Heimskringla - 30.05.1934, Síða 5
WINNIPEG, 30. MAÍ, 1934
rtEIMSKRINGLA
5. SIÐA
þeim, og hjálpa ef með þurfi. öllu öðru í sýningu þessari, að
í gær fór atvinnumálaráð- snild hans hafi hreint og beint
herra þess á leit við Guðmund hafið sýninguna upp í annað
Einarsson frá Miðdal, að hann veldi listrænnar fegurðar.
færi austur til aðstoðar leið- Síðan léku Anna og Paul
angursmönnum. Hefir hann ver- Reumert síðast í des. á Odense-
ið að undirbúa förina, og verða leikhúsinu franska leikritið
með honum þeir Jón Jónsson “Aldrig et Kys”. Á Kasino léku
frá Laug og Guðmundur Gísla- þau sama leik við mikinn orð-
son, báðir vanir jökulferðum í stír. Auk þessa hefir Reumert
Grænlandi og ennfremur annar- leikið sem gestur á s.l. leikári í
hvor þeirra Oswald Knudsen eða Oslo, París og víðar. Einnig
Tryggva Einarssonar frá Miðdal, var ákveðin leikferð um Skandi-
eða báðir. Munu þeir taka með naviu með leikurum Odenseleik-
sér aukavistir, til móts við jök- hússins, sem þó var slegið á
ulfarana. Guðmundur gerði ráð frest sökum veikinda Pauls |
fyrir að einhverjir fleiri slægjust Reumert. — Nú um skeið hefir
í förina þegar austur kæmi, t. d. hann legið á sjúkrahúsi, en er
Keld Milthers, er ekki gat farið nú á batavegi. — Hinn góð-
á jökulinn vegna veikinda. Var kunni leikari Knud Rassaw hefir
hann á Svínafelli í Öræfum síð- nú leigt Dagmarleikhúsið í Kaup
ast er fréttist. Einnig er Pálmi mannahöfn. Sem aðalleikendur
Hannesson staddur austur frá. hefir hann nú fastráðið til sín
Ekki telur hann heldur neina önnu og Paul Reumert, ásamt
ástæðu til þess að óttast um Elsu Skovbou o. fl. — Mun
jökulfarana, ef þeir hafi ekki Rassau hafa í hyggju að vanda
orðið fyrir neinu slysi, en sjálf- mjög mikið leikritaval sitt. Þarf j
sagt telur hann þó að gera út ekki að efast um, að á þessu
leiðangur til móts við þá, til þess gamla góða leikhúsi muni mörg
að veita þeim aðstoð, ef þeir Qg merkileg viðfangsefni bíða
Sigurlaug S. Sigurðsson
8. sept. 1884 — 6. jan. 1934
Minning frá vinkonu
kannske aldrei fá hann heim til
sín aftur.
Meðal hermannanna var þekt-
ur málari, sem hafði orðið að
kynnu að þurfa hennar með.
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal telur að fjall það, er Fljóts-
hverfingar nefndu Pálsfjall í
frásögn sinni, sé Vatnajökuls-
gnípa.
Nýja Dagblaðið átti tal við
Kálfafell í Fljótshverfi kl. 10 í
gærkveldi. Ekki böfðu' þá nein-
ar nýjar fregnir borist frá jökul-
förum. En fjórir menn úr Fljóts-
hverfi voru við því búnir að
þessara ágætu
—Alþ.bl.
listamanna.
Aflinn í Vestmannaeyjum
Vestmanneyjum, 11. maí
Hér hefir aflast um 44 þé
skpd. miðað við fullverkaðan
fisk, eða 2 þús. skpd. meira en
í fyrra. — Mestur hluti þessa
fiskjar aflaðist frá Páskum til
28. f. m. Aflahæsti bátur var
Lagarfoss, skipstjóri Þorsteinn
í söngvum brimsins við Sauðárkrók
saknaðar kenni eg,
og skuggarnir sveipa sumarskrúð
í sólríkri Winnipeg.
Jörð þinnar æi:ku og æfi-land,
eru nú hljóðari en fyr.
Fótur þinn gengur ei göturnar þar
né gleðinnar stígur um dyr.
Þögnin, er djúp eins og algleymd öld,
innan við dauðans hlið,
en við eigum sumir vonir þar
og vængjanna heyrum klið.
