Heimskringla - 22.11.1933, Side 2

Heimskringla - 22.11.1933, Side 2
2 SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. NÓV. 1933 Þ R ó U N Prédikun eftir Séra Björn Magnússon á Borg. Eitt af auðskildustu og feg- urstu listaverkum Einars mynd- höggvara Jónssonar er að mínu viti myndin Þróun. Sýnir hann þar dýr, liggjandi í svefnmóki, en upp við það húkir risi hálf- boginn, og teygir hægri hendi aftur fyrir sig á háls dýrinu. En fyrir framan risann stendur maður mikill og beinvaxinn, og horfir fram; styður hann hægri þá kenningu, að mannkynið, sem þá var aðeins 2 menn, hafi upprunalega verið gott og full- komið, og meira en það, öll náttúran hafi verið góð og full- komin. En maðurinn féll; hon- var útskúfað fyrir fult og um alt til eilífrar glötunar, nema þeim fáu, sem notið gátu sér- stakrar, yfirnáttúrlegrar ráð- stöfunar til frelsunar. Og öll náttúran spilltist líka, inn kom dauði, spilling, sorg og sársauki: alt fyrir fall Adams og Evu. “Heimur versnandi fer”, er inn- tak miðalda-háspekinnar og áttu þeirra við mótstöðu og j þróunar, sem geta fórnað efnis- tregðu hinna andlegu stofnana., gæðunum fyrir andleg verð- Sú framþróun, eða breytiþróun,' mæti, eða fórnað eigin hags- sem hann boðaði, var bygð á munum sínum, til þess að geta hendi á öxl risanum, en vinstri misskilinnar biblíuskýringar. armur risans hvílir með krept- um hnefa á herðum hans. En í vinstri hendi heldur maðurinn hnetti, og er á honum reistur kross, og maður hangandi á krossinum, en bak við krossinn krýpur mannvera og styður oln- boganum fram á hann, er hún lyftir höndum sínum sem í bæn. Þessi mynd þykir mér skýra ljóslega þróun mannsins frá hinu lægsta, dýrslega stigi, gegn um hið trega og jarð- bundna stig frummannsins, sem var’a lyftir huga sínum frá jörðu og bundinn er af hinu dýrslega eðli sínu og gegnum stig hins upprétta og framsækna mentaða manns, sem horfir ó- Eg gat þess, að menn með frjálsa og djarfa hugsun hefðu nokkuð snemma tekið að ræða um þróun heimsins og manns- ins, og átti eg þar við framþró- unarkenningu þá, sem sér í lið- inni tíð og framtíð sífelda breyt- ingu til batnaðar, frá ófullkom- inni byrjun til æ meiri full- komnunar.. Eg hefi séð þess getið ,að fyrst hafi menn orðið þess varir meðal vestrænna bjóða hjá grískum speking frá 5. öld fyrir Krists burð, eða um ’íkt leyti og Gyðingar fluttu 'ieim frá Babýlon og skráðu sköpunarsöguna í 1. kap. 1. Mosebókar. Síðan rekur þessi kenning upp höfuðið öðru trauður fram á við og ýtir sérjhvorú ,en er altaf kveðin niður upp og fram, en er þó haldið Liafn-ótt, a. m. k. eftir að hið niðri af hinu lága eðli, er hvílir j cagnstæða var talið rétt sam- sem þungur hrammur á herð- kvæmt vitnisburði Biblíunnar um hans. Og þó ber hann uppi j og Kirkjunnar. (Er það eitt heim framtíðarinnar, sem þró- sorglegt dæmi þess, hve þröng- unin stefnir til, með fullkomnun ' sýn fastheldni .innan þeirrar mannverunnar í sameiningu við stofnunar, er boða átti sann- gúðdóminn, fyrir þjálfun hans leikann, varð til að bæla niður og hreinsun í skírn þjáninga og Sanna upplýsingu). En á 18. og sjálfsfómar, eins og lesa má út 19. öld gerast þær raddir æ úr verunni biðjandi, sem hallar háværari, er boða framþróun sér fram á kr.ossinn. Þannig frá iftilli byrjun til mikillar full- hefir mér lesist úr þessu ljóði komnunar. Má nefna tvö and- myndaskáldsins mæta, svo að ans stórmenni, sem létu þá eg sé þar bæði hvert þróunin skoðun í ljósi: Skáldspekinginn stefnir og einnig nokkra leið- Qothe* og rökvitringinn Kant. sögn um, hvernig að henni verði En það var fyrst með útkomu stuðlað. : lítípji'.r bókar ári/ð 1859, að Þróun er að vísu gamalt orð, framþróunarkenningin hefur sig sem að líkum lætur, þar sem urför sína, þrátt fyrir alla mót- einstaklingarnir þróast fyrir stöðu. Það ár birti Charles augum manna; og nokkuð Darwin** rit sitt um uppruna snemma munu hugsuðir hafa tegundanna, sem gerði grun tekið að bendla rás alheims og nokkurra vísindamanna að al mannkyns við það hugtak; en ment hagnýtanlegri vissu. þó var svo lerigi vel, að það áttii , ^ ekki upp á háborðið hjá vís-1 Þrounarkennmg Darwms hef- dómsmönnum um þau svið, og ir að vísu lifað sitt feSursta' er enda svo enn sumstaðar. Á Þótt hann hefði hið skarpa auga grundvelli hmna gomlu og þrá- staðfegtu m að dra„a álvkt_ faldlega mis-skildu eða ofskildu °s staötestu tu aö draSa alyat sköpunarsagna, er skýrðu frá anir af ÞekkinSu Slnni °s lata því, hvernig heimur og menn Þ*r uppi, þótt þær færu 1 baga hefðu orðið til, nær á svip- við hina nkjandi keiul^kuðun. stundu í því sama ástandi, sem Þa brást hann samt langsýni til þeir nú eru, eða hvað menn að lanSt fram ur hugsana- snertir, miklu fullkomnara á-!heimi satntl'ðar sinnar- And- standi, hafa menn forðast að lest umhverfi hans var vaxandi tala um þróun heims og manns, efnishyggja, bygð á framgangi og allra sízt nefnt framþróun. Á raunvísindanna og nærð á bar- grundvelli sköpunarsagna 1. ----------— Mósebókar bygði Kirkjan, eða * Fú*b. guute. máske réttara: háspeki miðalda, I ** Frb. tsjee(r)ls da(r)vín. PHONE 92 244 BEFORE 5r45 P.M. FOR PROMPT DELIVERY SAME EVENING rannsókn efnisins, og sá aðili, sem réð stefnu hennar, var bar- átta einstaklinganna um efnis- gæðin. 1 þeirri baráttu hélt sá velli, sem hæfastur reyndist, Þannig breyttist kynstofninn sí- felt ,fyrir náttúruval, til batn- aðar. Og á sama hátt, taldi hann ,að nýjar tegundir hefðu orðið til fyrir aðlöðún einstakl- inganna eftir umhverfi sínu Þannig væri maðurinn orðinn til fyrir blint náttúruval; hann væri síðasta stig þróunarinnar, og tiltölulega mjög ungur í sögu jarðlífsins. Taldi hann apana vera þau dýr, sem næst honum stæðu, og forfeður þeirra, þótt tengiliðinn vantaði þar á milli. Síðan hefir á mörgu gengið bæði með og móti. Vér þurfumí ekki að taka tillit til þeirra for- 'dómafullu andmæla, stm ekki vildu rannsaka forsendur heldur dæmdu kenninguna villu af því að hún fór í bág við gamlar skoðanir. Þau féllu um sjálf sig; og til þess hjálpqði einnig sá upplýsti skilningur sem biblíurannsóknirnar hafa veitt á uppruna og gildi ritning- anna. Þyngra vega þau and mæli, sem bygð eru á aukinni rannsókn og studd eru af nýrri þekkingu í sálarfræði og eðlis- fræði. Reynslan hefir sýnt það síðan um miðja 19. öld, að efnishyggjan sá skamt, og henni skjátlaðist í dómum sínum, því að hún var einsýn. Og hug mynd Darwins og nánustu læri- sveina hans um breytiþróun hefir að sumu leyti sýnt sig vera í ósamræmi við veruleik ann. Þróunin er ekki svo reglu- bundin. Vélgengi þekkist ekki í lífinu á sama hátt og með hinu dauða efni. Menn hafa orðið varir óskýranlegra breytinga, byrjana til nýrra tegunda, án þess að nokkur milliliður finnist Stökkbreytingar hafa menn kallað þær. Franski heimspek- ingurinn Bergson* hefir ritað um þessa ný-sköpun í framþró uninni, er hann nefnir “hina skapandi þróun”. Lífs-hrynj- andin (élem vital) lýtur ekki einföldum lögum, er reiknað verði eftir með stærðfræðilegri vissu, heldur á lífið óendanleg- an margbreytileika, svo að það þarf aldrei að endurtaka sjálft sig. Þróunin er jafn-óhrekjan- legt fyrirbrigði og Darwin og lærisveinar hans héldu fram, eingöngu miklu fjölbreyttari, dásamlegri og víðtækari en þeir gátu greint. Þannig hafa síð- ustu jarðsögurannsóknir leitt í ljós, eða a. m. k. gert mjög sennildgt, að maðurinn eigi miklu lengri þróunarsögu að baki sem slíkur, en þeir gerðu ráð fyrir. Leifar manna hafa fundist í svo gömlum jarðlög- um, að þær sýna að maðurinn hefir verið til á jörðinni miklu fyrr en áður var haldið. Hafa menn því dregið þá ályktun, að mannkynið sé ekki afkomendur þeirra dýraflokka neinna sem nú þekkjast, heldur séu bæði þeir og apar hliðstæðar greinar, sprottnar af sameiginlegri rót. Og einnig hallast nú margir að því, að í stað þess sem talið var, að alt líf væri sprottið fyrir nátturuval af einni frum-teg- und, þá geti verið um fjölbreytt- ari uppruna að ræða eftir hlið- stæðum leiðum. En alt verður þetta til að gera þróunarkenn- inguna fjölbreyttari og fegurri, og lífsskoðunina víðari og frjálsari. Og þar sem Darwin taldi höfuð-vald breytingar og náttúruvals vera baráttuna um lífsnauðsynjar, hafa menn kom- ið auga á það, að fleiri atriði eru ráðandi, og gætir þeirra því meir, sem ofar dregur í þró- unarstiganum; og þegar til mannanna tekur, muni þeir reynast hæfastir tij æðstrar veitt öðrum þaðan af meira. Er þá alveg snúið við reglunni um náttúruval fyrir baráttu um lífs- þarfirnar. En þessi nýja þekk- ing byggist á því, að menn hafa lyfst yfir efnishyggju til skiln- ings andlegra verðmæta, og orðið að viðurkenna styrkleika annara hvata en hinna líkam- legu sem ráðandi athöfnum lífs- veranna, og það jafnvel meðal “skynlausra” skepna. Þannig lyftist maðurinn upp frá dýrslegri tilvist og frum- stæðu lífi villimannsins, er lifir fyrir líðandi stund og lætur stjórnast af þem hvötum, sem honum eru sameiginlegar dýr- unum, svo sem næringarþörf og kynþörf. Leið hans liggur yfir stig hinnar raunverulegu efnishyggju, sem er óliáð fræði- legri efnishyggju, þar sem lær- ist að þekkja gæði og öfl jarð- efnisins og nota þau svo til þæginda; og stendur hann þá uppréttur í mikillátri tign, drottnandi yfir dýrum merkur- innar, horfandi fram til auk- innar þekkingar og valda yfir öflum Jarðar. Leið hans liggur upp á stig lítillætisins, þar sem hann finnur smæð sína frammi fyrir mikilleik þeirrar tilveru, sem hann er að byrja að kynn- ast, og krýpur fram til að taka á sig byrðar annara og sárs- auka fyrir sannleikann, af því að þá finnur hann sig sannast- an í lífi sínu og næstan full- komnunar-takmarki gervalls líf- eðlis, sem af Alföður er selt þjáning og baráttu sem þrota- skóía; baráttu um mat og maka, auð og völd á lægri svið- um; þjáningu, þjónustu og sjálfsfóm og uppgjöf hinna fyrri, lægri verðmæta á æðri sviðum. ENDURKJÓSIÐ BæjarráSsmann PAUL BARDAL BÆJARRAÐIÐ 1931—1932 hefir: Varist tekjuhalla. Varðveitt lánstraust bæjarins. Fært niður útgjöld um hundruðir þúsunda. Viðhaldið hinni sömu bæjarþjón- ustu. Skift sanngjamlega við hvom- tveggja, skattgjaldendur og — styrkþega. Ekki hækkað skatta. Hann styður tillöguna að leggja þjóðveg frá Salter brúnni til Portage Ave. sem stungið hefír verið upp á. Veita vinnu við þjóðeigna fyrir- tæki í stað beinna meðlaga. Veita styrk til iðnaðarmála