Heimskringla


Heimskringla - 27.06.1934, Qupperneq 1

Heimskringla - 27.06.1934, Qupperneq 1
XLVIII. ÁRGANGUR. NÚMER 39. WINNTPEG MIÐVTKUDAGLNN 27. JÚNÍ, 1934 ÞING HINS SAMEINAÐA KIRKJUFÉLAGS eiga hlut að máli,, en lætur þá | í þess stað sæta sektum fyrir | ráðaleysi fyrir henni með það. mál sem önnur. J _______ | Þar sem bæði stjórnin og fiski J verður haldið, eins og áður ráð hennar °S ÞinS hefir nú! hefir verið auglýst í kirkju gam-^™^'^ bvl að líta á ástæðurj bandssafnaðar á Gimli dagana, °f' jKshrajnaiuia, €* þarna | 7. til 9. júlí næstkomandi. Þingið hefst laugardaginn 7. júlí kl 4. síðdegis. Forseti flyt- Það að reyna að ná ser 1 Þessi,\ ur ávarp og að því ioknu verður |bundaseiði tU matar á Þessuhf| byrjað á þingstörfum. timum> kolluðu flsklinenn tdl þessa fundar sem á er minst hér að framan. Er skemst frá að segja, að þar var samþykt, að biðja Walter J. Lindal, K.C., er á fundinum var, að fara á fund Bracken-stjórnarinnar og fá í lið með sér Joseph Thorson, K.C., og Skúla þingmann Sig- fússon ,ef honum svo litist, og vita hvort ekki væri á einhvern skynsamlegri hátt hægt að ráða fram úr þessu násílaveiðismáli, en með fjársektum, eða því, að taka veiðiföng og báta af fá-j tæklingunum, og sem þeir að líkindum hafa að láni þegið hjá einhverjum er betur skildi á-1 stæður þeirra en Bracken- stjórnin, og sem þeir því enn eru í skuld um. Það hefði geng- ið ærið seint, að greiða þá skuld, þó þeir hefðu haft netin, þv{ lengi er verið að fiska hver hundrað pundin af seiðum þess- um, og þó 1 til 2 cent fáist fyrir pundið, verður ekki mikið til að leggja í sparisjóð af því, allra sízt þegar í hlut á heimilisfaðir er 9 hnokkum í ómegð á fyrir að sjá, eins og sagt er, að á- statt hafi verið fyrir einum, er veiðarfærin og skipið var tekið af nýlega. Auk þessa var fimm manna nefnd kosin á fundinu'm til þess að vera til staðar, ef tali væri hægt að ná af stjórn- inni og leggja fyrir hana tillög- ur fundarins í málinu. í þeirri nefnd eru Ág. Elíasson, Th. Jónsson, Arthur Bristow, Skafti Halldórsson og séra Jóhann Sól- mundsson, allir frá Gimli. Munu þeir flestir í bænum staddir í dag. Hvernig máli þessu lýkur, KVEÐJA \ Ort undir söngkveðju Sig. Skagfields á Sumarmálasamkomu, 1934 Á laugardagskvöldið kl. 8.30 flytur séra Eyjólfur J. Melan erindi. Guðsþjónusta verður flut't í kirkjunni klukkan 2 síðdegis á sunnudaginn, séra Guðm. Árna- son prédikar. Á sunnudagskvöldið kl. 8.30 flytur séra Philip M. Pétursson erindi. Samband kvenfélaganna held- ur ársfund sinn í sambandi við þingið. Efnir það til sam- komu á mánudagskvöldið þ. 9. Verður tilhögun á henni nánar auglýst síðar. Umræðuefni þeirra, sem er- indi flytja á þinginu verða einn- ig auglýst í blaði því af Hkr. sem kemur út næst áður en þingið hefst. Stjórn hins Sameinaða Kirkjufélags. NÁSÍLAVEIÐI OG SEKTIR All-fjölmennan fund, er oss hermt, að fiskimenn í Nýja-ís- landi hafi haldið í skólahúsi í grend við Gimli s. 1. sunnudag. Efni fundarins var að ræða um fiskimál, eða það sem á síðustu tímum er markverðast að gerast í þeim, en það er násílaveiði, og sektir í sambandi við hana. Þeir er á bökkum Winnipeg- vatns búa virðast eitthvað hafa gefið sig við násílaveiði seinni árin. En þeir hafa grimmilega goldið þess og net og skip verið tekin af þeim fyrir vikið af stjórn Manitobafylkis. Hvað er násíli? Nafn það hafa íslendingar gefið fiskiteg- und, er á ensku máli er nefnd “sauger” og talsvert hefir auk- ist í Winnipegvatni, einkum síð- an öðrum fiskitegundum fækk- aði, er veiddar hafa verið. — Saúger hefir ekki verið veiddur fyr en nú á kreppuárunum. — Hann er mjög lítill fiskur eða svipaður og vænt síli ,hefir sting- ugga á baki og skráptennur í kjafti,. Netariði er varla til nægilega smár fyrir hann, og