Heimskringla - 28.02.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.02.1934, Blaðsíða 1
XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKtTDAGINN 28. FEB. 1934. NÚMER 22. THE BANK OF CANADA Frumvarpið um stofnun mið- stöðvarbanka í Canada, var bor- ið upp í Sambandsþinginu' s. 1. föstudag. í stuttu máli er hugmyndin um banka þennan fólgin í því, að annast utanlands viðskiftin í fjármálum. Til þessa hefir kauphöllin í New York setið að þeim,. Canada ætlar nú sjálft að eiga stofnunina, sem þann starfa rekur. Og eiginlega verð- ur ekki séð hvernig ö, því stendur, að Canada hefir látið útlent peningavald annast þessi viðskifti fyrir sig alt til þessa dags. Nafn bankans á að vera “The Bank of Canada”. Og stöðvar hans verða í Ottawa. Stofn- um um þetta atriði á þinginu; þykir sumum það minna full- mikið á stefnu Roosevelts. Bankinn gefur út bréfpen- inga. En aðrir bankar mu’nu verða að hætta því. Þar verð- ur það sem vald þeirra tak- markast alvarlegast við stofnun þessa landsbanka. Líklegt er að bankinn verði nokkurs konar umboðsmaður fjármála bæði landsins og fylkj- anna. Að bankinn á að taka yfir alt gull landsins, virðist bending um að fyrir vaki, að gefa út meiri peninga og ef til vill á öðrum gullfæti, en áður. Og það þykir heldur ekki ólík- féð er ákveðið 5 miljónir. Verða legt’ að með stjórn á lánum eða hlutir er hver nemur $100 fjár- hæð seldir. Einum manni verða ekki yfir 50 hlutir seldir. Stjórnendur bankans verða yfirbankastjóri (Governor), að- stoðar bankastjpri og 7 með- ráðamenn, sem til að byrja með verða skipaðir af stjóminni. En að öðru leyti verður bankinn algerlega óháður stjórninni. í stað þess að stjórnin segi honum fyrir verkum, er ætlast til að bankinn leiðbeini stjórn- inni. Alt gull er gert ráð fyrir að bankinn taki yfir bæði forða þann er aðrir bankar hafa og stjómin. Er búist við umræð- eftirliti með lánstrausti inn á við, geti bankinn haft áhrif á ÚTVARPAÐ atvinnuleysisstyrk og atvinnu- verður messunni í Sambands- leysis vátryggingar. Er styrk- kirkjunni næstkomandi sunnu- uúnn færður niður, en vinna dag (4. marz). Dr. ^Rögnv. Pétursson flytur ræðuna. CCF OG VERKAMENN ÓSÁTTIR hafin í þessa stað. Hungur- göngumenn vilja heldur styrk- inn. Forsætisráðherra hefir ekki ' til þessa viljað veita þeim beiðn- ina ,að mótmæla lögunum í þingii. ------ I Er um hungur að ræða fyrir í Ontario hefir sprottið upp þesum mönnu’m? Blöð út um megnast óánægja milli CCF ]nnn enska heim, spyrja þeirrar flokksins og verkamannaflokks- spurningar. Komast þau flest ins. að þeirri niðurstöðu, að frá því CCF flokknu’m fylgdi verka- se> sem betur fer, all-langt og mannaflokkurinn í Ontario, á- ag þetta séu aðeins kommúnista samt nokkrum bændaflokks- æsingar. Ekkert annað. mönnum. En síðast liðinn--------------------------- mánudag lýsti J. S. Woods- worth því yfir, að verkamanna- flokkinum yrði vísað úr CCF flokkinum. JARÐSKJÁLFTINN MIKLI í INDLANDI i Um nýárið var því spáð í Ástæðan fynr þessu er sú, mdversku baði, að ægilegur eftir því sem Mr. Woodsworth jarðskjálfti mundi verða þar farast orð, að verkamanna- binn 15 janúar. Þessi spádóm- flokkurinn hafi^ alt of mikil ur rættist nákvæmlega. verð vöru og eigna á þann hátt, mök við kommúnista, en CCF Enn eru ekki komnar nema að takmarka sveiflurnar er á flokkurinn vilji ekkert við þá iaus]egar fregnir urn hið gífur- því