Heimskringla - 22.11.1933, Síða 5

Heimskringla - 22.11.1933, Síða 5
WINNIPEG, 22. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA. þræðinum en slitna ekki sund- ur. Þegar toghárin hafa dreg- ist til í þræðinum, reynir fyrst á fínu/ liárin, en nú geta þau ekki unnið saman, af því að toghárin gerðu það að verkum að þau gátu ekki snúist saman á eðlilegan hátt, og afleiðingin verður því sú, að þráðurinn verður mjög haldlitill. Úr þesum stóra galla ullar- innar er reynt að bæta að nokkru með því að þæfa di'ik- inn. Þófið er í því fólgið, að hárflísarnar krækjast saman, °g á þann hátt eru hin óstýri- látu hár neydd til þess að mynda nokkurn veginn fasta flöt og veita á þann hátt sam- eiginlegt viðnám. En við þófið styttist dúkurinn og verður þykkri og þar af leiðandi dýr- ari, og fær einnig annað sér- kennilegt útlit, sem mönnum geðjast ekki vel að. En að einu leyti er íslenzka ullin fremri hinni fínu erlendu! ull, hún er miklu hlýrri. Sá | eignleiki byggist einmitt á þeim ókostum, sem hér að fram j an hefir verið lýst. Af því að hárin - í ullinni eru svona ó- samkynja og leggjast illa sam- an í spunanum, þá verður mik- ið meira loft í þræðinum, en eftir því, sem dúkurinn eða fat- ið innibindur meira loft, því hlýrri er fatnaðurinn. Vegna þessa eiginleika er íslenzka ull- in sérstaklega góð til teppa- gerðar og annarar slíkrar vöru, sem sérstaklega eiga að vera til skjóls. Náttúran sjálf virðist líta svo á, að hér á landi eigi skjólfatnaður best við, en allur þorri þjóðarinnar er ekki lengur npp á þær ráðstafanir náttúr- unnar kominn, eftir að hún hef- ir að nokkru leyti sigrast á hí- býlakuldanum með miðstöðvar- og rafmagnsupphitunum og alls konar nýtízkutækjum. En nátt- óran situr við sinn keip meðan hún ein fær að ráða, og fram- ieiðir altaf sömu tegund ullar, en hún hugsar ef til vill meira um vellíðan sauðkindanna, sem ullin á sérstaklega að skýla, heldur en tízku eða “tiktúrur” mannkindanna. í þau 20 ár, sem eg hefi feng- ist við tóskap, hefi eg reynt margskonar aðferðir til þess að veyna að sigrast á þessum ó- kostum ullarinnar, sem eg hefi nú að nokkru lýst. Hið eina, sem að nokkuru verulegu haldi hefir komið, er að spinna ull- ina í kammgarn og síðan nota það til dúkagerðar í verksmiðj- unni. Á þennan hátt hefir tek- ist að fá snögga og þunna dúka °g þó sæmilega haldgóða. Þetta byggist á því, að í kammgarns- spunanum aðgreinast hárteg- undir ullarinnar að nokkru leyti á þann hátt, að mjög ósamkynja hár kembast úr ullinni, en þau hárin sem eftir verða, leggjast öll samhliða og vinna því öll miklu betur saman í þræðinum heldur en þegar ullin er spunn- in á venjulegan hátt. Samband ísl. samvinnufélaga er nú að rannsaka möguleikana fyrir því, að koma upp kamm- garnsspuna hér í sambandi við Klæðaverksmiðjuna Gefjun. — Rannsóknir hafa nú leitt í ljós, að íslenzka ullin er alls ekki ó- hæf til kammgarnsvinnu. Ef hægt væri að hrinda þessu fyr- irtæki í framkvæmd, mundi það stórkostlega hjálpa ullariðnað- inum áfram og gera íslenzku ullina nothæfari til almennrar notkunar. En kammgamsvélar eru afar dýrar, og ekki sýnilegt á þessum erfiðu tímum, hvar yrði hægt að afla svo mikils fjár sem fyrirtækið myndi kosta. Meðan svo að segja hver maður þurfti sjálfur að vinna fötin á sig, var lögð sérstök á- herzla á það, að fötin væru sterk og hlý, vegna þess, hvað tóskapurinn var bæði fyrirhafn- arsamur og seinvirkur. Það var leitast við að hafa fatnaðinn svo þykkan og sterkan, sem nokkur kostur var á, a. m. k föt karlmanna. Þóttu prjóna- brækur ekki fullþæfðar, að sagt er, fyr eft