Heimskringla - 29.11.1933, Blaðsíða 5

Heimskringla - 29.11.1933, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 29. NÓV. 1933 HEIMSKRINGLA 5. SlÐA. oh: ustu meðmæli. Sem dæmi nefni vor er ung, en engu að síður menningartjón hlýst af því, ef inu við menningarlegum erfðum sjálfsögðu notað safnið, eg þann manninn, sem af öllum, eigum vér þar langt frá ómerki- íslenzkir menn og konur hér í vorum, vegna þess ,að vér neit- bækur þaðan svo hundruðum útlendingum hefir rausnarlegast sýnt í verki ást sína á íslenzk- lum fræðum og íslandi — göfug- mennið Willard Fiske, en hann var jafnframt einn hinn fjölhæf- asti og lærðasti sinna samtíð- armanna, amerískra. Eg hefi staðnæmst við forn- bókmentir okkar af því, að þær eru mestu kjörgripirnir í menn- ingarlegri arfleifð vorri, og enn sem komið er nær eina hlut- “Biðjið um rauðu bókin i” lega arfleifð. j álfu varpa frá sér íslenzkum um þeim um fræðslu í be!m skiftir hafa verið lánaða” bókn íslenzk myndlist hefir einnig erfðum. Þeir, sem það gera, efnum á þeirri tungu, sem þeir söfnum og lærdómsmönnum fyrst fengið byr undir vængi á verða þá sem rótlaus tré, því að skilja. Það er bjargföst sann- víðsvegar um Bandaríki. Má síðasta mannsaldri. Þó hefir menn skjóta ekki andlegum rót- færing mín, að vér eigum, til því óhætt segja, að safnið hafi land vort borið gæfu til, að um á einu dægri: en af slíkum hins ýtrasta, að kenna tungu þegar orðið til mikilla nytja. Og eignast í myndhöggvaralist, trjám er ekki mikilla ávaxta að vora í heimahúsum og skólum, það er sá höfuðstcll. sem held- einhvern hinn djúpsæasta og vænta. Nú kemur mér ekki til og nota hana í kirkjum vorum ur áfram að greiða íslandi ríku- sérstæðasta snilling í þeirri hugar að halda því fram, að og öðrum félagsskap eins lengi j legr grein á vorri öld — Einar Jóns- erfðileika og fyrirhafnarlaust og hægt er og hagkvæmt. En vexti um komandi ár”. (Eimreiðin, 1931), Hér við son. Frumleiki, háfleygi og verði varðveittar íslenzkar erfð- jafnframt megum vér ekki van- bætist svo hið ágæta og víð- fegurð sameinast í meistara- ir hér í Vesturheimi; engu að rækja þá af yngri kynslóð vorri, verkum hans. Sagt hefir verið siður er eg fasttrúaður á það, sem feðratungan ' er ónumið með réttu, að verk hans væru: að hægt sé, í einhverri mynd, land. úeild lands vois i heimsbók <<(.gur baráttu og sigur hins að varðveita þessa arfleifð vora því sárilla, mentunum. En þo oss verði að „ . . , - . vn™ Vest vonum starsýnt á þessar klass- isku bókmentir vorar, má oss ekki gleymast ,að til eru síðari alda bókmentir íslenzkar, ög þær hvergi nærri ómerkilegar. Leit er á snildarlegri eða and- ríkari trúarljóðum heldur en Passíusálmum Hallgríms Pét-! urssonar, ‘‘er svo vel söng, að sólin skein í gegnum dauðans göng”. Og ennþá færa brenn- heit bænarmál hans svölun þreyttum sálum. Nútíðarmað- urinn, jafnvel sá, sem enga samleið á með séra Hallgrími í trúmálum, fær eigi annað en dáð snildina í sálmum hans. Peir eru ekki rýr þáttur bók- menta-arfleifðar vorrar. Ófyrirgefanlegt væri það einnig, að ganga orðalaust fram hjá hinum næsta auðugu og fjölskrúðugu bókmentum vorum frá síðustu hundrað árum. Eðli- lega er þar ekki alt þungt á gullvog gagnrýninnar. En mikla andans auglegð og fegurð er að finna í ritum