Heimskringla - 18.01.1933, Blaðsíða 5

Heimskringla - 18.01.1933, Blaðsíða 5
WINNIPEG 18. JAN. 1933. HEIMSKRINGLA 5. StÐA var hann húsasmiður, en í seinni tíð hefir hann stundað líkkistusnaiði, selt líkkistur og staðið fyrir jarðarförum. Hjón þessi hafa eignast ellefu börn og eru níu af þeim enn á Hfi. Sjö af bömunum eru gift og búa vel. öll eru þau vel að sér, bæði til munns og handa. Barnaböm Eiríks og Jónínu eru talin þrjátíu og þrjú, ÖU vel af guði gefin. í mannfélaginu og á heimili sínu var Jónína heiðurskona mikil. Þótt hún þjáðist af las- leika, var hún fyrirmynd að þolinmæði og bjartsýni. Hún var sístarfandi og síglöð. Heim- ili hennar var ætíð í góðu lagi og tárhreint. Öll verk fóru henni vel úr hendi. Hún elsk- aði náungann. Hennar lífsregla var að breyta betur við aðra en hún gat vonast eftir að aðrir breyttu við sig. Þetta var ekki aðeins trú hennar, heldur veru- legt starf hennar. Hún var aldrei svo þreytt og aldrei svo las- in, ef hún gat á annað borð staðið á fótunum, að hún færi ekki að hjálpa nágrönnunum, ef þess var þörf. Hún var á- gæt hjúkrunarkona og margir leituðu til hennar þegar veik- indi bar að. Allir, sem þektu hana, dáðust að hvað hún var hjálpsöm við alla. En mest af öllu var, hversu hún uppörvaði börn og ungmenni, bæði sín eigin og annara manna börn, að öðlast mentun og menn- ingu. Jarðarför Jónínu sál, fór fram frá First Ward samkomu- húsinu í Spanish Fork 21. des- ember. Við þá athöfn var stadd- ur prófessor Loftur Bjarnason. Hann talaði fáein orð um lífs- feril hinnar framliðnu. Aðrir vinir og vandamenn töluðu einn ig. Allir báru Jónínu sál. hinn bezta vitnisburð, því hún var í beztu mérkingu orðsins góð kona. Orðstír hennar mun lengi lifa. Börn hennar og barnabörn munu blessa nafn hennar svo lengi sem þau lifa. L. B. HATUR OG ÖFUND. Eftir Guðmund Finnbogason Hatur og öfund eru svo sterk öfl í lífi manna og þjóða, að það ætti að vera ómaksins vert að gera sér ljóst, af hvaða rót- um þau renna, hvernig þau starfa og hvaða afleiðingar þau geta haft. Eg skal fyrst víkja að hatrinu. Frummerkingin í orðinu að hata er að ofsækja, skaða, eyði- leggja. Hún sýnir að hverju hatrið stefnir, aðalhneigð þess hugarfars, sem vér köllum hat- ur. Fyrra Jóhannesarbréfið seg- ir: “Hver sem hatar bróður sinn, er manndrápari” (3,15). Og Shakespeare lætur Shylock segja: “Hates any man the thing he would not kili?” (Hat- ar nokkur maður það, sem hann mundi ekki vilja drepa?) Hvort tveggja vottar, að hatrið stefn- ir að eyðileggingu þess, sem hatað er. í því á hatrið sam- merkt sumum tegundum reið- innar. En reiðin er sú geðshrær ing, sem baradagahvötinni fylg- ir. Bardagahvötin er ein af eðl- ishvötum manna og dýra. Ilún vaknar, þegar aðrar eðlishvat- ir mæta einhverri hindrun eða mótspyrnu, og beinist að því að ryðja hindruninni úr vegi. Hatur er þó ekki sama sem reiði. Reiðin er geðshræring, er kemur og fer. Hún getur funað upp hvað eftir annað, en hún er skammvinn. Og maður getur reiðst öðrum, jafnvel bezta vini sínum án þess að hata hann. Hatrið er langvint. Það er hug- arþel eða