Heimskringla


Heimskringla - 30.05.1934, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.05.1934, Qupperneq 1
V XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVTKUDAGINN 30. MAÍ, 1934 NÚMER 35. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII íslenzkt námsfólk útskrifast iiiinii1111111111iiiiinin111111111iiin n11111111iiiiiiiiiin111ii111ii111111111111 ii 1111111 iii iii ii 11111111111 ii i ii n i ii i n 111 iii ii i ii n i n i ii iii iiii 1111111 stúlkur. En smávaxin eru þau Það þyngsta vigtar 3 pund og 4 únzur, en það léttasta 2 pund og 4 únzur. Mrs. Dicnne móðir þierra er 24 ára. Hún átti sex böm áður er öll lifa nema eitt. Hjónin eru bæði frönsk. Þau giftust 1925. Mr. Dionne er 31 árs. Hann stundar búskap og hefir komist allvel af þrátt fyrir ó- megðina. Ætla menn að þetta séu fyrstu fimm-burar sem fæðast í Canada. Hér eru birtar rnyndir hinna íslenzku námrmanna, sem útskrifuðust frá háskóla Mani- tobafylkis í vor Voru nemendur þessir í öllum deildum háskólans sem að neðan segir. Heimskringla cskar öllu þessu unga námsfólki glæsilegrar framtíðar og nytsamrar æfi við enda námsbrautarinnar. Myndirnar frá vinstri til hægri — efri röð: Sigurður Hjalti Eggertsson, B.Sc.; Roy H. Ruth, B.A.; Stanley H. Samson, B.Sc.; María S. Jónsson, B.A.; Tryggvi J. Oleson, B.A.; Kári H. Bjerring, B.Sc. Neðri röð (frá vinstri til h ægri): Norman St. Bergman, B.A.; Percival Johnson, M.D.; Tryggvi Ingaldson, Diploma in Agriculture; Helen E. Johnson, B.Sc.; Myrtle Th. Thorvaldson, B.A. HEITAST I MANITOBA Hitar voru mjög miklir í Can- ada og Bandaríkjunum yfir síð- nstu helgi. En mestur var þó hitinn í Emerson í Manitoba Þar varð hann 102 stig í skugga. f Winnipeg var hann 93 stig. Hveiti akrar eru mjög þurrir orðnir og rigni ekki all-bráð- lega, verður hér stórtjón á upp- skeru. CANADA TEKUR I LÁN Á ENGLANDI DILLINGER ENN Var hún send á stúlkna betrun- ------- arhæli og var þar í varðhaldi, Chicago, 25. maí — í gær unz hún að fimm dögum liðn- barst fregn út um það, að John um kom svo máli sínu fram, að Dillinger mundi vera í Minneap- hún var látin laus. olis og voru því verðir settir að Bróðir stúlkunnar sækir mál- gæta þess á þjóðvegunum út úr ig fyrir hennar hönd, því hún bænum, að hann kæmist ekki er sjálf of ung til þess. burtu. Á einum af vegunum---------------------------- HEIMSÖKN LANDSTJÓRA VEKUR UMTAL voru tveir lögreglumenn í bíl, er þektu Dillinger. Undir kvöld sjá þeir að bíll kemur á brun- andi ferð. Ætla þeir að stöðva hann. En hvað þar hefir gerst, OTTAWA MIÐSTÖÐ BRETAVELDIS London, 28. maí. — Fyrir $50,000,000 láninu sem Canada auglýsti í dag að það ætlaði að taka í Englandi, höfðu fleiri ------ skrifað sig og boðist að veita, en Toronto, 29. maí—Landstjóri með þurfti, innan hálfrar annar- Canada, Bessborough lávarður ar klukkustundar. heimsótti borgnia Toronto, 24. Lánið er að miklu leyti tekið maí. Við komu hans til borg- til að greiða með önnur lán er arinnar tókst svo illa til, að hærri vexti þurfti að borga af, móttökunefndin kom of seint á Vextir á þessu láni eru 3]/4%. járnbrautarstöðina svo land- stjórinn og föruneyti hans varð VINNA VIÐ AÐ að bíða þar í fimm mínútúr. London, 25. maí - Á fundi Að svona fór- er stafa af er “Canada vinir” í London á misskilningi einhverjum GRAFA SKURÐI um Um 150 manns byrjaði að vita menn ekki neitt um annað EnglandThéldu í dag Talaði Sir hvenær bnlst var vlð landstjóra. starfa hjá bænum (Wpg) í gær en að báðir lögreglumennirnir ]ames Parr sendiherra New- En honum vlrtlst sér misboðið við að grafa skurði til þess að fundust skotnir til dauðs í bíln- Zealands. Sagði hann um höf- með Þessu °S fórust orð um vinna af sér skatta, sem fallnir um nokkru slðar. 