Heimskringla - 30.04.1930, Síða 3
WINNIPEG, 30. APRÍL, 1930.
HEIMSKRINGLA
t. BLAÐSÍÐA
þæginda og hagnaðar fyrir bæjarbúa.
3 nýjar hafskipabryggjur hefur bær-
inn eignast (1904—1909), en auk þess
eiga einstakir menn og félög 3 aðrar.
Ný vatnsveita var gerð 1914 (kost-
aði 65 þús. kr.), rafveita frá Glerár-
fossi var fullgerð 1922 (kostaði 400
Þús. kr.), holræs hafa verið lögð í
helstu göturnar (kostnaður um 5,0
þús. kr.), holræsi hafa verið lögð i
grjóti og malbika aðalgötu bæjarins.
Alls eru eignir bæjarins, mannvirki
°g landareign, talin 856 þús. kr. virði.
Þar af aðeins 300 þús. kr. I skuld.
Mikill hagnaður var það fyrir bæ-
inn, er steinsteypubrýmar komu á
®yjafjarðará 1924, og sömuleiðis, er
reist var Kristneshæli fyrir berkla-
"veika mílu vegar innan við bæinn
(1927).
Fyrir aldamótin voru hákarlaveið-
■nr mikið stundaðar og þorskveiðar
nokkuð á þilskipum, en síldveiði
nainna, og aðeins innanfjarðar á nóta-
Mtum eða frá landi með fyrirdrætti.
Síðan hafa hákarlaveiðar smám
naman alveg lagst niður, en síidveiði
°g þorskveiði rekin því meira á mót-
orbátum, Mótorþilskipum og nokkuð
á eimskipum. Bæjarbúar yngri og
eldri, og ekki síst konur, hafa á sumr-
'n haft góða atvinnu af síldarsöltun
n bryggjunum, bæði hjá innlendum
og útlendum útgerðarmönnum. Afar
niikið af fiski hefur einnig komið
bér á land og margir haft atvinnu
af fiskiverkun.
Skipastóll útgerðarmanna í bæn-
nm er nú þessi:
31 mótorþilskip frá 15—20 nettó-smá-
lestir. 5 eimskip frá 20—50 nettó-
smálestir. 20 mótorbátar innan við
!2 nettó-smálestir.
Enn fremur eru i bænum fjöldi
róðrar, og smámótorbáta til notkun-
ar á Pollinum og innanfjarðar til
fiskifanga fyrir bæjarbúa og sveita-
menn.
Árið 1928 komu á land í kaupstaðn-
um 24 þúsund tunnur af síld og 12
Þúsund skippund af fiski til verkun-
ar.
Pollurinn hefur löngum reynst
mesta bjarglind. Stútungsþorskur
upsi, síld, loðna og silungur skiftast
tíðum á að auðga atorkumenn og
berast á borð allri alþýðu fyrir lítið
verð. Stundum koma kolkrabbahlaup
°g gefa dýrmæta beitu, og oft geta
góðar skyttur aflað sér i soðið bæði
sel og -sjófugla og stundum hnýsur og
höfrungá. Fyrir kemur einnig, að
andarnefjur hafi strandað á Leirunni
Til merkustu og heillaríkustu fram-
fara ber þó að telja hina miklu jarð-
e'gnaaukning bæjarins og hina sívax-
andi jarðræktun landsins í og kring
Urn Akureyri. Þrjá menn ber að
nefna, sem öðru fermur voru forystu-
menn í þessu, þeir Páll amtmaður
Briem, Stefán Stefánsson skólameist-
ari og Sigurður Sigurðsson búnaðar-
fhálastjóri. Ræktunarfélag Norður-
lands var stofnað 1904, og bærinn
iagði til Naustagil, til þess að þar
yrði reist gróðrarstöð ,og tilraunir
gerðar með alls konar gróðurrækt.
nú sú stöð mesta prýði, alsett
frjám, runnum, blómreitum og akur-
reinum.