Lágnættið geymir í læstri mund
lífið, sem dáið er.
Flestallar vonir og flestöll þín tár,
þau fara í gröf með þér.
En snerting frá ást og heilum hug —
sú hlýjan, sem alt af er trú,
er orðstír hjartans, sem ekki deyr
á árinu sama og þú. . .
Þeir, sem þú unnir af alhug mest
eiga nú færri skjól.
Mild var þín vinar- og móður-hönd
og morgunglöð kærleiks sól.
Handaband síðsta í huga er gert. . .
Hafið ei aðskilur þá,
sem jarða ekki minningar jörðu í
þótt jörð taki oss vini frá.
Blessist þín minning brjóstum þeim,
sem bera hin djúpú sár.
Skíni hún þeim hlý eins og sumars sól
og saknaðar þerri tár.
merki ófriðarins. Mörg húsia
;voiu algerlega niðurskotin, cn
jflest öll meira og minna eyði-
lögð. McAllan hafði tekið það
|Verk að sér að leita uppi sæmi-|forna Hstinni, sökum herþjón-
.egan verustað fyrir herdeildina. ustunnar. Hann málaði margar
í þeirri rannsóknarferð fann myndir af þeim mæðgunum og
liann meðvitundarlausa stúlku j sendi þær til Ameríku. Sumar
einu húsinu og benti alt til, að þmn-a birtust þar í útbreiddum
hun væri þama ein sins hðs.! myndablöðum.
McAllan kom henni til hjúkrun-
ar og hresstist hún fljótt. Hafði
hún verið orðin uppgefin ogi
magnþrota, sökum langvarandi
hungurs og örvæntingar.
I Herdeildin dvaldi nokkra daga j
þarna í bænum. Tímann notaði i
McAllan svo sem bezt var kost-
En McAllan og kona hans
áttu ekki að fá að njóta ham-
ingjunnar lengi. Rétt fyrir
vopnahlésdaginn fengu her-
mennirnir þarna óvænta heim-
sókn. Það var þýzk flugvél. Hún
varpaði sprengjum niður í bæ-
ur, til þess að hlynna að þessum inn ’gerðu Þær hinn mesta usla
nýja skjólstæðing sínum. Það og urðu mörgum að bana. —
var því ekki að undra, þó þau Meðal ^lrr& var Mrs' McAllan
skildu með nokkrum sársauka. l
þegar hann varð að fara me? I
herdeildinni út í skotgrafirnar.
En til allrar hamingju var dvöl-
in þar ekki löng að því sinni.
Eftir rúman hálfsmánaðartíma
Sjálfur hlaut McAllan mikil
meiðsli, lá lengi og var alla tíð
kryplingur upp frá því. Hins-
vegar slapp litla stúlkan hjá öll-
um meiðslum. Þegar faðir
hennar var gróinn sára sinna,
var herdeildin send til bæjarins tor hann 111 Ameríku og fylgdist
og þar hafðist hún við í næstum ,hun me® h°num-
heilt ár. Það voru að ýmsu, Málarinn, sem áður er minst
leyti rólegir dagar, en innrás frá á, fór einnig aftur til Ameríku
Þ. Þ. Þ.
leggja af stað með morgni, ef Gfelason> með 112 þús. þorska.
veður ekki hamlaði. í þeirri ^ð
ferð verður Guðlaugur Ólafsson
frá Blómsturvöllum, einn þeirra
þríggja manna er unnið höfðu
að vistaflutningi upp á Vatna-
jökul.
í gær var svo að sjá, sem
stórviðri væri á jöklinum að
því er Stefán bóndi á Kálfafelli
taldi. — Nýja Dagbl.
* * *
Einn af sterkustu mönnum
heimsins staddur í Rvík.
Með “Alexandrínu drotningu”
kom hingað í morgun einn af
sterkustu mönnum heimsins,
Adolf Holzmann.
Hann er frægur maður, sem
gengur undir nafninu “Atlas”.
Hann hefir sýnt kraftaverk
sín í fjölda leikhúsa víða um
var afar stirð alla vertíðina
að heita mátti en þó urðu engin
slys á fiskiflotanum. Afla
stunduðu hér um 100 bátar
stórir og smáir. — Vísir.
