Heimskringla - 23.11.1932, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.11.1932, Blaðsíða 7
WINNIPEG 23. nóv. 1932 HEIMSKRINGLA 7 BLAÐSIÐA FRA ÍSLANDI Eggert Stefánsson til Lundúna. Brezka útvarpið í Lundúnum hefir boðið Eggert Stefánssyni söngvara að syngja þar 19. nóv- ember n. k. Mun Eggert ætla að taka þessu ágæta heiðursboði og syngja þar mörg íslenzk lög. —Alþ.bl. * * * Frá Akureyri. Akureyri 8. okt. í Mentaskólanum eru um 170 nemendur, þar af um 50 í lær- dómsdeild'. Einn nýr kennari er við skólann, Sigurður Pálsson, er nýlega hefir lokið námi við háskólann í Leeds á Englandi. Bæjarstjórnin hefir sagt upp með þriggja mánaða fyrirvara öllum lögregluþjónum, heil- brigðisfulltrúa og byggingafull- trúa. Sláturtíðinni er lokið. Slátrað var um 16,000 fjár, þar af um 15,000 hjá Kaupfélagi Eyfirð- inga. * * * Yfir 6 miljónir brendar í Rvík. í fyrradag lagði einkennilega reykjarsvælu yfir Vesturbæinn, og höfðu margir orð á því, hvað an svæla sú mundi koma, er var yfir þessum bæjarhluta all- an seinni hluta dags. Þeir sem grensluðust frekar eftir þessu, komust að því, að svælan kom úr húsaportinu við “Hamar’’, og mátti sjá þar inni hóp heldri manna, auk verkalýðs þess, er þar gengur um daglega. Voru þama komnir Guðbrandur Magn ússon forstjóri og Björn Árna- son endurskoðandi, sem eru endurskoðendur Landsbankans, Jón Jónsson úr endurskoðunar- deild Landsbankans, enn fremur Halldór Jónasson cand, phil, og Matthías Þórðarson fomminja- vörður. Hvern rækalinn sjálfan vildu þessir menn þarna. Skýringin var sú, að þeir voru að brenna ónýta bankaseðla frá Lands- bankanum. Stóð athöfn þessi í þrjár stundir, þ. e. frá klukkan hálf-þrjú til klukkan hálf-sex, því seðlarnir voru miklir fyrir- ferðar; voru þeir í 8 stórum pokum, og var á annað hundr- að pund í hverjum. Var einn pokinn þó langstærsistur, og mun hafa verið yfir miljón króna í seðlum í honum. En alls voru þarna seðlar ,er hljóð- uðu upp á 6 miljónir og 300 þús. kr. Var mestur hluti seðl- anna 5 og 10 króna, en þó nokk uð af 50 og 100 króna seðlum. Örfáir voru þarna (víst innan við 10) af gömlu seðlunum, er ekki er prentað á nema öðru megin. Halldór Jónasson hefir undirbúið eyðileggingar verk þetta, og höfðu seðlarnir verið ógiltir áður, með því að höggva tvö göt á hvern þeirra. Einn fimm króna seðill komst heill með gustinum úr brunan- um, en Halldór Jónasson greip hann, en seðillinn var þá svo þur úr ofnhitanum, að hann varð að dufti eins og huldu- mannsbrauð, þegar Halldór tók á honum. Alþ.bl. 1 sögnum er það haft, að Páll prestur skáldi, er var í Vestmannaeyjum, hafi eitt sinn kvatt Geir biskup með vísu þessari: Guð launi yður gott hvað mér gerðuð máttarlinum, en ef hann bregst, þá eigið þér aðganginn að hinum. * * * Bóndi bjó eitt sinn á Belgsá í Pnjóskadal, er bjargaðist sæmi lega og þurfti lítið til annara að sækja. Hann var líka hreyk- inn yfir sjálfum sér og hafði fyrir orðtak: "Gott er það sem guð og mennirnir gefa, en bezt er þó að taka hjá sjálfum sér.” Blanda. FRÁ RÚSSLANDI Moskva, 7. sept. Meiri fjöldi erlendra ferða- manna er nú hér en nokkru sinni áður. Einkanlega fjöl- menna Bandaríkjamenn hingað í sumar, en einnig allmargir Þjóðverjar og Bretar og slangur af annara þjóða mönnum. Það er augljóst, að flestir ferða- menn þeir, sem hingað koma, eru