Heimskringla - 24.12.1930, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.12.1930, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA WINNIPEG 24. DESEMER 1930. HEIMSKRINGLA Perth Dye Works Limited, þakka einlœglega viðskifti hinna mörgu íslenzku viðskiftavina sinna á líðandi ári, og senda þeim al- úðarfyÍIstu jó!a- og nýársóskir, og þeir vona að komandi ár megi þeir njóta ánægjunnar af veita }:jónustu með góðri fatahreinsun og litun. Telephone 37 266 Fjær og Nær Munið eftir jólatréssamkom- unni í kirkju Sambandssafnað- ar á aðfangadagskvöldið kl. 7.30 Fjölbreytt skemtiskrá. Sunnu- dagaskólakennararnir sjá um að börnin fái glaðningu. • * * Föstudaginn 19. des. s.l. voru gefin saman í hjónaband af séra Benjamín Kristjánssyni, að 79fi Banning St., Winnipeg, Kristj- ana Magnússon og Þorfinnur Helgason, bæði frá Árnesi — Framtíðarheimili þeirra verður í Árnesi. • • * Úr bréfi frá Rapids Point á Winnipegvatni er skrifað: “Öll fiskveiði hér á miðparti Winnipegvatns brást algerlega, mikið netatap sumstaðar, og yfir það heila hefir þetta haust verið afleitt fyrir fiskimenn.’ * * * þannig unnið fyrsta sigurinn, en Víkingar hugsa þeim þegjandi þörfina næst. Þá mættust þeir “Natives” og “Goolies”, sem einnig eru hockeyflokkar þróttafélagsins, og fóru leikar þannig að “Na- tives” höfðu 4 vinninga, en^ “Goolies” 3. W. B. Björnsson er fyrirliði Natives, en Skúli Anderson fyrirliði Goolies, og börðust flokkar þeirra svo hreystilega, að helzt leit út fyr- ir, að stórskotaliði Breta og Þjóðverja hefði þar lent saman. Næstu leikir verða 24. þ.m. og mætast þá “Fálkarnir” og “Natives”, en “Víkingar” ætla að lumbra á “Goolies” Allir íslendingar velkomnir. * * * Að morgni laugardagsins 13. des. s.l. andaðist að heimili sínu í Blaine, Wash., merkisbónd- inn Bjarni Pétursson, háaldrað- ur. Hann dó í svefni. — Verð- ur hans nánar getið hér í blað- inu síðar. * * • á Hallormsstað hina kærkomnu minn ingargjöf, er afhent var á Alþingis- hátíðinni í sumar. Oss þykir vænt um gjöf þessa fyr- irm argra hluta sakir, en ekki sízt fyrir það, að vér sjáum glöggt skína i gegnum hana ást og ræktarsemi við átthagann og ættlandið. Verður gjöf yðar því jafnframt sýnilegt tákn þeirr ar tilfinningar, er vér teljum einna mest um vert fyrir æskulýð landsins að ala upp hjá sér og eignast, til jafn- vægis útþrá hans og langferðahug. Það hefir um langt skeið verið eitt hið mesta áhugamál vort, að fá kom- ið á fót kvennaskóla á Austurlandi, þó ekki hafi fyr orðið úr fram- kvæmdum. Þessi skóli vor, sem nú er að rísa, hefir margt það til að bera, sem lík- legt er að gert geti hann að óska- harni voru, Austfirðinga. Má þar fyrst til nefna, að hann er reistur á einum fegursta stað landsins, Hallormsstað. I öðru lagi á skólinn djúpar rætur, því flestir Austfirðing- ar