Heimskringla - 28.05.1930, Blaðsíða 8
«
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MAÍ, 1930.
Fjær og Nær
TIL LESENDA
Næsta blað verður feiknastór
útfíáfa, i tilefni af Alþingishátí^inni
á Isfandi og heimför Vestur-lslend-
inga.
• * •
Vegna skemtiferðar sunnudaga-
skólans á sunnudaginn kemur, fellur
niður íslenzk messa að kvöldinu í
kirkju Sambandssafnaðar, Winnipeg.
.* * *
Séra Þorgeir( Jónsáon messar í
Arborg næsta sunnudag' 1. júní, kl.
8 siðdegis. '
* * •
Séra Ragnar E. Kvaran flytur
guðsþjónustu á suunudaginn kemur,
jþann 1. júni, á Lundar, kl. 2 e. h., og
Oak Point kl. 8 e. h. sama dag.
• * *
Skemtiferð Sunnudagaskólans.
Næsta sunnudag * er ákveðin
skemtiferð sunnudagaskóla Sam-
toandssafnaðfir til Selkirk Park. Lagt
verður af stað frá Selkirkstöðinni kl.
10 f. h., og eru allir beðnir að vera
komnir þangað í tæka tið. Farið
kostar 50c báðar leiðir fyrir full-
orðna, en sunnudagaskólinn sér um
far barnanna. Fyrirkomulag “pic-
nicsins’’ verður svipað og að undan-
förnu. Reynt verðúr að hafa sem
fjölbreyttast prógram fyrii; íþróttir
og leiki. Þess er vænst að foreldrar
og aðstandendur barganna komi með
mat og kaffi handa þeim, en skýlinn
mun .sjá um “candy” og aðra smá-
glaðningu handa þeim. Nóg heitt
vatn verður til reiðu á staðnum.
Menn gela fengið keypta farmiða
j Sargent Grocery, á móti •' Heims-
kringlu, og sótt ’ þangað farmiða
bamanna.
Vonast er eftir góðri þátttöku. —
AJlir velkomnir að vera með.
* * *
P’élagið Vínlandsblóm heldur fund
þann 9. júní n. k., í Good Templars
Hall. Þekktir ræðumenn skemta.
To a Modern Viking
There shajl he winds in other climes
Where seas stirred into poems shall vent,
Their furies into discontent
Of weary pantomimes.
And facing the wind with my eyes closed tight—
And my heart strained tense for the wraith
Of you — waiting will be a death —
And time a long, long night.
And down by the sea I shall find the lash
Of spray chilling to newer life,
Loneliness flung from the waves like a knife
To pierce the night like a lightening flash. #
Linda Greenland.
A PLENfÍFUL SUPPLY OF
HOT WATER
for
ONLY
$1.00
DOWN
Balance
easy terms.
4
Install in your
home an
electric
WATER HEATER
PHONE 848 132
WuuiípcöHijdro,
55-59 tSí PRINCESSST.
Kvenfélag Sambandssafnaðar við
Lundar heldur Bazaar 6. júní, í I. ©.
G. T. Hall á Lundar.
Margir ágætir hlutir verða þar til
sölu, svo sem bama- og kvenfatn-
aður, útsaumuð koddaver, dúkar,
þurkur og fleira; heimatilbúið brauð
og “candy” Allt með mjög sann-
gjömu verði.
Að kvöldinu verður dans.
Byrjar kl. 10 f. h.
* * •
Trúlofun sína hafa opinberað, dótt-
ir Sveins kaupmanns Thorvaldsonar,
frá Riverton, Man., Miss Beatrice
Thorvaldson, og Mr. Gordon Mur-
phy, einnig frá Riverton. Þau verða
gefin saman að Riverton 8. júní
næstljomandi.
...
A fimtudagsmorguninn var lézt
að heimili sínu við Winnipeg Beach
Mrs. Svava Kernested, kona Jóns
Kernested lögregludómara, 58 ára að
aldri, eftir langvinnt heilsuleysi.
Lifir hana maður hennar; ein dótt-
ir, Mrs. B. Guttormsson, 987 Minto
St., Winnipeg, og tveir synir, Edgar
og Franklin. Jarðarförin fór fram
frá heimilinu á sunnudaginn var, og
I jarðsöng séra Rúnólfur Marteins-
3on.
...
