens. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessum villum. —G. A. Frónsmót Hr. Árni Pálsson kemur til Winni- peg þann 27. þessa tnánaðar og flrvt- Tir erindi á miösvetrarmóti Fróns þaö fcveld. Ennfremur veröa önnur úr- •valsstykki á skemtiskrá það kveld. IÞetta veröur fyrsta erindi sem hr. - Arni Pálsson flytur á islenzku hér og imin almenningur ekki láta hjá líða -að nota tækifærið. ítarleg auglýs- fng verður í næstu blööum um “mót- iiCi’’ Þakkarorð Öllum þeim, sem tóku þátt í sorg -•okkar, við fráfall okkar elskaða föður, mtð blómagjöfum, hjálp og hluttekn- vngu, og heiðruðu útför hans með naervlst sinni, vottum vér okkar hjart- ans þakklæti, og; biðjum guð að launa. Á mánudagsmorguninn andaðist á almenna sjúkrahúsinu hér í bæ Jósef Johnson, byggingameistari, er vel kunnur var meðal íslendinga hér í bæ. Hafði han verið veikur lengi undanfarið. Mun krabbamein hafa oröið honum að bana. Á miövtkudaginn var lézt aö heimili sínu Akri, við Riverton, húsfrú Steinunn Jóhannsdóttir, kona Þorgríms Jónssonar, frá Miðgrund í Skagafirði og hálfsystir Jóhanns heitins Jóhannssonar frá Steinsstööum. Fluttist hún vestur hingað 1876. Hin framliðna var nær 85 ára, er hún lézt. Jarðarförin fór fram á mjinudaginn var. Hingað kornu fyrra sunnudag Mr. Alfred Gíslason og Mr. Ingimundur Einarson, báöir frá Calder, Sask. Sögöu vellíðan yfirleitt þar vestra. Magnúsína Halldórsson Margrét Júlíana Halldórsson. XJimli, Man. RIALTO THEATRE I'h. 2« 1«« CARLTON AND PORTAGE Today—Ian Keith - Dortothy Revier in “LIGHT FINGERS” Commenclng Saturday The first $1,000,000 Talking t Singing—Dancing Feature Picture “BROADWAY” Glen Tryon—Evelyn Brent—Merna Kennedy See It! Nothing like it ever before Any Seat Continuous daily 10 a.m. to 11 p.m. any tíme Children’s Matinee until 2 p.m. lOc 25c Mr. Páll Bjarnason frá Wynyard var staddur hér i bænum um helgina. Iðunn Eg hefi nú loks fengið tvö síðari heftin af 13. árgangi Iðunnar og sendi þau tafarlaust tU kaupenda. Hefir þessi sending verið mikið leng- ur á leiðinni vestur hingað en venju- lega gerist. Þessi hefti eru mjög aðlaðandi og koma þar fram á rit- völlinn margir hinna snjöllustu rit- höfunda íslenzku þjóðarinnar, svo sem þeir Einar H. Kvaran, Guðmund- ur Kamban, Þor-bergur Þórðarson, Ragnar E. Kvaran, Jakob J. Smári, Stiles & Humphries AÐ HÆTTA verzlun með tilbúinn klæðnað að fuilu og öllu Þér getið valið úr öllum fatnaði sem til er í búðinni og greitt borgað oss 63c á Dollarinn. MEN’S SUITS Your Choice of all Suits Reg. f20.00 at Just 63c on the Dollar ......... Your Choice of all Suits Reg. $25.00 at Just 63c on the Dollar ......... Your Choice of all Suits Reg. $27.00 at Just 63c on the Dollar ......... Your Choice of all Suits Reg. $29.50 at Just 63c on the Dollar ......... Your Choice of all Suits Reg. $35.00 at Just 63c on the Dollar ......... Your Choice of all Suits Reg. $40.00 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all Suits Reg. $45.00 at Just 63c on the Doilar .......... Your Choice of all Suits Reg. $50.00 at Just 63c on the Dollar .......... $12.60 $15.75 17.00 $18.60 $22.05 $25.20 $28.35 $31.50 OVERCOATS Your Choice *d€ all O’Coats Reg. $25.00 at Just 63c on the Dollar ......... Your Choice of all O’Coats Reg. $29.50 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all O’Coats Reg. $35.00 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all O’Coats Reg. $40.00 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all O’Coats Reg. $45.00 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all O’Coats Reg. $55.00 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all O’Coats Reg. $75.00 at Just 63c on the Dollar .......... Your Choice of all O’Coats Reg. $98.00 at Just 63c on the Dollar .............. $15.75 $18.60 $22.05 $25.20 $28.35 $34.65 $47.25 $61.75 STILES & HUMPHRIES 261 PORTAGE AVENUE / Frá Ársfundi SambandssafnaSar í Winnipeg Ársfundur hins íálenzka Sambands- safnaðar í Winnipeg, var haldinn í kirkju safnaðarins að aflokinni guðs- þjónustu sunnudaginn 2. febrúar, og haldið áfram og lokið sunnudaginn þann 9. s. m. í sal kirkjunnar að endaðri kaffiveizlu sem kvenfélag safnaðarins hafði boðið til safnaðar- mönnum og öllum