Heimskringla - 08.03.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.03.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 8. MARZ 1933 HEIMSKRINCLA 3. SÍÐA. Phonr 22 93.% Phone 25 237 HOTEL CORONA 2« Rooma Wlth Bath Hot and Cold Water in Every Koom. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA lega jafnast á við 12—15 stig fyrir neðan zero í Manitoba. — Þegar frostinu fór að linna kom hér á ferð í haust, og má bú- ast við að mörgum hafi þótt gott að hlusta á hann. En bú- dálítill snjór, sem hvarf þó ist gæti eg við að kjósendur í hér heima og á hinni löngu sjó- ferð. En samkvæmt hinni nýju löggjöf varð að slátra fénu strax og það kom á land. Var þetta gert til þess að forðast sjúkdómshættu, sem Bretar töldu stafa af aðfluttu sauðfé. En það, að ekki var hægt að fita féð, hafði í för með sér þá verðlækkun, sem olli því, að út- flutningur lifandi fjár borgaði sig ekki. — Hófust þá kaupfé- lögin handa um byggingu slátur hiisa og vöndun á meðferð salt- kjöts. Þvar þá útflutningur sauðakjötsins, en dilkarnir komu í staðinn samfara nokk- uð breyttu búskaparlagi, þar á meðal niðurlagning fráfærna, eins og kunnugt er. Varð þá markaðurinn fyrir íslenzka kjöt ið aðallega í Danmörku og Nor- egi, og þó fyrst og fremst í Noregi, þegar á leið. En eftir 1920, þegar norski markaðurinn sýnilega fór þverrandi vegna framleiðslunnar þar heima fyr- ir, hófust samvinnufélögin enn á ný handa um breytingu á með- ferð kjötsins, byggingu frysti- húsa og útvegun kæliskips. Þær fljótt fyrir suðaustan roki og rigningum: og gerði það veður talsverðar skemdir; braut sum- staðar flóðgarða, svo að tvær ár, sem renna hér eftir daln- um, flóðu yfir akra og skemdu sumstaðar vegi; einnig hey, þar sem vatnið náði að renna inn í hlöður, en það var ekki víða, svo skaðar geta valla tal- ist, en allmikil óþægindi urðu. . Víða varð aurrensli töluvert til tafar, bæði á járnbrautum og á öðrum vegum, þar sem vegir vóru um hæðótt landslag, eins og hér er víða. Janúar allur var svipaður; rosasamur með góðu veðri suma daga. Þó féll sex þuml- unga snjór rétt eftir miðjan mánuðinn og var ekki allur farinn 6 febrúar. En þá herti aftur frostið og náði hámarki þann 8, en þá urðu 9 stig fyrir ofan zero, og hefir haldist líkt síðan. í gær, þann 14., var frostið minna og byrjaði að snjóa, og hefir haldið áfram .síð an. En í dag er frostlaust, en kalt, og snjórinn sígur lítið. Þó er vonandi, að úr þessu fari að skána. Fólk hér er illa útbúið að taka á móti hörðum vetr- um, það er þeim óvant. Mað- framkvæmdir varð að gera með \ ur, sem hér er fæddur og upp- brezkan markað í huga, enda' alinn ,sagði Við mig um dag- hafa Bretar keypt frysta kjötið inn, að þetta væri sá versti vet- að mestu leyti. Fyrsta frystihús . ur, sem hann myndi eftir. Þeg- ið, sem samvinnufélögin bygðu ar eitt óveðrið og afleiðingar fyrir útflutningskjöt, er frysti- j þess voru afstaðnar, byrjaði húsið á Hvammstanga, er var annað. bygt sumarið 1925. En frysti- Heilsufar hefir mátt heita hús \gamvinnufélaganna eru nú J gott, eða að mun betra en oft á 12 stöðum alls. Á eftir staða- j hefir • verið. Kvef er hér svo nöfnum er birt tonnatala þess j algengt, að það er ekki talið. kjötmags, sem hægt er að Enda hefir það oft verið verra frysta: Vopnafirði, 100; Svalbarðs- eyri, 120; Borðeyri, 125: Stykis- hólmi, 130; Reykjavík, 150; Hvammstanga, 150; Kópaskeri, 200; Reyðarfirði, 200: Blöndu- ósi, 225; Húsavík, 250, Akur- eyri, 300; Sauðárkrók, 300. Tíminn. BRÉF TIL HKR. R. R. 1 Cloverdale, B. C. 15. febrúar 1933. Hr. Stefán Einarsson. Kæri vinur! Eg held eg hafi einhverntíma lofað að skrifa Heimskringlu fá- einar línur við tækifæri.. En sá galli hefir verið og verður lengst af, að eg er illa fær um að skrifa en í vetur. Efnalegar ástæður eru víst svipaðar hér og annarstaðar. Alt, sem framleitt er, er verð- laust, en það sem menn þurfa að kaupa, er dýrt í samanburði, og verður sjálfsagt eins lenai og ekkert er gert til að tak- marka græðgi verzlunarstétt- anna. En það verður varla með- an hugsunarháttur fólks er í því ásigkomulagi, sem nú er Atvinnuleysi er hér eins mikið og nokkursstaðar annarstaðar. Og fyrir þá litlu vinnu, sem unnin er, er svo lítið borgað, $1.50 fyrir 8 stunda vinnu á dag. Allmikið er talað um pólitík og sýnist sitt hverjum. Margir kenna sambandsstjórninni um á standið; aðrir, er aldrei hafa Æfiminning. British Columbia, væru ekki farnir að þekkja sinn vitjunar- tíma, — og að skorpan, ef nokkur verður, verði á milli gömlu flokkanna. Mig grunar að útlegðardómar Rússa bæti ekki fyrir skoðanabræðrum þeirra, hvorki hér eða annar- staðar. Eitthvað var verið að tala um samsteypustjórn; sagt að Tol- mie hafi viljað sameina eða boðið lliberal flokknum sam- vinnu og þá að sjálfsögðu með það fyrir augum, að ekki þurfti að ganga til kosninga í bráð, sem mundi spara allmikið fé. Eg spurði einn af leiðandi lib- erölum hér um það hérna um daginn, hvernig honum eða flokki hans litist á það. Hann kvað það helzt standa í vegi að Tolmie vildi vera forsætisráð- herra áfram, en það vildi hans flokkur ekki. Af þessu ræð eg að liberalar og Tolmie með sinn flokk berjist um völdin. Veit reyndar ekki hvað mikið Tol- mie elskar fólkið; held þó varla að hann fórnfæri sinni póli- tísku tilveru fyrir okkur, enda óvíst hvort betra tæki við. Liberalar skildu við völdin fyr- ir nærri 4 árum með um 85 miljón dollara skuld; og þar sem fáir ef nokkrir ráðdeildar- menn hafa skipað þar stöðu síðan, er varla við að búast að ástandið sé betra en það er. Og á meðan fylkin verða að sækja mest undir högg sam- bandsstjórnarinnar, verður ekki séð að mikið verði grætt á því, að setja andstæðinga að völd- um orðalaust. En hvort það verða conservatívar eða liber- alar, eða þeir báðir til samans, eða einhver nýfæddur flokkur, sem ráðandi verður eftir næstu kosningar, mun tíminn leiða í ljós að hægra verður að tala um að stjórna en að gera það, eins og hugsunarhætti fólks er nú komið. Og svo eru skuldir fyikísins á aðra hliðina, sem sjálfsagt bíða einhvers. dóms- dags, ekki síður en skuldir Fox hins enska, — og jafnvel þó F. S. Tolmie framselji sig í hinn KRISTRÚN EYRÍKSSON. Jón Gunnlögur, dáinn fyrir 25 árum síðan. Lilja Kristín, gift Kristinn