Heimskringla - 14.03.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.03.1934, Blaðsíða 1
r XLVIII. ÁRGANGUR. WXNNIPKG MIÐVIKITDAGINN 14. MARZ 1934 NÚMER 24. Sveinn Thorvaldson l>eir munu fáir meðal íslend- Inga hér í landi, er ekki hafa lieyrt getið Sveins kaupmanns Thorvaldsonar við íslendinga- fljót í Nýja íslandi. Hann hefir staðið svo framarlega í flestum athafna og þjóðfélagsmálum er snert hafa þjóðflokk vorn hér megin landamæranna að hann ©r fyrir löngu orðinn þjóðkunn- ur maður. Sveinn er eitt hið bezta dæmi gáfu og athafnamanns er vér lækkjum, hvort skygnst er um meðal þjóðar vorrar eða annara þjóðflokka er búsettir eru hér í Yesturlandinu. Atorka hans, dugnaður, framsýni og félags- hyggja á ekki sinn líka hjá l>eim er við opinber mál hafa fengist og sízt af öllu að alt J>etta fari saman og hald- ist í hinu sama jafnvægi og fram hefir komið í starfi hans. Einmitt fyrir það hvað hann hefir verið mjög fram á sjón- arsviðinu og er mikill afkasta- mundarhlíð Jónssonar, og Helgu Jónsdóttur prests Reykjalíns. Bjuggu þau Þorvaldur og Þuríður fyrst á Dúki í 9 ár, fluttust þaðan að Rein í Hegra- nesi, er þá var í eyði, en Þor- valdur bygði upp, og síðast á íslandi bjuggu þau á Ytri Hof- dölum í Blönduhlíð upp að vor- inu 1887, að þau fluttu alfari með börn sín til Nýja íslands. Þorvaldur var hinn mesti elju j og verkmaður, og hvert sitt j verk vann hann með hagsýni og j fyrirhyggju og tilgangi er hon- um varð eigi þokað frá. Ungur lærði hann til smíða og þótti smiður góður, stundaði hann þá iðn öðrum þræði alla æfi er stund gafst frá úti verkum. — Meðan hann bjó í Rein sótti hann sjó af miklu kappi en eftir að hann flutti að Hofdölum lagði hann aðallega fyrir sig búskap og komst þar í sæmileg efni. Mjög var hann mótfallinn Ameríkuferðum lengi framan af. og umsýslumaður mætti hann Hann var engin yfirlætismaður, aðkasti og andspyrnu, einkum fastur í lund og harðger. Heilsu- á fyrri árum, en flest er það nú hraustur var hann alla æfi. horfið og orðin gömul saga, en SVEINN KAUPMAÐUR THORVALDSON sem oddviti í 17 ár. Árið 1914 var hann kosinn fulltrúi bygð- arinnar á fylkisþing, en sat að- eins stuttan tíma á þingi sökum þess að stjórnin sagði af sér er þá var við völdin og var þá gengið til nýrra kosninga. Sótti hann að nýju en tapaði við þær kosningar. Hefir hann eigi gef- ið kost á sér til þingmensku síðan. Með stofnun rjómabúsins, verzlunar fyrirtækisins og sög- unar mylnunnar var að nokkru leyti þeim tilgangi náð er hann hafði sett sér, að bæta markað og atvinnuvegi í nýlendunni, en eftir var þó eitt. Nýlendan var enn afskekt, samgöngur erfið- ar og allur flutningur að og frá erfiður og dýr. Eftir mikið stapp og fyrir milligöngu Sveins og annara fekst að lokum járn- braut að Gimli árið 1906. Var þá nýlendan 30 ára. gömul. — Hófst nú bardagi að fá brautina lengda norður að Fljóti, er stóð yfir í 6 ár. Hafði hann forustu fyrir þeim málum og bar að lokum sigur úr býtum. Vega- gerð um nýlenduna hefir löng- lum verið erfið, sneri hann sér Iþá næst að þeim málum og er nú svo komið að ágætur bíl- Yeturinn 1886 7 breyttist 96 er hann af og til á skóla, fylgjandi vanaskipuðum trúar-jvegur liggur nú eftir endilangri allir meta^hann nú að^verðug- hugur hans gagnvart vestur- t{ma