vilja stundu’m verða, eða 'eiga saman að sælda og ekki lega tjón> sem þessar náttúru- jafna það. jeinu sinni þá, er þeim veita að kamfaiir hafa valdið. Fréttun- Sex prósent er hámark á- málum. ,utn iþer ekk] saman, sem eðli- góða af hlutum bankans. Fari | Hvaða áhrif þetta hafi á legt er En með kverju nýju gróðinn fram úr því, rennur | samband CCF flokksins og iskeytt sem komur, hækkar tala hann til ríkisins. | verkamannaflokka í öðrum sem hafa farist. Fyrst fylkjum, er ekki neinu spáð um. Bankinn rekur engin önnur viðskifti en þau er að fjármál- um lúta. Almenningur getur geymt sparifé sitt þar og bank- ar landsins gera þau viðskifti við Canadabanka, sem þeir áður gerðu við kauphöllina í New York eða annar staðar. EINAR MYNDHÖCGVARI JÓNSSON (Ræða og myndaskýring flutt á Frónsmóti 21. febr.) Eftir Dr. Ágúst Blöndal Kæru tilheyrendur: Þessar myndir Einars Jóns- sonar myndhöggvara, eru hin- ar sömu og eg sýndi við sam- komu karlaklúbbsins í íslenzku lútersku kirkjunni fyrir þremur vikum síðan, og var eg beðin að sýna þær hérna í kvöld. Þetta er ekki fyrirlestur um Einar Jósson en aðeins smábrot úr æfisögu hans og ofurlítið sýnishom af myndum þeim sem standa í listasafni myndhöggv- arans í Reykjavík. Lýsingar og athugasemdir í samibandi við myndirnar eru ekki frá mínu eigin brjósti en eru að miklu leyti teknar úr bók Einars og eru eftir Guðmund Finnbogason. Einar Jónsson er fæddur og uppalin að Galtafelli í Ámes- sýslu á íslandi. Bar snemma á þessum sérstöku hæfileikum Einars og byrjaði hann ungur að tálga ýmsa muni úr tré og steini; seinna lagði hann fyrir sig málaralist og uppdrátt. En smásaman með ári hverju jókst löngunin hjá Einari að leggja fyrir sig myndhöggvaralistina og að fullnema sig í þeirri grein. Nú fór Einar utan og stefndi til Kaupmannahafnar eins og títt var um íslendinga. Lærði hann þar undirstöðu atriði í myndhöggvaralist. Síðan fékk hann þar og inntöku við listhá- skólann og stundaði þar nám í nokkur ár. Árið 1894 fullgerði Einar fyrstu standmyndina—“Dreng- ur á Bæn”, og hlaut mikið lofs- orð fyrir það fagra verk. Á tímabilinu á milli 1894—1915 smíðaði Einar hverja myndina á fætur annari, en samt gat hann veitt sér þá ánægju að ferðast víða um Evrópu. íslenzka þjóðin gleymdi ekki þessum unga og efnilega lista- manni sem sigldi til Hafnar mörgum árum áður, og á stríðsárunum var Einari boðið að koma heim aftur með mynd- ir sínar og að setjast þar að. Þjóðin bygði hús _ fyrir safnið sem er einnig vinnustofa og í- búðarhús fyrir Einar og frú hans; eru honum veitt nægileg heiðurslaun svo að hann megi nota tíman í þágu listarinnar. Einar Jónsson er um sextugt og er kvæntur danskri konu. Þau hjón eru barnlaus. — Flestir sem fóru héðan heim til íslands 1930, heimsóttu Einar og sáu listasafnið. Þótti gest- um þau hjónin vera framúr- skarandi gestrisin og skemtileg að heimsækja. Sérstaklega hef- ir fólk orð á því hvað fram- koma Einars er þýð og látlaus. Er hann mjög stiltur og hægur og sí brosandi. Er Einar Jónsson nú viður- kendur að vera einn með hinum fremstu meisturum í mynd- höggvaralistinni sem nú eru uppi, og er hann orðinn svo var talað um 2000 manns, svo En hitt er víst, að samvinna Mr. komst talan upp f 10 þúsundir. Woodsworth og verkamanna Eftir það kom fregn um það> fulltrúa á sambandisþinginu og að b0rgm Monghys í Bengal, Alberta- (og Ohtario bænda- þar