munu eitthvað hafa til hans lagt, þar sem sýslu- og sveitafélög, Bún- ilsstöðum, gjaldkeri; Guðríður Guð- mundsdóttir, Sleðbrjótsseli ritari; Þórunn Halldóttir, Rangá; Guðrún Gísladóttir, Seyðisfirði; Anna Sig- mundsdóttir, Gunnhildargerði; Vil- borg Þorgilsdóttir, Seyðisfirði; Jón- ina Gísladóttir, Seyðisfirði; Jóhanna Jónsdóttir, Seyðisfirði; Guðleif Jens- dóttir, Seyðisfirði; Hallfríður Brands dóttir; ölöf Kristjánsdóttir, Seyðis- firði; Ingibjörg Skaptadóttir, Seyð- isfirði; Eva Hjálmarsdóttir, Seyðis- firði; Erlendina Jónsdóttir,, Norð- j firði; Vilborg ólafsdóttir, Seyðisfirði; Halldóra A Björnsdóttir, Seyðisfirði; María Þórðardóttir, Seyðisfirði; Sig- ríður Einarsdóttir, Seyðisfirði; Ragn heiður Sveinsdóttir, Seyðisfirði; Arn björg Jónsdóttir, Seyðisfirði; Guð- björg Guðmundsdóttir, Seyðisfirði; Guðrún Eiríksdóttir, Seyðisfirði; Guðlaug Jónsdóttir, Kóreksetöðum. Ástríður Ingimundardóttir, Seyðis- firði; Þóra Margrét Sigurðardóttir, Seyðisfirði; Kristín S. Guðjónsdóttir, Seyðisfirði; Aðalbjörg Sigurðardótt- ir, Húsey; Guðrún Sigfinnsdóttir, Húsey; Hólmfríður Imsland, Seyðis- Á mánudaginn 15. þ. m. and- aðist á sjúkrahúsinu í Vita hér í fylkinu, öldungurinn Gunnar Gunnarsson frá Caiiento, Man. Gunnar var á níræðisaldri, ætt- aður af Álftanesi. Flutti vest- ur fyrir 43 árum síðan, bjó lengi í Pembina. Hann var fróðleiks og greindarmaður og hinn bezti drengur. * * * Hockeyflokkum Fálkanna, er nú eru fjórir, lenti saman á skautasvellinu við Wesley Col- lege þann 17. þ. m. Fyrst mætt- ust “Fálkarnir” og “Víkingar’, og fóru leikar þannig, að hinir fyrnefndu höfðu 4 vinninga en hinir síðarnefndu engan. Má þó geta þess að fyrirliði Víkinga Bill Goodman og vinstrivængs- maður þeirra Wally Jóhanneson voru ekki viðstaddir, og veikti það mjög sókn og vörn Víkinga, því Fálkarnir brutust hvað eftir annað í gegnum varnarlið þeirra en með snarræði og fljóthugs- uðum samleik vörðust Víking- ar hreystilega. Albert John- son, fyrirliði Fálkanna, hefir Vér óskum öllum íslendingum gleðilegra jóla og farsæls ný- árs, og þökkum þeim innilega fyrir viðskiftin á liðnu ári. Páll Johnson, eigandi Winnipeg Electric Bakery * * * Upplestur barnanna á Fróns- fundi s.l. mánudag tókst ágæt- lega og börnin skemtu fólkinu mjög vel. Allt að því 40 börn voru á skemtiskránni, að með- töldum þeim, er í jólaleiknum tóku þátt, og er það nýtt hjá íslendingum að sjá svo stóran hóp barna flytja mál sitt á ís- lenzku. Og það gerðu þau svo vel, að ekki var annað að heyra en að þau væru fleyg og fær í íslenzku, litið á aldur þeirra. ís- lenzkukennsla Fróns er áreiðan lega farin að bera góðan árang- ur. Um undirbúning þessarar samkomu sáu núverandi kenn- arar, Mrs. E. Sigurðsson og Mr. Guðjón Friðriksson, og eiga þau miklar þakkir skilið fyrir það. Frón