þær gætu staðið ein- ar á gólfinu, enda var það altítt, að í slíkum brókum gengu menn einum saman a. m. k. að sumr- inu til. Nú aftur á móti leggja menn aðal áherzluna á útlit vör- unnar. Nú þurfa dúkarnir að vera bæði þunnir og snöggir og áferðafagrir og þó helst end- ingargóðir líka. Nú kemur því til úrlausnar, hvort hægt sé að fullnægja þessum nýju kröfum með dúka úr íslenzkri ull. Eg Gefjunnar undir eins og fjár- bæði andleg og líkamleg, en eitt hagur verksmiðjunnar leyfir. En * einkenni atorkumanna aftur á fjárhagur verksmiðjunnar fer móti, að þeir hafa þurft lítinn alveg eftir því, að framleiðslu-' svefn. Það er í frásögur fært geta hennar sé notuð sem bezt, um Napóleon mikla, að hann en það er aðeins eftirspurnin hafi þurft mjög lítinn svefn og eftir vörunum, sem þess er getað sofið á hvaða tíma dags megnug. sem var, eftir eigin geðþótta. Menn ættu að læra af hárum Sama er sagt um Gladstone. góðu ullarinnar ,eins og lýst er, Edison gat vakað dægrum sam- hér að framan, að vinna allir an> þegar hann var að glíma við saman og að einu marki, á þann erfið verkefni, hann gleymdi hátt er hægt að skapa samfelt öllu öðru en starfi sínu, gleymdi og gott þjóðfélag, sem allar að borða og sofa, en gat svo kreppur stenst og öllum þjóð- samstundis að starfinu loknu fyrir mitt leyti er mjög hrædd- um gæti verið til fyrirmyndar. ur um að það verði ekki hægt meðan íslenzka ullin er óbreytt. Jafnvel þótt ullin sé spunnin í kammgarn, sétja eiginleikar ull- arinnar altaf svip sinn á dúkinn og gera hann stífan og harðan viðkomu og teygjulausan. Það virðast ekki nema tveir Jónas Þór —Akureyri, 3. júní 1933. —Tímarit Iðnaðarmanna. SVEFN OG VAKA Hingað til hefir það verið tal- sofnað vært og vaknað síðan aftur innan ákveðins tíma til að byrja að nýju. Annars mun óþarfi að leita svona langt eftir dæmum, því nokkuð mun það algengt að menn vaki við störf langt um fram fastan vinnu- tíma og eigi auðvelt með að ið holt fyrir böm og unglinga sofna á hvaða tíma dags sem er. Einkum á þetta við um sjó- menn. Eitt af víðlesnustu tímaritum Engíendinga sendi eitt sinn út vegir fyrir höndum: Annar sá,!að sofa a. ni. k. 8—9 tíma á að landsmenn sætti sig við að sólarhring. En nú hefir þýzkur nota þá dúka, sem hægt er að uppeldisfræðingur, Th. Stöck- búa til úr ullinni eins og hún ^ mann-Duisburg að nafni, fært er, og semja sig að háttum sterkar líkur fyrir, að þessi j fryirspurn til nokkur hundruð ýmsra annara þjóða í því efni skoðun sé vafasöm. Hann held-' stjórnmálamanna, listamanna, að ganga aðallega í grófum föt-'ur því fram, að bæði unglingar (rithöfunda o. s. frv., um það, um, ellegar á hinn bóginn að Gg fullorðnir geti náð undra- J hve margra klukkustunda svefn gerbreyta íslenzku ullinni á verðum árangri með því að þann veg, að hún standi jafn- stytta svefntíma sinn og sofa fætis að gæðum útlendri ull, aðeins þann tíma sólarhringsins, sem aðallega er notuð í fín fata- Sem svefninn kemur að beztum efni. þeir þyrftu á sólarhring, hven- ær þeir gengju til hvíldar og livað þeir teldu bezta ráðið við svefnleysi. Flestir töldu sig 'notum. Th. Stöckmann-Duis-j þurfa 7—8 tíma svefn, nokkrir Þótt margir hafi verið óá- burg gerði tilraunir með þetta á meiri, alt upp í 91 tíma, aðrir . ... __________ r'ii.: t___________' i ~ 1*. ___< 0 nægðir með hið grófa útlit ís- ungu fólki, og kom í ljós, að lenzku dúkanna, þá er þó ekki með því að sofa aðeins um fjór- annað hægt að segja, en að ar stundir fyrir miðnætti á sól- eftirspurnin eftir þeim hafi verið arhring hverjum, urðu menn stöðugt vaxandi síðan