vinum kirkjunn- ar, og voru bekkir þétt skipaðir bæði kveldin. Safnaðarfulltrúar voru endurkosniU Dr. M. B. Halldórsson, forseti Mr. Ó. Pétursson, vara-forseti Mr. H. Jóhannesson, skrifari Mr. P. S. Pálsson, fjárm. ritari Mr. S. B. Stefánsson, fóhirðir Mr. Steindór Jakobsson Mr. R. Johnson / Hjálparnefnd safnaSarins hlutu kosning:— Mrs. B. Kristjánsson Mrs. H. Davíðsson Mrs. Gróa Brynjólfsson Mrs. S. Gíslason Mrs. G. Magnússon Mrs. B. Jdhnson Halldór Kilj-an Laxness, og margir fleiri. — Þessi síðasti árganigur er 420 bls., eða uni 100 bls. meifa en lofað var, en verðið er hið sama og áður: $1.80 árgangurinn ihér vestra. Nýjum kaupendum, sem borga fyrir- fram sendi ég einn árgang ókeypis meðan eldri leiíar hrökkva. Eg vil biðja alla kaupendur Ið- unnar að senda mér andvirði þessa 13. árgangs (1929) hið allra bráð- asta. 18. febrúar, 1930 Magnus Peterson, 313 Horace St., Norwood, Man. Hingað kom í fiyrri viku Mr. Ing- ólfur Th. Jóhannsson, frá Baldur, Man., að vitja um unga dóttur sína, er varð að ganga undir uppskurð á almennra sjúkrahúsinu. Heilsaðist henni vel. Sagði hann almenna vel- líðan þar vestra, þótt sennilega hefði lágverðið á hveitimarkaðnum valdið ýmsum nokkurra óþæginda. Miss St. Pálsson Yfirskoðunarmaður fyrir söfnuð- inn var kosinn Jakob Kristjánsson. DjáknaU Guðmundur Eyford og St. Jakobsson. I söfnuðinum eru fimm starfsfélög eða starfsdeildir: Kvenfélagið, Ung- meyjafélagið Aldan, Aldan “Junior”, Leikfélagið og Ungm-ennafélagið. Þau félög gáfu skýrslur yfir störf sín á árinu, sem sýndu ótvírætt, að sleitulaust hafi verið unnið. Var kvenfélagið hæst með $1746.00 inn- tektir á árinu. Sýndu skýrslur fjármálaritara og féhirðis inntektir $5038.00 en útgjöld $4047.00. 21 nýjir meðlimir höfðu bæzt í hópinn Thurs., Fri., Sat., This Week Mon., Tues., Wed., Next Week CEOflOE JftotmFor WMISFBÍET- á árinu. Hafði prestur safnaðar- ins haldið 51 -guðsþjónustu, gift 6 hjón, sk-írt 8 börn, fermt 9 ungmenni og jarðsungið 15 manns utan og inn- an bæjarins. Af þeim voru tveir safaðarmeðlimir. Skýrsla sunnu- dagaskólans sýndi að i skólanum eru innrituð nokkuð fleiri börn en síðast- liðið ár, alls 106 börn. Halldór Jóhannesson, ritari. Garrick Stóráhrifamikil er tahnyndin “Wall Street,”—höfuðleikendur Ralph Ince og Aileen Pringle, og snýst um æfin- týri “Roller McCray,” er byrjar sem stálmylnuverkmaður og endar sem miljónamæringur, er með vægðar- lausri samkeppni knýr keppinaut sinn í dauðann, án þess þó að ætla sér það, en reynir á allan hátt að bæta ekkju mikið. J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent- Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oi-ls, Extras, Tires, Batteries, Etc. GARRICK DOOR OPEN 12 NOON L#ast Sliowing Thursday Betty Compson and Grant Withers in The Time The Place and The Girl Starting Friday eOUJMBIÁ pieruMS 1 j>rtst*ts Wall Street AUTALKINC DKAMAt/IOVEWHNANCt Popular Prices Matinees 2gC Evenings 40c All Talking Singing-Dancing Featurettes Passed G. •y Business Education P ay s ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientlfically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE., at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. • (Owntrs of Reliance School of Commerce, Regina) Klæðið Ykkur í BLÁTT! Flestum mönnum fer bezt blátt — ÞaS er bezta sniðiS fyrir 1930 Gott við öll tækifæri — Ávalt. Það er engin nýjung að blá föt eiga vel við öll algeng tækifæri. En nú hefir móðurinn innleitt blátt á þessu ári. Það er litur sem fylgist með straumi tímans 1930 — og gerir það ónauðsynlegt fyrir menn að skifta um klæðnað þegar vinnutíma er lokið — frá morgni til kvelds er hver sá maður vel klæddur sem klæddur er í blátt — Sparibúinn. EAT0N Sniðin og saumaðar Karlmannaklæðnaður Blár Einhnepptur eða tvíhnepptur, við allra vöxt, • hárra, lágra, gildvaxinna og meðalmanna. Á $25 og $35. Fötin eru úr sterk-u, þéttofnu ensku Botany Serge — úr alull og indigo lítuð. Þau eru sniðin og saumuð eftir hinum vandfýsnu fyrirmælum Eaton’s. Fóðruð með Rayon og einkar vönd-uðu millifóðri. Stærðir 34 upp í 50. $25.00 og $35.00 —í karlmanna klæðnaðardeildinni á aðalgólfi við Hargrave St. <*T. EATON

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.