Heimskringla - 19.03.1930, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.03.1930, Blaðsíða 2
 2. BLAÐSÍÐA HEIMSkRINGLA WINNIPEG, 19. MARZ, 1930 Fjárhagur íslands 1928-1929 Landsreiikningur og fjáraukalög fyrir áriö 1928 hafa nú veriö lögö fyrir alþingi. Tekjurnar voru á- ætlaöar um 10)4 milj. en hafa oröið nærri 4 milj. meiri, eða 14 1/3 milj. Eins og vant er eru þaö tollarnir, sem varlegast hafa verið áætlaöir: Tóbakstollur Kaffi- og sykur-t. Vörutollur Verötollur Útflutningsgjaldiö var áætlaður 850 — 1000 — 1000 — 850 — 850 þÚS., varö 1083 þús 1219 — 1651 — 1667 — 1339 — Gjöldin hafa farið hátt á 3. miljón fram úr áætlun, orðið 13j4 milj. í staö 10,4 milj. Um 1822 þús. af því er tekið í fjáraukalög, sem fylgja reikningnum. Til samgöngtimála hefir veriö variö umfram áætlun 565 þús. kr. mesttnegnis til vega og brúa, og til verklegra fyrirtækja 128 þús.- nær eingöngu til jaröabóta umfram áætlun. Til almennrar styrktarstarf- semi 416 þús. umfram áætlun, þar af ti! berklavarna 412 þús. kr. Þrátt fyrir geysi-miklar tekjur árið 1928 hefir þvi útkoman oröiö sú, aö aðeins ríf ein miljón hefir orðiö eftir sem tekjuafgangur i staö 1)4 milj., sem íorsætisráðherra á alþingi í fyrra taldi líklegt að myndi veröa afganigs. En þótt árið 1928 hafi verið ör- látt langt úr venju fram, hefir þó siö- asta ár, 1929, orðið enn þá tekjuár fyrir ríkissjóðinn—og gjalda- ár líka. Tekjurnar yoru áætlaðar um 10}4 milj., en urðu samkv. bráða- birgðaryfirliti yfir 16 milj. króna, eða 5300 þús. yfir áætlun. Gjöldin voru áætluð 10,7 milj., en urðu 14,4 milj. Tekjuafgangur er talinn um 1 milj. 700 þús. kr. Tekju- og eigna-sk. var ætlaður 1050 þús., en var 1650 þús Aukatekjur og vita- gjöld og stimpilgj. — 1020 — — — 1370 — Utflutningsgjald — — 950 — — 1200 — Tóbakstollur — — 850 — — — 1200 — Kaffi- og sykur-t. — — 850 — — — 1080 — Verðtollur — — 1325 — — — 2175 — Vörutollur — — 1250 — — — 2020 — Áfengistollurinn íór 100% eða 330 og utan hénnar hafa orðið stærstir: Á væntanleg fjáraukalög verður sett um 680 — Verslunarjöfnuðurinn 1929 er ekki glæsilegur. Útflutfiingur og inn- flutningur er hvort um sig um 70 miljónir og innfl. þó heldur meiri. En 1927 og 1928 nam útflutningur sam- tals um 23*4 miljón meiru en inn- flutninguritm. Þess er og að gæta, aö mikill hluti innfl. er varanleg eígn og eignaauki. — Alþbl. Örlítið sýnishorn af * guðfræði minni Eftir M. J. þús. kr. fram úr áætlun, og hagnaður á áfengisverzluninni nærri 200% eða 630 þús. fram úr áætlun. Samtals hafa tekjur ríkissjóðs af áfenginu numið 1660 þús. kr., og er það 960 þús. kr. meira ^n áætlað var. — Dýr- keyptur er þessi gróði landsmönnum og þjóðinni bæði til skaöa o<g skamm- ar. — Þessir gjaldaliöir umfram áætlun Dótngæzla og embættiskostn- aður Samgöngumál (aðall. vegir og brýr) Kirkju- og kenslu-mál Styr ktarstar f sem i (berklavarnir) Vestmannaey j ahöf n Borgarnesshöfn Alþingishátíðarkostn. Vinnuhæli og Flóaáveita 320 þús. Now is the Time to prepare for a better position and higher salary Eftirfylgjandi spurning var lögð meira fyrir nti'g af lúterskum presti, eftir að ég haföi skýrt fyrir honum guðshug- mynd mína. “Hefir guÖ þá engin persónuleg af- skifti af mönnunum, eöa hefur gtið engin persónuleg áhrif á mennina?” Þegar menn svara þessum spurn- ingunj^ hljóta þeir að lýsa ,þeim áhrif- um, sem skynjanir