* * *
Hvalreki
Rvík 10. maí
Samkvæmt frásögn frétta-
ritara útvarpsins í Rángárvalla-
sýslu' rak nýlega hval á Dals-
fjöru' undir Eyjafjöllum. Hval-
urinn var 10 álna langur en
ekki vita menn hverrar teg-
undar hann er.
* * *
Frá
óvinunum gat þó vofað yfir á
hverri stundu.
| Kunningsskapur þeirra Mc-
allans og frönsku stúlkunnar
tókst nú að nýju. Innan lítils
tíma bar hann þann ávöxt, að
þau giftust og þó efnahagurinn
væri ekki sem beztur og aðrar
ytri kringumstæður að sama
skapi, voru þau bæði ánægð og
það er altaf fyrir mestu.
Það jók líka töluvert á á-
nægjuna, að Mrs. McAllan naut
Kæra Þökk—
er skylt að votta skáldinu Þ. Þ. Þ. fyrir þessi minningarljóð,
sem hér að ofan eru birt, og okkur nýlega send heiman frá
íslandi. Þau eru samúðar og kveðju sending frá frú Goðmundu
konu skáldsins og honum sjálfum, við fráfall hinnar látnu, sem
var uppeldis og æskuvina frú Goðmundu á Sauðárkróki á íslandi. mikillar hylli hjá hermönnunum
Ríkti kærleikur og vinátta þeirra milli ÖU þau ár eftir að hingað litla stúlkan, sem þau hjónin
kom til Ameríku fram að síðustu stundu. eignuðust nokkru síðar varð
Við eiginmaður og dætur þökkum af alhug þeim hjónum, sannkallað eftiriætisgoð ’þeirra.
fyrir hlyhug í okkar garð i brefum yfir hafið, og mmmngar
orðin um hina liðnu. enaa mintl nun marSa a oornm
Einnig er skylt að þakka öllum hér sem reyndu að mýkja heima ,sem altaf voru að vonast
sársauka dætra minna á þeirri stund, “þegar hrygðin hjartað eftir föður sínum, en myndi þá
sker” við móðurmissirinn. ' -
Sömuleiðis er vert að þakka prestunum dr. Rögnvaldi
Péturssyni og séra Philip Péturssyni þær ágætu líkræður sem
þeir fluttu við útförina þann 10. jan. s. 1. Fanst mörgum við-
stöddum þar kenna frábrigði í stíl og efni, við hið vanalega. Ósk-
uðu margir að báðar þessar ræður yrðu prentaðar. Ekki má
gleyma að þakka dr. Sig. Júl. Jóhannessyni hans góðu umönnun
í sjúkdómslegunni. Hann yfirgaf hana aldrei allan síðasta dag-
Únn, þrátt fyrir miklar annir. Hann og hjúkrunarkonan Miss
j Guðmundsson virtust gera alt sem hægt var.
Og svo að síðustu, þökk öllum þeim mörgu sem sýndu okkur
hluttekningu með samfylgd sinni við burtför hinnar framliðnu.
, Helgi Sigurðsson, (frá Vík)
að stríðinu loknu. Þegar þangað
kom, myndaði hann félagsskap
með nokkrum starfsbræðrum
sínum, um að annast fram-
færslu litlu stúlkunnar. Er fað-
ir hennar dó, tók félagsskapur-
inn hana algerlega að sér. Það
sýndi sig fljótt, að hún hafði
erft hinn fagra vöxt móður
sinnar og hefir hún verið eftir-
sótt af málurum, sem fyrir-
mynd. Og nú eftir kepnina í
Los Angeles í vetur, hefir hún
skipað þann tignarsess, að vera
bezt vaxna konan í Bandaríkj-
unum. — Nýja Dagbl.
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Hornafirði
Hornafirði 11. maí.
Lokið er nú að bjarga kol- ______
um og fleiri verðmætum úr Norðurlönd, og sungið afarvíða ið framleitt rúmlega
i/2 kg. af
Eddu, sem strandaði vestan Við góðan orðstír, og svo lagði radíum í öllum heiminum (650
heim og ætlar hann nu að gera Hornafjarðar s. 1. vetur. Þeir hún upp í ferðalag “út til ís- gr.), og verðið á hverju mgr.
