Heimskringla - 14.02.1934, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.02.1934, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 14. FEB. 1934. HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA. I félagi verlzun er Jón Péturs- eonar Skjöld rak á Hallson. VTar Jón Stefánsson sk’.paður þar póstafgreiðslumaður. — Eftir nokkurn tíma keypti Jón hlut Bjöms Pétursson í verzluninni og rak hana einn unz hann seldi hana Pétri Jónssyni Skjöld sum- árið 1896. Fór hann þá til St. raul, Minn., gekk þar á verzi- unarskóla og lauk þar prófi vor- ið eftir. Fór hann þá til WSn- nipeg. Þetta vor 1897 varð prentte- lag Heimskringlu gjaldþrota. — Keypti Jón þá útistandandi á- skriftargjöld blaðsins og ferðað- ist nokkuð um þá um sumarið í innheimtu erindum. Mun hanu fremur hafa tapað en grætt á þeim kaupum, því svo var skil- vísin lítil að upp úr sumum ferð- tunum hafði hann ekki kostnað. Um haustið byrjaði hann á verzlan hér í bænum. Var sölu- búðin við Aðalstrætið norðan við Market Street. í félagi með honum var fararathöfninni var líkið flutt ur og mikil minnismerki hinn-1 myndafélögunum sem, lifandi suður til Roseau í Minn., þar ar draviðisku byggingarlistar, flugnaveiðarar. — Lesb. Mbl. sem það bíður til vors, í graf- hvolfi bæjarins unz það verður flutt vestur til Hallson, N. Dak., og jarðsett þar. Var það að ósk Jóns að hann yrði jarðaður þar og vildi kona hans eigi láta út af því bregða. Sem ráða má af því sem þeg- ar hefir verið sagt, var Jón mæta vel gefinn og vel að sér. Hann var tryggur og vinfastur og brjóstgóður við þá, er áttu við erfið kjör að búa. Frjáls- lyndur var hann í skoðunum, hleypidóma og hindurvitnalaus, hispurslaus í framkomu, og UM MARK TWAIN gera borgina fræga. Merkilegt hve mér virðist sumar bygging- ar þessar minna mig á basalt fjöllin íslenzku, þar sem hver Einu sinni átti ameríska stuðlabergshjallinn hefst upp af kýmniskáldið Mark Twain að öðrum.” | halda fyrirlestur í einhverri “Hvaða sérkenni lands og borg. Hann kom þangað seint þjóðar urðu yður eftirtektar- um kvöld með jámbrautarlest, verðurst við fyrstu viðkynningu en vegna einhvers misskilnings af Indlandi?” jvar enginn á stöðinni til þess að ‘‘Eitt af því einkennilegasta taka á móti honum. Það var þarna austur frá, sem menn því ekki um annað að gera fyrir strax taka eftir, er það, hve hann en reyna að bjarga sér manni virðist stjömur himins sjálfur, og að lokum fann hann vera nálægt jörðunni. Þegar samkomuhúsið, þar sem hann dimmir af nóttu, í heiðríkjunni átti að halda fyrirlesturinn. — hreinskilin, en þó óádeilinn við suðrænu er sem hinar skæru Hann ætlaði þegar að ryðjast stjörnur hangi niður úr him- inn, en dyravröður var nú ekki inum, svo stórar eru þær. á því. Hin allra fyrstu kynni afj — Hvað er þetta? hrópaði aðra. Kaus hann jafnan fremur að koma fram til sáttar en suudrungar. Hug þeim sem þeir samferðamenn hans bám til bans sem þektu hann bezt sem og upplagi hans sjálfs, er vel lýst í eftirfylgjandi erindum er viuur hans og félagsbróðir, Sig- Sæmundur Sæ- uröur J. Magnússon orti eftir mundsson bróðir Eiríks tengda- bróðir Jóns. En við þá verzlun var Jón eigi lengi, því um þetta leyti hófust