hann veiðist mest á því að kjaft- urinn festist í netin eða möskv- ana. Meðan fiskifélögin höfðu ekki rifið allan ætan fisk upp úr Winnipegvatni, leit enginn við násílinu. Það þótti ekki þess vert að hirða það, ekki einu sinni til að gefa hundum, því bakuggana varð að skera af því, en það var of fyrirhafn- armikið fyrir ekki meiri mat en var í því. En nú í þessu árferði verða fátækir menn flestu fegnir. Þeir er á bökkum Suður-Winnipeg- vatns búa hafa veitt vatnskvik- indi þetta og eitthvað getað fengið fyrir það. — Gyðingar fundu víst fyrst markað ein hvern fyrir það. Fískilög ná eng- inn yfir násílið af því að það hefir ekki verið markaðsvara. En netin eru smáriðnari, en leyft er að nota, sem það er veitt í. Og það er fylkisstjórn- in að sekta veiðimennina fyrir. Þar sem ekki veiðist annar fisk- ur á þessum sömu miðum, hefir Þú heilsaðir frænda hjörtum í hrifning fyrsta sinn með tónstaf töfra björtum og tign, sem leitaði’ inn. Og enn er sama svifið um sólskins tæru mið, sem örfar alt sem lifir og ýtir dauðu við. í kvöld með kveðjusöngum þú knýrð á margar dyr, og reflar rós á vöngum hvar ríkti vetur fyr. Og þó um augun ýði mig undra skildi lítt,' og ýmsir ættu í stríði að inni byrgja sitt. Þeir hreinu hljómar kalla á horfin sumar mál, og út til íslands fjalla þeir ögra gleymdri sál. Það gneistar guðamáli frá gullin-tóna slag í himin braga báli, sem breytir nótt í dag. En svanir suður fljúga með söng um hæð og dal, og hljómum bláloft brúa er bygðir kveðja skal; en þá er sem menn sjái hve sveit er brugðið fyrst, og hvísl frá hverju strái um hvað þeir hafi mist. Við búum enn sem endur við íss og storma bál, og réttum hug og hendur að hylla sumarmál. En hvort þau oftar óma með oss við söngin þinn, er gátan getu tóma. Það geymir framtíðin. Sem fugl, er storma stirðir, úr stúr og vængja þröng í hvarfið fram um firðir hann flýgur burt með söng. Eg vona að vængir dugi og verði Skagfield minn þér, létt um leik í flugi og létt um sönginn þinn. Jón Jónatansson fleira en kreppuha sjálfa hafaj tafið fyrir, að jafnvægi kæmistj á í neyzlu og framleiðslu. FRÁ fSLANDI LANDSKJÁLFTINN JÓNAS PÁLSSON FÆR STÖÐU VIÐ COLUMBIAN COLLEGE Blaðið “Daily FTovince” í Vancouvér flutti þá fregn ný- lega ,að landi vor Jónas Pálsson píanókennari, hafi verið ráðinn yfirkennari í píanóspili og tón- fræði við Columbian College í New Westminster, B. C. Þetta er einn elzti og bezt þekti há- skóli í British Columbia-fylkinu. Einn af kennurum skólans fer þeim orðum um ráðningu Jónasar, að hann sé “brilliant master of pianoforte”, og með ráðningu hans geti skólinn gef- ið hærra stig í söngment en áður. Kunningjar Jónasar, og það eru flestir Vestur-íslendingar, því hann er þeim öllum kunnut, sem afburða söngfræðiskennari, fagna þessum heiðri hans og óska honum til hamingju í hinni nýju virðulegu stöðu, sem þeir vita að hann muni gegna sjálfum sér og þjóð sinni til sóma. FORD SÉR BREYTINGU f VÆNDUM Detroit, 21. júní—Eftir Henry verður ekki sagt um fyr en þeir Ford höfðu bloðin bað f Sær> að hafa lokið erindi sínu við stjórn- hann sæi bá breytingu óúmflýj- 'anlega í iðnaði Bandaríkjanna framundan, að vinnuvikan yrði aðeins 5 dagar og sex klukku- stunda vinna á sólarhring. — ina. HENRY A. SIFTON DÁINN Segir hann kost á að starf rækja allan iðnað landsins með því. Þetta segir hann í vænd- um. Nú þegar heldur Ford því fram, að menn væru farnir að vinna sex daga á viku, ef “þeir” hefðu ekki látið sig hlutina skifta. Hann svaraði ekki neinu spurningunni um hverjir þessir “þeir” væru, en hann kvað VERÐUR FYLKISSTJÓRA- EMBÆTTIÐ í ONTARIO LAGT NIÐUR? Toronto, 25. júní — Á mánu- dagsnóttina lézt í borginni Tor- onto, Henry Arthur Sifton, son- ur Sir Clifford Siftons, ráð- gjafa í Laurier-stjórninni