Heimskringla - 30.05.1934, Síða 7
WINNIPEG, 30. MAl, 1934
HEIMSKRINGLA
7. SEÐA
SKIFTING ARFSINS
Eftir Dr. C. A. Wendell
Líklega er engin kafli í heil-
agri ritningu auðskildari en 13-
21 v. í Lúkasar guðspjalli. Þar er
ekkert falið — ekkert þar, sem
meðal greind er ofvaxið að
skilja, en samt er hann tíðum
misskilinn af fjölda manns.
Sagan er einföld og blátt á-
fram, Jesús er að predika fyrir
þúsundum. Maður úr áheyrenda
hópnum grípur fram í fyrir hon-
um: “Meistari, bjóð þú bróðir
mínum að skifta arfinum við
mig”, Jesús svarar: “Maður,
hver hefir kjörið mig dómara,
eða skiftráðanda yfir þér?” —
Sneri sér svo að mannfjöldanum
og áminti hann um að varast
eitur áhrif ágirndarinnar og á-
réttar það með dæmisögunni um
ríka manninn, sem hafði alls-
nægtir, en var fátækur í guði.
Við þetta er ekkert torskilið, en
það er hið alvarlegasta u!m
hugsunarefni þegar það er heim
fært uppá ástandið í heiminum,
eins og það er á vorri tíð. Báð-
ir þessir bræður, eru á meðal
vor enn í dag og spursmálið um
skifting arfsins óleyst. Arfur-
inn táknar auðæfi mannanna
sem með réttu, eða röngu að
öðrum bróðurnum (eldii bróð-
urnum skulum við nefna hann
til aðgreiningar) hefir tekist að
ná haldi á, en skilið hinn bróð-
urinn — yngri bróðurinn (al-
þýðuna) eftir öreiga.
Ekkert er átakanlegra en að-
staða þessa veikari hluthafa,
sem er sviftur réttmætum arði.
Eins og moldvarpa grefur
jhann í jörðina og færir kopar,
járn, silfur og gull upp á yfir-
borð hennar. Upp í loftið klifar
hann, þó hann sé í lífshættu
jstaddur hverja stund, við bygg-
jingar á voldugum loftköstulum
sem Babel turninn er eins og
skuggi hjá. Ut á sjóinn fer hann
l og færir heim föng til matar
og fjársjóðu til skarts og út á
akurinn til að plægja, sá, herfa
og skera upp til viðurværis fyrir
miljónir manna, sem annar3
mundu svelta í hel. En launin
fyrir alt þetta eru svo takmörk-
uð, að þau hrökkva ekki til að
fcorga fyrir heimili og heimilis-
hald á meðan að hann lifir, né
heldur gröf þegar að hann er
dauður. Yfir höfði hans er
himininn hvelfdu'r og heiður. —
En hver hugsar um heiðan him-
in þegar að hann er ofaní iðrum
jarðar. í himinhvelfingunni
blika stjörnurnar að næturlagi
eins og demantar, en hann er
of þreyttur til að veita þeim eft-
irtekt. Á enginu syngja fugl-
arnir, en hann heyrir ekki rödd
þeirra fyrir skröltinu í dráttar-
vélinni.
Niður hafsins er ljóð guðs, en
sjómaðúrinn hefir hvorki eyru
fyrir stuðla né hljómföll. Alt
þetta fellur í hlutskifti eldra
i bróðursins. Höllin glæsilega,
með öllu sínu skarti, glaum og
gleði er hans. í hans skaut
fellur hvíldartíminn og menn-
ingarþroskinn, konunglegar
lendur, ferðir til fjarlægra landa,
skraut klæðin og ríkmannlegu
veislurnar.