hinar fjölmennu ferðir til gulllandsins mikla í Yukon. Réðist Jón í verzlunar- ferð þangað vorið 1898. Mjög erviðar voru þær ferðir á þeim árum, svo að fátt mun hafa fremur reynt á þrek og karl- mensku en þau ferðalög. Var fyrst farið vestur til hafnarbæj- anna á Kyrrahafsströndinni, og þaðan með skipi norður jtil Alaska, en þaðan varð svo að fara ýmist akandi eða gangandi yfir Jtjöll og firnindi unz hægt var að nota fleka eða báta nið- ur árnar er allar féllu til þessa Dýrafjarðar, sjálfs gulllandsins. í þessum förum var hann með því sem hann dvaldist þar nyðra í nær því 8 ár. Farnaðist honpm vel. Er hann hvarf austur aftur hafði honum safnast fé. Dvaldi hann nú aðeins lítinn tíma í Wlinnipeg, færði sig austur til Pine Valley bygðar, keypti þar verzlun er Pétur Pálmason hafði stofnað, færði hana að járn- brautarstöðinni Piney, og rak hana í 14 ár. Um það leyti sem Jón kom til bygðarinnar var hreyfing komin á fót meðal íslendinga þar eystra að fá bygðina, ásamt all víðáttumiklu svæði, löggilta sem sveitafélag. Studdi Jón þessa viðleitni' sem hann gat og var kosinn fyrsti oddviti þegar lög- gildingin var fengin. Endur- kosinn var hann í mörg ár eða þangað til hann gaf eigi lengur kost á sér. Reyndist hann hinn sanngjarnasti og nýtasti í odd- vitafctöðunni og naut þar al- menns trausts og vinsælda. Árið 1919 lagði hann niður verzlunina, leigði bú^ina þg flutti sig á land er hann átti sunnan við Piney, og bjó þar svo það sem eftir var æfinnar. Veturinn 1917, 7. des. kvænt- ist Jón, Helgu Jóhannesdóttur Jóhannssonar og Guðrúnar Halldórsdóttur. Er hún Eyfirð- ingur að ætt, fluttu foreldrar hennar hingað vestur 1883. Lifir hún man nsinn. Er Helga hin ágætasta kona. Fyrir rúmum 8 árum síðan fór Jón að finna til heilsubilun- ar er ágerðist svo með ári hverju að liann að lokum, fyrir þremur árum síðan, afréð að leita sér bótar á heilsuhæli vest- ur í fjöllum. Fór kona hans með honum. Nokkra bót fékk hann í bili en engan bata. Hefir kona hans stundað hann ávalt meira og minna veikan, þessi ár síðan, auk þess sem hún hefir orðið að veita að öllu leyti for- stöðu búi þeirra. Er það kunn- ugra mál að fáir myndu hafa staðið betur í stöðu sinni en hún hefir gert. Útför Jóns fór fram frá heim- ilinu að viðstöddum mesta . fjölda bygðarmanna. Flutti séra Rögnv. Pétursson ræður á ensku og íslenzku og auk þess mælti þar nokkur orð, Rev. Mr. Brough leikprédikari ensku hann og lesin voru við útförina. Að kveðja að síðustu ástmenn alla er öllum þungbær hrygðar stund; en gott ev þreyttu höfði að halla að himnaföðurs kærleiks mund. Og minning kæra á margur hér hins inæta vinar sem horfinn er. En þungt var stríðið hinsta að heyja sem hetjulundin styrka bar; en þá er sælt í sæmd að deyja frá sárri eldraun þjáningar. Svo kveðjum þá með þökk og úst þann, sem að drenglund engum brást. ' R. P. f LANDI AUÐÆFA OG EYMDAR Frásögn frú Kristínar Matthíasson um Indland landinu er ilmurinn, sem mætir Mark Twain. Eg er sá, sem á manni á skipum úti, er þau að halda fyrirlesturinn! nálgast ströndina, hinn sterki j En dyravörður var ekki af baki margeindi ilmur af gróðri lands- dottinn. Hann deplaði öðru ins. Að sumu leyti