Heimskringla - 11.06.1930, Side 2

Heimskringla - 11.06.1930, Side 2
42. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. JtrNI,-1930. nipeg veturinn 1925—26. En það er á allra vitorði, að hann hefir samið geysimikið af annari músik, sem ekki hefir komið fyrir almennings- augu, og mætti þar af nefna kviður við hátíðaljóð Alþingisafmælis Is- lands 1930, kviðu við ljóðaflokk eft- ir St. G. St., ýmislegt af pianolögum o. fl.. Sum af lögum hans eru þegar komin á varir svo að segja hvers ein- asta Islendings í Canada, og auk þess orðin kunn heima, svo sem “Nú legg eg augun aftur” og “Sofðu unga ást- in mín” o. fl. Það er engum tvímælum bundið, að Björgvin Guðmundsson er fullur af ósaminni músík. Lög hans bera með sér, að þau eru samin af skáld- legu ríkidæmi, hvergi kennir puntu- legheita eða útflúrs þess, sem venju- lega er á tónsmíðum hugmynda- lausra tónskálda. Það sem sérstak- lega auðkennir músík hans er birta og siðgæðisstrangleiki, samfara lof- gerðarhljóm. Hún er líkust heið- skirum sumardegi. Problematisk er hún hvergi, og sentimentalisk aldrei. Björgvin er maður, sem augu allra músíkelskra Vestur-Islendinga stara nú á full eftirvæntingar. Og hann mun áreiðanlega ekki bregðast von- um manna. Þá kem eg að söngfólkinu, og er það miklu fleira en eg kann að nefna. Af söngkonum skal eg minnast á ungfrú Rósu Hermannsson, Mrs. Sig- ríði Hall, Mrs. Sigríði Olson, Mr3. Alex Johnson, og Mrs. Sigríði Thor- steinsson. Þær eru allar ágætia söngkonur, sem mundu sóma sér á hvaða konsertleiksviði sem væri. Auk þess sem að vera yndislegur lýriskur sopran, er frú Sigríður Olson ennfrem- ur afbragðs pianisti, og áreiðanlega einhver bezti accompanist Winnipeg- bæjar. Yfirleitt er það eftirtektar- Killed in 10 weeks by Kleerex Psoriasis for 13 years Salve Kleerex kills Eczema, Poison Ivy, Ringworm, etc. Prices 50c, $1.00, $2.00; per lb. $6.50. — Works like magic. KLEEREX MFG. CO. 263 Kennedy St. Phone 86136 Winnipeg, Man. (Advice free of charge.) Ef þér eruð að hugsa um að byggja, þá borgar sig að tala við okkur* VIÐ HÖFUM SJERSTAKT VERÐ Á EFNI TIL BYGG- INGA ÚT UM SVEITIR. HINN ISLENZKI UMBOÐSMAÐUR OKKAR, MR. J. OLAFSON, VEITIR YÐUR FÚSLEGA ALLA AÐSTOD. CITY LUMBER & FUEL YARDS 618 DUFFERIN AVE. PHONE 54 302 m m n 0 ii IS H H S [g l«] (S H I LABATT'S INDIA PALE ALE A sparkling light ale with the cool refreshing tang of English brews. Since 1832 Labatt has been famous as a brewer . of superquality Ale — Try La- batt’s at Parlors, Clubs, Cash & Carry stores, or delivered from the warehouse Extra Stock Ale and Brown Stout can be purchased at cluibs and for h o u sehold deli- very. Try India Pale Ale and Crystal Lager at Clubs, Parlors & home. No increase in price to house- hold deliveries. si @1 Have you tried Labatt’s Extra Stock—the real Eng- lish type ale. Phone — 88 331 John Labatt Ltd. | 425 HENRY AVE., Winnipeg PHONE 88 331 vert, hve margt er hér af íslenzku kvenfólki með ágætar og þjálfaðar raddir, og stingur það mjög í stúf við ástandið heima, þar sem mjög fátt er um hæfar söngkonur. Af karlmanna hálfu skal eg nefna tenórana Sigfús Halldórs frá Höfn- um, Gunnar Matthíasson og Áma Stefánsson . Hinn fyrstnefndi hefir