1 sambandi við ræktunarstöðina og
fyrir dugnað ýmissa atorkumanna
irefur hver túnspildan eftir aðra verið
ræktuð, þar sem áður voru móar og
^felabörð, ofan við og sunnan við
bæinn. Er það fögur og eftirminni-
feg sjón að líta austan úr Vaðlaheiði
yf'r bæjarlandið og sjá þær mörgu
Srænu túnskákir, sem teyja sig,
sumar, upp til fjalls.
A síðustu 25 árum hafa þannig
verið ræktaðir 240 hektarar alls.
Bæjarstjórnin hefur tekið þá stefnu
að reyna að komast yfir sem allra
mest af landi í grend við bæinn.
Helstu jarðeignir eru þessar: Stóra-
Eyrarland, Naust, Kjarni, Barð, Ham-
arkot, Kotá, Bændagerði og Mýrar-
lón, en þremur fyrsttöldu jörðunum
fylgja ágætir hólmar og flæðiengi við
kvislar Eyjafjarðarár.
Eignartún sjálfs bæjarins eru um
40 hektarar að stærð, en erfðafestu-
tún, leigð bæjarbúum ódýru verði, i
eru um 220 hektarar. Hér við bæt-
ast eignartún einstakra manna, um
10 hektarar, og flæðiengi bæjarins,
um 100 hektarar.
Heyfengur af þessu landi öllu hef-
ur gefið í meðalári um 9000 hesta.
1 bæjarlandinu eru 250 nautgripir,
150 hestar og 1100 sauðfjár.
Af þessu má ráða, að búskapur er
allmikill á Akureyri og í grend, og
heyfengurinn svo mikill, að vel mundi
duga áhöfn landsins, ef ekki væri
talsvert hey selt burt.
Aðkomumönnum hefur löngum
þótt tilkomumikið að sjá hina mörgu,
fögru trjá- og blómgarða á Akureyri.
Hér voru lengi, við þrjú hús í
bænum, hin einustu meiri háttar
reynitré, plöntuð af mannahöndum.
Síðan gróðrarstöðin tók til starfa,
hefur trjáræktin orðið því nær allra
eign, sem vilja, og prýða nú trjágarð-
ar mörg hús í bænum, auk þess sem
laglegur trjágarður er við kirkjuna
og Lystigarður Akureyrar sunnan við
Gagnfræðaskólann. Þar er brjóst-
líkneski skáldsins Matthiasar Joch-
umssonar.
Elstu trén i bænum munu nú vera
nálægt 100 ára að^ aldri. Þau munu
hafa verið plöntuð af dönskum kaup-
mönnum, Thyrestrup og Lynge, og
Eggert héraðslækni Johnsen. En
allar hríslurnar voru fluttar hingað
úr Möðrufellshrauni.
Einnig hefur Akureyri verið rómuð
sérstaklega fyrir mikla jarðeplarækt,
þó að henni hafi hnignað mjög á
seinni árum vegna ódýrari jarðepla
frá útlöndum. Danskur kaupmaður,
H. W. Lever, hóf fyrstur þessa garð-
rækt, i Búðargilinu, árið 1808. 30
árum seinna gáfu garðar hans af sér
200 tunnur á ári. írr þvi fóru fleiri og
fleiri að stunda jarðeplarækt, bæði í
bæ og sveit.
1911 fengust samtals úr Akureyr-
argörðum 984 tunnur af kartöflum.
Fram að aldamótum voru hér aðai-
lega danskar selstöðuverslanir. Nú
er aðeins ein eftir, en landsmenn sjálf-
ir teknir við. Langstærsta verslunar-
veltu hefur Kaupfélag Eyfirðinga,
eða fullan þriðjung allrar verslunar
í bænum.