1 háls og uðborg Canada, Ottawa að fyrir Það við borSarstjóra William J. eru í gjalddaga á fasteignum höfúð hvors hafði verið skotið h6nni ]æsi að verða stærsta stewart á þá leið “hvað hann þeirra. Býst bærinn við að geta 10 eða 12 skotum. Og svo ó- bQrg { heimi os migstöð Breta- heldi að konungurinn mundi útvegað fleirum atvinnu í þessu vart hafði það komið þeim, að ve]dis Tíu miijónir kvað hann seSÍa- ef hann vissi að fulltrúi skyni við að ræsa fram mýrar þeir höfðp ekki tekið byssur {búa hennar verða og alls Can. hans yrði að bíða eftir öðrum”. og votlendi. sínar úr hulstrunum. ada um hundrað miijónir Alt Ennfremur vék landstjóri orðum Mun all-langt síðan að fast- t dag var tilraun gerð að það elzta og sögulegasta í mun- að Því- ;<að Toronto-borg skildi eignamenn hér hafa unnið ræna banka í South Holland, um og listaverkum sem nú væri halda áfram. með sína. MaiT Þessa vinnu- sem er þorp suður af Chicago. geymt í London, sagði hann plckford sýnmSu”- Attl bann En af því að æflað var, að ræn- verða til ottawa flutt. Kendi með Því við Það- að Þennan dag BLESSUN FYLGIR ingjarnir væru á þessum slóðum hann í brjósti úm London að var Toronto-borg einnig að BARNI HVERJU voru lögregluverðir í bankanum. þurfa að segja þetta> en þó að taka á 111011 leikkonunnl frægu, ------ #Komu fjórir karlmenn og tveir haIxn þegði um það, ætti það er heimsótti fæðingarborg sína Corbell, Ont. 29. maí ítvenmenn í bíl aðvífandi og eftir að koma fram. rúddust allir karlmennir inn í _______________ SIGURÐUR SKAGFIELD, óperusöngvari íslenzki listsöngvarinn Sigurður Skagfield sýngur í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg fimtudagskvöldið 31. maí, á kveðju-samkomu, er að tilhlutun Þjóðrælmisfélagsins er haldin. Eins og frá hefir verið skýrt, er Sigurður Skagfield að fara alfarin til Evrópu. Eftir allar þær unaðsstundir sem hann hefir veitt Vestur-íslendingum og vissu um, að þeim er ekkert kærara en að fá að hlýða á söng hans, ekki sízt þar sem þess verður því miður ekki kostur hér eftir, taldi Þjóð- ræknisfélagið það sér skylt, að gangast fyrir samkomu þess- ari og verða bæði við óskum Vestur-íslendinga með því og tjá einum hinna ágætasta listsöngvara íslenzku þjóðarinnar um leið verðskuldað þakklæti. og virðingu. Þjóðræknisfélagið er ekki í neinni óvissu um, að Vestur-íslendinpum er ant úm, að þakka söngvaranum dvölina hér vestra. Áhrifin sem þeir hafa orðið fyrir af söng hans verða geymd en ekki gleymd í hjörtum þeirra. Að vísu má við því búast, að allir sem það hefðu kosið sér, geti ekki komið og verið á kveðju- samkomu þessari, en þeir sem þess eiga kost, væntir Þjóð- ræknisfélagið að verði þai*. ferðnum ekið vestur í fiskþurk-. Kommúnistar á Akeureyri unarhús Alliance og hafður þar gera mishepnaðar tilraun til að í þurki nokkra daga. Síðan stöðva útskipun í Lagarfoss. South-Holland Trust and Sav- ings bankann. En lögreglu- mennirnir, er uppi á pöllum voru í b'ankanum létu skotin þegar á ræningunum