og tíma f bili, en stundaði lærdómi en fram til þessa hafði; bygðinni. mesta jafnframf vinnu að sumrinu, en l'": 1 e :~i! 1 * síðari árin skóla kenslu, sem leikum. manna Eftir því sem hynni ferðum, var þá og hið hafa vaxið af honum'04ran. Hefir Sveinn svo hefir traust þeirra vaxið á hon- nm, og viðurkenning á hinum mörgu og miklu kostum hans og hæfileikum. Andstaðan sem oss að hann hleraði oft til á margir námsmenn þá gerðu. En hljóðskraf foreldra sinna, er þau fremur mun honum hafa þótt ræddu um það sín á milli hvort sjálfstæðis baráttan sækjast .. .. . . , . . . . ,Þau ættu að fara að dæmi seint. Hvarf nú hugur hans að lysti ser emkum á fyrn árun- ýmsra vina sinna og nágranna þvf hvergu efla mætti atvinnu. um, var sprottin að miklu leyti ;og leita af landi burt eða sitja nýlendunnar Q_ efnahag frá þeim höfuð ókosti, sem of kyr Áttu þau f erfiðri baráttu bæSnda yfirleitt Flostar búgS mjög auðkenni,. OSS íslendinga meg að gera upp huga sl„„, e„ a(urðir yoru . en verg, sk og virðist hafa venð fylgi- h„„S! vetur mun að nokkru hafa . . . pessi veiur mun du uuk.k.i u ua u unnn yar verðlaus og framfarir þeirri freistingu verið bægt frá þeim Fljótsbúum er leitt gat þá til þess að hugsa út fyrir eða jafnvel um það sem þeim hafði verið kent. Þeir höfðu tekið við Er vér rennum augum yfir sögu bygðarinnar yfir síðastlið- in 35 ár, verður eigi þess varist að finna, að þó framfarir hafi eigi verið skjótar hafa eiga þau 5 börn á lífi, er öll eru enn í æsku. Sem af þessu má sjá, hefir heimili Sveins jafnan verið fjölment, en á því hefir jafnan verið hinn mesti rausnar bragur og er enga betra að heimsækja en hann. Skortir þar aldrei glaðværð né góðar viðtökur. Nokkuð hefir Sveinn þótt ein- ráður, er því hefir verið að skifta og um framkvæmdir hefir verið að ræða, en aldrei ólipur eða önuglyndur. Má það telj- ast kostur á honum, því að lík- indum hefði minna orðið úr ýmsum fyrirtækjum ef þetta hefði verið á aðra lund. Stend- ur og líka óhaggaður sá stafur að bezt fer jafnan á því að þeir hyggnustu ráði. Engum er það hróður að láta berast af réttri leið, fyrir þá sök að ein- hverjum öðrum kann eitthvað annað að virðast að óhugsuðu máli. Þó Sveinn nyti eigi háskóla- mentunar á uppvaxtarárunum er hann afar fróður maður, hefir hann alla æfi lagt stund á að kynna sér hvert mál og verið sílesandi og munu fáir kunna betri skil á almennum þjóðfélagsmálum en hann. Sæt- ir þetta því meiri furðu, sem hann hefir haft meira að hugsa um en flestir aðrir. Eigi má ljúka svo þessum orðum að ekki sé minst á stað- festu og trygð Sveins við ætt- ingja og vini. Þekkja þeir það virðist hafa draugur vor alla verið tíð, fölskum má vera skorið ur. vorið sinn inn Það var einn dag að þau kölluðu soní fáar og óverulegar. Með stöð- metnaði, að enginn nm öðrum meiri og öfundsýki yfir'inn inn m sín> var bann þá öðrum eÍEUmbefsrbáStekbketUeræU !að"ÍnS 15 °S SÖsðUnh°n- sfila haldið. Stafaði þetta nokk- r Þ Þá 6 1 S ’ um Þá fyrirætlan sma, að flytja- uð &f markaðsleysi> en þó ollu ugum þrældómi fæddu menn sig en þá var öðrum hvað sá hinn sami hefir í sölur til Vesturheims, skýrðu fyrir meira &f vankunnáttu því sem hverjum öðrum hlut og i verið jafnar og stöðugar um varðveitt það óflekkað af skyn- þenna tíma unz