hefir í huga að halda aðra barnaupplestrarsamkomu síðar. THOMAS JEWELRY CO. 627 SARGENT AVE. SIMI 27 117 Allar tegundir úra seldar lægsta verði. — Sömuleiðis water man’s Lindarpennar. CARL THORLAKSON úrsmiður Heimasími 24 141 J. A. JOHANNSON Garago and Repair Service Banning and Sargent Sími33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Seryice Gaa, Oil*, Extras, Tirea, B»tteries, Etc. • • * Barnastúkan Æskan heidur jólatréssamkomu í Goodtempl- arahúsinu 29. desember. Óskað er eftir að foreldrar barnanna verði sem flestir viðstaddir. e e e Á ársfundi Gripasamlagsins í Manitoba, sem haldinn var 11. des. s.l., voru ailir stjórnendur félagsins endurkosnir. * • * “Ekki víkja”. Svo á Jón Sigurðsson að hafa talað, eftir því sem Jóni ólafs- syni segist frá, en ekki “Aldrei að víkja”. Þetta vildi eg sagt hafa í smáletursgrein í síðustu Hkr., en varð misprentað: ekki að víkja, sem er allt annað, þó skrítið sé, fyrir þetta eina “að”, sem á ekki þar að vera. Fyrir- skipun á orustuvelli, eða jafn- vel á skólavelli, er gagnólík því að vera kenning í trú eða heim- §peki. Aðrar prentvillur á 14. síðu: III. Fyrirsögnin á að vera: t leir og í eir. IV. í 2. línu, á að vera: skefli, ekki skelfi. VIII. í 2. vísu, á að vera: rysk- ing bjóða, ekki sjóða. í 3. vísu, á að vera: skeflt, ekki skelft. XI. Fyrsta línan á að vera: Málmsins synir, málsins börn. t 4. vísu falli burt “n” aftan af “skömm”. J. P. S. •------------ TIL AUSFIRÐINGA VESTAN HAFS. Vér undirritaðar konur, sem sitj- um ársfund “Sanmbands austfirzkra kvenna,” sendum í nafni Austfirðinga innilega kveðju í þakklætisskyni öll- Austfirðingum vestan hafs, sem gef- ið hafa væntanlegum húsmæðraskóla aðarsamband, kven- og kaupfélög, hafa að miklu leyti lagt fram fé til byggingar hans, á móti ríkissjóði. En síðast teljum vér það, sem oss þykir mest um vert, að þessi skóli vor á eina rót sína fólgna í Islend- ingabyggðum vestan hafs. Ætlum vér að skólinn á Hallormsstað sé eina stofnun á Islandi, er á rætur í tveim álfum heims. Vonum vér og trúum að upp af þeirri rót megi vaxa rík- ari skilningur, dýpri samúð og meiri samvinna en áður hefir átt sér stað milli Islendinga vestan hafs og aust- an. Seyðisfirði 14. september 1930, Sigrún Pálsdóttir Blöndal; Mjóanesi, formaður; Margrét Pétursdóttir, Eg- firði; Kristjána Daviðsdóttir, Seyðis- firði; Anna S. Þórarinsdóttir, Gils- árteigi; Jóhanna Guðmundsdóttir, Seyðisfirði; Nanna Sveinsdóttir, Seyð isfirði; Sigríður Jensdóttir, Seyðis- firði; Ida Stefápsdóttir, Seyðisfirði; Jakobína Jakobsdóttir, Fáskrúðs- firði; Þorbjörg Þórarinsdóttir, Ket- ilsstöðum; Stefanía Stefánsdóttir Jór- vík, Elísabet Wathne, Seyðisfirði; Sigríður Guðmundsdóttir, Seyðisfirði Þórunn Þórarinsdóttir, Seyðisfirði; Anna Stefánsdóttir, Wathne, Seyðis- firði; Guðrún