Heimskringla - 02.09.1931, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.09.1931, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA HEIVSKRINLA WINNIPEG 2. SEPT. 1931 csa1 , Yte«’c Sigurdsson, Thorvaldson GO. LTD. GENERAL MERCHANTS FJÆR OG NÆR. Sr. Ragnar E. Kvaran flytur guðsþjónustu í Árborg kl. 2 e. h. sunnudaginn kemur, 6 sept., og í Árnesi kl. 5 e. h. sama dag. m • 9 Séra G. Árnason messar að Lundar næsta sunnudag 6. sept. kl. 2 e. h. • * • Rev. George F. Patterson D.D. frá Boston sem nokkra daga hefir verið hér nyrðra, leggur af stað til Bandaríkjanna á morgun. Dr. Patterson er vara forseti og í framkvæmdarnefnd Únítarakirkjunnar í Bandaríkj- unum. Hann messaði s. 1. sunnudag í Unitarakirkjunni ensku í Winnipeg. Einnig heimsótti hann söfnuðina á Gimli, Oak Poit og Lundar, meðan hann stóð hér við. * * * Skemtisamkoma á Gimli, föstudagskveldið 4. sept. næstk. í Parish Hall. Fyrir Samkom- unni stendur forstöðunefnd Sambandssafnaðar, og verður arðurinn notaður til þess að borga kostnað þann sem söfn- uðurinn hefir haft við aðgerðir á kirkjunni Til skemtana verð- ur tombóla, söngur. kappræða, hljómleikar og kaffi veitingar. Kappræðumennirnir eru séra Ragnar E. Kvaran og Jón skáld Kernested. * * * íslendingadagsnefndin í Nýja- íslandi hefir ákveðið að hafa skemtun (Picnic) í skemtigarð- inum að Hnausum mánudaginn Björg Frederickson ^Teacher of Piano Announces the re-opening of her studio. Telephone 34 783 EXCHANGE Your Old FURNITURE NOW IS THE TIME TO TRADE IN YOUR OUT-OF- DATE FURNITURE ON NEW. PHONE OUR AP- PRAISER. — UMITEO —— *The Reuable Home Furnishers" Main St. Phone 86 667 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Garage and Repair Service 7. sept. næstkomandi. Það er á verkamannadaginn, og því á helgidag, sem auðvelt ætti að gera mönnum að sækja skemt- unina. Þar skemtir hornleikara flokkur. Og í ræðustólinn má ætla að einhver stígi. Börn fá einnig að reyna sig í hlaupum, og hver veit hvað fleira verður þar til skemtana. Inngangur er 25 cents fyrir fullorðna og 10 cents fyrir börn. Hagnaðin um af deginum verður varið til að umbæta og prýða Iðavelli. • • • Björgvin Guðmundsson tón- skáld og kona hans og dóttir lögðu af stað heim til íslands sunnudaginn 23 ágúst. Tekur Björgvin við stöðu sem hljóm- leikakennari \Tð mentaskólann á Akufeyri. Var hann kvaddur á járnbrautastöðinni af stórum hóþi vina og kunningja. • • • Herbergi með húsgögnum eða án til leigu að 681 Alverstone St. • * • Ungfrúrnar Aðalbjörg John- son og Fríða Thordarson, báðar frá Winnipeg lögðu af stað heim til íslands í byrjun s. 1. viku. Tekur hin fyrnefnda við stöðu við útvarpið í Reykjavík. • * * Þessar prentvillur urðu í bréfi mfnu er birtist 22 júlí í Hkr., sem eg bið að leiðrétta: Jónas á að vera Tómas. Skíra á að vera spyrja. J. B. * * * Mrs. G. S. Helgason píanó- kennari í Winnipeg, kom um miðja s. 1. viku úr skemtiför ‘‘2 Suites” tveggja og þriggja herbergja til leigu nú þegar, björt hrein og hlý að 620 Alverstone St., ágæt fyrir barnlaus hjón. mæðgur eða systur o. s. frv. B. M. Long. * * * Hra. John J. Arklie R.O. gler- augna sérfræðingur tilkynnir að hann verði staddur í gistihúsinu í Eriksdale fimtudagskveldið þann 10 þ. m. og á gistihúsinu á Lundar fóstudaginn þann 11, þeim til þæginda er þurfa að fá sér gleraugu og vilja vitja hans. * » * Veglegt gullbrúðkaup var þeim Mr. og Mrs. Jón Halldórs- son fyrrum til heimilis að Sin- clair, en nú að Langruth Man. haldið s. 1. föstudag að heimili sonar þeirra, Péturs F. Haddórs- sonar að Sinclair, Man. Komu þau hjón heiman frá íslandi árið 1886. Settust fyrst að í Argyle-bygðinni, en fluttust þrem árum