að nú er komið seminni. Voru honum nú send- svo að óhætt má fullyrða að ar nokkrar kaldar kveðjur í Nýja ísland sé einhver farsæl- blöðunum, þar sem á hvor- ast íslenzka bygðin hér í landi. tveggja var ráðist, fyrirtæki hans, rjómabúið, er gera átti hlægilegt þótt á skömmum tíma það yrði vísir til þess að efla kvikfjárrækt nýlendunnar og gera hana að arðvænlegri atvinnugrein og skoðanir hans á landsmálum og kirkjumálum. framgangi athafnamannsins. Saga Sveins er að öllu sam- og hefir Heimskringlu oft lang- að til að geta hennar að nokkru, þó eigi sé til annars en að varð- veita nokkrar minningar er aldrei verða taldar ómerkar, frá fyrsta aldarhelmingi þjóðar vorrar hér í álfunni Af þessu hefir þó ekki orðið fyrr en þá nú, með þessum fáu orðum er birtast í þessu blaði. Sveinn er af alkunnum og á- Nýja íslands. Meðan staðið var gætum ættum Norðurlands. — Hann er fæddur á Dúki í Sæ- mundarhlíð í Skagafjarðarsýslu 3. marz, 1872, og er elztur „x < i— , uicua ai vo.uivuuiuu.Lu, að gera orðið að leggja, né gegnum honum hvað fyrir gæti legið i vorun á ðj ð hú hvaða eld hann hefir orðið að ,. iaTldi snurðu hann T a r g í að hun yrði _ - “ ganga, er hinir hafa hliSrað Sér'Svort ha„„ vildf Ma Þvi a5 Utf n?Ues> ?s ‘Sf1 samanburð ^ mest l>essn lét tonn hjá, er látið hafa makindi sí.i „kki ef hau hyrftn v,ð v“rur ur ,oðrum sve,tum' mestu ráða en séð ofsiónir vfir'7 /S í I «P w Lagði Sveinn nÚ fyrir sig’ vetur- mestu ráða, en _seð ofsjomr yfir hjálpar hans með> en efla hag ^ nema tilbúning á heimilisins að því er hann Sæt* smjöri, meðferð mjólkur og og leitast við á allann att a lfleira er að rekstri rjómabúa anlögðu einhver allra myndar- verða þar sem nytastur maður. ;lýtur> yið búnaðarskola er þá legasta sagan, er gerst hefir í Hét hann þessu af ollum huga.1^ nýstofnaður { Winnipeg. — æfi þjóðflokks vors hér í landi, Lögðu þau þá hendur á hofuð Kvæ tigt hann þá um yorið 13 ---------------- honumogþökkuðuhonum fynr ,apríl ^ kona ^ Margrét þessa skuldbindingu ans. ar gdlmundard5ttir borgfirzk að honum atburður þessi minnis-1 t stofnað. hann um það stæður og mun frá þeim s un u!leyti verzlun á Gimli í félagi félagsskap, Jóhannes og Stefán hafa haft ahnf a stefhu ha„S v.g mág ^ Jóhann p S4I. | Sisurðssynlr er verzUm „ofðu og iðjusemi ram í þessa, aSy j mundsson og ráku þeir þá verzl- i rekið í stórum stíl við Hnausa Strax og sumraði var buist til un ■ tvo ár> að gveinn seldi sinn og keypti Jóhannes verzlunar farar og komið til Winnipeg ihlut Birni Björnssyni Olson, er hlut Jóns Sigvaldasonar félaga ágúst 1887, haldið þaðan rak- s{ðar varð lögregludómari á Sveins. Var Jóhannes hinn leiðis til Selkirk og áleiðis t^iGiinU. Vorið áður setti hann á ötulasti og gáfaðasti maður og stofn rjómabú í félagi við Jón við í Selkirk og beðið flutnings, Sigvaldason við íslendingafjót. bauðst Sveini vinna, norður áJFr þag fyrsta rjómabúið er ís- Winnipeg vatni, hjá fiskifél^gi lendingar hafa komið á fot( ekki og tók hann því þó ungur væri. eingongu { nýlendunni, heldur systkina sinna; eru aðeins tvö|Vann hann nu hin næstu tvö austan og vestan hafsins. Byrj- sem vind um eyrun þjóta en hélt fast við þær stefnur er hann hafði sett sér, enda hlóð- ust á hann störf svo hann hafði öðrum efnum að sanna. Jukust