Heimskringla


Heimskringla - 29.11.1933, Qupperneq 1

Heimskringla - 29.11.1933, Qupperneq 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þeir hafa lagt til hitann á heimilunum í Winnipeg síðan ’82” Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 29. NÓV. 1933 NÚMER 9. FRÉTTÍR Ttalía hefir notkun lagt algert bann á innfluttu hveiti. Semur ekkí rat fyrverandi forsætisráðherra, er frá völdum fór s. 1. viku, var á mtói öllu makki við þjóðverja. y.g Og hinn nýi stjórnarformaður i Camille Chautemps kvað vera • líkt stemdur. En hitt skoðar jhann ekki skaða neitt, að kom- ast að því, hvað fyrir Hitler Osamkomulag er talsvert sem , . * .. . , , , A „ ,, iVaki, eða hvort nokkur alvara stendur ínnan viðreisnarflokks i „ . . . TT... ». | fylgir mali hans. Þo Hitler segði ■Roosevelts-stjornarmnar. Etnn! . . ,, , ». ,, . „ :sig ur þjoðbandalagmu og ur af hagfræðis-raðunautum Roose 1X „„ 0 logum við afvopnunar ráðið, velts, O. M. W. Sprague aði, , , . , f.._ . .1 kvað hann ekki ofus á að semja nafni, hefir sagt stoðu smm lausri. Ástæðan sem hann gef- ur fyrir því, er sú, að stefna Roosevelts í peningamálum sé ekki trygg og af óvissunni um gildi peninganna sé lánstrausti landsins stefnt í hættu. við einstakar þjóðir. * * » Nýgiftur maður fyrirfer sér George C. Beeson hét maður, sem gifti sig í Winnipeg s. 1. miðvikudag. Hann var 25 ára gamall. Segir ekkert sérstakt af þessum fyr en kemur fram á sunnudag. Gengur hann þá út, en litlu seinna fréttir konan hans, að hann hafi fleygt sér í Rauðána og drekt sér. Þann dag hafði hann búist við að atvinnu. Hafði hann og sagt konu sinni, að hann væri góðum efnum búinn, en það reyndist nú eitthvað annað. í tösku er hann skyldi eftir heima hjá sér, var bréf er frá öllu skýrði. Hafði hann áður verið giftur og kona hans er á lífi og til heimilis í Dauphin í Manitoba. 1 bréfinu skýrir hann ennfremur frá því, að hann iðrist þess er hann hafi gert þessari seinni konu sinni rangt til, og að hann sjái ekki annað fært en að binda enda á það alt saman með því að hafa það eins og nú er fram komið. Frá nafni eða skyld- fólki seinni konu hans, skýrir fréttin ekki. * * * Tala atvinnulausra í Bandaríkjunum Samkvæmt skýrlsum frá American Federation of Labor voru í október-mánuði 10,076,- 000 manns atvinnulausir í Tilraun gerð til að kveikja \ herskála Tilraun var gerð laugardag- inn 18. nóv. til að kveikja í her- skála Grenadier Guards her- deildarinnar í Winnipeg. Eldur gaus upp á þremur stöðum í J®«da af stað með konunni til einu í byggingunni. Eftir þessu EnSlands- Kvaðst eiga þar vísa var þó tekið í tíma, svo tjón varð ekki að. * h. * Hættulega veikur Sir Arthur Currie stjórnandi McGill-háskólans og yfirmaður canadiska hersins á stríðsárun- um, liggur hættulega veikur. Hann sýktist 7. nóv. af stíflun í blóðkerum heilans og var í gær talinn fyrir danðans dyrum. » * » Múgur manns brýst inn í fangelsi í bænum San Jose í Califom- íuríki, sátu tveir menn í fang- elsi. Hétu þeir Thomas H. Thurmond og John Holmes. Höfðu þeir meðgengið, að hafa rænt og myrt Brooke Hart, ungan auðmannsson í bænum. Síðast liðinn sunnudag braust múgur manns inn í fangelsið og hafði þessa fanga á brott með sér og líflét þá á hinn hryðjuleg- asta hátt. Verðir fangahússins börðust gegn múgnum, en það kom fyrir ekki; voru sumir verðimir