Heimskringla - 16.08.1933, Síða 2

Heimskringla - 16.08.1933, Síða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA I WINNIPEG, 16. ÁGÚST, 1933 OFBELDI, IHALD |stefnur í stjórnmálum eiga illa OG FRJÁLSLYNDI við lundarfar hins engilsaxneska ------- þjóðbálks, þótt að gerræðið í Erindi flutt á kirkjuþingi í Riverton 10. júlí, 1933, af Séra Guðm. Árnasyni viðskiftum hafi komist á hátt stig hjá honum, einmitt vegna þess, hversu mikla trú hann hefir haft á taumlausu athafna- Framh. ■ frelsi. Það er mesti misskilningur að Sú tegund skapgerðar, sem halda, að ofbeldisstefnurnar séu birtist í ráðherranum er lang- sama og íhald; þær eru óskild- almennasta skapgerðin. Það er ar því eins og þær eru óskildar hún sem skapar þá stefnu, sem frjálslyndi. Á Þýzkalandi er vér nefnum ihald. Aðaleili- það íhaldið, sem hefir tekið of- kenni íhaldsins á öllum sviðum beldisstefnuna í sína þjónustu er hræðslan við hið nýja og eða gert bandalag við hana; á óreynda. Hinn íhaldssami mað- Rússlandi eru hinar róttækustu ur er síhræddur um afleiðing- ■stjórnmálaskoðanir samfara of- arnar af því að nokkuð sé beldinu. Eg legg engan dóm á breytt út af því sem verið hefir. íhald eða róttækar stjórnmála- Hann hatar nýbreytnina af því stefnur í þessu sambandi, en að honum finst að hún stefni aðeins bendi á að ofbeldið er út í of mikla óvissu, því hon- ekki nauðsynlega bpndið við um er ekkert eins kært og það neina eina stjórnmálastefnu; að geta verið nokkurn vegin enda liggur í augum uppi að viss um, hvað framundan sé. svo þarf ekki að vera. Hann skilur ekki það skaplyndi, Ofbeldisstefnunar gera ekki sem vill hætta sér út í það, að eingöngu vart við sig í stjón»- sleppa því sem að gamall og málunum, þær ganga líka ljós- reyndur hugsunarháttur og hefð um logum í viðskiftalífinu og hafa helgað, því sem að hefir, áhrif þeirra ná til allrar starf-iað honum íinst, dugað mönn- semi mannanna. Hvað er öll: unum vel, hann þorir ekki að sú hindrun á frjálsum viðskift- [ skifta því fyrir eitthvað annað, um, sem nú á sér stað víðast1 sem engin vissa er fengin fyrir hvar í heiminum annað en of-! að reynist betur. beldi? Það er alveg sama þó að mögulegt sé að sýna fram á, að þessi eða hin þjóðin eða ein- hver hluti hennar hafi hag af Hinn íhaldssami maður er að vissu leyti bæði hygginn og lagðar með uppeldi og margs- konar þrjálfun í samlífinu við aðra menn . Mér dettur í hug að ein skýr- ing sé hér möguleg og hún á ekki aðeins við þann skapferlis- eiginleika, sem vér nefnum í- hald, heldur líka við gagnstæða eiginleika. Það er öllum kunnugt að arftekja vor frá kynslóðum, sem hafa lifað á undan oss á jörð- inni er með margvíslegu móti. Venjulega erfir barnið eitthvað af svip foreldra sinna og hneigðum. En út af þessu brégður þó stundum. Ný ein- kenni koma fram, sem ekki einstaklingsins, en sem efa- laust hafa verið til í kynþættin- um áður. Þróunin er ekki jöfn og áframhaldandi. Mönn- um kippir aftur í kyn sitt. Nú er það víst, að í hinni löngu bernsku mannkynsins á jörð- inni hefir óttinn verið eitt ábæri háttur gerir æði víða vart við, sig . Lögreglan í borgum þessa lands er hvað eftir annað send út til þess að berja á mönnum fyrir það eitt, að þeir safnast