Heimskringla - 23.04.1930, Page 2

Heimskringla - 23.04.1930, Page 2
2. BLAÐSDDA WINNIPEG, 23. APRÍL, 1930. H E \M SKRINGLA lengur. Þetta fyrirkomulag, að láta alla vaka, meðan verið var á veiðum, höfðu Islendingar tekið eftir Eng- lendingum. En sá var munurinn þegar verið var á saltfiskiveiðum hér þá fengu sjómennimir sama sem enga hvíld. Skipin voru komin í höfn eftir nokkra klukkutíma, losuð í flýti og lögeggjan að taka upp veiðiaðferðir voru komið til veiða aftur, áður en annara þjóða, fá sér stærri skip og mennirnir höfðu náð sjer eftir þreyt- Veiðikonungur Islands Það eru ekki ýkja mörg ár siðan að Einar skáld Benediktsson kvað: “Hvað skal lengi dorga drengir dáðlaust upp við sand?” — “Sá grái er utar.” Og hann eggjaði þjóðina önnur veiðarfæri. Skömmu þar á eftir hófst sú fram- faraöld hjer á landi, 'sem vel mætti nefna “togaraöldina.” Þá fóru menn að kaupa sjer gufuskip til veiðanna og sást fljótt að hjer var um stórkost- lega arðsama atvinnugrein að ræða. Að vísu var þá lítill skilningur á þessu máli hjá hinni einu lánsstofnun land- sins. Það er haft í minnum, er nokk- rir menn höfðu stofnað með sjer fé- lagsskap til að kaupa togara og fengu með margfaldri ábyrgð fáeinar þús- undir hjá Landsbankanum að láni, að Tryggvi Gunnarsson sagði um leið og fjeð var afhent: “Þessa peninga sjá- um við aldrei framar!” En þegar Islandsbanki kom til sög- una og vökurnar í næstu ferð á und- an. En ensku sjómennimir fengu nóga hvíld á milli, alt að því hálfan mánuð frá því að þeir hættu veiðum, og þangað til þeir voru komnir hingað ti’ Islands aftur eftir að hafa selt afla sinn í Englandi. Sá, sem þetta ritar man eftir því, að fyrir mörgum árum hitti hann Guðmund Jónsson, nýkominn af veiði- ferð til Hvalbaks. Þessi stóri og sterki maður riðaði á fótunum og spurði ég hvort hann væri veikur. “Nei, en þreyttur og syfjaður.” Seinna frétti ég það, að þeir höfðu fylt skipið á fjórum sólarhringum hjá Hvaibak. Var þá lítið sofið og voru allir menn dauð uppgefnir. Milli þess, sem tog- unnar, kom fyrst líf í togaraútgerð- j að var. gekk Guðmundur að flatnings ina. Hvert skipið var keypt af öðru og i borðinu og vann þar eins og berserkur fjölgaði þeim svo ört, að til vandræða til að koma fiskinum undan. Og horfði með að fá íslenska yfirmenn á ÞeSar skipið var fult og haldið var á þau. Þeir voru ekki til. Að minsta 3taö heimleiðis, var öllum “körlunum' kosti var mikil hörgull á vjelstjórum. J sa£t að fara að sota °S sér nauð- Það var líka hörgull á mönnum, sem synlega hvíld, en Guðmundur, sem kunnu til botnvörpuveiða (netjamönn- : hafði vakað jafn lengi og þeir og unn- um) og fyrst í stað urðu skipin að .tð ^ við hverja tvo meðalmenn, fór hafa marga óvana menn. En þetta UPP a stjórnpall og stóð þar þangað blessaðist furðulega. Islendingar Jtil 3kiPið hafði varpað akkerum á sýndu það fljótt, að þeir voru því Reykjavíkurhöfn. Þá fyrst fór hann vaxnir að keppa við sjómenn annara að hugsa um að fá sér hvíld. þjóða á botnvörpuveiðum. Fór þar saman dugnaður og meðfæddir sjó- menskuhæfileikar afkomenda hinna Margir sjómenn segjast aldrei bíða þess bætur hve hart þeir