Heimskringla - 30.05.1934, Qupperneq 3
WINNIPBG, 30. MAÍ, 1934
HEIMSKRIIMULA
3. SlÐA
fullar af alskonar nauðsynja góma? Spursmálið er (ef þessu
vörum en alt óseljanlegt. Eigna- verður haldið mikið á lofti),
réttur á öllum þessum nauðsynj- | hvert þetta geti ekki ollað því,
um í tiltölulega fárra manna'að íslenzka þjóðin, eða minsta
höndum. (Fleirum freistar silfr- J kosti alþýðan, missi áli.t sitt á
ið en Júdasi gamla).
Annað er þessu keimlíkt, sem
almúginn er ekki ánægður með,
að stjórnir ríkja og landa verja
sínum eigin lærdómsmönnum.
Öðru máli er að gegna með
málefni er þessi og hinn höf.
tekur til meðferðar. Sé það bæði
ógrynni fjár til lögreglu, hem- útlent og frumlegt, þá er svo
aðar og vopnabúnings, með því stendur á er ekki hægt annað
augnamiði einu, að verja auð- jen geta þeirra útlendu manna,
æfin fyrir alsleysingunum. —'er á einhvern hátt eru við það
Þetta fyrirkomulag tefut að vísu , riðnir annað hvort sem höfund-
fyrir því sem verða vffl, og verða ar eða umbætendur. Við lest-
hlýtur. Menn reyna að stöðva ur eða áheyrn sumra íslenzkra
straum stórfljótanna, en elfur höf. getur maður oft og iðulega
að ósi flýtur. , haldið, að þeir trúi því sjálfir, að
Vér getum reynt að veita alf betra, ef það sé ekki al-
vatnsföllum upp í móti. Mér íslenzkt. Og það er bátt að
vitanlega hefir það ekki tekist svería fyrir Það. hvað islenzkum
hingað til (1934). Ætli þau geri.tescndum getur dottið í hug af
það hér eftir? Nei, þúsund svonalöguðu.
sinnum nei, þar er um að ræðaj Na vita flestir, bæði upplýstir
eitt af þessum náttúrulögum, °S óupplýstir að útlendir vís-
sem frá voru sjónarmiði eru ó- | múamenn, prófessorar, heims-
umbreytanleg. Á líkan hátt er sPekinSar> klerkar og lærdóms-
mannlífs-lögmálið óumbreytan- menn geta oft og einatt verið áj
legt. Allir menn eru skapaðir | mismunandi skoðunum um ýmSj
og fæddir með jöfnum rétti til > afriði í siðmenning og vísind
lffsins. En það er nú sem fyr,
óhreykjanlegt, að einskis manns
íslands
mmm
félags né ríkis líf er undir því
komið að eignast allan heiminn
til umráða og yfirdrottnunar.
Hin gamla móðir vor, Jörð,
getur vel kent oss jafnrétti, ef
vér aðeins vildum lúta svo lágt,
að læra af henni fyrsta stafrof-
ið í sannri félagsfræði. Víst er
svo að almóðir jörð hlynnir með
sömu alúð og nákvæmni að öll-
um sínum lífs-afkvæmum stór-
um og smáum, sem eru vitan-
lega í ótal margbreyttum mynd-
um, í steinaríki, jurtaríki og
dýraríki, jafnt láðs og lagar
hlutfallslega. En fremur lætur
móðir vor jörð oss sæta hinu
róttækasta jafnrétti að lífs-
skeiðinu enduðu, svo sem eitt
góðskálda okkar hefir kveðið:
Hér er hið rétta, ríki jafnaðar
um, stjórnfræði, trúmálum og'
ótal fleiru, er viðkemur hinni[
svokallaðri hærri mentun, í,
heild, á sama máta og íslenzkir!
mentamenn. Hvaða vit væri í'
því að segja að Finnur sál.j
Jónsson próf. hefði ekki haft!
eins góða þekking á fornfræði
og skáldskap, eins og til dæmis
Wioodrow Wilson, eða Grayson,1
eða Winston Robert o .fl. o. fl.
útlendir lærdómsmenn? Væri
þá nokkuð sannsýnilegra fyrir
ungan mentamann að vitna
frekar í álit þessara manna
(máli sínu tO staðfestu) en til,
hins framliðna próf. Finns Jóns-
sonar eða Sig. Nordals o. fl. ís-[
lenzkra mentamanna er hafa
fengið víðfræga viðurkenning
fyrir gáfur og fróðleik?
