Heimskringla - 14.03.1934, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.03.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 14. MARZ 1934 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA UPPREISNIN A “BOUNTY” °g NÝLENDAN Á PITCAIRN Þýtt af G. E. Eyford Framh. Þetta göfugmannlega tilboð var með þökkum þegið. Hann gaf Nobbs mörg góð ráð og leiðbeiningar, og hvatti hann til að leggja sem mesta stund á eppelsínu rækt, kvað hann það mundi þeim að góðu koma, því sala og eftirspurn, eftir appel- sínum ykist árlega. Á þeim árum er fyrst var farið að tala um að leggja niður fanganýlenduna á Norfolk og flytja nýlendufólkið frá Pitcairn þangað, kom kristniboðs bisk- upi nokkrum, er var þar suður frá, Selwyn að nafni, í hug að Norfolk væri mjög vel í sveit komið, sem miðstöð, meðal kringumliggjandi eyja, til að stofna þar biskupsdæmi, sem 35 nærliggjandi eyjar gætu legið undir. Hann hugsaði sér að setja þar á stofn skóla, sem yrði mið- skóli, fyrir æskulýð allra ey'- anna; þar sem unglingum væri kendur kristindómur og önnur almenn fræði pg þannig búnir undir að fara sem trúboðar út á meðal svertingjanna á suður- hafs eyjunum. Hann bar þetta mál upp fyrir nefndinni, sem hafði flutningsmál Pitcairn írianna með höndum, en nefndin félst ekki á það. Nokkru síðar, er Pitcairn fólkið var sest að á Norfolk, kom þetta mál til um- ræðu aftur. Þá var kominn annar biskup þangað, Patteson að nafni. Hann fór fram á að fá suðvestur partinn af eyjunni fyrir skóla og trúboðs stöð. Nýlendumenn tóku ekki vel í það mál, þeir voru hræddir únv, að með því að flytja marga ^ hálfheiðna unglinga þangað frá öðrum eyjum, mundi það hafa III og siðspiliandi áhrif á þeirra æskulýð. Nýlendu fólkinu fanst líka með þessu væri verið að þrengja ^ að kostum sínum og troða á rétti sínum til eyjarinnar, sem þeir héldu að væri alveg óyggj- andi, samkvæmt þeim samn- ingum er þeir gerðu við um- boðsmenn stjórnarinnar; en í þessu tileflli var um allstóra sneið af eyjunni að ræða, sem farið var fram á að lögð væri til trúboðsstöðvarinnar og skól- ans, endurgjaldslaust. Þeir höfðu hingað til ekki gert sér grein fyrir því, að með því að flytja frá Pitcairn til Norfolk, höfðu þeir mist þá sjálfstjórn og hið óbundna sjálfræði, sem þeir höfðu notið frá blautu barnsbeini. Með lægni voru þeir fengnir til að gefa eftir, með því móti að þeim var lofað að þess skyldi gætt, að sem minst- ar samgöngur yrðu meðal ný- lendumanna og trúboðsskóla- nemendanna. Auk þessa gramd- ist nýlendumönnunúm, að ýms- ir æfintýra menn, sem komu með hvalfangara skipum til eyj- arinnar, tóku sér þar lönd og settust þar að. Þeir urðu þess nú varir að þeir áttu ekki land- ið, og hver sem var, gat keypt svo mikið land sem hann vildi, ef hann hafði peninga að borga nýlendustjórninni fyrir það. — Þetta höfðu þeir ekki þekt og a/ldrei hugsað út í, alt þetta vakti almikla gremju og óánægju meðal þeirra. Auk þess komu nú árlega nýjar fyrirskipanir og reglur, sem þeim var sagt að hlýða og hegða sér eftir, sem þeir höfðú aldrei heyrt eða hugsað um. Þetta alt vakti hina mestu germju meðal ný- lendu manna, og tók langan tíma þar til landstjóranum tókst að sansa þá, og fá þá til að samlaga sig öðru fólki. Smátt og smátt vann Patteson biskup traust og vináttu þeirra; hann leitaðist við að vera þeim til hjálpar og leiðbelningar, eftir megni. Næstu árin áttu nýlendumenn mjög erfitt uppdráttar, sem stafaði af þrælastríðinu í Banda tveggja ára gamalt. - ríkjunum, því