Heimskringla - 29.11.1933, Page 8

Heimskringla - 29.11.1933, Page 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. NÓV. 1933 FJÆR OG NÆR Frh. frá 1. bls. Séra Guðm. Árnason messar næstkomandi sunnudag 3. des. á Oak Point. * * * Næstkomandi sunnudagskvöld flytur Mr. B. E. Johnon erindi í Sambandskirkjunni í Winni- peg. Hafa leikmenn safnaðar- ins umsjón guðsþjónustunnar. * * * Messur í Sambandskirkjum Nýja-íslands yfir desember: Árborg s.d. 3. kl. 2 e. h. Áines, s.d. 10. kl. 2. e. h. Riverton s.d. 17. kl. 2. e. h. Jólasamkomur í þessum kirkj- um verða auglýstar síðar hér í blaðinu. * * * Kvenfélagið “Eining” á Lun- dar, heldur Bazaar í kjallara Sambandskirkjunnar á Lundar, föstudaginn 8. des. n.k. Selt verður með sanngjörnu verði ýmiskonar fatnaður á börn, prjónles og íslenzkur mat- ur, svo sem rúllupylsa, slátur, kæfa, brauð, vínarterta, o.s.frv. * * * Laugardagskveldið hinn 9. des. verður haldið Auction Bridge Drive í húsi Mr. M. Thorvaldson að Riverton. Þátt- tökugjald 25c, veitingar ókeypis, 4 verðlaun. Byrjar kl. 9. e. h. * * ¥ Fólk er beðið að muna eftir Bazaar Sambandskvenfélagsins í Riverton, sem haldin verður í Sambandskirkjunni f Riverton 9. des. * * * Samkoman, sem haldin verð- ur af Jóns Bjamasonar skóla í samkomusal Fyrstu lútersku kl. 8 e. h. á fimtudagskveldið í þessari viku ætti að verða á- nægjuleg. Þar fer fram stuttur leikur. Ennfremur skemta söngflokkar Miss Halldórson með íslenzkum og enskum söng. Þar verður og fleira til að vekja unað. Kaffi og brauð handa öllum. Inngangur er ekki íþróttafélagið “FÁLKIN” Mánudagskveld; Unglingar frá kl. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu Þrið judagskveld: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagskveld: Hockey, ki. 7 til 9 e. h. Sherburn Park, Portage Ave. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. PHONE 37 464 Þar hittast Islendingar, utan sem innanbæjar, við máitíðir og hið nafntogaða Þjððrækniskaffi. Soffía Schliem Thura Jónasson Gunnar Erlendsson Teacher of Plano 594 Alverstone St., Phone 38 345 UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM AIX.” J. J. 8WANS0N & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Flnanclal Agent* Sími 94 221 600 PARIS BI.DO. — Wlnnipeg KAUPIR GAMLA GULL- MUNI FYRIR PENINGA ÚT f HÖND CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg íslenzka gull- og silfur- smiða stofan seldur, en tekið á múti gj iö dyrnar. Allir ve’komnir. * * * Senior Hockey í Olympic skauta skálanum, Church og Charles: Vikings vs. i St. Norbert Les Canadiens, — laugardaginn 2. des. kl. 8. e. h. Hjálpið íþróttafélaginu með því að koma á leikina. Þetta er fyrsti leikurinn og er því á- ríðandi að fjölmenna. * * Þióðræknisdeildirnar í Wyn- yard og Leslie ætla að minnast fullveldisdags íslands, sem að vanda með samkomum. Verð- ur samkoman í Leslie fimtudag- :nn 30. nóvember, en í Wyn- fard föstudaginn 1. des. Til skemtana hefir vel verið efnt á báðum samkomunum. — Dr. Rögnv. Pétursson sem staddur í er vestra, flytur ræður á sam- komunum. íslendingar eru ] mintir