saman til að hlusta á ræður; sjálfur stjórnarformaður fylkis- ins neitar að hlusta á menn, sem krefjast áheyrnar hjá hon- um, vegna þess að þeir hafi aðrar skoðanir en hann og meiri hluti fylkisbúanna á ríkj- andi stjónarfyrirkomulagi; menn eru sendir úr landi burt fyrir það að hafa hættulegar stjórnarmálaskoðanir. Eflaust halda þeir menn, sem slíkar ráðstafanir gera, að þær séu finnast hjá nánustu forfeðrum 'hyggUegar og eg geri ráð fyrir, að þeir álíti að þær séu nauð- synlegar fyrir þjóðarvelferðina. En þær lýsa hræðslu. Menn þora beinlínis ekki að mæta þeim stjórnmálaskoðunum, sem til eru í landinu í opinberri og drengilegri baráttu, heldur grípa til alveg gagnlausra ráða til legasta og að mörgu leyti gagn- að reyna að kæfa þær. Ofsókn- legasta einkenni sálarlífsins. Getur það þá ekki verið, að það sé ótti hins frumstæða manns við' hættur, sem um- kringdu hann jafnt og stöðugt, sem í afkomendum hans brýst út í óskynsamlegri hræðslu við nýbreytnina og fastheldni við það reynda, við venjur og hefð, framsýnn. Menn tala oft um sem hafa komist á? Mér finst blint afturhald og skilnings- slíkum hindrunum — vitaskuld lausa íhaldssemi. En íhalds- eru þær allar gerðar einhverjum j mennirnir eru sjaldan mikið ó- í hag — þær eru ofbeldi samt.1 framsýnni en aörir menn; þeir Það er vilji einhverra, sem j sjá hverju fram vindur, “þekkja hafa máttinn til þess, að' tímana” rétt eins vel og hverjir þrengja þeim upp á aðra, og'aðrir. Þeir hafa auðvitað lítið það er ekkert að því spurt,1 af langsýni hins hugsjónaríka hverjar afleiðingar þær kunni ^ manns og þeir trúa ekki á hug- að hafa; það að einhverjir vilja j sjónir; en þeir eru fljótir að þær í svipinn er látið duga. Hin frjálsa samkepni í viðskiftunum er komin á það stig, að hún finna þær breytingar, sem eru að gerast eða eru í vændum og að skipa sér í fylkingar á móti skapar stöðugt nýtt ofbeldf, þeim. nýtt gjörræði og biður engrar Mér er ómögulegt að sam- afsökunar á því. Auðvald, semjsinna þeirri skoðun, »sem svo er orðið óviðráðanlegt, fer hvar- joft kemur í ljós hjá þeim mönn- vetna sínu fram, án þess að I um, sem berjast gegn stjórnmála taka nokkurt tillit til þess að legu íhaldi, að öll íhaldssemi sé einhverjir eru stöðugt að verðajaf því sprottin, að menn séu undir í þeirri viðureign. Eg hræddir um, að þeirra eigin veit vel að öll yfirstandandi i hagsmunir séu í hættu, ef að vandræði heimsins ;eru ekki j nokkrar róttækar breytingar auðvaldinu einu að kenna. En 'séu gerðar á þeim sviðum. Að . sá maður hlýtur að vera blind- 1 vísu er það satt, að margir eru ur á öll tákn tímanna, sem ekki jhræddir um að hagsmunum sín- sér að mikið af öngþveiti því, \ um sé hsþtta búin af sb'kum sem heimurinn er kominn í, breytingum. En það eru ekki er afleiðing þröngsýns, harð- allir þeir, sem íhaldssamir eru. drægs og ofbeldisfulls kapftal- j Mikill fjöldi íhaldssamra manna isma, sem hin frjálsa sam- hefjr svo að segja engra sér- kepni síðustu aldar skapaði. stakra hagsmuna að gæta. Það Rétt nú um þessar mundir er j er ekki löngunin til þess, að hin stjórnmálalega ofbeldis- eiga sem hægastan aðgang að stefna að halda innreið sína á j matarforðanum, sem fyrst og íslandi. Auðvitað er hún