Heimskringla - 23.04.1930, Side 7

Heimskringla - 23.04.1930, Side 7
WINNIPEG, 23. APRÍL, 1930. HElMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Fljótasta og áreiöanlegasta meíSalið V>Ö bakverkjum og öllum, nýrna og blöörusjúkdómum, er GIN PILLS. Þ®r bæta heilsuna meg því aö lagfæra ný>"un, svo aöi þau leysi sitt rétta Verk, aö sía eitriö úr blóöinu. 136 EKKI ORÐ f TíMA TÖLUÐ (Frh. frá 1. síöuý. Til þess að stjörna verki þessu valdi G. F. J. Joe Burrel, sem unnið hafði að fiskmóttöku, i Mafeking, á veg- um Samlagsins. Xshús þetta byggði Joe úr stórviðum úr skóginum, og fyllti það af ís. Hér í bænum býr maður að nafni óskar Friðriksson; er hann atorku— og útvegsmaður mikill. Var hann einu þeirra, er fyr getur, sem reynt höfðu að brjótast undan ánauðaroki félag- anna, og sent fisk sinn sjálfur, án millígöngu annara, til markaðs. Hafði hann, og hans félagar, byggt íshús og bryggju hér i bænum. Stóð þessi fámenni félagsskapur aðeins skamma tið, því andúð félaganna næddi um hann sem íshafsgjóstur um nýgræð- | á Saml. Hefur Saml. verið að reita ing, en efnahagur þeirra félaga frem- I af sér f jaðrirnar í hknn, seinni part- ur mótstöðulítill, og þoldi því illa áföll. I inn i vetur, svo sem $500.00 í ’fyrstu T i M BU R KA UPIÐ AF The Empire Sash & Door Co., Ltd. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. FOR ALL TYPES OF BUILDINGS — USE — SEAL-O-FELT INSULATION AND SOUND-DEADENER Write For Fudl Information To FLAX FIBRE PRODUCTS LTD. j 402 Confederation I.ife Bldg., Wpg. Mills at Selkirk, Man. time. OM.V $15 DOWN puts a Hot- point range in your home. Balance easy terms. WúaiípeQ.Hijdro, 55-59 tií PRINCESSST. Phones: 848 132 848 133 Leystist þvi félagskapur þessi upp. óskar, sem ekki vildi uppgefast, og mest hafði af mörkum lagt að likurru sat nú einn uppi með fasteign þessæ Hafði óskar fyllt húsið af ís þenna vetur, sem endrarnær. Með honum og framkvæmdarstjóra takast nú ein- hverskonar samningar, og er þá ekki annað starfrækslu Saml. til fyrirstöðu borgun og $300.00 i þeirri næstu; hvort meira er borgað veit ég ekki með vissu, þegar þetta er ritað. J. Whale kvað hafa hótað öllu illu, og haft eitt I vetur. Hafa nú þessar upphæðir verið borgaðar með þeim peningum sem urðu í afgangi af haust- vertíðinni ? Sé svo, hversvegna þá ekki fyr? Hafi þær aftur á móti en að byggja skip, til flutninga frá verið borgaðar með peningum, sem * ■ a wr'f i \ A 4- •» 1 i í, v 1-x 4 .1 m J nú sumir fiskimanna áður. Set eg eg hér lítið dæmi, sem sýnishorn: Umboðslaun þau, sem þeir menn hafa haft, sem veitt hafa móttöku fiski, við hinar ýmsu járnbrautarstöðvar er lc. á pundið, fyrir þíðfisk, en V2c. fyrir frosinn. Þetta er borgað fyrir að vigta fiskinn, og ferma hann á járnbrautarvagn. 