Heimskringla - 21.02.1934, Side 2

Heimskringla - 21.02.1934, Side 2
2 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. FEB. 1934. KIRKJAN OG ÁRÁSARLIÐ HENNAR lagsleysi hinna úrkynjuðu auð- valdsríkja, yfir spillingardíki því, sem flestir íslenzkir blaðaskrif- finnar eru sokknir í, yfir blygð- u'narleysi manna, að gera eng- an mismun á réttu og röngu, sönnu og lognu! yfir rökfölsun- um, ómerkilegum sálarþroska, ótilhlýðilegri metnaðargimd, blekkingum, óheilindum og upp- skafningshætti lærðra og leikra; yfir ósannsögli, óhreinskilni og óeinlægni; yfir ótta, fákænsku, hugsanasljóleik, trúgirni, hug- sjónaörbirgð, monti, smásálar- legri lyganáttúru, ófyrirleitnu okri, lævísu prangi, hégómlegu skrautprjáli, dómgreindarlausu Á hvítasunnudag 1933 endur- urtekst hið sama undur og iyrir nítján öldum síðan. Þórbergur Þórðarson fyllist heilögum anda, finnur sig knúinn postullegum eldmóði og stendur upp eins og Pétur og heldur ræðu. Reynd- ar skrifar hann ræðuna og birt- ir í Iðunni, en það skiftir engu máli. Iðunn er þá ekki farin að kema út og Þórbergur kom- inn þetta lengra en Pétur, að kunna að skrifa. Aðalatriðið er þetta: að alveg sams konar vandlæting knýr Þórberg af; hatri, valdagræðgi, skemtana- stað og aðra spámenn, sem and- j æði, drykkjusvalli, trúhræsni og inn hefir ónáðað að fomu og(fleiri löstum, sem hér yrði of nýju. Og hann prédikar á mjög i langt upp að telja [hvar af svipaðan hátt. Pétur sagði: | flestir þektust einnig og voru “Gerið iðrun og látið skírast til ^ átaldir í tíð eldri spámannanna, fyrirgefningar syndanna! Látið(sbr. Jesaja, 5, 14 nn.: Esekiel frelsast frá þessari rangsnúnu 13, Jeremia 7 og ótal fleiri spá- kynslóð!” Hinn sama boðskap menn]. hafði lærimeistari hans, Jesús, j Og Þórbergur er líkur hinum flutt. Hinn cama boðskap flutti sanntrúuðu fyrirrennurum sín- Jóhannes skírari á undan hon- um í því, að honum blöskrar að um og þar á undan þeir Amos, sjá menn sóa sínum óendur- Mika, Jesaja, Jeremia, Esekiel | kræfu æfidögum í þessar ó- og allir spámennirnir. Þeir j dygðir; siðavitund hans, mann- hrópuðu allir af hinni sömu | úð cg brennandi þrá til fegurra, brennandi sannfæring og Þór- j göfugra, sannara og æðra lífs, bergur: Gerið iðrun! j knýr hann til að hefja upp kall 1 hverju skyldi sú iðrun vera sitt í þessari Sódóma viður- fólgin? j stygðarinnar, eins og hrópand- Hún átti fyrst og fremst að ans r°dd 1 eyðimörkinni. vera fójgin í sinnaskiftum, j En hann rekst líka á sömu breytingu hugarfarsins, leið hins örðugleika og aðrir kennendur innri þroska. Allir spámennirnir og spámenn. Eins og Páll, neita gildi hinna ytri fórnarsiða Ágústínus og Lúther rekst hann og guðsbjcnustu varanna. Þeir á sjálfan erki-óvininn — vald þreytast ekki á að ávíta hræsni, dauðans og djöfulsins. Sam- kúgun, svall og dykkjuskap og kvæmt hans skoðun eru menn- hrópa vei! yfir siðspilling þeirra, irnir ekki að eins vesælir og ó- sem kalla hið illa gott og hið þroskaðir. Með þeim þróast góða ilt, gera myrkur að ljósi beinlínis hinn illi vilji (erfða- og Ij 'sið að myrkri, gera beizkt syndin). Hugarfarið er rang- að sætu og sætt að beizku. Þeir snúið og óráðvant frá móður- hrópa vei yfir þeim, sem etið kviði. Mennirnir vilja láta hafa upp víngarðinn, rænt fjár- blekkjast, þrá að láta ljúga að munum fátæklinganna, fótum sér. Þeir eru alt af að reyna troða lýðinn og sundur merja falsa hina gullnu mynt til- andlit hinna snauðu; yfir þeim, verunnar til að tryggja höfuð- sem