Heimskringla - 21.02.1934, Qupperneq 7
WINNIPEG, 21. FEB. 1934.
H E I MSKRINGLA
7. SÍÐA.
KIRKJAN OG
ÁRÁSARLIÐ HENNAR
Frh. frá 3. bls.
til þess að vera víðsýn. Kirkj-
an er ekki í þjónustu neins au'ð-
valds. Hún, vill vera og á að
vera að eins í þjónsustu krist-
inna hugsjóna: bræðralags, rétt-
lætis, kærleika og sannleika.
Hún er þetta, að svo miklu leyti,
hafði á honum, að hinn minsti í
himnaríki væri þó honum meiri!
Hvers vegna? Vegna þess, að
Jesús sá og skildi, að það var
guðsríkið með valdi utan að frá.
Það varð að þróast og vaxa
eins og sáðkornið í moldinni út
frá gróðrarmögnum kærleikans
í mannssálunum. Það varð að
vaxa fram af trúarsannfæring-
Hefir kirkjan ekki rétt á þess- bita en þess, sem hann sjálfur
sem vér, þjónar hennar, erum unnj uni það, að mennirnir væru
færir um að skilja þessi hugtök, allir bræður, börn hins sama
útskýra þau og innræta Þai> iföður. Jóhannes og messías-
ungum og öldnum. Og þessar arnjr> sem störfuðu í sambandi
hugsjónir byggir kirkjan á þeirri j við hann> misskildu sjálf grund-
trú, að heiminum stjórni vits- vaiiarrök jafnaðarhugsjónarinn-
munaöfl, réttlát og kærleiksrík í j ar Qg fiuttu þess vegna boðskap
insta eðli sínu. Hún byggir þær reiðinnar og hatursins. Þess
einnig á þeirri trú, að lífið sé j vegna endaði guðsríkisstofnun
eilíft og eigi óendanlega mögu- þeirra með skelfingu. Þess
leika fyrir höndum. Þess vegna vegna voru hinir smæstu í
telur hún ekki ávalt sjálfsagt himnaríki meiri en þeir.
ari skoðun eins og kommúnist-
ar á sinni, án þess að vera hrak-
yrt og svívirt? Hefir ekki þjóð-
félagið, ef meiri hluti þess óskar
getur gleypt. Réttlætið verður
að vera reist á göfugri og djúp-
skygnari ástæðum, grundvall-
ast á gnægð hjartans. Það verð-
og telur það hamingjuríkt fyrir j ur að vera reist á þeirri sann-
samfélagið, rétt á að viðhalda faíringu, að réttlætið sé einnig
kristinni kirkju og uppfræða þýðingarmikill þáttur í eðli al-
ungmenni í trúarhug^jónum heimsins og eigi rót sína að
Jesú Kirsts, þó að nokkrir kom- j vekja þangað. Og menn verða
múnistar séu á öðru máli? Allir'að æskja þess og leita þess,
vita, að trúfrelsi er í landinu ,J ekki að eins hraktir og barðir
svo að enginn er neyddur til að áfram af óúmflýjanlegum eðlis-
vera í kirkjunni eða láta kenna hvötum, eins og þeirri að seðja
börnúm sínum boðskap hennar, | h.ungur sitt, heldur einnig a
fremur en hann sjálfur kýs. All-1 þvi, að þeir skilji það, að þann-
ar þessar hnýflingar eru þess ig ber að fullnægja lögmáli
vegna ekkert annað en ofstæk- hins eilífa lífs. Þannig verður
isfull geðvonzka.
VII.
Annars er það dálítið erfitt að
skilja, jafnaðarmensku þeirra,
lífið fegurra og betra.
