Heimskringla - 05.03.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.03.1930, Blaðsíða 8
I. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. MARZ, 1930. Fjær og Nær Séra Guðmundur Árnason messar að Lundar á sunnudaginn kemur, 9. mars, kl. 2 síðdcgis. Séra Þorgcir 3ónsson messar að Árnesi nœstkomandi sunnudag, 9. þ. m. kl. 2 e.m. ÁrsfUndur safnaðar- ins vcrður eftir messu. Fjölmcnmð. Séra Philiph M. Pétursson prédikar samkvccmt' venju við morgunmessu í Samþandskirkjunni á sunudaginn kem- ur, 9. mars. Allir velkomnir. Ungmenna félag Sam'bandskirkju og Ungmennafélag Onítarakirkju vinna saman sem eitt. Á mánudagskvöldið, 10. marz stofna þau til spilafundar og bjóða öllum meðlimum Ireggja safnaða. Verðlaun verða gefin, og veitingar fram reiddar. Laugardagskvöldið 15. marz stofna bæði ungmennafélögin til “silfur-te- drykkju,” kl. 3 til 6 síðdegis. Öllum er velkomið að líta inn og skemta sér þessa dagsstund með unga fóikinu í Sambandskirkjunni. Court Vinland No. 1136 iheldur íund í efri sal Good Templara húss- ins, iþriðjudaginn 11. marz, kl. 8 síð- degis. Allir meðlimir ámintir um að koma á fundinn. J. .J. Vopni, C. R. Söngsamkona Þrjátíu manna söngflokkur, vel æfður, blandaðar raddir;; undir um- sjón hr Brynjólfs Þorlákssonar held ur sinn fyrsta samsöng í samkomu- húsi Árborgar föstudagskveldið þ. 14. þ. m. kl. 9 að kveldi. Alt úrvalslóg scm sungin vcrða og sérstaklega vel undirbúið Auk söngflokksins verð- ur ýmislcgt fleira. til skcmtunar. Gleymið ekki stað og stund. í ferð til Íslands lögðu á miðviku- daginn var dr. Rögnvaldur Pétursson og sonur hans Þorvaldur Pétursson, M. A., ráðsmaður Heimskringlu. Óska vinir þeirra þeim góðrar ferðar. Stúdentafélagið heldur fund í Jóns Bjarnasoriar skóla á mánudagskveldið 10. marz kl. 8. Þar fer fram kapp- ræða um efnið “Resolved that the in- stallnient plan as practised today is economically unsound.” iMeð já- kvæðu hliðinni tala Norman Bergman og Esfiher Ólafson, en með þeirri nei- kvæðu, Harold Jóhannsson og Roy Ruth. Sú hliðin sem nú vinnur, keppir um Brandsons bikarinnn að tveim vikum liðnum við Ethel Berg- man og Franklin Gillies sem unnu síðustu kappræðu. Fréttir af starfi íslendingadags- nefndarinnar í Winnipeg birtist í næsta blaði. GARRICK DOOR OPEN 12 NOON , Last Showing Thursday Lois Moran in fcA SONG o£ KENTUCKY’ ALL TALKING, STARTING FRIDAY Passed G. Mith H. B. WARNER and LILA LEE M<r„'“sPrÍCeS 25C Eve„i„gS 40C Greates Mystery Drama of the Year. f in-built gasoline motor Mæðrum og konum af hinum þróttmikla íslenzka ættstofni leyfum vér oss að benda á þvottavél þá, er talin er að vera sú bezta er til er. Hún léttir svo þvotta- starfið, að það verður ekki nema leikur. Vér erum fúsir til að senda eina heim til yðar og getið þér þvegið þvott- inn þá vikuna í henni án nokkurs endurgjalds. Ef vélin selur sig ekki sjálf, þá skilið henni aftur. TheMaytagCo.Ltd. j Phone 22 389 189 MARKET STREET i *' ■ --- I LEIÐRETTING Fyrir vangá i prófarkalestri hafði misprentast nöfn tvegja kvenna í “Áskorun til Austfirðinga” í síðasta blaði, — Kristín H. Ólafsson, Garðar, N. Dakota, en átti að vera Kirstín H. Ólafsson. Ennfremur Mrs. (dr.) Ólafur Stefánsson, en átrti auðvitað að vera Mrs. (dr.) Ólafur Stephensen. Eru hlutaðeigendur beðrnir velrvirð- ingar. Afar sorglegt slys skeði nálægt Áiiborg, Man. rétt fyrir hádegi á laugardaginn var. Nokkrir menn voru að sækja foyggingamöl í malar- gryfju, 5—6 mílur suður af Árborg. Grófu þeir undan freðfoakka. Er þeir höfðu því nær fullhlaðið vagn- inn, og voru að -taka allra síðustu skóflurnar, féll holfoakkinn ofan í gryfjuna og varð undir honum ungur maður, rúmt