Heimskringla - 10.02.1932, Síða 1
DYERS & CLKANERS, LTD.
Men’s Suits
Suits ........
Hats
$1.00
50c
CAIX 37 061
DYERS & CLEANERS, LTD.
Ladies’ Dresses
$1.00
CALL 37 061
Cloth, Wool
or Jersey ..
XLVI. ÁRGANGUR.
WINNXPEG miðvikudagjn 10. FEBR. 1932.
NÚMER 20
Halldór
Jóhannesson
trésmíðameistari.
Eins og skýrt var frá í Hkr.
í síðustu viku, andaðist þriðju-
daginn 2. febr. á Grace Hosp-
ital hér í borginni, Halldór
Jóhannesson trésmíðameistari,
848 Banning St., og var bana-
mein hans hjartabilun, en ekki
krabbi eins og ranghermt var í
blaðinu.
Með Halldóri er til moldar
hniginn góður drengur og gegn,
hinn mætasti maður og einkar-
vinsæll af öllum þeim, er þektu
hann.
Hann var fæddur í Múlakoti
í Stafholtstungum í Mýrarsýslu
á íslandi 17. nóv. árið 1876.
Bjuggu þar foreldrar hans, Jó-
hannes Magnússon, bónda á
Gljúfrá, Þorsteinssonar, og Elín
Kristín Jónsdóttir frá Borgar-
holti, hin mestu myndar hjón
að sögusögn þeirra, er til þektu.
Af sjö systkinum Halldórs lifa
nú aðeins tvö: Guðfríður, kona
Guðmundar bónda Þorvaldsson-
ar í Stórubrekku í Borgarhreppi
og Ásta, kona Helga Jónsson-
ar frá Eskiholti í Borgarfirði,
sem nú er búsettur að 1023
Ingersoll St., hér í bænum.
Fimm ára að aldri fluttist
Halidór með foreldrum sínum
að Árnakoti í Borgarhreppi, sem
síðar var skírt Gufá, og ólst
hann þar upp með þeim, unz
hann fluttist vestur yfir haf í
maímánuði árið 1899, ásami
stórum hóp af ungu fólki, er
þá fluttist þaðan úr sveitinni
búferlum hingað vestur til að
leita gæfunnar. Kom hann þá
strax til Winnipeg, þar sem
hann hefir búið alla stund síð-
an, nema hvað hann brá sér
heim til átthaganna með flejri
Islandsförum sumarið 1930.
Fyrst eftir að Halldór kom
bróður sinn, að hann gæti
smíöað stundaklukku með vasa-
hnífnum sínum einum saman.
Klukkuna smíðaði hann, telgdi
hana úr tré, hjól, ása, vísa,
skífu og alt saman, svo að
hún gekk að minsta kosti eins
og aðrar klukkur og þótti þetta
hið mesta þrekvirki af svo ung-
um svein. En þannig mátti
heita, að hann gæti srníðað alt,
er honum dytti í hug og var
ótrúlega afkastmikill og hug-
kvæmur við smíðarnar. Hafði
hann hið mesta yndi af þess-
ari íþrótt og féll nálega aldrei
verk úr hendi. Eru til ýmsir
hlutir eftir hann, sem eru hin
mesta völundarsmíð, enda vitn-
aði alt, sem hann lagði hendur
að, um frábæran fegurðar-
smekk. Og fram á síðustu
stund var liugur hans vakinn og
sofinn við að prýða heimili
sitt, og hafði hann forsagnir að
öllu, jafnvel eftir að hann var
lagstur rúmfastur.
Árið 1905 gekk hann að eiga
eftirlifandi konu sína, Ragn-
heiði Fjeldsted, dóttur Þorbergs
Félsted, Andréssonar bónda á
Hvítárvöllum, Vigfússonar, og
varð þeim sjö mjög mannvæn-
legra barna auðið og lifa fimm
þeirra: þrír synir: Helgi, Ásgeir
og Þorbergur og tvær dætur:
dætur: Helga og Mrs. Elín
Smith, gift manni af innlendum
ættum. Fyrir aðeins rúmum
tveim árum síðan andaðist
elsta dóttir þeirra, Ásta Hall-
dóra, sem þá var nýlega gift
enskum manni Paul Innes að
nafni. Dóttur þeirra kornunga
tóku þau þá sér í dóttur stað
og hafa alið upp síðan. Á
fjölskylda hans um mjög sárt
að binda við fráfall hans, því
að hann var heimilisfaðir með
afbrigðum, umhyggjusamur og
nærgætinn o^ nutu þeir bezt
prúðmensku hans og góðlyndis,
sem honum voru nánastir og
hann átti mest við að skifta. ,
voru á þrotum, þó að hann
væri ekki nema rúmlega mið-
aldra.
