Heimskringla - 17.08.1932, Qupperneq 3
WINNIPEG 17. ÁGÚST 1932.
ntlMSKRIN LA
3 BLAÐSÍÐA
j Sigurdsson, Thorvaldson ltd
j GENERAL MERCHANTS
j ÚTSÖLUMENN fyrir imperial oil limited
IROYALITE COAL OIL, PREMIER GASOLINE
TRhLi OR AND LUBRICATING OILS
I
ARBORG
I’hone I
RIVERTON
Phone 1
HNAUSA
Phone 51, Klng 14
MANITOBA — CANADA
I
Phone 22 »35 Phone 25 237
HOTELCORONA
20 Iíooiiin Wtth llath
Hot and Cold Water in Every
Room. — $1.60 per day and up.
Monthly and Weekly Rates
on Request
Cor. Main & Notre Dame East
WINNIPEG, CANADA
Vesturheimi og ferðir þeirra
Leifs heppna og annara þang-
að. Siíkur maður er einnig
verður langvarandi og víð-
frægrar endurminningar. Fram-
koma hans við þá er í nauðum
voru staddir, lýsir göfugmensku
hans, farsælleg sjóferð hans og
landafundur varpa frægarorði á
hann um aldir fram og trúboðs-
starf hans á Grænlandi, til að
hefja samlanda sína til æðra
manngildis verður honum og
þeim til blessunar að eilífu.
—Mbl.
BRÉF TIL HKR.
3212 Portland St.
Burnaby, B. C.
Herra ritstjóri!
Með yðar góða leyfi.
Kæru vinir og lesendur!
Hvernig lízt ykkur á hinn
kristna heim? Eða hefir ykkur
ekki dottið í hug að spyrja
sjálfa ykkur: Er þetta virkilega
hinn kristni heimur? Hvað er
að vera kristinn? Er það aðeins
nafnið tómt, eða eru það dauð-
ar bókstafssetningar, eða snyrti
leg ytri framkoma? Án þess
að hafa móti henni, nefnilega
framkomunni, detta mér í hug
orð meistarans, sem hann sagði1
við mentaðri partinn af Gyð-
ingum. Hann bar þeim á brýn,
að þeir líktust dauðra manna
gröfum, þar sem öll prýðin var j
ytra, en rotnunin innra. Það
væri því fróðlegt að vita, hvað
hann mundi segja um alla þessa
skinnfegurðar fræði, sem nú
er prédikuð, eins og eða betur
en nokkur sáluhjáip. En viðhald
heilsu og fríleiks, ættu allir að
vita, að er hreinleiki andans,
en ekki sápur eða lyktandi duft.
Margt hefir verið reynt og'
mikið hefir verið gert. En einu
hefir borið mjög lítið á, sem er
að reyna að vera kristnari en
áður vorum við. Enginn taki orð
mín svo, að eg ekki viti og við-
urkenni, að mikið hefir verið
gert, og þannig er búið að halda
áfram hátt að tveim þúsundum
ára. En þrátt fyrir allar þessar
miklu góðgerðir, hefir fátækt
farið vaxandi; og loksins nú í
allsnægtunum sýnist hún vera
að vaxa þjóðunum yfir höfuð.
Svona standa þá sakir 1932,
og svo erum við að vona, að
þetta afl. sem hefir leitt hinn
kristna heim að þessu tak-
marki: og á eg við með því
hið ríkjandi stjórnarfyrirkomu-
lag heimsins, — muni græða
þetta stærsta sár, sem á mann-
kyninu er, nefnilega fátæktina
Eg hefi alls ekki neina löng-
un til að gera lítið úr eða spilla
fyrir þeim tilraunum, sem ver-
ið er að gera. En eitt skal eg
játa, að það þarf meiri trú en
eg á ráð á. til að sannfærast um
að það takist.
Af hverju hafa ekki orð Krists
ræzt, því skrifað stendur: sann-
leikurinn mun gera yður frjálsa.
Er nú nokkur söfnuður til á
þessari jörðu, sem getur sagt
með sanni að hann sé frjáls?
Etu þá orð Krists ekki sönn?
Eða hafa þau verið misskilin?
Annað hvort hlýtur að vera.
