Heimskringla


Heimskringla - 22.11.1933, Qupperneq 8

Heimskringla - 22.11.1933, Qupperneq 8
S. StÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. NÓV. 1933 FJÆR OG NÆR. Séra Guðm. Árnason messar í Sambandskirkjunni í Winnipeg næstkomandi sunnudag (26. nóvember). * * * Dr. Sveinn E. Björnsson frá Árborg var staddur í bænum fyrir helgina. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson lagði af stað vestur til Wyn- yard s. 1. föstudagskvöld. Hann bjóst við að dvelja tveggja vikna tíma vestra. # * * Kvenfélag Sambandssafnaðar efnir til spilasamkepni mánu- dagskvöldið 27. nóvember í! Hann messaði s. I. sunnudag í samkomusal kirkjunnar. Verð- I Sambandskirkju. laun. ið. og Home Cooking Sale í kirkju- eldra brúðgumans, að viðstödd- salnum fimtudaginn 30. nóvem- um fjölmennum hópi ástvina og tengdafólks. Framtíðarhejmili ungu hjónanna verður í Bran- don, Man. ber. * * * Laugardagsmorguninn var, 18 þ. m. voru gefin saman í hjóna- band að Wynyard, Sask., Val- týr Ó. Magnússon og Margrét May Sveinbjörnsson, af séra Bulleyment, presti við ensku kirkjuna (Anglican Church) í Wynyard. Ungu hjónin lögðu af stað samdægurs í skemti- ferð til Saskatoon og dvelja þar nokkra daga. Heimili þeirra verður framvegis í Wynyard. * * * Séra Eyjólfur Melan frá Riv- erton var í bænum yfir helgina. Kaffiveitingar. Fjölmenn- Þjóðræknisdeildin Fjallkonan á Wynyard, er að undirbúa skemtisamkomu er haldin verð- ur fullveldisdaginn þann 1. des. næstkomandi. Gert er ráð fjTir fjölbreyttri skemtiskrá. Fullveld- isdagsins verður minst með ræðu, auk þess verður þar til skemtana söngur, upplestur o. fL * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson flytur guðsþjónustur í kirkju Quill Lake safnaðar, sunnudag- ana 26. nóv. og 3. des. Messurn- ar verða kl. 2 e. h. * * * Extra—Extra Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg efnir til Silver Tea WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. PHONE 37 464 Þar hittast Islendingar, utan 8em innanbæjar, við' máltíðir og hið nafntogaða Þjóðrækniskaffi. Soffía Schliem Thura Jónasson Gunnar Erlendsson Teacher of Piano 594 Alverstone St., Phone 38 345 UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL" J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS RentaJ, Insurance and Financial Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Wlnnipeg Eins og íslendingum er ljóst hefir Mr. Paul Bardal átt sæti í bæjar stjóminni í Winnipeg s. 1. tvö ár. Að skipa opinberar stöður eins og nú hagar til, er að ýmsu leyti vanþakklátt verk, þarsem skera verður við neglur sér útgjöld, sem mest má vera og það til stofnana og fram- kvæmda ,er teljast vera nauð- synlegar í bæjar og þjóðfélagi. Mr. Bardal hefir reynst í hví- vetna hinn skylduræknasti mað- ur í bæjarstjórn og unnið sér, sakir samvinnuþýðleiks og prúð mannlegrar framkomu, auk ein- beittni og festu, gott álit, eigi aðeins meðal samverkmanna sinna í bæjarstjórninni, heldur og bæjarbúa í heild. Við kosningarnar fyrir tveim- ur árum veittu íslendingar Mr. Bardal einhuga fylgi- Hann verðskuldaði það þá, og hann verðskuldar það þó miklu frem- ur nú. Það er áríðandi að ís- lendingar greiði honum for- gangs atkvæði, No. 1 og það því fremur, sem fleiri fram- bjóðendur eru í kjöri. Þ. * * * í fyrri viku lézt á berklahæli þessa bæjar Mrs. La Salle, kona 21 árs að aldri. Hún var íslenzk, dóttir Einars Eyfords að Clark- leigh, Man. Maður hennar var hérlendur. Var hann í bænum er lát konu hans bar að. Varð honum svo mikið um það, að honum fanst hann aldrei mundi geta afborið það og réði sér bana samdægurs með því að taka inn eitur. * * * Dorkas félag hins Fyrsta lút- erska safnaðar hefir verið að undirbúa “Variety Review” sem haldast á í Goodtemplarahúsinu á mánudagskvöldið 27. nóvem- ber. “Program” er mjög fjöl- breytt og tilhögun öll með nýst- árlegum hætti. 