Heimskringla - 13.06.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.06.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. JÚNÍ, 1934 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA MINJAR SJÓRÆNINGJANNA 1 næsta mánuði leggur á stað frá London stór hópur leiðang- ursmanna. Ferðinni er heitið til svonefndrar Kokoseyju, seím liggur ca. 600 mílur undan ströndum Perú. Tilgangur far- arinnar1 er að hafa upp á fjár- sjóðum, sem menn þykjast viss- ir um að séu grafnir þar í jörð og hafa nokkrum sinnum áður verið gerðir þangað samskonar leiðangrar, en enginn borið á- rangur. Til þess að gera sér nánari grein þessa ferðalags verður að leita langt aftur í tímann. Þeg- ar Spánverjarnir komu fyrst til Perú, var það gullið, fyrst og fremst, sem greip hug þeirra föstum tökum. Gullnemarnir virtust ekki gera sér ljóst hversu verðmætt það var og notuðu það til margvíslegra hluta, skreyttu með því götur og hús o. s. frv. Spánverjar einbeittu starfi sínu í það, að ná yfirráð- um yfir þessum miklu fjármun- um, sýndu íbúunum hina mestu grimmd og harðneskju og með skip sín hlaðin af gulli sneru þeir aftur heim á leið. Þessi framkoma Spánverj- anna varð til þess, að hinir inn- fæddu fóru að meta gullið til meira verðs og reyndu að koma þvf undan á einn eða annan hátt og þó einkum með því að grafa það í jörð. Eru til margar 1 sögusagnir um það og sumar lærið æfintýrslegar. En Spánverjum tókst ekki ; altaf að koma ránsfengnum | heim. Þar á hafinu úti fyrir 1 vorp skip sjóræningjanna á sveimi og gerðu þeim margar skráveifur. Margoft tóku þeir spönsku skipin hernámi. Og með herfangið var oftast farið til Kokoseyjunnar. Hún var einskonar miðstöð sjóræningj- anna. Þar var því komið fyrir á ýmsum öruggum geymslu- stöðum. Sjóræningjarnir lögðu j í nýjar herferðir. Stundum komu þeir aldrei aftur. Hinn mikli samansafnaði ránsfengur þeirra bíður enn óhreyfður í felustöðvunum á Kokoseyjunni. í byrjun síðastliðinnar aldar varð uppreisn í Perú. Menr> urðu þá hræddir um fjármuni sína og reyndu að koma þeim þangað, sem telja mátti þá ör- ugglega geymda. Ýmsum merki- legum skrautgripum og gull- munum var því safnað saman í höfuðbirginni Lima og þeir fluttir til hafnarbæjarins Callo, en þar lá enska skipið “Mary Drier”, undir stjórn Thomson skipstjóra. Enska skipið var álitinn ör- uggur geymslustaður. Stjómin í Peru tók því boði. Thomson skipstjóra tveim höndum, um að hann skyldi varðveita dýr- gripina. En til tryggingar voru nokkrir innlendir hermenn látn- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA: Árnes................................................F. Finnbogason Amaranth............................J. B. Halldórsson Antler....................................Magnús Tait Árborg................................G. O. Einarsson Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Hjörn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. 0. Loptsson Brown.............................. Thorst. J. Gíslason Calgary..............................Grímur S. Grímsson Churchbridge.....................................Magnús Hinriksson Cypress River....................................Páll Anderson Dafoe....................................S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale........................................Ólafur Hallsson Foam Lake..........................................John Janusson Gimli.................................... K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................G. J. Oleson Hayland...............................Sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove.............................................András Skagfeld Húsavík............................................John Kernested Innisfail.......................... Hannes J. Húnfjörð Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin..............................Sigm. Björnsson Kristnes.............................. Rósm. Ámaspn Langruth.............................................B. Eyjólfsson Leslie............................... Th. Guðmundsson Lundar.............................................Sig. Jónsson Markerville..........