siðar til Sinclair. Árið 1920 hættu þai^ búskap og hafa síðan átt heima í bæn- um Langruth. Börn þeirra hjóna eru þessi á lífi: Mrs. Fred Lusk, Dauphin Man., Lalli Halldórsson Winnipeg og Pétur sem áður er nefndur. Dáin eru Kári, er féll í stríðinu mikla og fjögur önnur börn, er dóu flest. ung að Glenboro. • * * Dr. A. V. Johnson tannlækn- ir verður í Riverton þriðju- daginn 8. sept. í lækninga-er- indum. Brúðkaup að Sinclair ivian. Brúðkaup sitt héldu þau hér Mr. Valdimar Davíðson og Miss Valgerður Fr|ðrikson 13 ágúst s. 1. Foreldrar brúðgumans eru Sigurveig og Guðmundur Davíð son, aldraðir landnemar hér og þekt að öllu góðu, frá fyrstu tíð. En' foreldrar brúðarinnar eru þau Guðbjörg og Illugi Frið- riksson; eru þau nágrannar Davíðsons. Valgerður er einka dóttir foreldra sinna, sem eru einnig landnemar hér og ágæt- is fólk. Er einnig brúðguminn einka barn foreldra sinna. Þau fóru á bifreið til Winnipeg og voru gift þar 13, ágúst af séra B. B. Jónssyni; komu til baka þ. 15. Að kveldi sama dags var þeim haldin hin veg- legasta veizla, að heimili brúð- arinnar. Var þar nær alt bygð- arfólk samakomð og að vanda ræður fluttar með árnaðarósk- um beztu til hinna ungu hjóna, sem eru hér bæði fædd og upp- alin sitt á hverju nágranna heimilinu og mentuðust bæði á sama skóla hér skamt frá þessum heimilum. Þau leru bæði mjög myndarleg og eiga fjársjóð mikinn, sem eru marg- ir og góðir vinir og nágrannar góðir, sem vikta meira en gull- ið sjálft. Og að hemili brúð- gumans setjast þau, þar sem æskan og ástin náði sínum djúpu og sterku rótum. Þrum- andi söngur og dillandi dans stóð fram á morgun og skálum hringt við og við. | Hugheilar óskir frá oss öll- ' um til hinna ungu hjóna. A. Johnson vestan úr landi. Hafði hún ver- ið tvær vikur í burtu. Fór hún til Edmonton og þaðan til Enilda, sem er um 200 mílur norðvestur af Edmonton í Peace River dalnum. Var hún mjög hrifin af plássinu og fór um það þessum orðum: Landslag er þarna hæðótt, en undra frjósamt og útsýni fag- urt. Er þar hveitirækt mikil og þó hófst ekki bygð þarna fyr en fyrir tiltölulega skömm- um tíma. Hafa bændur flutt þangafS úr öllum áttum, sunn- an frá Bandaríkjunum og hing- að og þangað að úr Canada síð- ustu árin. Nú heyrði eg þó sagt, að lönd fengju þar aðeins menn sem búnir væru að dvelja í Al- berta fylki í 2 til 3 ár. Sem dæmi af hvernig sprettur þar sagði hún, að af hveiti feng- ust 40 mælar af ekrunni að meðal tali. í fyrra hefði fengist 65 mælar víða. Af höfrum kvað hún í ár verða 70 mæla af ekr- unni, en dæmi væru til að 126 mælar hefðu af einni ekru upp- skorist. Þar er og kafagras víða'. Og af timothy heyji hefðu fengist 3 tonn af ekru. Skepnu- rækt væri þarna því eins arð- væn og hvað annað. ’WWOB®550l50®S09s*S000B0eO9S«i56SO96»5S000000<»0Sö: Jóns Bjarnasonar skóli 652 Home Street Veitir fullkomna uppfræðslu í miðskólanámsgreinum, að meðtöldum XII. bekk eða fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af kristilegum áhrifum. Urvals kennarar. Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum þjoðflokkum- virðist ætla að vefða géysi-mikil í ár, er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir sínar um inngön^u sem allra fyrst. Skrásetnirg hefst 16. september Leitið upplýsinga hjá SÉRA RÚNÓLFI MARTEINSSYNI, B.A., B.D. skólastjóra. Sími: 38 309 RAGNAB H. RAGNAR pianist and teacher Studio: 566 Simcoe St. Phone 39 632 I’ALMI PALMASON, L.A.B. violinist and teacher Studio: 654 Banning St. Phone 37 843 Joint Studio Club Every Month Pupils prepared for examination ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS ARBORG RIVERTON HNAUSA Phone 1 Phone 1 l*hone 51« Ring 14 