hugð. En hugð köil- um vér hneigð eða kerfi af hneigðum til sérstakra geðs- hræringa í sambandi við tiltek- inn hlut, mann eða málefni. Sá, sem hatar annan, finnur löngum reiðina blossa upp í huga sér, er hann hugsar um Faðir minn hann. Þessi hneigð til reiði er því þáttur í hatri hans, “og enginn hatar svo annan. að hann hafi honum ekki fyrst reiður orðið,” segir meistari Jón. En þar er meira. Menn hata ekki þann, sem þeir hafa engan ótta af og þykjast hafa í fullu tré við. Annar aðalþáttur hatursins er því hneigð til ótta. Þessar tvær hvatir geta verið missterkar í hatrinu, eftir at- vikum. Aðalhvöt óttans er flótta hvötin, en aðalhvöt reiðinnar er bardagahvötin. Þær eru hvor annari andstæðar. Þess vegna er hatrið svo óþægilega nag- andi hugarástand sem það er. Þar sem hatrið stefnir að eyðileggingu þess, sem hatað er, fylgja því ýmsar geðshrær- ingar, eftir því hvemig horf- urnar eru hverja stundina til að ná þessu markmiði. Sá, sem hatar annan, gleðst, þegar hon- um gengur illa, þjáist, missir fé, völd eða álit, en hryggist þegar honum gengur vel, finn- ur óbeit eða reiði í návist hans, reiðist þeim sem hjálpa hon- um, kvíðir því, sem getur orð- ið honum til gagns og gleði o. s. frv. Spinoza segir: “Odium nun- quam potest esse bonum”: Hat- ur getur aldrei verið gott. Mark- mið þess er að gera öðrum ilt. Og það er kvöl fyrir sjálfan hat- andann. Það kveikir hatur hjá þeim, sem fyrir því verða, ef þeir á annað borð eru ekki þvi göfugri menn, og gerir þá þar með vansæla. Það útilokar alla samúð og samvinnu þeirra, sem hatast. Vér eigum annað fornt orð yfir að hata. Það er að fíá — fjá. Fíandi, fjándi, fjandi varð nafn á djöflinum. Það sýn ir að menn skyldu, að hatur er djöfullegt hugarþel. Lítum á öfundina. Að öfunda er eiginlega að afunna, þ. e. að unna einhverjum ekki einhvers. Sama kemur fram í danska orðinu misunde — misunna. — Allir vita að öfundin er ónota- legt hugarástand. Það kemur fram í orðinu Öfundsjúkur, er gefur í skyn, að öfundin sé sjúklegt ástand. t þessu er bend ing um, að andstæðar hvatir berjist um völdin í öfundinni, b'kt og í hatrinu. Til þess að finna, hverjar þessar hvatir eru, er bezt að athuga, hverjir eru sérstaklega öfundsjúkir. Ba- eon segir meða lannars að van- skapaðir menn og geldingar, og kynblendingar og gamlir menn séu hneigðir til öfundar. Þeim er það sameiginlegt, að þeir hafa galla, sem þeir geta ekki losnað við og eru sífelt mintir á af samanburði við aðra. — Meðvitundin um þessa galla eða vöntun særir metnað þeirra og vekur, þar með magnlausa reiði eða gremju, en þessi gremja snýst gegn þeim, sem hafa það, sem hina vantar, og yerða þann- | ig til þess að særa metnað! segir í “Sólarljóðum”. Hver Hann leit ei Lærðaskóla né las í grammatík, og kunnáttan á kenslubók var engin; hans fyrstu fræði “Njóla” við fátæklingsins brík, og lexían á lífsins brautum fengin. Hann hlaut ei nefnið “herra” á heiðurstorgum lands, því hann var seinn að safna stórum auði. Ein aldin uxakerra var aðal tækið hans, og trúin mest á mannúð, ásamt brauði. í kirkju sást hann sjaldan og