þar fremst skapar afstöður manna sniðin eftir útlendri, þýzkri fyr- og stefnur. Og það er ekki irmynd. Eg segi ekkert um þá uppeldi og áhrif á fyrri hluta margt benda á að svo sé. Hvernig stendur t. d. á því, að menn, sem eru gáfaðir og vel mentaðir, geta verið einkenni- lega hjátrúarfullir? HYernig stendur á því, að óvenjulega mikil grimd getur brotist fram í manni, sem, eins og það er orðað í daglegu máli, er af góðu fólki koinn? Eru ekki þessi einkenni skapferlisins aftur- kippir, stökk yfir margar kyn- slóðir aftur á bak til ástands, sem var alment og eðlilegt und- ir þeim lífs-aðstæðum, sem þá ríktu ? Eg fyrir mitt leyti á erfitt með að gera mér grein fyrir margskonar íhaldi mannanna á annan hátt en þennan. Mikið af því er svo óskynsamlegt og óskiljanlegt. Menn eru alstað- irnar' eru beinlínis vatn á mylnu þeirra, sem ofsóttir eru. Skoð- anir þeirra verða aldrei upp- rættar með því að reka suma þeirra úr landi, eða með því að banna þeim að tala eða með því að neita þeim um á- heyrn. Ef nauðsynlegt er að halda þeim í skefjum — og það má vel vera að það sé nauð- synlegt — þá verður það aðeins gert með því að ræða um þær og sýna mönnum fram á öfgarnar í þeim. . Eg hefi reynt að gera grein fyrir hræðslu íhaldsins. En eg vil taka það fram, að með í- haldi á eg alls ekki við neina sérstaka flokka. Nöfn á flokk- um þýða gersamlega ekki neitt í þessu sambandi. Flokkar, sem eru kallaðir frjálslyndir, eru stundum fullir af íhaldi; og flokkar, sem eru kallaðir íhalds- samir eru stöðugt að aðhyllast ýmis konar nýbreytni. Það sem eg á við er hið íhaldssama lundarlag, hvar sem það er að finna. Og það hefir æfinlega hin sömu einkenni, einkenni hræðslunnar og kvíðans. í- haldið hugsar ávalt eins og Þeir eru jafn ótrauðir gegn of- beldinu sem hinu hugdeiga í- haldi. Eg vil minna hér á tvo menn, hinnar síðustu aldar, sem ef til vill sýna betur en flestir aðrir, sem vér þekkjum til, aldrei verið nógsamlega þakk- lát fyrir það að vér tilheyrum þeim hluta kirkjunnar, sem hef- ir látið sér skiljast, að það sé tiil hærra hlutverk fyrir þá stofnun en það. Vér getum skapgerð brautryðjandans, hins Sagt án alls yfirlætis, að vor frjálsa manns, sem gengur á undan og berst hinni góðu bar- áttu í þágu þeirra hugsjóna, sem hann hefir sett sér. Þessir tveir menn eru Abraham Lin- coln og Jón Sigurðsson. Hvor um sig var ekki aðeins mikil- menni,, heldur gæddur þe|m hæfileikum, sem giftudrýgstir hafa orðið í baráttunni fyrir frelsi og gegn órétti aldanna. Störf beggja þessara manna lágu á sviði stjónarmálanna og samt eru þeir svo undur ólíkir hinum venjulegu stjórnmála- mönnum. í hinum pólitíska flokkadrætti og þrasi verða menn auðveldlega þröngsýnir flokksfylgjendur og missa þá um leið sjónar á hinum hærri markmiðum. Hvorugan þennan mann henti það. Þeir héldu víðsýni sínu og drenglyndi, þó að þeir keptu með óbilandi á- huga og kappi að þeim mark- miðum, sem þeir höfðu sett sér í byrjun. Það sem einkanlega gerir slíka menn mikla er trygð þeirra við hugsjónir. Sumum mönnum hættir við að líta svo á að hugsjónamaöurinn lifi að mestu leyti utan við heim veru- leikans. En það er misskiln- ingur. Hugsjónir eru ekki það sama og draumórar, sem hinn praktíski