hálfþrítugur, Trytggvi Oddson frá Árborg, og fosið sam- stundis bana. Syrgja hann þrjár systur og móðir hans, áður marg- mæddar af ástvinamissi. — Heims- kringla vottar aðstendendum hlut- tekningu sína. Síðastliðinn föstudag lézt á gamal- mennaheimilinu Betel, að Gimli Man. Sigríður Kjartansdóttir, kona Sigurð- ar Einarsson hér ii bænum. Hin látna kona var 69 ára gömul. Þau Einars- sonar hjón bjuggu um skeið í ís- lenzku byggðinni að Markerville, Alberta. Hún lætur eftir sig, auk ekkjumanns, einn uppeldisson, Gísla að nafni, er búsettur er í Vancouver B. C. Kveðjuathöfn verður ihaldin á fimtudaginn á Betel, en jarðarförin fer fram á föstudaginn frá útfara- stofu A. S. Bardals hér í borginni, k!. 2 síðdegis. Hinnar látnu verður nánar minst siðar. Á sunnudaginn var lézt á almenna sjúkrahúsinu hér í bæ Daniel Krist- jánsson frá Otto, unglingsmaður um tvítugt, sonum Magnúsar póstafgreiðs- lumanns Kristjánsson á Otto og Mar- grétar konu hans. Daniel heitinn hafði undanfarið legið á Ninette berkla- hæli og kom til að láta gera á sér hnjáskurð. Vaknaði hann ekki úr srvæfingunni. Eg undirri'aður býð þeim konum og mönnum, sem hafa verið eða eru hlyntir skógargróðri íslands, heim til mín kl. 2 e.h.. sínnudaginn 9. marz, til þess að ræða það málefni. Sömuleiðis er fólk sem heima á utartbæjar, beðið að komast í skrif- legt samfoand við mig. Engar peningagjafir er beðið um í samfoandi við þettað. Bjórn M.agnúJson, 428 Queen át. St. James, Manitöba. TAKIÐ EFTIR. — “Pie Social” sem átti að verða á Skuldar fundi 26. febrúar var fres‘að til 5. marz, (mið- vikudag). Húsið opið kl. 9.30 fyrir alla. Komið og kaupið og hafið góðan tíma. Komið á fund Heklu meðlimir! og vinnið þannig Þorlá.kssons Bikarinn Framtíð mannsins og menning- arinnar. (Frh. frá 7. bls.J eru mjög ólíkir, geta verið fífl eða Shakespeare Og margt þar á milli. Merkasta spurning liffræðinnar er svo sú, hvernig stendur á þessum mun, eða getur maðurinn sjálfur haft áhrif á hann ? Það er einnig skakt, segir próf. Jennings, að unt sé að draga ályktanir um iþroskamöguleika manns- ins aþ rannsókn á þroska eða lífi t. d. amöbu, ostru eða bíflugu þfitt oft sé svo gert. Spurningin er um alveg sérstaka líffræði mannsins, homo sapiens, og þekking á ostrunni kemur henni ekkert við. Það er sem sé ekkert alment líffræðalögmál til sem segir að útbreiðsla 'þekkingar geti út- rýmt eða ekki útrýmt styrjöldum eða J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. læknað þjóðfélagsmein eða gert að veruleika aðra drauma manngöfgun- arinnar.» Slíkt veltur einungis á mönnunum sjálfum. Þeir geta stuðlað að Iþví, að hinir verstu eiginleikar, sem kallaðir eru, breiðist ekki út, s. s. fábjánaháttur, en þeir gsta ekki, eins og liffræðinni er nú háttað, ráðið því hvernig einstak- lingar iþeir verða, sem s'kapast, og enn síður ráðið því, að þeir verði eins frá kyni til kyns. Þeir geta ráðið þessu um ávextj, þar sem fjölgunin er einkynja, en ekki þar sem fjölgun- in er tvíkynja, þvi þar eru möguleik- arnir fyrir blöndun eðliseinkenna svo miklir og einkenni, sem ihulin eru hjá einni kynslóð geta komið í Ijós hjá annari o. s. frv. Þar að auki er það vafamál, eins og Bertrand Russel hefir foent á, hvort það væri æskilegt fyrir mannliífið eða menninguna að unt væri að ákveða einu sinni fyrir alt þá manntegund, sem foest væri og helst mætti lifa. Mundu ríkisstjórn- ir og ráðandi stjórnmálaflokkar ekki taka yfirráð þessarar Iþekkingar í sínar hendur og ákveða að einungis skyldu verða til þessháttar menn með þessháttar skoðanir, semm flokknum væri fyrir foeztu, en 1>anna það, að annarskonar fólk fæddist. Það er líklegt, og