Heimskringla


Heimskringla - 14.03.1934, Qupperneq 8

Heimskringla - 14.03.1934, Qupperneq 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBCr, 14. MARZ 1934 FJÆR OG NÆR Séra Philip M. Pétursson predikar á sunnudaginn kemur í kirkju Sambandssafnaðar á'rúnu Elíasson, er veik liggur á Hávarður Elíasson prentari frá Selkirk, Man., kom til bæj- arins s. 1. laugardag. Hann kom til að sjá móður sína Mrs. Guð- venjulegum tíma kl. 7. e. h. Sunnudagsskóli kl. 11. f. h. * x x Leiðrétting Sú skekkja hefir orðið í æfi- minning Jóns Tómassonar, að ömmu bróðir hans, Ólafur bóndi í Firði í Mjóafirði er sagður Einarsson en á að vera Guð- mundsson. Voru þau hálfsyst- kini Þórunn amma Jóns og Ólafur í Firði. x x x Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur fund næstkomandi föstu- dagskvöld 16. þ. m. að heimili Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St. Gestkomandi verður á fund- inum Mrs. Andrea Johnson frá Arborg og flytur þar erindi. — Allar safnaðarkonur eru boðnar og velkomnar á fundin. * * * Samkoma Jóns Sigurðssonar félagsins í G. T: húsinu síðast liðin mánudag hepnaðist ágæt- Almennasjúkrahúsinu. — Þjóð- ræknisdeildina “Brúin”, í Sel- kirk kvað hann vera að undir- búa skemtifund mikinn og flytti dr. Rögnv. Pétursson þar fyrir- lestur. Fundurinn er opinn fyrir alla íslendinga. x x x Menn eru beðnir að minnast fundar Fróns í G. T. húsinu í kvöld. Mr. Hannes Pétursson flytur þar erindi; auk þess skemta Páll S. Pálsson og Ragnar Stefánsson. — Á fund- inum verða og teknar til íhug- unar breytingar á umsjón bóka- safnsins og gjaldi notenda þess; væri æskilegt, að félagsmenn létú sig þau mál varða og sæktu fundinn. * * x Útför Sigurgeirs Péturssonar fer fram frá útfararstofu Bar- dals 16. marz, kl. 2 e. h. x x x Mrs. Elin J. Ólafsson, kona lega, var bæði fjölsótt og á- Gísla Ólafssonar heitins, þess er nægjulega. Konurnar er fyrirjá fyrstu árum íslendinga hér samkomunni stóðu, biðja Hkr. | rak stórverzlun í bænum, dó að færa þeim innilegt þakklæti|28. febrúar s. 1. Hún kom til er hana sóttu og gleðskap vöktu | þessa lands 1888 og tók á fyrri og gott málefni styrktu með árum íslendinga hér mikinn þátt því. !í félagslífi þeirra. Hún var * * * jjarðsungin frá heimili sínu 2.| Mrs. Guðrún Elíasson, konajmarz, af dr. B. B. Jónssyni. Elíasar Elíassonar að MacGreg- * * * or, Man., var flutt til Winnipeg j Mrs. Sigurlaug Finnsson að í byrjun s. 1. viku til lækninga Wynyard, Sask., dó sunnudag- við slæmum eyrnasjúkdómi. — inn 4. marz. Hún var á áttug- Hún er á Almennasjúkrahúsinu; asta og öðru aldurs ári. var hún all þungt haldin og * * * höfuðið talsvert bólgið öðru Mrs. M. O. Magnússon frá' megin, en var síðast er fréttist Wynyard, Sask., sem um vikuj á batavegi. urður Skagfield þar I gærkveldi, en í kvöld er íslenzkur söngur auglýstur þar og taka nokkrar ísl. konur í ísl. þjóðbúningi þátt í honum. Er öllum eða flestum hljómleikunum og söngvunum útvarpað. En svo er eitt enn við þessa sýningu sem ekki er minst vert. Sex bílar eru gefn- ir burtu — einn á dag yfir alla vikuna. Veltur á hepni hvers og eins er sýninguna sækir hvort honum hlotnast bíll þama. — Fyrsta bílinn hlaut 19 ára drengur, Geoffrey F. Bonny- castle sonur A. L. Bonnycastle dómara. Blaðið Wínnipeg Tri- bune stendur fyrir þessu. x x x OPINBERUN J-ANNA samanber tvö síðustu blöð Hkr. FRÉTTIR SEGIR UPP STÖÐU SINNI Dr. Jas. A. MacLean, forseti Manitoba háskólans, hefir