Hvað var það í hinni fyrstu
kristni, sem var sérstakt skil-
yrði til að verða meðlimur hins
kristna félagsskapar? Það var
að leggja fram alt sem þú áttir
til félagsskaparins. Með öðrum
orðum: einn sjóður, eitt hjarta.
Hvaðan var hún komin, þessi
sameignarstefna? Var hún ekki
frá Kristi? Jú, það var hún.
Þá fer maður að skilja, hvaö
Rómverjum gekk til að taka
hina kristnu trú, nefnilega til
að ná henni undir sitt verald-
lega ræningjavald. — Af því
máske mikill fjöldi þeirra, sem
þetta les, kalla mig máske guð-
'ausan trúníðing, ætti sjálfsagt
vel við að eg gerði einfalda yf-
irlýsing um trúarskilning minn.
Og er hann þessi: Þrent liggur
il grundvallar fyrir kenning-
jm Krists, sem er faðerni guðs,
bróðerni mannanna og ódauð-
leiki sálarinnar. Eg trúi þessu
eins og barn. Eg er því nær 82
éra og er heilbrigður á sál og
h'kama, og þakka eg það hand-
leiðslu gjuðs föðurs. — Þetta er
þá. lesari góður, sú leiðbeining.
sem eg g^f þér um mig sem
kristinn mann. Að öðru leyti
vísa eg til mannorðs míns.
Til þess að kristilegur bræðra
félagsskapur geti þrifist á þess-
ari jörð, var sameign eina skil-
vrðið, enda sýna verkin merk-
in.
Vill nú enginn, af hinum há-
lærðu og háttvirtu guðfræðing-
um taka þetta mál til opinberr-
ar umræðu, nefnilega ástæður
hins kristna heims undir nafn-
inu KRISTINN?
, Með vinsemd og virðingu.
Sigurður Jóhannsson.
um er að ræða, er það svæði
sem mikilvægast er fyrir Norð-
menn að halda í Grænlandi.
Auk loðdýraveiði inni í landinu
er mikil selveiði (blöðruselur)
með ströndum fram.
Ríkisstjórnin hefir fengið eft-
irfarandi loftskeyti frá Finn De-
vold, dagsett 12. júlí:
“Eg hefi í dag dregið upp
norska fánann í Finnsbu og í
nafni Hákonar koungs helgað
Noregi land í Grænlandi frá 63
gr. 40 mín. til 60 gr. 30 mín., í
viðurvist Sverre Marinus Jensen
loftskeytamanns.
* * *
Danir mótmæla aðförum Norð-
manna og kæra þá fyrir
dómstólnum í Haag.
CRÆNLANDSDEILAN.
Norðmenn helga sér nýtt
landsvæði á Grænlandi.
Oslo 14. júlí.
Finn Devold hefir símað Tid-
ens Tegn, að hann hafi gefið
landssvæði því, sem hann helg-
aði Noregi, nafnið “Suðaustur-
landið’’. — Dr. Smedal, formað
ur “íshafsráðsins” hefir stungið
upp á því, að landið verði kall-
að “land Gunnbjarnar Úlfsson-
ar”, sem fyrir þúsund árum
sigldi skipi Sínu meðfarm þess-
um hluta Grænlandsstranda.
“Dagbladet” vill kenna landiö
við Friðþjóf Nansen.
Stauning forsætisráðh. segir
í viðtali, sem birt er í dönskum
blöðum, að undir eins og danska
stjórnin hafi fengið tilkynningu
norsku stjórnarinnar um þessa
nýju landhelgun, hafi verið haf-
ist handa um samning mót-
mælaorðsendingar. Ennfremur
lýsti Stauning yfir því, að land-
helgunin verði kærð fyrir al-
þjóðadómstólinum. Mótmæla-
orðsending Danmerkurstjómar
mun verða afhent í dag.