og vinsældir hans með ári hverju og leið eigi á löngu þang- að til að flestir fóru að finna til þess að hann var fremsti maður bygðarinnar. Árið 1903 skyldu þeir bræður á lífi, Guðrún, ekkja Sigurjóns Jónssonar í Odda í Árnesbygð og dr. Þorbergur Thorvaldson ár viö fiskiveiðar og skógar- högg, milli þess sem hann var uðu þeir á smáverzlun. að sama skapi hagsýnn og á- reiðanlegur í orði og öllum við- skiftum. Gengu þeir nú í félag hann og Sveinn og stofnuðu verzlunarfélagið Sigurðsson, Thorvaidson Co., Ltd. Var* fé- ____________ heima að hjálpa föður sínum, er(Verzlun sina á Gimli færði hann jmikla fiskiútgerð prófessor við fylkisháskólann í jnam land í Árnesbygð. Var land.gig norður þangað og veitti þájmylnu er starfandi var í mörg Saskatoon og forseti efnafræð- lietta skógi vaxið og afar erfút hvortveggja forstoðu verzluninni ár og upp til skamms tíma og lagið löggilt nokkru seinna. — Er nú Sveinn losaði sig við | Hafði það um tíma umfangs- sögunar- í isdeildar háskólans. Er hann talinn hinn ágætasti sérfræð- ingur í sinni vísindagrein sem nú er uppi í Canada. Faðir Sveins var Þorvaldur Þorvalds- son Þorsteinssonar og Maríu Egilsdóttur á Hafragili í Ytri Laxárdal í Skagafjarðarsýslu, af hinni harðfengu og alkunnu Skiðastaðaætt, en hún er rakin til Hrólfs Bjarnasonar sterka á Víðivöllum. Þorvaldur andað- ist fyrir 2 árum síðan (6. marz. 1931) 89 ára gamall, á heimili sonar síns í Riverton. Móðir Sveins var Þuríður dóttir hins þjóðkunna gáfumanns, Þor- bergs hreppstjóra á Dúki í Sæ- til ræktunar. Voru bræður Sveins þá enn of ungir til þess og rjómabúinu er blómgaðist j þrjár búðir, að Gimli, Árborg með ári hverju. Eigi þurfti hann j o* við Fljótið. Var Gimli búðin að leysa þau verk af hendi, en nú ]engur að ]{ta til með for- j seld nokkrum árum seinna, en þeir voru, prófessor Þorbergur, eldrum s{num> bv{ Þorvaldur, j félagið rekur nú auka verzlanir er áður er nefndur og Þorvald- faðir hans> var þá kominn í(að Hnausum og Bissett.—Þetta einn hinn mesti efnis og viðunanleg efni> var bá og j>or_ i sama ár var Sveinn kosinn valdur bróðir hans að byrja há- j sveitarráðsmaður í Gimlisveit erjinni er geysaði þann vetur hér skólanám, og þótti þá sumum þá náði yfir alt Nýja fsland. Tók I { landi. Eignuðust þau 13 börn ur námsmaður er hingað he’fir fluzt, — andaðist 25 ára gam- all við Harvard háskóla í Cam- bridge, Mass. í febr. 1904, þá nýbúinn að ljúka meistaraprófi í náttúruvísindum. Haustið 1889 var barnaskóli reistur í Árnesi. Fyrsti kenn- arinn var skáldið góðkunna J. Magnús Bjarnason. Naut Sveinn að einhverju leyti tilsagnar hjá Má þakka Sveini það, fremur en nokkrum öðrum einum manni, og skýrir það betur, en alt ann- að hvað í manninn er spunnið og hvernig honum hefir auðn- ast að efna vesturfarar heit sitt. t landsmálum hefir Sveinn jafnan fylgt sjálfstæðis stefn- unni (Conservative) og í and- legum málum skoðuirum Unit- ara. Unitarisk kirkja hefir ver- ið reist í Riverton, hið vandað- ast hús, og er það honum að mestu leyti að þakka. t öllum félagsmálum hefir hann verið hinn starfsamasti og hjálplegasti. Stafa þaðan að miklu leyti hinar almennu vinsældir hans. Hefir aldrei svo samskota verið leitað, til hjálp- ar nauðstöddum að Sveinn hafi ekki lagt þar til djúgastan