Af meiriháttar iðnaðarfyrirtækjum
má nefna ullarverksmiðjuna Gefjun,
Smjörlíkisgerð Akureyrar, Mjólkur-
samlag Eyfirðinga og Frystihús
Kaupfélagsins.
Verksmiðjan Gefjun hefur getið
sér góðan orðstír fyrir vandaða dúka
og fataefni, en samkepnin við útlönd
er orðin hörð siðustu árin.
Mjólkursamlagið var stofnað í
fyrra, og á þegar miklum vinsældum
að fagna. Þar fer fram gerilsneyð-
ing mjólkur fyrir bæjarbúa (um 800
lítrar á dag); en fremur, og þó aðal-
lega, smjörgerð, og svo osta- og skyr-
gerð. Síðustu 10 mánuði voru keypt-
ir 600 þús. lítrar mjólkur víðsvegai
úr sveitum fjarðarins, og voru dag-
legir bifreiðaflutningar til og frá.
TIL ÍSLANDS 1930
NÝIR SAMNINGAR
hafa verið gerðir af Heimfararnefndinni við
Canadian Pacific félagið
#ÍSS MONTCALM" (16,400 Tonn)
er nú ráðið til íslandsfararinnar 1930 og
Siglir Frá Montreal kl. 10 f. h. 14. Júní
Beina leið til Reykjavíkur
Nefnd yðar, er þessu hefir nú fengið ráðstafað vill brýna
fyrir yður, aö—
Sérstök lest er fengin frá Winnipeg til Montreal.
Sérstakar skemtanir verða um borð á lest og skipi.
Svo margir hafa nú tryggt sér far með niðurborgunum, að
enginn efi er á því að ferðin verður hin veglegasta.
Sérstök vildarkjör hafa fengist meðan dvalið er í Reykja- .
^ík—$52.80 í 14 daga að meðtöldu fæði og húsnæði.
Fulltrúi nefndar yðar, sem nú er staddur í Reykjavík, er
að semja um aukaferðir um landið fyrir heimfarendur að
lokinni hátíðinni.
Eftir kaupum á farbréfum, upplýsingum og öllu aðlútandi
ferðinni snúi menn sér til—
W. C. Casey, General Agent, Can. Pac. Steamships.
R. G. McNeillie, General Passenger Agent,
Canadian Pacific Railway, eða
J. J. Bildfell, formanns Heimfararnefndarinnar,
34 C. P. R. Building. Sími 843410. ,
Canadían Paclfic
I —_ Sama AtlætiS — Canadian Pacific — Á Sjó og Landi
Frá Islandi
Rvík. ,20. marz
Fiskiaflinn á öllu landinu er talinn
hafa verið 84.520 skippund hinn 15.
marz. Er það 9.500 skippundum
meira en um sama leyti í fyrra. í
Vestmannaeyjum er aflinn 4000 sk,-
pd. meiri heldur en í fyrra, togaraafli
í Hafnarfirði 2500 skippundum meiri;
togaraafli i Reykjavík 13 þús. skpd.
meiri heldur en í fyrra. Aftur
á móti er afli á önnur skip í Reykja-
vik 1600 skpd. minni en i fyrra, afli á
Akranesi 1700 skpd. minni, í Sand-
gerði 700 skpd. minni, í Garði og
Leiru enginn afli nú (var 312 skpd. í
fyrra), á Norðurlandi enginn afli nú
(var talinn 346 skpd. í fyrra). Að
samtöldu er aflinn meiri nú, en hann
hefir verið um þetta leyti á undan-
fcmum árum, t. d. helmingi meiri en
1927. —Mgbl.
Rvík. 25. Marz
Hafís. A sunnudagskvöldið fékk
veðurstofan fregnir frá Grímsey um
ísbreiðu sem stefndi að landi með
hálfrar sjómílu hraða á klst. A
Húnaflóa var ísinnn kominn inn fyrir
Kálfshamarsvík, en sást ógerla vegna
þokumóðu. Crti fyrir Aðalvik var
Afurðirnar þykja ágætar, bæði innan-
lands sem utan.
