Heimskringla - 01.04.1931, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 1. APRIL 1931.
NÆR OG NÆR
Séra Ragnar E. Kvaran flytur
guðsþjónustu að Árborg á páskadag,
kl. 2 e. h.
» * *
Sigurður Skagfield syngur 5. maí
í kirkju Sambandssafnaðar á Ban-
ning St. í Winnipeg. Nánar auglýst
Síðar.
* * *
S>órður Sigurjónsson Axdal, bóndi
í grend við Wynyard, Sask., lézt
þann 20. marz úr lungnabólgu. —
Hann var jarðsunginn af dr. Rögnv.
Péturssyni mánudaginn þann 23. —
E>órður heitinn var rúmlega fertug-
ur að aldri. Hann lætur eftir sig
ekkju og 10 börn, sem öll eru á unga
aldri. Hans verður frekar minst síð-
ar.
* • *
Hjálparfélagið Harpa heldur Sil-
ver kaffi seinni partinn og Whist
Drive að kvöldinu, fimtudaginn 9.
apríl, að heimili Mrs. Stefán John-
«on, 694 Maryland St.
Biður Mrs. Johnson vini og kunn-
ingja sína og Hörpu, að festa sér
þetta I minni og héimsækja sig
þenna dag, því margt ssmátt gerir
eitt stórt.
• • •
Stúkan Hekla, Nr. 33, tilkynnir
meðlimum stúkunnar, að enginn funtl
Phone 88 525
Sargent !>nrt rtrip■•»■•0
Fimtu- föstu- og laugardag,
þessa viku, 2., 3., 4. apríl
EDMUND LOW
í
Men on Call
“Spell of the Circus” (5. kafli)
Gamanmynd — Skrípamynd
Sérstök eftirnónssýning á föstu
daginn langa og mánudaginn
annan í páskum, leikhúsið opið
frá kl. I e. h. til ki. 11.
Mánu- þriðju- miðvikudag
næstu viku, 6. 7. 8. apríl
WARNER BAXTER
í
“RENEGADE”
Gamanmynd, Fréttamynd
Skrípamynd
Fallegt og ágætt hús til sölu
á mjög hentugum staS í borg-
iinni. Kirkjur, skólar, leikhús og
búðir, alt á næstu grösum. —
Verðið er mjög lágt og borgun
arskilmálar góðir
Nánari upplýsingar gefur
B. M. LONG,
620 Alverstone St.,
Winnipeg, Man.
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repair Servica
Banning and Sargent
Sími 3357?
Heima sími 87136
Expert Repair and Complete
Garage Senrice
Gas, Oils, Extras. I'ires.
B»tteries. Etc.
THOMAS JEWELRY CO.
627 SARGENT AVE-
SIMI 27 117
Allar tegundir úra seldar lægsta
verði. — Sömuleiðis water
man’s Lindarpennar.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
Heimasími 24 141
UNCLAIMED CLOTHES SHOP
Karlmennn föl nfx yflrhnfnlr. nnltlutl
aftlr mflll. KfitSurlx.rltniilr huf fnllltl (Ir
Kildl. o»f fiítln Hrjn.sl frft *l),Tr. tll $24.0»
npphnfleen »elt ft #ar..OO uis upp I #«0.04»
471 \ Portage Ave.—Símí 34 585
fslenzka Bakaríið
hornl McGee ok Snrgent Ave.
Fullkomnasta og bezta bakninff
kringlur, tvíbökur og skrólur á
mjög sanngjörnu veröi. Pantan-
ir utan af landi afgreiddar móti
ávísanir.
Winnipeg Electric Bakeries
Slmi 2S170—6.11 SarKent Ave.
ur verði haldinn næsta föstudag.
Ritari.
• * •
A. V. Johnson tannlæknir verður
staddur í Riverton á mánudaginn
og þriðjudaginn þann 7. og 8. apríl
næstkomandi.
• • •
Islendingadagsfréttir.
Islendingadagsnefndin fyrir yfir-
standandi ár hafði fund með sér í
Jóns Bjarnasonar skóla mánudags-
kvöldið þann 16. þ.m.
Byrjaði nefndin á því að skipa
sina embættismenn fyrir árið, sem
hér segir:
Forseti, séra R. Marteinsson.
Varaforseti, dr. J. T. Thorson.
Ritari G. P. Magnússon.
Vararitari, G S. Thorvoldson.