'Arður sam- komu þessarar gengur allur til | chestra- líknarstarfs, er því vonast eftir húsfyllir. Aðgangur aðeins 25c. Reynum að hjálpa þeim sem bágstaddari eru en við sjálf. Okkur blessast þá mikið frekar það litla sem við höfum. Munið því eftir að fjölmenna á mánu- dagskveldið 27. nóvember í Goodtemplarahúsinu. * * * sama nafni. Eg hefi rekið við- skifti á eigin spýtur, sem um- boðsmaður iðnaðarmanna, í síðast liðin fimm ár. Walter Henderson bæjarfulltrúaefni í annari deild * * * G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $23.00 í verðlaunum. — Gowler’s Or- Davíð konungur — en ekki eins vel. — Og þér, svaraði Schiller, talið eins og Salómon konung- ur — en ekki eins gáfulega. . SKÓGRÆKT f SKAGAFIRÐI ENDURMINNINGAR Messur í Sambandskirkjum Nýja fslands: Riverton, 26 nóv. kl. 2. e. h. * * * Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni að 550 Banning St., Winnipeg, Björn Andrés Einarsson, Gimli, Man., og Estelle Þorbjörg Hannesson, sama staðar. Bjöm er sonur Mr. og Mrs. Guðjón Einarsson, Framnes, Man., — en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Guðm. Hannesson á Gimli. Framtíðar- heimil ungu hjónanna verður á Gimli. * * * Lesið stefnuskrá Mr. Stephen A. Magnacca, er atkvæða yðar óskar við kosningarnar 24. nóv. Hann býður sig fram í annari Frh. frá 7 bls. Dagurinn var tiltekinn að kvöldi 9 sept. sem átti að leggja af stað, en þá vantaði manninn sem átti að flytja .allann far- .angurinn ofan á brautarstöðvar járnbrautarfélagsins-, þó greidd- ist fljótlega úr því, hann hét Páll, mig minnir Sigfússon, gegn karl og góður, á rauðblés- óttum hesti, með einskonar syngjandi og veltandi trogbera aftan í hestinum. Eg varð svo djarfur að efast um að þetta farartæki stæði undir búslóð minni, en hann sagðist vita það betur en eg, hvað mætti bjóða kerrunni sinni. Karlinn var kerrunni nærgætinn, og alt Skagafjörður er yndislegt, víðfeðmt hérað, frægt fyrir stór mensku Hjaltasona í fornöld, fyrir hersnild Ásbirninga á Sturlungaöld, fyrir biskupsstól, bókmentir og skóla, fyrir Espó- lín og aðra fræðimenn, eftir að skólanum var lokað, og að síð- ustu fyrir friðsæld, framgjarna menn og fjöruga hesta, sem ungar konur s,tja eins og þær væru fæddar á hestbaki. En svo má heita, að þar sé engin skóg- hrísla lengur til. Nú gera héraðsmenn miklar jarðabætur, og rækta blómstur- garða við bæina, en nú sakna þeir skógarins, og hafa mynd- að skógræktarfélag með sér. Ein af heimasætum héraðsins, ungfrú Iingibjörg Jóhannsdótt- ir : Löngumýri, er kosinn for- maður félagsins, og mun það vera vel valið fyrir málefnið. Félagið hefir fengið Kofoed- Hansen til að líta á svæðin, sem það ætlar að byrja á, með birki, reyni o. s. frv., og hann hefir gefið því ágætar bending- hans var von og MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndln: Fundtr 2. og 4 fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjálpamefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i • hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngfiokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuPf sunnudegi, kl. 11 f. h. um að fagna meðal unglinga í landinu, fyrir ritstörf sín við barnablaðið Æskuna. Hefir bún verið ristjóri hennar í allmörg undanfarin ár. y. * * * Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N.D., var staddur í bæn- um yfir helgina. Hann flutti fyrirlestur s. 1. mánudag í sam- kvæmi er félag ungra íslenzkra mentamanna hafði hér, er að því vinnur, að kennara stóll í íslenzkum fræðum verði skipað- ur við Manitoba-háskóla. næsta morgun hinn 10. sept. vorum