Annað dæmi má einnig taka
hér til greina. Væri nokkuð
réttlátara fyrir trúboða t. d. að
Þú elskaða land, þú ágæta land,
vér elskum og lofum þig dýrmæta frón,
þú fornhelga á-anna hauður sem hófst
okkar helgustu og fegurstu sjón.
Hjá þér dvelur hugur vor hjarta og ást,
vort heimaland, feðranna slóð,
þín aldanna fræðadís aldrei sem brást
á eilífðarbjarginu stóð.
Heilög hjarta-glóð
er vort helgar blóð.
Þín aldanna fræðadís aldrei sem brást
á eilífðar bjarginu stóð.
Á fjarlægri storð um framandi lönd
vér fornhelgra minninga gleðjumst við safn
vor ættarlands krötfuga kjarnauðga rót
sem krýnir þitt göfuga nafn.
Þú sóleyjan bjarta, vér síst höfum gleymt
þér sólkrýnt um lágnættis bil
og arfinn þinn höfum vér gullvængan geymt
á göngunni moldar til.
Mætust minnafjöld
geymast ár og öld
og arfinn þinn höfum vér gullvægan geymt
á göngunni moldar til.
Hin erlenda glæsidýrð glepur þrátt
og ginnir og tælir með skrauteldum lits
þú greyptir á sál vora andlegan auð
hins eilífa skapandi vits,
þann dýrgrip vér geymúm, þess guðlegri er
sem gangan mér lengra þér fra,
þú drottning og móðir sem barninu ber
það besta sem tilveran á.
Lotning leitar þín
lífgull um þig skín,
þú drötning og móðir, sem barninu ber
það besta sem tilveran á.
M. Ingimarson
anfömum áratugum. En þó að
mikið væri skotið, sá varla högg
á vatni, og mergðin afarmikil
eftir að hætt var að skjóta.
Þessi mikla rjúpa varð þó
skammæ, því að hún hvarf með
öllu 1929. Varð þó enginn
maður var við að hún felli,
hvorki úr fári né harðrétti, enda
var vetur góður. Er þá engu
nær að spá um þetta hvarf rjúp-
unnar, en að hún flakki til ann-
ara landa öðru hvoru, og þá
sennilega til Grænlands. Virðist
og ekkert því til fyrirstöðu, að
svo geti verið, því að rjúpan er
Jiraust og hraðfleyg með af-
birgðum. Þykir mér því senni-
legt, að árlegar samgöngur séu
á rjúpunni milli þessara landa,
stundum meiri og stundum
minni, alt eftir atvikum, sem
enn eru ókunn.
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgSir: Henry Ave. East
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI . ÁNÆGJA
að hún er í fylsta máta dásam-
legur fugl.
Á síðari árum hefir menn
greint nokkuð á um það, hvort
rjúpan sé staðfugl eða flakki til
annara landa . Aðallega er þó
spurningin um það, hvort hún
muni leita til Grænlands öðru
önnur rjúpa hélt til fjalla, fór
þessi flökkurjúpa niður um myr-
ar og láglendi, og varp í mýrum
og holtum, bæði vorin. — Gaml-
ir menn ,sem hér höfðu alið all;
an aldur sinn, vissu þess engin
dæmi, að rjúpan hefði hagað
sér þann veg. Að þessum tveim
Sofa hér jafnvært, á svartnætti i túgreina máli sínu til stuðnings
grafar,
konungurinn, við kotungs síðu,
ölmusumaður og auðkýfingur.
Ákveðnara og afdráttarlaus-
hvað útlenzk leikkona hefði, sagt
um trúarbrögð, heldur en að
vitna til einhverra hinna helstu
og víðþektustu trúmála kvenna
íslands? Eg get ekki séð að
ara jafnrétti en um er kveðið, Þefta hafi við neitt að styðjast.
er ekki til. Þó eru höfðingjar, nema með svofeldu móti, að
þessa heims svo starblindir að
þeir virðast alls ekki sjá neitt
né geta lært neitt af móður
vorri jörðinni. Þó er jarðfræði
vorra tíma em sú merkilegasta
fræðigrein sem til er og jafn
skemtilegust.