sagt stöðu sinni lausri frá 30. apríl n. k. Hann hefir gengt þessu starfi í 21 ár og nýtur mikillar virðingar fyrir. Starfi hættir hann fyrir aldurs sakir. Af því nauðsyn ei er brýn að annar sé til vara eg mun fyrir j. in mín jafnan glaður svara. Ástæðan skal ekki duld orðum finst þá staður var að greiða gamla skuld glöggur skila maður. Er það kannske ýmsra von aðal nafn að brúki Jónas heiti Jónasson eg var fyr á Húki. x x x B. L. Baldvinson lagði af stað s. 1. fimtudag vestur til Hay- i ward, California. Býst hann við ! að dvelja þar um hríð hjá dótt- 1 ur sinni, Mrs. A. J. Lockerby, er þar býr. * * x Jón Freeman sem dvalið hefir heima á íslandi rúmlega eitt ár, kom til Winnipeg s. 1. fimtudag. SMITHS MÁLIÐ Síðast liðinn sunnudag lézt tíma hefir dvalið í bænum lagði|að heimili gínu 492 Llpton st.( af stað vestur s- 1 mánudags-jwinnipegBjamiKristinn Júlíus. Til bæjarins kom norðan frá kvöld. jHann yar 64 ára Qg lœtur eftir ♦ ♦ ♦ I sig konu og börn. Hans verður Ný útkomið er Timarit Þjoð- v|ntanle S minst síðar f b]öð- ræknisfélagsins, 15. árgangur. Selkirk s. 1. miðvikudag Páll S. Jónsson frá Baldur, Man. Fór hann þangað til að vera við út- för föður síns Sigurbjörns Jóns- sonar, er dó um mánaðarmótin (28. feb.) en var jarðaður 4. marz. Sigurbjöm var 78 ára, bróðir Baldvins Jónssonar að Kirkjubæ í Nýja-Islandi og bjó 14 ár að Hnausum, en flutti þá til Selkirk og dvaldi þar það sem eftir var æfinnar. Til Ame- ríku kom hann árið 1882. Páll Jónsson hélt heimleiðis til Bald- ur s. 1. fimtudag. * x x Messur í Sambandskirkjum Nýja íslands: Riverton, sunnudaginn 18. marz kl. 2 e. h. Gimli, sunnudaginn 25. marz, kl. 2 e. h. * x x Franklin Petursson bóndi á Víðir, Man., er staddur í bæn- um. Hann var kvaddur að sitja í kviðdómi við vor-réttarhöld fylkisins. Við spurningu um hvað væri að frétta úr bygð hans og hvernig tímar væru þar, sagði Mr. Petursson, að verð ýmsra bændaafurða, t. d. smjörs, hefði hækkað og við- skifti virtust skárri en áður. Annan mann norðan að í kvið- dóminum kvað hann vera Sig- urð Oddleifsson frá Árborg. Fjölbreytt, fróðlegt og skemti- legt að efni, er óhætt að segja að ritið sé í ár með allra besta rnóti. Tímaritið er sent til allra skuldlausra meðlima þeim að kostnaðarlausu. Sömuleiðis fá og ritið allir nýjir meðlmir með því að senda mér ársgjald fé- lagsins — aðeins einn dollar Sendið mér ársgjöld ykkar hið fyrsta, og eg mun strax senda ykkur tímaritið. Eg er viss um að þið kæru landar sjáið ekki eftir þeim dollar þegar þið farið eð lesa ritið. Guðmann Levy, FjármáJaritari Þjóðræknisf. 251 Furby St., Winnipeg. Sími 39 310. * x x Winnipeg-fréttir Á bæjarráðsfundi nýlega var það mál tekið upp, að bærinn legði $5 eða $10 nefskatt á í- búana til þess að bæta upp tap- ið sem bærinn hefir orðið fyrir unum. Þegar það fréttist, að Leo Johnson og menn hans hefðu unnið frægan sigur í Curling samkepninni í Toronto, fanst mörgum að viðeigandi væri, að íslendingar hér í bæ, sýndu ein- hvern vott þess, að þeir mettu frammi stöðu þessara landa sinna. Nú er í ráði, að menn af ís lenkum ættum efni til veizlu fyrir sigurvegarana og gengst íþróttafélagið, Falcon Athletic Association fyrir málinu Félagið ætlar sér að leigja einhvern heppilegan stað fyrir veizluna og verður séð um að kostnaður allur verði ekki til- finnanlegur. Ættu því allir ís- lenzkir menn hér í borg, sem heiðra vildu landa sína, að geta tekið þátt í samsætinu. Enn