Heimskringla - 14.03.1934, Side 7

Heimskringla - 14.03.1934, Side 7
WINNEPEG, 14. MARZ 1934 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA. BREV OM ISLAND Eftir Uno von Troil Sænsk íslenzka félagið í Sví- þjóð hefir nú í þrjú ár á hverju ári gefið út eina bók. Fyrst gaf það út, 1931, nokkrar ritgerðir um ísland og fyirrlestra um ís- lenzk efni. Þar næst nokkrar þýddar smásögur, og í haust gaf það út “Bréf um ísland” eftir Uno von Troil. Þessi nýja útgáfa af bréfum Troils er mjög vönduð og skemtileg. — Ejnar Fors Berg- ström ritstjóri hefir skirfað inn- ganginn. Er hann í senn mjög fróðlegur og skemtilegur. í inn- ganginum er lýst undirbúningi ferðar þeirra félaga, sem Troil fór með til íslands. Foringi þess- arar farar var enskur grasa- fræðingur, Joseph Banks að nafni. Joseph Banks var mikill ferðalangu'r, hafði farið til Ást- ralíu og Ameríku. Einnig var hann með Cook í fyrstu ferð hans umhverfis hnöttin. Loks á- kvað Banks að stofna til land- könnunarferðar til Suðurhafs- ins. Var hann albúinn með leið- angurinn og ætlaði að fara að leggja af stað, þegar hann varð ósáttur við stjómina út af út- búnaði í skipinu, sem hann ætl- aði að fara á, og hætti við ferð- ina. Hann sneri þessu þá upp í íslandsferð. Leigði sér skip og fór til íslands ásamt nokkrum vinum sínum. Um þessar mundir kom Sænski biskupssonúrinn Uno von Troil til Englands. Komst hann í kynni við Banks, sem bauð honum að fara með sér til íslands, og varð það úr. Þó Banks sé lítið þektur hér á landi, hefir hann átt allmik- inn þátt í að kynna land vort. Banks mat mikils bókmenta- menningu okkar og keypti mik- ið af íslenzkum vísindaritum. — Eitt árið gaf hann British Mus- eum 120 íslenzkar bækur ásamt 30 handritum og nokkru síðar 40 innbundin handrit. Banks sveið mjög meðferð dönsku einokúnarkaupmann- anna á íslendingum. Var það því heitasta áhúgamál hans á tímabili, að ná íslandi undan Danmörku, og tengja það í stað- inn við Bretaveldi. Nokkur bréf viðvíkjandi sameiningu íslands við Bretland skrifaði Banks ensku stjórriinni. Banks gerði jafnvel áætlanir um hve mikinn liðsafla þyrfti til þess að ná ís- landi úr höndum Dana. Gerði hann þar ráð fyrir að 500 manns með nokkrar fallbyssur myndu geta tekið Reykjavík án nokkurrar fyrirhafnar. Þetta vildi Banks aðeins gera af vin- áttu við íslendinga, og til þess að bjarga þeim úr þeirri eymd og fátækt, sem þeir voru í og sem hann áleit vera af völdum hinnar dönsku einokunarverzl- unar. — Hvort ferð Jörgensens stendúr nokkuð í sambandi við þessar átælanir Banks, er ekki gott að segja, en ekki er það með öllu óhugsandi. Bók sú, er Troil síðan gaf út nokkrum árum eftir að hann kom heim, eða 1777, heitir Bréf um ísland. Það eru bréf, sem hann skrifaði ýmsum merkum mönnum í Svíþjóð, eftir að hann kom heim. í bréfum þessum lýsir Troil fegurð landsins, hraunum, eld- fjöllum, hverúrn og ýmsu öðrú, sem sérstaklega hefir vakið eft- irtekt hans. Sérstaklega er hann hrifinn af hverunum. Húsa- kynnin þykir honum slæm og fóikið fátækt. Nákvæma lýs- ingu gefur Troil á öllum al- gengum matartegundum, en ekki segir hann, að sig hafi langað í íslenzka matinn. Lýsingar von Troils á landi, þjóð, háttum og siðum, eru mjög nákvæmar og í flestum atriðum munu þær vera ábyggi- legar. Margar ágætar teikningar prýða bókina. Eru þær allar eftir félaga Banks, sem voru með í ferðinni. Bókinn er fróð- leg og hin skemtilegasta og er ekki síður læsileg fyrir okkur ís- lendinga en Svía.