á þá ágætu skemtun, er þeirra býður. * * * Silver Tea og Home Cooking Sale Kvenfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg hefir sölu á heima- 1 ‘'lbúnum mat í samkomusal kirkjunnar fimtudaginn 30. nóv- ember. Salan byrjar kl. 2. e.h. Verður fæst af þeim gómsætu íslenzku réttum, sem þarna verða til sölu, hér taldir. En hvernig er t. d. rullupylsa, blóð- mör, lifrapylsa, heimabakað brauð og ótal tegpndir af kaffi- brauði og öðru sælgæti. Og svo auðvitað kaffi að hressa sig á °ir>s og íslenzkar konur einar fá það bezt búið til. Þá er og hægt fyrir þá að fá forvitni sinni svalað, er fýsir að vita “itthvað um framtíðina alls- endis ókeypis. Konurnar sem verða svo framsýnar, að kaupa barna mat til að leggja á borðið heima hjá sér, munu ekki sjá ólundarsvip á eiginmönnum sín- um við þá máltíðina. * * * Jón Sigurðssonar félagið (af I.O.D.E.) heldur fund næsta briðjudagskvöld, 5. des. kl. 8 e .h. að heimili Mrs. J. 'Krist 4ánssonar, 788 Ingersoll St. * * # Stefán Anderson, Mr. og Mrs. Magnús Magnússon, Hjálmar Helgason, Joe Thorsteinsson og Mrs. Bjarnason, öll frá Leslie Sask., komu til bæjarins fyrir helgina og héldu aftur heim leiðis á mánudagskvöld. * * * Kristrún í Hamravík Ný skáldsaga með þessu nafni, eftir Guðmund G. Haga lín, hefir mér verið send til sölu hér vestra. Er bókin 200 bls., iwentuð með stóru letri og á góðan, þykkan bókapappír. Verðið er $1.60, að meðtöldu póstgjaldi. Svo hefi eg nú sent til allra kaupenda “Kvöldvökur” 10. —12. hefti, svo að þeir hafa þá fengið allan yfirstandandi ár- gang. Og gleymið nú ekki að enda mér andvirði þeirra, $1.75, fyrir jólin. Magnús Peterson 313 Horace Ave., Norwood, Man. * * * G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $23.00 í verðlaunum. — Gowler’s Or- chestra. * * # Það verður bæði gaman og fróðlegt að fara á skemtisam- komuna sem verður haldin 11. des. í samkomusal Fyrstu Lútersku kirkjunni. Gaman að sjá brúður (marionettes) leika sem lifandi fólk í smáleik. Það er í fyrsta sinn sem þær hafa leikið á íslenzkri samkomu. Það er fróðlegt og ánægjulegt að hlusta á Mrs. W. Líndal. Það er yndislegt að hlusta á söng og hljóðfæraslátt. Mrs. K. Jó- hannsson og Mr. Ragnar verða þar. Sjö skeið lífsins (tableau) með söng, píanó og fíólín. Mrs. Hercus er ágæt í sinni list. u ajóurnir og Jack cA. t n, þiö þekkjið þá. Nóg sagt Skemtun þessi verður : ldin undir umsjún deildar nr. 1, Fyrsta lúterska kvenfélagsins. * * * Menn ættu að athuga bóka auglýsingu frá S. Sigurjónssyni, 738 Banning St., sem birt er hér í blaðinu. * * * Úrslit bæjarkosninganna Þessir hlutu kosningu í bæjar- stjórn í Winnipeg 24. nóv.: Borgarstjóri R. H. Webb, endurkosin Bæjarráðsmenn í fyrstu kjördeiid C. H. Gunn Mrs. McWilliams Herbert Andrews í annari kjördeild: Paul Bardal Thomas Flye M. W. Stobart r þriðju kjördeild J. Bluínberg J. A. Barry Jacob Penner Skólaráðsmenn í annari deild eru: Dr. Warriner, Mrs. McLennan og Mrs. R. W. Queen-Huges — dóttir John Queens, verka- mannaforingja. liaföi Einar bóndi í Nesi, þegar grísku spekingar. Hann hefiri