Björnssyni, skólakennara f Sas- Á mánudagsmorguninn 20. katchewan. febrúar s. 1., eins og getið var Jón, kvæntur Kristbjörgu um hér í blaðinu, andaðist hér Jónsdóttur Hallgrýmssonar, býr í bænum húsfreyja Kristrún Ey- 1 grend við Wynyard. ríksson, hin vinsælasta og á- Gunnlögur, kvæntur Guðrúnu gætasta kona, og úr hópi þeirra Hallgrímsdóttur Axdal, hljóm- er hingað komu á fyrstu árum likakennari í Wynyard. innflutninganna. Hún var flutt, Björg, dáin rúmiega ársgöm- hingað til bæjar á síðastliðnu ui- hausti, í septembermánuði, þá Elvina Elínborg Elízabet, mjög þungt haldin, til lækn-; námsmey við Success verzlun- inga, en batans varð ekki auð- arskólann í Winnipeg. ið. Maður hennar kom hingað Ávalt var gestkvæmt á heim- með henni og voru þau í íbúð W þcirra Kristrúnar heitinnar dóttur þeirra, Þorbjargar Ey- °S Sigurjóns. Voru þau svo ríksson í Warwick Apts. fram bæðí að þau vildu ávalt veita öll til þess tíma að dauðann bar að höndum. Kristrún heltin var fædd á Giljum á Jökuldal 19. október 1872. Foreldrar hennar voru þau Þorkell Bessason bóndi á Giljum og kona hans Þorbjörg Sveinsdóttir bónda í Hafrafelli í Fellum. Bróðir Sveins í Hafra- felli var Jón Guðmundsson bóndi í Dölum í Fáskrúðsfirði, faðir Þorbjargar móður Jóns ritstjóra og Alþingismanns Ól- afssonar. Föðurætt Þorkels var að norðan, var hann sjöundi maður í karllegg frá Jóni Sig- urðssyni sýslumanni á Reyni- stað, en forfeður hans í fjóra um greiða og liðsinna, þeim er þau þektu eða höfðu spurnir af. enda laðaðist fólk að þeim öðr- um fremur, því þau voru bæði framúrskarandi gervileg, við- mótsþýð og hin skemtilegustu í orðum og umgengni. Krstrún heitin var sérlega vel gefin kona, lundstilt, og prúðmenni hið mesta, orðhög en alvöru- gefin. og vel að sér, einkum um þau efni er að íslenzkum fróðleik lutu. Enda nutu þau fullkominna vinsælda. Fyrir rúmu ári fór Kristrún heitin mjög að kenna þess sjúk- dóms, er leiddi hana til dauða. Ágerðist sjúkdómurinn þá svo ört, að ljóst varð til hvers draga Þ6r sem notið TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.f LTD. Blrgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfl, Bank of HamUton VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA stefnir að hærra markmiði. Og með vilja sínum og and- legri orku, vihst honum vel, þó betur gæti unnist, ef betur væri lifað. Bæði einstaklingar og þjóðarheildir eru enn svo skamt á veg komnar í vit-átt- ina, að vænta má að fyrir mannkyninu eigi eftir að liggja enn æðra þroskastig, sem nefna mætti vizku- og siöferðis-stigið. II. “Svo er margt sinnið sem skinnið,” segir máltæki eitt, og er það satt. Sami maður er sjaldan jafnvígur á alt, og í i* rii. a i. bls — og annað, að það er svo fátt sem hægt er að skrifa um. Það. borið það oftraust til R. B. Benn sem fyrir augu og eyru ber, er: etts, að hann gæti ráðið heims- alt það sama og alstaðar ann- I markaðinum, og neyða aðrar arstaðar: Harðir tímar og óá-1 þjóðir til að kaupa þær vörur nægja meðal fólks, og virðast. af Canada, sem þær þurfa ekki það _gngar fréttir. Það virðist eða geta ekki borgað fyrir, telja vera alheims böl og segja fróð- ir menn, forboða hinna síðustu og verstu tíma hér á jörð. Það sem eg man af fréttum, er, að tíðin hefir verið með ástandið afleiðing afglapa þeirra sem stjórnað hafa um síðast- liðna áratugi, og er þar ef til viil engum einum um að kenna. liðu hofðu buið fynr austan, og _ . » ... | myndi. En heilsubilun þessari var Þorkell fæddur a Birnufelli ! * • * * , _ tok hun með jafnaðargeði, eins 1 Fellum. .... ,. . ..