maður talar um með fyrirlitningu. Að hafa hug- sjón er hið sama og að hafa markmið til að keppa að hversu fjarlægt sem markmiðið er, þótt maðurinn eigi það víst að ná því aldrei sjálfur, þá samt er það það, sem veitir honum mátt og tign, svo að hann ber andlega höfuð og herðar yfir hina, sem ekki eru gæddir sömu efginleikum og hann. Hinn verulegi hugsjónamaður er viljasterkastur allra manna. Hann lætur aldrei skipa sér að gera neitt það sem honum er ekki samboðið. Hann verður kirkjulegi félagsskapur hafi til- einkað sér það göfuga hlutverk að vinna að aukinni menningu andans. Hún er frjáls og víð- sýn stofnun, sem á að vinna sitt starf óttalaust; hún þarf engu ofbeldi að lúta og hún á að hafa þann viturleik, hug- sjónamannsins sem treystir á sigur réttra málefna, hversu illa sem á kann að horfast, af því að hún veit, að hvernig sem menn hika og horfa til baka, liggur þó leiðin áfram og mark- miðið blasir við, ef til vill í mikilli fjarlægð en samt í ljósi hækkandi sólar sannleikans. FORFEÐUR VORIR ar að halda í þá hluti, sem Memúkan þegar það er neytt að lokum of sterkur fyrir alt þeir hafa ekkert gagn af, sem þeir hljóta að sjá að eru í ó- samræmi við tímana. Það er ekki gert af eintómri trygð við liðna tíma, þótt sú trygð geti til þess að standa andspænis ofbeldi. Og hann er svo langt einhverri nýjung. Þess fyrsta spurning er: hvað ætli að hljót- ist af þessu? Og varnarráð- stafanir þess eru álíka gagn- verið og sé víða mikil; það erllegar og ráðstöfun hans. Það ekki gert af því að mönnum j semur lög og gefur út skipanir finnist þetta alt, sem þeir eru um það, að þeir, sem óhætt sé menn, sem að henni standa þar; æfinnar, sem mestu ráða um eg til víst, að einhverjir þeirra það; synir manna, sem hafa að streitast við að viðhalda hjá sér, hafi veruleg verðmæti í sér fólgin; það er gert af því að í mönnum er einhVer uggur og ótti við hið nýja, sem þeir eru að trúa fyrir valdinu, skuli vera í efstu sætum og gera alt það, sem þeim líkar. Lundarfar drotningarinnar, eins og því er lýst í sögunni er hlaða um sig varnargarða úr allskonar úreltu dóti og skrani. jMig langar til að segja yður séu mætir menn. En ógæfa væri verið frjálslyndir, verða einatt ofurlitla sögu, sem eg heyrði það fyrir íslenzku þjóðina, ef að íhaldssömum mönnum, og j e]íhj aus fyrir löngu, sem varpar henni yxi þar fiskur um hrygg. róttækir byltingamenn koma Og áreiðanlega er þýzka þjóðin stundum þaðan sem þeirra er nú sem stendur sú ^þjóð, sem sízt von. Nei, ræturnar að íslendingar ættu sízt að taka þessu ná lengra niður en í sér til fyriröiyndar í stjórnmál- yfirborðsjarðveg Ihinna ytri um. Nú sem stendur er ein- kringumstæða, þær ná niður í mitt útlit fyri^ að þa& verði hið innra eðli vort, sem frá enskumælandi þjóðir, sem blautu barnsbeini er svo ríkt að . lyn,dis Ýmsir safnaðarmenn bjarga lyðræðinu . heiminum, það brýst út, þrátt fyrir höml- undu þyf ffla og hugðust að ef þvi verður bjargað. Ofbeldis- urnar, sem á það kunna að vera ! að reyna að verjast með því að|a]t annað Að vígu 0r þy{ ekk{ lýst eins vel og lundarfari kon- ljósi á þetta sálarástand hins felmtraða íhalds. Eg ábyrgist ekki að sagan sé sönn, en hún gæti verið sönn. Prestur