að ferðast í öðrum tilgangi en þeir, sem koma til Lundúna, Parísar og annara borga Ev- rópu sumartímann. Perðamenn- imir, sem til Rússlands fara, eru ekki að skemta sér eða hvíla sig: þeir eru ef til vill ekki allir að “safna hagskýrslum”, eins og amerískur blaðamaður sagði, en þeir eru allir í athug- anaferðum; þeir eru að kynnast hinu nýja Rússlandi, gera til- raun til þess að komast að raun um hvernig ástatt sé í Rúss- landi, reyna að skapa sér sjálf- stæða skoðun um það. Og sann- leikurinn er sá um flesta ferða- menn, sem hingað koma, að þeir leggja á sig meira erfiði þann tíma, sem þeir eru hér, en undir vanalegum kringumstæð- um heima fyrir; þeir ferðast frá einni verksmiðjunni í aðra, skoða leikhús, sjúkrahús og bú- garða og fara nú orðið um upp á eigin spýtur að vild. Á meðal amerísku ferðamann anna eru margir, sem hafa gert sér vonir um að geta fengið hér atvinnu, a. m. k. þangað til kreppan er hjá liðin í Banda- ríkjunum. Eru það einkanlega Bandaríkjamenn af rússneskum ættum. Hafa þeir komist á þá skoðun af lestri Rússlands- fregna í amerískum blöðum, að allir geti fengið atvinnu í Rúss- landi. Þetta er þó rússneskum yfirvöldum ekki að skapi, því að sumir þe^sara manna hafa ekki fyrir fargjaldinu heim aft- ur, og Rússar vilja ekki fá menn í atvinnuleit óumbeðið. Hafa því verið settar ákveðnar reglur um leyfi til ferðalaga. Verður leyfishafi að fara úr landi þegar leyfistími hans er út runninn, nema framlenging fá- ist. — Alþ.bl. um skeið, hér um bil 1920— ekki heilsa til þess að vinna að 1929, er hann vegna vanheilsu því að fullgera það. varð að láta af því starfi. Eftir j Skulu hér nú ekki rakin að hann var fluttur til Reykja- lengra þessi mál, því að til þess víkur sótti oft á hann heilsu- ; er ekki rúm í stuttri blaðagrein leysi, og lá hann þá þungar að gera þeim þau skil, er mál- legur, en yfir þyrmdi að kalla efni standa til. mátti 1929, þótt hann lengst af Tilgangur þessara lína var að hefði fótavist þangað til síð- ^ eins a5 minna á það nú, er asta mánuðinn, sem hann lifði, j Gullfoss leggur frá landi með andaðist sem áður segir 16. þ. lík Sigurðar Þórðarsonar, að m. eftir langar þrautir. Hann þar fþr góður ættjarðarsonur, hafði aldrei kvænst. Þetta eru er þann Var, og mætur maður. í fáum dráttum aðal atriðin í, ,, .... . • . Manngildi hans, goðgirm og lundfesta yfirgnæfðu svo hvað Sigurður heitinn var góður; sem miður væri> að minning gáfumaður, glöggur og skarp- hans mun geymd verða með vel- ur að greiða úr málum, jafn- | vil(j Gg virðingu bæði alment og vel framundir það síðasta, þeg-| þð einkum þeirra sem bezt ar hann gat notið sín heilsunn- þektu. Hann hefir ákveðið að aska i hans verði flutt til Islands og SVEITARBÓT. ar vegna. Hann þótti gott yfir- vald, reglusamur um sín eigin mál, og þá mun það ekki síðuri . , , . . . ., a, . , „ , ! geymd í íslenzkn mold. Sest hafa venð með embættisfærsl- f , . ....... TT , i þar hugur hans til lartds og una. Hann var vinsæll af hér- v, -ð r aðsbúum sínum og mikilsvirtur og mjög sóttur af þeim að ráð- um, jafnvel eftir að hann flutti burtu, og var hann ráðhollur og einlægur, fordild og flátt- Undir Eyjafjöllum mun að- skapur var honum mjög um eins á einum stað verða vart geð. Skapríkur var hann nokk- 'við Jarðhita á yfirborði. Er heit uð og kunni þó að