getur hann auganu íbyggilega og sagði svo mint á angan hinna ilmsterku hátt, að allir nærstaddir gátu íslenzku fjallajurta. En inn í heyrt: hann blandast ilmur af sandel- — Nei, þetta viðgengst ekki. trénu, og ýmsum suðrænum Eg hefi þegar hleypt inn þrem- gróðri, er eg kann ekki deili á.” ur fyrirlesurum, og eg hefi, svei “En þegar á land kemur?” mér, ákveðið að sá fjórði skal “Þá undraðist eg mest fólks- fá að borga inngangseyri. mergðina, aragrúinn, um alt, og —Lesb. Mbl. örbirgðina, við hliðina á minn- --------------- ismerkjum um forna frægð. Það BARÁTTA ÍRLANDS var rétt eins og maður fengi ------- undir eins útsýn yfir 320 miljón- Svo sem kunnugt er á leið- ir Indlands og alla fátæktina, togi írskra skilnaðarmenna, de armóðinn, vesaldóminn, sem Valera við marga erfiðleika að þessi þjakaða þjóð á við að stríða. Hann er forsætisráðherra stríða. Indland var áður eitt hið í írska fríríkinu, og vinnur með auðugasta land heimsins — svo allri orku að því að slíta írland var sagt fyr á tímum, að alt út úr veldi Breta og gera það að gull veraldarinnar rynni til Ind- sjálfstæðu lýðveldi. En vegna lands. Það var iðnaðurinn og þessarar aðstöðu hans, og ríkidæmi náttúrunnar sjálfrar, margliáttaðs mótgangs við sem olli því. Nú er svo komið Bretastjórn, hafa Englendingar högum landsmanna á síðustu tekið til þess ráðs að freista að er. Þeir meta frelsisvarnir sín- ar meir en markaðinn. En auk útlendra andstæðinga á de Valera að etja við innfædda nazista, undir forustu O’Duffy hershöfðingja. Vinnur sá mað- ur að því að koma á uppreisn gegn ríkisvaldinu, í því skyni að setja þar upp einræðisstjórn. — Segist O’Duffy vilja að flokkur hans hefji sig yfir deilur um dægurmálin, og hafi þann metn- að fyrir írsku þjóðina að líkja um stjórnarhætti eftir nazistum á ítalíu. De Valera hefir tekið djarflega á móti þessum upp- reisnarlýð, bannað félagsskap þeirra og flokkseinkenni, látið lögregluna og herinn leysa upp fundi þeirra og fangelsa foringj- ana, þar á meðal O’Duffy sjálf- an. Er vandséð hversu frírík- inu farnast til lengdar með verzlunarstríð við England og innanlandsbaráttu við þá stétt í landinu sjálfu, sem ræður yfir mestu fjármagni, en lætur sér hægt um þjóðfrelsismálin. —Nýja Dagbl. “Endurminningar” FriSriks GuSmundssonar eru til sölu hjá höfundinum viS Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. FróSleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aSeins $1.25. * * *- MuniS eftir aS til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu meS af- falls verSi, námsskeiS við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu aS nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráSsmanni blaSsins. ÚRSLIT KOSNINGANNA Frh. frá 1. bls. maður fær öll atkvæðin, 2 mað- hálfri annari öld, að allur fjöld- beygJa íra með verzlunarstríði. I Ur helming, 3. maður þirðjung inn lifir á akuryrkju og hefir trar eru landbúnaðarþjóð, og j o. s. frv. tæplega til hnífs og skeiðar — landið geysivel fallið til naut- en hungursneyðir dynja yfir gríparæktar og mjólkurfram- hvað sem út af ber. ' leiðslu. Hafa írlendingar haft á- Um þessi efni fræddist eg all- Sætan markað fyrir landbúnað- mikið meðan