iþeirra verða varar við. miðað viö hugsjónina, sem tákn- ar þeirra guð. Nú eru Iþessar guðs- hugsjónir manna mjölg margvíslegar og þess vegna*hljota’svör Iþeirra við spurningunum að verða mjög mis munandi. Af því að mín guöshug- mynd er sú að öll tilveran sé ein al fullkomin persónilheild, þá vil ég stuttu máli reyna að svara nefndum spurningum frá sjónarmiiíi þeirraf hugmyndar, eins og skynjanir miínar grípa þær, og tek ég til dæmis aðeins fáein sýniShorn. Bg sé; — ég sé hinar óteljandi efn- ismyndir tilverunnar svo langjt, sem augað eygir 'þær. Eg sé stærðirnar og smæðirnar/hina mismunandi lög un hlutanna og mismunandi útlit, Eg sé dásemdir fegurðarinnar í ilitum og litbrigðum. Eg sé 'hreyfingarnar með misjöfnum hraða, og sé einniig lífið :i ótejandi myndum. Eg sé líka kyrðina og dauðann, og allar þessar sýnir hafa einhver áhrif á meðvitund mína., Eg heyri; — ég heyri til hreyfjng- atma. Loftöldurnar flytja mér hinar margvíslegu raddir og tóna; ;ég heyri hvirt stormsins og niö fossanna og skelli öldunnar við sjávarströndina. Raddir dýranna, og hina dásamlegu tóna hljómlistarinnar frá mönnum otg hljóðfærum. Þetta hefur einnig mis- munandi áhrif á vitund mína. Tilfinning. — Eg hef tilfinning, ég finn hreyfingar hlutanna ég finn storminn og straum vatnsins; Eg finn hitann og kuldann. Eg finn árekst ur hlutanna, og ég finn liíka aðdráttar- mannsins til að geta leyst af hendi hlutverk lífsins í réttu samræmi við lögmál náttúrunnar' lög guðs. Samkvæmt iþessum skilningi er hæn- iir bæði ósk og uppfylling, eða bæn og bænheyrsla, en árangur ihennar fer eftir því hvað miklum andans öflum mehn geta beitt til að ná fullnægju viljans. Eg hygg aö kröftug, sam- eiginleg fjölmennisbæn geti gjört af- burðaverk. Þaö er 'því ljóst af þessu, að með bæninni geta mennirnir dregið til sín persónuleg andleg áhrif frá guðdóminum, ef ibæn Iþeirra er í sam- ræmi við stjórn hans og lög. Af því aö sérhver mannssál er örsmá sér- eind alheimssálarinnar, 'þá eru full- komnunar tækifæri hennar óútreiknan- leg, og ábyrgð hennar gagnvart sjálfri sér og mannlífinu afar mikiil. Því eins og ihver einn sáir, mun 'hann upp- skera. Frá Islandi Enroll Now m the f 3 3 Day or Evening Classes Reykjav. 22. jan Að kveldi sunnudags þess 19. þ. m. andaðist Jón Antonsson frá Arn- arnesi við Eyjafjörð, 84 ára að aldri. Jón i Arnarnesi var í hóp þeirra manna, sem brutu isinn á sviöi at- vinnuvega, einkum útvegs við Eyja- fjörð. Lyndiseinkenni hans standa mér fyrir hugskotssjónum sem höf- uö einkenni forvigismanna þeirra, er lögðu af stað úr kyrstöðunni og hófu framfarastarfið á siöasta aldar- fjórðungi 19. aldarinnar. Meðan hann var í blónja lífsins, var hann eldheitur. framfaramaöur, bjartsýnn á allt, bæði eigin hag og þjóöar velferð, gleði- og fjörmaður með afbrigðum. Umbætur á öllu sem hann kom nálægt, smáu sem stóru voru honum nauðsyn. Hann tók upp þilskipaútveg, í stað bátaútgerðar, fór til Noregs, læröi skipasmíðar, keypti þilskip og kom með heim., Síðan smíðaði hann sér skipið Arnarnes-Gest, og þá hvað af öðf'u, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Skipstjóri var hann á Gesti í mörg ár. Mun það fátitt, að sami maður hafi verið yfirsmiður, eigandi og skipstjóri sama skipsins. AJlt lék í höndum hans„ allskonar smiði og veiðar. Orölagður var hann sem skytta, og stundaði þæ veiðar af kappi. En iþó klyfjahestar færu úr Arnarrtesshlaði, var oft lítt talað um endurgjald. — Og þegar sjósóknum hans lauk, var hlutur hans i fjármunum ekki mikill. Ávöxturinn frekar hinn, að hafa visað þeim veg inn, sem á eftir komu. Jón Antonsson var fæddur í Arnar aflið, sem Iheldur mér við jörðina, og I nesi þann 13. júni 1845. Foreldrar allar þessar tilfinningar hafa áihrif | hans voru þau Anton Sigurðsson og Margrét Jónsdóttir er bjuggu þar um 30 ára skeið rausnarlbúi. Árið 1878 giftist Jón, Guölaugu Hielgu Sveinsdóttur frá Haganesi, hinni mestu atigervis- og fríðleikskonu. Lifir hún mann sinn. Hvíldi bú- stjórn mjög á herðum hennar, a þeim árum, er útgerð var mest frá Arnarnesi, og var löngum við brugð ið, hve þar- fór saman ráðdeild og rausn. Þau hjón eignuðust 13 börn, og dóu fimm þeirra í æsku, en þrem upp- komnum börnum áttu þau á bak að sjá. Jóni, er drukknaði 1895 i Hörgá, þá 19 ára að aldri, hinn mesti dugnaðarmaður og orðinn skip- stjóri. Sveinn dó árið 1900, i þann mund er hann var aö taka við bú- of the DOMINION Business College THE MALL-WINNIPEG Branches Elmwood, St. James and The Pas /'éyr/-«v,;/>yY>vr/'«yiVs\:r/'>y;/-éy.yéVY>YY«vr/i>yy>v,y4yly>v;/>^r/'á\:r/%vyé\;.v^:.y>''y«yy*vly.v;/; I a ihina innri vitund mína. Bg finn einnig- þef og bragð, sem skilgreinir leínin i meðvitund minni. Af þvi að guðs hugmynd mín er I pcrsónuleg tilvera, iþá gæti ég sagt að löll frariiantöld skynjanaáhrif mín u afskifti og áhrif hans. Því I það er lögmál hans í öflum og efnum, sem áhrifin hafa á skynjanir minar. En að það sé ffersónulegur augnabliks vilji í sérhverju álhrifa-tilfelli igetur | ekki átt sér stað. Alveran hefir lagt allar nauðsynjar llifsins undir vald mannanna . Þeir þurfa aðeins að finna réttar aðferðir og finna rétta vegi til að ná þeim og læra að nota þær rétt. Menn þurfa því ekki að ihefja sérstök ákdll og bænir til guðs um nauðsyn lifsins, þvi þær eru 'þegar veittar og hver einstakiing- I' ur og mannfélags heildin verður að bjarga sér sjálf. Hver heiLbrigður maður Ihefir í sjálfum sér rétta fyrir- mynd fyrir Ihagnýting náttúrugæð anna, og fyrir réttri stjórn mannfé- lagsins. En þar sem að allt líf mannanna og mannfélagsástandið er á þeirri eigin valdi, iþVí eru þeir þá að biðja um það, sem 'þeim er þegar gefið til afnota? Er bænin aðeins harmakvein bugaðrar sálar, til Iþess að reyna að sætta hana við lífið og þola þjáningar þess? 'Eg skil ihana ekki á þann ihátt. Rétt 'ákilin bœn er ósk mannsins- að verða megnugur að geta náð þeim igæðum úr skauti náttúrunnar, sem honum eru nauðsyn- leg, lifinu til viðhalds og uppbygging- ar. Hún er, eða á að vera, skapandi máttur til að istyrkja þroska persónu- leika mannsins; hún er æfing sálar- aflanna á þroskaleið hans; hún er að- dráttarafl viljans; hún er bezta aðstoð Frítt Hósta Meðal stjóm i Arnarnesi, og Helga tveim árum síðar. Árið 1903 fluttu þau hjón frá Arn- arnesi, og reistu hús á Hjalteyri. Hóf Jón þar ræktunarstarf, og hús- aði vel nýbýli sitt. Nokkur síðustu æfiárin gat hann lítið aðhafst, enda var Árni sonur hans tekinn þar við búsforráðum. Börn þeirra, sem eru á lífi, eru Margirét, veitingakoha á Hótel Akur- eyri, Anton, útgerðarmaður á sama stað, Árni útvegsbóndi á Hjalteyri, Kristín listmálari í Reytkjavík og Jonna á Akureyri.