nefnd- arinnar. Greiðið atkvæði með umsækjenda sem fæddur er og alinn upp i kjördeildinni myndaskáldið sem hámark þró- unarinnar manninn, sem krýpur fram á krossmarkið og treystir vegi þjáninganna til þess að leiða sig til fullkomnunar síns eigin eðlis — guðsbarn. Vér skulum vera óhrædd að treysta leiðsögn spekinga og sjáanda, þegar hún samhljómar svo vel við hina instu rödd sam- vizku vorrar og æðstu þekking- ar mannsandans, sem þessi bending gerir. Stillum oss í samræmi við hinn komandi tíma! Þróunin heldur áfram; það er vor eigin sök, hvort vér fylgjumst með eða merjumst undir í framrás hennar. Vér erum sjálf ábyrg fyrir sjálfum oss. Og þá er oss bezt, að hag- nýta oss þá leiðsögn, sem vér eigurp kost, til AÐ LESA ÚR HÁUM TÖLUM Eftir Jón Einarsson er leiðir til sannrar framþróun- ar og gerir oss hæf til að taka komandi tímum. Minnumst þá þessa: hið bezta meðal, sem Skaparinn hefir gefið oss til að þjálfa oss og þroska, er barátta sú og þjáning ,sem mætir oss : daglega lífinu. Látum hana hvorki buga oss né tökum Hér mætist hinn gamli og nýi henni of léttilega. Finnum mik- Frb. berson(g) sannleikur. Darwin sá, að T dýraríkinu átti baráttan um lífs- björgina mikinn þátt í vali nátt- úrunnar til framþróunar kyn- stofninum. Vér sem viljum líta til andlega lífsins með mannin- um, finnum.baráttuna enn mik- ilsverðan þátt til þroska hon- um. Það er eingöngu skift um svið og viðfangsefni. Meðan eg hefi verið að hugsa þetta, hefir þráfaldlega sótt á mig hugsun um aðra mynd Ein- ars Jónssonar en þá, sem eg gat upphafi máls míns. Hún heitir Deiglan. Sýnir hún þró, í lögun sem kross, og upp af henni rís fögur mannvera, fórn- andi höndum mót himni. Eg hefi lesið svo úr þeirri mynd, að úr deiglu þjáninganna, sem krossinn táknar, rísi maðurinn hreinn og skír til fegra og þróttmeira lífs. En krossinn er jafnframt tákn kristindómsins. Og sé rétt að gáð, þá dylst ekki, að þjáningin er sem djúpur tónn í boðskap Krists, er ómar aftur og aftur glögglega í gegn. Sjálfur var Jesús þjáningamað- ur flestum fremur. Og sá hefir hræðilega misskilið boðskap Jesú, sem ekki kann að meta gildi þjáningarinnar. Krossinn er ekki ófyrirsynju tákn Krist- indómsins. “Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér, og taki upp kross sinn og fylgi mér”. (Mk. 8. 34). “Þér vitið, að þeir, sem ríkja yfir þjóðun- um, drottna yfir þeim, og höfð- ingjarnir láta þá kenna á valdi sínu; en eigi sé því svo farið yðar á meðal, en sérhver sá, er vill verða mikill yðar á meðal, hann skal vera þjónn yðar; og sérhver sá er vill yðar á meðal vera fremstur, hann skal vera þræll yðar; eins og Mannsson- urinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og til þess að leggja líf sitt í sölurar sem lausnar- gjald fyrir marga” (Mk. 20. 25 28). Þannig kendi Jesús leiðina til framþróunar. — Þannig sýnir ilvægi hvers augnabliks. Finn- uin sárt til allra þeirra vanda- mála sem lífið leggur fyrir oss, og berjumst óþreytandi við að leysa þau. Þá vöxum við af örðugleikunum. Og ef líffið leikur oss um of í lyndi, svo að oss finst það leikur einn, ei enga þurfi fyrirhyggju, þá sköp- um oss verkefni, leggjum á oss erfiði öðrum til hjálpar; finnum til hinnar sáru neyðar, sem þröngvar kosti fjölmargra með- systkina vorra og ógnar með að buga þau. Gerum neyð þeirra að vorri neyð, sársauka þeirra að vorum sársauka, og verðum meiri og sannari menn af yfir- bugun þeirra vandkvæða. Reyn- um að öðlast brot af allsherjar- samkend Alföður, svo að vér finnum til með allri skepnu, og reynum að lyfta öllu því hærra, sem vér finnum lágt eða lítil- mótlegt. Þá erum vér örugg á framþróunarbraut vorri!