við komin heilu og höldnu til Wadena. Eg hafði skrifað kiningja mínum Jó- hannesi Gíslasyni, sem eg áður hefi getið um, sagt honum hvenær eg kæmi, og beðið hann að mæta mér á járnbrautar- kjördeild, sem óháður. Sækið stöðinni með öll flutningstæki, fundin nannað kvöld í Hugh John McDonald skóólanum. * * * gekk þetta slysalaust. Snemma;ar> eins °S vísa. En til þess að verja svæð- in, þarf girðingu og sitthvað KAUPIR GAMLA GULL- MUNI FYRIR PENINGA ÚT í HÖND CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg íslenzka gull- og silfur- smiða stofan Sá sem fékk lánaða söguna “Piltur og Stúlka” hjá undirrit- uðum, síðast liðinn vetur, er vinsamlega beðinn að skila bók- inni sem fyrst. Jónbjörn Gíslason 694 Maryland St. * * * Þann 18. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni, að 920 Sherburn St., Winnipeg, Grímur Jóhannesson, og Guðrún Anna Johnson. Mr. Jóhannesson er elzti sonur Mr. og Mrs. Guðm. Jóhannesson. Brúðurin er dóttir Mrs. Ragn- heiðar Johnson, Árborg, Man., og Ólafs heitins eigínmanns | hennar, sem nú er löngu látinn. : Giftingin fór fram á heimili for- Ef þér æskið áhrifamikils full- trúa í ráðinu á næsta ári þá, K.IÓSIЗ__________________ MAGNACCA, S. A. I 1 á föstudaginn 24. nóv. HANS STEFNA ER: 1. Að vegurinn sé fullgerður gegnum bæinn. Eignimar sem nú þurfi að kaupa til þess séu ódýrar. Það afli mönnum atvinnu. 2. Að ótímabært sé að kaupa sporvagnafélagið. Það sé að- eins byrði á bænum. Hags- von enginn. 3. Að nema úr lögum bíla- skattinn. Bílaeigendur greiði nógu háan skatt af þessari eign sinni samt. 4. Að bærinn láti ekki fylkis- stjómina ganga á réttindi sín, eins og átt hefír sér stað. 5. Fríar skólabækur, sem nú er meiri þörf á en áður. 6. Lækkun talsimagjalds í bæn- um. 7. Að Industrial Board sé haldið við. Fæddur í 2 kjörlcid—sækir í 2 kjördeild—Merkið atkvæðaseðllinn: MAGNACCA, S. A. | \ Einar Eyford frá Calrkleigh, Man.„ var staddur í bænum s.l. mánudag. * * * 7. des. 1933 — Fulltrúakosning Icelandic Good Templars öf Winnipeg; í vali eru: J. Th. Beck H. Skaftfeld Stefanía Eydal Vala Magnússon Sigurbjörn Paulson Ásbj. Eggertson G. M. Bjarnason Rósa Magnússon Carl Finnbogason Sof. Thorkelson * * * Til Kjósenda í annari kjördeild Ef þeir sem hér eiga heimili eiga ekki að tapa þeim vegna hárra skatta, verður að breyta fyrirkomuniaginu svo að það vinni jafnt á illum tímum sem góðum. Fyrir því hefðu menn átt að gangast undir eins og votta fór fyrir kreppunni. Vér erum með því, að bærinn taki aftur upp húsabyggingar, sem reyndust svo veL Það gæfi ekki aðeins mörgum atvinnu, heldur losnaði bærinn með því við eignir sem hann situr nú með og hefir ekkert upp úr. í stað þess að sjá góðan borg- ara bæjarins tapa húseign sinni, vildi eg heldur sjá hann vernd- aðann. Hversvegna á að ögra mönnum með því, að hús þeirra verði af þeim tekin, þegar allir vita að þeir geta ekki greitt skattinn og bærinn hefir ekkert gagn af eigninni. Þetta er aðeins fátt af því sem ráðið nú hefði átt að gera. í stað þess héfir það innleitt framfærslu styrkinn. Og svo koma þeir fram fyrir yður á ný. - Ef yður vantar eitthvað gert, verðið þér að kjósa vakandi menn. Eg vil sjá menn kaupa sem mest, en eg skil það undur vel, að því aðeins geta menn keypt nokkuð ,að þeir hafi vinnu. Til að hjálpa þeim til að fá vinnu bið eg um stuðning yðar. Sumir sem ekki þekkja mig, rugla nafni mínu saman og annars manns, sem taxicab-iðju rekur. En það vill svo til, að hann er annar maður, með helzt á tveimur vögnum, hann hafði brugðist vel við, og var þegar kominn á biðstöðina, á- samt nágranna sínum Sigurði Arngrímssyni og var nú ferðinni heitið í annað sinn heim til Jó- hannesar, fyrir lengri eða skemri tíma, meðan eg