er ekki ákveðið hvenær eða hvar það verður, en nánari upplýsingar birtast um það í ís- lenzku blöðunum næstu viku. UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TXJRNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM AI.L” við lækkun á skattvirðingu á. á meðan geta menn snúið sér eignum bæjarins. Málið hafði til þessara manna: svo mikið fylgi, að löggilding slíks skatts, er ekki óhugsanleg. Sýning á bílum stendur þessa viku yfir í Auditorium bæjarins. Er inngangseyrir 25c og geta menn verið eins lengi inni og hvern fýsir. Auk sýningarinn- A. E. Smith, fyrrum prestur meþódista í Brandon og Winni- peg, sem kærður var fyrir ó- sæmileg ummæli um forsætis- ráðherra Canada, var sýknaður af kviðdómi af kærunum s. 1. föstudag. Kærumar voru hafn- ar gegn Smith út af því, að hann átti að hafa haldið fram á fundi í Toronto 11. jan. s. 1., “að Mr. Bennett væri beinlínis valdur að því að skotið hefði verið á Tim Buck kommúnista, í fangelsinu í Kingston.” Báru tveir lögreglumenn í Toronto, að Smith hefði farist þannig orð á fundinum. En kviðdóms- mönnum þóttu sannanir ekki fullnægjandi fyrir því, að þessi væru orð Smiths og sýknuðu hann. E. J.McMurray, K.C., frá Win- nipeg varði hinn ákærða; lög- fræðingur frá Los Angeles að- stoðaði hann, Leo Gallagher að nafni, sá er varði Marius von der Lubbe í Berlín út af þing- húsbrunanum. A. E. Smith er ritari Labor Defence League of Canada, sem er kommúnista félag og er Tim Buck einn af fremstu mönnum þess. Skotið sem á er minst í kærunni, og framið var af ein- hverjum fanga sakaði Tim Buck ekki og hann er ennþá í King- ston fangelsinu. Tim Buck var í Rússlandi 1930; samkvæmt skilríkjum er farmkomu er hann var hand- tekinn, var verkefni hans hér að koma á verkföllum og óeirð- um þar sem þess væri kostur — með byltingu að endanlegu tak- marki. Kviðdómurinn hafði Smiths- málið í sex klukkustundir til í- hugunar áður en hann komst að áminstri niðurstöðu. Mál þetta vakti víða athygli og úrslit þess einnig, að því leyti að minsta kosti, sem þau bera með sér, að lögreglumenn- ina skorti sannanir fyrir hinum alvarlegu kærum, sem þeir báru á Smith og sem þeim verður ver lagt út, en embættislausum mönnum. rekstrinum. Að fullkomna á ovipstundu hverja reglugerðina,1 væri ekki hægt dauðlegum1 mönnum. En þrátt fyrir það, | hefðu þær allar nú þegar sýnt, j að þær innu í tilætlaða átt og, þeim mun fullkomnara, sem1 þjóðin í heild sinni fylgdi þeim eindregnara og styddi að fram- kvæmd þeirra. Forsetinn kvaðst vona að þjóðin semdi sig sem hraðast að ( hinum “nýju leiðum” í stjórnar-; rekstrinum og fullvissaði um að þá mundi viðreisnarstarfið skjót lega bera tilætlaðan árangur. GIFTING SÆNSKA PRINSINS MESSUR OG FUNDIR I kirkju Sambandasafnaðax Messur: — & hverjum tunnudegl kl. 7. e. h. SafnaSarnefndln: Fundir 2. og 4. fimtudagakveld i hverjum m&nuOi. Hj&lparnefndln. Fundir fyrata mánudagakveld 1 hverjum mánuOi. KvenfélagiO: Fundir annan þriOJu- dag hvera mánaOar, kl. 8 aO kveldinu. Söngfiokkurlnn. Æfingar á hverju fimtudagakveldi. Sunnudagaakóllnn: — A hverjuPt aunnudegi, kl. 11 f. h. HITT OG ÞETTA FYRSTA STJÓRNÁR ROOSEVELTS G. S. Thorvaldsón, lögfr. símar 97 024—402 704 T. E. Thorsteinsson, símar: 906 764—36 050 O. G. Björnsson, sími 906 758 Walter Jóhannsson sími: 35 707 J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rental, Inaurance and Financlal Agents Sími 94 221 800 PABIS BLDG. — Wlnnlpeg fþróttafélagið “FÁLKIN” Mánudagskveld: Unglingar frá kl. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu ÞriO judagskveid: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagskveld: Hockéy, kl. 7 til 9 e. h. Sherburn Park, Portage Ave. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. ar, er fjölbreytt söngskemti- Danskt Rjól til sölu skrá á hverju kvöldi. Söng Sig- j Danskt neftóbak í bitum eða — ■ j skorið til sölu hjá undirrituð- tum. Panta má minst 50c virði I aí skornu neftóbaki. Ef pund ier pantað er burðargjald út á Jland 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards J 696 Sargent Ave., Winnipeg XXX G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og "þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- junar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Inngangur 25c. Allir velkomnir. AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringirog Gimsteinar farsælastir frá— CARL THORLAKSON 699 Sargent Ave. Sími 25 406 Heima 24141 Þann fjórða marzmánaðar, lauk fyrsta starfsári Roosevelts forseta. Var þess minst í flest- um blöðum landsins. Kemur blöðunum saman um það, hvernig sem þau líta að öðru leyti á stefnu Roosevelts, að starfsár það eigi ekki sinn líka í stjórnmálasögu landsins að þvf er framkvæmdir snertir. í ræðu er forsetinn sjálfur hélt þennan dag í Washington, benti hann á, að aðal-atriðið í starfi stjórnarinnar hefði verið, að auka kaupgetu almennings, bæta verkalaun vinnulýðsins og halda uppi verði á búnaðar-af- urðum. Þó hann bæri ekki á móti því, að eitthvað mætti að framkvæmdum sínum finna í þessu efni, gleddi það sig, að stefnan í heid sinni, væri rétt- mæt fundin, jafnvel hjá þeim, sem hún hefði sætt aðfinslum frá í fyrstu, eins og bönkum og peningavaldinu og stóriðju- höldum. Las hann þessu til sönnunar bréf frá einum stær- sta bankahöld Bandaríkjanna, er viðurkendi, að bankarekstur Bandaríkjanna hefði blessast svo vel undir hinni nýju reglu- gerð Roosevelts, að þeir hefðu aldrei tryggari verið. Stefnu sinni kvað forsetinn fylgja breytingar á fyrirkomulagi í hundrað efnum í þjóðfélags- ------ þetta væru “löggilt morð” og Síðast liðinn miðvikudag “fórn mannslífa að óþörfu”. — gerðust þau tíðindi, að Sigvard Kváðu demókratar þetta flokks- prins af Sviþjóð giftist í for- mála-raus og hávaða. — Var boði ættmenna sinna ótiginni þingi slitið meðan móðurinn var þýzkri stúlku. Giftingin fór sem mestur á þingmönnum. fram í London svo lítið bar á. Prinsinn er 26 ára og er Gustaf Svíakonungur afi hans. Stendur þannig á, að hann stóð til ríkiserfða í Svíþjóð. En með Snjóflóð í ítalíui giftingu þessari seldi hann alla ;veldur manntjóni von um konungdóminn og nú | Berlín, 6. feb. þegar prins-nafnið af hendi. í Tvö snjóflóð féllu í Appenína- staðinn fyrir það fær hann 22 fjöllum í ítalíu í gær og sópaði ára gamla, forkunnarfríða, leik- j annað þeirra burtu nokkrum stjörnu, er Erika Marie Regina hluta af þorpi einu, og fórust Rosalie Patzek heitir, og er þar 8 manns, en fjöldi manna dóttir vell-auðugs iðnaðarhölds varð húsnæðislaus. Annað snjó- í Þýzkalandi. flóðið féll yfir kofa í fjöllunum Prinsinn vandi komur sínar sem 15 verkamenn höfðu leit- á heimili ástmeyju sinnar og að sér athvarfs í. Herlið hefir giftingin kom ættmennum hans verið sent á vettvang til þess að ekki á óvart. Þegar fréttist, að grafa eftir verkamönnunum, en þau hefði farið til London, flaug ekki er þó talið líklegt