Heimskringla


Heimskringla - 23.04.1930, Qupperneq 8

Heimskringla - 23.04.1930, Qupperneq 8
*. BLíAÐSIÐA HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 23. APRÍL, 1930. STÖKUR Þér hefir hlotnast af himneskum gæðum hrífandi fegurð, í ljóðum og ræðum; sál þína upplýsir alföður kraftur Þú ert til að fræða, af guðunum skaptur. Það má af ljóðunum þínum vil heyra, að þú hefir skilning og mentunn og fieira, þótt skólunum aldrei, þú átroðning gerðir, arðlitlar virðast mér sumar þær ferðir. Einum er lægið að Ijójða og skrifa, lesa og fræðast, með soma að lfa, annar má ráfa á armæðu brautum með álskonar hörmung og sorast af þrautum. Misskift er lánið og verður því vandinn að venpa til langferða hugsjóna garðinn, viljinn er stór, þar sem vegur er grýttur, vísdómur lítill, af stórmennum lýttur. G. Th. Oddson. ii ii DORKAS FJELAG FYRSTA LÚTERSKA SAFNAÐAR --- leikur —- ' “CHARLEY’S AUNT” skeantileik í þrem þáttum í Goodtemplara húsinu Á McGee og Sargent Mámudags kveldið 2/ Apríl, klukkan 8.30 leikendur í þeirri röð sem þeir lcoma fram JACK CHESNEY .................... THOR MELSTED BRASSETT — ÞJÓNN .............. ALFRED JOHNSON CHARLEY WYCHOM ......*............. CARL PREECE LORD FANCOURT BABBERLY “BABS” CHARLES B. HOWDEN MISS KITT VERDUN ............. GUDRUN BILDFELL MISS AMY SPETTIGUE bróðurdóttir Mr. Spettigue . .......................... MADELINE MAGNUSSON SIR FRANCIS CHESNEY ............ JONAS JONASSON STEPHEN SPETTIGUE fjár halds maður Kitty JON BJARNASON DONNA LUCIA D'ALVADOREZ ...... DORA HENRICKSON ELLA DELCHEY .................... SOFIA WATHNE AÐGANGUR 50c Hljóðfærasláttur milli þáttá. GAR LAST SHOWING THLRSDAY “Her Private Affair” STARTING FRIDAY—PASSED SPECIAL WITH GRANT WITHERS 25c. Evenings - 40c. ROSE THEATRE Sargent Avenue —THURSDAY, FRIDAY, SATURDAY, THIS WEEK- 100% All-Talking Picture Pcaked With Thrills Ronald Colman —in— “BULLDOG DRUMMOND” ADDED: 100 Talking Comedy—“THE GOLFERS” Colombia—“KRAZY KAT” MONDAY, TUESDAY, WEDNESDAY, NEXT WEEK 100% Natural Color—Singing—Talking— Dancing Picture RIVALS THE RAINBOW IN COLOR! ^OlDpDK Oi- TAKID EFTIR Hin fyrsta árlega samkoma Frí- kirkjusafnaðar í Blaine Wash., verð- ur haldin í samkomusal Fríkirkj- unnar, 3. Maí næstkomandi kl 8, að kveldi. Meðai annars verður sjón^ leikur í 4 þáttum á ensku. PROGRAM 1— Avarp Forseta 2— Söngflokkur safnaðarins (syngur) 3— Sjónleikur (1. þáttur) 4— Solo (Mbs Ninna Stevens) 5— Solo (Mr. Gunnar Matthíasson) 6— —Sjónleikur (2. þáttur) 7— Solo (Mr. John Sigurðsson) 8— —Sjónleikur (3. þáttur) 9— Solo (Mr. Jul H. Samuelson) 10— Solo (Mr. Gunnar Matthíasson) 11— Sjónleikur (4 þáttur) 12— Duet (Mrs. Ninna Stevens (Mrs. Margaret Bullock) 13— Upplestur (Mr. Magnús Á Árna- son.) 14— Quartette (Nina and Lillian Free- man. “ (Elias John Breiðfjörð 15— Söngflokkur Safnaðarins. (Syng- ur) Séra Jóhann Bjamason messar næstkomandi sunnudag, 27. þ.m., kl. 3 eftir hádegi í bænahúsinu, 603 Alverstone stræti. Allir velkomnir. KVEÐJA. Jeg