Eg hefi nú tekið dálítinn út
úr túr, því þetta átti að vera
fréttahrafl. Nú er 25. maí og
allir íslendingar séu að fallast á
það, að öll mentun þeirra sé
ekki einskildings virði, saman
borin við mentaástand einstakl-
inga í útheimi. Og ef svo væri,
þá er það illa farið, að öllum
útlendum fræðimönnum ólöst-
uðum. Eða er þetta af því að
íslendingar eigi en þá svo erfitt
með að viðurkenna sína helztu
það sem af er þessu vori og yfirgrípsmiklu anda,ns baróna
sumri hefir veðráttan verið .£ins eiSm lands og þjóðar? Því
mjög þur og köld, og því útlit Se1-n þeir svarað er betur vita.
með akra og garða ekki sem
best enn sem komið er, auð-
vitað er enn nógur tími til að
alt geti lagast og orðið gott. —
Um að gera að lifa í voninni.
Löndum öllum líður hér þolan-
lega vel að því er eg bezt veit.
Enda eg svo þessar línur með
kærri kveðju til allra íslendinga
vestan hafs og austan.
M. Ingimarson
Erl. Johnson
UM RJÚPUNA
Eftir Pál Guðmundsson,
HjálmsstöSum
HVERNIG ER ÞVf VARIÐ?
Af þeim fuglum, sem nytja-
fuglar teljast, hefir rjúpan orðið
einna drýgst í búi hjá okkur
sveitamönnunum, sem við fjöllin
búum. Eg man ekki betur, en
að um langt skeið hafi komið
------ j inn fyrir rjúpur 50—80 þús.
Oftast nær þegar íslenzkir rit- krónur á ári. Og þar sem til-
höfundar, prófessorar, vísinda- kostnaður var fremur lítill, og
menn og klerkar, taka sér fyrir rjúpnaveiðar aðallega stundaðar
hendur að ræða eða rita um á þeim tíma árs, sem fátt var
ýmislegt, er þeir æltast til að hægt að starfa, var þetta ekki
þjóð vor taki ítarlega til greina svo lítið hagræði fyrir hásveitir
frá þeirra hálfu, með auknum landsins. Enda var svo alment
skilning og réttum staðhæfing- álitið, og eflaust með réttu, að
um, þá samt sem áður kemúr ekki væri “sultur og seyra” á
það ekki ósjaldan fyrir að þeir þeim bæjum, þar sem rjúpur
noti tilvitnanir útlendra fræði- veiddust til muna.
manna, rétt eins og þeir hljóti Það eru nú liðin hart nær 50
að bera meira skyn á alt, en ár frá því, að eg hóf að stunda
íslenzkir lærdómsmenn. Getur rjúpnaveiðar. Og í öll þessi ár
það átt sér stað að þetta sé hefi eg veitt lifnaðarháttum
gert meira af monti eða stæri- rjúpunnar eftirtekt: að vetrar-
læti, viðvíkjandi því að sýna lagi, sem skytta, en að vor- og
það, að höfundur hafi náð svo sumarlagi hefi eg fylgst með
háu mentastigi, að hann geti henni, sem einum af mínum
gotið hornauga út um alla víða góðvinum í flokki fluganna. —
veröld og viti með sanni um Því þó að rjúpunni sé varnað
alla mestu vitsmunamenn þess að gleðja mennina með
heimsins? Eða er þetta gert sönglist sinni, er hún svo ljúf
beint fram af vanhugsuðum hé- og gæf og saklaus í eðli sínu,
hvoru, eða jafnvel árlega, og ur árum liðnum, hætti hún þess-
komi þá, ef til vill aftur með «m einkennilegu háttum, og
eitthvað af grænlenskum systr- síðan ekki við söguna meir.
um sínum í eftirdragi. Og Hvernig á þessum háttum rjúp-
meira að segja hafa verið leidd- unnar stóð veit eg ekki. En
ar all-miklar líkur« að því, að hitt er víst, að sú rjúpa var að-
svo mundi vera, því að skílorðir komin, og alókunnug öllum stað
menn á Vesturlandi hafa þóst háttum hér.
sjá rjúpnabreiður svo þúsundum j Á öndverðu hausti 1918, var
skiftir taka sig upp og fljúga á óvenjumikil rjúpa hér um slóðir.
haf út í stefnu á Grænland. En þá gaus Katla, svo að jörð
Um þetta atriði hefir að vísu varð hálf-svört af öskuleðju.
ekki fengist óræk sönnun, enn Skömmu eftir að askan fell, fór
sem komið er. En að hinu að bera á fári í rjúpunni og á-
leytinu er það fullvíst, að rjúp- gerðist það svo, að heita mátti
an hverfur héðan ár og ár, án að hún gerfelli hér um slóðir.