urðu að leggja að sér fyrstu togaraárin. gömlu víkinga og sægarpa. Og á þess- ! Og allir vissu, að mönnunum var of- um seinasta aldarfjórðungi hefir hér boðið og það var óhæfa hvernig farið myndast sjálfstæð sjómannastjett, og | var með þá. En það er hægara að ber öllum saman um að Islendingar j koma ólagi á, heldur en að koma því sje einhverjir beztu og harðfengustu af aftur, og þannig gekk þetta ár frá sjómenn í heimi. Þegar útlend skip ári. liggja inni vegna veðra, eru íslensku skipin oft úti í reginhafi að veiðum. Ei að vísu kapp bezt með forsjá, en mikinn fjársjóð hafa íslensku skipin sótt í skaut Ægis, þegar skip annara þjóða áræddu ekki að fara á veiðar. Svo sem að líkindum lætur, hefir verið afar mikið kapp innbyrðis meðal togaraskipstjóranna um það hver Þá var það að Guðmundur Jónsson tók það upp hjá sjálfum sér, að gera breytingu hér á. Hann fór að skifta mönnum sínum niður í “vaktir” þann- ig að allir fengi nokkra hvíld, ein- hverntíma sólarhrings. Og hann tók fljótt eftir því, að betur vanst með þessu móti; mennirnir afköstuðu meira og unnu betur. Og þegar aðrir gæti dregið mestan afla á land á j skipstjórar sáu þetta, fóru þeir að hverju ári. Það hefir viljað verða j dæmi hans og var slík verkaskifting misjafnt nokkuð og áraskifti að því. En altaf hefir þó hinn sami skip- stjóri orðið hæstur, á hverju ári. Það er Guðmundur Jónsson á “Skalla- grími.” Um miðjan þennan mánuð voru 10 ár liðin síðan að Guðmundur tók við skipstjóm á Skallagrími. A þessurn árum hefir hann sett mörg met, sem fyllilega réttlæta það, að honum sé gefið heiðursnafnið: “Veiðikonungur Islands.” Að samtöldu hefir Skallagrímur á komin á i flestum togurunum, áður en Alþingi setti vökulögin. Guðmundur er áhugamaður mikill og víkingur að dugnaði. Ætlast hann ti) hins sama af mönnum sínum. En hann er enginn harðstjóri og- eigi rekur hann menn áfram með skömm- um og ókvæðisorðum. Sjálfur geng- ur hann á undan öðrum með góðu eftirdæmi og hlífir sér aldrei. Hefir honum þvi orðið gott til manna og má segja, að ætíð sé einvalalið á Skalla- grími. Sækjast menn eftir því að þessum árum lagt meiri afla á land í komast þangað, því að bæði er þar en dæmi eru til um nokkurt annað íslenzkt skip. , Á einu ári (1924) aflaði Guðmunr- ur meira en dæmi eru önnur til. Og á sildveiðum setti hann met í fyrra, því að þá veiddi hann 14 þúsund mál síldar á 50 dögum, talið frá því, er hann fór frá Reykjavíkur til síld- veiðanna og þangað til hann var kom- in inn á Reykjavíkurhöfn aftur. Veiði- tíminn var ekki nema milli 30 og 40 dagar. Það er mikill munur á æfi sjómann- anna á togurunum nú eða var fyfstu árin. Þá var vakað dag og nótt meðan nokkur maður gat staðið uppi. Eru til margar sögur um það hve úttaugaðir sjómennirnir voru oft af vökum og erfiði, þegar þeir duttu frá flatningsborðum sofandi niður í fisk- ösina, eða þegar þeir fleygðu hnifnum fyrir borð í staðinn fyrir dálkinum, eða skáru sig til skemda, vegna þess að þeir höfðu ekkert vald á hnífnum meiri aflavon en hjá öðrum og svo er Guðmundur mjög ástsæll af öllum sínum mönnum. Guðmundur Jónsson skipstjóri er fæddur 12. Júní 