S. Helgadóttir, Skóg- argerði; Bergþóra Guðmundsdóttir, Seyðisfirði; Sigríður Sigfúsdóttir, Arnheiðarstöðum; Helga Arnadóttir, Seyðisfirði; Guðbjörg Guðmundsdótt Tilkynning Gleðilegra jóla og farsæls nýárs óska eg öllum íslendingum, og um leið læt eg alla mína við- skiftavini vita, að eg hefi flutt rakarastofu mína frá 629 Portage Ave. til 643 Portage Ave., rétt austan við Sherbrook, og verður mig þar að hitta framvegis. MUNDI JOHNSON. íifiifiSiHiaiwsfiaiæífiffiffiifiKffiifiífiæaiffiifiSfiSfiaiai!* HOTEL CORONA f Cor. Main Street and Notre Dame Ave. East 3 Telephones:—25 237 and 22 935 European Plan. — Rates: $1.50 per day up to $2.50 26 Rooms With Bath — Suites With Bath Hot and Cold Water in Every Room WINNIPEG CANADA ÞETTA ER EKKI ÓDÝRASTA KAFFI — EN ÞAÐ ER BEZTA KAFFIÐ SEM HÆGT ER AÐ FÁ OG ER BLAND- AD FYRIR ÞÁ EINA, SEM META GOTT KAFFI. Blue Ribbon Limited ir, Seyðisfirði; Margrét Bjömsdóttir, Holm, Seyðisfirði; Anna M.Jónsdóttir Gilsárteigi; Guðbjörg G. Magnúsdótt ir, Seyðisfirði; Sigurbjörg Björns- dóttir, Seyðisfirði; Nina Stefáns- dóttir, Seyðisfirði; Imma Nielsen, Seyðisfirði; Jóhanna Arnljótsdóttir, Hemmert, Blönduósi; Hólmfriður Hemmert; Seyðisfirði; Margrét Frið- dóttir, Seyðisfirði; Tóta Wathne, Seyðisfirði; Droplaug Sölvadóttir, Arnheiðarstöðum; Elísabet Baldvins dóttir, Þorgerðarstöðum; Guðrún ól- afsdóttir, Firði í Mjóafirði; Anna ól- afsdóttir, Firði í Mjóafirði; Lára Ste- fánsdóttir, Borgarfirði; Þuríður Arna dóttir, Borgarfirði; Margrét Sigurð- ardóttir, Seyðisfirði; Bjargey Magn- úsdóttir, Seyðisfirði; Kristín Sigfús- dóttir, Seyðisfirði; Dóra Nielsen, Seyðisfirði; ólavía Blöndal, Seyðis- firði; Soffía Elíasdóttir, Hallgeirs- stöðum; Soffía Þorkelsdóttir, Klúku; Pálína G. Waage, Seyðisfirði; Þór- unn Eyjólfsdóttir Waage, Seyðis- firði; Þorbjörg Ingimundardóttdr, Seyðisfirði; Sigríður Stefánsdóttir, Seyðisfirði; Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Seyðisfirði; Ingunn Gísladótt ir, Seyðisfirði; Þorbjörg Björnsdótt- ir, Seyðisfirði; Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Seyðisfirði; Þórunn Rustikus- dóttir, Seyðisfirði; Aðalheiður Gests- dóttir, Seyðisfirði; Guðný Sigur- bjömsdóttir, Seyðisfirði; Katrin Jónsdóttir, Seyðisfirði; Guðrún Jón- asdóttir, Seyðisfirði; Oddný Guð- mundsdóttir, Seyðisfirði; ; Margrét Helgadóttir, Skógargerði; Sigríður Jónsdóttir, Egilsstöðum; Björg Sig- urðardóttir, Hánefsstöðum; Hansina Benediktsdóttir, Seyðisfirði; Pálína Imsland, Seyðisfirði. ®fie é>eaðon’ð #reetíngð = & iiappp Cfiriðtmað anb Cberp <©oob í^iöfi Jfor tfie i5eíu |3ear *T. EATON C9«,teo i irfl b ! feSSá feS fð 5$! í DUSTLESS COAL and COKE CHEMICALLY TREATED IN OUR OWN YARD Phone 87308 THREE LINES D. D. WOOD & SONS LIMITED. WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.