Jarðarför hans fór fram frá
kirkju Sambandssafnaðarins í
Winnipeg, fimtudginn 4. febr.
s. 1. að viðstöddu mjög miklu
fjölmenni, og flutti undirritað-
ur nokkur kveðju orð við það
tækifæri.
Blessuð sé minning hans.
B. Kristjánsson.
hingað vestur vann hann al- gjarnastur og sáttfúsastur, ef
genga daglauna vinnu og hvað,
sem fyrir féllst, en brátt fór
hann að gefa sig við smíðum
og fullkomnaði sig stöðugt í
þeirri iðn, unz hann kom sér
upp txésmíða verksmiðju bak
við hús sitt, er hann starfrækti
með miklum dugnaði og hag-
sýni alt til dauðadags. Einnig
bygði hann nokkur hús og þar
á meðal fjölhýsi eitt: Ella Apts.'
við Agnes stræti hér í bænum,
nú fyrir 2 árum síðan. Léku
honum öll slík störf í hendi og
segja það kunnugir menn að
hann hafi verið tveggja manna
maki við alt það er að smíðum
laut, svo hagur maður var hann
og verklaginn. Silfursmíði hafði
hann lært í uppvexti af Finn-
boga Kristóferssyni í Galtar-
holti, þjóðhagssmið — og var
snemma til þess tekið hversu
listfengur Halldór var að eðlis
fari. Meðal annars hefir skýrt
mér frá því maður, sem þekti
hann ungan, að 12 ára gamall
SAMKEPNI f FRAMSÖGN
Eins og íslendingum er kunn-
ugt, hefir Þjóðræknisdeildin
“Frón” árlega efnt til sam-
kepni í framsögn meðal ísl.
æskulýðs. Fer nú fram fimtu-
daginn 18. frebrúar slík sam-
kepni í Goodtemplarahúsinu í
Winnipeg. Taka frá 30 til 40
ungmenni þátt í henni. Verður
auk samkepninnar, söngur og
hljóðfærasuáttur til skemtun-
ar. Inngangseyrir er 25c fyrir
fullorðna, en 15c fyrir böm.
Fyllið salinn þetta kvöld og
sýnið með því æskulýðnum á-
huga ykka fyrir íslenzku námi
hans.
Reglugerð.
íslendingum til minnis, skal
hér birt ágrip af reglugerð sam-
kepninnar:
1. Samkepni þessi er aðal-
lega til að efla viðhald íslenzkr-
ar tungu á meðal upp vaxandi
bama vestan hafs.
2. Skal samkepni þessi haldin
undir umsjón deilda Þjóðræknis
félagsins, þar sem þær eru, en
annars skulu valin félög eða
einstaklingar, þar sem engar
deildir eru.
3. Unglingar upp að 16 ára
aldri mega taka þátt í samkepn-
inni.
4. Engin takmörk skulu sett
Annars varð Halldór Jó- | um etni e®a lenSd kvæðanna.
liannesson hverjum manni hug- Tvenn verðlaun skulu
hugþekkur, sem honum kyntist. veht: silfur- og bronzmedalíur.
6. Þeir er vinna silfurmedal-
íu, mega taka þátt í samkepni
fyrir gullmedalíu, er haldin skal
á þingi Þjóðræknisfélagsins.
7. Skal stjórnarrifefnd Þjóð-
ræknisfélagsins hafa umsjón
með veitingu verðlauna, eða
skal skipa nefnd til að sjá um
þetta starf.
8. Þrír dómarar, valdir af
þeim er hafa umsjón með sam-
kepninni á hverjum stað, skulu
dæma verðlaun samkvæmt eft-
irfarandi reglum.
a) Fyrir íslenzkt málfæri og
framburð 45 mörk: b) skilning
á efni 40 mörk, og c) fram-
komu 15 mörk.
Fyrir silfurmedalíu samkeppni
Fróns, er börnunum skip.t í
þrjár deildir; böm innan 8 ára ;
frá 8—12 ára og frá 12—16 ára.
Þau þrjú böm er hljóta silfur-
medalíu, taka þátt í samkepn-
inni um gullmedalíuna á þingi
Þjóðræknisfélagsins. Ef deildir
út um byrgðir eða önnur félög
geta ekki komið á samkepni, er
mjög æskilegt að böm utan af
landi gætu komið til Winnipeg
og tekið þátt í samkepni Fróns.