200 box fara venju- legast í vagn hvern. Gerum ráð fyrir að boxin jafni sig up með 130 pund kostar þá að ferma hvern vagai 130.00 verstöð til járnbrautar. Ekki kvaddi framkv. stjóri Samlagsmenn til samn- inga þessara né leitaði álits þeirra enda lét sér þau orð um munn fara, að þeim kæmi þetta ekkert við, því þeir hefðu enga samninga undirritað fyrir haustvertíð þessa; þeirra samn- ingar giltu aðeins fyrir vetrarvertíð- ina. Samlagsmenn höfðu að sjálfsögðu ekki verið um of fróðir um samvinnu hreyfinguna, en tvískifting þessi flutti þá nú alveg út á þekju, um stefnu hennar, skipulag og rekstur. Nei þeir gátu ekki komið auga á það að aðeins fengið borgun fyrir fyrstu inn hafa heimzt, fyrir vetrarfram- leiðslu þ.á. þá sýnir það að á fyrir- tækinu hefur orðið tap, og ekki lítið. Jeg hefi þá lauslega lýst starfrækslu Saml. tvær fyrstu vertíðirnar, og sný mér þá að hinni þriðju, síðustu og verstu, og er þá ástandið að svo miklu leyti sem mér er kunnugt, hið hrapar- legasta. Samlagsmenn þeir, er hér á Winnipegosis vatni hafa fiskað, s. 1. vetur, og eins þeir, sem gert hafa út á norðurvötnin, norðan við The Pas, Cook by Electricity! It is cleaner — quicker — and more economical. Added to which, food just naturally tastes better cooked the elec- trical way ! HOTPOINT “HI-SPEED” RANGES FBEE with each range we are giving a Telechron Electric Clock (Value $18.50.) Needs no winding, no regulating. Keeps perfect KAUPIÐ HEIMSKRINGLU “two in one,’’ hefði nokkuð sér til ágætis i þessu sambandi en stöguðusc sífelt á “félagsbúi.” En hvað ætlaðist nú Saml. fyrir um skip? Að vísu á.tti framkv. stjóri fleytu hér á ár- bakkanum, en engum hafði hug- kvæmst, að hún væri no^ha^ til þess- ara flutninga. Skip þetta hafði efna- lítill atorkumaður byggt, fyrir nokkr- um árum. Var efni til þess viðað úr skóginum hér á “R.ed Deer Point." En byrðingurinn úr greni, botnbönd flest úr eik, en úr greni eða “tamar- ack” á hliðum. Rekið var þetta sam- an með venjulegum vírnöglum. Sem sagt, skipið var af vanefnum gert. Þetta skip keyptu svo Jónassoh’s Brother’s fyrir $1,500.00 dali vélar- Jaust. Siðar keyptu þeir gamla vél í “dallinn” fyrir 500.00 dali? og brúka hann svo um nokkur ár til flutninga hér á vatninu. En vélarskrattinn vann starf sitt ílla. Var óseðjandi olíuhít og alltaf á “Bommandi Bokki,” sögðu menn. Leituðu þeir bræður sér að síðusu upplýsinga, til félagsins, sem gert hafði “Gróttu” þessa, hvað hægt væri að gera til þess að vélin kæmi að tilætluðum notum, og fóru þess jafn vel á leit, að fél. sendi “sér- fræðing,” til að yfirlíta átvaglið, en kváðu hafa fengið það svar að vélin væri svo “old make,” að engir partar væru til í verksmiðjunni fyrir hana, og alltof kosnaðarsamt yrði að reyna að gera nokkuð við hana. En til þess að orðlengja ekki frekar um þetta, gerast þau tíðindi á “Director’s” fundi i fyrrasumar, að skip þetta, ásamt vél, er selt til Samlagsins fyrir 2.800 dali! Sögumaður minn um kaup þessi er Joe Burrel, sem þá var “Director,” og fyr er getið. ^ S. 1. júlí var svo “hrip” þetta dregið á þurt til aðgerðar, eða öllu heldur til endurnýjungar. Var nú skipið rifið, sem þurfa þótti, síðan bent upD að íiýju, og byrðingurinn allur yfir farinn; boltaður og negldur með skipa saum að þessu sinni\ Hækkað var skipið um 4 fet. Nýtt dekk og hús á það sett. Tvær nýjar Russel