klæða- hraustari bæði á sál og líkama, verksmiðjan Gefjun var stofn- lífsglaðari og hæfari til andlegr- uð 1908. Þótt þessi aukna eft- ar áreynslu. Ungur maður einn, irspurn hafi gengið í öldum, þá sem svaf lengi fram eftir á er þó ekki hnnað hægt að segja, morgnana og var heilsulítill,112 að kveldi, margir kl. 10 og en að eftirspurn og framleiðsla náði heilsu og kröftum eftir að allmargir enn fyr, eða milli 9 og hefir aukist jafnt og þétt, og nú hann tók upp þann sið að sofa 10 að kveldi. Þingmenn og síðustu ár hefir framleiðslan aðeins frá 19 til 23.20 eða að- leikarar töldu sig sjaldnast aukist langt fram úr því sem eins 4 tíma og 20 mínútur á. koniast í rúmið fyr en eftir mið- áður hefir verið. Eru dæmi til, sólarhring. Annar piltur, nítján nætti, þingmenn vegna kvöld- að verksmiðjan hafi framleitt á ára, sem Stöckmann-Duisburg funda, leikarar vegna starfs síns einum mánuði rúml. 100 pakka segir frá, hefir nú í heilt ár að- í leikhúsunum. Ep einn þing- minni, alt niður í 3 tíma. Ram- say MacDonald, núverandi for- sætisráðherra Breta, taldi sig þurfa 6—7 tíma svefn, leikkon- an Ellen Terry 4 eða 6 tíma og prófessor Sir W. M. Ramsay 3—4 tíma. Flestir gengu að jafnaði til svefns milli kl. 11 og af dúkum eða ca. 2800 metra. eins sofið 4 tíma og 20 mínútur Er þessi aukna eftirspurn ef til á sólarhring eða frá kl. 19— sínu, að sér þætti aldrei eins vill eitthvað að þakka hömlum 23.20. Frá kl. 23,45 til kl. 7 gott að fá sér blund eins og á manna lét þess getið í svari þingfundum í neðri málstofunni — og þótti vel svarað. Ráðin við svefnleysi voru margvísleg, á innflutningi á erlendrj vefn- vinnur hann fyrir sjálfan sig, aðarvöru, og máske einnig því, aðallega við nám, en vinnur svo að erlendis er nú meiri tíska en hjá öðrum á skrifstofu að deg- áður að ganga í fötum úr grófu inum. svo sem lestur í rúminu undir efni, en að miklu leyti vona eg Hér á landi er það gömul trú, svefninn, hreint loft, íþróttir, að það sé að þakka því, að eftir að svefn komi fyrri hluta nætur sérstakt matarhæfi, líkamleg þá reynslu, seni menn hafa að meiri notum en síðari hlut-1 vinna, föstur, alt að 12 tímum fengið af Gefjunardúkum, þá ann. Stöckmann-Duisburg full- sætti menn sig smátt og smátt yrðir að þessi skoðun sé hárrétt. betur við að ganga í fötum úr Hann bendif einnig á, hve geysi- þeim og að það reynist að jafn- mikla byltingu það mundi hafa aði ódýrara heldur en að kaupa í för með sér, ef menn tækju tilbúinn erlendan fatnað. En alment upp á því að sofa 4—5 meira má ef duga skal. tíma aðeins á sólarhring hverj- íslenzka ullin er nú nærfelt «m, fyrir miðnætti. Mundi þá verðlaus á erlendum markaði, koma í Ijós, að þessi svefn en allir þurfa landsmenn að nægði til þess að gera menn klæðast. Það væri því tvöfaldur langtum starfhæfari en nu gróði fyrir þjóðina, ef hægt þekkist, auk þess sem vöku- og væri að láta alla landsmenn starfstíminn lengdist þá um 4— klæðast fatnaði úr íslenzkri ull. 5 tíma á sólarhring. Annars En þótt allir íslendingar hefðu er þessum athugunum of skamt vilja á því að ganga í íslenzk- á veg komið til þess, að hægt um fatnaði, þá mundi tæplega sé að fella nokkurn úrslitadóm hægt að fullnægja þeirri eftir- um alment gildi þeirra. Eins spurn af þeim verksmiðjum, og kunnugt er munar það sem nú eru í landinu. Með miklu, hvað menn komast af þeim vélakosti sem nú er I með mikinn eða lítinn svefn. klæðaverksmiðjunni Gfefjun, — Sumir komast ekki af með, eða mun hún tæplega geta unnið úr telja sig ekki komast af með meiru en ca. 100 tonnum af ull minna en 8—9 tíma svefn á alt árið þótt