—Nýja Dagbl. PCLISKIERX COUNTRY CLUB J-PECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 111 ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Framh Þá kem eg aftur að hinum sérstaka félagsskap Islendinga, safnaðastofnun og starfi. Það var strax fyrirfram auðséð, að slíkúr félagsskapur gat ekki orð- ið öðrum þjóðum að liði, nema verið fyrirmynd, öðrum þjóðum að svo miklu leiti sem hann gat til framkvæmdarsemi, í sömu átt. Þó fór nú svo, af því þar voru aðrar þjóðir seinni til, eins og á öðrúm sviðum, að eftir að við höfðum fengiðprest hér út, þá urðum við hvað eftir annað til að ljá öðrum þjóðum hann til að gera prestsverk, gefa saman hjón, skýra börn, jarðsyngja látna, og jafnvel til þess ein- stöku sinnum að predika á ensku, í skólahúsum, hér og þar út um bygðina. Auðvitað borguðu menn fyrir það, en alt var það viðbit á köku prestsins, aukageta, eins og hlunnindin af sjónum heima, þó leitaði eg mér engra úpplýsinga um það svo eg muni, úr öðrum íslenzkum söfnuðum hér í kring. Margt var það hinsvegar áhrærandi safnaðastofnun hér, sem felur í sér mikinn fróðleik, fyrir alla þá sem láta sig slík mál nokkru varða. Eg hefi áður minst á fund sem haldinn var hjá Daníel Grímssyni, snemma fyrsta sum- arið sem eg var hér, og ætla eg ekkert af því, að endurtaka sem þar gerðist til að byrja á safn- aðarstarfi, nema hvað eg sé á- stæðu til að útlista betur á- hugaleysið sem fundurinn bar með sér, nema hjá örfáúm mönnum. Af 40 til 50 bændum sem stóðu bezt að vígi að vera í þeim safnaðarfélagsskap, sem hér átti að stofna, þá voru það ekki nema milli 10 og 20 sem sóttu fundinn, og þeir ekki allir ákveðnir. Á fundi þessum var þó afráðið að biðja kirkjufélag- ið um prest fyrir sumarið ein- göngu, og var okkur sendur ungur maður sem byrjaðúr var að læra til prests, Rúnólfur Feldsted, að nafni. Hann þótti greindur og góður unglingur. Ekki man eg hvað mikið kaup hann átti að fá fyrir þetta fyrsta sumar, en hitt man eg að fleiri en einn umferðarhring kostaði það að fá kaupið saman til að afhenda honum það er hann fór á skólann næsta haust. Af því svona fáir menn höfðu nú ráðist í að mynda söfnuð, og fljótlega fengið reynslu fyrir því, að ómögúlegt var að standa straum af kostnaðinum, nema fleiri sintu þessum félagsskap, og þegar það hinsvegar var reynt að menn sóttu ekki fund- ina, eins viljugir og menn voru þó til allra annar samfunda, þá var auðséð mörgum þótti viss- ast að koma hvergi nærri, til þess að komast hjá kostnaðin- um. Þá var það tekið til bragðs' að senda mann alt í kring á því svæði sem söfnuðurinn hugsaði sér að ná útyfir, til að kynna sér framtíðarlíkurnar og leiða menn til opinberrar samvinnu í safnaðarstarfseminni. Mér var trúað fyrir þessú erindi. Eg veit að eg hefi lauslega minst á það áður, en ekki þó á þá síð- una sem mér varð minnisstæð ust, og lærdómsríkust. Þó mig nú langi til að skrifa langt mál af þessari hringferð minni, koma við á hverju heimili vera alstaðar manaður til að éta og drekka, meira en eg var mað- ur til, en misjafnlega og marg- víslega tekið undir erindi mitt. Þá læt eg mér nú samt nægja að geta um fátt eitt af því sem við bar, á ferð minni. Framh. COCKTAIL Prentun The Viking Press, Lámited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhaiusa yðar og umsliög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. Allir kannast við nafnið “cocktail”. En hvaðan er það runnið? Því hefir þjónn einn á amerísku hóteli svaraði á þessa leið: — í byrjun 19. aldar áttu konungur Mexiko og herforingi í Suðúr-ameríska hernum ein- att í erjum. Oft hafði þeim lent saman, en að lokum kom þó að því, að þeir semdi með sér vopnahlé. Áttu þeir að mætast í höll konungs í Mexi- ko og ræða þar um friðarsamn- ingana. Var herforingi settur í hásæti við hlið konungs. En áður en samningar byrjuðu, bauð konungur honum hress- ingu. Sem góðúr Ameríkani sló herforingi ekki hendinni á móti vínglasi. — Kom nú úng og fögur stúlka inn með bikar, prýddan gimsteinum, barmfull- an af drykk, sem hún sjálf hafði búið til. En nú var úr vöndu að ráða. Hver átti að drekka fyrst? Konungur eða herfor- ingi? Bikarinn var aðeins einn —Konungur mátti ekki drekka fyrst, þá móðgaði hann herfor- ingja. Hinsvegar var herforingi af lægri stigum en konungur, og gat því varla drukkið á und- an honum. En stúlkan fagra | skyldi hlutverk sitt. Hún hneigði jhöfuð sitt í lotningu fyrir þeim (báöurn, og með bros á vörum l drakk hún sjálf af bikarnum. I Nú var alt í lagi. Samningar jtókust. Allir voru ánægðir. En áður en herforingi fór, spurði hann um nafn stúlkunnar, sem hafði sýnt slíkan