vélar í það settar, ásamt rafmagnsfram- leiðslu til ljósa, o.svo frv. Bygð var og hryggja, ásamt húsi (Deck house) við Channel Island. Viður sá, er fór til skipsins, eða þessa hvort,veggja, vai fenginn hjá “J. J. Crow Lumber Co. Ltd.” og kostaði um 1,400.00 dali? Naglar, boltar, og járnvara önnur, var fengin hjá “T. Whale Co.,” hér í bænum, og hljóp það efni upp á 200.00 Russell-vélarnar kváðu hafa kostað $3,200.00. Box fyrir haustvertíðina voru fengin hjá J. Stefánsyni, sem hefur verksm. til þeirrar framleiðslu hér í bæ. Var nú, er öllu þessu var lokið, kominn tími til að fara í ver- stöð. Ákveðna pundatölu, eða miliíón pund má taka samkv. stjórnarákvæði úr vatninu, haustvertíð hverja. Tók Samlagið fyllilega sinn skerf þeirrar upphæðar, þegar miðað er við báta- fjölda, eða, að því er sagt er, 212,000 pund. Fyrir fiskinn borgaði Saml. til fiskim. 5c. pundið, eða um 10,600,00 dali, sé pundatalan rétt, sem fyr er getið. En hvað seldist fiskurinn? Um það eru Samlagsmenn með öllu ófróðir, með því engar skýrslur, hafa þeim verið í té látnar, því né öðru aðlútandi, i rekstri þessa árs. Þó hafði Mr. Elliott, sem þá var nýlega orð- inn “General Manager” fyrir Saml., sagt það á fundi, sem hann og Mr. Jónasson höfðu hér með fiskim., að allur kostnaður viðvíkjandi haust- vertíðinni, væri að fullú goldinn. Haft er eftir Mr. Jónasson, eftir fundinn, að þetta væri ekki með öllu rétt. En hversvegna Jeiðrétti hann þá ekki villu þessa strax, því vitanlega hefur Mr. Elliott ekki vitað betur, og má honum það til vorkunnar vera, að hann var, sem fyr er sagt, nýtekinn við embætti, þó á hinn bóginn megi það fljótfærni teljast, hafi honum áður enginn sagt, að svo væri. Nú er það samt upplýst orðið, að ekkert af þess- um kostnað hefur þá verið borgaður og er ekki enn goldinn. Vélarnar eru farnar úr “dallinum.” Jón Stefánsson á yfir 700.00 dali hjá Saml. fyrir haust box. “J. J. Crow Lumber Co., Ltd.,” mun og hafa kröfu ækin sem þeir sendu til markaðar, þó þvi aðeins, að þeir hafi verið svo heppnir, að koma fiskinum inn löngu fyrir jól. Sumir höfðu ekki tækifæri til þess, og hafa því enga fyrstu borg- ui’ fengið. Ekki hefur dráttur á fiski þeirra til járnbrautar heldur verið borgaður! Er mér kunnugt um einn mann hér i bæ, sem hefur fleiri hundrað dala kröfu á Saml. fyrir flutning á fiski en fær enga aðra úr- lausn hjá því, en að innan fárra daga fari Saml. að borga. Þetta svar hafa fiskimenn lika fengið. “Bráðum;” “innan fárra daga;” “áður en langt líður;” o.s.frv., verði borgað. Hefur þessu farið fram í fulla tvo mánuði, og eru nú margir fiskimanna farnir að trénast upp á þessum loforðum og svikum, svikum og loforðum, engu síðúr en Sigurður heitinn súrmatur á vistinni, þar sem skamtaður var “hvalur og grautur annann daginn, en grautur og hvalur hinn daginn,” og mundi það þó hafa verið sýnu þýngra í maga, en loforð Samlags- ins. Samlagsmenn eru því miður fiestir í skuldum við kaupmenn hér fyrir vetrarforðann; eru hinir síðar- nefndu ófúsir á að lána meira, sem vonlegt er, svo að til stórra