MANITOBA, CANADA. Tilgangur! Mestu verk mannlcynssögunnar eiga uppruna sinn í göfugum tilgangi, því sá maður sem að engu marki stefnir, -u eins og stýrislaust skip. Setjið yður markmið með reglubundnum sparnaði. Að byrja á því verður aldrei auðveldara en nú. Og engin staður heppilegri en þessi! Látið áætlunarbók vora ráða stcfnunni—biðjið um eintak. The Roya! Bank of Canada AFTUR! Á SÝNINGUM 1931. f OPINBERRI SAMKEPNI UM BEZTU BRAUÐBÖKUN ÚR ÖLLUM HVEITIMJÖLTEGUNDUM. f Gull Verðlaunapeninginn Báða Silfur Verðiaunapeningana 127 Fyrstu Verðlaun 337 Verðlaun Alls í RÚMUM 40 HEIMABAKSTURS DEILDUM HREPTU ÞEIR SEM NOTA RobínHood FJjOUR Verðlaun þessi voru veitt á sýningunni i grandon, Calgary, Saskatoon, Regina, Yorkton, Estevan, North Battleford, og Prince Albert, fyrir Hvít, Brún, og Kryddbrauð, Pie, Snúða, og Biscuits, og allar tegundir af kökum og kryddbakstri, í eldri og yngri deildunum. Banning and Sargent Sími33573 H«ima aími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, OHs, Extras, Tire*. B»tteries, Etc. UNCLAIMED CLOTHES SHOP Karlmennn fíJt «>k yflrhafnir. Miilhnh eftlr inAII. IVIHurhnrgranlr haf falllK fir ffllrll, »k fiítln NejaNt frá $9.T5 tll $24.50 upphafletca »elt A $25.00 ofc upp 1 $00.00 471^ Portage Ave.—Sími 34 585 MOORE’S TAXI LTD. Cor. Donald aml flrabam. 50 Centa Taxl Frá einum statS til annars hvar sem er í bsenum; 5 manns fyrir sama og: einn. Állir farþegar á- byrgstir, allir bílar hitabir. Mml 23 K00 (8 llnur) Kistur, töskur o ghúsgaena- flutnlngur. - Ofþurkar sem spiltu uppskeru hefðu ekki í manna minnum þarna orðið. Um 17 mílur frá bænum Enilda er afarstórt stöðuvatn (Lesser Slave Lake) og er það fult af fiski (hvítfiski). Má því þarna heita búsæld til lands og sjávar. Um daga er heitt, en nætur eru heiðríkar og svalar. Rign- ingar varla aldrei nema í júní. Sjö íslenzkar fjölskyldur búa þarna. Er mjög skamt milli þeirra eða um það míla. Kom fyrsta fjölskyldan þangað 1913. en sú síðasta árið sem leið frá Manitoba. Norðvestur af þessu plássi er landið að byggjast upp í það óendanlega þó engin sé þar járnbraut. Til Enilda er járn- braut frá Edmonton. REYNIÐ þessa forskrift fyrir að búa til FRANSKAR TEKRINGLUR Hinn nýji baeklingur vor “The Royal Road to Health’’ skýrir frá hversu nota má með ýmsu þægilegu móti Royal Yeast kökur daglega til heilsubótar. Sendið eftir honum gef- ins sem fyrst. » Ef þér gerið bökun heima þá skrifið Stan- dand Brands Limited, Fraser Ave. & Liberty St., Toronto eftir ókeypis Royal Yeast matreiðslubók. I henni eru þraut- reyndar forskriftir fyrir að búa til Dinner Rolls, Tvibökur, Lemon Snúða og fjölda annara sælgætis brauðrétta. búnar til svona - - eru þær hið mesta sælgœti 1 bolli af heitri V2 kaka af Royal mjólk. - o , •« - .„ . % bolh af volgu 2 skeiðar af smjori vatni 1 skeið af sykri 1 saltskeið af salti IfLátið smjörið, sykrið og saltið í heitu mjólk- ina. Látið hana svo standa þangað til að hún er orðin yl-volg, bætið þá í hana gerinu upp- leystu og 11/2 bolla af hveiti mjöli. Hrærið vel saman og látið svo standa á hlýjum stað yfir nóttina. Bætíð svo við deigið nægilegu mjöli svo það verði hnoðað, látið það svo hefast unz það hefir vaxið um helming. Fletj- ið það svo út og stráið yfir það bráðnu smjöri, muldum hnotum og púðursykri. Vefjið það svo upp eins og “Jelly Roll” skerið í það hringi á 1 þumlungs millibili með skærum, setjið það svo í vel fituborna pönnu og látið hefást aftur unz deigið hefir vaxið um helm- ing. Bakið síðan við jafnan hita. Setjið pönnu með vatni jafnhliða inn í bökunarofn- inn. Kaupið vörur framleiddar I Canada ROYAL S

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.