Norski vísindaleiðangurinn
lagði af stað í gær frá Álasundi
á skipinu “Polarbjörn”. Nýr,
öflugur dieselmotor var settur
í skipið og ný 300 watta radio-
tæki (Radiotelegraf og radio-
telefon). Ríkið hefir gert samn-
ing til tíu ára við eigendur “Pol-
arbjörns” um leigu á skipinu
til leiðangursferða um norður-
höf. Stjórn leiðangursins hafa
með höndum von Krogh yfir-
kapteinn og Orvin námuverk-
fræðingur og skifta þeir með
sér verkum. Skipstjórn hefir
Kristoffer Marö á hendi. — Auk
vísindaleiðangursins eru þrír
aðrir flokkar leiðangursmanna
á skipinu, þ. á m. leiöangur
Ingstads sýslumanns, sem ætlar
að hafa vetursetu í Grænlandi.
Oslo 13. júlí.
Á ráðuneytisfundi í gær var
gengið frá konunlegri tilskipun
þess efnis, að svæðið milli 63
gr. 40 mín. og 60 gr. 30 mín. n.
br. væri lagt undir norskt ríkis-
veldi. Helge Ingstad hefir verið
settur í embætti sem sýslumað-
ur á þessu svæði. Finn Devold
hefir verið falin framvæmd lög-
regluvalds á nefndu svæði. — í
tilkynningu frá ríkisstjórninni
um landnámið (okkupationen)
segir svo: Noregur hefir neyðst
til þess að grípa til þeirra var-
úðarráðstafana að helga sér
þetta svæði, þar sem Danmerk-
urstjóm hefir í eitt ár veitt lög-
regluvald foringjum leiðangra til
Austur-Grænlands,
Danir munu ennfremur ráð-
gera að taka sér lögregluvald i
hendur í Suðaustur-Grænlandi,
þar sem Norðmenn um langan
tíma hafa stundað selveiðar.
Með þessum hætti reynir Dan-
merkurstjórn að öðlast ríkis-
veldisrétt yfir þeim svæðum
Grænlands, sem um er deilt, áð-
ur en úrskurður Haagdómstóls-
ins um Land Eiríks rauða fellur.
Hepnist þessi áform Danmerkur
stjórnar nær þetta einnig til
Austur-Grænlands, sem verður
lokað öllum öðrum þjóðum en
Dönum, einnig Norðmönnum,
þegar Grænlandssamkomulagiö
er útrunnið. Svæði það, sem
Norðmenn hafa helgað sér verð-
ur opið öllum. Noregsstjórn er
fús til þess að leggja misklíð
þessa fyrir dómstólinn í Haag
til úrskurðar. Svæði það, sem
ið methafi f því að henda sér
með fallhlíf úr flugvélum. Ný-
lega henti hann sér úr flugvél,
er var í 8 þús. metra hæð. Eftir
25 mínútur náði hann til jarð-
arinnar, og meiddist hann ekk-
ert. — Alþb.
TIL HÓLA.
í tilkynningu frá sendiherra
Dana hér, segir svo:
Norska stjórnin hefir ákveðið
að leggja undir Noreg þann
'luta Suðaustur-Grænlands, þar
sem norskir vetursetumenn
hafa verið síðan í fyrra. Þessi
ákvörðun var tekin að ráði
Grænlandsnefndarinnar, en ut-
anríkisnefnd lagði það í hendur
stjórnarinnar, að taka ákvörð-
unina og þá ábyrgð, sem henni
fylgir.
Stauning forsætisráðherra
kallar þetta frumhlaup, og komi
það algerlega í bág við dansk-
norska samninginn frá 1924. Á-
lítur Stauning að Norðmenn
hafi með þessu veikt afstöðu
sína hjá dómstólnum í Haag,
þar sem þeir hafi sjálfir tekið
sér rétt, í staðinn fyrir að bíða
úrskurðar dómstólsins.
“Stokkholms Tidende’’ segja
svo um aðfarir Norðmanna:
Vorir góðu vinir, Norðmenn
ætti ekki að hafa neina ástæðu
til að undrast það, þótt sænska
þjóðin fordæmi þessar aðfarir
þeirra. Góðri samvinnu Norður
landa, sem allir flokkar hafa
óskað eftir, stendur veruleg
hætta af þessari ákvörðun nor-
sku stjórnarinnar”.
Norska blaðið “Tidens Tegn
segir, að það hafi verið réttur
hins friösama að stíga það
skref, sem Norðmenn hafa nú
j stigið,—Mbl.