Þetta er starf fyrir unglinga
sem má ekki leggja niður, og
ættu sem flestir að velja sér
kvæði nú þegar og undirbúa sig
Hann var að vísu einn af þeim
“kyrlátu í landinu”, maður á-
kaflega yfirlætislaus og frið-
samur, laus við alla öfund eða
illvilja til nokkurs eða nokkurra.
En samt gat hann verið mjög
glaðlyndur í sinn hóp og vinur
vina sinna. Hann var fríður
maður sýnum, yfirbragðið og
viðmótið mjög góðmannlegt.
Félagsmaður var hann ágætur,
óeigingjarn og liðtækur að
hverju sem hann gekk og
manna einlægastur og fölskva-
lausastur þeim • málum, sem
hann unni, allra manna sann-
eitthvað bar í milli. Þessa
miklu kosti hans fundu og við-
urkendu allir, sem með honum
unnu og honum kyntust og fyrir
það þótti þeim vænt um hann
og sakna hans innilega úr sín-
um hópi, og þykir mikið skarð
eftir, þar sem hann er horfinn.
Líkamsheilsan var aldrei
mjög traust og mun hann hafa
kent þeirrar hjartabilunar, sem
leiddi hann að lokum til bana,
um 20 ár skeið og var oft mjög
þjáður. Einkum þyngdi honum
þó nú á síðastliðnu hausti og
varð hann að lokum að leggj-
ast alveg rúmfastur um nýárs-
leytið. Undi hann því ekki
mjög vel að mega ekkert aðhaf-
ast svo starfsamur, sem hann
var, og kunni illa iðjuleysinu.
Þó tók hann hlutskifti sínu'
með venjulegri hógværð og
stillingu, enda þótt hann muni
hafa grunað að hverju mundi
draga. Þurfti hann og heldur
ekki mjög lengi að bíða um-
NÝIR EFRIDEILDARÞING-
MENN.
SÖNGSAMKOMA.
__ ^
Eins og auglýst er á öðrum stað
í þessu blaði, heldur Karlakór
íslendinga söngsamkomu í Sam
bandskirkju, á Banning og Sar-
gent strætum, n. k. miðvikudag,
17. febrúar. Hefir söngflokkur-
inn frá því skýrt, að helmingur
þess fjár, er kemur inn á þeirri
samkomu, verði gefinn í sjóð
Guðbjöms Jóhannessonar í Win
nipeg, piltsins, er fyrir nokkru
varð fyrir því slysi að missa alla
fingurna af annari hendinni.
Þó ekki væri fyrir neitt ann*
að en þetta, á þessi nefnda
samkoma það skilið, að vera
vel sótt. Og söngflokkurinn,
sem alt annað er sjálfur en
fjáður, sýnir með ráðstöfun
sinni svo mikið veglyndi, að
það ætti að vera metið af öll-
um íslendingum.
* * *
Að hinu leytinu hefir Karla-
kór íslendinga skemtun að
bjóða á samkomum sínum, er
vel er virði inngangseyrisins.
Um fyrstu samkomu hans í
Fyrstu lút. kirkju, 3. febrúar
skrifar próf. S. K. Hall grein,
sem birt er á öðrum stað í
þessu blaði. Er hún þess verð
að eftir henni sé tekið. í grein-
inni er um sönginn dæmt af
þeirri þekkingu og sanngimi,
sem engum kemur ókunnuglega
fyrir, er Mr. Hall þekkir, því í
hópi Vestur-íslendinga má hann
eflaust einn söngfróðasta mann
inn telja, og jafnframt söng-
elskasta og áhugasamasta um
framför í isönglist á meðal
ijóðflokks vors. Við dóm þann
hyggjum vér ekki miklu nýti-
legu að bæta frá söngfræðilegu
sjónarmiiði.
En það er frá öðrum hliðum,
sem athygli er vert að beina að
starfsemi Karlakórs íslendinga
Winnipeg, og sem einnig er
minst á í grein Mr. S. K. Hall.
Hér er hverjum sönnum íslend-
ingi það ánægja að vita, að
öllu því sem íslenzkt er í söng,
sögu og máli og hugsun, sé
haldið við og eflt. Það var þess
vegna, að margir höfðu á orði
eftir söngsamkomu kórsins, að
ieim hefði verið það sérstakt
ánægjuefni, hvað samkoman
hefði verið al-íslenzk. Sögðu
>eir, að þangað hefði ekki ver-
ið ósvipað að koma, og á sam-
komu i sveit sinni heima á ts-
landi, að því undanteknu, að
svo stóran og vel æfðan söng-
flokk hefði sjaldan verið að sjá
í tíð þeirra heima.