Féhirðir, Jón Ásgeirsson.
Varafélhirðir, Fred Swanson.
Eignavörður, Jón Ásgeirsson.
f>á voru settar fjórar fastanefnd-
ir, skipaðar þrem mönnum hver:
Prógramsnefnd:
Fred Swanson,
Séra R. Marteinsson..
Dr. J. T. Thorson.
Auglýsinganefnd:
G. P. Magnússon.
Stefán Einarsson
Séra J. P. Sólmundsson.
Garðnefnd:
! Jón Ásgeirsson
Ágúst Sædal
Dr. A. Blöndal.
Iþróttanefnd:
B. Pétursson
Einar Haralds
G. S. Thorvaldson.
I
j Ákveðið var að Islendingadagur-
inn yrði haldinn laugardaginn þann
1. ágúst. Ekki var neitt ákveðið,
hvar hann skyldi haldinn hér í bæn-
! um að þessu sinni, ýms pláss voru
| nefnd, en garðnefndinni áskilið að
líta eftir sem hentugustu plássi, þar
sem gestir dagsins gætu skemt sér
sem bezt, og farið sem bezt um þá
meðan á hátiðinni stendur.
Nefndin vill biðja alla þá, sem
fengu að láni s.l. sumar flögg til að
skreyta bíla sína fyrir skrúðförina
er hafin var hér fyrir hátíðina, að
gera sér þann greiða að skila þeim
til eignavarðar, Jóns Asgeirssonar.
að 657 Lipton St. hér í hæ, sem
allra fyrst.
Nefndin mun láta fólk vita öðrtl
hvoru, hvað hún er að starfa, og
hvað henni verður ágengt.
G.
/
legri svip en það nú hefir. Því við
verðum að játa, að ættjörðin er
víða beinaber. Víða mætti gróður-
setja tré ,þar sem jörð yrði ekki
notuð til neins annars. Jafnvel í
sjálfum hraununum, svo sem í nánd
við Hafnarfjörð og víðar, eru smá- !
blettir með nægu jarðmagni, sem
vel myndu skila trján/ upp af góðu !
fræi héðan að vestan, ef það yrði
ekki fyrir sekpnutroðningi.
Oft hefir mig undrað á deyfð og
áhugaleysi Þjóðræknisfélagsins þessu
máli viðvíkjandi. Maður hefði þó
ætlað, að þaðan myndi bjóðast byr
undir báða vængi; því varla eru
skiftar skoðanir um, að þetta sé
þjóðræknismál.
óskandi væri þvi að samvinna og
samúð gæti nú tekist milli landanna,
og ef Vinlandsblóm safnar og send-
ir heim fræ héðan, sem líklegast er
að nái góðum þroska heima, með
upplýsingum viðvíkjandi meðferð á
því, þá mun íslenzka þjóðin varð-
veita það og hirða, svo að vel færi.
Væri það ekki æskilegt, þegar
fólk héðaö heimsækir landið á næstu
þjóðhátíðinni ,sem ekki er alllangt
undan, ef þá mættu auganu, þó ekki
væri nema nýgræðingsrunnar hér
og þar.
Látum oss því hefjast handa og
sinna þessu máli alvarlega; og allir
þeir sem Islandi unna, ættu að
styrkja Vínlandsblóm, annaðhvort
með ofurlitlum fjárstyrk eða örvandi
ritgerðum, sem vekti áhuga fyrir
nauðsyn og nytsemi þessa verks Is-
lendinga, bæði austan hafs og vest-
an. í>á, en ekki fyr, er skógræktar
málinu að fullu borgið.
Th. Johnston.
línis á þeim. Vér þyrftum að setja
ræðismenn í helztu höfuðborgir álf
unnar, og væri þess full þörf, þar
sem það er staðreynd að sumstað-
ar, þar sem danskir ræðismenn eru,
hefir Islendingum oft veitt erfitt að
ná rétti sínum. Svo kunnum vér
betur við að sjá aðeins íslenzka fán-
ann blakta við Húna, þar eð hann
hefir nógu lengi þurft að dragnast
með danska fánann í fylgd með sér.
Myndi þetta verða til þess að menn
færu betur að skilja, að hér er
um nein dönsk yfirráð að ræða.