dynja og EKKI BATNAÐI ÞÁ London, 28. maí Friðar- Dionne eftir margra ára burtúveru og hjónunum, foreldrum fimmbur- borgarbúar fögnuðu mjög. anna í Ontario, sem getið er um i Auk þessa var mikið hátíða- f annari frétt, hafa verið boðnir hald í bænum af því að þetta $50,000 til þess að sýna fimm- var á drotningardaginn (Victor- buranna á Chicago-sýninguúni,verkun freðfisks- Þar sem hefir hann verið látinn jafna sig í hlaða í venjulegu geymsluhúsi. Akureyri, 10. maí. Frá því var sagt í blaðinu Þessi vélverkaði freðfiskur er; fyrir skömmu, að ófélags- nú að koma á markað hér í bænum. Alls munu hafa verið full- bundnir verkamenn á Borðeyri hef / unnið að afgreiðslu Lag- arfoss, en verkalýðsfélagið þar hertar um 7-8 smál. af fiski á staðnum bafði borið fram kröfur, sem ekki var sint. Fé- með þessum hætti. Kostir aðferðarinnar eru þeir, að nú þuTfa menn ekki lengur að vera háðir veðurfari um _ .... , T ____. . tæki stoðva utsklPun 1 Lagarfoss 1 morgun ,en sú tilraún mis- lag þetta er í Verkalýðssam- bandi Norðurlanda. — Komm- únistar á Akureyri ætluðu að horfurnar bötnuðu ekki stórum, ræðismaður Tyrklands kom til ia Day) og ennfremur var verið á þessu sumri. Er sagt að for- jeru íyrir hendi má jafnauðveld- hepnaðigt ’ algeriega pór út l’ þennan sama dag^ að minnast eldrarnir hafi tekið boðinu og|leSa vinna að þessu jetur og skipunin fram undir iögerglu_ vernd. Lenti í ryskingum á CL 1 UJ llja _ _ y-j , 1 x------ ---------O --- --------- Ciuiui nil liuu muviiiu '-'O | — féll einn af þeim dauður niður er Must^Pha 1Ken‘lal1 as la a" 100 ára afmælis Toronto-borg- þeim hafi verið greitt um leið|sumar- Þá er aðstaðan betri er og annar særðist svo, að haldið iæ isma ur ^ an, s. ar. Með öllu þessu sem sinna og samningur var undrritaður!um að Sæta alls hreinlætis við brvg„iunni og voru 2 verstu hann deyi einnig. En hinlr sogunnar. Á undirbuningafundi þurfu „nst borgarstjórninnl , ,alsverf (< (flmm tll tfu þúsnn(1 yerkunina e„ i5nr var. Loks SSlr Jl »rn og tveir forðuðu sér út og komust 1 daf undlr af v_°Im'-u'ar þmg ð Toronto að yfirsjón sín hefði átt dalir). burt í bílnúm, er konurnar biðu for hann fram. á að fá að V,lg" að vera fyrirgefinn í sambandi í úti. Þó skothríðin skilli á bíln- Sirða alt rlkl Sltt bæðl 1 Evropu yið móttoku iandsstjórans. En um virtist, það ekki. saka. Fé og Lltlu'Asíu- nm það þykja henni orð land- _______ náðu þeir engú úr bankanum. 1 1 Litlu-Asíu eru það ítalir sem stjóra ekki bera vitni og eru nú Ný aðferð við yerkun 1 rm harf gA xroriíicf p.r pvinni ^ u^-,,^^^,u,',„uu: ~ FRÁ ISLANDI * óróaseggirnir settir í jám og eru likur til að verkunaraðferð- , , , . , „ . eru nu í varðhaldi. Utskipun in verði ekki kostnaðarsamar, hótst k| 5 yar ,nk|8 kl „m en það, að t'essi freðfiskur geti ,, gk, á að fara frá Akur. orðið almenningsfæða, en verð- . , . ., .____, , , ® „ , .. eyri í kveld, samkvæmt áætl- 1 o rr nrr foVmarlfQA framnnn hpfir lag og takmarkað framboð hefir valdið því, að svo hefir ekki un. — Dettifoss var væntan- legur til Siglufjarðar í dag og Ekki er efi á því talinn, að hann Þarf að verjast> er eYjum Toronto-borgarbúar ekki sem á harðfisk. þetta hafi verið John Dillinger ráða. Þar undan landi. En á ánægðastir. Rvík. 4. maí;vefið td Þessa> a' m- k- ef gott er hálfvegis búist við, að og félagar hans. meginlandmu e.ru ovimmir