Guðsþjónusta verður haldin í
í 3ænahúsinu á 603 Alverstone St.,
sunnudaginn 1. júní, kl. 3 e.' h. Ræðu-
maður P. Johnson. Umtalsefni: Eru
tuttugu og fimm hundruð ára spá-
dómar að rætasf á vorum dögum.
Allir velkomnir.
* • *
beðnir að fjölmenna á næsta fund,
til þess að ræða alvarleg mál, sem
liggja fyrir stúkunni.
I nafni embættismanna
ara stúkuvina, ”
og ann-
J. E.
BRETAVELDI
(Frah. >frá 5. síðu)
RIALTO
THEATRK
l*h. 1«9
CARLTON and PORTAGE
Now Showing
“Romance of Rio Grande”
100% Talking, with Warner Baxter
Comm^ncing Saturday, May 31st
Victor Arlen in
“The Black Watch”
100% Talking
»ith M>-rna I^oy
and David Rollins
25c
Héðan fór í vikunni sem leið, Mrs.
Kennedy, dóttir Mr. og Mrs. Guðm.
Eyford, 874 Sherbum Str., suður i
Bandaríki, til Muskegon, Mich., ^og
Miss Veiga Sigurðsson, frá Banning,
’3em ætlar að ferðast um austurhluta
Bandaríkjanna frameftír sumrinu.
V * 9
Meðlimir barnastúkunnar ^skan,
No. 4, ættu að koma á næsta fund.
Það verður skemtifundur. Nú t<gur
stúkan 30 meðlimi, og verður því
glatt á hjalla. J.E. G.S. J.W.
* * *
Leiðrétting.
S. H. f. H.
Heiðraði kunningi!
Viltu vera svo góður að leiðrétta
prentvillur í vísuhendingunni fram-
an við Opið bféf tií S. H. f. H. —
1 næst síðustu ^línu stendur “that
understood”, á að yera “that’s un-
derstood”, og vísan er eftir J. J.
Myres, en ekki I. J.
Vinsamlegast,
B. Magnússon.
428 Queen St., t. James.
* » •
Meðlimir stúkunnar Heklu eru
- Söngsamkomur
V
Söngflokkur Arborgar, undir stjórn Brynjólfs Þorláks-
sonar, heidur samkomur á eftirfylgjandi stöðum:
f HNAUSA HALL,
Þriðjudaginn þann 3. júní. Byrjar kl. 8.30 síðdegis
í*GIMLI HALL
Fimtudaginn 5. júní. Byrjar kl. 8.30 síðdegis.
Hér er vel æfður söngfiokkur á ferðinni með sér-
staklega vel vajjp lög. Herra Brynjólf Þorláksson
þekkja allir Vestur-íslendingar, óg vita að hann er vand-
virkur og samvizkusamiir söngstjóri. Látið því ekkert
tefja yður frá að sækja. þessar samkomur, sem að lík-
indum verða þær síðustu undir hans leiðsögn hér í bráð.s
Samkomur þessar verða nákvæmar auglýstar í ofan
skráðum byggðarlögum síðar.
móti honum”. Segir hið mikla
fréttablað Bandaríkjanaa, “Time”,
að “útlendir stjórnmálamenn hafi
ekki getað annað en fundið til auð-
mýkingar enn á ný, gagnvart hin-
um framúrskarandi stjórnarhæfileik
um Breta (the British “genius for
government”).”
Frú Naidu nýtur forréttinda
fyrsta (A) flokks fanga, eins og
Gandhi mun einnig njóta. En syo
heppinn var ekki sonur Gandhi, Mani-
Ial, né ritari Gandhi, Pyarelal, er
báðir voru dæmdir til eins árs hegn-
ingarvinnu. Eru nú fangelsaðir all-
ir synir Gandhi, þrír að tölu. Ekki
hefir enn heyrst, hvem Gandhi muni
hafa tilnefnt sem leiðtoga, ef frú
Naidu yrði tekin höndum, en talið er
víst, að hann muni hafa gert ráð-
stafanir þar að lútandi.
Fréttabréf
Blaine, Wash., 5. maí, ’30
Hr. S. H. frá Höfnum,
Ritstjóri Heimskringlu,
Winnipeg, Man.
Kæri herra!