stuðlað manna mest að útbreiðslu og kynningu íslenzkra þjóðlaga í bún- ingi Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar, og ennfremur ýmsra úrvals einsöngs- laga músíkheimsins. Annars virðast íslenzkir lyriskir tenórar heldur sjaldgæfir bæði hér og heima. I flestum þeirra bregður fyrir barytonhreim, sem virðist vera einkenni á íslenzkum karlmanna- röddum. Af Barytonum eru helztir, Páll Bardal, Alex Johnson og Ragnar E. A la Parisiene Permanent Wave Með óvanalega góðum kjörum Hin mikla reynsla okkar og hið ágæta starfsfólk vort tryggir yður afbragðs verk. Sími 22 748 PARISIAN BEAUTY PARLORS 285 EDMONTON ST. (Beint á móti Success Business CoUege) Mme. KKEGER, framkvæmdastýra. ^oððsceeesðeððððGOðsooððeoocososesðoðeosðsoseoosoooð | Islendingar I Canada | ! « ) íslenzka þjóðin er nú að búa sig undir að halda há- | tíðlegt þúsund ára afmæli Alþingis. Augum alheims er | nú beint að yðar söguríku eyju, og áreiðanlega brennur | hverjum íslendingi kapp í kinn þessa dagana. Þegar Alþingi var stofnað árið 930, voru ferðatæki | nútímans óþekkt með öllu, en samt sigldu íslendingar | óþekkt höf á hinum ófullkomnu víkingaskipum sínum, | og uppgötvuðu ný lönd og álfur. . | Nú í dag — þúsund árum seinna — standa afkom- | endum hinna fomu víkinga til boða öll þægindi, sem j ferðavísindi nútímans ráða yfir. Skip Sænsk-Amerísku línunnar, mótorskipin Grips- j holm og Kungsholm, sem eru seinasta orðið í skipabygg- ingalist, og hið endurbætta, vinsæla og hraðskreiða skip vort Drottningholm, standa yður nú til boða. Sænsk stjórn og sænskt mataræði. Heimsækið Norðurlöndin kostnaðarlaust á heimferðinni. Siglið með Sænsk-Amerísku Skipalínunni Skrifstofa 470 Main St., Winnipeg. Sími 24 266 VcCCGCCCCGCCCaCCCOaCCCCCCCCGCCaCCGCCCCCGCCCGCCCCCCCC& | I | rcp The man whose name appears on this advertisement is in a position to offer you the greatest motor car values (by actual compari- son) in Winnipeg today. 1 Williams Automobile Distributors LIMITED I. EINARSON Sales Representative [C v.- \c f. I g lc \c % I k k lc I iritfretfmmtratií CRANE PLUMBING FIXTURES STEAM and HOT WATER HEATING SYSTEMS AUTOMATIC WATER SYSTEMS and WATER SOFTENERS If you are planning on remodelling your home. CRANE products are now availahle on the CRANE BUDGET PLAN. A small payment down, balance in. six to twelve months. Your plumbing contractor will gladly give you full particulars. CRanr “ T.IMITF.n LIMITED 93 LOMBARD ST., WINNIPEG 1408 Broad Street, 359—1st Avenue Regina, Sask. Saskatoon, Sask. Head Office and Factory, Montreal, Quebec Branches and Sales Offices in 18 Cities in Canada ASHDOWNS Canada s Finest Hardware Featuring Quality Hardware For Every Purpose tt Reasonable Prices Better Service Visit Our Fumiture Department “Furniture For Every Purpose” Hugheilar árnaðar-óskir tn vorra ísienzku meðborgara á afmælishátíð Alþingis þeirra fyrir tíu öldum síðan á íslandi. » Vér óskum þeim gæfu og gengis á ókomn- um tíma og að þeirra framtíð hér sem cana- diskir borgarar megi verða þeim eins til sóma og hún hefir verið á liðnum tíma. Brewers in Western Canada For Over 40 Years Shea’s Winnipeg Brewery WINNIPEG

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.