kaupfélögin voru að bvrja, með- an ;andiö hai'ði hvorki vegi, síma, 'urýr, skúla, skip né póst- göngur, svo að Jieitið gæti, enn síður banka, sem nokkurs væri megnugur. í austurhluta sýsl- unnar var Jón á Gautlöndum mestur skörungur. Hann var mikill vexti, höfði hærri en fólk- ið, eins og sagt er um suma leiðtoga fornþjóðanna. Hann var víkingur til allra átaka, þingskörungur og héraðshöfð- ingi. Ekki var hann slíkur lær- dómsmaður sem Einar í Nesi, en þó átti hann ágætt og fjöl- breytt bókgsafn ,og átti mikinn þátt í að Mývetningar komu sér upp hinu bezta og mesta lestrarfélagsbókasafni, sem ver- ið hefir til í sveitum hér á landi. Annar af áhrifamestu leiðtog- um Þingeyinga var sr. Benedikt Kristjánsson í Múla í Aðaldal. Hann var sonur Kristjáns bónda á Illugastöðum í Fnjóskdal, sem af er komin mikil ætt og merki- EFTIR 50 ÁR Frh. frá 5 bls. stiórn í skóla hans. Úr öðrum sýslum kæmu jafnmiklir náms- menn eða meiri, en félags- bneigðin í ungmennúnum virtist vera einna mest í því héraði. Að nokkru leyti býr sú æska, sem nú vex upp í Þingeyjarsýslu, að því, að þar hefir í hálfa öld starfað samvinnufélag, sem náð hefir til mikils hluta af heim- dunum í sýslunni. En að ennþá meira leyti á núverandi æska þessa samvinnuhneigð að þakka erfð frá eldri kynslóðum. Eg álít, að um 1880 hafi hið almenna ástand í Þingeyjar- sýslu hæft betur fyrir sam- vinnustarfsemi heldur en í öðr- um landshlutum. Og þár áð auki var héraðið svo giftusamt., að eiga óvenjulega mikið af á- gætum gáfumönnum, flestum ó- skólagengnum, og þeir lögðu orku sína fram í þágu hins fyrsta kaupfélags. Tveir af bessum mönnum voru þá mest þektir utan sýslunnar. Það voru þeir alþingismennirnir Ein- ar Ásmundsson í Nesi og Jón Sigurðsson á Gautlöndum. Ein- ar bjó búi sínu að Nesi við Eyjafjörð, sat á þingum og sinti héraðsmálum. En jjjfnframt því nam hann sex eða sjö erlend tungumál og fylgdist með í bók- mentum og félagsmálum vest- rænna þjóða. Nokkrum árum eftir að Kaupfélag Þingeyinga var stofnað, lýsti Einar í bréfi framtíðarskipulagi samvinnunn- ar: Kaupfélag við hverja höfn. Þau hafa bandalag milli sín sameiginlega stjórn. Þau hafa umboðsskrifstofur í næstu lönd- um, þess sem með þarf og skip förum. Slíka yfirlitsgáfu ekki átt neinn háreistan fyrir-1 lestrasal, ekki þegið nein laun1 fyrir starf sitt, ekki haft læri- sveina, sem undir forsjá hans hafi búið sig undir embætta- próf og brauðatvinnu. Benedikt hefir fyrst og fermst safnað í bókasafn sitt og héraðsins hin- um beztu félagsmálaritum, sem fáanleg hafa verið. Hann hefiri lesið þessi rit, sennilega ekki öll, en miklu meir en nokkur annar hérlendur maður. Og hann hefir opnað hug sinn fyrir æskunni og gefið henni án end- urgjalds af auði þekkingar sinn- ar og hugsjóna. í hálfa öld hefir Benedikt Jónsson dregið að hér- aði sínu félagsvísindi samtíðar- innar og dreift þeim til allra, sem við máttu taka, ýmist með viðræðum eða með því að lána bækurnar til lestrarhneigðu og fróðleiksfúsu mannanna, sem hann þekti í sýslunni. Seinast en ekki sízt ber að telja hinn fyrsta kaupfélags- MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sarn Iwndssa fuaðar McHsur: — á hverjutn Hiinnudegt kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld t hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélaglð: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. SunnudagaHkóIlnn: — A hverjui'V sunnudegi. k1. 