eg dvaldi í land- arvörur sínar * stórborgum Eng- En það yrði of langt mál lands’ En nU hafa Englending- Fáir íslendingar hafa til Ind- lands komið. En gamall og góður siður er það á landi voru, að fara f þ: sálma hér. Mun ar sett afarhaa tolla a írska að þeir sem langförlir eru segja eg gera það anrækilega í fyrir- frainleiðslu, til að beygja á þanu ; Guðmund Ásbjömsson hafa mu. Allir efstu menn listanna hafa eitthvað verið strikaðir út. eða fluttir til. Stefán Jóhann Stefánsson hafa 2 strikað út. Björn Bjarnason hafa 2 strik- að út. frá ferðum sínum, er heim kem- jestrUni mínum.” ur. —Lesb. Mbl. . Frú Kristín Matthíasson, for- seti hins íslenzka Guðspekifé- lags, fór til Indlands í fyrra- vetur. Hljótt hefir verið um þetta merkilega ferðalag frúar En nú ætlar hún mnar. að DAGUR STÆKKAR UM HELMING hátt bændur landsins, sem mjög 19 strikað út. eindregið hafa fylgt de Valera. Hermann Jónasson liafa Er þetta hörð raun fyrir írsku strikað út. bændurna, en þeir hafa ekki | Margir voru strikaðir út eða látið undan síga enn sem komið færðir til á C-lista, en Jakob Rvík. 20 jan. Blaðið Dagur á Akureyri hefir byrja fyrirlestra um ferð sína, nu Verið stækkað, og kemur og það sem fyrir hana bar. Má^framvegjs þrisvar í viku, á geta þess nærri, að sú menta-: fimtudögum, eins og að und- kona hafi frá mörgu að segja1 úr því langferðalagi. “Ferðin heðan og til Adyar í Indlandi, aðseturs Guðspekifé- lagsins, tók rúmlega mánuð”, sagði frúin. — “Dóttir mín 11 ára, Herdís Elín, var með mér. Við fórum heðan þ. 22. nóv. 1932, og komum til Adyar á aðfangadaginn. Við fórúm um Frakkland, frá Marseille sjóleið- um Suez til Bombay. Sú ís ferð tók þrjár vikur. anförnu, þriðjudögum og laug- ardögum. Verður það heilt blað á fimtudögum, en hálft hina dagana. Ingimar Eydal verður áfram ritstjóri, en Sigfús Halldórsson frá Höfnum verður meðstarfsmaður við blaðið. —Nýja Dagbl. FLUGNAVEIÐARAR f HOLLYWOOD Þar sem hiti er mikill, þar er Var sjóferð þessi hin ánægju- mikig um flugur. Og þær hafa legasta. Fer fjöldi þá feiðjoj-gjg kvikmyndalistinni í Holly- r.il Indlands, því þá er gott í ^ WOod til afar mikil tjóns, því sjóinn í Indlandshafi, staðvind- þær sækja á andlitssmyrsl leik- urinn þur og hlýr frálandsvind- endanna, og oft hefir það kom- ur, á tímabilinu október til ma{. jð fyrjr ag menn hafa orðið að En skemtiferðir um Indlands- fjeygja mörgum ástarsenum, haf leggjast niður þegar stað- vindur er suðlægur, því þá má búast við slæmum sjóveðrum. Frá Bombay fór eg með jám- braut til Madras eða Adyar, er Adyar, hið mikla landsetur Guð- spekinga, er spölkorn frá Ma.l- ras. Hafa mörg höfðingja- setur verið sameinuð þar í eitt, í eigu Guðspekifélagsins. Þar eru ótal byggingar og húsaþorp iunanum frjósamar ekrur og aldingarða. Þar er þing Guð- spekinga háð árlega, er sett á jóladag, og stendur yfir í 5 daga’’. “Hve lengi voruð þér í Ind- landi?” “Við vorum þar í tæpa fjóra mánuði í alt, lengst í Adyar, en fórum m. a. suður til- Madura. vegna þess hvernig flugurnar hafa sótt á “elskendurna” með- an þeir voru að leika. Nú hefir leikari nokkur, sem lengi hefir verið atvinnulaus, og var orð- inn úrkula vonar um að fá