mestu hóf lau§ skamt frá bænum á Selja“ á, svo að hvergi spilti fyrir vin- völlum> undir austurfjöllunum. sældum hans, því að yfirleitt |Hafa sveitarbúar (Austur-Ey- kunnu mann að meta skapfestu fellinSar) 8ert Þar Sóða sund“ hans, hreinskilni, einlægni og lau S°S nota hana vel- Mun Þess góðgirni. Um það er hann lét skamt að bíða að allir sveitar- af embætti, mun hann hafa ver buar verði syndir sem selir> ið nokkuð fjáður, en mjög mun beir er eigi hamlar æska ne elli- hafa gengið af honum, því að hann gat naumast um bón Sunnudag einn um sláttinn í sumar reið eg um sveitina og SIGURÐURÞÓRÐARSON sýslumaSur. neitað, og lánaði fé sitt einatt kom siðla da8s á bæ hrepp- gegn mjög tæpum tryggingum, 1 stjórans, Gísla Jónssonar í sem ýmsar hafa með öllu brugð , Drangshlíð. Vildi eg hitta hann ist. j að máli, en hann var þá ekki Sigurður var mjög góður ís- lenzkumaður og smekkvís á ! heima. Kvað húsfreyjan hann riðinn til laugar all-langan veg, Mbl. 26. okt. í dag verður með Gullfossi utt utan til Kaupmannahafn- r til brenslu, lík Sigurðar Þórð rsonar fyrv. sýslumanns, sem ndaðist þann 16. þ. m. Munu það flestir telja að þar S eftir merkan mann að mæla - Sigurður heit. var fyrir largra hluta sakir. Hann var fæddur að Litla- rauni í Árnessýslu 24. des. 356. Foreldrar hans voru Þórð r Guðmundsson kammerráð, ^slumaður í Árnessýslu, og ona hans Jóhanna Andrea, f. nudsen, ein af. hinum nafn- unnu Knudsenssystkinum. Eru að jafnkunnar ættir og verða kki raktar í þessum fáu minn- igarorðum. Sigurður ólst upp já foreldrum sínum og fór í ttínuskólann árið 1870, og út- írifaðist þaðan árið 1876. Var ann þá einn vetur kennari hjá 'uliniusi kaupmanni á Eski- rði og kendi sonum hans Axeli g Carli, en sigldi þá til háskól- ns í Kaupmannahöfn, las þar »g og tók embættispróf árið 885. Pékk hann þá veitingu ,rrir Mýra- og Borgarfjarðar- ?slu og var þar sýslumaður alla mbættistíð sína. Hann keypti irðina Arnarholt í Stafholts- nngum og bjó þar við rausn angað til hann vegna bilandi eilsu sagði af sér embættinu 915 og seldi jörðina Hirti al- ingismanni Snorrasyni, sem íðan bjó þar rausnarbúi, og kkja hans býr þar enn, frú tagnheiður Torfadóttir frá Ól- fsdal. Fyrt fékst hann eitthvað ið málafærslustörf hér í Reykja ík, en vann þá sem lögfræðis áðunautur í Landsbankanum hreint og gott íslenzkt mál og tók sér mjög nærri málspilling þá, sem honum þótti (og ekki um skör fram) smeygja sér inn í tunguna, bæði í orðavali orðs háttum og orðskipun. Sjálfur var hann í bezta lagi ritfær og ritaði hreint mál, tilgerðarlaust og einfalt. Mun varla finnast í ritgerðum hans óíslenzkuleg setning eða slettur af útlend- um orðum. Sem eðlilegt var um mann í hans stöðu og með skaplyndi hans og þekkingu, gat hann ekki látið ósnert fram hjá sér fara almenn landsmál, og ritaði hann talsvert um þau atriði er honum þótti mestu skifta, en það voru sérstaklega sam- bandssamningarnir við Dani 1908 og aftur sambandslögin 1918. Ritaði hann um hvort- tveggja þetta og fleira í stjórn- arfari landsins. Það, sem aðal- lega vakti fyrir honum var það, að íslendingar sleptu sér ekki í ótíma út á hálan ís, tækju sér ekki óbundið sjálfstæði f hönd, fyr en þeir hefðu trygt það nokk uð að þeir gætu síðar varðveitt það. En það þótti honum ýms tákn tímanna, ekki sízt stjórn- arfar síðustu