vandræða horfir, því hér er ekki um neina vinnu að gera, og peningaleysis vegna kom- ast menn ekkert. Það.dylst víst eng- um hér, hvað sem annarstaðar kann að vera álit manna, að Samlagið sé komið í ógöngur. En það sem verst er og háskalegast fyrir félagskapinn er hið almenna trúleysi manna á því að slíkur félagskapur geti þrifist; og er með nokkurri samgirni hægt að lá mönnum það? Jeg fyrir mitt leyti get það ekki, eii allt um það dugar ekki að leggja árar í bát. Þessi félagsskapur hefur aldrei á samvinnufélagslegum grund velli staðið; enda kvað Mr. Elliott hafa sagt það á fundinum í haust, sem fyr getur. Hann kvað það mundi taka sig ár að koma félagsskapnum á þann grundvöll. Benti hann meðal annars á, að umboðslaun ættu ekki að eiga sér stað, því þau ætu upp allann ágóða af sölunni. Þetta vissu GVENDURPATI (Frh. frá 3. sí8u). dali. Frá einni stöð fóru í fyrravetur 32 vagnar. Umboðslaun á þeirri stöð hafa því hlaupið upp á eitthvað á fimmta þúsund. Hefði nú maðurmfi verið ráðinn, upp á venjulegt kaup, eða $125.00 á m., og honum ætlað um $140.00 til að borga fyrir hjálp, hefði kostnaðurinn orðið 20.00 dalir á vagn hvern, eða 640.00 dalir! Joe Burrel sagði mér sjálfur, að umboðslaun hans hefði komið uppá $1,900.00 í fyrravetur. Veturinn þar áður borguðu Jónasson Bros. um 550. dali fyrir sama starf. Hef ég það ef- tir þeim sjálfum, sem vinnuna gerði, og kaupið fékk. “Það er ekki kyn þó keraldið leki.” Nei, það eru engin undur, þó að vasar Samlagsmanna séu léttir, með annari eins ráðsmensku. I vetur sem leið, vildi fjöldi fiski- manna gera^t meðlimir Samlagsins, þó ótrúlegt megi virðast, eftir útkomu na veturinn áður. En þeím var hafn- að. — Veit ég og um tvo menn tii- heyrandi Saml., hverra fiski var hafn-4 að. Fiskur þessara manna, fór svo til félaganna, á umboðsl. (commission). Þessi fiskur fór svo auðvitað allur á móti Saml. Þarna náðu félögin í bill- egan fisk til að drepa markað fyrir Samlaginu. Nei, þessi andskoti dugar ekki lengur, piltar! Ekki dugar held- ur að gefast upp, en hvert er ráðið til að komast úr öngþveiti þessu ? Eg sé aðeins þetta: Að reka þessa óhæfu stjórn af höndum vorum. Leita á náð- ir Manitoba stjórnarinnar eða “Mark- eting Board” um liðveizlu, að benda á mann, sem hæfur sé sem “general manager” fyrir Samlagið, og rann- saka gerðir fáráðlinganna, sem við höfum haft að forráðamönnum. Hveiti og gripa saml. voru að fara í hund- ana að sagt var, en stjórnin skarst í leikinn, og rétti hlut aðstandenda þeirra fyrirtækja. Mun hún ekki líka veita þessu olbogabarni að málum? Eg hefi þá með þessum línum reynt að lýsa viðhorfinu hér,. eins og það kemur mér fyrir sjónir. Það skal og líka tekið fram, að eitthvað kann hér mishermt að vera, en þá er eins og þar stendur: “Sjálfsagt at hafa þat, er sannara reynisk.” Heyrt hefi ég Sþvi fleygt , að frá Manitoba- og W.