at- vinnu, fundið upp á snjallræði til þess að losa leikendurna við flugurnar. Hann fann upp á því að vera hálfnakinn á leik- sviðinu og smyrja sig allan hátt og lát með sykurkvoðu. Stend- ur hann svo skamt frá ljósköst- urunum á leiksviðinu, og allar flugurnar sækja á hann, því að þær vilja miklu heldur sykur en andlitssmyrsl. Og á meðan hann stendur þarna eru leikendurnir alveg óáreittir af flugunum. Þykir þetta happaráð, og nú hafa margir atvinnulausir leik- kirkjunnar. Að afstaðinni út- Ur það gömul musterisborg, fog-1 arar fengið vinnu hjá kvik- Verð Leiðarvísirinn ✓ i Canada “Hvað myndi það kosta hjá EATON S? er verðmælikvarðinn yfir alt Canada. Verðlagið í EATON’S vöruskránni, er sá viðurkendi mæli- kvarði sem miljónir Canada manna fara eftir í áætlun sinni um kaupgildi dollarsins. EATON’S 1934 Ejárhojísáætlanir fjölskyldunnar eru samdar eftir Vor og Sumar þessari handbók Vesturlandsins og með því er Vöruskráin er fenghin oft óvæntur spamaður. Hún flytur nú komin út. upplýsingar um hinn nýjasta tí/.ku klæðnað til Ef þér hafið útkjálka sveita, og upplýsingar um heimsmark- ekki nú þegar aai„n til hinna afskektustu bændabýla. Það er fengið eintak, því eisi ag furða að hver ný útgáfa hennar sé skrifið eftir því viðburður sem eftir er beðið með óþreyju á strax. hundruðum þúsunda canadiskra heimila. Nákvæmar lýsingar, ábyggilegar upplýsingar, hnitréttar myndir og skýrt prentað verðlag, gera mönnum jafn auðvelt að verzla eftir EATON’S vöruskránni sem við sjálft búðar- borðið. •'T.EATON Cí— WINNIACO CANAOA EATON S Möller þó langmest. Höfðu 141 strikað hann út eða fært hann niður. Atkvæði hafa skifst milli list- anna í hundraðshlutum, sem hér segir: A-listinn ............32.57% B-listinn ........... 7.99— C-listinn ...........49.05— D-listinn ........... 7.07— E-listinn ........... 2.78— Auðir voru 56 seðlar en 22 ógildir. Á kjörskrá voru 17,841 en 14,335 kusu, þar af 527 utan kjörstaðar, eða rúml. 80% af öllum er atkvæðisrétt höfðu. Samkvæmt gjörðabókum und irkjörstjóranna höfðu 14,335 kosið, en við talningu koma fram 14,357 atkvæði eða 22 atkvæðum fleira en samkv. gjörðabókunum. Umboðsmaður D-listans óskaði eftir að rann- sakað yrði hvernig á þessum 22 atkvæðum stæði, en kjörstjórn- in neitaöi því. Umboðsmaðurinn óskaði þá eftir að fá athuga- semd þessa bókaða, en því neit- aði kjörstjórnin einnnig. —Nýja Dagbl. Það leysir upp fitu Ieðju —en skemmir ekki pípurnar Því að vera ergja sig yfir upp- stoppuðum skolpípum? Það er auðvelt að halda þeim opnurn og hreinum. Stráið Gillett’s Flake Lye ofan í þær á hverri viku. Notið það óblandað, það skaðar hvorki glermálið eða píp- urnar. Það brýzt í gegn um alt sem fyrir er . . . drepur sótt- kveikjur og eyðileggur óþef. Það er létt á þenna fyrirhafn- arlausa hátt, að halda vatns- leiðslunni í lagi, og eftirleiðis enga óþægilega reikninga að borga. Fáið yður bauk af Gil- lett’s Lye frá matsalanum strax. Það sparar yður margra kl.tíma óþarfan bursta þvott og þvotta verk urn alt húsið. Leysið lútinn aldrei upp í heitu vatni. efnisbreyting- lútsins hitar sjálf vatn- ið. GILLETT’S LYE ÉTUR ÓHREININDI

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.