Þá þarf ekki að taka guðs-
ríki með valdi eins og menn
hafa verið að gera tilraunir til
alt frá dögum Jóhannesar skír-
ara. Það þróast á hinu gagn-
að líta á hlutina einungis frá Kommúnistar eru arftakar Jó-.sem finst Þa® sjálfsagt að fjaqd- kvæma trausti, friði og kær-
sjónarmiði liðandi stundar. Hu^ hannesar skirara og þeirrar i ^hapast við þa hugmynd, að
messíasarstefnu, sem hann n^ennirniv séu börn hins sama
fylgdi. Þeir vilja taka guðs-1 í*vi að guðshugmyndin
ríki með valdi. Þeir trúa á er * raun ,°S veru hin eina nýti-
leið hatursins til friðar. ÞeirjleSa röksemd tyrir öllu bróð-
hafa aldrei skilið grundvallar- ■ernl °S jöfnuði. Og enginn
rök bræðralagshugsjónarinnar.:j°fnuður> sern ekki er bygðúr á múnismans> þá virðist mér það
Þeir trúa ekki einu sinni, að,ðrnðerni kærleika, mun við-'vera augljóst) að frá Upphafi
neinn guð sé til. Þeir tríia ekki i a 1 as s un 11 engur, Því að hvor tveggja stefnan fyrir
á önnur verðmæti en jarðnesk.'menn Þuría ávalt bæði truarleg- brjósti manniega velferð og er
Þeir trúa ekki á annað líf en ar og vitsmunalega ástæður fyr-! ag leita lausnar á margvíslegu
jarðneskt. Sá æðsti friður, sem ,lr breytni sinni- °S Þar sem oll bö]. lífsins ,Fyrir frumkvöðl-
þeir biðja um, er matarfriður. j 1 innmS er Þur uð ut fyrir Þvi,jum heggja þessara hreyfinga
Og Þeir trúa Þvi ekki, að hann að niennirnir se tengdir saman hefir áreiðanlega ráðið hin sama
verði unninn öðru vísi en-með bondum andlegs skyldleika, og tilfinning. kærleiki til mann-
hatursfullri stéttabaráttu. Þeim' Þar sem menn trua beldur ekki j anna og brennandi löngun til
er illa við boðun kærleikans og a neina andlega akvorðun, ekk- að ráð& bó(. & meinum þeirraj
ert eilíft líf, engan viturlegan
tilgang með neinu — þar "" P a Þ g
skoðar þá einnig frá sjónarhól
eilífðarinnar.
Andstaðan við kommúnism-
ann er upphaflega alls ekki
sprottin frá kirkjunni, heldur frá
kommúnismanum sjálfum. Hví
eru kommúnistar ekki svo
hreinskilnir að skilja það og
viðurkenna, að það voru þeir,
sem sögðu kirkjunni stríð á
hendur — en kirkjan ekki
þeim? Og hví þykir þeim það þá
líklegt, að kirkjan líti hýru
auga til þeirrar pólitísku trúar,
sem níðir hana á hvert reipi og
telur hana glæpastofnun, sem
þarf að uppræta?
Hér kemur enn blindni trúar-
ofstækisins í ljós. En þetta er
auðsætt af því, að kirkjan var
leika, trú og dygðum, sem nú
er reynt að tortryggja og sví-
I virða kirkjuna fyrir.
Þegar eg ber saman trúar-
i brögð kristindómsins^ eins og
eg skil þau, og trúarbrögð kom-
hinna eilífu hugsjóna af því,
að alt þetta gerir menn “deiga”
í þeirri baráttu.
er
vant að sjá, hvers vegna menn
, jafnlega trúariega grein fyrir
eðli tilverunnar og þar af leið-
upphaflega kommúnistisk stofn-1 aratriði kommúnismann og
un og hvers konar jafnaðarhug- kristindóminn — grundvallar-
sjónir liggja henni til grund- mismunur í lífsskoðun. En þeim
vallar. Guðsríkiskenning Jesú
Krists er hin stórkostlegasta og
jafnframt gagnröksamlegasta
jafnaðarhugsjón, sem boðuð
hefir verið. Alt frá dögum Jó-
hannesar skírara og þar til
Jesús kom fram, leituðust of-
beldismenn við að taka guðs-
ríki með valdi. Hver messías-
inn af öðrum kom fram og
reyndi til að gera byltingu,
hrinda hinu útlenda valdi og
stofna þann veg ríki friðarins.
.Ekki verður betur séð, en að
Jóhannes sjálfur skírði her-
mennina, sem komu til hans,
einmitt til þess að taka þátt f
slíkri baráttu. En guðsríkis-
stofnun allra þessara manna:
Hér skilja geysilega mikil trú- skub vera jafnaðarmenn, hversl óh'kar aðferðir.
vegna hver og emn reynir ekki
að skara eld að sinni kökú og
hrifsa til sín alt það, sem hann
mun undarlegra er það, að hinn j Setur, af gæðum lífsins, án
sýnilegi jarðneski árangur hvers nnkkurrar umhugsunar um hag
siðar, sem er aðalatriði fyrir
sem er
kommúnismanum, en aúkaatriði
fyrir kristindóminum, ætti þó
að stefna inn á líkar brautir.
En í trúarsökum er aldrei litið
á þau atriðin, sem eru samrým-
anleg, heldur alt það, er skilur.
Hér virðist vera fyrir hendi
tvenns konar trú, sem ekki þýð-
ir að deila um, því að trú er trú,
náungans.