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.............................................Jens Elíasson Oak Point........................................Andrés Skagfeld Oakview........................................Sigurður Sigfússon Otto................................... Björn Hördal Piney....................................S. S. Anderson Poplar Park.............................Sig. Sigurðsson Red Deer.............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík.................................Árni Pálsson Riverton.............................Björa Hjörleifsson Selkirk.................................G. M. Jóhansson Steep Rock.................................Fred Snædal Stony Hill.................:.............Björn Hördal Swan River......................................Halldór Egilsson Tantallon..........................................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir..............................................Aug. Einarsson Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................... Winnipeg Beach........................ John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson I BANDARIKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry............................... E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash.........................John W. Johnson Blaine, Wash..............................K. Goodman Cavalier........................... Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg...................................Jacob Hall Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel............................... J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Milton...................................F. G. Vatnsdal Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson Point Roberts.........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W' Svold............................... Jón K. Einarsson Upham.................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg; Manitoba rúmi drengjanna og um nóttina dreymdi Hálfdán, að honum þótti kona koma til sín og segja: Þú ; geldur hins stráksins, að hann var svo kjöftugur. Nú fenguð þið ekkert enda þurfið þið ekki að smala fyrir mig lengur. Sáu þeir ekki féð eftir þetta. , Frá dætrum Hálfdánar | Hálfdán átti tvær dætur. — Þegar þær voru ungar, var það ir fara um borð. Síðan lagði eitt kvöld, að þær voru einar á skipið á stað. Fyrstu nóttina fjóspallinum, áður en kveikt var. réðust ensku skipsmennirnir á Sáu þær þá, að réttir voru upp perúsku hermennina, sem fljót- á pallinn tveir matardiskar. Þær lega gáfust upp. Og nú var voru svangar og vildi sú yngri ferðinni stefnt til Kokoseyjunn- þegar fara að borða, en sú eldri ar, er mörgum var orðin tók diskana og fleygði þeim gleymd, því ræningjar voru ekki ofan aftur. Fór þá sú yngri að lengur til á þessum slóðum. Þar | gráta. Faðir þeirra kom inn litlu var herfangið borið á land og síðar °S sögðu þær honum eins ^ því útvegaður felustaður. °S var. Átaldi hann eldri dótt- Thomson og félagar hans ur sína míöS fyúr þetta. Um nutu þess þó aldrei. Fréttin nóttina dreymdi, hann, að kona barst til Perú, herskip var sent kom tn hans °S sagði: Eg ætl- á stað, það hitti Thomson á aðt- að Sefa dætrum þínum að leið frá eyjunni, skipi hans var!borða> Því að eg vissi, að þær sökkt og hann tekinn til fanga.:voru svangar. En sú eldri henti En einhvernveginn tókst honum matnum í mig aftur. Fyrir það j að sleppa lausum og nokkru |skat hun altaf vera matarþurfi, ! seinna var hann kominn til en sn yngú aldrei. Þótti þetta Norður-Ameríku og fór að und-jrætast a henni, því að hún var, irbúa leiðangur til eyjarinnar,!altaf 1 SÓðum efniim. En nolílím | til að sækja herfang sitt. En þetta hvarf eldri systirin og I ekkert varð af þeirri fyrirætlun, |vtsst enginn, hvað af henni varð, I því hann lézt áður en lagt var vtt(ti Þnð þannig til, að hún ! á stað. í var send út í eldhús að kveikja „„ Ijós, en kom