Nú er orðið langt siðan fréttir
komu til Heimskringlu frá okkur
Blainebúum, sem nokkru nema. Meira
en heilt ár. Þó hefir fleira sögulegt
borið við meðal landa, á þessu tíma-
bili, en nokkurt eitt ár, síðan eg
kom hingað vestur, sem þó’er kring-
um 20 ár. 1 síðastliðin 18 ár hefi
eg átt hér heimili og fylgst með því
er skeð hefir meðal landa minna, svo
að eg hygg rauplaust að halda því
fram, að fáir eða engir hafi gert það
betur. Fyrst og fremst hefi eg i
nókkur ár haldið reglulega dagbðk,
þó ekki allan þenna tíma. Aftur
hefi eg flokkað viðburði hvers árs
í fréttabréf mín til Heimskringlu, svo
að fátt, ef nokkuð, markvert, hefir
orðið útundan. 1 þriðja lagi hefi
eg verið ritstjóri Bags i s.l. þrjú ár.
(Dagur er mánaðarrit Jóns Trausta,
lestrarfélags byggðarmanna), og er
þar einnig nákvæmt yfirlit yfir þau
þrjú árin. Er svo til ætlast, að af
öllu þessu megi fá nokkurnveginn
góða undirstöðu undir heildarsögu
þessarar byggðar og bæjar, af ísl.
sem hingað hafa komið og hér hafa
verið. Þess utan hefi eg komist yfir
og farið í gegnum allar bækur þeirra
félaga, sem hér voru til í bænum fyr-
ir minn tíma, og gegnum þær og
með aðstoð kunnugra og sannorðra
manna, þannig náð sæmilega glöggu
heildaryfirliti yfir starfsemi Islend-
inga hér, síðan þeir fyrst komu i bæ-
inn. 1 frístundum minum vinn eg
að því að gera úr því heildarverk.
Ýmislegt verður þar eðlilega, sem
bezt er geymt, þar til eldri menn,
sem nú eru uppl, eru undir lok liðn-
ir, en svo skemtilegt, að alls ekki
má falla- niður með öllu. Vel veit eg
að margir gefa mér illt auga fyrir
þetta verk. Sumir brosa’ í kampinn,
ef þeir hafa hann nokkurn — ef ekki,
þá samt út í annað eða bæði munn-
vikin; og enn aðrir klappa mér á
bakið og segja á hérlendu máli: "Go
to it. Mér er sama hvað þú segir
um mig. Eg trúi þér til að fara rétt
með.”. Og það er einmitt það ,sem
eg ætla að gera. Enginn félagsskap-
ur á mig. Þess vegna hefi eg frjáls-
ar hendur og óhindraða útsýn.
“Þetta eru engar 'fréttir, og okk-
ur varðar ekkert um þetta,” veit eg
að fólkið segir. Látum svo vera.
En eg vona að fólk fyrirgefi mér út-
úrdúrinn.
1 "Dag”, nefndum hér að framan,
er stutt yfirlit yfir árið 1929, yfir
Blainebúa og fl., stutt og sanngjarnt,
þó ekki of nákvæmt. Samtíðin má
ekki sjá okkur I stærðsjá; þvi ir
bezt að fara fljótt yfir sögu. —
Árið 1929 er liðið. Margar og
mísjafnar minningar lætur það cftir
á öllum sviðum. Hér á ströndinni
mun þess lengi minnst sem þurka-
árs — ef til vill einstaks í sögunni
— og það jafnvel langt fram á yfir-
standandi ár þó nú sé úr því bætt víð-
ast. Regnleysi og snjóleysi til fjalla
olli óþægindum og tilfinnanlegu
tjóni í ýmsum bæjum hér, sem urðu
að loka verkstæðum fyrir orkuþurð,
sem af þvi lefddi, Kom það auðvitað
harðast niður á verkafólki, sem við
það tapaði atvinnu um lengri og
I skemmri tima. Regnleysinu fylgdi
og sægur af skriðkvikindum, sem
eyðilögðu að meira eða minna leyti
ýmiskonar ávaxtauppskeru á stór-
um svæðum. Mætti þetta ár því
einnig kallast orma-ár. Einnig á
þeim stöðvum, er menn reiða sig á
regn til gróðurs, olli skortur þess
uppskerubresri, mjög svo tilfinnan-
legum.