sakna þín vinur, er sárin mín græddir, er særðu og píndu mig ár eftir áf. Þeir finna það helzt, sem að mjög eru mæddir hvað missirinn góðmenna þeim verður sár. Þessar hendingar duttu mér í hug, þegar ég frétti lát dr. J. ölson, síð- astliðinn janúar. Hann var læknir minn í nokkur ár, og á þeim tíma kynntist ég hans góðu mannkostum, 3em voru, ásamt mörgum, sem hér verða eigi taldir, hreinskilni, vand- virkni og sérstök nákvæmni við sjúk- linga sína, er hann vildi að öllum liði sem bezt. Hann var yfirlætislaus og öllum velviljaður, þess vegna þykist ég viss um, að þeir, sem leituðu hjálp- ar hans mundu vilja segja: Stór-skarð höggvið víst þá var vom í litla skarann er doktor ólsons dauða að bar, því drengur bezti var hann. Gísli J. Papf jörð. Gunna: Við skulum fara á spila- fundinn næsta laugardags kvöld. Hann Ásbjörn ætlar að gefa I burtu 10 alveg hreint ljómandi prísa. Sigga: er það satt? Gunna: Já, það er nú satt, þú getur séð þá í gluggan- um hjá rakaranum rétt hjá G. T. hallinu. Sigga: Jeg hefir heyrt að það hafi góðan tima þar. Gunna: Það hefir það. Og svo hefir hann fríar veitingar. Og ekki segir hann orð þó unga fólkið fari í dans á eftir. En maður verður að koma snemma. Sigga: Sure! Dánarfregn Þann 14. ' apríl andaðist Kjartan Magnússon í San Diego, California. ílann var fæddur í Hálfdánartungum í Skagafjarðarsýslu, og fluttist með foreldrum sínum frá Islandi 1876, til Islendingafljóts í Nýja-Islandi þá bam að aldri. Árið 1881 flutti hann til Norður Dakota, og átti þar heini- ili i Hallson byggð nærfellt 36 ár. Árið 1922 flutti hann til San Diego, Califomia. Hann lætur eftir sig ekkju og fjögur böm; einn bróður, Árna við Hllls^n, og tvær systurdætur aðra í Oregon, en hina í Montana ríki. “The Frida Simonson Senior Club” kemur saman til hljómleika á sunn- udaginn, 227. apríl, kl. 3.30 síðdegis. Flutt verða þar tónverk eftir dönsk norsk og amerísk tónskáld, og ann- •ast meðlimir "Danish Musical Club” um skemtiskrána. um Hagabæina — samband við Blönduós — ennfremur í fremri hluta Vatnsdals í samband við landsíma- línuna þar og jafnvel víðar. Rafveitufyrirtæki. Frést hefir, að á næsta sumri eigi að setja upp raf- stöð í Stóru Giljá í Þingi. Fram- kvæmd verksins mun hafa á hendi Bjarni Runólfsson frá Hólmi. Gert er ráð fyrir, að orkan verði 20 hest- öfl. ( . Dánardægur: I október s. 1. and- aðist að Staðarbakka í Miðfirði frú Guðrún Einarsdóttir frá Sámsstaða- brekku, hátt á sextugs aldri. Hún var ekkja Guðmundar sál. Sigurðsson- ar kaupfélagsstjóra frá Hvamms- tanga. Frú Guðrún var vel metin sæmdarkona, sem hún átti kyn til. I s. 1. desember andaðist að Mýrum við Hrútafjörð Ásmundur Einarsson eftir að hafa verið þar lengst af bú- andi í 40 ár. Hann flutti að Mýrum frá Snartartungu vorið 1889. Þrjú síðustu æviárin var hann blindur. .. .Framfarafélagið. Félag þetta er nú rúmlega ársgamalt. Þetta eru taldar framkvæmdir þess: 1. Komíð á fót búnaðarsamböndum sýslunnar. 