höfuðskálda vorra frá þeirri tíð, hvort heldur er í bundnu máli eða óbundnu. Þörf gerist eigi að þylja nöfn þeirra, þau munu ykkur öllum í fersku minni. Það eitt er víst, að stórt rjóður yrði höggvið í skóglendi bókmenta vorra, ef hið besta, sem þær hafa auðgast að. á síðustu hundrað árum, væri brott numið. Arfleifð vor hin íslenzka yrði fyrir það stórum fáskrúðugri og fátækari. En íslenzk arfleifð vor er ofin fieiri þáttum. Forfeður vorir góða.” í málaralist eigum vér hér í landi, ef vér, sem einstakl- yngri Vestur-íslendinga og orðið marga menn gædda ingar og flokksmenn, stöndum allri hlutdeild í glæsilegum j ríkri listgáfu, sem hlutgengir saman og teljum eigi eftir oss, menningararfi þeirra, og þar yðar hefir með höndum myndu teljast meðal stærri að leggja dálítið á oss þeim með stórum snauðari að sjálfs- merkilegasta menningarmál, þjóða. Menn eins og Ásgrímur málum til stuðnings. ; þekkingu, lífsspeki og andlegri sem allir íslendingar hér í álfu tæka fræðimannsstarf Halldórs prófessors Hermannssonar, sem Að minsta kosti uni eg j hefir um langt skeið verið og er að sjá þann hóp hinn dygerasti útvörður íslenzkr- svifta ar menningar. Landar mínir! Félagsskapur hið Jónsson, Jón Stefánsson, Jó- j Þá um ræðir varðveislu ís- auðlegð. hannes Kjarval, og Guðmundur lenzkra erfða í landi hér, virðist i Áður en eg lýk máli mínu, jEinarsson, að taldir séu nokkr- mér höfuðatriðið vera þetta: — vji eg þ£ víkja nokkrum orðum ir hinir kunnustu í listmálara- afstaða hinnar yngri kynslóðar ag verkefni því, sem félagsskap- hópnum, hafa að vísu þroskast vorrar til þessara mála. Takist úr yðar hefir sérstaklega með við erlend áhrif, en eru í insta oss eigi, að vekja áhuga henn- höndum: — stofnun bókasafns!síður er það mikilsvert, að halda eðli sínu rammíslenzkir og hafa, ar á þeim og vinna hana til fylg- og kennara-embættis í norræn- ; l)essu merkis-máli vakandi, t ættu að geta sameinast um og telja sér skylt að styrkja eftir bestu getu. Minnugur er eg þess, að “kreppan” þrengir nú skóinn að oss öllum, en engu að i bestu verkum sínum, brugðið is við oss, getur vart orðið um upp fögrum og stórfenglegum miklar framhaldandi sigurvinn- myndum af slenzku landslagi og ingar að ræða af vorri hálfu. þjóðlífi. Ríkharður Jónsson, Kemur þá til sögunnar spum- einn hinn ramm-þjóðlegasti og ingin margumþráttaða: — við- fjölhæfasti listamanna vorra, hald íslenzkrar tungu í Vestur- hefir með frumleik sínum og heimi. Eg hefi altaf verið og um fræðum og íslenzkum við Manitoba-háskóla, og einnig að því, hvernig slík stofnun fái styrkt og trygt varðveislu ís- lenzkra erfða í landi hér. Eg veit, að þér vænið mig ekki um hræsni þegar eg segi, að mér hugmyndaauðlegð hafið íslenzk- er eindregið þeirrar skoðunar, er sú varðveisla arfleifðar vorr- an tréskurð í hærra veldi. Oss að vér eigum, af fremsta megni, ar, eigi aðeins áhuga og alvöru- má vera það óblandið fagnað- að kappkosta að kenna afkom- mál, heldur blátt áfram metnað- arefni, að l'nerkileg myndlist er endum vorum mál feðra þeirra, i armál. Því mæli eg til yðar, áreiðanlega að skapast á ís- sjálft móðurmál margra okkar sem gerst hafið forgöngumenn landi; hún er þegar orðinn all- hinna eldri. Því að vér verðum að stofnun slíks bókasafns og glæsilegur