—
Með fallhlíf úr 8 þús. metra hæð
Það er Frakki nokkur, Mac-
henaud að nafni, sem hefir ver-
“Fólkið þeysti heim að Hólum,
hjörtun brunnu sem á jólum”
Það var þessi vísu-hluti, sem
mér datt svo oft í hug á leið-
inni til Hóla um daginn, á 50
ára afmæli búnaðarskólans þar,
og mér er nær að halda, að
fleirum en mér hafi dottið þessi
orð séra Matthíasar í hug. —
Það mun og sanni næst, að fólk
ið hafi alment vænt sér mikils
af förinni til Hóla. Gestafjöldinn
bar þess ljósan vottinn. Eg
komst að Garði í Hegranesi á
föstudagskvöldið og gisti þar
um nóttina, en þar skamt frá
bænum er staður hins forna
þings Skagfirðinga, “Hegranes.
þings”. Eg var á mótorhjóli
með kvenmann fyrir aftan mig-
svarta þoka var skollin yfir og
hjörtun (í okkur tveimur að
minsta kosti) voru hætt að
brenna af tilhlökkun, og morg-
uninn eftir var enn sama þokan.
— Að vísu var hún aldrei dekkri
en grá, en það þykir nú svona
viðeigandi í málinu að sverta
hana um helming, þegar manni
er í nöp við hana. —
Á bænum gistu, auk okkar,
fimm manns aðkomandi, þar á
meðal menn sunnan úr Borgar-
firði. Allir ætluðu að þeysa að
Hólum, og allir voru á hold-
legum hestum nema eg, og ekki
nóg með það, því minn klár
var aðeins tvífættur og að auki
hjólfættur, en þó frár á fótum
Snemma á laugardagsmorgun-
inn fóru allir að týgja sig til
farar. Minn klár varð fyrstur
úr hlaði, og varð það á með
látunum í sér, að trylla nokkra
hesta, sem stóðu í rétt skamt
frá bænum. Fór hann þó svo
hægt úr hlaði sem honum var
unt. Klárarnir stukku út úr
réttinni, áður en heimamönnum
og gestum tókst að handsama
þá, og þustu suður og niður í
engið; en nokkur vel úti látin
blótsyrði fluttu kerlingar á eftir
hinum breiða náttúruvegi út í
geyminn, til þess þó að verða
þar að engu eða deyja af því
að þeim var ekki útvarpað á
réttan hátt. —
Þá 40 km., sem eftir voru til
Hóla gekk slysalaust, þrátt fyr-
ir stóra hópa af ríðandi fólki á
fjörmiklum gæðingum, sem við
urðum að fara fram hjá, og
heim að Hólum komum við
eftir rúman klukkutíma. Var
þá Hjaltadalurinn orðinn þoku-
laus. Fólkið, sem komið hafði
til Hóla daginn áður, var að
skríða á legg, það sem ekki
hafði dansað alla nóttina eða
verið á ferli á annan hátt. ViÖ
ársprænu spölfeom utan við
Hóla fórum við fram hjá bif-
reið, sem þar stóð. Við ána
voru tveir menn árdegisfelæddir
og skóf annar kjálkana á hinum
upp úr ánni. Allstaðar sá mað-
ur upprisumerki þennan morg-
un. Heim að Hólum vorum við
fyrstu gestir dagsins.
Sfeamt utan við staðinn lá
vegurinn í gegnum staðarhliðið
og á laufskrýddum borða yfir
hliðinu stóð letrað: “Velfeomin
heim að Hólum”. Við þökkuð-
um í hjarta okfear, áðum við
hliðið og gengum svo heim. —
Seinna um daginn sást lauf-
skrýddi borðinn liggja á jörð-
unni öðru megin við hliðið, og
var sagt að einn bíllinn hefði
seilzt nokkuð hátt, er hann
smaug í gegnum hliðið.
Daginn áður, á föstudaginn,
hafði verið sameiginleg sam-
koma á staðnum fyrir hina
ýmsu árganga Hólasveina og
kennara. Við það tækifæri
hafði Jósep Björnssyni kennara
verið afhent að gjöf veglegt
málverk af Hólastað, eftir Gunn
laug Blöndal listamann
þér sttn
notið
TIMBUR
KAUPIÐ
AF
The Empire Sash & Door Co., Ltd.