Frystihús Kaupfélagsins (kostaði
um (4 miljón kr.) vinnur stórgagn
með þvi að kaupa síld og kolkrabba
tix beitu og senda víðsvegar á hafnir,
þegar þarf. A haustin er fryst mik-
ið af kjöti (um 150—200 smálestir)
til útflutnings og til vetrarforða
handa bæjarbúum.
Enn er ótalin stærsta verksmiðjan,
en hún er norsk. Það er síldarbræðsl-
an Ægir i Krossanesi. Framleiðir
hún bæði síldarolíu og síldarmjöl.
Bændur kaupa dálitið af síldarmjöl-
inu til skepnufóðurs, en annars fer
það ásamt allri olíunni á erlendan
markað. Siðastliðið sumar keypti
verksmiðjan um 150 þúsund tunnur
af síld til bræðslu af innlendum
skipum jafnt sem útlendum.
Á sumrin er aívinnulifið fjörugt og
fáir sjást iðjulausir, enda ágætt kaup
í boði til hvers sem er. En á veturna
er stundum daufara um athafnir og
margir atvinnulausir, einkum sjó-
menii. Andlega lífið lætur þá hins
vegar meira til sín taka, skólalíf í
fullum blóma, námskeið, skemtanir
og margs konar félagsskapur.
Gagnfræðaskólinn, sem fluttist
hingað frá Möðruvöllum í Hörgárdal
1904, hefur nú færst í aukana, svo að
hann getur kallast lærður skóli, og
útskrifar stúdenta. Þar eru nú 140
nemendur.
1 barnaskólanum eru 220 börn. Ný-
jan skóla á að reisa í sumar.
Iðnskól er nýbygður; þar eru 30—
40 nemendur.
Ýms námskeið eru haldin, svo sem
í tréskurði, vélfræði, jarðrækt, blóm-
rækt o. s. frv.
Sjúkrahús eignaðist bærinn fyrst
1873. Danskur kaupmaður, F. Gud-
mann, gaf bænum það. 1 því voru 8
sjúkrarúm. Árið 1900 var reist nýtt
sjúkrahús, þar eð hið gamla var orð-
ið of lítið. Hefur það síðan verið
stækkað talsvert, svo að nú geta
verið þar 60 sjúklingar. Reynist það
nú einnig orðið of lítið og svarar ekki
lengur tímans kröfum, svo að bráð-
lega verður að byggja nýtt hús og
vandaðra.
Margt mætti enn segja gott um
höfuðstað Norðurlands, ef rúm leyfði.
Af illu er hins vegar fátt að segja,
svo að nokkrar línur mega nægja. Er
þá helst að nefna hafísinn. Við og
við kemur “sá forni fjandi” og fyllir
fjörðinn inn á Leiru. Hefur komið
fyrir, að hann hefur legið landfastur
fram á höfuðdag frá útmánuðum.
Stundum fylgir mikið frost og kuldi,
einkum um miðsvetrarleyti. Verð-
ur þá alt að einni jakahellu í haf út.
T. d. segja annálar, að 1807 hafi menn
gengið úr Grímsey til Akureyrar. Og
1881 var lagísinn á Akureyrarpolli
3 álnir á þykt. En slíkt og því líkt
skeður sjaldan. Stundum vill þó til,
að talsverð björg komi með hafísn-
udb.
“Þú átt einn, mín eyrin kæra,
óvin þann, er skerðir lán:
Það er “landsins forni fjandi.” —
Fari’ hann lengi hróðurs án,
þótt hann fremur þér en öðrum
þykist stundum borga rán.” (M. J.)
Hér skal nú staðar numið. En af
ofanrituðu má ráða, að Akureyri er
að mörgu leyti sældarpláss og mun í
framtiðinni seiða til sín sívaxandi
tölu aðflytjenda. Annars vegar er
gullkista landsins, hins vegar silfur-
náma sjávarins.