framleiðslumögu- sólarhring, aðrir með miklu leikar hennar væru notaðir út minna 5—6 tíma á sólarhring, í ystu æsar, og er það ullar- og jafnvel aðeins 4 tíma að magn ekki nema lítið brot af sumrinu. allri ullarframleiðslu í landinu. Að jafnaði gengur þriðjungur Það er því langt í land að hægt mannsæfinnar í að sofa, og sé að vinna alla ullina í landinu mundi margur fagna því, ef sjálfu og gera hana á þann hátt auðvelt reyndist að stytta þenna arðmeiri. En fyr getur þetta tíma um helming. Enginn verið gott en að öll ullin sé unn- skyldi þó byrja á því að draga in. En eftir því, sem fram- úr svefntíma sínum á sólarhring leiðslumöguleikar verksmiðj- hverjum úr t. d. 8 tímum í 4 unnar eru notaðir betur, eftir tíma. í þessu sem öðru fer þvf ættu vörur þær, sem verk- bezt á því að prófa sig áfram. smiðjan framleiðir, að geta orð- Læknar munu alment telja, að ið ódýrari. Það væri því harla börnum sé hollast að sofa 9—10 nauðsynlegt, að menn áttuðu tíma á sólarhring, og einkum sig á því, að í hvert skifti sem að þau komist snemma í svefn menn kaupa sér erlenda vefn- að kvöldinu. Ólíklegt er að aðarvöru, eru menn í raun og þetta álit breytist mjög. En veru að vinna á móti því, að öðru máli er að gegna með ungt innlendu dúkarnir lækki í verði. fólk og fullorðna. Svefnþurkur En svo er þetta þó, því að það svokallaðar hafa jafnan þótt er ákveðið, að lækka vörur reynast í lakara lagi við störf, áður en gengið er til hvíldar, alger útrýming kvíða og heila- brota undir nóttina o. s. frv. o. s. frv. Enn sem komið er vita vís- indin harla fátt um eðli svefns- ins, orsakir hans og lögmál þau, er hann lýtur. Aðeins vita menn af eigin reynslu að svefninn er einhverskonar orkuhleðsla, að með honum endurnýjast lífsafl- ið, og að án svefns getur eng- inn lifað til lengdar. Hitt er lítt rannsakað mál, hvort vér sofum of mikið eða of lítið. Ur því getur hver og einn bezt skorið sjálfur með því að prófa sig áfram. Ef kenning Th. Stöckmann-Duisburgs er rétt og ef tekið verður að fara eftir henni í framtíðinni, mundi vökulíf manna lengjast við það um alt að einum sjötta hluta, en það samsvarar um 4 vökustund- um á sólarhring í viðbót á hvern mann í landinu, því að meðal- tali munu menn hér á landi ekki sofa minna en 8—81 klukkustundir á sólarhring, þótt nokkrar séu undantekningar frá þessari reglu. — Eimreiðin. Fólksins maður! Fyrir Borgastjóra GreiðiS atkvæði WEBB, R. H. og þessi, frá því heimsstyrjöldin hófst. Talið er, að páfinn sé hlyntur því, að Gtta verði kon- ungur í Ungverjalandi, ef það geíi crðið með alþjóða sam- þyk’.i. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU — Segið mér læknir hvað að mér gengur, ekki þó á latínu. — Það er áfengiseitrun, sem gengur að yður. — Svo. Þá er best að þér seg- ið mér það á latínu, svo að eg getí sagt konunni minni hvað að mér gengur. Zita keisaraekkja gerir tlka.ll til tíkis í Unverjalandi Rómaborg, 12. okt. Zjta fyrverandi keisaradrotn- ing Jeitar nú aðstoðar páfastóls- ins til bess, að Otta sonur henn- ar verði settur á valdastól í Ungvevjalandi. Zita hafði mikið boð inni í gær í konungssaln- urn á Hotel Imperial og var þar saman kominn mikill fjöldi austurrískra og ungverskra aðalsrnanna. Hefir engin slík samkoma, sem þeir hafa tekið þátt í verið haldin með eins mikium hátíðabrag og glæsileik BORGIÐ HEIMSKRINGLU ° ° Inköllunarmenn j Heimskringli n f CANADA: Arnes .. F. Fiunbogason Amaranth ...................... -.... J. B. Halldórsson Antler........"..........................Magnús Tait Árborg................................G. O. Einarsson Baldur.........