11 f. h. leg. Benedikt virðist hafa ver-, stjóra á íslandi, Jakob bónda ið eini óskólagengni maðurinn, Hálfdánarson frá Grímsstöðum sem tók verulegan þátt í byrj- unarstarfi kaupfélaganna. í ætt hans og eðli var djúp frelsis- þrá og óbeit á allri kúgun. Of- beldi og harðstjórn dönsku verzlunarinnar á Húsavík gerði þennan efnaða en eldheita kenni mann að einskonar byltingar- manni í verlunarmálum. Honum fanst, og það með réttu, mann- dómi sínum stöðugt misboðið af hinum harðhentu og yfirlæt- isfullu þjónum selstöðuverzlun- arinnar. Þess vegna gerðist hann þegar í byrjun hinn öflug- asti forvísgismaður kaupfélags- . ins. Þriðji höfuðleiðtoginn í j samvinnumálum Þingeyinga var Benedikt Jónsson á Auðnum. Hann var efnalítill og barna- margur smábóndi og bjó á lít- illi jörð í Laxárdal. Ekki hafði hann gengið í skóla nema hjá sjálfum sér. En hann notaði vel tómstundirnar, þegar frá barnæsku, og á unga aldri hafði 1 hann numið án kenslu tungur \ Norðurlandaþjóða, Þjóðverja og ! Breta. Hann sameinaði bók- lestur, ritstörf, fræðimensku og einyrkjabúskap smábóndans í af skekktri sveit betur en nokkur annar íslenzkur bóndi hefir gert á síðasta mannsaldrinum. Bene- dikt á Auðnum var hinn mikil aðdráttarmaður félagslegra hug mynda. Þrátt fyrir fátækt sína kom hann sér upp fjölbreyttu- félagsmálabókasafni, og átti Jafnframt meginþátt í að koma á fót lestrarfélagi samvinnu- manna í Þingeyjarsýslu, sem síðan hvarf inn í hið prýðilega bókasafn á Húsavík, sem nú hefir verið bygt yfir vandað hús, einskonar minnisvarði um braut ryðjendur samvinnunnar í því héraði. Benedikt á Auðnum bjó til orðið kaupfélag. Og hann hefir nú í hálfa öld verið raunveru- lega prófessor í félagsmálaefn- um Þingeyinga. Hann hefir starfað eins og hinir fortiu við Mývatn. Hann var á miðj- um aldri, er hann tók við fram- kvæmdarstjórastöðu við hið ný- stofnaða kaupfélag. Hann hafði alderi gengið í skóla og verið alinn upp á afskektu heimili í Þingeyjarsýslu. En hann var eðlisgreindur maður og hagsýnn og umfram alt styrkur í lund. Hann hopaði aldréi á hæl undan erfiðleikunum og þeir voru margir. Festu hans, drengskap og þreki má að mjög miklu leyti þakka, að Kaupfélag Þingeyinga komst af barnaldrinum. / Framh. Kol í færeyjum Að tilhlutun dönsku ríkis- stjórnarinnar hafa verið rann- sakaðir á síðastliðnu sumri möguleikarnir fyrir kolavinslu í Færeyjum. Voru tveir sér- fræðingar gerðir út af örkinni og ferðuðust þeir um eyjarnar, athuguðu skilyrði til vinslu og tóku sýnishorn á nokkrum stöðum. Þessi sýnishorn voru síðan send til Englands og rannsökuð þar. Reyndust sum sýnishornin ágætlega. En ekki er vitað, hversu mikið muni vera til af þeim kolategundum, og eftir því sem annar sendi- maðurinn skýrði frá, mun