1890, og er því tæp- lega fertugur. Þrettán ára gamall byrjaði hann sjómensku á skútunni "Esther” og hefir verið sjómaður síðan. Árið 1906 var hann háseti á “Svaninum” og 1907 rjeðist hann á “Jón forseta.” A sjómannaskólanum var hann 1910—11 og réðist að þvi loknu sem stýrimaður á togarann “Frey,” eign Miljónafélagsins. A árunum 1912—13 var hann skipstjóri á ýmsum skipum og um haustið 1913 réðist hann skipstjóri á “Earl Here- ford,” sem Englendingar áttu þá, og hefir verið skipstjóri síðan. Árið 1914 tók hann við skipstjórn á “Skallagrími” eldra og var með það skip þangað til það var selt til Frakk- lands. Um miðjan mars 1920 tók hann við “Skallagrími” yngra. Allan þann tíma, sem Guðmundur hefir verið skipstjóri, hefir ekkert slys hent skip hans. Einu sinni var það þó, er hann var að toga í afarvondu veðri, að hann misti mann útbyrðis, en með miklu snarræði tókst að ná honum aftur og sakaði hann hvergi. Hefir Guðmundi því tekist giftusam- lega, enda hefir jafnan farið saman hjá honum kapp og forsjá. Árið 1924, þegar Guðmundur hafði verið skipstjóri í 10 ár hjá Kveldúlfi, var hann sæmdur Fálkaorðunni í viðurkenningarskyni fyrir frábæran dugnað sinji. Mun það allra mál, er til þekkja, að ef orður væri jafnan veittar svo að verðleikum mundi meira þykja til þeirra koma. Guðmundur hefir nú verið 10 ár skipstjóri á “Skallagrími” hinum yngra, og þar er ríki hans. Þeir “Skallagrímur” og Guðmundur eru óaðskiljanlegir. Spyrjir þú einhvem hvort hann þekki Guðmund Jónsson skipstjóra, mun hann hugsa sig tvis- var um, en ef þú spyrð hvort hann þekki Guðmund á “Skallagrími,” mun hann fljótlega kannast við manninn, og allur landslýður kannast við hann. Um Guðmund og "Skallagrím” er þetta kveðið: Þegar veiddist þorskur nógur Þá var “stím” á Skallagrími. „ Sótti fast og sigldi þéttan í síldar-“stímin” Skallagrímur, Aldrei stillist stundir allar • stímabrak á Skallagrími: Stiur allar fleytifullar, flatt og saltað, togað attur. Þegar rýkur röst um voga, Ránardætra haddur gránar, skeflir yfir skip með köflum — skipstjóri er hýr á svipinn. Yfir vastir Hrannarhesti hleypir greitt þótt sjóð’ á keipum, hrygg í óðri hafs glymbrúði hverri brýtur og æðrast lítið. Veiðikóngur! Dáðadrengur! Djarfur í lund og heill í starfi. Sækonungur, lifðu lengi landi að færa auð til handa. A. — Lesb. Mbl. “Það var Olafía” TRANS-ATLANTIC STEAMSHIP TICKET TIL OG FRÁ LÖNDUM HANDAN UM HAF EIGIÐ ÞER ÆTTINGJA í GAMLA LANDINU, ER FÝSIR AÐ KOMA y* TIL CANADA • CANADIAN NATIONAL AGENTAR Gera Alla Samninga Sagan, sem hér verður sögð, er um upga stúlku, sem nú er orðin kenslu- kona á hússtjómarskóla 1 Noregi. Hún er vinkona mín og nákomin frænd- kona. Og því aðeins segi ég söguna hennar að ég vona að hún geti orðið til gagns einhvern ungu stúlkunni, sem leggur ein síns liðs á hinn hála ís stórborga- lífsins: En ég ætla að láta frænku mína segja sjálfa frá: “Jeg var 18 ára gömul, þegar ég rjeðist í vist hjá rikri og háttsettri frú í Osló. Jeg kom frá yndíslegu heimili á Norðurlandi, þar sem ég hafði dvalið í glöðum og góðum vinahóp, borin á ’höndum frænda og vina. Jeg hafði tekið gott