þáttur í menningar- að muna, að tungan út af fyrir embættis. Þér hafið valið yður legum arfi vorum. sig er langt frá ómerkasti þátt- “hið góða hlutskiftið.” Eg á- Hefi eg þá dregið athyglina urinn í íslenzkri arfleifð vorri. lít þetta mál eitthvert hið allra að hinu merkasta í íslenzkum Hun er sá töfralykill, sem merkasta, sem íslendingar hér erfðum; og þó aðeins hafi stikl- opnar oss hliðin gullnu að feg- í álfu hafa tekið upp á dagskrá að verið á stærstu steinum urstu heimum bókmenta vorra. sína, og hvað líklegast til hollra vænti eg, að það sé augljóst Þar bætist, að með gildum og varanlegra áhrifa. Hér ræð- orðið, að eg fór ekki með öfgar rökum'má segja, að hægt sé að ir ekki um að tjalda til einnar einar eða ímyndun, þegar eg lesa 1 tungu þjóðar hverrar j nætur; heldur er hér verið að sagði í byrjun máls mins, að mennlngarsögu hennar. — | byggja frá grunni fyrir fram- vér íslendingar værum stórauð- Matthías misti ekki marksins, tíðina, iig þjóð að andlegum verðmæt- ÞeSar hann eggjaði Vestur-ís- j hag. um. Það er þá einnig sérstak- óbornum kynslóðum í Þá er hér ennfremur lendinga lögeggjan með þessum stefnt að því marki, sem mér lega af þeim" ástæðuln, að eg hreimmiklu og snjöllu ljóðlín- hefir stundum virst gleymast í hefi, við þetta tækifæri, dregið um: huga yðar að auðlegð og fjöl- breytni íslenzkra erfða. í fyrsta “Tungan geymir í tímans j i la&i vegna þess, að þær ættu straumi n’ ra”.iy< J®nc ur ,)Joð re S1S að vera oss hin öflugasta eggj- trú og vonir landsins sona, og lyðræðis. I merkilegri rit- gerð um stjórnskipun og lög an til góðra verka og stórra; í öauðastunur og dýpstu raunir, þjóðræknisstarfi voru, markinu því, að veita straumum norr- ænnar og íslenzkrar menningar inn í farveg hérlendis þjóðlífs. d. með fundarhöldum svo sem þessu, svo að áhugi almennings fyrir því verði lifandi þegar raknar fram úr fjárhags og at- vinnu-vandkvæðunum. Með því að koma á stofn við Hið bezta fyrir yðar vindlinga vafninga Stórt sjálfgjört bókarhefti 5c Cfumkef&L- VINDLINGA PAPPIR Meir notaður en allar aðrar tegundir til samans Ekki höfðu liðið nema fá ár eftir að verzlunin var gefin frjáls og þar til mynduð höfðu verið tvö stór samvinnufélög á Norðurlandi. Fyrir öðru félag- jinu stóð í fyrstu Pétur Eggerz. Manitoba-háskóla íslenzku bóka jjað félag átti rætur sínar við safni og kennarastöðu í íslenzk- um fræðum, í líkingu við Fiske- stofnunina í Cornell, reisið þér eigi aðeins sjálfum yður hinn óbrotgjamasta bautastein, held- ur gjaldið þér einnig á þann liátt íslandi fósturlaunin, fyrir andlegt uppeldi, ef ekki líkam- legt. Því að sé vandlega os: rétt um hnútana búið, þá ætti þessi fyrirhugaða fræðistofnun við Manitoba-háskóla, að geta orðið, á svipaðan hátt og Fiske- stofnunin, miðstöð íslenzkrar menningar hér í Vesturlandinu og þar með “sá höfuðstóll, sem heldur áfram að greiða íslandi ríkulega vexti uffi komandi ár”. EFTIR 50 ÁR Nú í vetur sem leið var sam- vinnuhreyfingin á íslandi búin að starfa í hálfa öld. Hún hafði Á þjóðræknisstarfsemi vorri em , byrjað undir erfiðum kringum- tveir fletir; snýr annar inn * j stæðum, en vaxið hægt og hægt lýðveldisins íslenzka kemst pró- fessor Ólafur Lárusson, sem er þeim hnútum manna kunnug- ast.ur, svo að orði: “íslendingar