Við og við finnur veikari
bróðurinn til þess meðbrennandi
sársauka að þetta sé ekki. rétt-
látt. Það kemur fyrir að hann
spyr sjálfan sig að hvaða réttlæti
sé í því að eldri bróður sinn
skuli hafa allsnætgir og þús-
und sinnum meira, þar sem
hann, er unnið hafi baki brotnu
til að auka aúklegð hans, hafi
næstum því ekki neitt. Á með-
an að fátæki bróðurinn hefir
skýli yfir höfuð sér, einhverja
brauðmola til að nærast á og
flíkur til að hylja líkama sinn í,
þá máske lítur hann á þetta alt
eins og einhvem leyndardóm
lífsins, en þegar harðnar á —-
þegar illa gengur að afla sér
fata, húsaskjóls og lífsviður-
væris, þá er ekki ósennilegt að
spurningin vekji hjá honum
skerandi sársauka. Gangandi
út frá því, að guð sé herra jarð-
arinnar og þess, sem á henni er,
og trúandi því, að guð hafi gefið
öllum bömum sínum hana til arf
tökú og afnota, þá verður hon-
um það, að halda fram áð axfi
þeim sé ójafnt skift og krefjast
INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
f CANADA:
Árnes..............................................F. Finnbogason
Amaranth............................J. B. Halldórsson
Antler....................................Magnús Tait
Árborg.................................G. O. Einarsson
Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville.............................Björn Þórðarson
Belmont................................. G. J. Oleson
Bredenbury..............................H. O. Loptsson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Calgary............................Grímur S. Grímsson
Churchbridge.......................................Magnús Hinriksson
Cypress River......................... Páll Anderson
Dafoe..................................S. S. Anderson
Elfros.............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale.......................................Ólafur Hallsson
Foam Lake.........................................John Janusson
Gimli..................................................K. Kjernested
Geysir............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro.................................G. J. Oleson
Hayland...............................Sig. B. Helgason
Hecla...............................Jóhann K. Johnson
Hnausa....................................Gestur S. Vídal
Hove..........................................»....Andrés Skagfeld
Húsavík...........................................John Kernested
Innisfail..............................Hannes J. Húnfjörð
Kandahar............................. ...S. S. Anderson
Keewatin.........i.....................Sigm. Björnsson
Kristnes................................ Rósm. Ámason
Langruth............................................B. Eyjólfsson
Leslie.............................................Th. Guðmundsson
Lundar............................................Sig. Jónsson
Markerville............................Hannes J. Húnfjörð
Mozart...............................................Jens Elíasson
Oak Point..........................................Andrés Skagfeld
Oakview.............................Sigurður Sigfússon
Otto.............................................Björn Hördal
Piney......................................S. S. Anderson
Poplar Park...............................Sig. Sigurðsson
Red Deer............................ Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík........................................Árni Pálsson
Riverton...........................Björa Hjörleifsson
Selkirk...............................G. M. Jóhansson
Steep Rock........................................Fred Snædal
Stony Hill..........................................Björn Hördal
Swan River........................... Halldór Egilsson
Tantallon........................................Guðm. Ólafsson
Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason
Víðir.............................................Aug. Einarsson
Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.....................................
Winnipeg Beach....................................John Kernested
Wynyard.................................S. S. Anderson
í BANDARÍKJUNUM:
Akra..................................Jón K. Einarsson
Bantry................................E. J. Breiðfjörð
Belingham, Wash...........................John W. Johnson
Blaine, Wash...............................K. Goodman
Cavalier.............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg....................................Jacob Hall
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...................................Mrs. E. Eastman
Hallson...............................Jón K. Einarsson
Hensel.................................J. K. Einarsson
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Milton..................................F. G. Vatnsdal
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain.,.........................................Th. Thorfinnsson
Point Roberts.........................Ingvar Gobdman
Seattle^ Wasli........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
Svold................................Jón K. Einarssor
Upham.................................E. J. Breiðfjörö
The Viking Press, Limited
Winnipeg Manitoba
álíta sitt hlutverk að predika
fagnaðar erindið um endur-
lausnina og láta þar við sitja —
grípa branda hér og þar úr eld-
inum, sem best þeir geta, en
eyða engum tíma í áð láta sig
dreyma úm að slökkva helvítis
bálið sjálft.
Hverjir hafa rétt fyrir sér?