2. Tekið að sér umsjón á mælingum jarðabrfta. 3. Crtvegað eina dráttar- vél. Félagið er að byrja að gefa út vélritað blað, er það kallar Húnvetn- ing. Komið er út af því eitt blað. Framtíðarhorfur á búnaðarsviðinu eru að ýmsu óráðnar. Frést hefir, að nokkrir bændur myndu jafnvel hætta búskap, selja jarðir og bú. Tvær jarðir í Vatnsdal, Marðarnúpur og Vaglir, eru nú auglýstar til sölu. __Víslr. Uppbúið eða óuppbúið her- bergi fyrir kvenmann. 589 Alverstone St. Phone 31186 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, B^tteries, Etc. RIALTO TIIEATRE Ph. -G 16» CARI/TON and PORTAGE Sliowing Saturday, Monday & Tuenday THE SLPREMK DRAMA OF THK AIR JAC'K HOLT, RALI’H, GRAVKS and LKK in 100% TAI.KING SEE and HEAR the greatest of all air pictures Thrills—Drama—Romance. " '“Flight’ It is understood that employmenl for several hundred men would be immediately available if the Win- nipeg Electric company could pro- ceed with its construction pro- gramme on its street railway for the present season. * Commencement of this work awaits the decision of the City Council on the application of the company for relief from taxation or for an increase in fares as the offi- j cials of the company has definitely stated that the revenues derived from the present fares are not suf- ~j ficient to pay operating expenses and interest charges on the money invested in the railway, and that until some relief is afforded thev cannot get the capital required to make further extensions and im- provements. AVOII) THK CBOWD ATTKNI) THK MATINKK AOI KTS Any Sént Any time Childrrn 10 B.m. t» 2 p.m. Saturday 10C. First Time in America FIRST TIME IN AMERICA Community Players Present “Eyvind oí the Hilis” lcelandic Classic by Johon Sigurjonsson Directed by O. A. Eggertson IN ENGLISH At the LITTLE THEATRE Cortier Selkirk Ave. and Main Street Thursday, Friday and Saturday, May 1to 3 TICKETS $1.00 Seat sale starts Monday at Winnipeg Piano Company 12 to 6 p.m. daily—or at Little Theatre box office evenings of the play. Hljómleikar Hr. Guðmundur Kristjánsson, tenórsöngvari, nýkominn úr ferðalagi um allar stærstu borg- ir Bandaríkjanna, sem tenór- söngvari við German Opera Company, heldur samsöng í fyrstu lútersku kirkju, fimmtu- dagskvöldið, þann 1. maí, næstkomandi, kl. 8. MRS. B. H. OLSON Spilar undtr við sönginn. Aðgöngumiðar á $1.00 fást í bókaverzlum ó. S. Thorgeirs- sonar, 674 Sargent Ave. FRÁ fSLANDI 400 ára afmæli prentlistarinnar á Islandi. Félag íslenskra prentsmiðju- eiganda og Hið íslenska prentara- félag gangast fyrir því að fjögur hundruð ára afmælis prentlistarinnar I á Islandi verði minst og verður það I gert með tv«4inu móti. Félögin efna til samsætis -. 