hinir fomu hafa reist sér veg- legan minnisvarða einnig þar sem er löggjöf þeirra”. (Tíma- I-it Þjóðræðnisfélagsins, 1930). Trúin á manngildið og viriðngin fyrir einstaklingnum, grunvall- ar-atriði í lífsskoðun forfeðra vorra, eru skráð ljósu letri í iöggjöf þeirra. Að stjórnfrels- islegum og félagslegum þroska voru þeir langt á undan samtíð sinni. Hér er sannarlega um merkilegan menningararf að rfnða. En nokkur ábyrgð fylgir þvf einnig, að vera arftakar þessara “frumherja frelsis.” Umhugsunin um það ætti að hvetja oss til drengilegrar og frjósamrar þátttöku í þjóðfé- lagsmálum. Ekki er þess að dyljast, að í °rðsins list hefir íslenzk list- hneigð nær eingöngu fundið sér framrás og hæfan búning á liðnum öldum. Sérfræðingar í tónment halda því samt fram, að myndast hafi “sérstæður ís- lenzkur stíll í alþýðusöng” (Emil Thoroddsen). Hljómlist, í víðtækari og æðri merkingu þess orðs, hefir þó fyrst þrosk- ast á Islandi á síðustu sextíu árum. Skal hér nefndur braut- ryðjandi vor í þeirri ment, Svein björn tónskáld Sveinbjömsson. Skemtilegt er einnig að minn- ast þess, að margir prýðilega gáfaðir og skapandi tónsmiðir hafa fylgt honum í spor. Söng- menn vorir, sem sungið hafa frumsamin lög íslenzk fyrir er- lendum áheyrendum, .bera því einnig vitni, að lögin þau falli jafnan í frjóa jörð hjá tilheyr- endum, þyki ósjaldan bæði sér- kénnileg og fögur. Tónment öðru lagi vegna hins mikla Darraðarljóð frá elstu þjóðum; við> að sialfum oss; en hinn út og er n£ ef ti] vi]] áhrifamesta menningarlegs gildis þeirra; og heiftar-eym og ástar-bríma, þriðja lagi vegna þess, að örlaga-hljóm og refsidóma, ækking á þessum erfðum vor- land og stund í lifandi myndum um er oss nauðsynleg til dýpri ljóði vígðum—geymir í sjóði.” og sannari skilnings á sjálfum °ss. Eg skal aðeins dvelja við Á hinn bóginn er þess ekki síðasta atriðið: — ættarerfðir að dyljast, hvort sem oss líkar vorar og aukinn skilning á betur eða ver, að fjölda margir skapgerð vorri: og nægir í því eru þeir í hópi yngri kynslóðar sambandi, að benda á þennan vorrar, sem eigi hafa lært mál mikilvæga og löngu viðurkenda feðra sinna, og því miður vex sannleik. í bókmentum og list- sá hópur hröðum skrefum. Illa um þjóðar hverrar klæðist felli eg mig við þá tilhugsun, að irnsta eðli hennar hlutrænum þessi hópur niðja vorra komist búningi. Þar birtast oss hæstu alls ekki undir göfgandi, menn- hugsjónir hennar og dýrustu ingarleg áhrif íslenzkra erfða. iárum > mer bljóp kapp í kinn draumar, sorgir hennar og Ættum vér því undir öllum I ÞeSar eg las í fyrra vetur hina | gert gleði, sigrar hennar og ósigrar; kringumstæðum, að glæða, eft- segja má, að þar getum vér ir föngum, áhuga þeirra á bók- heyrt hjartslátt hennar og and- mentum vorum, sögu og menn- ardrátt. í íslenzkum bókment- ingu, með því að fræða þá um um og listum, einkum þó í hin- þessi efni á því máli, sem þeir um fyrnefndu, er geymd lífs- skilja — enskunni. Skal það reynsla þjóðar vorrar, sem að vísu játað, að hvað bók- keypt hefir verið dýru verði í mentirnar snertir, fer löngum þrautum þúsund ára; þar er að eitthvað að forgörðum, þegar finna þá lífsspeki, sem hún hefir þær eru fluttar af einu máli á á við, að öðrum þjóðum. Hvor þáttur þeirrar starfsemi fyrir sig er verðugt