Meiningarnar eru mótstríð-1
andi, en við lúterskir menn höf-
um allra manna síst ástæðu til
að vera óákveðnir, því ef við
trúum því að heilög ritning sé
hinn rétti, mælikvarði á trú og
hegðun, þá vitum við hvar við
eigum að leita svarsins. Við
verðum samt að gæta varkárni
og athugunar við lestur þess,
því ef við gerum það ekki,
þá erum við vissir að fara af-
vega og gera meira ilt en gott.
Tökum ritningarkaflann á-
minsta t. d. Ef að maðúr les
hann lauslega, eða í hasti, þá
er hætt við, að við komumst að
þeirri niðurstöðu, að þegar að
hinn ásakandi bróðir bað Jesús
um að hjálpa sér við arfs spurs-
málið þá hafi hann með fáum
orðum svarað og skift sér svo
ekki meira af honum, en við
nánari lestur sjáum við, að ekk-
ert er fjær sannleikanum. Hið
sanna er að Jesús vék frá efni
því sem hann var að tala um
þegar maðurinn greip fram í
, fyrir honum, snéri sér að áhúga
máli hans og skildist ekki við
11 ^ í íaf ns PJ iöl Id ^ 1
7
Dr. M. B. Halldorson
401 Boj-d Bldc.
Skrlfstofusíml: 2S6T4
Stundai sérstaklegra luucnasjflk
döma.
Er aT5 ftnna & skrlfstofu kl 10—lí
f. h. og 2—6 e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ave
Talslml i 3S1SN
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bid*
Talslml 97 024
Dr. J. Stefansson
216 MBDICAL ARTS BLDG.
Homl Kennedy og Graham
Standar elngflnRn ftDRna- eyrn»-
nef- og kTerka-iJfikdðma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsfmli 26 688
Helmlll: 638 HcMUlan Ave. 426*1
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIK IíÖOFRÆÐINOAJt
á oðru gólfl
325 Matn Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aó
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag t
hverjum mánuðl.
Tel. 28 833
Res. 35 719
( «»k VVauwt)
InAMMMDT 1 SITTIB J
305 KENNEDY BLDG.
Opp. Eaton’s
M. Hjaltason, M.D.
Almennar læknlngar
Sérgrein: Taugasjúkdómar.
Lætur úti meðöl i viðlögum.
Simi: 36155 682 Garfleld SL
WilUam W. Kennedy, K.C.., LL.B.
Fred C. Kennedy, B.A., LL.B.
Kenneth R. Kennedy, LL.B.
Kennedy, Kennedy &
Kennedy
Barrlsters, Solicitors, Etc.
Offices: 505 Union Trust Bldg.
Phone 93126
WTNNIPEG, CANADA
rettarbota. Hann fer með krof . , .
„„ fii ik„„í„p . . . |það fyr en hann hafði rakið til
ur sinar tu loggjafar þmgsms, ” . , .
rota meinsemda þess.
A. S. BARDAL
sclur Ifkklstur og mnnast um ðtfmr
tr. Allur útbðnmhur sá bamtt
Ennfremur selur hmnn mllskoaar
mlnnlsvmrttm og legstelnm.
848 SHERBROOKB ST.
Phomet 86 607 WINKIPBA
til þess eins að reka sig á, að
það er á valdi bróður síns. Hann
snýr sér til réttvísinnar, en rek-
ur sig þar á, að augu hennar
stara aðeins á hið liðna. Þolin-
Önnur yfirsjón er algeng við
lestur þessa kafla og hún er sú,
að Jesús hafi bent á þennan
mann sem sérstakt dæmi upp á
mæðina þrýtur og hann grípur öfundsýki og ágirnd. En dæmi-
til ofbeldis, en þar mætir hann saSan sem hann endar aðvör-
lögreglunni og herliðinu og un sína með’ á ekki undir nein“'„.,____________________
verður þess var að byssu kjöft-jnm hringumstæðum heima um Norðurlandabúar.
unum er ávalt snúið að honum fatæka ^ bróðurinn. Ekki átti j ,er hirðingaþjóð,
sjálfum, en aldrei að bróðir hann víðattumiklar lendur. Né nefnir &ig Boraco. Boracoarnir
hans. | heldur yfirgnæfandi forða korns ^ gegir hún að géu afar mann.