selja saklausan mann fyrir stól eiginhagsmunanna, efna- silfur og fátæklinginn fyrir eina hag, álit og völd. Þeir flýja ilskó; þeim, sem tala lygar og þess vegna undir verndarvæng hlusta á lygar og deyða þá, sem falsspámanna, en grýta þá rétt- eiga að lifa; þeim sem hið innra látu. Þeir verða ánauðugir þræl- eru fullir af hræsni og lögmáls- ar alls konar kennivalda, í stað brotum, en uppskafnir eins og þess að hugsa og álykta sjálfir. kalkaðar grafir hið ytra. — Og Þeir verða að sauðheimskri, þeir áminna lýðinn látlaust um! tröllriðinni, hjátrúarfullri hjörð, það, að taka, í stað þessara sem fellur fram í nekt einfeldni vondu verka, að ástunda rétt- sinnar og tilbiður kúgara sína vísi, sannleika og góðvild og ems og frelsara og guði. fullvissa menn um, að guðsríki Að lokinni þessari refsiræðu sé í nánd, ef þeir að eins iðrist yfir hvers konar múgheimsku og og trúi. siðspilling, hefst hið sáluhjálp- Nú framgengur alveg á sama lega orð, vísbending Þórbergs hátt hinn þrettándi spámaður: um það, í hverjum iðrunin skuli Þórbergur Þórðarson, fullur vera fólgin. heilagrar vandlætingar og hróp- Hún er fólgin í einstaklings- ar vei! yfir óheiðarlegri blaða- þroska, hugsanafrelsi, athafna- mensku (Morgunblaðið var frelsi og sjálfstjórn. Sérhver heldur ekki farið að koma út í maður á að leggja sem mesta tíð pcstulanna), yfir rangsleitni stund á að ala sjálfan sig upp. hvers konar, heimsku og skipu- Það er uppeldið, sem mest ríður a og sjálfstamningin, en því' næst þetta, að leita sér þekking- ar í ríkum mæli, rannsaka og íhuga, læra að hugsa skýrt, rök- rétt og óhlutdrægt — í einu orði sagt: leita sannleikans. Alt böl sprettur af því að falsa sann- leikann. Sannleikurinn er ó- sigrandi, og honum verða menn fyr eða síðar að lúta. Leitið sannl$eikans! [sbr. kver Frið- riks Hallgrímssonar, bls. 63 og víðar, Sakaria 8, 16; Jóh. 8, 32; 14, 6.] » II- Þegar Þórbergur Þórðarson hefir á þennan hátt, fullur heil- Byggist ekki mikið af þekkingu og rökvísi nútímans einmitt á því, að vér höfum fyrir milli- göngu uppfræðara vorra og kennenda átt kost á að tileinka oss margt af samansafnaðri þekkingu og reynslu liðinna kynslóða með auðveldara móti en ella væri unt? Og hví skyldi ekki einnig vera svo háttað um ýms andleg eða siðleg verð- mæti? Eða hvers vegna er Þórbergur t. d. svo viss um sannleikann? Munu það ekki vera leifar af trúararfli hans: áttunda boðorðinu í barnalær- dóminum; kenningu Jóhannes- ar: guð er sannleikur; kenningu agrar vandlætingar, lokið upp Seneca: veritas nunquam perit? augun opnast einnig fyrir and- “Umboðsmenn kirkjunnar, legum verðmætum: fegurð, sem eru kallaðir prestar, hafa sannleika og kærleika; þegar auk þess þann starfa á hendi hann fer að trúa á þetta, ekki að viðhalda þeirri trú hjá þegn- að eins sem stundarprjál eða unum, sem þeim var innrætt í þægindi, heldur sem dýrmæta bernsku. Þeir eiga að túlka þær perlu, sem alt annað sé gefandi kennisetningar, sem stofnunin fyrir; eilíft líf, sem heimarnir byggir tilveru sína á, og sjá um, voru skapaðir fyrir, lögmál eða að hver einföld sál hafi hennar guðdóm, íbúandi í sjálfri heims- not. í stuttu máli: Þeir eru rásinni. Þá fyrst er kirkjan meöalgangarar milli þegnanna sannfærð um, að mennimir læri annars vegar og hinna ósýnilegu að fullnægja sínum frumrænu máttarvalda hins vegar.” — Alt þröfum í bróðerni og á göfug- með tilhlýðilegum athugasemd- legan hátt, þeir læri að fara um. með völd lýðnum til blessunar, sinum munni