ekki aftur og fanst Ekki kemur monnum saman . i hvergi, þott hennar væn leitað.1 um hversu mikils virði herfang „ r _ . > r . „ . Faðir hennar talaði fátt um. En Thomsons mum, vera. Agizkanir , . .... , , , ,,. , » .. „ .... næsta kvold gekk hann ut að um það reika milh 12—60 mili. ... , , ,, . steini, sem var þar a tumnu. Sa dollara. Þektur sagnfræðmgur, . .. „ .,x. ^ . . . „. . .. ’l hann þa á fotmn á dottur smm sem kynt hefir ser sogu ræn- „, .... _ ,.,. . , ....... . . , ut ur stemmum. Þottist hann þá ingjatímabilsins segir að minst * „„ • . „ p „ ... . vita, að hun væn þar af voldum 350 tonn af gulli muni vera! u,,,, , , _ i i • . „ , „ . ; huldufolks, og hotaði, hann þvi geymt a Kokokseyjunm frá þeim1 ... „ . . , „ . , tíma e | ollu íllu, ef henm yrði ekki skil- !að aftur. Um nóttina eftirl Leiðangur sá, sem fara á til þrökk hann upp við það, að ein-! eyjunnar í næsta mánuði er hverju var kastað á þekjuna' undirbúinn með mikill fyrir- uppi yfir honum og sagt> að úyggju. Foringi. hans er nefnd- þar siíyldi hann þá hafa dóttur ur Worsley. Hann hefir fengið sína> en ekki yrði við því gert flestalla þá menn með í leiðang-;að hUn yrði lánlítil pór hana urinn, sem áður hafa fengist við þá út og var hún þar nær þessa leit á eyjunni. Einnig hefir dauða en lífi. Hún varð aldrei hann með sér rafmagnsútbúnað, jafngoð 0g annar fóturinn á sem á að geta vísað til, hvar henni vsinn upp frá þvf meðan gull muni grafið. Verða höfð , hún lifði- með í förinni 9 mismunandi j tæki þessháttar og telur Wors- SkilaboSin ley það óhugsandi að hann geti Mmj Reynivalla Qg Breiða. i ^ r íafi ns PJ iöl Id 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofusíml: 23674 Stundai sérstaklega lunrnas]Ak- ddma. Er aB flnna & skrlfstofu kl 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmlli: 46 Alloway Ave. Talslmli 33158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stnndar elDKðngn anftna- eyrna- nef- og kverka-njAkddran Er að hltta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsírni < 26 688 Helmlll: 638 McMIIlan Ave 42621 Tel. 28 833 Res. 35 719 . J. An/c, OPTOMETRIST /£• 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s William W. Kennedy, K.C.., LL.B. Fred C. Kennedy, B.A., LL.B. Kenneth R. Kennedy, LL.B. Kennedy, Kennedy & Kennedy Barristers, Sollcitors, Etc. Offices: 505 Union Trust Bldg. Phone 93 126 WINNIPEG, QANADA Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talslmi 30 877 Viðtalstlmi kl. 3—5 e. h. Office Phone 1 Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDXNG Office HotjRS: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT væri að ásækja þá, hefði sig ekki á burtu, skyldi hann höggva hana í stykki og ganga á húðinni, af henni í Horna- fjörð. Og ef hríðin væri af bólsstaðar eru tvö örnefni, sem j hennar völdum skyldi, hún aldrei farið framhjá gullinu. Ems og aður er sagt, hafa heita Háaleiti og Helghóll og er.hafa frið né ró, fyr en hríðinni ymsir gerst til þess að fara nokkur spöiUr milli þeirra. Eitt' væri upp létt. En þá brá svo í samskonar leiðangra áður. — sinn var nálfdán þar á ferðjviö, að upp létti hríðinni, og unnas ur a þeim monnum ei j>egar hann for framhjá Háa-' hvarf ófreskjan og sáu þeir hinn frægi kappakstursgarpur leiti> heyrði hann að sagt var. hana ekki siðan. Fengu þeir Malcolm Campbell, sem for skilaðu írá Háaleiti að HelghÓ1 ,| bezta veður það sem eftir var þangac _o og kom jafn tóm- að skinnhúsfur vilji Hafur hafa leiöarinnar. — Fleiri sagnir eru entur aftur. Nýja Dagbl. f Háaleiti í kvöld. Þegar hann 'af Hálfdáni þessum, þótt hér sé SAGNIR ÚR SKAFTAFELLSSÝSLU j fór fram hjá Helghól, sagði æigi ritaðar. — Dvöl. hann: Skila átti, eg frá Háaleiti ::i IV. Háldán á Reynivöllum jað Helghól, að Skinnhúfur vilji ! Hafur hafa í Háaleiti í kvöld. I Hélt hann svo leiðar sinna og KJASS VIÐ BÖRN , Sænskur læknir hefir skrifað Einu sinni bjó á Reynivöllum í er þess ekki getið, að hann hafi1 um hversu óheilnæmt það sé Suðursveit bóndi sá, er Hálfdán orðið neins meira var í það fVT.