það her. _ . Guðmundur Hoffell, Hjalti, Jóns- íands”, ekki eingöngu þó til að var þá um 250 ísl. kr., eða
Alþýðublaðið átti tal við hann son j Hólum og Gísli Björnsson syngja, heldur og til að kynna 25,000 kr. hvert gr.
a Hotel BorS 1 morgun og Hofn keyptu strandið og gerðu sér íslenzku þjóðlögin, sem hún1 * * *
kvaðst hann ætla að byrja með bílfæran veg að skipinu með
því að sýna Reykvíkingum listir piönkum, sem lagðir voru á
sínar á Lækjartorgi um hádegi sandinn þar sem hann var laus-
hafði heyrt mikið látið af. EINKENNILEGT TILFELLI
Eftir að frúin hefir skemt Fríi ein í Kaupmannahöfn,
bæjarbúum með söng sínum sem var í heldur góðum holdum,
astur, síðan var skorið gat á nokkrum sinnum, fer hun til vildi fyrir hvern mun grennast.
hlið skipsins með logsuðutækj- Danmerkur og syngur í Betty- Ásetti hún sér því að takmarka
á laugardagtnn kemur.
Hann sýndi fréttamanni Al-
þýðublaðsins nokkrar listir sín-
ar. M. a. tók hann ferstrenda
járnstöng, 11/2 cm. í þvermál,
og beygði liann hana milli hand-
anna mjög léttilega.
Holzmann heitir hverjum
þeim 500 kr. verðlaunum, sem
leikur það eftir honum.
—3. maí. Alþbl.
* * ♦
Anna og Paul Reumert ráðin
að Dagmarleikhúsinu
um og kolastíumar tæmdar.
Náðust þar um 100 smálestir
kola. Mestan hluta kolanna
seldu þeir félagar kaupfélaginu |
á Höfn, heimflutt og látin í hús.'
Einnig fluttu þeir frá strand-
staðnum, ýmsa muni, er Hjört-
ur Fjeldsted hafði keypt. Voru
það nær 20 bílhlöss.
Deild úr Slysavarnarfélagi ís-
Nansen-leikhúsinu
höfn.
HITT OG ÞETTA
Verður Radium bráðum
framleitt í stórum stíl?
Kaupm,- vlg Sjg mat. Einn dag á viku
a. m. k. borðaði hún aðeins
appelsínur, 10—12 stk., og gul-
rófur ca. 1 pd.
En árangurinn varð sá, að
i hún varð öll appelsínugul, eink-
Ferðist til íslands
með
Canadian Pacific
Eimskipunum
Hin hraða sjóferð frá Canada eftir
hinni fögru St. Lawrence siglingaleið
Þriðja flokks farrými frá Montreal eða Quebec til Reykjavikur—
Aðra leið $111.50
Báðar leiðir $197.00
Fargjöld örlítið hærri með “Duchess” og -'Empress” skipunum.
Öll þjónusta ábyrgst hin ánægjulegasta
Vegabréf ónauðsynleg
Sendið heim eftir konu yðar og bömum eða heitmey, og látið
þær ferðast með Canadian Pacific til þess að tryggja þeim
greiða og þægilega ferð. Vér ráðstöfum öllu aðlútandi hinu nauð-
synlega landgöngu leyfi.
Éftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir hjá næsta umboðsmanni
eða skrifið til
W. C. CASEY, Steaniship General Passenger Agent,
372 Main Street, Winriipeg, Man.
anlega á enni og nefi, á höndum
Eitthvert hið merkilegasta,! 0ff fótum, og þurfti að leita
sem gerst hefir á sviði vísind- læknis.
anna á þessum vetri hefir ný- Skýring hans var sú, að þetta
lands hefir verið stofnuð nýlega iega komið fram í Frakklandi. væri einskonar gulróareitrun,
á Höfn í Hornafirði. í stjórn j>ag er ag hinum heimsfrægu sem stafaði af litarefninu carot-
Málið upp!
Eins og kunnugt er, hafa
þessir ágætu leikarar ekki verið
fastráðnir við neitt leikhús s. 1.
leikár ,og mun valda því ágrein-
ingur nokkur, sem orðið hefir
milli kgl. leikhússins og þeirra.