“Líf og björg á báðar hendur,
blómatún og engi frjó,
síldarhlaup og sjóbirtingar
silfurglita lygnan sjó;
sett er borð, en sægur fugla
syngur hátt, að veitt sé nóg.”
(M. J.)
(Stgr. Matthíasson).
einnig sagður íshroði á reki austur j
eftir. 1 gærmorgun (mánud.) var I
ísinn snúinn við hjá Grímsey og rak
til hafs með 1 sjóm. hraða á vöku og
var þvi nær horfinn sjónum i gær- j
kvöldi. Á Húnaflóa hafði ísinn ekki j
færst innar, en jakastangl var uppi
undir landi við Kálfshamarsvík. trti
fyrir Isafjarðardjúpi var íshroði og
jakastangl inn undir Bolungarvík.
Mbl.
Höfn í Bakkafirði, í marz.
Tíðarfar stirt hér um slóðir, síðan
um höfuðdag. Snjólítið fram til há-
tiða. Snemma i janúar gerði fann-
komur miklar. Var þá allur fénað-
ur tekinn á gjöf um fjögra vikna
tíma. Síðan hefir fullorðnu fé ekki
verið gefið. Hlákur hafa verið að
undanförnu og er nú (10. marz) orð-
ið snjólaust að mestu um allan hrepp-
inn.
Búnaðamámsskeið stendur hér yfir
þessa dagana að tilhlutun Búnaðar-
félags Islands. Fyrirlestra flytja
þeir Ragnar Ásgeirsson garðyrkju-
maður, Helgi Hannesson jarðyrkju-
maður og Sigurður bóndi frá Amar-
vatni.
1 febrúar andaðist Garðar Arn-
grímsson bóndi í Gunnólfsvík, vel gef-
inn dugnaðarmaður.
Hettusóttarfaraldur hefir nú geng-
ið hér og lagst þungt á menn.
Þórshöfn, 10 marz
Hér hefir verið besta tíð síðan um
mánaðarmótin janúar og febrúar og
er snjórinn, sem kom hér í janúar, að
mestu horfinn i lágsveitum. Besta
jörð er komin á flestum bæjum og
sjávarbændur flestir hafa slept bæði
sauðfé og hestum.
Hinn 18. febrúar andaðist að heim-
ili sínu, Eiði á Langanesi, merkis-
bóndinn Daníel Jónsson. Hann var
kominn hátt á áttræðisaldur. Hann
hafði legið rúmfastur 2 seinustu árin,
eftir áfall er hann fékk, sem ekki
fengust bætur á.
Jarðarför hans fór fram laugardag-
inn 1. marz. Lesin var upp kveðja
eftir hinn látna, i stað venjulegrar
húskveðju, og þótti hún gullfalleg.
Einnig mintust þeir Guðmundur
Vilhjálmsson kaupfélagsstjóri, Sigurð-
ur Jónsson, Hlíð og Jónas Helgason,
Árseli hins látna með fáum en fögrum
orðum. —Vísir.
Rvík. apríl
VÖLUNDUR GUÐMUNDSON
sonur Guðmundar Friðjónssonar
skálds frá Sandi, andaðist i fyrradag
á Farsóttahúsinu. Aánn var mesti
efnismaður, 24 ára að aldri, og var
hingað kominn skömmu eftir nýár til
að stunda nám við Kennaraskólann.
Banamein hans var heilabólga.—Mbl.
Hátíðargestir í sumar.
Frá Danmörku koma 19 fulltrúar
til Alþingishátíðarinnar, og norræna
þingmannamótsins í sumar, 15 frá
Noregi, 15 frá Svíþjóð og 5 frá Finn-
landi, og er skrifari með hverjum
flokki. Skrifari Dana verður
A. Lauesgaard, skrifstofustjóri í rík-
isþinginu.