Auðvitað lýsa hinir grunn-
hygnustu kommúnistar hags-
munabaráttunni að eins eins og
grimmasta stríði, þar sem hin
kúgaða stétt sameinast eins og
hungraðir úlfar til að heimta
sinn hlut úr höndum þeirra, sem
hafa setið yfir honúm með mis-
jöfnum heimildum. Að skifta
Komúnisminn hefir alt af lagt
i fyrst og fremst áherzlu á hina
1 efnahagslegu ytri velferð og
vill leitast við að bæta hana
með nýju stjórnskipulagi. Þetta
er eðlileg afleiðing af því, að
hann er vantrúaður á það, að
neins annars sé að leita en
skammvinnra jarðneskra gæða.
Kristindómurinn hefir aftur
fyrst og fremst leitað eilífra
gæða og trúir á þau. En undir
það hugtak koma aúðvitað
og hver verður að trúa því, sem jafnt verður þá að eins sú rétt-
honum virðist fegurst og göfug-
ast. En alveg eins og kommún-
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bld*.
Skrifstofusíml: 2S674
Stuudai sérstaklega luncnasjflk-
dóma.
Er at) flnna á skrlfstofu kl 10—1*
f. h. og 2—6 a. h.
Hetmlll: 46 Alloway Ave.
Talatasli S31RS
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS RLD6.
Hornl Kennedy og Graham
Stnndar elngðBgii anffna- eyrnn-
nef- og kverka-ajðkdðma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsfmii 26 688
Helmllt: 638 McMlllan Ave. 42681
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknlr
602 MEDICAL. ARTS BLDG.
Siml: 22 296 Heimllls: 46 054
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
á drauma hans um réttláta
skiftingu auðsins og allsnægtir
öreignanna á jörð vorri.
Af þessu ættu þeir að geta
skilið, við hMerja örðúgleika
kirkjan á að stríða. Hennar
guðsríki er ekki að eins guðs-
ríki á jörðu, heldur guðsríki,
sem stendur um alla eilífð. Það
er ríki, sem ekki er að eins
grundvallað á vissu skipulagi
jai*ðneskra gæða heldur fyrst og
fremst fullnægju andlegra hlut^
sálarþroska mannsins. Guðs-
ríki Jesú Krists fyrirlítur enga
jarðneska hluti, ef menn nota
þá réttilega og engum til meins
eða óhamingju, en eins miklu
hærri sem himininn er en jörð-
einnig hin tímanlegu gæði. Mér in, svo miklu víðtækara er guðs-
mun verða bent á það, að hinn
sögulegi kristindómur hafi oft
og tíðum skilið hér greinilega í
milli og iðulega talið hin tím
arnauðsyn, sem skapast af því,
að enginn ann öðrum meiri
ismanum þykir trú kirkjunnar | hlutar en sjálfum sér. En samt!anlegu gæði fánýt, ef ekki synd-
siðspillandi, af því að hún geri ó*nr h^r ssm trpmriK or-að I - >»>-'>-----«
menn of deiga til stéttabarátt-
unnar, eins þykir kirkjunni trú
Júdasar frá Galileu, Símonar j kommúnismans siðspillandi, af
frá Pereu, Athronga og hvað því að hún geri menn of
grimma, of hatúrsfulla í eftir-
sókn bróðernisins og of ein-
blínandi á eiginhagsmuni og
jarðnesk gæði til þess að geta
náð sínu eigin
þeir nú hétu allir saman,
drukknaði í heift og blóðsút-
hellingum. Og um sjálfan her-
prestinn: Jóhannes skírara,
kemst Jesús þannig að orði, svo j nokkru sinni
miklar mætur sem hann annars markmiði.
sem áður, þar sem gengið er að J samleg- En eg er reiðubúinn að^
sýna fram á það, hvenær sem
öflun ’jeða skiftingu lífsgæð
anna einungis með grimd og
hamförum hinna hungruðu úlfa,
þar vilja verða hnippingar áður
en lýkur og friðurinn eða rétt-
lætið báglega trygt til frambúð-
ar. Réttlætið verður að vera
reist á styrkari stoðum en öf-
undarhug þess hungurs, þar
sem enginn ann öðrum stærri
The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr-
ir mjög sanngjamt verð. Abyrgjumst að verkið sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leyst Látið oss prenta bréfhausa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD.
853 SARGENT Ave., WINNIPEG
Síraki 7 & &
er, að þetta er misskilningur á
boðskap Jesú. Enda er ekkert
röksamlegt samræmi í því. —^
Kristindómurinn kann að meta'
öll gæði. En gæði eilífðarinnar
eru honum þeim mun dýrmæt-
ari, sem eilífðin er meiri en
augnablikið. Kristindómúrinn
hefir gefið mönnum trúarlega
og vitsmunalega ástæðu fyrir
því hvers vegna þeir skulu elska
hvern annan. Hann hefir bent
á þá leið ,sem sé nauðsynleg til
þess að jöfnuður haldist, og það
er að rækta í sálunum þær
dygðir og þá eiginleika, sem
hljóta að þurfa að vera máttar-
viðir hvers réttláts skipulags.