Bul- Mr. Stewart borgarstjóri kvað Skúli Thorarensen verzlunar-jskipulag væri á hvorutveSSÍU’ kommúnistar þar fari á stúf- ---------------- garar og Grikkir- — Sovie hafa svarað iandstjóra, að hann niaður hefir Tfélagi við þá Ólaf verkunaraðferð °S solu- ana og geri tiiraun tii þess að EFTIRTEKTAVERÐ ush anc o-, ra an s 11 u væri reiðubúinn að greina koh- Jónsson framkvæmdastjóra Al-: Pá hafa Þeir féiagar gert til- stofna til 0Spekta. MÁLSÓKN hann að mali. Italia, Bulgana ung} frá þvf er orðið hefði og iiance og Björn Ólafsson stór- raunir með að verka með Ifk‘ * * * ------ og Grikkland voru oð og upp- hann teidi sig bera ábyrgð á. kaupmann látið gera eftirtekt-1 um hætti hinn svonefnda Dæmdur 25 sinnum Fyrir áfríunarréttinum í Win- væS a motl honum. ef þesg væri krafist> og á þann arverðar tiiraunir um nýjar að- “stokkfisk”, sem Norðmenn nipeg er nú mál sem talsverða Segir biaðið “Times” í Lon- hátt sem réttast væri, en það ferðir við yerkun á harðfiski. i flytja tii Suðurlanda í stórum eftirtekt vekur. don er fréttina flutti, að nærri væri með því að forsætlisráð- \ stuttu máli er aðferðin fólg- stl"l- Hafa þegar verið send Unglings-stúlka Mary Pack- hvert ríki í Evrópu sé að auka herra Canada Uytti það mál. in f þvf að véitæknin er tekin sýnishorn suður í lönd af þess- owsky frá Stead, Manitoba, fjárveitingar sínar til hermál- Má af þessu sjá, ásamt um- f not vi’ð framieióslu á þessari um fiski> en freSnlr ekki komn ctefnir yfirlögreglumanni New- anna ton, F. A. E. Ilamilton dómara , -------------- í unglingaréttinum og fjórum HVEITIVERÐ HÆKKAR öðrúm lögreglumönnum og ------ dómurum og krefst af þeim Verð á hveiti hækkaði Rvík. 4. maí í gær var Guðm. Ragnar Magnússon hér í bænum dæmd- ur í 40 daga fangelsi fyrir árás á lögregluna þ. 27. apríl. Hafði lögreglan komið inn á Ölduna, til að taka þar drukkinn mann. Var Guðm. þar staddúr með j mælum blaða í Toronto, að fægutegund. ar af því, hverja dóma hann hef- talsverðu'r knurr er í mönnum yið Hafnarbakkann hér var ir hlotið> et af orðum landstjóra. fiskurinn tekinn upp úr vélbát- Möguleikar eru hér taldir um, sem héðan gengu til fiskj- vera fyrir hendi um margvís- þessum manni og sveif hann á um FIMM-BURAR ar, 0g eklð inn í Sænska frysti- íega verkun á harðfiski, þegar iogregiuna og ætiaði að hindra $10,000 skaðabóta. fimm cent yfir síðústu helgi ------ húsið. Það af fiskinum, sem 'kkl er iengur átt undir tíðar- hana í framkvæmd hennar. — Stúlkan kveðst liafa skroppið vegna hitanna. Er október hveiti Corbell, Ont. 28. maí — Kona ætlað var til innanlandsneyzlu, fari- Guðm. þessi er nokkuð kunnur til bæjarins, en hafa verið lokk- nú nærri 81 cents. Haldist er heitir Ovile Dionne í Corbell var hnakkflatt, sporðskellt og Tilraunimar voru byrjaðar í ofstopamaður, og hefir verið uð inn á lögreglustöðina og þar þurkarnir verður þess að líkindf í Ontsriofylki eignaðist fimm- himnudregið og síðan hengt á marzmáuuði, og er Skúli Thor- dæmdur í 45 ’til 300 kr. sektir, handtekin og yfirheyrð og um ekki langt að bíða að það bura í morgun. rár og fryst þarna í húsinu. Að arensen upphafsmaður þessarar að minsta kosti 25 sinnum. dæmd fyrir flæking og síðleysi. verði $1. Öll börnin iifa og eru öll því búnu var fiskinum gadd- nýjungar. — Nýja. Dagbl. — Nýja Dagbl. I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.