sveitaþingum eins, því Fariseann sá hann í þeim báðum. Hann vildi’ ei kærleik kaldan úr kalustrum tigulsteins, en fylgdi ávalt innra mannsins ráðum. • En vinsæll var hann ekki á vegum náungans, því inngrip hans í hugskot flestra náði; Og sæi’ hann svik og hrekki, var sárbeitt ræðan hans, því hræsni bæði’ og tál hans tunga smáði. Hann þótti þola illa hinn þrjózka einfeldning, og ýmsir þeirra af hans hnútum liðu. Þó vildi’ hann heldur hylla en halla á fáráðling, En höfðingjarnir högg hans vandar biðu. En þótt hann sirfi svona í sundur tengibönd, og sjálfsagt fyndi engan eðlis-bróðir, var ein hans instu vona að elda líknarhönd, og hjartað var eins viðkvæmt eins og móðir. Hann átti aðeins tötra og ekkert sparimál. Á fordildinni fyrirlitning bar hann. En enginn festi fjötra á fót hans eða sál, — og óslípaður eðal-gimsteinn var hann. manni ,er sjálfur hefir fengið æðri mentun. Jafnvel merkir menn geta stundum ekki losn- að við eitur öfundarinnar, þó að þeir hefjist hátt og njóti virðingar annara. — Prófessor Höffding sagði mér einu sinni um merkan danskan fræðimann er var mikils metinn fyrir rit sín og meðlimur vísindafélags- láta sér lærðari menn vinna verkin. Alt er þetta rökrétt af- leiðing af því að fylgja öfund- inni í framkvæmd. En hvernig færi í því þjóð- félagi, er léti slíkt viðgangast? Þeir, sem fengið hafa beztan undirbúning til að vinna vanda- sömustu störf þjóðfélagsins, yrðu gerðir að einskonar þræl- í einhverju efni, þá er auðsætt að hún getur sefast annaðhvort með því að vaxa sjálfur, hefja sig í hæð við keppinautinn, eða með þvi að minka hann, þang- að til hann er jafn lágur manni sjálfum eða lægri, eða þá að reyna hvorttveggja. Það er ráð- ið, sem Jón Trausti hefir út- listað svo snildarlega í sögunni ‘Bessi gamli’: ‘uppmeð dalina, jiiður með fjöllin!” Síðara ráð- ið að reyna að lækka aðra í gleymt því að hann var ekki stúdent og grunaði okkur félaga sína alt af um það að líta nið- ur á sig.” Ef svo fer um hið græna tréð, hvemig mun þá fara fyrir hinu visna? Þegar þeir, sem berjast fyrir bættum efnahag alþýðu, líta jafnframt illu auga til allra, sem eitthvað 1 eiga, þá er það líka vottur um, að öfundin er með í leiknum, því að hvers vegna mundu þeir lasta aðra fyrir að eiga það, sem þeir kjósa skjólstæðingum | sínum ti] handa og oftast sjálf- um sér með? Sé ekki hægt að bæta hag einnar stéttar nema með því að taka af annari, þá i ætti sú stétt, sem af er tekið, ekki að fá óvild fyrir það, að eitthvað er af henni að hafa. I Það er líkt og að hata sauðinn fyrir það að skila vænu reifi. ; Öfundin getur ótrúlega víða 1 smogið inn, jafnvel þar sem ( barist er fyrir góðum málefn- I um. Þess vegna verður hún svo háskalegt afl í höndum óhlut- j vandra flokksforingja. Til þess ! að safna um sig flokki og halda honum aðgreindum frá öðrum, i þarf að geta slegið á sameigin- lega strengi. Mönnum, sem ann - ars hafa sundurleit áhugamál, því, sem þeim veitist. Þyrstum getur verið sameiginleg öfund- manni er kaldur vatnsdrykkur in til einhverrar stéttar. Slík öf- ’júffengur. Hví skyldi hann und er þá