verkefni góðum íslendingum. En vel megum vér í minni bera, að það er glæsi- legt hlutverk, og stórþarft, að gera hin íslenzku menningar- verðmæti vor kunn og arðber- andi í lífi þjóða þeirra, sem vér búum saman við. Af ofangreindum ástæðum voru mér það góðar fregnir þeg- ar eg heyrði að Þjóðrækinsfé- lagið hafði tekið mál þetta upp á starfsskrá sína fyrir nokkrum og að minsta kosti farsæl asta fjármálahreyfingin í land- inu. Samvinnustefnan hefir átt sömu örlög eins og lítið fræ, sem er gróðursett í óræktaðri mold, en festir þar rætur, mynd- ar blöð og greinar, teygir sig upp í Ijósið og langt út í mold- ina, vex hægt en jafnt ár frá ári. Og eftir hálfa öld er upp af litla fræinu vaxið stórt tré, sem mætir auga vegfarandans, sem fer um héraðið. Eg hefi áður og á öðrum stað reynt í fáum orðum að sanna hvað samvinnuhreyfingin hefir fyrir íslendinga síðustu eignast gegnum aldaraðir. Þjóð- annað. Hitt er þó jafnsatt, að ai>sálin íslenzka, eins og hún til eru á enskri tungu margar hefir þroskast við eld og ís, í góðar, og ekki all-fáar ágætar meðlæti og mótbyr, lifir og þýðingar úr íslenzkum bók- hrærist í bókmentum vorum. mentum, og hreint ekki fátt af- Auðsætt er þá einnig, hver upp- bragðsrita um íslenzk fræði. spretta þær geta orðið oss til Ekki hefir t. d. betur eða skarp- snjöllu og ítarlegu ræðu dr.; hálfa öldina. Eg vil freista að Björns B. Jónssonar um þettajrekja þessa drætti aftur, ef til efni; og íslendingurinn í mér vill í nokkuð lengra máli. tók reglulegan fjörkipp þegar1 Samvinnustefnan byrjar í eg frétti, að félagsskapur ykkar Suður-Þingeyjarsýslu um 1880 hinna yngri, framsæknu landa og breiddist þaðan út um land- minna hefði tekið málið upp á ið. Hún var að einhverju leyti sína arma. jinnflutt frá útlöndum, en að Hér er hvorki staður né stund mestu leyti vaxin upp úr lífs- til að ræða nánar fyrirkomu- baráttu fólksins. Þá var liðin lag umrædds bókasafns og em- hálf öld frá því að Baldvin Ein- urðu sterkari af því að Húnaflóa. Hitt var Gránufé- lagið. Forgöngumaður,þess var Tryggvi Gunnarsson, og verk- svið þess var fyrst og fremst við Eyjafjörð og í Þingeyjar- sýslum. Síðan náðu áhrif þess til Austurlands. Þessi tvö félög sýndu við- leitni þroskuðustu bændanna í landinu. Fólkið vildi vera sjálf- bjarga, ekki aðeins í pólitík, heldur líka í verzlun. Kaup- mannavaldið var ef til vill enn meira hatað en konungsvaldið. En menn byrjuðu hér nýja starfsemi frá grunni. Og það vantaði flest undirstöðuskilyrði. Það vantaði samgöngur, innan lands og utan, banka, síma, við- unandi póstferðir. Sala afurð- anna erlendis var bundin mikl- um vandkvæðum og bænda- stéttin átti enga sérmentaða verzlunarmenn. Því aðdáunar- verðari eru átök þeirra manna, sem ruddu fyrstu, erfiðu sporin. Eg álít, að stofnun samvinnu- félaganna hér á landi sé ein grein af hinni almennu frelsis- hreyfingu 19. aldarinnar. Þjóðin vaknaði og hristi af sér fjötrana hvern af öðrum. Vaknandi manndómur kynslóðarinnar olli mestu um aðgerðirnar. EJrlend áhrif komu til greina, en að minna leyti, Menn geta spurt, hversvegna samvinnuhreyfingin hafi fyrst náð verulegri festu í Þingeyjar- sýslu. Ef til vill er það skiljan- legt. Þar hafði verið gert ann- að fyrsta átakið til innlendrar félagsverzlunar, stofnun