það ekki vera jafnmikið og margir hafa ætlað áður. Frakkneskir men nhafa tryggt sér ráð yfir miklum hluta af kolasvæðinu og kostuðu þeir rannsóknina að nokkru leyti. —Nýja Dagbl. ENDURMINNINGAR Frh. frá 7. bls. viknum stað. yrði var við mig. Exlra Miles With Little Exlra Cost Because They Last Longer Seiberling Air Cooled Tires Not to Forget tbe^Seiberling “SpeciarjService” Tire Selberling Sales & Service 575 Portage Avenue Phone )5 398 þolanlega hlýtt, og aftur sofn- aði eg, en vaknaði fyrir dag- renning, beið þó boðanna þang- að til eg heyrði fótatak uppi á lofti, og þó mig sárlangaði í morgunkaffið, þá varð eg nú að laumast út, því eg hafði stolið húsaskjóli. Það var að byrja að birta og jörð öll var héluð. Eg flýttri mér að spenna uxana fyrir vagninn og komast af stað. Framh. Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu ^ð nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. / / BJARMI / / kostar $1.50 árg. Nýir áskrifendur fá í kaupbætir einn eldri árgang eða 60c virði af ritum þeir er hér eru auglýst til sölu. Góð jólagjöf. BÆKtTR OG RIT TIL SÖLU: Ný saga:— "þess bera menn sár’’ I......$1.00 t skóla trúarinnar.............. 1.25 Vitranir Sundar Singhs, ób. 50c, b. 1.00 1 fótspor hans...... 50c, 80c, b. 1.25 Einfalt líf, Wagner, (fæst um miðjan des.)..............b. 1.00 Tvær smásögur, Guðr. Lárusd.......25 Helgi hinn magra, fyrirlestur dr. J. bj. .....................30 Ljóð úr Jobsbók, Vald. bisk. Briem ..........................30 trr blöðúm frú Ingunnar, Dahl.....15 Um Zinsendorf og bræðrasöfnuð .15 Páll Kanamori, post. Japansm......25 Arásir á kristindóminn, E. Levy .15 Sókn bg vöm, Dixon.................15 Hvers vegna eg gerðist kristinn .10 Vekjarinn 6, Hinzta kveðjan, o.fl. .15 Aðalmunur gam. og nýrrar guðfr. .15 Sonur hins blessaða, S. A. G......15 Hegningarhússvistin í Rvik ........15 Nýtt og gamalt, I-III, hv. lOc. öll .25 Skerið upp herör, sr. Fr. Fr......10 Friðurinn við vísindin, s. S. Stef. .05 Ræða við biskupsvígslu, V. Bríem .5 Heimatrúboð, S. A. G.........i... .05 Trumbúsalagarinn, Cox..............15 Andatrú vorra tíma, K. Vold........15 Yms ofangr. smárit heft saman .60 tsl. myndakort .....5c hv., 6 á .25 Hefi fleiri bækúr og rit, sendi skrá sé um beðið S. Sigurjóns8on, 738 Banning St., Winnipeg BRENNIÐ KOLUM EÐA KÓK TIL ÞESS AÐ FÁ GÓÐAN HITA Per :- DUMIIMION (Lignite) Ton í Lump $ 6.25 _ Cobble 6.25 MURRAY (Drumheller) Std. Lump $10.50 a Stove . 10.25 í FOOTHILLS n Lump .$12.75 r Stove . 12.25 MICHEL KOPPERS COKE Stove .$13.50 Nut . 13.50 McCurdy Supply Co., Ltd. 49 NOTRE DAME Ave. E. Símar: 94 309—94 300 BifreiðarFerðir Afsláttar fargjöld til allra staða. Ferðist með hinum nýju hituðu ‘Sedan’ bílum. Farþegjar allir vátrygðir. Æfðir bílstjórar. Sýnishorn fargjalda: Wpg til Regina... $ 7.00 Wpg til Calgary .... 14.00 Wpg til Saskatoon .. 9.50 Wpg til Toronto.. 18.75 Wpk til New York .. 23.50 Spyrjið eftir fargjöldum til allra staða THE Drivers, Syndicate 439 MAIN St. Sími 93 255 Winnipeg

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.