Heimskringla - 22.11.1933, Side 7

Heimskringla - 22.11.1933, Side 7
WINNIPEG, 22. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA. ANNIE BESANT Frh. frá 3. bls. Stjórnmálasaga dr. Annie Besant á Indlandi er ennþá ó- rituð — er það mikil saga og merkileg, og líkleg til að hafa á-hrif langt fram í tímann. Árið 1917 var hún gerð að forseta þjóðfundarins (National Congress) og hafði þá lýðhylli mikla, en seinna urðu áhrif Gandhis yfirsterkari, þegar hann hóf óhlýðnisstefnu sína við lög landsins, vegna rangind- anna, sem stjórnin framdi. Dr. Annie Besant hélt því fram og lýtsi því yfir, að slíkt leiddi til stjórnleysis. Hún var því ekki andvíg, að einstaklingar óhlýðn- uðust vegna sannfæringar sinn- ar og tækju á sig afleiðingar þess — en að hópur manna hlýddi blint foringja í slíku til- tækj væri misskilningur á sál- arfræði hópsins. Þrátt fyrir þessar skiftu skoðanir virti hún Candhi vegna heilagleika lífs hans. Þó hún teldist ekki lengur leiðtogi í stjómmálum Indlands, hélt hún þó áfram að vinna að endurbættri löggjöf í landinu. Eftir Montagu-Chelmsford- stjórnarbótina, hóf hún um- fangsmikið starf, sem nefnt var þjóðþingið (National Conven- íion) og hafði í því aðstoð margra merkra manna. Tilgang- or þess var að undirbúa frum- varp til stjómarskrár fyrir Ind- iand, sem Indverjar mættu við *ina. Var því starfi lokið og frumvarpið lagt fyrir parla- mpntið enska árið 1925. Það var aðeins lesið upp í parla- mentinu, en síðan var því stung- ið undir stól. Það er þó stór- merkilegt skjal og að viturra hianna dómi einasta stjómar- formið, sem hæfa mundi ind- versku þjóðinni, eins og ástatt er um menningu hennar og staðhætti. Það er varla unt að ganga framhjá dularlífi dr. A. Besant, hversu fljótt sem er yfir sögu farið, því þótt sú hlið komi minna við almenning, var sá þáttur uppistaðan í öllu sjálfs- fóraarstarfi hennar í opinberu j lífi. Eins og áður er sagt, hafði | hún gerst lærisveinn frú Bla- I vatsky, en við lát hennar tók J hún við fræðslustarfi af henni. Þúsundir manna í öllum lönd- um hafa í mörg ár haft sam- band við dr. Besant og skoðað hana sem fræðara sinn í and- legum efnum. Þeir sem þektu hana best vissu, hve langt hún hafði komist í Yogavísindum og að hún notaði dularkrafta Yog- ans í ýmsum rannsóknum sín- um, sérstaklega við athuganir á æðri tilverustigum. Skygnirann- sóknir hennar á ýmsum ele- mentum efnafræðinnar eru mjög svo merkilegar, — en það rannsóknárstarf heldur enn á- fram undir forustu þeirra, sem störfuðu með henni. Um dul- fræðileg efni hefir hún ritað margar bækur, enda var hún mikilvirkur rithöfundur á ýms- um sviðum. Það, sem fyrst og fremst ein- kendi skaplyndi dr. A. Besant, var það, að hún var bardaga- maður. Hún var örgeðja, fljót að átta sig og að ákveða, djörf, framkvæmdasöm—hafði stórar hugsýnir, var framsýn og víð- sýn. — Persónan var áhrifa- mikil og aðlaðandi — þó ekki of áberandi né ráðrík. Hún skildi manna best málsbætur and- stæðinga sinna. Hún var í senn logheit í skapi og þó skapstillt. Hún átti ekki til andúð til þeirra, sem veittu henni mót- stöðu, — hún trúði því, að allir leituðust við að gera skyldu sína samkvæmt sínu viti. Hún hafði stórt viðhorf, eða yfirlit yfir aðalatriðin — aðra lét hún um það, að fást við aukaatriðin. Hún var listamaður í vinnu- brögðum sínum. — Altaf hefir hún verið æskunnar megin, aldrei slegið köldu vatni á eld áhugans með lítisvirðandi um- hugans . Það er og langt til afllausasta skilningsskorti að æðstu þekkingu mannanna. Millibilið er framfaraskeið, öll- um þeim sem því vilja sinna. Oft eru fetin smá, en ef þau eru I sligin með skilningi þá leiða þau [ til framfara. Eg geri ráð fyrir N af ns • • DjC ,ld 1 IJ mælum í garð hennar. . , . # ,, Á Indlandi var hún nefnd.f0 munurmn á yerklegri þekk- “Móðir” af tignum jafnt og °S hraðvirkni, hjá heima- smælingjum. Hún hefir reynst floðmni> samanborið við um- “móðir” margra um allan heim. —Lesb. Mbl. ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. heiminn sé orðinn miklu minni en hann var um síðustu alda- mót, eins og samgöngurnar hafa margfaldast, en fyrstu ár- in hér var eg daglega að sjá og skilja ýmislegt það sem eg ætl- aði íslenzku þjóðinni að hafa ------ [mikið gagn af, þegar eg væri Framh i kominn aftur heim, sem ekki Hann vildi fara að segja mér! átti að mislukkast eftir fá ár. hvar verstu kvennvargarnir|Þetta kann mörgum eldri mönn- ættu heim^ í borginni, svo eg jum a<>s Þykja óeðlilegt og stað- skyldi því fremur sleppa við[laust hrós, og verð eg því að þær, en þá mundi hann eftir finna orðum mínum stað. gigtinni í fótunum og höndun- um á konu sinni, og klökknaði samstundis, sér lægi lífið á að Eitt hið fyrsta sem nýkominn íslendingur verður miskunnar- laust að setja á sig og læra, er engin tilhliðrunarsemi stað, í rauninni hvorki með yfirboðna né undirgefna, eða hvaða verk sem vinna skal, það má ekki muna um eina mínútu, svo ekki fá hjálp. Eg sagði honum að stundvísi. í þeim efnum á sér Árni væri ákjósanlegasti fulltrúi í þessum efnum, hann sem hefði viðskifti og nákvæma þekkingu inn á ótal heimili. Aldrei gerði eg mér far um að komast eftir því, hvert karlinn fekk hjálp út'hljótist eitíhvað ilt af því. Það á landið, en tel það hinsvegar, er heldur ekki virt við nokkurn ólíklegt, af andanum sem ríkti mann, þó hann sé kominn á vettvang löngu fyrir tímann, raunar er það ekki sök en það þykir heimskulegt. Eins og nú Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusíml: 28674 Stundai sérstaklega lunpnasjúk- döma. Hr aB finna á skrifstofu kl 10—II f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ava. Talslmlt 83158 DR A. BLONDAL 602 Medical Arts Bld*. Talsiml: 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma or barnasjúkdóma. — Ah hitta: kl. 10—12 « h. og 8—5 e. h. Helmlll: 806 Vlctor St. Siml 28180 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stnndar elnaDnan nuttna- eyrat- nef- ok kverka-nj Akddmn Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsfmii 26 688 Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42691 í mínu umhverfi. Atvinna nog í bænum og skemtanafýsnin takmarkalaus. En sízt af öllu er nýkomnum foreldrum láandi, j þ&ð er ófrávíkjanleg regla að þó þau hiki við að senda, eða ljá hyrja verkið á tilteknum tíma, börn sín út á land, meðan þau Þá er og hitt viðtekið á báðar síður, að láta engann tala af sér tímann, eða að ætlast til viðtals af manni sem er að vinnu sinni, nema ef mikið liggur á, að biðja PELISSIERS COUNTRY CLUB -TPECIAL The BEER that Guards dUALITY Phones: 42 304 4 41 111 þessa lands, að læra eitthvað af því sem þeir sjá og heyra. Dag- legu störfin eru einskonar verk- legur gagnfræðaskóli, sem alt stefnir að því að flýta verkinu. Mörgum íslendingum blöskrar hroðvirknin, og virða þá máske miður en skyldi, það sem til um- bóta horfir. Sínum. augum lítur hver á silfrið. Okkur gömlu mönnun- um hættir við að gera lítið úr nýungunum í verkahringnuih. Það er sem okkur finnist að unglingarnir ætli að fara að kenna okkur að vinna, við athugum ekki nógu vel að þekk- ingin liggur á bak við nýbreytn- ina, að unglingarnir hafa vaxið upp í þá þekkingu, en við þurf- um að breyta til, ef lífsreynslan hefir ekki kent okkur það áður. Það er langt bilið milli rögustu hreyfingu handarinnar, eða efn- isins, að öflugasta flughraða Prentun The Viklng Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjarat verð. Ábyrgjumst að verklð sé smekklega og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhaiusa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfiö aö láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstðkum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG # Sími 86-537 þekkja ekkert inn á sveitalífið. Alt þetta sumar leið stórvið- burðalaust, fyrir mínum sjónum og tilfinningum. — Hinsvegar verður því ekki neitað, að altaf|Þá formannin um leyfi til að eiu þeir sem nýkomnir eru til ( mega tala nokkur orð við'þenna eða hinn. Sá sem fyrst reynir þetta, finnur gerst hvað það stingur í stúf við íslenzku til- hliðrunarsemina ,en hvað það er þó nauðsynlegt, sanngjamt og rétt. Þá eru áhöldin sem hraðvirkur áhugi hefir smá- saman lært og lagt mönnum til, t. d. vínkillinn, gerður úr stáli, svo stór að hann hentar við alt smíði, og á hann eru höggnar tölur í mörgum línum frá enda til enda, sem er einskonar ó- hjákvæmileg handbók til réttrar þekkingar og flýtis við allar út- mælingar. Það er skilnings- ríkur maður sem lærir vínkilinn á fáum dögum og hann eyðir heldur ekki tímanum í óþarfann útreikning, þó hann eigi að smíða snúinn stiga, eða hvað annað sem þykir vandi að setja rétt niður. Þá mætti minnast