Af dönsku fulltrúunum voru fjórir
sjálfkjörnir, sem sé einn maður fyrir
hvern af hinum stóru stjórnmála-
flokkum. Það eru þeir Stauning
forsætisráðherra, dr. Moltesen, fyrv.
utanríkisráðherra, Jul. Schovelin land-
þingmaður og Niels Peterson yfir-
réttarmálaflutningsmaður. Jafnaðar-
menn senda svo fólkþingsmennina N.
Andreasen og Kammersgaard, Fr.
Andersen, Borgbérg kenslumálaráð-
herra, frú Helga Larsen og landþing-
mennina H. P. Johansen og Jörgen
Möller.
Vinstrimenn senda fólkþingmenn
ina Madsen Mygdal fyrv. forsætis-
ráðherra, Norskov og Thorhauge og
landþingmennina Hauch og Stegger
Nielsen. Radikalir hafa valið A. M.
Hansen fólkþingmann.
Frá Svíum kemur margt stórmenni.
Fulltrúar þeirra verða þessir: Eric
Hallin konungsritari, Ekman forstjóri |
A. Engberg ritstjóri, Geijer borgar-
stjóri, Gustav Lagerbielke greifi, G.
Roos landshöfðingi, F. W. Sandwall
lektor, Edv. Lithander forstjóri, óðals-
eigendurnir Sven Persson og Per
Persson, fyrv. ráðherrar Gustav Ros-
én, Felix Haurin, P. Albin Hansson
og Olaf Olson, Ivar Vennerström rit-
stjóri, Fred. Johannesson dr. phil.
og ríkisþingmennirnir Ernst Eriks-
son, Axel Lindquist og Erik Fast.
Flestir þessara erlendu fulltrúa
hafa konur sínar með sér. Koma
þeir allir með “Hellig Olav”, og kem-
ur Kristján konungur með sama
skipi.—Mbl.
Siglufirði, 27. mars, FB.
Hafísinn farinn.
M.s. Dronning Alexandrine, sem
kom hingað í dag, kveðst að eins hafa
séð nokkra hafísjaka á strjálingi þar;
sá heldur ekki neinn ís á Húnaflóa.
Héðan sést nú enginn ís. Austan-
stormurinn að undanförnu virðist
hafa fjarlægt hann.
N af ns PJ iöl Id
■ ■ tm
Dr. M. B. Halldorson
401 Doýd Bld*.
Skrifstofuslml: 23674
Stundar sérstaklsg:a lunffnasjúk-
dóma.
Er atJ flnna á skrifstofu kl 10—lt
f. h. o* 2—6 e. h.
Heimill: 46 Alloway Avs.
Talsfmli S31M
DR A. BLONDAL
602 Medlcal Arts Bld*.
Talsíml: 22 296
Btundar sérstaklegra kvsnsjúkdóma
og barnasjúkdóma. — AtJ hitta:
kl. 10—12 ♦ k. og 3—6 s. h.
Heimtlt: 806 Victor St. Sími 28 130
DR. B. H. OLSON
210-220 Medlcal Arts Bldff.
Cor. Oraham and Kennedy 8t.
Phone: 21 834
VitJtalstími: 11—12 og 1_6.80
Heimlli: 921 Sherburn St.
WINNIPEO, MAN.
Dr. J. Stefansson
210 MEDICAL ARTS BLDO.
Horni Kennedy og Graham
Stundar elsKUngu augtas- eyrna-
nef- og kverka-ijflkdðma
Er atJ hitta frá kl. 11—12 f. h.
og kl. 3—-6 • k.
Talilmit 21834
Heimlli: 638 McMillan Ave. 42691
Talsfml t 2S889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Someriet Block
Portaae Avenue WINNIPKQ
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
I»vl aU ganga undir uppskurtt vitJ
botnlang:abólg:u, grallsteinnm,
inaga- og lifrarveiki?