á þeim árum Young þrjátíu ára Moses tveir menn og konur þeirra, gamall, komu oss fyrir sjónir, sem al- lagðist að mestu niður hvala- átti 6 börn með konu sinni, sem I varlegar og siðlátar manueskj- veiði í suður höfunum, sem var einu ári eldri en hann; voru ur, sem ólú börn sín upp í góð- um siðum. Alt fólkið leit út hafði áður verið mikið stunduð þannig á eynni 13 börn og 4 á amerískum skipum, sem komu fullorðnar manneskjur. Þegar, til Norfolk, bæði til að kaupa þeir voru spurðir úm hvers- fyr'r að vera heilsugott og á- vistir og taka vatn; höfðu ný- vegna að þeir hefðu tekið sig nægt- lendumenn gert mikla verzlun upp frá Norfolk, og yfirgefið fé- i í>eir vonuðust fastlega eftir við þá, og fengið hjá þeim bæði iaga sína, svöruðu þeir að kon- fimm aðrar fjölskyldur klæðnað og annað er þá van- urnar sínar hefðu ekki þolað mun{iu flytja þangað frá Nor- folk, en hvort það hefir orðið veit eg ekki. Þegar eg kvaddi þessa vini vora, spurði eg þá, ef þeir sæu ekki eftir að hafa ltorfið aftur til Pitcairn, svör- uðu þeir svo ákveðið að ekki Þetta er alt eðlilegt, en óefað ! sv° væri. alls ekki- Áður vér ; bjarga þessari afskektu smá- öf áhrif hefir heimþráin valdið mestu í|loSðum a stað gafum ver þeim þjoð. - Af frændum þeirra a hagaði um, í skiftum fyrir þær loftslagið þar og auk þess hefðu afurðir er þeir höfðu að bjóða; ’ þeir þráð æskustöðvar sínar og leiddi þetta til þess að nýlendu- ekki fest yndi á Norfolk. Svo menn höfðu loksins ekkert til hefði hinar mörgu reglur og , að klæðast í, og engan rúmfatn- frelsistakmarkanir, ,sem þeim að. Alt sem hægt var að nota voru settar, gert sitt til að var tekið til að reyna að skýla hvetja þá til að hvérfa til baka.” nekt kvenna og barna, glugga tjöld hvað þá annað. • _ __J| | það sem vér gátúm mist af á . „ ,, , . iholdum og ymsu þvi er ver syo þægilegt til þess að bua til Eg for i land a skipsbatnum, hé]dum að þeim æti að gagni rumfatnað ur, gat ekki þnfist á með emn af yfirmonnum skips-' gem þessir vinir vorir Norfolk, svo þetta vesaþngs ins með mer og skips prestinn. du að endurgjalda með því, hraknmgsfolk varð að vera upp Þar var ekki glæislegt úm að &ð forsynja 0Sg með þeim bezti, á aðra komið, eða réttara sagt litast, öll hus í þorpinu voru Avöitum er ti] voru a evnni kaupa af óðrum margar þær fallin niður, nema þau tvö, sem; 1>etta sama kvold lyftum við nauðsynjar sem.þeir gátu veitt fjölskyldurnar bjuggu í; skóla Iekkerum sigldum út á hafið. sér á Pitcairn eyjunni. Árið husið og bænahusið voru bæöi en yér gátum ekki losað ogs við 1868 voru nýlendu mennirnir alveg fallinn í hrúgu. Þeir þ, hugsun> &ð einhverntíma orðnir 300 að tölu, þar af helm- sogðu að þessi eyðilegging væri muudi koma að því að eyjan ingúr konur og helmingur karl- mest að kenna sjómönnum, sern , . ði nflíH1 H1 h _ð menn. Heilsufar fólks var gott,, hefðu brotiö skip sitt við eyna 1 Ju ^ZutóM er og yfirleitt betra en verið hafði meðan hún var mannlaus og;það ^ ði Qg tímar li8u- vér á Pitcairn. Uppfræðslumál, svo rifið það besta af trjáviðn- kvöddum þessa vini vora> með þeirra voru nu komin á fastan um ur husunum og bygt ser bát klokkum hug og óskuðum þeim grundvöll, barnaskólann í þorp- ur þvi, sem þeir hefðu komist a &llrar hamingju og blessunar> inu sóttu nú 45 börn, sem nutu tii Tahiti. Qg með þær hugsanir f huga fastrar kenslu. Auk þess var | a meðan eyjan var mannlaus voruni) sáum vér hina hæstu þar á eyjunni hærri skóli, sem hafði fénaðinum sem