—Jörð. HJÖRTUR GUÐMUNDSSON ÁRNES Áttatíu ára 27. sept. s. 1. Með þakklæti fyrir góða bréfl. viðkynning. Fullhá fellur bára fyrir tímans björg. Áttatíu ára æfin sagna mörg leið um hvassa og lygna dröfn, undir lífsins yfirstjóm inn á slétta höfn. Ungur braust hann barttann, bjartsýn lundin kát. Heimsins drunga hratt hann, hreystin eftirlát. Ennþá geislar gleðin hans, ylja tónar öldungsins instu fylgsni manns. Þökk fyrir bróðurbandið, blárra fjalla örn. Fræga feðralandið, fæðir þannig börn, þau sem fljúga fold og sjó, lifa þó heima altaf eins ung í berja mó. Fr. Guðmundsson Þegar eg las í 3 nr. Hkr. frá 18. okt. s. 1. skýrslubrot frá Smithsonian Institute í Wash- ington um stærð alheimsins, tók eg eftir því, að þar voru nefndar tölur æði mikið hærri, en tíðkanlegar eru í hversdags- legu lesmáli. Það er ekki oft að minst er á kvintillion (quin- quillion) hvað þá heldur septil- lion, eins og þarna kemur fyrir. Mér dettur í hug, að býsna margir og margar af lesendum blaðanna séu óvanir að eiga við töluflokka af þessari mergð, og veit um leið, að nokkrum þeirra þætti gaman að vita lesturs að- að lifa því lífi, ferðina, sem algengust er í þess- konar efni. óvanir og ókunnir munu ef til vill hugsa að þetta sé list mikil og bundið miklum vanda; en svo er eigi, og ekki þarf heldur mikinn lærdóm til þess að geta þetta eins og hver annar. Aðal vandinn, lærdóm- urinn, er í því falinn að vita latínu nöfnin, sem notuð eru og mjög auðveldar reglur, sem gæta þarf. Það vill nú svo undarlega til, að tölunum í skýrslubrotinu ber ekki saman eins og sýnt mun verða. Hafa raskast í þýðingu, eða prentun, eða líkast til ver- ið skakkar upphaflega. Þetta gerir ekki mikið til. Svo mikið er víst, að alheimurinn mun vera nægilega stór fyrir mann- fjölganir og innflutninga um æði langa tíð enn, svo ekki er nein hætta á bújarða skorti né húsþrengslum af þeirri ástæðu, nú í svipinn. Það má í fljótu bragði virð- ast ónauðsynlegt að ræða nokk- uð um úríestur hárra talna sök- um þesS, að þörf fyrir þá’ kunn- áttu sé ekki býsna almenn. Ein- föld miljóna tala er það sem oftast er einna hæst í venjulegu lesmáli, og þar næst biljón, sem þá er oftast nefnd fullri stöfun. En komi þessar hærri tölur fyrir innan um efni, sem lesaranum þykir þess vert að vita til hlýt- ar, er oft óhægt og of um- stangsmikið að verða að leita til lærðra manna með úrlausn- ina. í skýrsiuútdrættinum segir, að “eftir útreikningi þeim að dæma er alheimurinn eitthvað á milli 76 kvintiljónir til septiljón mílur að gagnmáli.......Áætl- unin um að hann sé 76 kvin- tiljón mílur (sem jafngildir töl- unni 76 ásamt 18 núllum), er gerð af hollenzka stjörnufræð- ingnum Dr. William Slitter. — Hærri talan er ágizkan ameríku stjörnufræðingsins Dr. Edwin Hubble. — Sú tala jafngildir 114 með 22 núllum.” Við lestur hárra talna eru, eins og kunnugt er, tvær aðferðir eða réttara sagt meðferðir, n. 1. hvort lesið er eftir franskri eða enskri reglu. Þegar komið er yfir einfalda miljón og áleiðis til hærri talna munar hér þrem- ur stöfum við hvern talna flokk, og er þá ávalt þremur stöfum fleira ef talið er eftir enskum, ítölskum og íslenzkum hætti, en ef talið væri eftir franskri reglu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.