þess að menn hafi orðið þess Lá hún dauð unnvörpum hvar
varir að hún hafi fallið úr fári sem var hér um skóglendi dals-
eða harðrétti, og er hún þá oft jns, og er voraði var hér ekki
lengi að vinna sig upp aftur, lifandi rjúpu að sjá neinstaðar.
minst 5—10 ár, en stundum Upp úr þessu var rjúpan al-
lengur. Á síðastliðnum rúmum friðuð um 5—6 ára skeið, og
50 árum mun rjúpan hafa horf- ekki skotin aftur fyr en 1926 og
ið 5—6 sinnum; stundum hefir þó aðallega 1927. Þá var hér
hún horfallið, en stundum hefir Svo mikil rjúpa, að aldrei hefir
hún einnig horfið í besta árferði slík mergð sést af henni. Er eg
og ekki sést urmull af henni. í engum vafa um, að sú rjúpna-
Frostaveturinn mikla, 1881— mergð, sem þá var hér um slóð-
82, mátti svo heita, að rjúpan ir, var að mestu leyti aðkomin,
stráfélli hér um slóðir. Árin þar því að öll árin, sem hún var
á eftir bar mjög lítið á henni, friðuð, varð hennar mjög lítið
og var hún lengi að vinna sig vart, ekki aðeins nálægt bygð-
upp. Er mér í barnsminni, að um, heldur og í haustleitum
duglegar skyttur gengu dögum manna á afréttum hér nærlend-
og vikum saman, til rjúpna- is. Og sama sagan var sögð
veiða, og náðu þetta frá fjórum nm alt land, þau árin sem hún
og upp í tíu rjúpum á dag. En var alfriðuð.
þá varhún líka í háu verði: 70-j Veturinn 1927 skutu góðar
100 aurar rjúpan. Þóttust menn skyttur frá 100 og alt að 180
því góðir, ef þeir sörguðu upp^júpur á dag, á góðum dögutn,
fram undir jólin 100 rjúpur, og,og voru það meiri rjúpnaveiðar
gátu farið með einn hest af[en menn vissu dæmi til áður,
heimili til Reykjavíkur að sækja [ enúa var rjúpnamergðin þá, eins
brýnustu nauðsynjarnar íyrir og fyr segir margfalt meiri, en
jólin. eg hefi nokkru sinn séð á und-
Um aldamótin var talsvert .......... - ---------—
I
orðið af rjúpu, og voru þá
rjúpnaveiðar stundaðar af miklu
kappi. Man eg að nokkur metn-
ingur var á milli strákanna, og
þótti slæmt að lafa ekki “í
miðjum skipum”, eins og kallað
er við sjóinn.
Alt af hefir verið talsverður
munur á rjúpnamergð frá ári til
árs. Veturinn 1916 og 1917 var
rjúpa fremur strjál hér um slóð-
ir framan að vetri, en fjöigaði
til stórra muna eftir miðjan
vetur. Veittu' menn því brátt
eftirtekt, að aðkomna rjúpan
hagaði sér alt öðruvísi, en sú
rjúpa, sem fyrir var. Hélt hún
sig á túnum í stórhópum tím-
um saman, tíndi í sarpinn úr
húskömpum og garðbortum, og
var svo að segja jafn nærgöngul
og hæns. En þegar voraði og
auðsætt var að lágfóta hafði
grafið þar. í skaflinum geymd-
ust þær óskemdar, svo og svo
lengi, og hefir tófan átt þær
þarna til tryggingar, ef henni
yrði einhvern daginn fátt til
fanga handa sjö stálpuðum yrðl-
ingum, sem í greninu voru.
Annar höfuðóvinur rjúpunnar
jer fálkinn. Hann er jafnan ná-
------- *Iægur, þar sem rjúpan heldur
Svo sem kunnugt er, heldur sig; mun ekki of í lagt, að hver
rjúpan sig framan af vetri á fálki þurfi í það minsta eina
takmörkum haga og hagleysu. rjúpu á dag sér til viðurværis.
Þegar harðnar um á fjöllum Og þegar á það er litiðj að all-
uppi, færist hún nær bygðinni mikið er um fálka í landinu, er
og drífur svo niður í skógana. það ekki svo lítið afhroð, sem
Er hún þá oft mjög stygg ocr hún líður af þeim ránvargi.