stúdentspróf og ætlaði mér að lesa lög. Yfirleitt virtist framtíð mín örugg og björt. En skyndileg breyting varð á högum mínum, er ég hirði eigi um að skýra nánar frá, og hlaut ég nú að fara frá heimkynni mínu og vinna fyrir mér sjálf. Kunnugur maður útvegaði mér vist í Osló, og nú skaltu heyrá hvernig mér leið. Jeg varð að fara á fætur kl. 5 á hverjum morgni. Væri ég ekki komin i eldhúsið kl. hálf sex, hringdi frúin látlaust bjöllu, sem hún hafði við höfðalagið á rúminu sínu; hún vildi láta færa sér kaffi og brauð kl. 6. Jeg átti að halda hreinum 9 gólfum, af þeim þurfti ég að hvítskúra 5, ég sauð mat handa 5 manns og þvoði allan þvott, þar að auki voru öll heim- boðin, að minsta kosti ein veisla á viku, og voru gestirnir að jafnaði frá 10—20 manns. Ætíð var ég ein við verkin. Frúin gerði ekkert nema liggja uppi í dívan og lesa skáldsögur eða dagblöðin, og bródera, spóka sig á Karl Jóhann-götu og vera í heim- boðum. A “frídögum” mínum mátti ég fara út kl. hálf sjö, við borðuðum mið- degisverð kl. 5, þá var ég vanalega svo dauðþreytt að ég varð fegnust að fleygja mér út af og sofna. Herbergið mitt var ofurlítil ofnlaus kompa, annars voru híbýlin hin rík- mannlegustu að öllu leyti. Jeg vann 1 allan liðlangan daginn eins og ambátt J kom aldrei út undir bert loft. Mér var þetta ófrjálsræði og inni- vist, sannkallað viti, mér sem var vön að fara frjáls ferða minna i góðvina- hóp um fjöll og dali! En ég ásetti mér að þreyja hinn tiltekna tima til þess að vinna mér fyrir góðum meðmælum. Jeg var í vistinni á annað ár, og góð meðmæli fekk ég þegar ég fór. En oft hefi ég óskað þess, að allar heimtufrekar og ónærgætnar húsfrey- jui fengju sín makleg málagjöld, — 1 fengju sjálfar að kenna á því hvað það er að vinna sér brauð með súrum sveita! En hvað sem því líður, þá var vinnugleði mín þrotin og heilsa mín allmjög lömuð eftir vistina hjá frúnni. Jeg hafði hvorki löngun né áræði til að fá mér nýja vist. — Jeg komst á glapstigu, kastaði mér út í hringiíjp léttúðar og gjálífis með harla blendnum félögum. Jeg eyddi nóttunum á illræmdum skemtistöðum, og sóaði á svipstundu peningunum, sem ég hafði unnið unn- ið fyrir með langri og erfiðri vinnu. Jeg barst óðfluga undan straumnum, og var bráðlega komin á bekk með siðlausum léttúðarkvendum, sem eng- ir sannkristnir menn eða konur vildu hafa mök við. Jeg kyntist alls konar eymd. Oft var jeg svöng og oft var mér kalt. “Heimili” mitt var í dimmri kjall- araholu í lélegu hússkrifli við óþokka- lega götu. Allra brýnustu nauðsynj- um mínum vann ég fyrir með því að spá í spil. Þannig dró ég fram lífið í rúmt ár. Það fór töluvert orð af mér sem spákerlingu. Heldrá fólkið í Osló kom til mín stundum og lét mig spá, en svo tók lögreglan af mér, einn góðan vetrardag, þessa atvinnu. Ein- hver kerlingin hafði þá skqtið því að lögreglunni að ég mundi standa í sambandi við þann gamla. Hvað gat ég nú tekið til bragðs? —Jeg fór að hugsa um hvað afi minn, hann N. N. biskup, mundi segja ef hann vissi hvernig komið var fyrir bamabarninu hans — og skólasyst- kinin mín — og elsku vinirnir mínir í gömlu átthögunum heima — ef þeir sæi