á hamarinn. Þetta praktiska á- hald, sem er jafnvígur að draga naglann út er þörf gerist eins og að reka hann inn, í staðinn fyrir að verða altaf að hafa naglbit við hendina. Benda mætti á sagirnar hér, það liggur við að þær minni á máltækið gamla, að rata skærin götu sína, eins og þær eru 3 til 6 þumlungar á breidd, þá er skil- janlegt hve auðvelt er að stjórna þeim á réttu striki, og er þá mikill munur eða eins og hálfs þumlungs breiðu sagarblöðin heima, fyrir utan það sem sag- argrindurnar, ollu ýmsu um- stangi og auka kostnaði. Þann- 1 ig mætti lengi upptelja, sem ís- lenzka þjóðin naut ekki góðs af, vegna þess að hún var fjar- stödd og samgöngurnar ónógar. Eg get þó ekki stilt mig um að nefna eldavélarnar, með öllum þeim áhöldum sem að þeim lúta, eins og líka skilvindurnar, með öllum þeim verkasparnaði við mjólkur meðferðina. Það var þessara og margra annar hluta vegna, að mér fórust svo orð hér að framan, að íslendingiu* hefðu eins og sezt hér á gagn- fræðaskóla. Hinsvegar er því ekki að neita að óíslenzk hroð- virkni, hneikslaði margan manninn hér í fyrstu. En nú verð eg að fá tíma til að kom- ast út í sveitina, áður en annar vetur sezt að völdum í þessu landi. Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 M. Hjaltason, M.D. Almennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl i viðlögum. Sími: 36155 682 Garfield St. G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆOINGAn & öðru gólfi 325 Main Street Taisími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuði. Telephone: 21613 J. Christopherson. Islenskur Lögfræðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitota. “Kerlingar mistu sitt höfuðhár, hestarnir drápust úr fári, það skeði í fyrra, það skeði í ár, það skeður og máske að ári.” J. Þorl. Auðvitað verður það sama sagan, sem fjöldi íslendinga hefir áður sagt um landnám sitt hér, þó með þeim mismun, að eg segi sjálfur frá, en al- gengara er hitt, að einhver einn segir frá landnámi annara margra. Það var í þann tíð og þá er það skeði, að eg lagði frá mér hamarinn, sagirnar og hefl- ana, stundi þungann, því mikið hafði eg barist um, í eitt og einn fjórða úr ári í Winnipeg. Eg átti orðið ótal kunningja, en eg hafði áður lært að kveðja kunn- ingjana mína, svo oddurinn var löngu brotinn af þeim sársauka. Eg leigði húsið mitt eitthvað fram í tímann, og við tókum til að raða búslóð okkar niður í kistur og kassa, og kaupa eitthvað af lífsnauðsynjum fyr- ir veturinn. Annars var fátt um peninga, því þó eg hefði unnið fyrir miklu, þá sat það að mestu leyti fast í hornlóðinni sem eg bjóst við að mundi gera mig ríkann, og húskofanum sem á henni stóð. Dálítill timb- urskúr var á lóðinni þegar eg keypti hana, hann reif eg nið- ur og bjóst við að flytja timbrið út á land til aðstoðar við vetr- arskýli þar. Ásamt með öðr- um íslendingi ætlaði eg að fá járnbrautarkar til að kasta bú- slóðinni í vestur til Wadena, sem var endastöð ferðarinnar með járnbraut. Samferðamaður minn útvegaði karið og minnir mig að við yrðum að borga 20 doll- ara hver eða 40- dollara fyrir það, eru rúm 10 cent á mílu hverja í vegalengd þeirri. Mér var sagt að ekki væri til neins að kvarta, þeir gerðu ekki ann- að en stappa niður framfætin- um, eins og forustusauðimir heima. Frh. á 8. bls. A. S. BARDAL selur likklstur og annast um útfar- lr. AUur útbúnaDur sl baitl. Ennfremur selur hann allskoaar minnisvarba og legstelna. 848 SHERBROOKE ST. Phonei 86 607 wmwiPU HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSOM, N.D., D.O., D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —:— MAM. MARGARET DALMAIH TBACHBR OP PIANO 854 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson fslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Stml: 96 210. HeimUis: 83888 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Basgaare »4 Fnraltnre Me 762 VICTOR ST. SIMI 244(00 Annaat allskonar flutnlnga fram og aftur um bælnn. J. T. THORSON, K. C. Inlenskur lDtfrrAlngar Skrlfetofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Siml: 92 756 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Tnl.imli 38 888 DR. J. G. SNIDAL TANNL.ACKNIR 614 Someraet Block Portagc Avcnnc WINNIPU Operatle Tenor iSigurdur Skagficld Singing and Voice Culturo Studio: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.