og kvatt rang- snúinn og þverúðarfullan lýð til iðrunar í anda allra biblíunn- ar spámanna fyr og síðar, er í öðru lagi reynir kirkjan að hafa áhrif á lýðinn með kenn- ingum sínum og áminningar- ræðum, oft áþekkum þeirri, sem maður með sjálfum sér farinn 1 Þórbergur hefir látið á þrykk út að óska eftir, að hann væri orð-1 SanSa>. en ,alveS eins °S hann inn dómkirkjuprestur í Reykja- orðið vor við hið sama. sja- vík, þrumandi sitt kröftuga andi auSu- sem sía ekki- °« guðsorð út yfir landslýðinn. En heyrandi eyru- sem he3^ ekki, þá kemur alt í einu frá honum' erfðasyndina verstu> að menn furðulega ilt olnbogaskot í garð i faisa viljandi fyrir sér hina kirkjunnar, þeirrar stofnunar, | Sniinn mynt tilverunnar til að sem einmitt á uppruna sinn í tryssja sér höfuðstól eiginhags- starfsemi þessarar tegundar, munanna> efnahaS> álit °S völd’ stafar frá mönnum, sem predik- En kirkjan sér og skilur það, uðu á líkan hátt og Þórbergur sem ekki verður séð af grein og er haldið uppi af mönnum, Þórbergs að hann skilji — og drekka vín sitt eins og sakra- menti og bera skart sitt allri fegurð til sóma. III. Þórbergur Þórðarson er mað- Það mætti vera blindur mað- ur, sem ekki gæti lesið háðið og óvildina út úr þessari stuttorðu lýsingu og ekki sér, að hér er beinlínis gerð tilraun til að draga upp skrípamynd af kirkj- unni. En slíkt er auðvelt að ur svo vel gáfaður, að hann Sera< um hvaða málefni sem er. skjlur það, að k^-kjan sem Her er iíkt a komið og ef maður stofnun verður ekki ás>ökuð eða se&ói um jafnaðarmenskuna, að dómfeld af þeim verkum, sem hun vmri { Þvi fólgin, að nokkr- þjónar hennar hafa gert léleg- ir bolshevikar flygust á, með ust, svo sem galdrabrennum, iiium munnsöfnuði, við síldar- trúarbragðastyrjöldum, andúð kerlingar niðri á bryggju. — gegn vísindum, fastheldni við Hverju málefni má hæglega misskildar kreddur og skoðana- Sefa þá óvingjarnlegu yfirborðs- kúgun. Allir þessir lestir stafa lýsingu, sem setur það í skop- af vanþroska mannlegs eðlis og le&t eða fráhrindandi ljós. En hafa komið í Ijós og koma í ljós me<5 því móti er aldrei stutt að næstum því í hverri stofnun og heppilegri lausn neinna mála, á hvaða sviði lífsins sem er. og þannig hafa aldrei fram sem hafa líkar hvatir og hann Þvi síður Skúli Guðjónsson, sem sérhvert málefni getur fengið komið viturlegar tillögur, því að til brunns að bera — sannfær- ritar í sama hefti Iðunnar — af fánýta. talsmenn: skólar lélega óvijdin grefur aldrei djúpt til 1 ing fyrir trúar- og siðgæðis- hverju hinn vondi vilji kemur og | kennara, vísindin óvirðulega skilnings eða tekur mörg sjón- hugsjónum, sem almenningur sinnuleysið gagnvart boðskap jtúlkendur og stjórnmál lygna, armið. oft og tíðum forsmáir og ein- spámannanna. Hann kemur af öfgafulia og ómerkilega starfs- “Allir hlutir eiga orsök”, og skisvirðir. vantrú manna eða trúleysi á öll menn, Enginn neitar fyrir því svo virðist einnig vera með ónot Frá honum kemur það því úr önnur verðmæti en höfuðstól stórnauðsynlegu og merkilegu þessa Skúla í garð kirkjunnar. hörðustu átt að kalla kirkjunn- eiginhagsmunanna. Hann kem- hlutverki þessara málefna. Eða Hann er svo kurteis að gera ar aðferð glæpsamlega og for- ur af trúleysi manna á guð, sem hver myn(ji fara ag gera gyS ag grein fyrir þeim, og eru ástæður heimskandi, því að kirkjunnar er kærleikur og sannleikur, lif- stjörnufræði nútímans, þó að hans þær, sem nú skal greina: aðferð er meðal annars þessi. andi og starfandi í