* | og ollum motgangi oðrum, er Sumarið 1876 fluttu þau for- hlán f,afði orðið fyrir um æfina. eldrar Kristrúnar, Þorkell og, útför hennar fór fram frá Þorbjörg til Vesturheims, ásamt bjj-bj,, Qujjj Lake safnaðar. laug fjórum bömum sínum, er Þá|ardaginn 25 febrúar að við- voru á lífi, en tvo sonu voru i stöddu miklu fjölmenni Séra þau búin að missa. Með þeim R6gnv Pétursson flutti líkræð_ fluttist móðir Þorkels, Kristín una rpj| hvj1(lar var hhn lbgð Jóhannesdóttir bónda Jónsson-'f grafreit bygðarinnar við hlið ar frá Fjallsseli í Felluin. Voru, foreldranna, er þar hvíla, og þau í “stóra hópnum svo harna sjnna Veður var hið nefnda, er það sumar boui yndælasta — sól og heiðríkja og vorblíða. HUGLEIÐINGAR. pólitíska dauða. Eg hefi getið þess áður ?í | barna foreldra sinna. Heimskringlu, að hér væru fáir landar við Cloverdale. Síðast- liðið sumar bættust þó við hjón frá Wynyard, Sask., í hópinn, Mr. og Mrs. Jón Brynjólfsson, ásamt þrem dætrum sínum; alt saman gott og viðfeldið fólk, -— svo nú eru hér þrjú íslenzk heimili við Elgin. Svo sendi eg þér andvifði blaðsins fyrir árið 1933, sem eg bið þig að afhenda ráðsmannin- um, og vonast eftir kvittun við fyrsta tækifæri. Svo þakka eg fyrir Heims- kringlu, sem eg vil ekki án vera: óska henni, og öllum er íslandi. Fluttu þau til Nýja ls- lands; settust fyrst að á Gimli, R p og þar andaðist Kristín móðir Þorkels skömmu eftir að þau komu. Þenna vetur gekk bólan yfir Nýja ísland. Hun kom u, Hver mannlífssál er mótuð, stilt heimili Þorkels. Synir hans þrír, j af niögulejkans þrá. er eldri voru en Kristrún, tóku Qg þð hán stundum virðist vilt, veikina og önduðust allir. Hétu þeir Sveinn, Jón og Gunnlög- ur, og voru 9, 7 og 5 ára gaml- ir. Kristrún var þá ein eftir sex - Alls er viðleitnin ei smá. Það verður varla séð nokkurs- . .... .. * . , , , * að henni standa, asamt ollum stirðara moti. Sumanð þo ekki staðar enn þann dag í dag, að . . , *. íslendmgum fjær og nær, gleði- slæmt, eftir að vorhretin voru þurð sé á neinu. Skemtanir og hjá liðin, sem voru í maí, en * og aðrir lifnaðarhættir fólks seinni hluti júní og fyrri hluti bera enga örbirgð utan á sér. júlí voru þó votviðrasamir, enda Og á meðan fólk hugsar ekki skemdist þá allmikið af heyi,! um að sjá sjálfu sér farborða, bæði slegnu og óslegnu, því er varla við að búast að stjórn- mikið af slæjum voru mátulega ir geri það, sem valdar eru oft- sprotnar og hey því farið að ast frekar með hliðsjón til hags- falla, þegar þornaði til, sem ekki muna fyrir flokkinn, sem í það varð fyr en seint í júlí. | og það skiftið situr að völd- Hafrar og aðrar korntegund- um, heldur en heill almenn- ir spruttu frekar vel. Sömuleið- ings. is kartöflur og aðrir jarðar- ávextir. Og nýting á því góð, en verð lágt mjög. legs árs og friðar. Með alúðar kveðju, þinn ein- lægur, Þ. G. ísdal. P.S.