að þeir samt Bemadotte greifi faðir séu á lífi. hans þangað til að koma í veg x x * fyrir giftinguna. En ást prinsins Sammála var of staðföst til þess, að hann á ferðalagi einu var Mussolini hætti við áform sitt. fyrir því óhappi, að vélin í bíln- En þrátt fyrir þessa óhlýðni um hans bilaði og bann varð af er mælt, að prinsinn muni aftur, þeirri ástæðu að halda kyrrU er frá líður verða tekinn í sátt fyrir> Þetta var í smábæ og af ættmennum og ekki einungis þekti enginn Mussolini. Svo fá greifadæmi, heldur einnig gtðð á að sýna £tti kvikmynd konungdóm. Gustaf, Svía kon- og Mussolini sagt, að bezt væri ungur kvað ekki taka hart á að eyða tímanum með því, að slíkum barnabrekum sem þeim, fara þangað. Það gerði hann. að ættmenn hans giftist ótignu pyrst VOru sýndar ýmsar smá- myudir og var m. a. ein þeirrx af Mussolini að halda ræðu. i Strax þegar Mussolini birtisr á | myndinni, stóðu allir upp og ______ hrópuðu fynr einvaldinum, enda Fyrir nokkru var öllum samn- er Það orðin föst venja. Einn ingnum sagt upp af Roosevelts- sat Þó sem fastast °S Það var stjórninni við flugfélög er póst- Mussolini sJálfur- Einn af á- flutninga önnuðust í Bandaríkj- úorfendunum er sat í bekknum unum. Þóttu Roosevelt samn- fyrir aftan klaPPaði Þá á öxlina ingarnir ósanngjarnir. í stað á honum og sagði: “Eg er yður þess var póstflutningurinn falin fulllí0™lega sammála, kæri flugher Bandaríkjanna, sem herra’ en eg ráðlegg yður samt ekkert hafði að gera hvort sem,sem áður að standa á fætur’ var. En þann stutta tíma sem Annað gæti haft slæmar afleið‘ flugherinn hefir haft starf þetta iní,ar‘ með höndum, hafa 10 flugslys ~ orðið og jafnmargir menn farist.1 ^ ^ j . I Skipaði Roosevelts forseti því VjOucUl 021^11111 lOlK. svo fyrir, s. 1. föstudag, að ( flugherinn hætti að flytja póst- r< Jt L ' inn. Er því ekki annað líklegra Ll*UO pCF en að flugfélögin taki aftur við búin að starfinu. 1 Lindbergh hefir verið kvaddur láta til Washington til þess, að ætl- L„ • að er, að fá álit hans á því, hreinSl ^tin hvort ekki sé hægt að tryggja vJar fvTÍr flug hersins, svo að hann geti nÁCIfAMA? haldið áfram að flytja póstinn. 1 AolvANA; Annað er ekki látið uppi um Það færist yfir yður ferð hans á fund stjórnarinnar. f Washington-þinginu var 1111 yðar h-ia Quin- talsverour havaoi gerour Ut af fiíkin <»r hrein Off varnar allri hættu þessum flugslysum. Hrópaði íra smitun. Þér þurfið þessarar , . * , þiónustu strax. Hringið því til emn þingmaður repubhka, að Quinton’s strax. LOFT-PÓSTFLUTNINGUR f BANDARÍKJUNUM Þjóðræknisdeildin Brúin í Selkirk hefir Útbreiðslu fund í íslenzka samkomu húsinu ÞRIÐJUDAGINN 20. MARZ kl. 8. að kveldinu tj n 111 ii i m 111:111111:1111i111111111111 i! n i ii i ii l: | 1934 FRÆ-VERÐSKRÁIN | og Fjölbreytt skemtiskrá Jón J. Bíldfell hefir þar erindi.1 = LEIÐARVÍSIR TIL Dr. Rögnv. Pétursson | GARÐRÆKTAR = tlytur fynrlestur _ Fagurlega prýdd með mynd- — = um er nu komin út, og yeitir E Lúðvik Kristjánsson, kvæði Árni Eggertsson, ræðu Páll S. Pálsson, gamanvísur íslenzkur söngur, o. fl. Fjölmennið — Allir Velkomnir Th. S. Thorsteinsson skrifari. = upplýsingar um matjurta, blóma E = og akur-fræ, nýjustu sem hinar = — yanalegu tegundir. Skrifið eftir = ^ eintaki, er fæst ókeypis. E Steele, Briggs Seed Co., 5 x Limited = Winnipeg—ltegtna—Edmonton E nilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllB

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.