mig — spákerlingu — í letigarðs kjallarahreysi, innan um allskonar úrþvætti. — Jeg afbar ekki meira. — Seint um kvöldið stóð ég á brúnni, sem liggur yfir Akersána. Jeg starði ofan í skólplitað vatnið, — og var staðráðin í að drekkja mér í þessum grugguga ál. Þá var hönd lögð á öxlina á mér, og mér varð litið fram- an í elskulegt, vingjarnlegt og sam- úðarfult andlit. Það var ólafía Jó- hannsdóttir. Ein af beztu manneskj- unum, sem hefir stigið fæti á þessa jörð. Hún bjargaði mér. Hún útvegaði mér góða vist á gamalmennaheimili. Jeg fékk vinnu í eldhúsinu þar, og varð brátt umsjónarstúlka. Það var erfitt að komast aftur á réttan kjöl, en hið góða og trúaða fólk, sem ég vann hjá, hjálpaði mér og studdi mig með öllu móti. Tveim árum síðar komst ég á skólann í Stabekk. Reglubundið líf, með hæfilegri vinnu og hvíld, kynni við gott fólk og liprar kenslukonur, alt þetta hjálp- aðist að því að gefa mér jafnvægi í skapsmuni mína, og dró úr sársauka minninganna. Nú er ég komin í góða stöðu, sem kenslukona við einn af fjölsóttari hús- mæðraskólum Noregs. En þegar ég sit einsömul inni í notalegu dagstof- unni minni og hugur minn hvarflar til liðinna daga, þá kemur það stundum fyrir ,að leiðar og ljótar minningar veitast að mér og trufla rósemi mína. Þá finn jeg hvað erfitt það er að geta gleymt! Og á meðan ég lifi mun ég bera kala í brjósti til þeirrar konu, sem varð til þess að steypa mér út í hyldýpi eymdarinnar, þó ég viti að mér getur ekki liðið allskostar vel á roeðan mér tekst ekki að losna við hann. Maggi. (G. L. þýddi lauslega úr norska kvennablaðinu Urd.) — Lesb. Mbl. Skipstrandið á Mýrum Þess var getið hér í blaðinu í gær, að sést hefði til togara fram undan Hjörsey á Mýrum, er þar væri strand- aður. Þegar fregnin barst hingað, var Ægir sendur til bjargar Er Ægir kom á strandstaðinn var skipið mann- laust og vissi enginn hvað af skips- þöfninni hefði orðið. Gerður var út leiðangur á Mýrum í gær til þess að ganga á fjörur og skygnast eftir strandmönnum. En Ægir kom hing- að við svo búið og vissi enginn hvað ar' skipshöfninni hafði orðið fyr en ki 2 y2 í gær. Þá komu strandmenn- irnir róandi á björgunarbátnum inn ti! Sandgerðis. Skipið sem strandaði þarna er tog- arinn “Edwardian” frá Grímsby. 11 komust lífs af — elnn fraus í hel. Skipverjar voru 12, en er til Sand- gerðis kom, var einn þeirra liðið lík. Er skipshöfnin hafði fengið nauð- synlega aðhlynningu og hressingu í Sandgerði, voru þeir ellefu sem kom- ust lífs af, fluttir hingað til bæjarins á bílum. Komu þeir hingað um kl. 10 og fengu gistingu á Hótel HeklUj Ei þangað kom hafði Morgunblaðio tal af skipstjóra og 1. stýrimanni og voru báðir allvel hressir eftir sjóvolk- ið. Frásögn þeirra var á þessa leið: City Milk Sets the milk standard in Winnipeg Households. Perfectly Pasteurized PHONE: 87 467 Stofnað 1882 Löggilt 1914 Hitað hafa heimili í Winnipeg síðan “82” D. D.Wood& Sons, Ltd. VICTOR A. WOOD HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD Presld«nt Treasurer Secretary í Plltarnlr sem Alliim reynn ntl lidknnstl KOLogKÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.