hvöt til sameiginlegr- draga úr svöluninni með því að ar sóknar gegn hinni öfunduðu hugsa um þá, sem drekkaljúf- stétt, jafnskjótt og slegið er á fengari drykk, t. d. kampavín, þann strenginn, eða að minsta og öfunda þá? Öfundsjúkum kosti má nota hana eins og mönnum verður svo dimt fyrir hverja aðra óvild til þess að augum, er þeir líta á sig og koma í veg fyrir vinsamlega sitt, af því að þeir fá ofbirtu í samvinnu við þá, sem öfundað- augun af að stara á þá, sem í ir eru, því að óvild vekur ó- einhverju eru betur settir. vild. En því minna samneyti, ins danska: “Hann gat aldreiium hinna, sem minni gáfur og V P. B. Þar sem hneigö til reiði er sem ein nflokkur hefir við ann- áliti sjálfs sín og annara, er sameiginleg öfund og hatri, og an, því síður er hætt við að auðvitað miklu auðveldara en híns vegar mjótt mundangs- einn hafi áhrif á annan og hitt, anda er það mest notað. hófið milli óttans í hatrinu og flokkstakmörkin hverfi. Innan Eysteinn Ásgrímsson telur auðmýktarkendarinnar í öfund- flokksins styrkir hver annan í öfundina eitur: inni, getur öfund auðveldlega trúnni því meir, sem áhrifum snúist í hatur, og oft erfitt að annara er bægt á braut. Öfund ' greina á milli þessara tveggja °S hatur má því nota eins og , hugða. hlýðinn hund til þess að hnapp- j Hvar sem litið er, þá er al- sitja flokk. Lítum nú á, hver segir hann (“Lilja”, 77), og staðar munur á mönnum, gáf- áhrif slíkt hefir á þjóðlífið. — ekki ætti að þurfa mörg orð | um þeirra, mannkostum, ment- Tökum t. d. öfund á lærðum um það, að hún er hinn versti hamingjuspillir hverjum þeim, er elur hana í brjósti: “blár ok ljótr í öfundar eitri jafna hefi ek löngum kafnat. “Menn sá ek þá, er mjök ala öfund um annars hagi. Blóðgar rúnar váru á brjósti þeim merkðar meinliga,” I þeirra — auðmýkja þá. 1 maður ætti því sjálfs sín vegna En menn öfunda ekki aðra að verjast öfund eftir mætti. — einungis af persónulegum yfir- Bezta ráðið til þess mundi vera un stöðu, áliti og efnahag. Al- mönnum. Hvers konar foringj- staðar er því tilefni til öfund- ar mundu helzt ala á þeirri öf- ar fyrir þá, sem til hennar und? Auðvitað þeir, sem sjálf- hneigjast. Treggáfaður maður ir bera hana í brjósti. Það munu öfundar gáfaðan, ólærður lærð- vera þeir, er langað hefir til að an, undirmaður yfirmann, fá- verða sjálfir æðri mentunar að- tækur ríkan, illa klæddur vel njótandi ,en ekki tekist það klæddan, bóndinn borgarbúann einhverra hluta vegna. Og nú o. s. frv. Þeir, sem öfunda af finst þeim lærðu mennirnir sömu ástæðum, skipast auð- skyggja á sig. Þeir finna, að þeir veldlega í flokk gegn þeim, er vita og geta ýmislegt, sem sjálf- þeir öfunda. Það hafa óhlutvand um þeim er varnað, að “ment ir þjóðmálaskúmar á öllum öld- er máttur” og að henni fylgir um reynt að nota sér og oft að jafnaði álit og ef til vill völd. með miklum árangri. Margt af Þessi auðmýking heimtar sára- þroska hefðu fengið. Þ§ir fengju ekki að ráða því, hvaða stefnu og meginreglum fylgjá skyldi í þeim málum, sem væru á dag- skrá hverja stundina, heldur að- eins að framkvæma hugmynd- ir og vilja