—Mibl. —/V. St. ísafirði FB. 22. jan. Um síðastliðna helgi féll snjóflóð á Norðureyri í Súgandafirði og fór- ust 45 kindur, en 15 meiddust. Fjós- ið skemdist. — Tíð mjöig umhleypinga söm. Gæftir þvi nær engar.—Mlbl. Frá Alþingi Forsetakosningar o. fl. Klukkan 1 i gær hófst fundur * sameinuðu þingi og skyldi fram fara kosning forseta og annara starfs- manna Sþ. Voru þá allir alþing- ismenn til þings kornnir nema Þorleif- ur í Hólum; finn þingmaður var fjar- verandi sakir lasleika (S. Eggerz). Aldursforseti þingsins Björn Kristj ánsson týrði forsetakosningunni. Áður en gengið var til kosninga ávarpaði hann þingheim með því að minnast þriggja látinna manna, er átt höfðu sæfi á þingi, en þeir eru" Þorleifur Jónsson póstmeistari, Fi- ríkur Briem prófessor og Bogi Th- Melsted. Minntust þingmenn þessara manna með því að standa upp. Kosningar í sameinuðu þingi Það fór fram kosning á forseta sameinaðs þings Og var kosið tvisv- ReynlV þetta metSal. Þaíl kontar ekkert, hvorkl fft tlma né penlnica. Vl?5 getum læknatS hósta og vantar aí þér reyni'ð aóferó vora yt5ur at5 kostnaóarlausu. I>at5 er hit5 sama hvort kvillinn hefir varat5 lengi et5a skamt. Reynit5 at5fert5ina. í»at5 | I gerir ekkert til hvar þér eig;it5 heima, hvert loftslagit5 er, stat5a yt5ar et5a aldur. Ef þér hafit5 kvef et5a hósta, þá reynit5 at5fert5 vora. Vit5 viljum at5 þeir reyni hana sér- staklega, sem lengi hafa kvalist af kv<efsýki. At5fert5 vor hefir oft reynst gót5, þar sem önnur rát5 hafa brugöist. Vér óskum eftir tækifæri til þess at5 sýna fram á, at5 vér getum læknat5 þá. j Þetta tilbot5 yort frítt, er þess virt5i at5 þat5 sé reynt. Skrifit5 því strax ■ og byrjit5 undireins at5 reyna at5fert5- j ina. Sendit5 ekki peninga. At5eins | mit5an sem prentat5ur er undir þess- , ari auglýsingu. Sendit5 hann í dag. PREE TRIAL COUPON FRONTIER ASTHMA CO., 1382 J Frontler Bldg. 462 Niagara St Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: Þetta er merki “BLUE BAR BEST að gæðum, verði, þægindum og endingu Betra efni er ekki hægt að finna en það sem notað er í Blue Bar skótau. Þetta er vor besta vörutegund, við leggj- um heiður vorn í sölurnar fyrir gæði hennar, og það besta er fáanlegt er, er því ekki of gott. Gerðin er einnig hin besta, hún er á- rangur af margra ára reynslu. Hvar sem reynsla hefir sýnt, að skór slitni frekast, hefa þeir verið gerðir sterkari með auknu efni. Bl ue Bar eru gerðir til að endast vel, fara vel og vera þægilegir á fótum. Þeir hafa reynst óvanalega vel. Búnir til af DOMINION RUBBER COMPANY LTD. ENGIL BRAUD ognaRf^ílgir þi bolli af smjöri, 2 bollar af hvítasykri, 2 bollar af Purity Flour, 2 teskeiðar af Baking- Powder, 1 bolli af Cornstarch, hvíta úr 7 eggjum, 1 teskeið vanilla. Hrær saman smjörið bg sykrið, bæt við mjólk- inni, mjölinu nieð Baking Powder, Cornstarch, vanilla og loks eggjahvítunni vel hr^rðri. Bakist í 1 kl. tíma við 250 stiga hita. Þér þurfið minna af Purity mjöli en venjulegu deigmjöli úr linhveiti — sökum þess að það er malað úr beztu tegund af vorsánu harðhveiti. f Sendið oss 50c fyrir matreiðslubók, með 700 forskriftum. Weatern Canadi Flour Milla Co. Limited Winnipeg - Calgary jg PURIT* fl'OUR Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E WOOD Presldent Treasurer Seoretary I Plltnrnlr »rm Allnvn reynn afl þAknant) KOLogKÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.