gem voru 36,000 íbúa, hefði flokkanna hefir ekki verið neitt jafnast aigeriega við jörðu. innileg. | Mestar skemdir voru taldar í borgunum Muzaffarpur, Patna, BYLTING f AÐSÍGI Á SPÁNI Jamaipur, eBnares, Allahabad. Þegar jarðsjálftinn kom, voru Síðast liðinn mánudag voru fréttirnar frá Spáni þær, að ekkert væri sjáanlegra, en að þar væri bytling í aðsígi, að lýðveldinu yrði þar kollvarpað og konungsstjórn reist á laggir. Sósíalistar og lýðveldissinn- ar, sem hjálpuðust að því að velta konunginum frá völdum, liafa nú slitið friði og samvinnu sín á milli og berjast nú gráð- ugt um yfirráðin. Sósíalistar töldu þröngsýna bændaflokka svo sem Baskana og konungssinna hafa náð of- miklum völdum í síðu’stu kosn- ingum. Og að þeir leggi spilin fyrir konunginn telja þeir víst. Áður en því verði komið við, vilja þeir ná völdum og koma á alræði í einhverri annari mynd. hundruð þúsunda af Indverjum að baða sig í hinum helgu ám Ganges og Jumna. Bæði fljót- in belgdust upp og soguðu í sig hið baðandi fólk, og veit enginn hve margir hafa farist þar, en fjölda mörgum líkum FORKIN OG SKINNER HNEFTIR í FANGELSI Dómur var kveðinn upp s. 1. þeirra 500 manna er söfnuðust mánudag í málinu er reis út af saman fyrir framan Parkhill verkfallinu hjá Parkhill Bedding Bedding-verkstæðið til að varna Co., 24. júlí 1933. Hafa tveir leiðtogar félags þess er nefnir sig Worker’s verkafólkinu inngöngu og að hann hefði gefið merki um að byrja grjótkastið er þar fór _T . _ ._ , fram. En Forkin var kærður Unity League venð dæmdir til I „ . , , „ , . f . . fyrir að halda æsinga fundi. Og tugthusvistar fynr þátttoku þeirra í verkfallinu og uppþot- inu er út af því reis. Eru nöfn þeirra William G. Skinner og M. J. Forkin. Að Skinner bárust böndin utn það, að hafa verið foringi hann hlaut 4 mánaða fangelsis- vist, en Skinner 12 mánaða, báðir við erfiðis vinnu. Forkin sótti um borgarstjóra stöðuna í síðustu bæjarkosning- um í Winnipeg. En báðir eru kommúnista leiðtogar. BRÉF ÚR SKAGAFIRÐI Háttvirtu Skagfirðingar Vestanhafs! Á síðastliðnum vetri var birt fréttabréf til ykkar í Heimskr. Hafði eg ritað það, til að enda loforð við ýmsa kunningja og frændur er heimsóttu mig 1930. Síðan hafa marglr mætir og góðir menn, ritað mér alúðar og þakklætisbréf fyrir, og einn- ig hefir þessa bréfs verið getið hlýlega, bæði af ritstj. Heimskr. og Magnúsi Jónssyni frá Fjalli. Einnig hafa ýmsir góðir Skagf. vestra, mér ókendir, hvatt mig til að halda áfram með þessi bréf hvað eg fúslega geri, fyrst þau eiga slíkum ágætis við- tökum að fagna og ykkur þykir virkilega svona gaman af, að fá fregnir heiman að, og eitt einasta bréf er hægt að láta fullnægja öllum Skagfirðingum, sem maður vildi svo gjarnan gleðja, hví ætti þá að sitja af sér slíkt tækifæri. Eius og fyr, byrja eg þá á tíðarfarinu og bind mig þá að mestu leyti við Skagafjörð. Vet- urinn frá nýári, var mjög snjó- fjárbeit. í lághéraðinu, að vetr- varð hverft við, því hann var ó- vanur að sjá heilagan anda.” Þannig var mieð hrossin. Þau voru óvön að heyra slíka vá- bresti og sjá eldingar þjóta um geiminn og því ærðust þau í allar áttir. Seinnipart sumars- ins gerði sunnanátt og fylgdu henni stormar miklir og hlaust stundum af skaði. En altaf voru þó úrfelli öðru hvoru, sérstakl. í haust og framan af vetri, enda má heita að aldrei hafi komið hríð nema tvo daga í byrjun nóvembers, sem