Kórsöngvar eru ef til vill sú
tegund söngs, er bezt á við geð
slendinga hér ennþá. Þeir eni
vanastir mannsröddinni. Og þá
*er til alls kemur, er hún feg-
urri en hljómar spiladósa. Við
hana jafnast ekkert.
Svo getur varla hafa hjá því
farið, að það vekti ekki metn-
að hjá landanum, að sjá þenna
hóp íslendinga arka í fylkingu
upp á söngsviðið, um 50 manns,
alla þrekna og burðamikla,
svartklædda, með há-íslenzka
hvíta hálskraga, niðurflegna að
framan, og prúða eins og bisk-
upa. í svona búningi litu þeir
allir eins út til að sjá. Þó víg
séu fátíð orðin meðal tslend-
inga, er ávalt gaman að sjá þá
í fylkingu fram ganga, eins og
þeir gerðu þarna, enda þótt
þeir sýndu ekki vopnalist eða
hernaðar, heldur sönglist.
Jafnvel þótt vér höfum und-
Rt. Hon. Arthur Meighen, dr
J. A. Madonald, Hon. C. C. Bal
antyne* og W. H. Dennis, hafa
verið skipaðir efrideildar þing
hefði hann veðjað um það við skiftanna, því að kraftamir menn af Bennettstjórninni
hér hyllir eins fljótt, af því sem
íslenzkt er, og vísnasönginn ís-
lenzka. Söngstjóri Karlakórs-
ins, Brynjólfur Þorláksson, sem
um mörg ár hefir út um sveitir
verið að kenna íslenzkum æsku-
lýð söng, með ágætum árangri,
hefir því hér verið að vinna að
því, sem hér mætti kalla eitt
hið þarfasta þjóðræknisverk.
Hið sama hefir og Jón Frið-
finnsson gert. Þjóðræknisfélag-
ið hefir viðurkent þetta á þing-
um sínum, þótt féleysis vegna
hafi það ekki getað sint því
máli sem skyldi. Teljum vér
víst að félagið styðji þetta mál
framvegis eftir öllum föngum.
Og til þess að greiða bæði fyr-
ir því og öðrum málum, ættii
íslendingar að gerast meðlimir
Þjóðræknisfélagsins, sem fyrst.
Viðhald íslenzku hér er, eða
ætti að vera mesta hugðarmál
hvers íslendings. Þeir ættu all-
ir að taka höndum saman um
það starf með Þjóðræknisfélag-
inu, að vekja áhuga fyrir við-
haldi íslenzkrar tungu, íslenzk-
um íþróttum, íslenzkri list, —
í einu orði sagt, menningararfi
vorum. Þegar íslendingar hafa
gert það, er nægur tími til að
tala um, hvort hér sé hægt að
halda við íslenzku þjóðerni. Við
vitum það ekki fyr en við
leggjumst allir á eitt með það.
Söngmálið, sem ótal önnur
íslenzk mál hér, minna á þörf-
ina, að efla Þjóðræknisfélagið.
En hvort sem að vér verðum
nú svo skynsamir að sjá það
undireins eða ekki, ættu íslend-
ingar að fjölmenna á samsöng
Karlakórs íslendinga 17. febríi-
ar.
SAMBANDSÞINGIÐ
Af
kom
ekki
sambandsþinginu, sem
saman 4. febrúar, hafa
borist neinar sérstakar
fréttir fyr en í gær, að flokks-
foringjunum lenti saman. Talaði
Mr. King í 3. kl. stundir en
gerði þó ekki neina breyting-
artillögu við hásætisræðuna. —
Forsætisráðherra svaraði og
varð brátt úr því sókn í stað-
inn fyrir vörn. í þessu blaði er
ekki tími til að minnast á þess-
ar ræður frekar.
Hásætisræðuna studdi James
H. Stitt, þingmaður fyrir Sel-
kirk kjördæmi. í ræðu sinni lét
hann í Ijós, að hann væri á
móti því, að jámbrautarfélög
Qamli bikarinn
Enginn vita æfi má
fyr en hún er farin hjá.
Sannast þetta öllum á.
Þú varst eitt sinn nýtur, nýr.
Eitthvað gott í öllum býr,
rétthverfan ef rangt ei snýr.
Marga rjóða meyjar-vör
kystir þú, en kærleiks-svör
gaf á móti æskan ör.