Með sambandslögunum 1918
Dönum veitt svo mikil réttindi,
til fiskiveiða, að það getur rekið
því, að þeir geti orðið skæðir keppi-
nautar Islendinga, þegar fram í
ir. Nú munu þeir vera að auka
gerð sína stórkostlega hér við
og sést á því, að þeir munu ætla að
nota sér þessa grein sambandslag-
anna út í yztu æsar. Til þess að
fyrirbyggja sambandsslitin, hefir
stærsti stjórnmálaflokkur Danmerk-
ur borið fé á einn stjórnmálaflokk-
inn íslenzka, til þess þannig að fá
hann til að vinna að þvi, að engin
breyting verði á sambandslögunum.
Þess vegna er skylda okkar að beit
ast fyrir því, að eins fljótt og mögu-
legt er, sé samhandinu slitið við
Dani. Endurreisn hins forna íslenzka
lýðveldis á að vera það áhugamál,
öllum sönnum Islendingum, að þeir |
gætu allir skipað sér í sameinaða
sveit og hrundið málinu fram til
I z
sigurs. Þegar lýðveldi er stofnað, er ; t
engin hætta á því, að Islendingar ( f
sýni það ekki, að þeir séu nógu fær- |
ir og framgjarnir, til þess að vera :
I arftakar lýðveldisins forna. Sumir I
kunna að segja, að sjálfstæði lands- s
Kommúnistadagurinn.
Somkvæmt tilkynningu frá sendi-
herra Dana, dags, í fyrradag, urðu
engar verulegar óspektir í Danmörku
þann 25. þ. m., en þann dag hafði
verið ráðgerð nokkurskonar “aðal-
æfing” undir heimsbyltingu í ýms-
um löndum. Áttu kommúnistar hug-
myndina að þessu og hugðu tím-
ann hentugan, vegna atvinnuleysis-
ins og kreppunnar.
En eftir sendiherrafregninni að
dæma varð lítið úr þessu og tvistr-
aði lögregian óeirðarseggjunum.
BLÁU V0R
FÖTIN
$2550
$2950
$35°°
Um sex mismun-
andi snið að velja
Skoðið þau sem
sýnd eru í Buð-
arglugganum. —
Þér munið áreið-
anlega fallast á
að nýja sniðið er
nett.
og upp
Viðfeldnir lánsskilmálar
Vægar afborganir
KING*S LTD
“The House of Credit”
396 Portage Ave.
Búðin opin Laugardaga til kl. 10 e.h.
Keewatin, Ont.
ins sé hætta búin, þvi að landið sé
algerlega varnarlaust,
voldug hernaðarþjóð
ef að einhver s
kynni að fá |
LÝÐVELDI Á ÍSLANDI
MIKIÐ MA, EF VEL VILL.
Þetta máltæki datt mér í hug að
nýafstaðinni samkomu, sem haldin
var í húsi S. G. Magnússonar hér i
Keewatin fyrir skömmu, til stuðn-
ings fyrir Vínlandsblóm, sem er fé-
lag stofnað undir forustu hr. Björns
Magnússonar, að 428 Queen St., St.
James, Man., með því augnamiði að
hjálpa til að klæða Island skógi, og
vinna i sambandi við skógræktarfé-
lögin á Fróni.
Bjöm mun vera aðal hvatamaður
þessarar velferðarhreyfingar hér
vestra, og á því þökk og heiður skil-
ið fyrir þann eindregna áhuga og
dugnað, er hann sýnir í hvívetna, að
hrinda þessu þjóðræknismáli áfram.
Hann er þegar búinn að afla sér ör-
uggs fylgis margra góðra manna
hér i álfu, og einnig samvinnu þeirra
ágætismanna heima, sem mest láta
sig þetta mál skifta og bera það fyr
ir brjósti.
Samkoman var prýðis vel sótt og
fjársöfnun I betra lagi, sem ótvírætt
lýsti vaxandi áhuga I fólki hér fyr-
ir málefninu; og væri æskilegt að
fleiri bygðarlög tækju þetta mál til
íhugunar. Því fullsannað er, að þær
trjátegundir, sem hér vaxa í Norður-
Ameríku, gætu eins þrifist og haft
góðan viðgang á Islandi, ef rétt er
að farið.