þó eyddist strax af sunnanvindum, sem altaf hafa verið fram á þennan dag. Tíðin, það sem af er vetr- inum, er svo fádæma góð að aldrei muna menn slíkt áður. Á Jólum var ekkert farið að gefa fé til dala, eða þar sem fjöru- beit var. Það hefir því mátt taka undir með karlinum sem sagði æfinlega ef brá til hins betra einhvemtíma að vetrin- um: “Nú geta þeir lofað guð, sem í landgæðunum búa.” — Honum fanst það ekki ná til sín, því hann bjó á landléttri jörð. Yfirleitt er ekki treyst á skoluðu árnar upp á bakkana. . , . Mest tjón er talið að orðið léttur fram eftir beit sæmi’ mum’<a" °f þlð “U.nUð kanU; hafi f Patna-héraðinu Flue- leg> en seinni parturinn var alt ast Vlð frá fornu fari, en samt s verri Ekki svo að skilia að hér böfum við fulla ástæðu til að menn, sem hafa farið yfir svæð- 0 »K1úa ao ner ...... . _ ið «p£rin líií- iiVo-i ' væri nein fannfergja, heldur vera þakklátir fyrir veðurblið- hvergi lent, því að héraðið var HUNGURGÖNGUR f LONDON Um 2000 manns komu síðast 1. viku til London á “hungur- frægur um útlönd fyrir hans j göngu”. Voru margir þeirra alla alt yfirflotið og sums staðar var vatn tveggja metra djúpt á ökrunum. Fimtíu brýr hrundu í landinu og járnbrautin til Austur-Ind- lands byltist um víða hvar. — Vegir ónýttust og flestar sam- göngur teptust algerlega. Var búist við því að ekki mundi nást samband við hin afskekt- ustu’ héruð fyr en eftir margar vikur. í Patna hrundu 13,000 húsa fögru og þýðinga miklu myndir, leið frá Skotlandi. “Hungur- Sir John Stifton, landstjórinn í að myndhöggvarar, stúdentar | gangan” er í því fólgin að og listsafnafræðingar frá mörg- krefjast þess af forsætisráð- herra, McDonald, að þeir fái að mótmæla nýjum lögum, sem nú eru fyrir brezka þinginu um um stórborgum hins mentaða heims, heimsækja Einar á hverju ári. List Einars er með öllu sér- stæð. Hann gengur ótroðnar brautir — “einbúi” — í heimi listarinnar. Heimur hugmynda hans er ótæmandi, og hugur hans dvelur löngum við dýpstu|lega uppgötvað að nota má rök tilverunnar. Því eru flestjblóð dauðra manna til íspýtu verk Einars skáldleg og tákn eða lækninga við blóðleysi. — djúpra hugsana. En skáldskap- jjefjr bann þegar reynt þetta ,á ur hans og hugsanir eru hinar gpp sjuklingum með góðum á- andlegu undirstöður hans og rangri. Blóðið tekur hann úr Behar, varð að flýja höll sína, og um leið og hann kom út hrundi höllin í rústir. Maharaja- inn af Benares komst nauðulega Frh. á 5 bls. Blóð dauðra notað til íspýtu Rússneskur læknir hefir ný-1 sjúkrahúsa út um landið. Telur læknirinn að blóð hinna efniviður myndanna. Myndin verður til hið innra með hon- um, fær línur og lögun í órjúf- andi sambandi og samræmi við tilfinningar hans. Verk hans eru óður um baráttu og sigur hins góða. Eg hefi ekki teiknað þessar myndir með þeirri hugmynd að eg gæti gert þær betri en þær eru í bók Einars, en heldur af því að eg fann að það var ó- mögulegt að sýna myndirnar belnt úr bókinni með þessari (Frh. á 3. Ms.) líkömum dauðra manna. Segir hann það ‘“lifa” eða haldast óskemt hálfan dag eða meira í líkamanum eftir að maður- inn er dauður. Lætur hann, það í flöskur og geymir þar til á þarf að halda. Uppgötvarinn heitir Sergius Judin og er læknir við sjúkra- hús í Moskva (Sklifasovski Emergency Hospital). Á hann nú orðið svo miklar birgðir í sjúkrahúsinu af blóði, að hann er farinn að senda þær til dauðu sé