Fyrir íslemlinga i þessari heims-
álfu, að minnsta kosti, mun þess
minnst sem sundrunga-árs. Þó oft
hafj kraiimað í þeim potti, hefir það
aldrei orðið oss Vestur-lslendingum
afn tilfinnanlega til skaða og skamm-
ar. Hér er átt við klofninginn í heim-
fararmálinu, og út úr þvi s^ifting
þeirra Vestur-Islendinga, sem sækja
vilja þjóðhátíð Islands 1930. Hér
sannast mjög tilfinnanlega þessi
gamla sögn, eignuð Brynjólfi bisk-
upi: “Að heimilisböl er þyngra en
tárum taki”. Að vísu átti sundrung
sú rætur frá fyrra ári, en mun einnig
tileinkast þessu, þ. e. 1929.
Fyrif Blaine-lslendinga er það
merkilegt ár — einnig klofnings-ár.
En þrátt fyrir klofning þenna, eða
máske einmitt fyrir hann, starfs- og
vaknings-ár, langt fram yfir það er
hér hefir áður verið. Nýr söfnuður,
sem nefnist Fríkirkjusöfnuður, og
að vísu myndaðist haustið 1928,
komst á fastan fót og hyggði sér
kirkju, eina hina veglegustu og not-
bæfustu, sem til er í þessum bæ.
Hún stendur á steinsteyptum grunni.
Undir henni er samkomusalur og
eldhús, sem fullnægir félags- og sam-
komuþörfum safnaðarins. Prestar
safnaðarins hafa verið og verða fram-
vegis valdir menn, sem markað hafa
nú þegar nýtt tímabil í sögu og and-
legum þroska fólks vors. Þar sem áð^
ur var einn,. söfnuður, með gamla
dauðasniðinu, þ. e. oftast á heljar-
þröminni fjárhfigslega og andlega,
eru nú tveir vel vakandi, og sýnilega
færir um og fúsir til að mæta skyld-
um og kröfum tímans.
’ Klofningur þessi veldur og ýmsum
meinum, eins og oftast verður, þar
sem slíkt kemur fyrir. Meinum, er
aðallega liggja í úfnum tilfinningum
GARRICK
Last Showing Thursday
“TROOPERS THREE”
___
Starting Friday (Passed G.)
%e
Matinee tUl 7 o’clocl* 25e Evenings 40c
JA\ ■ IJ/u ^f/^S
Thur., Fri., Sat., This Week
100% Talking
The Gamblers
With %
H. B. Warren, Lois Wilson
Added: All talking ConiQdy
Krazy Kat”
Mon., Tues., Wed., Next Week'
100% All Talking, Singing
Laughing
The Battle of
Paris
Added
Taiking Comedy, Fox News,
Other Attractions
ýmsra, er kunna því illa að sjá ríki
sitt þrengjast, en ný ríki spretta upp
samhliða sér. Upp af dreifðum mol-
um sundraðra fríhyggjenda, spretta
öfluga heild — söfnuð, sem undir for-
ustu einnar hinnar duglegustu nefnd-
ar, er nokkur söfnuður hefir verið
svo heppinn að trúa fyrir málum
sínum, og lyfta því Grettistaki, sem
í fyrstu virtist með öllu ókleyft. En
það var bygging' framannefndrar
kirkju. Þessi nefnd gerði svo vel,
að hún á skilið að nöfnum þeirra
manna, sem hana skipuðu, sé haldið
á lofti. Þau eru sem fylgir:
Jón Veum forseti,
Magnús Thordarson, skrifari.
Jón S. Bergmann, féhirðir.
M. G. Johnson og Pétur Finnsson
meðráðamenn.
Presta-ár mætti og kalla árið 1929,
að því er Blaine-Islendinga snertir.
Aldrei hafa svo margir og merkir
íslenzkir prestar vitjað þeirra á einu
ári, né heldur á öllum þeirra árum
hér. ’ Fríkirkjusöfnuði þjónaði séra
H. E. Johnson frá þvi í janúar 1929
til júlíloka sama árs, að hann þá
sagði af sér, og séra Ragnar E. Kvar-
an frá því i október sama ár og til
ársloka. Auk þeirra hafa og heim-
sótt og prédikað fyrir þann söfnuð
einu sinni eða oftar við ýms tæki-
færi þessir gufræðingar: Séra Albert
E. Kristjánsson frá Ballard, séra Fr.
A. Friðriksson frá Wynyard, Sask.
(væntanlega næsti prestur nefnds
safnaðar), Dr. Comish frá Boston,
Dr. Blake frá Portland, Oregon,
Congregational-prestur hér í Blaine,
og séra Tonkin, trnitaraprestur frá
Vancouver, B. C. . Allir hinlr mæt-
ustu menn.