nokkur, sem þjónaði íhaldssömum söfnuði, var að snúast til ofurlítið meira frjáls- fyrir ofan hinn aðeins hygna og hugdeiga mann, að hann hlýtur að verða leiðtoginn í öllu var- a.nlegu og mikilsverðu starfi. Hann er eins og byggingameist- arinn, sem sér húsið í anda áður en það er reist. Húsið er verk byggingameistarans þótt aörir byggi þáð; það verður til vegna þess að í hans huga er til fyrirmyndin, sem það er bygt eftir. Heimurinn þarf ávalt að eiga slíka menn; þvf að án þeirra I gera prestinum tiltal. En þá fegunð sína. Hvað eru þessir víndruknu höfðingjar og þjón- ar í höll konungsins? Þe'ir eru jribbaldar og skríll. í lund drotn -ó.-j— • - • ■ -‘-r— í . ‘ TIL SÖLU NÚ í WINNIPEG • EN EINGÖNGU HJÁ HYDRQ MOFFAT ELECTRIC RANGES <* Yffr meira en hálfa öld, hefir fólk tengt við Moffats nafnið, alt það sem full- s komnast er að efni og gerð á eldstóm; afleiðingin er sú að fieiri Moffat eldastór eru nú í notkun í Canada en af nokkurri annari gerð. <% Skoðið hinar ýmsu gerðir sem nú eru til sýnis í Hydro sýningarstofunni. Símið 848 132 upp á lýsinjíu og verð og hina vægu söluskilmála. Cfhj ofW&mfpeg Bydro Elcctrfc Siýstem, PBINCESS'’ST. | skorti kjark til þess. Þeir komu j mgarinnar er eitthvað göfug- jsér því saman um að fá einn mannlegt, sem rís upp á móti sérlega kjarkgóðan mann til að athæfi þeirra, eitthvað, sem er gera það fyrir sig. Hann tók að j 0f gott til að vera til sýnis á sér að reka erindi þetta. áður en hann þorði að ganga á fund prestsins og segja íonum til syndánna, þurfti hann að hressa sig á áfengi. En hann gætti ekki stranglega hófsins og var talsvert ölvaður þegar hann kom á- fund prestsins og fór að stynja upp erindinu. Þeg- ar presturinn heyrði það varð hann hræddur og lofáði þess- um drukna manni ,að han® skyldi eftirleiðis prédika kenn- ingarnar hreinar og ómengaðar. Þessi stutta gamansaga lýsir alveg óskaplegum heigulshætti hjá öllum, sem hlut áttu að máli. En þessi sami heiguls- ungsins og ráðherrans, en það j fellur menningin í rústir. Menn- er auðvelt að sjá, hvernig því j ingin er ekki eintóm framvinda er farið, með því að lesa ofur- j til meiri velaældar, hún er ekki lítið meira á milli línanna. j heldur eintóm snilli hugar og Drotningin hefir þá stórmensku j handa; hún er ekki eintóm lund og þá sjálfsvirðingu, að|þekking; hún er meira en alt hún lætur ekki skipa sér að j þetta, hún er það atgerfi mann- koma. Konungsveizlan er henni j legs anda, sem rís upp yfir alt ekki alveg samboðin, og það erjþetta, notar, gerir sér það und- hégómi að sýna höfðingjunum j irgefið. Þér munið eftir hinum undra- verðu orðum guðspjallsins um að það komi manninum að engu gagni þótt hann eignist allan heiminn, ef hann bíði tjón á sálu sinni. Hver sá maöur, sem hefir ekki í einhverjum tmæ'li menningu andans, at- gerfið, sem á að drotna yfir því ytra, yfir öllu því, sem á í raun og veru að þjóna mannlegum þörfum, hefir beðið tjón á sálu sinni. Engin stofnun á þessari jörð hefir slíkt tækifæri sem kirkjan til þess að þroska atgerfi and- En í slíku móti. Drotningin er tákn hins djarfa og göfuga anda, sem hefjr mátt til þess að hefja sig upp yfir flatneskju hins hug- sjónasnauða og harðneskjufulla lífs, sem ávalt fellur