ára, benda á, að ekki væri enn orðið; vér hefð- um tekið við ríkisheiti áður en næglega væri frá gengið, að vér gætum haldið uppi' ríkisvaldi. Ritgerðir hans um þessi efni voru ritaðar með þeim þunga, að þær vöktu mikla eftirtekt. En þó að mörgum þætti að sjálf sögðu réttmæti þeirra skoðana, er þar voru uppi látnar, orka tvímælis og þar kenna með- fram skapsmuna höfundarins, þá orkar hitt ekki tvímælis, fyr- ir þá, sem þektu hann, að hon- um gekk . til fölskvalaus um- hyggja fyrir ættjörðinni, sem hann unni sízt miður en nokk- ur annar góður sonur hennar, en hvorki fordild né persónuleg óvild til neins, því að vísvitandi mundi hann engum hafa viljað rapgt gera. Hefði honum enzt aldur til, mundi hann sennilega hafa gert sig enn betur skiljanlegan og hrundið af sér ámæli um að hann væri óþjóðlegur eða ó- vinveittur sjálfstæði landsins, því hann hafði í undirbúningi fleiri rit um þessi efni, en vanzt og með honum sonu þeirra og ungah námsmann þjóðverskan, er þar dvelur í sumar. Spurði eg þá hvort þar væri mannfagn- aður nokkur, en hún neitaði því. Sagði hún, að sá væri orð- inn siður þeirar feðga, og að því er mér skildist, fleiri manna í sveitinni, að fara í laugina á sunnudögum, þá er tómstund- ir gefast, til skemtunar og hress ingar. Þótti mér svo mikils vert um þessa nýjung, að eg gat ekki stilt mig um að segja lesend- um Tímans frá henni. Mættu íbúar þeirra sveita, sem eiga slík náttúrugæði, sem heitar laugar eru, hyggja að því, að láta svo góðar gjafir guðs ekki hggja lengur ónotaðar hjá garði sínum, en fara að dæmi Eyfell- inga — og forfeðra vorra að fornu. Mun af því leiða meiri þrifnað og heilnæmi. Sigurður Vigfússon. —Tíminn. BREZKA ÞJÓÐSTJÓRNIN OG TOLLMÁLIN. Fyrsta alvarlega misklíðin innan þjóðstjórnarinnar, sem mynduð var fyrir ári síðan, til þess að ráða fram úr fjármála- vandanum, hefir leitt til þess að einn verkalýðsráðherra (Mr. Snowden) og tveir frjálslyndir ráðherrar báðust lausnar. Or- sökin til lausnarbeiðni þessara ráðherra var sú, að þeir eru ekki lengur sammála þjóðstjórn inni í viðskiftamálum. Þeir á- líta, að tollverndar ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið síð- astliðið ár óg afleiðingar af gerð viðskiftasamninganna í lok Ottawa ráðstefnunnar, verði hættulegar viðskiftalífi og vel- gengni þjóðarinnar. Snowden lávarður, 'fyrv. fjármálaráðherra í verkalýðsráðuneyti Macllon- alds, sem sagði skilið við flokk- inn, er þjóðstjórnin var mynd- uð, hefir einkanlega farið hörð- um orðum um viðskiftastefnu þjóðstjórnarinnar. Frjálslyndu ráðherrarnir tveir, sem hér er um að ræða, Sir Herbert Sa- niuel og Sir Archibald Sinclair, munu undireins og tækifæri gefst leggja tollmálastefnu sína undir úrskurð kjósenda, en ætla ekki að veitast að þjóð- stjórninni fyrir stefnu hennar N af ns PÍ öl ld Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BldK. Skrifstof usími: 23674 Stund&r sérstaklega lungn&sjúk- dóma. Kr &TJ flnna á skrifstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Av&. Talnfml: 331IW G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bklf. Talsími 97 024 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bldg Talsími: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma 06 barnasjúkdó'ma. — Ati hitta: kl. 10—1-2 « h. 06 3—6 e. h. Helmili: 806 Vlctor 8t. Simi 28 