talsvert meiddir. Dyr fangelsisins voru sprengdar upp og fangarnir teknir. Var -farið með þá út í garð hinumegin götunnar við fangahúsið. Af föngunum voru þar rifin klæði og þeir hrjáðir og óþyrmilega leiknir, unz snara var knýtt um hálsinn á þeim og þeir hengdir 10 fet upp í tré. Dingl- uðu þeir þar nokkra stund áður en þeir létu lífið, að 6 þúsund manns áhorfandi. Hrópaði múg- urinn heiftarorðum til fang- anna. Inni í fangelsinu var alt brot- ið og bramlað í viðureigninni við gæzlumenn fangahússins. Þennan sama dag fanst lík Brooke Hart í San Francisco- firðinum. Var það mjög skadd- að og þótti bera vott um, að Hart hefði verið tekin af lífi á hrottalegasta hátt. Þegar fregn- in af líkfundinum barst út, greip fólkið æði það, sem lýst er hér að framan. * * * Sendiherra Frakka á leynifundi hjá Hitler Fyrir helgina bauð Hitler stjórninni á Frakklandi að senda mann á sinn fund til að skegg- ræða um stefnur í utanríkis- málum. Hefir Frökkum ekki verið neitt um þetta, en til þess að láta ekki á-sannast, að þeir væru á móti því að eiga tal við Hitler, hefir sendiherra Frakka f Þýzkalandi farið á fund hans. Virðast Frakkar ekki gera sér hugmynd um, að slíkt hafi nokkuð verulegt í för með sér. Þeir eru ákveðnir í að sinna engu Förukonan Eg opnaði hurðina í hálfa gátt, Því hræsvelgur nístandi var. Þar stóð hún svo klæðlaus og kuldaleg. “Þú kaupir eitt skóreima-par.” Eg horfði til jarðar hugsunarlaust, Gaf hikandi kurteislegt svar: Eg þarfnast ei neins sem þú hefir hér. “Guðs þakkir.” Og horfin hún var. Eg lokaði hurðinni. Hlýtt var í sal, En hrollur í sál minni bjó, Því grenjandi hríðin um götuna þaut Og glugginn minn fyltist af snjó. Og eitthvað mér gerði svo órótt það kvöld, Eg andvaka um nóttina lá: Því þurfti hún að vera svo klæðlaus og köld Sem kalið og skýlislaust strá? Og hversvegna var þessi hríð svona köld, Og hversvegna frostið svo grimt, Og hversvegna rokið svo hryssingslegt, Og hversvegna myrkrið svo dimt? P. S. Pálsson. Otto prins Um framtíð Otto Prins í Aust- urríki er nú mikið rætt í Ev- rópu. Zita ekkjudrotning og móðir hans hefir aldrei gert sér annað í hug, en að sonur sinn yrði með tíð og tíma viðurkend- ur ríkiserfingi og að hann sett- ist í stól föður síns, sem var síðasti keisari í Austurríki. En fyrir því máli hafa til þessa fáir verið spentir, aðrir en vildar- vinir Hapsborgar-ættarinnar. — Nú er að verða sú breyting á þ'essu, að sagt er að þjóðimar í Austurríki og Ungverjalandi, séu ekki fráhverfar Otto prinsi, og mundu jafnvel taka því vel, að gera hann að konungi sínum. Otto prins er 21 árs að aldri. Hann er nú að ljúka við skóla- nám sitt. Og í vetur er fullyrt, að opinberað verðl með honum og Maríu prinsessu af Savoy. Hún er yngsta dóttir konungs- ins á ítalíu. Hann verður því hvað líður í alla staði vel undir það búinn, að taka við ríkis- bús forráðum á óðali föður síns. Otto prins hefir verið gerður Frá Elfros, Sask., var símað í gær til þessa bæjar, að Eiríkur Sumarliðason væri dáinn. Lézt hann s.l. mánudag á sjúkrahúsi í North Battleford. Hann var 73 ára. Var hann um langt skeið í Winnipeg, en nokkur síðari árin til heimilis hjá dóttur sinni Mrs. S. J. Jackson í Elfros, Sask. Líkið verður flutt til Winnipeg og er ráð gert fyrir að útförin fari fram frá Sambandskirkju. Dagurinn hefir ekki verið