Mjúkir fingur fast um þig
viljuglega vöfðu sig,
hófu þig á hæsta stig.
Augu störðu á þig blá.
Var þér ekki órótt þá?
Líkt og hjartað hætti að slá?
— Eitthvað líkt í öllum býr:
Sjálfan þig þú sjaldnast flýr,
þó að opnist allar brýr. —
Nú er önnur æfin þín:
Krók-liillan er kytran þín.
Eldabuskan ástmey þín.
Svína-feiti og sora-smér
boðið er nú oftast þér.
Enginn gráta samt þig sér.
Engra vita æfi má
fyr en öll er farin hjá. . . .
Eftír PAI S. PAUnon.
borgina Shanghai; ætluðu Jap-
anir sér ekki að hætta fyr en
Kínverjar væru í burtu að
minsta kosti tuttugu mílur frá
úthverfum hennar. En Kínverj-
ar urðu þéttari fyrir en Japanir
héldu og halda velli ennþá. —
Á öðrum stöðum upp með Yang
tze ánni, virðast þeir einnig
veita viðnám. Mannfall hefir
þó eflaust mikið orðið af Kín-
verjum, og ef til vill af Japön-
um einnig. Að minsta kosti
þóttust Kínverjar hafa einangr-
að 500 japanska hermenn í
Shanghai og drepið þá alla nið-
ur. Og svo er þetta ekki kallað
stríð.
Bandaríkja- og Evrópumenn
híma á friðarsvæðunum og
leyfa engum um þau að fara.
Þeir aftra meira að segja Kín-
verjum að sækja þar að Japön-
um.
Öllum friðartilraunum Ev-
rópu og Bandaríkjanna hafa
landsins yrðu sameinuð, enda
tryði hann ekki öðru, en að -TaPanm sama sem hlegið að.
skraf stjórnarandstæðinga um
það, væri af pólitískum toga
spunnið, en hefði ekki við
neinn sannleik að styðjast.
Laun stjórnarþjóna og þing-
manna beggja deilda hefir
stjórnin ákveðið að lækka um
10 prósent. Nemur það um 8
miljón dala sparnaði.
E. N. Rhodes hefir tekið við
fjármálaráðherra stöðunni, en
Alfred Duranleau er ráðherra sinni áður- f hve miklu trauí*
Anna Borg í Danmörku.
Rvík. 14. jan.
Einn af vinum og velunnur-
um önnu Borg í Höfn hefir
skrifað Morgunblaðinu, til þess
að vekja sérstaka athygli á því,
að nú um áramótin kom það
greinilegar í ljós, en nokkru
fiskiveiða. W. A. Gordon varð
verkamálaráðherra, er Robert-
son varð að segja af sér vegna
vanheilsu.
AUSTURÁLFUSTRfÐIÐ.
Það ber ekki á öðru en að
stríðið haldi áfram milli Jap-
ana og Kínverja. Japanir hafa
talsvert bætt við flota sinn á
Shangliai höfninni og Yangtze
ánni, og bardagar hafa staðið
yfir hálfa og heila daga. Banda-
ur litlu átt að venjast hér af rfkin og Evrópuþjóðirnar hafa
einnig verið að smábæta við
þessari tegund söngs, er það
víst og áreiðanlegt, að hann
fer að ryðja sér til rúms á með-
sig skipum og liði, en barist
liafa þær ekki, vegna þess ef-
al þjóðflokks vors. Hefir oss, íaust að engin þjóð hefir sagt
verið sagt, að það muni fátt j annari stríð á hendur ennþá.
vera, sem íslenzkur æskulýður ] í gær var barist af móði um
menn bera til hennar sem leik-
konu. “Dagens Nyheder’ byrja
árgang sinn með því á fyrst*
síðu að flytja myndir af þeim
sem mesta eftirtekt hafa vakið
í Danmörku árið sem leið. Anna
Borg er þar einasta konan, og
hennar mynd mest áberandi. 1
fleiri blöðum hefir verið um
hana ritað, án þess að leiksýn-
ingar eða önnur sérstök atvik
hafi gefið tilefni til. í almæli
er það, að engin leikkona hafi
í Danmörku komist skyndilega
í annað eins álit og Anna Borg,
frá því að Anna Larsen kom
fram á sjónarsviðið. Fregnir
hafa flogið fyrir um það, að
Anna Borg yrði ráðin við Dag-
mar-leikhúsið næsta leikár. En
ekkert mun fullráðið um það
enn. — Mbl.