— Flóðið, sem eg gat um stafaði ekki af regni eingöngu, heldur einnig af stórstraums- flóði og stormi, varð því meira en ella hefði orðið, og varð því of mikill vatnsþungi fyrir flóð- garðana. “Endurminningar” Einhverntíma á þessu ári munu fara fram fylkiskosning- ar, því nú verandi stjórn með j Friðriks Guðmundssonar eru til Hausttíðin hefir aftur verið Tolmie sem forsætisráðherra,; sölu hjá höfundinum við Mo- stirð og óhagstæð að flestu J er þá búin að útenda tímabil j Zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- leyti; rosatíð með roki og stór- sitt. Lítið hefir heyrst um Þoss- geirss0nar og á skrifstofu Hkr. rigningum öðru hvoru fram um1 ar kosningar talað enn sem próð|eo. og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. i * * * Maðurinn er einkennilegt fyr irbrigði. Hann er tiltölulega dvöldu þau Þorkell 5 ár í ^Týia mjög smár í samanburði við íslandi, færði hann sig frá Gimli; morg 6ýr merkurlpnar og út- norður í Breiðuvík, nam þar, hafanna Hann hefir ekki einu land, er hann nefndi að Reyk-Ig.nn. tlun(la hluta af lfkams- hólum, og bjó þar fram til afh sumra dýra. Hann er mjög vorsins 1881 ,að hann flutti til|kránkinn og hættara við ajúk- íslenzku bygðarinnar í Dakota dómum en flestum oðrum dýr_ Nam hann fyrst land norður af. ur}1 Rann er fegurri blíðari og þar sem nú er Akra pósthús, ústúðlegrl( en nokkur önnur en færði sig svo sunnar og aust- skepna eða dýr jarðarinnar., — ar, suðvestur af bænum Cava- um ieið Qg hann er harðari Qf- lier, festi sér þar heimilisrétt og boðslegri og grimmari en nokk_ bjó þar ofan að árinu 1908. Þar^ urf annað dýr veraldarinnar. Og ólst Kristrún upp, og þaðan hann er konungur yfir konung- giftist hún 1893, eftirlifandi j um dýranna; þrátt fyrir sitt lík- manni sínum, Sigurjóni Eyri s ^ amlega aflleysj og smæð. syni frá Tyrfingsstöðum í Akra-[ Hyaða af] er það sem gefur hreppi í Skagafjarðarsýslu — jmanninum þessa geysilegu yf- Voru þau gefin sarnan af s í ta ^ irburði yfir dýr merkurinnar? réttardómara McKenzie, í bæu-;Það er hig dularfulla og oþekta um Grafton. Sigurjón stundaði! &fl mannsins> sem við um þetta leyti verzlunarstorf í köllum gál Það er vtð og það Cavalierbæ: settust þau þar að er Maðurinn hefir með og bjuggu þar í átta ár. Vorið | ^ gínu Mlð ti] málið, orðin, 1901 sagði Sigurjón lausu verzl-| gem hjá]pa honum til þess að unarstarfinu og færði sig á!flnna sérstæð og alstæð hug_ lönd er hann atti í gren \ið f~k Rn hugtokin eru affUr skil- tengdaföður sinn. en dvaldi þar l yrðin ^ &ð maðurinn aðeins skamt, þvi um Þ® a getur bluð sér til almenn og leyti keypti hann einu verzlun-, ftlglld lögmál búið sér til vfs_ ina, er var í Hallson, og flutt- .