sér óvitrari og óment- aðri manna. En vandasamasta verkefni hvers þjóðfélags er ein mitt að ákveða stefnur og meg- inreglur, svo að starf þjóðar- innar verði samræm heild, þar sem hvað styður annað. Til þess þarf, ef vel á að vera, æðsta andlegan þroska, sem völ er á. Að fela það fáfróðum mönnum er því banatilræði við heilbrigt þjóðlíf. Aðstoð vitrari og betur mentra manna bjarg- ar ekki því verki, sem sjálft hvílir á rangri hugsun. Bók, sem væri full af staðleysum og röng um ályktunum, yrði aldrei góð, þó að snillingur væri fenginn til að gera málið á henni óað- finnanlegt, ef hann yrði að láta allar staðleysurnar og hugsana- villurnar standa óbreyttar, af því að höfundurinn vildi svo vera láta. Fyrirtæki, sem með engu móti getur svarað kostn- aði, verður ekki betra fyrir það, þó að lög þess séu rétt prent- uð og gefin út á skrautpappír. Með því að setja hið óæðra yfir hið æðra, fáfræðinginn yf- ir fjölfræðinginn, væri snúið við eða ranghverft réttu mati á hverjum hlut. Hvötin væri tekin frá mönnum til að afla sér æðsta þroska, er þeir gætu náð, þegar þeim væri eftir á meinað að njóta hans. Og að þjóna sér óvitrari og fáfróðari mönnum, er auðvitað því meiri kvöl, sem þjónninn er betur að sér og hefir dýpri skiln- ing á þvi að hann er látinn vinna verk, sem verður til skaða og skammar, en fær ekki að gert. Hins vegar mundu þeir, sem völdin ættu öfundinni að þakka, gæta þess að halda niðri allri aðdáun á sérþekkingu og sérkunnáttu í hverju sem væri, og því gera sitt til þess að skyggja á þá, sem sköruðu fram úr í þeim efnum: Eggjaði skýin öfund svört, upp rann morgunstjama: Byrgið hana, hún er of björt, helvítið að tarna! burðum þeirra. • Öfundsjúkur það að gera sér ljóst, að hún [_því sem barist er fyrir í nafni bætur. Til þess að fá þær, eru maður getur öfundað aðra af kemur af heimskulegri hugar- hverju því, sem þeir hafa fram stefnu. í stað þess að líta á það. yfir hann, ef hann kysi að eiga hvaða kostum það, sem hann það sjálfur og á ekki víst að sjálfur hefir, er gætt, og reyna geta veitt sér það. Öfundin bein að hafa af því alt það gagn og | ist auðvitað oftast að keppinaut gleði, sem unt er, fer hinn öf- um, sem veitir betur. Þar sem undsjúki alt af að bera það hún sprettur af samanburði, þá saman við annað og meira eða eru tilefni hennar óþrjótandi. betra og gera það þar með Jafnskjótt og öfundsjúkur mað- minna í augum sínum en það ur hefir jafnast við keppinaut áður var. Lítill maður hækkar sinn í einu, rekur hann sig á, ekld agnar ögn eða lækkar við að annar er hinum fremri, og það að bera sig saman við þá vaknar öfundin á ný. Og þó stóran, krypplingurinn verður að slíkum manni tækífet að engu ýturvaxnari af því, að verða fremstur í einni grein, bera sig saman við vel vaxna þá eru óteljandi hlutir, sem menn, og þeir eiga enga sök hann er öðrum síðri í, og í því á því, hvernig hann er vaxinn. nóg öfundarefni. Þeir, sem af t þeim efnum, sem menn geta hégómagirnd vilja skara fram sjálfir um bætt, getur saman- úr í mörgu, en eru raunar ekki; burðurinn verið góður, ef hann neitt í neinu