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsiml 30 877
Viðtalstimi kl. 3—5 e. h.
ar, sem séu jafn hörundsljósir
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennarl
Kenalustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
sem t
Þegar allar bjargir era bann- °S ,Það VEr held.Jir ehki ást.®ða' fælnir og tortrygnir í garð út-
aðar snýr hann sér til kirkjunn- frr hann að nfa mður h oður: lendinga og hafa nær engin
ar, og biður eins og í tertanum, 1““”.W &ð aðrar stænn mök við aðra Þ3óðflokka> ~ en
hana að skipa bróður sínum að , Broötr hans átti alt gf fækist að kynnast Þeim>
skifta arfinum og þó að allir Þettaj°g.:Það_Var ,UhP ( hanU væru þeir gestrisnir, hreinlyndir
MARGARET DALMAN
TEACHBR OF PIANO
804 BANNING 8T.
PHONE: 26 420
, „. , sem dæmisagan hljoðaði. Það
hafi brugðist fátæka bróðurn- .. og djarfir.
_ , , , .... skal viðurkent að fatækir menn; * * *
um, þá getur kirkjan sannar-, , .* . , .
lega ekti gert þa5, þvi hú„ er'fe“ T* alt e,ne °» Steypist CibraltahöfSi i hafiö?
skuldbundin til að veita réttlæti .. tu allra_ En dæmisagan um Frá Gibraltar kemur su fregn,
og drenpskap að malum. !heimskingan ríka hljóðar sér- að nm langf skeið hafi menn
Ósk bróðursins er áskorun -'staklega upp á þá, eða þann, óttast Það- að Gibraltarhöfðinn
áskorun sem verðúr að takast | sem rænir meðbræðúr sína, myndl H og *>eSar steyPast 1
til greina. Kirkjan verður að | hvort heldur, að hann gerir það hafið °S eyðiieSSÍa °S I
c,7ara. En hvernig? Meining- jögum samkvæmt eða ekki bygðina umhverfis.
nar um það eru mismunandi. Köllun kirkjunnar er því, að Fergnirnar \im hið ægilega ,
Sumir vilja að kirkjan taki líða hvorki hagfræðilegt né Tafí°rd-slys 1 Noregi hafa aukið
að sér þjóðfélagsmálin og taki! mannfélagslegt ranglæti, sem ótta manna’ og hafa ^1™01^11
höndum saman við þá, eða þær' eykur ófarsæld og þrautir, rík- á Gibraltar Þ^1 látlð framkvæma
stefnur er koma vilja réttlátri I Um .jafnt sem fátækum, né ýmsar oryggisraðstafanir tn
skifting auðsins á. Það verk-' heldur að hlaúpa úr einum stað varnar- En kunnugir telja að
efni er laðandi, því það inni- jí annan til arfsskiftinga, held- Þessar öryggisráðstafanir muni
bindur í sér draumvonir vegs- ur að predika lögmálið og fagn- ails ekkl du&a-
emdar og fagurgala, því það aðar erindið guðs ríkum jafnt Sprungur hafa myndast 1 fja -
meinar að setja á stofn hag- sem snauðum. Boðskapur sá inu ’°s haf,a Þær stækkað
kvæmt mannfélags fyrirkomu- til þeirra ríku er ægilega mikl- síðustu mánuðina’ en skl?ðnr
lag, sem úthýsir jafnt eyðileggj- * nm orfí«if.ikum hmniimi Ph falla vlð og við niður f]allsnllð
Dr. A. V. Johnson
íslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Biml: 96 210. HeimllÍB: 33828
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
»4 Earllt.re Mortee
76* VIOTOK ST.