skilning og hugsunarsemi. Stúlkan hét Coctel. Herforinginn fekk upp- skrift af drykknum og kallaði hann eftir stúlkunni. Coctel varð að Cocktail. Að amerísk- um hætti barst það á skömm- um tíma út um alla Ameríku, og þaðan til Evrópu. — Mbl. | ** Nafns ipjöld | Dr. M. B. Halldorson 401 Bo;d BldK- Skrlfstofuslml: 23674 Stundai sérstaklega lunnnasjúk- dóma. Er aB flnna 6. skrlfstofu kl 10—1» f. h. ok 2—6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ave. Talstmli 33158 G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg, Talsími 97 024 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Stundar elng:Anfru aufma- eyrna- nef- og kverka-sjflkdðma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsímii 26 688 Helmlll: 638 McMUlan Ava. 426S1 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LöGFRÆÐINGAJt á óðru gólfi S25 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 Heimilis: 46 054 M. Hjaltason, M.D. Almennar lækningar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl í viðlögum. Sími: 36155 682 Garfield St. Tel. 28 833 Res. 35 719 ,0v^ J- . oeroMcrRisT 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaCur sá basti. Ennfremur selur hann allskoaar minnisvarba ok legstelna. 843 SHERBROOKB ST. Phonei 86 607 WINNIPM en sáryrtir níðingar leituðu lags, og landið sá aldrei slíka. En biskup og synir hans vörð- ust þó vel og vasklega nokkurra stúndu, en síðar þeim búið varð sárasta hel á sorgmæddri ísa lands grundu. Og þýlyndir baunverjar buðu þar hönd, að bana þeim stórhuga drengj- um, við níðings-morð svoddan eitt nötra öll lönd svo nauðar í örlaga strengjum. Og kóngsvaldið danska það kynti sig fljótt að klækjum við íslenzka þegna, úr aumstaddri þjóðinni þrek bæði og þrótt þeir sugu dalanna vegna. Og bannfærum danskann þann bölvaða lýð er baslið og hörmungar sendu, og ristum þeim ætíð hið napr- asta níð í nístandi forsmánar bendu. Gunnar Th. Oddsson RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TKACHKH OP PIANO SM BANNIIVG 8T. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. Heimilis: S3S28 BRÉF TIL HKR. UM MORÐ JÓNS ARASONAR OG SONA HANS Það var drugi í lofti og daprað- ist sól og dagurinn leið svo að kveldi; skelfinga atburðinn framtíðin fól undir ferlegum skaðræðis eldi. Og illræðis drjólarnir drógust í hóp 853 SARGENT Ave., WINNIPEG \ og * iSími 66-537 gerræðisóp og gaman var ekki hjá snáðum. En stórmennið komst þó í kirkj- una strax og hans kærustu synirnir líka, Bredenbury, Sask. 8. marz, 1934. Hr. ritstj. Hkr. Vegna þess að prentvillur í kvæðum og stökum þeim, er eg sendi Hkr. til birtingar, eru fleiri en eg get vel við unað, mælist eg til að þær séu leið- réttar. Vera má að eitthvað af þessu sé skrifvillur frá minni hendi, þótt eg haldi að svo hafi ekki verið. Hitt er víst að “stefin hafa ofjarl orðið augum ykkar”, og þykir mér það verra en þótt þeim hefði verið neitað um rúm í blaðinu. En þú gerir svo vel og birta þessa leiðréttingu ? Virðingarfylst, Kristian Johnson í kvæðinu “Segðú mér”, stendur “reiða-reykir”, á að vera “seiða-reykir”. í “Þegar skáldið dó”, stend- ur “leyður”, á að vera leyfður’’. í ‘‘GamanyTði til J. E.”, stend- ur í fimmta erindi “augum”, á að vera “taugum”, og í sama erindi stendur “spyrjum” fyrir spyrnum”. Þar að auki stend- ur undir kvæðinu “—Dec. 1033” fyrir Dec 1933”. I “Stöku'r” stendur ‘‘borinn” fyrir “bærinn”, og í síðustu vís- unni “bert” fyrir best”. Jacob F. Bjarnason j —TRANSFER— Banwe and {''ornltmre H.TlM j 162 VICTOR SX. SIMI 240100 Annast allskonar flutnlnga fraai og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. Itlemkur lOKfrKfilnKnr Skrlfatofn: »01 QREAT WEST PERMANENT BUILDING Slml: »2 755 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talafmli 28 880 DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Somerset Block Portare Avenue WINNIPM Operatio Tenor Sigurdur Skagfield Slnglng and Voice Culture Studio: 25 Music and Arts Bldg. Phone 25 506 Res. Phone: 87 435

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.