Hepatola hefir gefist þúsundum
manna vel vítJsvegar í Canada, 4
hinum sítSastlitSnu 25 árum. Kostar
$6.75 met5 pósti. Bækllngur ef um
er betJit5.
Mrs. Gco. S. Almas,
Box 1073—14 Saskatoon, Saak.
HEALTH RESTORED
Lœkningar án lyfja
l>R. 8. «. SIMI’SON, N.U., D.Ö., D.C.
Chroúic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Sonierset Blk.
WINNTPEG —MAN.
A. S. BARDAL
aelur likkistur og annast um útfar
lr. Allur útbúnatJur sá bezti.
Ennfremur sclur hann allskonar
mlnnlsrartJa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phonei 86 607 WINNIPCG
TIL SÖLU
A ÖDtRU VKKHI
“KURNACE" —bœtll vlHar og
kola "furnaco” UtltS brúkaS, ar
ttl sölu hjá undÍTrttutJum.
Oott tœklfœrt fyrlr fðlk út á
lanðl er bœta vllja hltunar-
áhtíld á belmillnu.
GOODMAN Jt CO.
THO Tnronto St. Slml 2S847
Ulfljótsminnlng.
(Rvik. 29. marz)
Austfirðingamót hefir ekkert verið
haldið i vetur. En þeir sem gengist
hafa fyrir slíkum mótum hafa fengið
áskoranir um að láta það ekki falla
niður á þessu merkisári, en nota tæki-
færið til að minnast írlfljóts höfund-
ar hinnar fyrstu lagasetningar hér
á landi og föður hins islenska þjóð-
ríkis. Crlfljótur bjó í Lóni eystra og
hafa því Austfirðingar sérstakan hug
á því að halda á lofti minningu hans.
— Samkoma hefir verið ákveðin að
forfallalausu á Hótel Borg næsta
föstudag og er ætlast til að Austfirð-
ingar fjölmenni, þótt aðrir eigi einn-
ig kost á aðgöngu meðan rúm leyfir.
— Nánara verður auglýst bráðlega.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
LögfrœOingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 24 587
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
Islenzkir lögfraOingar
709 MINING EXCHANGE Bldg
Sími: 24 963 356 Main St.
Hafa einnig skrifstofur aB Lundar,
Piney, Gimli, og Riverton, Man.
Telephone: 21613
J. Christopherson,
Islenzkur LögfraSingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoba.
Mrs. B. H. Olson
TEACHER OF SINGING
5 St. James Place Tel. 35076
Björo;vin Guðmundson
A. R. C. M.
Teacher of Muaác, Cotn^osMca,
Theory, Counterpoint, Orcho»-
tration, Piano, etc.
555 Arlington St
SIMI 71921
MARGARET DALMAN
TEACHKH OF PIANO
834 BANNINO ST.
PHONE: 26 420
Ragnar H. Ragnar
Pianokennari
Phone 34 785
—Kennslustofa—
693 Banning Street
Gunnar Erlendson
Pianokennari
Kennslustofa: Talsími
684 Simcoe St. 26293
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER-
Baivafe aad Faraitare Mevtef
668 ALVKRSTONE ST.
91MI 71 8S8
Em útvega kol, elálvlU naeO
aannfjörnu vertJi, annaat flutn-
lnr fram og aftur um bcelnn.
100 herbergl metJ etJa án baOe
SEYMOUR HOTEL
verö sanngjarnt
Sfml 28 411
C. Q. HCTCHISON, elcaaál
Market and Klnf lt„
Winnipef —:— Mai.
MESSUR OG FUNDIR
i kirkju SambandsSafnaSar
Messur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e.h.
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuSi.
Kver.félagið: Fundir annan þriBju
dag hvers mánaSar, kl. 8 aB
kveldinu.
Söngflokkuri~u: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn:— A hverjuin
sunnudegi kl. 2.30—3.30 e. h. {