eftir var tinda pitcairn hyerfa yið sjón_ Patterson biskup hafði stofnað skilinn fjolgað, svo þeir höfðu deiladrhringinn, sveipaða purp- (St. Barnabas College) og var yfirfljótanlegt að sauðfé, svín-________________________________ vel sóttur, af ungmennum frá um og geitum. Nautgripir þeir ýmsum nærliggjandi eyjúm. — er aðmíráll Moresby flutti til Ótti sá er nýlendumenn höfðu eyjarinnar, hafði og fjölgað að um að þessir nemendur við hinn mun, en voru nú orðnir svo sameinaða skóla, sem komnir' viltir að ekki var annað hægt voru frá öðrum eyjum, mundu við þá að gera en skjóta þá aila. hafa spillandi áhrif á þeirra j Þessar tvær fjölskyldur höfðu ungmenni, reyndist ástæðulaus því eins og stóð yfirfljótanleg- með öllu. Biskupinn og kenn- an forða og þurftu ekki að kvíða arar skólans vöktu nákvæmlega j fyrir skorti. Eitt hvalfangara yfir því, að hinir útlendu nem-jskip hafði komið til eyjarinnar endúr skólans, blönduðu sér eftir að þeir komu þangað aft- ekkert inn í málefni nýlendu-1 ur> til að fá sér vistir og vatn,. manna. Eftir að þrælastyrjöld- önnur skip höfðu þeir ekki séð inni í Bandaríkjunum lauk, hóf- ’ eða orðið varir við f tvö ár. ust aftur hvalaveiðar í suður-j j þvf frúmstæða ástandi sem höfunum og við það blómgaðist þessar fjölskyldur nú voru, þar verzlun og viðskifti nýlendu- sem engin lög eða nein yfirráð manna að miklum mun, því nú Voru viðurkend, nema sú til- gátu þeir sélt hvalföngurunúm finning ein> að breyta eins rétt afurðir sína og fengið hjá þeim og sanngíarnlega hver við ann- það, sem þá vanhagaði mest an sem framast var mögulegt, um. , til þess að vernda velvild og ein- Á nýársdag 1870 var stórhá- mSu sín á milli, sýndist ætla að tíð hjá nýlendufólkinu, í tilefni blessast ágætiega vel, eins ov af því, að þá var lagður horn-|verið hafði áður meðal forfeðra steinn að nýrri kirkjubyggingu, þeirra, þar til glæframaðurinn þeirri fyretu sem þeir höfðu \ J°sva Hill, kom til eyjarinnar. komið sér upp, og sem þeir Þeir sögðu okkur að augnamið höfðu lengi þráð að eignast. — j slft væri, þegar að börnin væru Með þessari kirkjubyggingu k°min UPP að koma á urablæju kvöldsólargeislanna.” Síðan að þessar tvær fjöl- skyldur af Youngs ættinni fluttu aftur til Pitcairn 1858, hefir fólkinu fjölgað; svo nú er hátt á annað hundrað manns í þessari litlu eyju. Litlar sögu hafa farið af því síðan. Það hefir lifað út af fyrir sig, og liðið vel, þar til nú. Eins og getið var um í upphafi þessar- ar frásagnar hefir einhver ó- þekt hnignunarsýki lagst, sem Þér sem notið— TIMBUE KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgfilr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og: Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA má lesa til frekari skýringar, í dauðlegt farg A eyjarbúa. Mennj^ 4rs febr befu Umarlutas ao “Current History”. bíða með óþreyju, eftir heyra, hvað hinum ensku lækn Vc.r hægt að misskilja þá. að, um tekst að gera til þess að G. E. Eyford Norfoik, er það að segja, að Fyrir nokkru ætlaði Hitler að halda ræðu í Berlín. Hann ók til fundarstaðarins í leigubíl og þekti bilstjórinn hann ekki. — Þegar þangað kom bað hann bílstjórann að bíða eftir sér og keyra sig heim, þegar hann hefði aflokið erindinu. Þessu neitaði bilstjórinn ákveðið og þeim eins og fóikí á öllum suð- urhafseyjunum, líður illa. Þjóð- ernislega eru þeir ekki orðnir neitt. Blöndun og samrennsli annara þjóðerna hefur alger- lega náð yfirhöndinni og mán- aðarlega ganga nú kvartanir