5 n. m. og verða þátt- j takendur án efa mjög margir. Auk j þess gefa félögin ut vandað rit til I i minningar um afmælið. — Heitir það j "Fjögur hundruð ára saga prentlist-1 | arinar á Islandi,” skráð af Klemens | Jónssyni fyrv. ráðherra. Er á allan hátt vandað til útgáfu þessarar merku bókar, sem liklega verður um 15—20 arkir að stærð í stóru broti. Fréttapistlar úr Húnaþingi. Veðráttan. Laust fyrir miðjan nóvember s. 1., þann 10., 11. og 12. dreif niður af norðri mikla fönn, svo til vandræða horfði. Allar samgöng- ur teptust nema fyrir lausamenn á skíðum. Fljótlega snerist áttin í austur-suð-austur, oft með feikna hvassviðri, dreif fönnina saman í stór- skafla. Bleytti svo von bráðar og hleypti öllu í gadd. Allan desember og janúar mánuð var ráðandi áttin austan-suðaustan. 1 janúar var víða orðið hagskarpt fyrir hross og migið vatnsleysi. I sumum sveitum í Aust- ur-Húnavatnssýslu hefir að mestu verið innigjöf á sauðfé síðan um miðj- ar. nóvember s. 1. Fiskiafli á Húnaflóa enginn vegna ógæfta. Skepnuhöld hafa, a(! því er frést hefir, viða verið sæmileg. Þó hefir lungnaveiklunar í sauðfé orðið vart hingað og þangað, t. d. í Hrútafirði, Svínadai, Langadal og norður á Skaga, en fregnir um það ekki greini- legar. Heilsufar hefip- verið misjafnt, sum- staðar gengið vond inflúensa og lagt alla í rúmið. Þó ekki valdið mann- dauðg. Sjúkrahúsið á Blönduósi alt- af fult, þótt það væfi stækkað síð- astliðið sumar. Uppskurðir þar með flesta móti í vetur, og allir hepnast I vel. Símar. Áhuginn fyrir aukningu símasambanda virðist fara vaxandi. Frést hefir, að á næsta sumri verði lögð Miðfjarðarlínan og ennfremur símalína frá Hvammstanga út Vatns- nes að vestan að Illugastöðum. Þess utan mun vera búið að senda land- símastjóra beiðni um Iagningu á smá línuspottum, samkvæmt einkasímalög unum, t. d. niður Asana til Blönduóss, Sumarmála samkoma í Sambands Kirkjunni á Banning og Sargent 24 apríl n.k. PROGRAMMB Piano solo .......... .... Miss Margaret Dalman 2. Barna Kór undir stjórn Mrs. P. S. Dalman 3. Trio, Mrs. Thorsteinsson, H. Mathusalems, R. E.Kvaran 4. Píólin solo......I....Miss Helga Jóhannesson 5. Ræða: .............. Séra Guðmundur Árnason 5. Fíólín solo...........Miss Helga Jóhannesson 6. Einsöngur............. Séra Ragnar E. Kvaran 7. Einsöngur.........^........Mrs P. S. Dalman 8. Quartet .............. Messrs. H. Methusalems B. Guðmundsson, R. E Kvaran, B. Erlendsson Veitinga^- ókeypis í neðrí Salnum Inngangur 35 cents Samkomann byrjar kl. 8.15 / HVÍ EKKI AÐ HAFA PRÍVAT BUS NÆST? GEFIÐ OSS ÁÆTLUN UM TÍMANN Fyrir skemtanir, picnics, eða sérstök skemtiferðalög fólks, er Busið hið besta. Það er ódýrt, tryggt, fljótt og þægilegt. Að ferðast með því, kemur í veg fyrir ýmis konar tafir, sem svo oft spilla skemtun. , Verðið er sanngjarnt. Símið: 842-254 eða 842-202 eftir frekari upplýsingum. WINNIPE6 ELECTRIC —^^COMPANY— “Your Guarantee of Good Service” BUSINESS EDUCATION PAYS especially , “SUCCESS” TRAINING Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free pro- spectus of courses. ANNUAL ENRO'LLMENT OVER 2000 STUDENTS THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE LIMITED s Portage Avenue and Edmonton Street WINNIPEG

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.