180 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIH LöGFKÆÐINOAB á óðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvrkudag i hverjum mánuði. Dr. J. Stefansson 216 MlíDICAL AltTS BLDG. Telephone: 21613 Hornl Kennedy og Grah&m Stundar eln&ttUKu augna- eyrna J. Christopherson. ■ ef- og kTerka-Hjflkddma Islenskur Lögfræðingur Er ab hitta frá kl. 11—12 f. h o& kl. 3—6 e h 845 SOMERSET BLK. ThInIicii : 21N.H4 Helmlll: 638 McMlllan Ave 42691 Winnipeg, :: Manitoba. DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Phone 21 834 Offlce tfmar 2-4 Heimili: 104 Home St. Phone 72 409 . Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 Simið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Abyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 í þjóðmálum yfirleitt. Sir John Simon (frjáls) og hans menn eru hins vegar enn þeirrar skoð unar, a, “framhald á starfsemi þjóðstjórnarinnar sé mikilvæg með tilliti til þeirra vandamála þjóðarinnar og alheims er úr- lausnar bíða. — MacDonald for sætisráðherra telur starfi þjóð- stjómarinnar ekki lokið enn, og ekki komi til mála að láta flokkshagsmuni eða flokkskröf- ur spilla erfiði hennar til þess a ðhrinda af stað allsherjar við- reisn í landinu. Vísir. SMÁSÖGUR OG SKRÍTLUR Þegar Ólafur biskup Gíslason var í Skálholti bjó þar í grend bóndi sá, er Guðmundur hét. Hann var auðmaður og hafði grætt peninga mikla. Einhverjir urðu til að bera Guðmundi þá frétt, að páfinn hefði ritað bisk- upi bréf og skipað honum að selja himnaríki á uppboðsþingi fyrir peninga, og ráða þeir Guð- mundi til að ná í kaupið. Þykir honum það fýsilegt, og fer að finna biskup og ræða við hann um söluna. Biskup aumkvar einfeldni Guðmundar og vill leið rétta hann og segir: “Hvorki páfinn eða eg eða nokkur mað- ur á ráð á að selja eður kaupa himnaríki við verði, allir eru syndarar og eiga það einungis undir náð guðs, að hann gefi þeim himnaríkl.” “Geö,’’ seg- ir Guðmundur, “eg er ekki upp á það kominn, að guð gefi mér himnaríki, eg á nóg til að borga það með.” * * * Manni nokkrum, er illa fam- aðist búnaður, og þurfti oft annars liðs að leita, reyndist þá, eins og máltækið segir, að leiðir verða langþurfamenn. Varð honum því þetta að orðs- hætti: “Þeir eiga allir bágt, sem engan eiga að nema guð.” Blanda. A. S. BARDAL selur líkklstur og annast um útf&r- lr. AUur útbúnatJur sá bestl. Ennfremur selur h&nn allskon&r mlnnisvarba og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phune: N6 «07 WINNIPBG HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dlt. 8. G. 8IMPSOPÍ, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAN. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO H54 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Simi: 96 210. HeimUis: 33328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— BaKKMge and Pornlture MoTlag 762 VICTOR ST. StMI 24.500 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. iMlenxkur l«KÍrn*filngur Skrifstofa: 411 PARIS BLDG. Sími: 96 933 'I DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Tal.fmli 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNL.EKNIR 614 Someraet Block Porta&e Avenue WINNIPM BRYNJ THORLAKSSON Söngstjórl StilUr Pianos og Orgel Siml 38 345. 594 Alverstobe St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.