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville .................................... Björn Þórðarson Belmont ................................. G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown............................. Thorst. J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge.........................Magnús Hinriksson Cypress River....................................Páll Anderson Dafoe, Sask............................ S. S. Anderson Elfros............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson Foam Lake..........................................John Janusson Gimli................................... K. Kjernested Geysir.................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland ............................. Sig. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa....................... . Gestur S. Vídal Hove....................................Andrés Skagfeld Húsavík............................................John Kemested Innisfail ....................... Hannes .1. Húnfjörð Kandahar .............................. S. S. Anderson Keewatin .'.......................... Sigm. Björnsson Kristnes.........................................Rósm. Árnason Langruth, Man...................................... B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar ................................. Sig. Jónsson Markerville ........................ Hannes J. Húnfjörð Mozart, Sask............................. Jens Elíasson Oak Point.............................. Andrés Skagfeld Oakview ............................. Sigurður Sigfússon Otto, Man.................................Björn Hördal Piney..................................S. S. Anderson Poplar Park............................Sig. Sigurðsson Red Deer ........................... Hannes J. Húnfjörð Reykjavík ................................ Árni Pálsson Riverton ........................... Björn Hjörleifsson Selkirk............................ G. M. Jóhansson Steep Rock .............................. Fred Snædal Stony Hill, Man..........................Björn Hördal Swan River............................Halldór Egilsson Tantallon.............................Guðm. Ólafsso* Thornhill..........................Thorst. J. Gíslason Víðir.................................. Aug. Einarsson Vancouver, B. C .....................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis................-......... Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM: Akra ..................................Jón K. Einarsson Bantry................................ E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash....................... John W. Johnson Blaine, Wash.............................. K. Goodman Cavalier ........................... Jón K. Éinarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.........................Hannes Björnssoa Garðar..................................S. M. BreiðfjörC Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson..............•...............Jón K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Milton .................................F. G. Vatnsdal Minneota........................ .. Miss C. V. Dalmann Mountain............................Hannes Björnssoa Point Roberts..........................Ingvar Goodman Seattle, Waah........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold .............................. Jón K. Einarsson Upham.................................. E. J. Brelðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.