heiminum. ^ stjörnuspeki miðaldanna úði Og í fyrsta lagi virðist hann, eins að leggja fyrst og fremst alúð Hann kemur af trúleysi manna grúði af fáránlegustu vitleysum og áður er vikið að, líta á alla ' við uppeldið, kenna hinum unga á guð, sem er réttlæti, óhaggan- ^ Dg hjátrú, eða efnafræðinni, þó trú kirkjunnar á æðri hluti en þann veg, sem hann á að ganga, legt og eilíft, og ekki verður ag alkemían væri undanfari munn og maga sem skilyrðis- þ. e. að reyna að innræta í komist í kring um að lokum. hennar, eða læknisfræðinni, þó lausan hégóma og firru. Þar af barnssálirnar þær hugsjónir, Hann kemur til af trúleysi ag margt væri kyndugt í skottu- leiöandi sé öll starfsemi kirkj- sem hún veit beztar, og þar á manna á eilíft líf sálnanna oghækningum 17. aldar? Þeir, sem unnar rugl og fásinna, sem meðal t. d. þessar, sem Þór- vegsamlegt og fagurt takmark kirkjunni eru illviljaðir, leggja kosti ríkið mikils til of mikla bergur leggur einnig áherzlu ú, lífsins. Viljinn er að eins fálm æfinlega dóm á hana frá þessu peninga. að astunda sannleika, rettvis’ mannsins eftir þvi, sem hann .sjonarmiði. Þeir leita að öllu í öðru lagi þykist hann sjá og eS góðvild og temja ser í einu girnist. Se girnd hans að eins þvi hraklegasta, sem þeir geta sanna þennan vísdóm fyrir sér orði sagt ýmsar siðlegar dygðir, J nógu sterk, skortir ekki vilj sem spámenn allra alda hafa! ann að uppfylla hana. En mað- talið fegurstar og beztar. ' urinn getur ekki girnst það, sem Hér er það, sem Þórbergur af hann sér ekki og hefir aldrei sjálfu verkinu lendir í mótsögn við sjálfan sig, og dómkirkju- presturinn og prestahatarinn í honum vitna hvor á móti öðr- um. Sjálfur leið þú sjálfan þig, er góð lífsregla. En það er para- dox. Hvernig geta menn orðið sjálfstæðir og fullkomnir í þekk- ingu og rökvísri hugsun, nema fyrir ágæta uppfræðslu og skól- un? Hvers vegna þarf Þórberg- ur að ganga upp í predikunar- stól og áminna lýðinn og benda honum á veg hjálpræðisins? Er það ekki af því, að menn eru ekki, a. m. k. fyrr en þeir kom- ast á vist þroskastig, fsérir uha að rata óstuddir og án leiðbein- j lokið upp augunum fyrir. Hinar frumrænu þarfir, mat og drykk, sjá og finna allir og girnast vilja til að öðlast, enda er ekkert við það að athuga í sjálfu sér. En alt þetta girnast einnig dýr merkurinnar, svo að maðurinn stendur á þessu stigi málsins ekkert framar þeim, þó að Skúla Guðjóssyni finnist mikið til um og telji, að með þessum staðreyndum sé slegið striki yfir þýðing kirkjunnar. Kirkjunni finst, að maðurinn inga inn á veg hins eilífa lífs? ,sé þá fyrst orðinn maður, þegar Safnið Poker Hands og fáið Betri Vindlinga Pappír OKEYPIS Allir eru sammála um það að “Vogue" og “Chantecler’’ er bezti vafninga papp- írinn—þér fáið fimm stór bókarhefti— ókeypis fyrir aðeins eina samstæðu af Poker Hands, í næstu Poker Hand verðlauna búðinni eða með pósti. Þér hagnist á 3 vegu . . . Betri Vindlingar . . . Fleiri Vindlingar . . . Poker Hands, ad auki úr TURRET FINE CUT Fylgið fordæmi fjölda hinna tóbaks-vitru—“Vefjið yðar eigin” úr Turret Fine Cut—og látið peningana kaupa meira og betra tóbak. Þér fáið Poker Hands að aúki—sem þér getið skift ókeypis fyrir hinn bezta vindlinga pappír—“Vogue” eða “Chantecler” eða aðrar nytsamar gjafir. Því að reykja nokkurt annað Fine Cut, þegar þér fáið svo mikið meira með Turret! Það borgar sig að“Vefja sínar sjálfur,, úr TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI GEYMIÐ POKER HANDS