Síðasta leikár byrjaði Paul
Reumert með því að leika sem
gestur í hiniu'm margumtalaða
biblíuleik “De udvalgte” eftir
prestinn Kai munk. — Fjallar sá
leikur um Davíð konung í Israel
og Batsebu, — ásamt uppreisn,
ósigri og dauða hins fagra Absa-
lons.
Hin glæsilega uppsetning kgl.
leikhússins á þessum leik, í
hinni fornu Jerúsalem, þótti
stórfengleg. — En sem skáldrit
f þessu formi hlaut leikurinn
sjálfur mjög ómilda dóma í
flestum Kaupmannhafnarblöð-
unum. En öll voru þau sam-
mála um það, að leikur hr. Reu-
merts í ráðherranum Akitofel
hafi skarað svo langt fram úr
Rvík. 4. maí |voru kosnir: Séra Eiríkur Helga- frönsku hjónum Joliet hefir, in . Vetnjulega leysist þetta efni |
son, Jón ívarsson kaupfélags- eftir margra ára stöðugar rann- upp í lifrinni, en verði það ekki,
stjóri og Þórhallur Daníelsson sóknir og tilraunir loksins tekist t fer það út í blóðið.
kaupmaður. Á stofnfundi gengu að fá venjulegt grafit til að
í félagið 28 menn. senda frá sér radíumgeisla.
* * * | Madame Joliet er dóttir M.
Fræg óperusöngkona Curie, sem ásamt manni sínum,
Rvík. 4. maí eðlisfræðingnum Pierre Curie, í
Viðburð má það telja í söng- fyrstu tókst að framleiða radi-
lífi þessa hæjar, þegar þektir Um — um síðustu aldamót.
útlendir söngvarar koma hing- Uppgötvun þeirra Joliet-hjón-
að til þess að láta til sín heyra. anna byggist á því að
VENUS AMERfKU
Nýlega fór fram keppni um í
það í Los Angeles hvaða stúlka =
verðskuldaði þann heiður, að E
teljast bezt vaxni kvenmaðurinn =
í Bandaríkjunum. Margar stúlk- §
hleypa'ur tóku þátt í kepninni, en sú,
í gær kom ungversk óperusöng- rafmagnsgeislum af ógurlegum sem verðlaunin hlaut heitir =
kona hingað til bæjarins með
“Drotningunni” og hafði Nýja
Dagblaðið tal af henni.
Mme de Noiret, won Rath, er
vel þekt söngkona. Hefir hún
styrkleika á grafítið. — Þarf Doris McAllan. Hún er 17 ára E
livorki meira né minna en 600 gömul ,en þó aldurínn sé ekki
bús. volta stöð til ið framleiða meiri, hefir ýmislegt fyrir hana
það. — komið um dagana.
Uppgötvun þessi er þó ekki Faðir hennar, Bill McAllan,
sungið í óperu í föðurlandi sínu enn búin að ná þeirri fullkomn- var undirforingi í her Banda-
og víðar í Evrópu, og söng- un, að hún geti haft praktiska ríkjanna. Var hann í einni her-
skemtanir hefir frúin haldið þýðingu. En það er að áJiti vís- deildinni, sem Bandaríkjamenn
Hreinsið upp!
og notið beztu tegundir af
Húsmáli
Gljámáli
Shellac
og Malolíu
ER BERA VÖRUMERKI
The Canada Paint Co. Ltd.
MeS þeim vörum ber verkiS
betri árangur og endist lengur
= TIL SÖLU HJÁ:
víðsvegar um heim.
Það sem frúin hefir sérstak-
lega unnið sér frægð fjmir,
söngur þjóðvísna og hefir hún
sungið á fjölda tungumála. Hún
hefir undanfarið ferðast um öll
indamanna ef til vill aðeins sendu til Evrópu í heimsstyrj-
tímaspursmál, hvenær radíum öldinrií. Settist herdeildin fyrst
er er orðið svo algengt að það að í smábæ á Norður-Frakk- 5
verði í eign hvers einasta spít- landi. Höfðu Þjóðverjar komið = Sími 86 755
ala. þangað áður, en verið hraktir = «*
1932 hafði alt í alt aðeins ver- þaðan og bar bærinn því glögg
B. Petursson Hardware Co.
WELLINGTON og SIMCOE
liiiiiiiiiiiniiiiiiiiiÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^