og klaganir til stjórnarinnar í Ástralíu út af illri meðferð, saSðist endileSa verða að fara alslags vöntun, og oki verzlun- heim- tU að hlusta á ræðu Hitl“ ar stéttarinnar, sem sýnast að ers 1 lltrarPÍð. Yfir þessú var hafa bæði Norfolk, og flestar Hitler svo ánæSður. að hanu suðurhafs eyjarnar í járngreip- ^af bilstjóranum 10 mörk. En um sínum. hann missklldl gjöfina og sagði: “Eg gef ekki baun fyrir þennan heimskingja, hann Hitler. Eg Nýja Dagbl. Gullöld þessara eyja er liðin. j og með hinni evrópiskú og | amerísku verzlunar siðmenn- iskal kl®a- ingu, sem hefir lagt hramma j ..~ sína yfir þær, er nú, í staðin KAUPIÐ HEIMSKRINGLU fyrir allsnægtir, komin almenn I BORGIÐ HEIMSKRINGLU bágindi og hrörnun. Um þetta | LESIÐ HEIMSKRINGLU höfðú þeir gróðursett sitt litla þjóðfélag á grundvelli víðtek- innar venju, trúarbragðalegra helgisiða. Hér endar frásögnin um þessa sérkennilegu nýlendu- menn, sem síðan hafa búið við mjög misjöfn lífskjör á Nor- folk eyjunni, og eru nú bland- aðir blóði, við hvíta og svarta menn, er þangað hafa komið og sest þar að, svo lítið eða ekkert er eftir af hreinkynjuðum frum- stofni nýlendumannanna er komu frá Pitcaim. Eins og að framan er getið, fóru tvær fjölskyldur af Young’s ættinni, aftur til Pitcairn og settust þar að. Tveim árúm síðar, eða 1860, kom kafteinn Montresor á skipinu “Calyposo” til Pitcairn eyjarinnar. Hann gaf greinilega skýrslu um eyj- una eins og hún leit þá út, og afkomu og ástand þessara tveggja fjölskylda er þar voru þá. Frásögn hans er meðal ann- ars á þessa leið: ‘‘Þegar vér komum í ná- munda við eyjuna, komu tveir bátar á móti okkur. Það voru hinir ungu menn er tóku sig upp frá Norfolk 1858 og hu'rfu aftur til fósturjarðar sinnar, Pitcairn. William Young, 33 ára gamall, var giftur ekkju, sem átti 6 börn af fyrra hjónabandi, sem þau tóku með sér, og auk þess áttu þau eitt bam sem var samslags fyrirkomulagi hjá sér og sett hafði John Adams forfeðrum þeirra, og gef- ist hefði vel ætíð síðan meðal nýlendu fólksins. Börnin voru öll skýrð og þeir höfðu eins og áður, tvær guðsþjónustu samkomur á hverjum sunnu- degi, auk þess sem þeir hófð'i daglega bænagerðir kvölds og morguns á heimilum sínum. Eg vil geta þess að þessir Meira Tóbak Fyrir Peningana og Poker Hands, að auk með TURRET FINE CUTS Þér græðið á þrjá vegu með því að reykja Turret Fine Cut—þér fáið meira tóbak fyrir peningana, þér njótið meiri ánægju af hinum mjúku og svölu vindlingum er þér vefjið sjálfir og þér fáið Poker Hands að auk. Poker Hands í hverjum pakka eykur við verðmætið. Fyrir þær fáið þér—ókeypis—margra dollara virði í gjöfum, Borgið minna og fáið betri vindlinga með Turret Fine Cut. Byrjið í dag! Það borgar sig að “Vefja sínar sjálfur,, úr TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI GEYMIÐ POKER HANDS Imperial Tobacco Company of Canada, Limited Lyst-freistandi brauð við hverja máltíð er ljett að búa til úr Royal Yeast Cakes Royal Yeast Cakes bera í sér full- an hefunarkraft—árangurinn því óbrygðull. Þetta kemur til af því að hver kaka er vafin upp sér í loftheldum vaxbomum pappír. Þér fáið þær í fullkomnu ástandi og þær geymast ferskar svo mánuð- um skiftir. 'Engin áhætta að þær missi kraftinn. I meira en 50 ár hafa þær verið hámet efnisgæða —í dag eru Royal Yeast Cakes notaðar á 7 af hverjum 8 cana- diskra heimila, þar sem þurra-ger er notað til heimabakninga. KAUPIÐ VÖRUU BtrNAR TIL I CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.