Okkur, sem heim fórum s.I. sum-
ar, fanst eitthvað vanta á útsýnið,
sem ætti og mætti bæta úr; og með
þvi að planta skógarrunna víðsvegar
á landinu, myndl það fá enn dýrð-
1943 eða fyr, á hér á Islandi að
fara fram þjóðar atkvæðagreiðsla
um, hvort landið skuli enn vera i
konungssambandi (personal union)
með Danmörku eða eiegi. Vér greið-
um árlega til danska konungsins
60 þús. kr. danskar. Það er sá beini
kostnaður, sem leiðir af þessu sam-
bandi voru. Þó vér séum í raun og
veru orðin frjáls og fullvalda þjóð,
þá líta samt aðrar þjóðir smáum
augum til okkar, finst enn sem vér
séum nokkurskonar hjálenda Dan-
merkur, og þess vegna verðum við
varla viðurkendir sem fullkomlega
frjáls þjóð, fyr en við algerlega slít-
um öllu sambandi okkar við Dani,
og skiftum á engan hátt meira við
bá en hinar aðrar þjóðir Evrópu.
Vitanlega er kostnaður nokkur, serrt
þessi sambandsslit hefðu í för með
sér, en þó myndum við græða óbein-
"interessur” hér. En landið er ekki r
betur sett, þó það sé í sambandi við |
Dani. A þessu má ráða bót. Jafn- | j
skjótt og Islendingar sækja um inn- I
töku í Þjóðabandalagið, er kipt í lag É
þessu vandkvæði. öllum ríkjum í f
Bandalaginu er skylt að fara með
ófrið á hendur því ríki ,sem dirfist
að ráðast á einhverja af bandalags-
þjóðunum. Kommúnistar, þeir hinir
fáu, sem hér eru á landi, eru vitan-
lega á móti upptöku Islands í Þjóða
bandalagið. — —
Það er eigi hægt að fá betri full-
veldisviðurkenningu en með upp-
töku í Þjóðabandalagið. Fyrst þeg-
ar Islendingar hafa losað sig alger-
lega úr viðjum þeim, sem danska
og norska ríkisvaldið hafði komið
þeim í, þá munu þeir geta sýnt um-
heiminum, að hér býr fullkomlega
frjáls þjóð í frjálsu landi.
Barnakerrur, Ökuvagnar
ÞRÍHJÓLAR OG VAGNAR, BRÚÐU-VAGNAR
NOKKRAR
Æðarduns-sængur
ENN TIL
Afsláttur 20% Með vægum borgunarskilmálum
Síma viðtal sendir umboðsmann vorn heim til yðar
“ÞJER HAFIÐ FULLKOMIÐ LÁNSTRAUST HJÁ OSS’’
(Áður 311 Nairn Avenue)
956 MAIN STREET SÍMI 53 533
Gillies Furniture Co., Ltd.
956 MAIN ST. PHONE 53 533
Islendingur.
Bridgman Eiectric Co.
Winnipeg — Furby og Portage — Sími 34 781
RAFLAGNING Á GIMLI
Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá yður
og kaupið hja oss ljósaahöldin. Verk og vörur á ódýr-
asta verði. /
Vér skulum með ánægju veita upplýsingar um
kostnaða áætlun hvenær sem er. Lítið inn í búðina hjá
oss, við hliðinaá símastöðinni á Gimli og talið við herra
J. Ásgeirsson.
INCORPORATED 2 7? MAY 1670. •
Verzlanir í WINNIPEG, SASKATOON, EDMONTON, CALGARY, NELSON, VERNON, KAMLOOPS, VANCOUVER, VICTORIA.
Hattar er hver kona h°fir augastað
✓
a
Er
NAVY
SVARTIR
vill búast sem fegurst um Páskana
$A. 95
GRÆNIR
BRÚNIR
Úr tricornes strái, uppbrotnir túrbanar, eða
með börðum- með tilheyrandi fjöðrum, prjón
um, borðum og fellingum sem gera hatta
svo aðlaðandi og ólíka höttum á síðastliðnu
ári. Stráið er gljálaust eða farfað.
Eftiriíkingar hinna $7.95
sérstöku móðins hatta *
Mjúkir stráhattar er fást í hinum undur-
samhígustu gerðum svo að þér standið á
öndinn af aðdáun. Svartir og Navy bláir
á Ut.
INCORPORATEO 27? MAY 1670.
Otlendir Paulette
stráhattar. Verð
A hverjum hatti kemur fram sérstakt ein-
kenni er gerir þá tízkulega - og að segja
má er hver ofinn úr mismunandi strái.
Kvenhattadeildin, á öðru gólfi, HBC