LúteTskir hafa heldur ekki farið
varhluta af aðstoð aðkomandi presta
þetta umrædda ár. Til þeirra hafa
j komið og prédikað: séra Hjörtur J.
Leó, þrjá mánuði eða þar um,
snemma á umræddu ári. Kandidat
Erlingur K. ólafsson þjónaði þeim
3 mánuði eða þar um. Auk þess pré-
dikuðu hjá þeim nokkrum sinnum
þeir séra Kolbeinn Sæmundsson frá
Seattle og séra K. K. ölafsson frá
Argyle. Einnig mætir menn, hver
upp á sinn hátt.
(Framh.)
J. A.
JOHANNSON
.Garage and Repair Service
Banning and Sargent
Sími 33573
Heima sími 87136
Expert Repatr and Complete
Garage Service
Gas, Oils, Extras, Tires,
BMteries, Etc.
Winnipeg Electric Bakery
A HORNINU A SAGENT og McGEE ST.
Fyrstá flokks bakningar af íslenzkum og kanadisk-
um brauðtegundum. Einnig beztu og skrauitíegustu
giftinga- og afmaeliskökur. Kringlur, tvíbökur og skon-
rok alltaf fyrirliggjandi. Aðeins margra ára sérfræð-
ingar í bakningum vinna að framleiðslunni.
Sparið tíma og peninga
Notið tækifærið sem býðst með að greiða vöruflutninga
til Selkirk.
Trucks ioma heim að vöruhúsinu og fara beint sama dag-
inn til Selkirk.
Verð 20 cents á hundrað pundin. 25 cents l^gsta farm-
gjald.
Sérstakt verð á vagnhlössum.
Símið 84*347 eða 842 348 og vagninn kemur um hæl.
Winnipeg, Selkirk & Lake Winnipeg
2nd Floor, Electric Railway Chambers
HLJ0MLEIKAR
KÁRLAKÓR ÍSLENDINGA í WINNIPEG
í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU, VICJOR ST.
MÁNUDAGINN 2. JÚNÍ, KL. 8.15 SÍÐDEGIS
Með aðstoð frú SIGRÍÐAR OLSON, Soprano
Aðgangur 50c
-----------„—,r»------,H_
SONGSKRA
O Canada!
I.
Þér skýla fjöll ........þ Björgvin Guðmundsson
Til vorsins ....................... Þýzkt
Vorvísa .......................... Jul.. Otto
Á ferð ....* ...................a.— Bellmtom
Rokkvísa ....................... Bellmann
Islandslag .............. Björgvin Guðmundsson
Séra-Ragnar E. Kvaran og söngflokkurinn
!
V.
2.
3.
4.
5.
6.
1.
2.
3.
4.
1.
2.
3.
n.
II est doux, il est bon “Herodiade” ............. IJassenet
Oh,’ that I Might Retrace The Way ................ Brahms
The Disappointed Serenader ........................ Brahms
My Heart is in Bloom .............................. Brahms
Frú Sigriður Olson.
in.
Ein yngismeyjan ................................... Sænskt
Lorelei ................ Fr. Silcher-Björgvin Guðmuudsson
Frú Sigriður Olson og söngflokkurinn.
Sko háa fossinn hvíta ............. Björgvin Guðmundsson
Hr. Frank Halderson, Dr. B. H. Olson og söngflokkurinn.
J. IV.
Nymphe and Shepherds ............................ Purcell
The Spirit’s Song .............................. j. Haydn
The Snowdrop ............................... Gretchaninoff
The Virgin’s Slumber Song ........................ Reger
Don’t come in, Sir, Please! ................... Cyril Scott
Frú Sigríður Olson.
V. /
Sjáið hvar sólin— ................. Björgvin Guðmundsson
Eggert 'ölafsson ......................... Helgi Helgason
Þey, þey og ró, ró ................ Björgvin Guðmundsson
Álfafell ............................. Arni Thorsteinsson
Séra Ragnar E. Kvaran og söngflokkurinn.
Buldi við brestur ........... H. Helgason-B. Guðmundssqí
ELDGAMLA ISAFOLD — GOD SAVE THE KING