á- kveðinn. * * * Árni Eggertsson fasteignasali lagði af stað vestur til Wynyard, Sask., í gærkveldi. Fór hann í þjóðræknis-erindum og í sam- bandi við samkomur þær er deildirnar í Wynyard og Leslie hafa þessa viku. * * * Sigurður Skagfield söngvari kom í gær vestan úr Saskat- chewan, Hélt hann sainkomur í Wynyard, Leslié, Foam Lake, Banadaríkjunum. Er það að- að heiðursborgara margra bæja eins 11,000 meira en í septem- í Austur-ríki. Þykir það bera ber-mánuði, og telja skýrslura- ar þann mun minni en áður, og ætla að þar komi viðreisnar- starf stjórnarinnar til greina. * * ¥ Landa-ágirnd Kóralla eyjar sex og allar ofur litlar þó, liggja sunnarlega í Kínverska-sjónum. Eru þær miðja vega milli Borneó-eyja og þess hluta Indo-Kína, er Frökkum heyrir til. Út af eigna- rétti á þessum eyjum rífast nú Japanar og Frakkar. En vegna þess að eyjarnar eru óbygðar og verðlausar, hefir engin litið þær girndarauga fyr. Japanar telja þær sér vegna þess, að fyrir meira en 10 árum byrjuðu þeir brennisteinsvinslu á þeim. En hún fór brátt út um þúfur, vegna þess að loft reyndist þar barneitrað, og um 120 verka- menn, sem unnu þar, dóu allir. En Frakkar eigna sér eyjaraar af því að þær eru á skipaleið þeirra til Indo-Kína. Annars hafa hvorki þeir né aðrir haft eyrisvirði upp úr þessum eyjum. Skip sem þama hafa átt leið um, hafa stöku sinnum rekið sig á þær, því þær eru hálfgerð blindsker, en að öðru leyti hefir engum dottið í hug að gefa þeim nokkurn gaum og því síð- ur ágirnast þær. En þrátt fyrir þetta lenti í svo hart milli Frakka og Japana út af eyjum þessum á einum alþjóðafundi á þessu hausti, að til alvarlegrar miskliðar horfði. Og heims- þjóðirnar eru í standandi vand ræðum með að skera úr mál- af vopnunarskrafi. Albert Saur- inu. vott um, að mikill hluti þjóðar- innar muni ekki andstæður honum, að hann sýnir honum þessa virðingu af sjálfdáðum . Ungverjaland er enn kon- ungsríki, þó engan hafi það konunginn. Stjómir beggja landanna er þó sagt, að ekki séu hrifnar af skiftunum. Ótt- ast þær, að það verði ekki með sældinni unnið, að koma Haps- borgarættinni aftur til valda. Vilja þær helzt, að sneitt sé hjá því, vegna þess að því hljóti að fyígja ýms vandræði. Aðal-mótspyrnan gegn Otto prinsi, kemur þó frá smáríkja- sambandinu (The Little En- tente). Eru það ríkin Norður- og Suður Slavía og Rú- manía. Verndarar þeirra eru Frakkar. Óttast þeir að með nýju stórveldi í Austurríki og Ungverjalandi, sé ríkjum' þess- um og jafnvel allri Evrópu hætta búin. Og sjálf hóta þessi smáríki stríði, ef reynt verði, að koma Hapsborgarættinni aftur til valda. Ef til vill óttast Frakkar samband hennar einnig við Þýzkaland síðar meir, þó Otto prins lýsi því skýlaust yfir, að hann sé andvígur Nazistum. En um samband þessara smá- ríkja, er aftur sagt, að Mus- sólin sé ekkert gefið. Að hann sé því bæði af þeim ástæðum og öðrum móti Frökkum, en með því að Hapsborgar-ættin sé aftur reist við og sett á veldis- stól, þykir líklegt. Og kirkjan í Róm kvað af sömu ástæðum vera Otto prins fylgjandi. Spurningin verður þá, hvort FJÆR OC NÆR. Sigvaldi Johnson frá Leslie, Sask., leit inn á skrifstofu Hkr. s.l. mánudag. Var hann í við- skifta-erindum í bænum. Alt fremur stórtíðindalaust kvað hann vestra. Frh. á 8. bls. FRA ÍSLANDI draumur Zitu ekkju-drotningar eigi eftir að rætast