„> KA!r„r fnllnrðið fólk hét. Höfðu menn trú á því, að skifti. I TsiemZ þau og kys°sa. hann kynni sér eitthvað, og að, i F<arast honum orð, eitthvað á hann hefði mök við huldufólk. Óvættur á LónsheiSi i þessa leið: Líka höfðu menn trú á, að ekk ert óhreint stæði fyrir honum. Smalarnir og huldukonan. Einu sinni fór Hálfdán austur i Mér ofbýður að sjá þegar full- í Djúpavogskaupstað um vetrar- orðið foik> frænkur, frændar tíma, ásamt öðrum manni. — og knnningjar kyssa óvita börn- Þegar þeir komu suður á Lóns- I in á munninn. Það er mjög Þegar hann var á unga aldri, heiði aftur, á bakaleið, skall á i ilkiegt að þetta fólk hafi fjölda var hann smali hjá foreldum þá bylur, svo að þeir viltust og baktería í hálsi og munni, án sínum, ásamt öðrum dreng. — vissu ekki hvar þeir fóru. Varð Eftir fráfærurnar dreymir móð- þá fyrir þeim hellisskúti og ætl- ur Hálfdáns, að kona kæmi til uðu þeir að láta þar fyrirberast það verið hættulegt fyrir barnið, þess að það sé því sjálfu til meins. En aftur á móti getur sem er veikbygðara og mót- tækilegra fyrir sjúkdóma. Og hennar og sagði við hana: Eg um nóttina. Þeir voru með ætla að biðja þig að lofa hon- hesta og höfðu hey handa þeim. um Dána að smala kindunum Bundu þeir heypokana upp yfir þar sem er að oft er ara minum 1 sumar. Þóttist hun lofa höfuð hestunum, svo að þeir grúi af bamaveikis-, lungna- henni þvi. Hun nefndi þetta Sátu etið ur pokunum. Vildu bólgu- og kvefbakteríum í svo við son sinn. Eftir þetta Þeir nú bera farangur sinn inn í munni 0g koki á fólki, þó frískt fjölgaði ánum og smöluðu skútann, en hann var þá allur sé, þá ætti það að vera öllum drengirnir þeim um sumarið, og sundurtættur. Fóru þeir nú að fun_ijóst, að það er ótækt að ^ar altaf á kvöldin matur á tína hann saman, en þá voru iáta hina og þessa kyssa smá- rúmi drengjanna handa tveim. pokarnir slitnir af hestunum. | þörn á munninn. Foreldrar ættu Leið svo fram eftir sumri, en Gekk svo um hríð, en þó tókstjþvl um fram alt að reyna að eitt sinn þegar drengirnir sátu þeim um síðir að bera alt inn í' koma í veg fryir slíkt, í stað yfir, sáu þeir tvær konur bera skútann. En er þeir höfðu litla þess sjálf að gera sig sek í því kjötpott á milli sín, og hélt önn- stund inni verið, sáu þeir stórar,1 sama. ur á flotskál í hendinni. Dreng- loðnar loppur með klóm teygjast' — - urinn, sem með Hálfdáni var, niður fyrir skútamunnann. — ...— ----------------- kallaði þá upp og sagði: Eg Hálfdán tók þá öxi, sem þeir vil kjót og flot, eg vil kjöt og höfðu í farangr sínum, og bjóst flot. En konurnar önzuðu ekki. til að höggva á lappirnar og Um kvöldið var enginn matur á sagði, að ef ófreskja sú, sem G. S. THORVALDSON B.A., L.L.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bld* Talaimi 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á ö5ru gólfi 825 Main Street Talstmi: 97 621 Hafa einnig skrlfstofur afl Lundar og Gimli og eru þar afl hltta, fyrsta miðvikudag I hverjum mánuði. M. Hjaltason, M.D. Almennar læknlngar Sérgrein: Taugasjúkdómar. Lætur úti meðöl i viðlögum. Simi: 36155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur llkklstur og annut um útfar* lr. Allur útbúnnSur si. bentl. Ennfremur selur hann tllikoitr minnisvarha og leastelna. 843 8HERBROOEE ST. Phoaei 8« 607 WINEIFH RAGNAR H. RAGNAR Pianisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 804 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Siml: 96 210. HeimUls: SSS28 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— R>K«(t and Fnrnltnre I 762 VICTOR ST. SIMI 24.500 Annast aUskonar flutnlnga fna og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. falenskor inafrætllnfcnr Bkrlfatofa: •01 GRBAT WE8T PERMANENT BUIL.DINQ Stml: #2 75S DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talefmlt 28 88» DR J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 014 Someraet Block Portasre Avenor WINNIPR* LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlæknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. Simi: 22 296 HelmUis: 46 054

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.