Imperial Tohacco Company of Canada, Limited fundið í hjátrúarfullri villi- með því að enginn kæri sig í mensku miðaldanna og segja: raun og veru um kirkjuna af Þetta er kirkjan. Slík mála- beinum andlegum þörfum. Bet- færsla er ekki rökvísum eða sið- ur stæðu stéttirnar séu sælar uðum mönnum samandi. Hver án hennar, fátækari stéttirnar stofnun, hver maður og hvert fyrirlíti hana af tveim ástæðum: málefni á ekki að dæmast eftir Þeim þyki ekkert varið í fyrir- þess vegna og hafa fullkominn því lakasta sem hægt er að finna heit hennar og kenningar um vilja á að öðlast. Mátt og völd,' að því, heldur eftir hinu bezta andlega hluti, þegar þær hafi skraut og þægindi kunna menn | starfi, sem leyst hefir verið af hvorki í sig né á. Kirkjan í og að meta og hafa þess vegna hendi, og eftir þeim frumsann- held sé fátæklingunum og bar- indum, sem liggja því til grund- áttu þeirra fyrir bættari kjörum vallar. andvíg. Það er auðvitað engin von til, Tveir hópar manna styðja að rithöfundar eins og Skúli samt sem áður kirkjuna, segir Guðjónsson skilji þetta. Ritgerð Skúli: Heimskasti hluti hinnar hans, Kirkjan og þjóðfélagið, fátækari stéttar, sem þó einung- sýnir svo bera andúð og ger- is af vanafestu og steinrunninni samlegt skilningsleysi á mál- skyldutilfinningu, fremur en efni kirkjunnar, að manni með nokkurri trúarsannfæringu, Þórbergs upplagi gæti orðið það heldur trygð við hana, og svo á að hugsa, að hér kæmi bein- yfirstéttirnar, auðvaldið, sem línis í ljós hinn illi vilji og vondi styður kirkjuna, á meðan hún ásetningur. reynist því vikaliðugur þjónn Hann segir, að viðskiftasaga fil þess að vefia heðni. blekkinga kirkjunnar og einstaklingsins sé °s falsloforða að^ höfði öreig- í fáum orðum þessi: anna og með því að halda að “Þegar maður fæðist inn í fýðnum Þeim kenningum, sem þennan heim, er hann frelsaður gera,hann deigan, óframfærinn undan oki erfðasyndarinnar og °s tómlátan um baráttuna fyrir valdi hins vonda með því að ein- hættum hag. hver af þjónum kirkjunnar dýf- þessum orsökum telur svo ir fingrum sínum í vatn og læt- hofundur. að kirkjunni fari ur nokkra dropa drjúpa á höfuð hniSnandi og eigi að fara hnign- hins ómálga borgara. . . i andi’ Hin jákvæða tillaga hans <f , er sú, að ríkisvaldið sparki Þegar svo þegninn er kom- kirkjunni út úr sinni umsjá og inn til vits og ára, svo að hann skeri niður prestana eða láti þá skilur nokkurn veginn mælt týna tölunni jafn-óðum og þeir mál, lætur þjóðfélagið kenna þurtkallast á kristilegan hátt; honum talsvert hrafl af goð- gerj ait, sem unt er> til þess að sögnum þeim og játningum, sem fiýta fyrir því, að kirkjan logn- kirkjan byggir tilveru sína á. . . jSt út af. Síðan er hann látinn játa í heyr-, anda hljóði trú sína á þau mátt- j jy arvöld, sem kirkjan hefir að j Eins og áður hefir verið bent bakhjarli. á, liggur eins nærri að álykta, “Þegar þegninn hefir ákveðið að orsakirnar til hnignunar eða að velja sér maka, telur kirkjan lítils raunverulegs gildis kirkj- sér nauðsyn að löghelga það unnar á öllum öldum stafi af fyrirtæki. . . . Að lokum eru náttúrlegum óþroska mann- það ófrávíkjanleg réttindi kirkj- kynsins og þar af leiðandi rang- unnar, að fá að kasta svolítilli snúnum vilja, fremur en heim- agnaróru af mold á líkamsleifar skulegri eða þýðingarlsuri kenn- hvers einasta þjóðfélagsborgara ingu kirkjunnár. Eins og Þór- að honum látnum.” j bergur veit, leggja menn ekki J

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.