- peg vatni muni menn ekki hafa svip- aða sögu að segja, og þá, sem hér hef- ir sögð verið, og er vonandi að rétt sé með það farið, því nóg er samt. En til að vekja menn af svefni and- varaleysisins eru þessar línur ritaðar. Læt ég hér svo staðar numið að sinni, en æskilegt væri að stjórn Saml. sæi sér fært að gera einhver reikningsskii ráðsmensku sinnar. A. BJÖRNSSON. Winnipegosis, 16....4....30. uð bráður og fljóthuga, og hefir að líkindum verið dável greindur. — En svaraði næstum aldrei spurningum annara, síst ef þær hnigu að hátta- lagi hans en var á hinn bóginn ákaf- lega spurull um annara hagi, en lang \j oftast hneig tal hans að fjárafla, fén- aði og stúlkum, einkum ef þær voru. fallegar eða ríkar. Annað_var það, sem var einkenni- Segt við Gvend og það var hve hanrx bölvaði og hvernig hann gerði það, Svo var sem hann bölvaði aldrei t aivöru, nema þegar hann var að pata. annars var því líkast, sem hann hefðí bölvið fyrir gæluorð. Hann var ákaf- lega sníkinn á bita og sopa, en bölvaði æfinlega er hann fékk nokkuð, og sagði þá: “Æ! takk andskoti!” Stund- um gerðum við það að skilyrði fyrir bita, að hann bölvaði ekki um leið og hann þakkaði, en þó hann vildi, sýnd- ist sem hann gæti ómögulega við þvt gert, tók jafnvel fyrir munninn en pískraði bölvinu þó út á milli fingr- anna. Eijjstók hann oft fyrir að skæla sig í framan, og hlægja og flissa or- sakalaust að séð varð, en á þvl bar langmest undir húslestrinum og þó einkanlega þá er ‘Faðir vor’ var leslð. Ekki man ég til að Gvendur léti neitt ver í svefni en aðrir menn. Var það víst sá eini tími er hann gat kyr verið,og aldrei kvartaði hann undan þessu, eða talaði neitt um það, en ef við mintumst á þetta við hann, þ4 svaraði hann ekki og fór í burtu. Aldrei varð ég var við neitt annað í sambandi við hann, en það sem ég sá nóttina áður en hann kom, og a8 framan er sagt, en ýmsir af félögum okkar þóttust við og við sjá mann i bænum, helst í göngunum, sem sva hvarf þegar að var gætt og tók ég lítt mark á því, en einu sinni var vinnukona á gangi úti í timburhúsl sem var í bæjarröndinni, og haft var mest til geymslu; sér hún þá að síð- úlpa, sem Gvendur átti ,lá á gólfinu. Hafði hún fallið ofan af snaga, setn hún átti að hanga á. Stúlkan gengur að úlpunni og tekur hana upp til þesa að hengja hana á sinn stað, en þegar liún tekur hana upp sýnist henni af$ úr henni velti á gólfið fullstór svart-. klæddur maður og horfir hún á hann liggjandi þarna dálitla stund, en sva hverfur sýnin, en henni varð svo illa við að nærri lá að yfir hana liði. Þetta er jeg viss um stúlkan sagði satt, að sér hefði sýnst, því hún var og er sér- lega vönduð til orða og verka. Eftir lokin mun Gvendur hafa orðið eftir í Reykjavík og þar hafðist hann við nokkur ár og hefi jeg heyrt að hann hafi dáið þar fyrir skömmu. Um fylgju Gvendar og ástæðuna til þess að hann varð svona, heyrði ég Norðlinga tala, en eigi var það >svo greinilegt, að ég vilji setja það hér; enda snertir það eða getur snert núlifandi menn sem kunna að hafa óþægindi af þvi, eða falla það miður. Skrifað um 1890. Lesb. Mgbl. I “Sold by all good lumber dealers” V'S'estern Distributors: THET.R.DUNN LUMBER CO., LTD. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.