Þetta hyggur kristindómurinn
að sé naúðsynlegt til þess, að
guðsríki megi koma og við-
haldast. En þetta er hið sama
viðfangsefni og viðfangsefni
sjálfrar þróunarinnar. Siðþroski
mannanna fer ekki í stökkum
á áratugum, heldur mjakast
hann áfram ofur-hægt á ára-
þúsundum, jafnvel miljónum
ára. Lífið gefur sér nógan
tíma.
Ástæðan fyrir litlu gengi-
kirkjunnar hinar síðustu aldir
og minstú gengi, þegar hug-
sjónir hennar hafa verið boðað-
ar hreinastar og mest í anda
Jesú Krists, stafar einkum og
aðallega af því, að hann, eins
og margir aðrir miklir spámenn
mannkynsins, stóð geysilega
mikið ofar venjulegum andleg-
um þroska manna. Marx stóð
almenningi nær að því leyti, að
hann var efnishyggjumaður eins
og þorri manna og einblindi að
eins á jarðnesk gæði. Þó geng-
ur kommúnistum það svo dauð-
ans illa, að fá menn til að líta
ríki Jesú Krists en kommúnista-
ríki Karls Marx eða Lenins.
Hvernig slík trú getur orðið
þisánflur í götu þeirra viðfangs-
'efna, sem lífið varða mest, get
eg, á engan hátt skilið. Og eg
mótmæli því, að þessi trúar-
brögð séu utanveltu við lífið
sjálft. Að öllu leyti snerta þau
lífið. Þau gefa oss fagra og
viðfeldna skýringú á því. Þau
gefa oss viturlegan og dýrlegan
tilgang með því. Þess vegna
geta þau innblásið mönnum
fögnuð og starfsþrek. Og að
minni skoðun er kristindómur-
inn miklu meiri og fregri jafn-
aðarmenska en nokkur einsýnn
og ofstækisfullur kommúnismi,
sem formælir guði og hans
dýrð, um leið og hann seilist
eftir molunum af borðum lians.
Blindir erú þeir, sem þannig
mæla, á æðstu dásemdir lífsins,
og allar þeira hugsanir lenda á
vegleysu, eins og sálmaskáldið
segir um þá óguðlegu.
Þó að kommúnistar séu ó-
guðlegir, er ekki með því sagt,
að þeir séu vondir menn, eins og
þeir vilja láta í veðri vaka um
okkur prestana. En áreiðanlega
væru þeir meiri menn en þeir
eru, ef þeir reyndu að temja
hugsun sína til meiri skilnings
og samúðar við sérhverja hugs-
un bróðernisins, hvar sem hún
kemur í ljós. Þeir ættu að
gleðjast, hvar sem þeir sjá
bjarma af hugsjón bræðralags-
ins, svo framarlega sem jafnað-
arhugsjónin er þeim alt í öllu.
Benjamín Kristjánsson.
—Iðunn.
LESIÐ, KAUPIÐ
OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfræðingur
702 Confederation Life Bldf.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIK LÖGFIiÆÐINOAK
á oðru gólfl
325 Maln Street
Talsimi: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aS
Lundar og Gimli og eru þar
aO hitta, fyrsta miðvikudag i
hverjum mánuði.
M. Hjaltason, M.D.
Almennar lækningar
Sérgreln: Taugasjúkdómar.
Lætur úti meðöl í viðlögum.
Sími: 36155 682 Garfield St.
A. S. BARDAL
■elur llkklstur og annast um fltfar-
lr. Allur útbúnahur s4 b•stl.
Ennfremur aalur h&nn tllikoitr
mlnnlsvartla og l«gst«lna.
848 BHERBKOOKB ST.
Phoaet K6 607 WIIIIIIFM
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. 9. G. SIMPSOK, N.D., D.O., D.C.
Chronlc Dlseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAJI.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIAHO
8K4 BANNIIfG 9T.
PHONE: 26 420
Dr. A. V/Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnlpeg
Gegnt pósthúsinu.
Sfmi: 96 210. Helmllla: 33328
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Ban.tr ■>< Purnlture I
162 VICTOB ST.
SIMI 24.800
Annaát allskonar flutnlnga frua
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
fslenxkur IðtfreKlngor
Skrlfatofa:
801 GREAT WBST PERMANENT
BUILDING
8(ml: 82 756
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Talalml: 2H HH9
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Someriet Block
Portaffe Avenne WINNIPBfi
Það er sagt, að litlir menn
hugsi oft um Napóleon. Það
kemur þeim í gott skap.
Operatic Tenor
Sigurdur Skagfield
Singing and Voice Culture
Studio: 25 Music and Arts Bldg.
Phone 25 506
Res. Phone: 87 435