nema metnaðin- ^ vekur hvöt til framfara, en öf- um, eru því að jafnaði öfund- j undin sjálf getur aldrei verið sjúkir. | góð, því að hún er hin öfund- Þar sem öfundin á rót sína j sjúka kvöl og dregur að honum að rekja í meðvitundinni um óvild annara. Hún spillir þeirri það, að annar sé manni meiri nautn, sem menn geta haft af réttlætis og siðgæðis, á sterk- völd í þjóðfélaginu helzti veg- ustu stoð sína í öfund forvígis- urinn, því að völdunum fylgir mannanna og fylgjenda þeirra. að jafnaði álit, og sá, sem völd- Þeim dylst oft sjálfum að und- in hefir, getur látið sér lærðari irrótin er ekki göfugri en þetta. menn vinna það, sem hann er af því að málefnið, sem barist ekki fær um sjálfur, og haft svo er fyrir, getur sjálft verið gott heiðurinn af framkvæmdinni. og baráttan því réttmæt, en En hvernig á að hefjast svo öfundin kemur þá fram í því, hátt? Með því að gera sem að þeir eru sjálfum sér sundur- minst úr kostum lærðu mann- þykkir í baráttunni. Ef t. d. anna og halda því fram, að hin maður, sem berst fyrir alþýðu- “svo nefnda” æðri mentun sé mentun, hefir jafnframt horn ekki nauðsynleg til þess að í síðu lærðra manna, en er far með völd eða að sitja í ýms- sjálfur ólærður, þá eru allar um ábyrgðarmiklum stöðum líkur til, að það komi af öfund, þjóðfélagsins, til þess þurfi alt því að hvers vegna skyldi sá, aðra hæfileika en til þessarar sem metur hið lægra stig ment- “æðri mentunar”. Um þetta unarinnar, lítilsvirða æðra stig- verða þeir fljótt sammála, er ið? Ef hann metur mentunina sjálfa vantar þá æðri mentun í raun og veru, þá þykir hon- 0g vilja þó teljast jafngóðir um hún auðvitað því betri, sem hinum. En auðvitað er fylgi hún er meiri og skilst, að sá þeirra bundið því skilyrði, að einn getur hafið annan á hærra foringinn fylgi kenningu sinni stig, er sjálfur stendur ofar, f framkvæmd, þ. e. láti ólærða enda mun óvild til mentamanna menn í allar þær stöður, er naumast finnast hjá nokkrum þeir geta haldið með því að Þeir, sem ekki vildu beygja sig fyrir þessari stefnu, yrðu hins vegar vargar í véum og öll þeirra verk nídd og úthróp- uð. “Niður með fjöllin! Upp með dalina!” í ríki öfundarinnar gengur öll virðing niður á við. í þessu dæmi snerist öfund- in að andlegum yfirburðum. — Lítum svo á afleiðingar henn- ar, þegar hún sprettur af mis- mun á efnahag eða aðstöðu manna til að afla fjár, svo sem þegar vakin er öfund bænda til borgarbúa eða verkamanna ekki iðjuhöldar sjálfir, og iðju- er um stéttir að ræða, sem ekki geta verið án viðskifta hvor við aðra. Bændur verða að hafa viðskifti við borgarbúa og borg arbúar við bændur. Verkamenn verða að vera í samvinnu við iðjuhölda, meðan þeir gerast ek ijkiðuhöldar sjálfir, og iðju- höldar geta ekki rekið atvinnu sína án verkamanna. Eðlilegast væri því, að hvor stéttin veitti annari þrí sem hönd hendi eða fótur fæti. Þegar hagsmuni þeirra greinir á eða óréttur á sér stað á aðrahvora hlið, ættu því báðir aðilar að líta á alla málavöxtu og jafna málin með rólegri íhugun, svo að báðum Frh. á 8 bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.