lífið yrði til.breytingarlaus og hversdagsleg flatneskja, því senni- lega geta visindin ekki gengið foetur frá Iþessu en náttúran hefir gert þó að gáfur og siðferðisþróttur eins‘ak- lingsins geti margt gert til foóta sjálf- um sér og verstu æxlin megi sníða af. En sjálfsagt verður sifelt fram- hald á því, segir próf. Jennings að lokum, að auðmenn framleiða jafn- aðarmenn, listamenn, skáld og verka- menn, að verkamenn eignist auðmenn, heimspekinga og vísindamenn. Þeir fyrstu munu verða siðastir og þeir síðustu fyrstir. Ytri ástæður og aukin þekking og ef til vill dálítið kynbótastarf getur mýkt og bætt lifið, en ekki stöðvað hið ósýnilega afl, sem æ snýr snældu þess. séreignarfélagsskapurinn veitir. Það að báðar þessar borgir neita að láta Hydro troða séreignarfélögin und- ir, æti að vera hugvekja þeim sem eru 100% með þjóðeignastefnunni, og koma þeim til að íhuga hverju þeir eru að tapa, með því a'ð vera komnir upp á náð þóttafullra em- bættismanna, er stundum er full sjálf- ráðir um athafnir sínar og gerðir. Thurs., Fri. & Sat., This Week Mon., Tue. & Wed., Next Week ALL TALKING SINGING DANCING Will Rogers in “They Had To SEE PARIS" Added TALKING COMEDV ALL TALKING 4fcGentleman o£ the Press” Added TALKING COMEDY COLOBTONE BEVIEW SAVE AT THE BARGAIN SUPPER SHOW MONDAY TO FRIDAY, 6.30 p.m. to 7.00 p.m. ADULXS ADULTS Winipeg Electric. Frh. frá 5 síðu Aðeins St. Catherine og Ottawa, af hinum meiriháttar borgum í On- tario, njóta nú þeirra hlunninda er RIALTO THEATRE I*h. '2ii IGD ____CAH LTO\' and r»l{T\(;E TO-DAY IIKTTY COMFSON in uWoman to Woman11 100% Talking, Singing, Dancing (G) Commencing Saturday ' “Big News„ Starring liobert ArmMtrong A 100% Talking Mystery of Modern Newspaper Life (G) Added — All Talking Fea turettes Continúous daily Any Seat#h g n 10 a.m. to 11 p.m. any ttme COG Child’s. Mat. Sat. 10 a.m. to 2 p.m. 10c Pioneers in Hydro Development Miljónir dala hafa borgurunum verit3 sparatiir fyrir þat5\eitt, at5 Winnipeg Electric félagiÖ sannatSi þeim þat5 eins snemma og 1906, at5 vatnsorka fra Pinawa fossunum 1 Winnipeg ánni væri fýsi- leg til hitunar o gljóss. SítSan þá hefir eftirspurn eftir vatns- orku aukist geysi mikiö. Vélar sem ávalt eru atS vert5a fullkomn- ari og betri, hafa fært vert5 orkunnar nitiur, vegna hinnar auknu notkunar, þar til at5 Winnipeg nú hefir ódýrari ljós og hitaorku en nokkurs stat5ar í þessari heimsálfu. WIHNIPEG ELECTRIC ^-COhPAHY-^ “Your Guarantee oí Good Servlce’’ THREE STORES: Appliance Department, Power Building; 1841 Portage Ave., St. James; Cor. Marion and Tache, St. Boniface. Bu si ne s s Education P ays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Place- ment Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE., at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. (Owners of Reliance School of Commerce, Regina) Nýir Gillette Rakhnífar ÞAÐ ER AUÐVELT AD HREINSA ÞÁ Það er vandalaust að hreinsa hina nýju rakhnífa. Þú lætur vatnið hafa fyrir því; þú þarft ekki að þurka þá með dulu, heldur lætur þá þoma án þess. Er ekkert auðveldara. Ný biöð fyrir hnífinn Ef þessi blöð eru notuð í hinum nýju hnífum, er ekki hægt að fá sig betur rakaðan með öðru en þeim. Þau skilja ekkert eftir, en andlitið er samt silkimjúkt á eftir. Þessi nýju blöð má eins nota í eldri rakhnífa. Gold Plated new Gillette Safety four new style Sets / Razor and one new Gillette Blade.... 95c Five New Gillette Blades .........................45C 10 New Gillette Blades .......... ................85c T. EATON C9„ . ____________________ B ■ Wmm r~l ■ ^ ^ LiMITED WINNIPEG CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.