væri að útbúa dvalarstað fyrir veturinn á mínu eigin landi. Fjölskylda mín á haganlegum sætum og nauðsynlegustu áhöld og pinkl- ar, var þá raðað á annan vagn- inn, og búslóðinni á hinn eins mikið og henta þótti, en timbrið og annað ýmislegt varð að skilja eftir og sækja seinna. Veðrið var sólskin og vindurinn logn, heilbrigði manna og alt í lukkunnar velstandi. Eins og stundvís verkamaður í Winni- peg, átti eg hjólhest í þessari för. Það var kannske fyrir þrengsli á vögnunum, eða til þess að verða ekki fyrir neinum hnútuköstum, sakir þekkingar- leysis míns um alla hluti á ferð- inni að eg greip nú til hans. Eg var mér þess með- vitandi þó lífið lægi á, þá var eg eins líklegur til að fara til hægri þegar eg átti að beygja vinstra megin. Eg var strax kominn að raun um það að ux- arnir voru skilningsríkari en eg. “Giddap”, “whoa”, “gee” og “haw”, var mér óskiljanlegra en þórdunur, sá hinsvegar að þáð reið mikið á að hlýða þessu samstundis. Það er engSnn kendur þar sem hann kemur ekki og eg kaus að vera á reið- hjólinu spölkorn á undan eða eftir fann þó sárt til þess að eg var kominn út af steinsteyptu strætunum í Winnipeg, en til allrar lukku voru ferðalokin ekki miðuð við mínútu. Framh. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimsk'ringlu Borgið Heimskringlu annað. Landið leggur þær til við þá skóga, sem það hefir tek- ið að sér, en hér hefir ríkis- stjórinn veitt félaginu happ- drættisleyfi til þessa. Hinn ötuli formaður ungfrú Ingibjörg, er komin hingað suður til að hrinda málinu í framkvæmd. Happdrættismiðarnir verða seld ir hjá frú Katrínu Viðar. “En ef við klæddum fjallið,” lætur Bjömson trén segja, og svo byrja þau að sækja upp hlíðina,, þangað til fjallið er þakið skógi. “En ef við byrjuð-! um að klæða bletti af hérað- inu,” ættum við að segja, sem erum upprunnir þaðan, og ekki einungis við, heldur allir þeir, sem hafa séð töfrafegurð Skagafjarðar af Vatnsskarði eða Mælifellsdal, og saknað þess unaðar, sem skógur og skógar- ilmur veitir,—þegar niður kom. Indr. Einarsson Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskólá bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. C0AL SPECIAL GENUINE MONOGRAM Lump or Cobble $5.50 Large, Clean Stove size WILDFIRE LUMP .... 4.75 10.50 Trademarked for your protection Capital Coal Co.Ltd. Phone 23 311 Power Bldg. Við fjöll og sæ Ljóðabók með þessu nafni, eftir Margrétu Jónsdóttur kenn- ara, er nýkomin út. Er Margrét mörgum að góðu kunn, fyrir ljóð þau, er hún hefir birt eftir sig í blöðum og tímaritum. En einkum mun hún eiga vinsæld- BifreiðarFerðir Afsláttar fargjöld til allra staða." Ferðist með hinum nýju hituðu ‘Sedan’ bílum. Farþegjar allir vátrygðir. Æfðir bílstjórar. Sýnishorn fargjalda: Wpg til Regina... $ 7.00 Wpg til Calgary .... 14.00 Wpg til Saskatoon .. 9.50 Wpg til Toronto.. 18.75 Wpk til New York .. 23.50 Spyrjið eftir fargjöldum til allra staða THE Drivers’ Syndicate 439 MAIN St.- Sími 93 255 Winnipeg SKRfTLUR Skáldkona: Vísurnar, sem eg sendi yður, eru instu leyndar- mál hjarta míns. Ritstjóri: Verið þér alveg ó- hræddar, það skal enginn lif- andi maður fá að sjá þær. * * * í æsku lærði Schiller að leika á hörpu. Einu sinni sat hann við opinn glugga og var að æfa sig, en nágranni, sem hafði horn i síðu hans, kallaði hæðn- islega; — Þér leikið alveg eins og EF VERNDA Á ÞÁ SEM HEIMILI EIGA, VERÐUR AÐ BREYTA SKATTLÖGUNUM SKATTAR VERÐA AÐ LÆKKA MENN VERÐA AÐ HAFA ATVINNU Profitable City Housing Scheme Cross Town Highway and Intercepting Sewer System MARK YOUR BALLOT- Manufacturers Agent -FOR ALDERMAN Committee Room—306 Notre Dame Ave., Phone 24 292 Let’s Get Something Done!

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.