Gránu- félagsins. í snjómiklu héruðun- um á landinu norðaustanverðu sátu bændurnir heima að búum sínum á útmánuðunum, þegar róðrar, einkum við Faxaflóa, drógu þangað kjarnann úr bændastétt margra annara hér- aða. Það er engin vafi í því að heimili í snjóahéruðunum og landinu norðaustanverðu út- aukinnar sjálfsþekkingar. legar verið skrifað um sögur Er þá komið að kjarna máls vorar og fornkvæði heldur en í rníns: —_ varðveislu hinna ís- ritum þeirra Sir William Craigie lenzku erfða vorra. Vegna þess hve afar mikilvægar þær eru frá sjónarmiði þjóðræktar og menningar, svo sem þegar hefir sýnt verið, er mörgum vor á meðal það hjartfólgið alvöru- mál, pg vinna að því eftir mætti, að straumar frá þessum andlegu lífslindum vorum megi halda á- og Dame Bertha Phillpotts. Enginn má þó skilja orð mín svo, að eg sé að verja þá grunn- sæu fræðistefnu ,sem segir, að menn eigi aðeins að læra eitt tungumál. Slík skammsýni hefnir sfn; hún fæðir af sér andlega fátækt. Það, sem fyrir mér vakir, felst í spakmælinu bættis, enda gerði dr. Björn það arsson og Fjölnismenn hófu í ræð usinni. Hann dró einnig, baráttu sína fyrir frelsi og ný- atbyglina að Fiske-stofnuninni menningu þjóðarinnar, og fjórð- íslenzku í Cornell. Þar sem eg I ungur aldar frá því Jóni Sig- liefí átt því láni að fagna, að urðssyni tókst að fá verzlunina itja við Mímisbrunn íslenzka gefna frjálsa. Á þessum tíma safnsins þar, er mér ljúft að var hafin alhliða umbótastarf- geta sagt: Þar hafið þér fyrir-!semi í landinu. Þjóðin var að mvndina, og hvergi getur aðra | vísu efnalega snauð og landið glæsilegri. Frá Fiske-stofnun- hafði að flestu leyti búið ýmist inni hafa menningarstraumam-1 við kyrstöðu eða hnignun í ir borist víðsvegar um þessa margar aldir. En manndómur fram að vökva og frjóvga líf forna: “Betri er hálfur skaði en afkomenda hér í landi. Þeim hinum sömu, sem að því marki allur”. Mér fmst vér ekki mega við því að heilir hópar hinnar álfu. og enn víðar, en því lýsti eg svo í minningar-grein um Willard Fiske: “Síðan safnið var stofnað hafa ýmsir fræðimenn dvalið þar lengri eða skemmri tíma við bókmentalegar rann- sóknir, nemendur Comell-há- skóla í Norðurlandamálum og bókmentum, en þeir em all- starfa, er full-ljóst, að mikið yngri kynslóðar vorrar snúi bak- margir á ári hverju, hafa og að og drengskapur Jóns Sigurðs sonar og helztu samstarfs- manna hans hafði vakið allan almenning. Ef til vill var of mikið að segja, að hetja hefði vaknað á hverjum bæ. En frelsisbaráttan hafði leyst úr læðingi mikla orku, sem krafð- ist nýrra viðfangsefna, enda var af miklu að taka. streymið varð þaðan ekki til sjávar á útmánuðum. Senni- lega eiga afkomendur þessara manna mikið að þakka þessari aðstöðu, bæði um félagshneigð og átthagafestu, ýmsar hollar venjur í atvinnulífinu, einkum í sambandi við mikla umhyggju fyrir húsdýrunum og meðferð þeirra. Hin mörgu fjölmennu heimili í snjóahéruðunum urðu eins- konar gróðrarstöð fyrir félags- menningu landsins. Breytt at- vinnulíf breytir líka heimilun- um. En þó lifir enn í gömlum glóðum, og forstöðumaður við einhvern stærsta skólann hér á landi hefir nýlega sagt mér, að Þingeyingar væru einna ntestir félagsmenn og létu bezt að Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.