innan skamms? Þrátt fyrir alt sem |Humboldt og Regina. Var hon- á daga hennar hefir drifið, hefir um hvarvetna tekið tveim hönd- hún aldrei gefist upp við að um og dáðst að söng hans. reyna að koma áhrifum sínum fram. Og nú er hún búin að koma máli sínu svo fyrir, að sonur hennar mun taka við því, og berjast sjálfur fyrir að ná konungdóminum. Eftir að keis- ara-ættin misti völd í Austur- ríki, er sagt að Zita drotning hafi átt við þröngan kost að búa, svo þröngan, að hún og börn hennar hafi vel vitað hvað kuldi og klæðleysi var og mat- arskortur að minsta kosti þann tíma sem keisara fjölskyldan dvaldi í lítilfjörlegum kofa í Funchal á eyjunni Madeira. * * * Stjórnin á íslandi fallin? 1 stuttri og ógreinilegri frétt í enskum blöðum, er þess getið, að stjórnin á íslandi hafi orðið að segja af sér. Einnig að því hafi fylgt órói og verkföll. Gefið var í skyn, að það stæði í sam- bandi við atkvæðagreislu um bannmálið, eða að meiri hluti atkvæða andbanninga hefði ekki verið nægilega mikill til að afnema bannlögin. Önnur at- kvæðagreiðsla þyrfti því að fara fram. Hvað sem frétt þessari líður, er það einkennilegt, að blöð hafa nú ekki borist frá Islandi hingað vestur í nærri þrjár vik- ur, sem annars koma vikulega. Maður bíður bana af skoti Rvík. 2. nóv. Maður að nafni Þorvaldur Hammer, úr Grindavík, sem ráð inn var um tíma hjá Markúsi bónda Sigurðssyni á Svartagili Þingvallasveit fór í smalaför í fyrradag. Hafði hann með sér byssu til þess að skjóta rjúpur um leið. í gær fanst hann skot- inn til bana í hrauninu. Hafði skotið komið í bakið. Álitið er að hann hafi haft byssuna bundna á bakið með ól. Mun hann hafa dottið, ólin slitnað um leið og skotið þá hlaupið af og í bak mannsins. Jón Ólafsson stálgerðarmað- ur hjá Manitoba Iron Works fé- laginu í þessum bæ, lagði af stað í skemtiför til Bretlands og íslands s.l. föstudag. Fór kona hans og sonur með honum. Er Mrs. Ólafsson af skozkum ætt- um og er óvíst að hún fari til íslands. Foreldrar hennar eru í Aberdeen og er sennilegt að hún verði hjá þeim meðan Mr. Ólafsson heimsækir æskustöðv- ar sínar. Að öðru leyti vakti fyrir Mr. Ólafsson, að kynna sér ef þess væri kostur stálgerð á Epglandi. Hann er nú hvorki meira né minna en einn af fremstu mönnum í þeirri iðn í Canada. Til þessa lands kom hann skömmu fyrir stríðið að heiman. Hefir hann ekki slegið slöku við, að hafa síöan numið þessa erfiöu iðngrein til hlítar eins og raun er á. Hann hefir haldið hér fyrirlestra um hana á meðal enskra iðnaðarmanna. Mr. Ólafsson gerði ráð fyrir að verða alt að því ár að heiman. * * * Mr. og Mrs. W. H. Paulson frá Leslie, Sask., voru í bænum yfir helgina. öskufall á Austurlandi Rvík. 7. nóv. Mistur mikið fór yfir Austur- land s.l. laugardag og sunnu- dag, og fylgdi því öskufall svo mikið að sporrækt varð á jörð. Askan er ljós að lit, og þóttust sumir finna af henni brenni- steinslykt. * * * íslenkzir einblendingsdilkar á brezkum markaði Samband ísl. samvinnufélaga hefir nú í haust flutt til Bret- lands rúmlega 200 skrokka af einblendingsdilkum frá s. 1. vori. Þeir dilkar eru undan íslenzkum ám og hrútum þeim af brezku holdakyni, er fluttir voru hingað í fyrra. Dilkarnir, sem út voru fluttir, voru frá Halldórsstöðum í Laxárdal ,en þar rekur Hall- gi-ímur Þorbergsson tilraunabú með enska féð, og frá Hólum