í sömu, föstu skorðurnar. í allri menningarlegri fram- vindu heimsins eru það ménn- ans og menningu hans. Er það irmr, sem eru gæddir þessu fágæta lundarfari, sem eru í broddi fylkingar. Þeir eru hin- ir sannfrjálslyndu menn, hinir stoltu merkisberar, sem ekki vilja lúta að því lága. Þeir vita ekki hvað hræðsla er, þeir spyrja ekki eftir afleiðingum, ef um rétt málefni er að ræða. ekki ófyrirgefanlegt, að í stað- inrt fyrir að sinna svo áríðandi starfi, skuli kirkjan eyða svo miklu af kröftum sínum til þess að flytja mönnum gersam- lega úreltan boðskap, til þess að kenna mönnum það, sem engu máli skiftir? Vér, sem erum hér saman komin getum Þegar Darwin kom fram með framþróunarkenninguna, höll- iðust sumir að þeirri skoðun, að mannkynið væri komið af öp- um. En nú er víst ekki til sá víslndamaður, er heldur því fram. Forfeður vorir voru hvorki orangutang, gorilla né chimpanse. En hitt dylst fá- um, að ærinn skyldleiki er milli mannkynsins og þeirra apa, sem mönnum eru líkastir. Þess vegna tæla menn, að einhvern- tíma í fyrndinni hafi verið uppi sú skepna, sem bsðði apar og menn sé komnir af, þannig að bæði apar og menn eigi ætt sína að rekja til sama forföðurs, og |sé því náfrændur. Um mörg ár hafa vísinda- menn spreytt sig á því, að leita uppi einhverjar minjar um þennan forföður apa og manna. Það er hinn marg umtalaði “missing link” (ættarbaqidlð, sem vantar). Og í hvert skifti, sem fornar beinaleifar manna eða apa finnast, vona vísinda- menn að þar sé þessi “missing- link)). En það hefir brugðist enn. Þó hafa fundist merkilegar fornleifar frá þedm tímum er mannkynið var á alt öðru stigi en nú, og jafnvel líkara öpum en mönnum. Það er dálítið einkennilegt að fyrstu fornu beinaleifarnar, sem fundust, eru af manni á því stigi, sem mest líkist apa, og eru því enn nefndar “missing link”, enda þptt mönnum sé jljóst að nokkuð vantar á milli, og að hér sé alls ekki um for- föður apa að ræða, enda þótt sé forfaðir mannkynsins. Forn- leifafundur þessi var höfuð- kúpa, nokkrar tennur og lær- leggur, af hinum svo nefnda ‘Pithecanthropus erectus’ — (mannapa, sem gengur upp- réttur). Var það hollenskur læknir, sem rakst á bein þessi á Eynni Java árið 1891. Þessi manntegund hefir haft lágt og flatt enni og heilabúið er mjög lítið (heilinn hefir verið um 940 tenings-sentimetrar, en nú er meðal heili í manni um 1550 tenings sentimetrar). Augna- brúnirnar hafa verið ákaflega miklar, en hnakkinn líkt og sneitt væri skáhalt af honum. Næst kemur “Neanderthal^”- maðurinn svo kallaði. Af þeirri manntegund hafa margar leifar fundist víðsvegar í Evrópu. (Þar með er ekki talinn ‘“Heidel- bergs-kjálkinn” né “Piltdown- maðurinn”, því að þær leifer sýna talsvert frábrugðna mann- tegund.) Neanderthals-maður- inn var reglulegur maður, enda þótt hann hafi verið á stórum lægra mennigarstigi en vér. Vís- indamenn telja hann til þess mannflokks, sem þeir nefna ‘Hemidae’ (Homoneanderthali- ensis). Hann hefir haft lágt og flatt enni og miklar augna- brúnir, og flatan hnakka. Þó ber ekki eins mikið á þessu eins og hjá Trinial-manninum (Java manninum). Auk þess hefir heilabúið verið mikið stærra,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.