skerf. Hann er að upplagi örlátur og höfðingi { lund. Er ótalið það sem hann hefir lagt fram til slíkra mála, en sem dæmi þess má geta þess að margar eru þær fjölskyldur bæði { Riverton og víðsvegar í sveitinni er hjálpar hans hafa notið í einni eða ann- ari mynd og er þeim kunnugt um það, er þetta ritar. Almenn fyrirtæki hefir hann ávalt verið reiðubúinn að styrkja og þjóð ræltinn maður hefir hann ætíð verið þó eigi hafi “heiðrað hið sama og allir alt”. Tvær ferðir hefir hann farið til íslands 1913 og 1930 og öflugur styrktar- maður var hann hlutasölu Eim- skipafélagsins 1914. Margrétu konu sína Sveinn vorið 1919. Andaðist hún 17. marz, úr spönsku veik- Þær bezt er átt hafa þeirri ánægju að fagna að hafa kynst honum um lengri eða skemri tíð. Er >ar sannast frá að segja að ekki vitum vér til að hann hafi brugðið vináttu við nokkum mann og manna beztur hefir hann verið að leita til, ef vanda eða erfiðleika hefir að höndum borið. Hefir þá höfðingsskapur hans, örlæti og drenglund kom- ið jafnan til greina. Munu vinir hans bera honum það, að fáa hafi þeir þekt í hópi samferða- mannanna, er tryggari hafa reynst mönnum og málefnum en Svein Thorvaldson. R. P. FRÉTTIR CANADA NÁMSSJÓÐURINN nog um uppgang þeirra Þor- valdssona. Menn höfðu ekki átt svo skjótum framförum að venjast sem þeir sýndu. Það var ekki laust við að sumir á- litu þetta ganga einhverskonar uppreist næst er orðið gæti háskaleg fyrir nýlenduna. Varð það og skjótt hljóðbært er norð- honum þenna vetur. Árin 1890- ur kom að þau hjón væru lítt 'hann þá svo að segja við for- ráðum bygðarlagsins og hefir beinlínis og óbeinlínis haldið þeim síðan. 1905 var hann kosinn oddviti sveitarinnar, og endurkosinn ár eftir ár, fyrst í sameinuðu sveitinni, og síðar, eftir að sveitinni var skift, í norður sveitinni, svo að alls hefir hann setið í sveitarráði og eru 12 á lífi er öll hafa verið sett til menta og mörg lokið háskólanámi. Meðal þeirra má telja G. S. Thorvaldson hinn unga og efnilega lögfræðing héi í bæ og Þorvald búnaðarskóla kandidat í Riverton, er báðir eru hinir efnilegustu gáfumenn. 30. marz 1921 kvæntist Sveinn í annað sinn, Kristínu Olson og sem Canadastjórn veitti sem minningargjöf til íslands út af þúsund ára afmælishátíð Al- þingis, hefir nú verið skilin frá ríkissjóðnum, sem sérstakur sjóður, með frumvarpi sem stjórnarformaður Right Hon. R. B. Bennett flutti og samþykt var í ríkisþinginu 2. þ. m. Er nú sjóðurinn stofnsettur sem sérstakur sjóður undir stofn- skrá þeirri sem stjórnir íslands og Canada samþyktu síðastliðið sumar. Sjóðurinn, að upphæð $25,000.00 er nú óhreyfanlegur úr þessu. Er honum nú kom- ið fyrir á mikið tryggara hátt en ef hann hefði legið inn í ríkissjóði og á hverju ári þurft að leita samþykkis þingsins á vaxtagreiðslu lians. Tilkynningu um þetta sendi þingmaður Mið- Winnipeg oss í vikunni sem leið, misti Major W. W. Kennery, K.C., er látið hefir sér ant um að sem tryggast yrði frá þessu gengið. Á hann þakkir skilið, vor ís- lendinga fyrir hin happasælu af- skifti sín af þessu máli. MONTREAL AÐ VERÐA GJALDÞROTA Gjaldþrot vofir yfir stórborg- inni Montreal í Quebec fylki. Er því hispurslaust haldið fram í blöðum þaðan, að innan nokkra Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.