^. ist þangað. Eftir fjögur■ ár færðu j Það gem aðal]ega gkUur menn þau sig þaðan til inmpeg, frá hinum æðri dýrum, er dvöldu þar nærri árlangt, J ekki það að þeir hafi hugmynd- fluttu þá vestur U ynyar^ j «r um hitt Qg þetta. það virðast bygðar, námu þar land, Madame Lacroix’s bragð- Ijúfu Súkkulaði Sætabrauð (Layer Cake) Vi bolli smjör 1 bolli sykur 2 egg 1 teskeið vanilla lögur 1 bolli mjólk 2V2 bolli af fínu hveitimjöli (eða 2 bollar og 3 matskeiðar af venjulegu ,gerbrauðsmjöli) 3 teskeiðar af Magic Baking Powder % tekeið salt Hrærið smjörið sundur, bætið í sykrinum smám saman og slá- ið vel upp, bætið í eggjarauð- unni og vanilla leginum, bætið þá mjölinu í, er hrært hefir verið saman við saltið og bökunarduft- ið, til skiftis vlð mjólkina. Ber- ið yfir kökumar vel slegna eggjahvítuna og bakið í 3 fitu- bornum skúffum við 375 stiga hita F. í 20 mínútur. Forskriftin fyrir súkkulaðs ísingunni og milliburðinum, er að finna í Magic ; | Cook Book. eni miðjan desember; ekki á hverj- komið er. En þó má búást við um degí, en altaf annað slagið. Um miðjan desember gekk í ur til kynna grimdar frostrok, sem hélst í 3 skuli standa. daga. Komst frostið í 10 fyrir ofan zero, og er það mikið hér. þ\d vegna hins raka lofts, stíg- ur frost hér aldrei hátt. En kuld- inn í slíku frosti, sem að ofan veðrabrigðum þegar stjórnin gef hvenær hríðin Munið eftir að til sölu eru á Eitthvað var sagt um það f' skrifstofu Heimskringlu með af- haust, að 6—7 flokkar ætluðu falls verði, námsskeið við helztu að sækja í kosningunum. En verzlunarskóla bæjarins. Nem- svo hefir ef til vill eitthvað af endur utan af landi ættu að þeim mótum hnoðast saman við notá sér þetta tækifæri. Hafið Þorkell, dáinn fyrir nokkrum eins einhæfum eðlishvötum, en árum síðan. ! maðurinn almennum reglum og Þorbjörg Sigrún kennari við boðorðum. Eftir því sem mann- Success verzlunarskólann í Win j inum fer meira fram andlega, er nefnt, finst mér muni fylli- C. C. F., því Woodsworth var tal af ráðsmanni blaðsins. | nipeg. éftir því hugsar hann fleira og ,, . , hin æðri dýr hafa, eins og ráða færðu sig bratt mn til Wyn-j^ af þvf> er þau dreymir, Hitt yardbæjar, er þá tók að byggj ast, og hafa búið þar síðan. Átta börn eignuðust þau Kristrún og Sigurjón, er svo hétu: er aftur manninum einum gef- ið að búa sér til almenn hug- tök. Dýrin binda huga sinn við það einstaka, en maðurinn við það almenna. Dýrin fylgja að- Hvers vegna Magic Baking Powder er notað eingöngu við þenna Hússtjórnarskóla í Montreal "Vér kennum nem- endum vorum þær aðferðir er óbrigð- ular reynast,” segir Madame H. Lacriox, aðstoðar forstöðu- kona við the Pro- vincial School of Domestic Science í Montreal, “þess vegna nota eg og mæli jafnan með Magic Baking Powder. Það hefir mikinn hefunar- kraft og ávalt jafnan. Arangurinn er ætíð sá sami, í hvert skifti sem það er notað.” Og Magic Baking Powder er tví- /nælalaust helst kosið við meiri- hluta allra matreiðsluskóla i land- inu. Matreiðslukennara — og hús- mæður einnig — kjósa helzt Magic, vegna þess að til jafnan bezt. vegna þess að til jafnaðar reynist það bezt. Uiötelatne btstitute UyV ilatel »Laant vi« álAm** Þímí RtafihaðfinK á hvfrjnm bauk er y*ui( trjKRinK fypfp .þvf .«1$ Maxte Bakinie Powdep ep lnnMt viV álán ok önn- nr nkatlleK efni. liada la Canada

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.