jafnvel betra, en blóð lifandi manna, er verið hafi not- að til þessa. í fyrsta lagi sé hægra að ná því hreinu með kru’fningu en kostur sé á, þegar um lifandi menn sé að ræða. í öðru lagi séu ávalt nægar birgð- ir við hendina. Ennfremur sé það ódýrara, því að slá mönn- um blóð einu sinni kosti að minsta kosti 50 dollara, en það nægi varla til að lækna einn mann, í stað þess sem úr dauð- um líkama megi fá nægilegt blóð til lækningar sex mönn- um. Einnig segir læknirinn erfitt að ganga úr skugga um, að sjúkdómar leynist ekki með lifandi mönnum. dæma rosar og skakviðri. Mátti spara af heyjum, og hrossin eru stundum heta stóra stormur út ennþá í haustholdum. Hægt var vkuna. af hvaða átt sem blés og að vinna að jarðabótum alveg nýttist því beitin ekki sem frani að jólum bæði við skurð- skyldi. Veturnin varð því gjaf- &1'öft og sléttur því engin klaki frekari en ella. Nokkru fyrir var 1 j°rð, nema þá dag og dag. páskana gekk hann í hríðar- Svona var tíðin indæl. Mér kafla, sem stðð fram yfir sum- verður lengst í minni veðrið armál, óslitið. Var sumum ekki núna á jóladaginn. Það var farið að lítast á, því hey gengu stillilogn og þó hafði nálega óðum upp, þegar allar skepnur eiíiíert trost verið um nóttina. voru nú komnar á gjöf, því öllu Himininn heiður og blár og þurfti inni að gefa. En með övergi sá snjó, nema rétt í maí byrjun tók að bregða til efstu fjalltindunum. Sólin hins betra með tíðina, og 8. blessuð kom framundan Silfra- maí var batinn kominn fyrir al- staðafjallinu og var nú ekki v6ru, og úr því mátti heita Kver hærra á lofti en það, að hún dagurinn öðrum betri og hélst rátt bóf sig yfir fjöllin í suðri, sú blíða allan sauðburðinn, sem er bún gekk fyrir héraðið og á gekk framúrskarandi vel. — bak við Mælifellshnjúkinn. En Sprettan var alveg framúrskar- Þó þetta tæki hana ekki nema andi, svo sumir byrjuðu slátt 8 klukkutíma þá var aðdáanlegt vikur af sumri, en alment mun bvað héraðið gat breyst við sól- sláttur hafa byrjað 10 vikur af skinið. . Af því geislarnir voru — og er það með langfyrsta svo iáSir varð þetta alt öðru vísi móti. En þá brá til úrkomu er en venjulega. Þeir máluðu hélst mikið af túnaslættinum, fjöllin og eylendið alt purpura svo töðurnar úrðu ekki eins vel ruutt. Varpamir voru ennþá verkaðar, eins og þær voru grsenh* víða og flárnar og kýl- miklar. Var úrkoman stundum srnir hér neðra, skmðgrænt feikileg. Sem dæmi þar upp á eins og á vorin. Og horfa svo má geta þess að tvisvar gengu niður að ‘V ötnunum er silfur- hér þrumur og eldingar næst- blikandi liðuðu sig eftir eylend- um heila daga í hvert skifti og inu tfi sjávar, skaralaus eins og er slíkt svo fátítt hér á Norður- á sumardaginn. Hvflík dýrð. landi að gamalt fólk mundi að- Hg beld eg verði ekki svo gam- eins einu sinni eftir, að slíkt aii að eg muni ekki eftir þess- hefði komið fyrir áður. Var um óegi, svo mikil áhrif hafði skrítið að sjá hvað blessnð útsýnið og veðurblíðan á mig, hrossin urðu hrædd, er Þór °g þessvegna vildi eg bregða dunurnar kváðu við í fjöllun- þessari mynd upp og gefa ykkur um, eins og alt ætlaði niður að bana með mér. Og einmitt hrapa. Það var ekki ósvipað sömu dagana eða rétt fynr jól- með þau, eins og sagt var um in hermdi útvarpið fádæma bóndann í Viðvík á dögum kulda suður í álfunni t. d. alt Guðm. biskups góða. “Honum Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.