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ANÆGJA
kl. 12 á hádegi með guðsþjón-
ustu í dómkirkjunni. Eg gekk í
kirkju og hlýddi á messu. Eg
hafði aldrei fyr komið í hina
frægu Hóladómkirkju og aldrei
heim að Hólum, þrátt fyrir end-
urteknar tilraunir og áætlanir.
Mér varð því, þi*átt fyrir mess-
una, að renna augunum um
kirkjuna, og láta mér detta í
hug ýmislegt henni viðkomandi.
Það fyrsta, sem eg fann til, var
hve kirkjan var snauð innan.
Er engu líkara en að hún hafi
í mesta flýti verið rænd innan
og alt tekið, sem var létt og
hljómaði þar ágætlega. Kirkjan
var troðfull. Það gáleysi átti
sér stað, að gengið hafði verið
frá kirkjudyrunum opnum, svo
að margir tróðu sér inn án þess
að hafa aðgöngumiða. Var það
ráð því tekið að selja útgang-
inn eða innheimta miðana við
útganginn. Það er í fyrsta skifti
sem eg hefi orðið svo frægur að
lenda í slíku.
Eins og fleiri gestanna fékk
eg mér kafi síðdegis — um ann-
an mat var ekki að ræða. Var
ös mikil í kaffisalnum og varð
maður að bíða þolinmóðiu- þar
auðvelt að komast á burtu með. íað sæti losnaðu svo að mað-
en aðeins það skilið eftir, sem í ur kæmist að. Ekki vantaði
var þyngst í vöfum, eða það,!kaffið °S sykurinn, en mjólkur-
sem hver kirkja gat með engu I droPa var ekki að fá. Sagt var
móti án verið. Óneitanlega íað hver belja í Hjaltadai væri
komst eg ekki í þær andlegu j gersamlega þur orðin og meira
skorður eða fann til þeirra1' •en Það> syo mikið væri búið að
andlegu hrifningar, sem eg drekka af mjólk á staðnum.
hafði vonast eftir, við að vita Þ°tti mér það síður en svo
mig í sjálfri dómkirkjunni á ’ gleðilegt, því þá sjaldan að eg
Hólum. Því ósköpunum var [ drekk kaffi, þykir mér næsta
kirkjan rúin svona innan, án iitið varið í það svart. — Við
þess að búa til eftirlíkingar af.Þetta tækifæri varð mér star-
gripunum og setja þær í stað- ■ sÝnt á þá nýbreytni, að sjá
inn, svo langferðamenn gætu1 framreiðslumennrna bera á borð
skilið og fundið að þeir væru með höfuðfötin á höfðinu. Um
staddir í hinni fornu Hóladóm- kvöldið var svo stiginn dans i
kirkju en ekki í tómlegum guð- leikfimishúsinu, og minnist eg
kassa nútímans. Að vísu hefir ekki að hafa komið í þéttskip-
altaristaflan verið skilin eftir,
sömuleiðis skírnarfonturinn og
krossmarkið stóra, og skal það
aðri danssal, hvorki hér á landi
eða annars staðar.
í mín eyru hafði ekki verið
þakkað. Að utan kváðú veggir, látið nema rétt í meðal lagi af
kirkjunnar hafa verið úr mis- I fegurðinni á Hólum. Eg varð því
litum steinum. Nú hefir verið
lögð múrhúð utan á þá og svo
hvíttað yfir alt saman. — Hvers
vegna í ósköpunum slíkt smekk
leysi?
Eftir messu gengu menn í
skrúðgöngu út í skemtigarðinn
norðan við bæinn, þar sem út-
búinn hafði verið ræðustóll, og
uú hófust ræðuhöld. Var hann
stór hópurinn, sem hlýddi á
ræðurnar; aðrir minni hópar
skoðuðu staðinn og enn minni
hópar sáust á reiki upp í fjalls-
hlíðinni, jafn vel alla leið upp í
Gvendarskál. Skólastjóri, sem
tók fyrstur til máls, áleit að á
staðnum væru staddar um eða
yfir tvær þúsundir manna.