óvær fyrstu dagana. Viðurværi M má nefna hrafninn) sem
hennar í skógunum eru aðeins jafnan situr um rjúpuna þegar
frjóhnappamir á bruminu, þvi færi gefst> þótt hann veiði hana
að kvist etur hún ekki, nema þá ekki mikið( af því hversu
ef til vill lítið eitt af sortulyngi Qg siialegur hann er í öllum
og ólóðbergl. Rjúpan lifir þol- snúningum. En þegar rjúpan
anlegu lífi í skógunum 3—4 vik- er orðin gv0 mögur> að hún á
ur; nái hun ekki í jörð eftir bágt með að forða sér> legst
pann tíma, fer húmað leggja af, hrafninn á hana 0g drepur unn-
og því meir, sem lengra líður. Vörpum.
— Verst fer um rjúpuna, ef
snögglega gerir hláku ofan í Annars SeSnir Það furðu’ hve
snjóþyngsli, og alt hleypur svo vel rjúPan hefir haldið velli 1
í gaddglerung, svo sem oft vill iifsbaráttunni, eins og óvinirair
verða síðari hluta vetrar. Verð- eru marSir> sem að henni sækia'
ur hún þá að húka ofan á snjón- En vitanleSa veldur Þar mestu
um, án þess að geta grafið sig f um hinn dásamleSi samlitur
hann. en það þolir hún ekk’ og hennar við umhverfi« sumar °S
verður afar fljótt mögur ef vetur’ Það má segja’ að hÚn
frost og næðingar ganga f sé vel samlit snjónum á veturna
slíkri tíð hefir rjúpan oft orðið þar sem hún er alhvít; Þð kem'
á stuttum tíma svo mögur cg ur henni sa litur aðeins að haldi
afllaus, að henni hefir ekki, eða að ekki sé snjólaust með ei!u-
einhverju af henni, tekist að ná En vor °S sumarlitur hennar er
sér til flugs, og er þá fellir yfir- þó enn nákvæmara sniðinn eftir
vofandi, ef ekki begður til bata umhverfinu- Hvort sem hún
En hún er líka ótrúlega fljót að heldur si« á heiðum> hraunum,
ná sér og hressast, ef hagar melum eða lyngmóum, er hún
koma og veðurátta hlýnar " ollu Því umhverfi svo samlit, að
Þó að rjúpan sé “sakleysið ekki verður 8™1111 á milli’ °S
sjálft”, ef svo mætti að orði einmitt þessi litbriSði hennar
kveða, þá á hún þó furðu marga hjálpa ósegjanlega mikið til þess
óvini, sem hún er aldrei óhult að verja egs °s unga fyrir alls‘
fyrir, einkum þó um vetra. Auk konar fluSvarSi- Þá heldur og
mannanna, sem telja verður ó- stofni hennar mikið við hin
vini rjúpunnar, a. m. k. þann mikla viðkoma hennar-
tíma, sem leyft er að skjóra' RjuPan á, eins og kunnugt er
hana — má nefna lágfótu. Hún 8—12 eSS, og mun henni takast
fylgir rjúpunni eins og skugginn slysaminna, að koma upp af-
og lifir að mestu á henni um kvæmum sínum, en flestum
vetra, þegar önnur föng þrýtur. öðrum fuglum. Ungarnir verða
Veiðir hún rjúpuna mest að svo fliótt fleysú-, að undrun
næturlagi. Veit eg dæmi þess, sætir- Býst eS við að Þeir muni
að tófan veiðir meira af rjúpu alfleygir vikugamlir, frá því þeir
en hún þarf til máltíðar í það L'kriöu úr egginu. Er sannar-
og það skiftið, og ætla eg að leSa gaman að horfa á þessa
tilfæra hér sanna sögu í því unSa, um það leyti, er þeir
efni: fara að lyfta sér til flugs; halda
Fyrir nokkrum árum lagði Þeir siS 1 þéttum hóp, og fljúga
tófa í gamalt gren, sem hún er fy^st í stað uppréttir, því að
mjög trvgg við í svonefndu stélfjaðrirnar eru vanþroskaðri
Skeiug?M RauSafem Vanet en vængiruir. Foreidrarnir láia
grenið í það sinn að öllu leyti. sér mÍ°g ant um ungana, og
Mennirnir, sem við það lágu, heldur fjölksyldan hópinn langt
tóku eftir einhverju rupli í göml- fram á vetur. Lesb. Mbl.
um snjóskafli, skamt fyrir neð-----------: " ~ - • —
an grenið. Fóru þeir og athug- Kaupið Heimskringlu
uðu um þetta, og fundu þarna í Lesið Heimskringlu
skaflinum nokkrar rjúpur, sem Borgið Heimskringlu