SIMI 24.800
Annast allskonar flutnlnga (nn
og aftur um bælnn.
andi fátækt og rotnandi auðæf-
um þar sem verkamaðurinn fær
að njóta réttláts arðs af iðjú
sinni og umbun verka sinna. —
Með slíku fyrirkomulagi væri
líka hinu langvarandi stríði á
millj kapitalisma og verka-
manna lokið. Engin verkföll
ættu sér stað framar, neyðar-
laun numin úr gildi og vinna
barna. Þræla meðferð verka-
fólks viðgengist ekki lengur,
eða að draga fram líf þeirra
undirokuðu á brauðmolum þess
opinbera. Stríð ætti sér held-
ur ekki stað lengur, því hinir
gráðúgu djöfulóðu okrarar, sem
tilfinningarlaust sjá miljónir
samþegna sinna særða
um erfiðleikum bundinn, en hún
hefir engan rétt til að flaðra að arnar- ^ ¥ *
fótum þeirra, í von um, að fá , . ... , t,„
.... * , u , Emir hanzkar seldir a 600 kr.
eitthvað af þeirra íllafengna
auði handa sjálfri sér. Skylda Auðvitað voru það hanzkarnir
hennar er, að láta þrumugný hennar Grétu Garbo. — Vana-
sinn ríða yfir athæfi þeirra og legir svartir skinnhanzkar og
vara þá við ágirndar syndinni. notaðir í þokkabót.
Þá verður líka hægara að pre- Þetta skeði á uppboði, sem
dika fagnaðarerindið fyrir þeim haldið var nýskeð í London til
J. T. THORSON, K. C
lalenBkar li(lrn8tai(ir
■krlfetefa:
■01 ORBAT WE8T PKRMANHNT
BUILXJINO
Slmt: 82 766
fátækú.
HITT OG ÞETTA
B. ágóða fyrir líknar-og góðgerða-
starfsemi, sem ávalt er mjög
móðins hjá ensku yfirstéttunum.
Hanzkarnir erú þeir, sem hún
notaði í síðustu stór-kvikmynd
Hvítir “negrar”
Alt af öðru hvoru um langt sinni: “Kristín drotning .
skeið hefir þeim sögusögnum Fleiri Hollywood-djásn voru
skotið upp, að spurst hefði til seld Þarna Vlð sama tækifæn
“negra”-kynflokks inni í myrk- fyrlr' offjár. Gömul handtaska,
°S1 viður Afríku, sem væri hvítur sem ^lary Pickford átti endur
drepna til að vernda eigur þeirra jeða sem næst því. En flestir fyrir lonSu, fór á 225 kr. —
og ítök heldu ekki lengur á-1 hafa litið á það sem æfintvra- Cigarettumunnstykki, sem Mae
kvæðis eða skipunarvaldinu í I íegar þjóðsögur, því sannanir West hafði einhvern tíma notaö
.íeudi sér. !hafa ekki verið fyrir hendi 1 hvikmynd seldist a 160 kr. o.
En þeir íhaldssamari af leið- 1 En nú kvað fullnaðarsönnun s- frv-
togum kirkjunnar lirista höfuð fyrir þessu fengin. Heimsþektur Eftir upjiboðið voru stórfeld
sín yfir slíkum draumórum. — þýzkur Afríku-könnuður, frú veizluhöld fyrir þátttakendui
Þeir hali^a, að þetta sé of göfug Pfeffer, hefir nýlega rekist á með gífurlegum tilkostnaði, s\o
hugsjón til þess að geta orðið að þjóðflckk þennan í suðaustur breinn ágóði, er rann til líkn-
framkvæmanlegum raunverú- hluta Nigeria. Hún skýrir svo arstarfseminnar \arð sáralítil.
leika. Þeir eru vonlausir um frá, að hörundslitur þessara Alþ.bl.
að geta górðursett réttlæti hér “negra” sé Ijósrauður á yfi- 7
á jörðunni og hafa ekki trú á gnæfandi meiri hlúta, en þó LESIÐ, KAUPIÐ
neinum tilraunum í þá átt. Þeir finnist meðal þeirra einstakling- OG BORCIÐ HEIMSKRINGLU
DR. K. J. AUSTMAN>
Wynyard —:— Sask.
Talllmll 28 88»
DR. J. G. SNIDAL
tanni.æknir
IM4 HnmrriPt Block
Portaace Avrnnr
WINFIIPlt
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Slml: 22 296 Heimilis: 46 054