Söngfélagið “Geysir” söng á
eftir hverju minni og mörg lög
eftir að ræðuhöldunum var lok-
ið. Var að því hin bezta skemt-
un, enda gerður góður rómur
að söngnum. Má með sanni
segja, að Geysi hafi tekist með
bezta móti í þetta skifti og að
hann hafi sett svip sinn á há-
tíðina þennan dag. Ekki var
skaparinn neitt örlátur á góða
veðrið, því sól sást ekki fyr en
um kvöldið og lengst af var
norðaustan næðingur all-hvass
með köflum.
Kl. 7 síðdegis söng Jóhanna
Jóhannsdóttir \ dómkirkjunni,
með aðstoð Vigfústar Sigur-
geirssonar. Hún vakti óðara
mikla eftirtekt fólksins með
hinni fögru rödd sinni, og hing-
að og þangað um bekkina
heyrði maður pískrað: “Er hún
ekki falleg? " “Finst þér hún
ekki syngja vel?” — og fólkið
stóð á fætur til að sjá þennan
nýja söngfugl. Eftir fyrsta lag-
ið byrjuðu nokkrir að klappa og
höfðu auðvitað gleymt því fyrir
hrifningunni að trúarbrögðun-
um þykir ekki tilhlýðilegt að
klappað sé í guðshúsi, svo all-
mikil uss-alda reis gegn klapp-
inu og gekk af því dauðu. Mig
dauðlangaði til að klappa og
fanst ekki að neitt af heilagleik-
anum mundi hrynja niður ai
veggjunum við það. Hvað sem
því viðvíkur, þá söng Jóhanna
og sigrðai hjörtu margra ef
ekki allra. — Rödd hennar naut
Þennan dag byrjaði hátíðin sín vel í kirkjunni og söngurinn
mjög undrandi og óvænt glaður,
þegar eg kom þangað og sá að
Hjaltadalurinn er einhver fegur-
sti afdalur þessa land, og heima
á Hólum er í einu orði sagt fall-
egt, og fallegt þangað heim að
líta, sér í lagi utan af ásunum,
og svo staðarlegt, að álitlegri
sveitabæ hefi eg ekki séð á okk-
ar fagra landi. Hólar eru falleg-
asti og myndarlegasti staðurinn
í Skagafirði, sem eg hefi séð
að þessu. Umhverfi staðarins
— dalurinn fram og fjöllin fyrir
dalsbotninum eru andríkt lista-
verk af guðs náð gert. Það er
“maleriskt’’ á Hólum, — það er
staðarlegt á Hólum, — það er
fagurt á Hólum, og svo er hver
blettur þar þrunginn minning-
um um forna menningu, merka
menn og viðburði. Þeir hafa
vitað gömlu mennirnir, hvað
þeir voru að gera, þegar þeir
völdu Hóla fyrir höfuðból Norð-
urlands. Eg vona að eg eigi
eftir að koma þar oft, og til
Hóla æt|tu allir að fara, því ekki
mun þurfa að óttast hungur-
vofuna þar að jafnaði. —
30. — júní — 1932.
—ísl. FerSalangur.
Skóburstari á Lækjartorgi.
í morgun eldsnemma sáu
menn, er gengu um Lækjar-
torg, eitthvað hrugald þar. Og
er þeir gengu nær sáu þeir ung-
an mann, er sat á lágum bekk.
Við hlið honum stóð lítill kassi
fullur af alls konar skósvertum,
skógulum, burstum og tuskum.
Þarna var kominn fyrsti skó-
burstarinn á íslandi, brautryðj-
andi í heilli atvinnugrein. Á
mjög stóru spjaldi stóð: “Látið
bursta skóna yðar hér!” — og
fóru margir að þessari hvatn-
ingu í morgún. — Alþb.
Býli farin í auSn.
Úr Hunaþingi er skrifað: Eftir
fregnum að dæam hafa tvö býll
í Vestur-Húnavatnssýslu, Horn
og Þóroddsstaðasél farið í auðn.
Sel þetta er langt inni á Hrúta-
fjarðarhálsi austur af Þórodds-
stöðum og er talið eitt af hálsa-
býlum þeim, sem félli inn í
einkasímasamþykt Miðfirðinga.