í Hjaltadal. Skrokkarnir af þessum tvö hundruð einblending^dilkum voru geymdir í kæliklefa út af fyrir sig í Brúarfossi, og var þess jafnframt óskað ,að þeir yrðu seldir sérstaklega eöa a. m. k. væri fengið um þá sér- stakt álit kjötskoðunarmanna í Bretlandi, og það af þeirri á- stæðu, að þess hefir af ýmsum verið vænzt, að einblendings- ræktin myndi bæta íslenzkt kjöt og gera það útgengilegra á brezkum markaði. Nýja dagblaðið átti nýlega tal af Jóni Árnasyni fram- kvæmdastjóra útfultningsdeild- ar Sambandsins. Hafði hann þá um morguninn fengið sím- skeytf frá skrifstofu Sambands- ins í Leith, þar sem skýrt er frá því, að kjötið hafi líkað ve’ og sé hér um mikla framför (great improvement) að ræða í íslenzkri kjötframleiðslu. * * * Enn eitt bifreiðarslys Rvík. 3. des. í fyrrakvöld kl. 9£ fór Jóna- tan Þorstinesson áleiðis til heimilis síns með strætisvagni, og voru í fylgd með honum piltur og tvær litlar stúlkur. Úr strætisvagninum fóru þau við Grenásveg, sem liggur sam- hliða þjóðveginum unz þau komu á móts við Hálogaland, þar sem Jónatan átti heima, en einmitt þar liggur reiðvegurinn yfir þjóðveginn. En í því að Jónatan fer þarna yfir veginn kemur bifreiðin R.E. 878 og ekur á hann. Bar Jónatan aðra litlu stúlkuna í fanginu þegar slysið varð, og voru þau bæði þegar flutt á Landsspítal- ann og lézt Jónatan þar í gær- morgun kl. 10J. Bifreiðarstjóri sá er stýrði bifreiðinni heitir Hallgrímur Aðalbjömsson, Skólavörðustíg 15. Málið er í rannsókn, en upplýst er að bifreiðin hafi ekið hratt. Litlu stúlkuna mun lítið hafa sakað. Jónatan Þorsteinsson var fæddur að Arnarhóli í Gaul- verjabæjarhreppi 14. maí 1888. Var hann dugnaðar- og athafna maður, og um skeið einn af umsvifamestu kaupsýslumönn- um bæjarins. Síðari kona hans er Hulda kjördóttir Eggerts kaupmanns Laxdal frá Akur- eyri. Lifir hún mann sinn á- samt tveim bömum þeirra. * * * Rigningar Óvenjumiklar rigningar hafa verið hér sunnanlands í sumar og haust. Meiri rigning en nokkru sinni áður hefir verið mæld hér á landi á athugana- tímabilinu var í Vík í Mýrdal þ. 8 f. m. og var úrkoman þá 150.3 mm. Mest mánaðarúrkoma sem mæld hefir verið hér á landi, var nú í september, Og var hún 583.7 mm. * * * Úr Hornafirði Heyskapur var þar mikiH en hey hrakin. Haustið var slæmt. Álíka mörgu fé var slátrað þar og að undanförnu, eða um 7000 fjár, en fé var með rýrara móti. Súðin tók saltkjötið til Noregs, en nokkuð var selt nýtt til Vest- mannaeyja. * * * Úr Húnavatnssýslu Um 16 þús. sauðfjár hefir ver- ið slátrað á Hvammstanga á þessu hausti og sau.ðfjárslátrun er þar nú að fullu lokið. Um það bil helmingur af kjötinu var frystur. Hálft annað þús. sauð- fjár var rekið í haust úr hérað- inu til slátrunar í Borgaraesi og Hafnarfirði. Einnig var síð- ari hluta sumars töluvert af heimaslátruðu dilkakjöti flutt á bílum til Reykjavíkur og Hafn- arfjarðar. Sauðfé var í rýrara lagi. Heyfengur var í sumar bæði mikill og góður og upp- skera úr görðum mun betri en í fyrra. Tíð hefir verið fremur stilt undanfarna daga og jörð er auð í bygð. * * * Bifreið ekur út af Rvík. 1. nóv. Bifreiðin R. E. nr. 999 fór út af veginum nálægt Keflavík í gær og skemdist allmikið. Var bifreiðin full af fólki en engin veruleg meiðsl urðu þó. —Nýja Dagblaðið , .

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.