og Kæru Vestur íslendingar! eiganda fjölda blaða í Canada, þar á meðal blaðsins Winnipeg KVEÐJA Ottawa, 25. júní — Mitohell F. Hepburn, leiðtogi liberala í Ontario og sá er við forsætis- ráðherra-stöðunni tekur þar, lét það ótvírætt í ljós í dag við fregnrítara, að fylkisstjóra-em- bættið yrði lagt niður. Þegar hann var spurður að því hvort að hann gæti slíkt þar sem fylkisstjóri væri tilnefndur af landstjóminni, svaraði Mr. Hep- burn, að fylkið greiddi honum laun, en því yrði hætt, er hann tæki við stjómarformensku. Mr. Hepbum er tiltölulega ungur maður og framgjam og finnur mikið til ábirgðarinnar sem nú hvílir á honum. Þannig hefir hann ennfremur gefið til kynna, að aðstoðarráðgjafarair verði allir 'reknir og eflaust fleiri í stjómarþjónustu, sérstaklega hafi þeir sýnt að þeir væru flokksmenn. Alla yfirmenn Hydro-kerfisins kveðst hann ætla að reka úr stöðum sínum Og um þetta talar hann sem sérstaka bjargráðanauðsyn. Þeir sem eittihvað þekkja til Eg hefi nú dvalið á meðal ykkar í 3 ár. Eg get því miður ekki náð til ykkar allra sem hafið verið mér vel, til þess að!flokksinála renna grun í þá sem Free Press. En helzta eign þakka ykkur allar þær ógleymanlegu ánægjustundir sem eg hefi' miklu “nauðsyn”, sem til hans var Armsdale orkufélagið notið á meðal ykkar, en gjaman vildi eg þrýsta hendi hvers I mannaskifta rekur á stjóraar- er var miljónafélag. Þegar Sireinf, með islenzku kveðjunni: “Verið blessuð og sæl”. Eg bið' skrifstofum við hver stiómar Clifford dó 1929( tók sonur Heimskringlu að flytja til ykkar þessi kveðjuorð, og óska ogU™°fUm Vlð hV€r StJÓrnar hans við þessum stofnunum og'7n0“ar að a"ir Canada-Isiandingar megi sem lengst vera íslend->8K1Itt . * . . “ ingar, þvi eg hygg að ekkert þjoðarbrot í þessu landi, hafi til er sagt, að honum hafi fanst brunns að bera eins mikla náttúrulisthæfni eins og íslendingar, stjóra þeirra vel úr hendi. —jsem vitanlega, með vaxandi mentun og þroska, gæti orðið sér- Hann var víðkunnur maður orð- stæð hér í Canada. inn þó aðeins 43 ára væri er. í þessu sambandi vil eg nefna öldunginn Jón Friðfinnsson, sem hann do. Hary Sifton var hann er ejnn aí þejm g.jdri V.-lslendingum, sem eg get talið mér mik- vanalega nefndur. Fæddur var^inn ávinning, af að hafa kynst. Mér þykir vænt um að hafa hann í Brandon í Manitoba því orðið þess megnugur, að sýngja nokkur af hans sönglögum, og þar átti faðir hans heima, áður!vil eS sérstaklega nefna lagið hans “Vor”, við kvæði Jóhanns en hann varð ráðgjafi lands-1S’:gurjónssonar skálds’ um ^tt& laS finst mér að óhaett mimi stiórnarinnar en mentun sína|vera að SegJa’ að sé eitt það lanShesta íslenzka lag sem stjornannnar en mentun sma samið hefir verið. Það er fjöldi eldri V.-lslendinga sem standa fekk hann i Toronto-háskoJa. eins Qg “klettar úr hafinu” að mentun og gáfum annara þjóð- flokka hinnar canadisku andlegu sléttu. Jón Friðf. er einn af þeim sem hæst ber höfuð, gráhært og göfugt, á sviði tóna og laga. MACDONALD TEKUR SÉR HVÍLD VERKFALLI LOKIÐ Flin Flon, Man., 25. júní—Á Hann hefir best munað^ eftir “hlæjandi lækjum, hoppandi hjalla fundi er verkfallsmenn í Flin af hjalla” og einnig þegar “rómsterkir fossar til fjallanna kalla:— Flon héldu s 1 sunnudag var!finnið Þið vorið, vorið”. En — hefir ekki þetta Vestur-íslenzka samþykt að hætta við kröfuna Jtónskáld sem átt hefir fslenzkustu hörpuna — verið “einmana ^ tr i « t, ... , nnil 1 iiaiiaciai . um að Hudson s Bay Minmg i and Smelting félagið viðurkendi' Mættu Vestur og Austur Islendingar taka höndum saman og verkamannafélagið _____ (Mine heiðra mesta tónskáld Vestur-íslendinga, Jón Friðfinnsson nú — , TT . s „ . þeðar kvöldsólin strýkur geislum sínum og gyllir tóna hæðir — # Workers Union of Canada) en hans dýrmætustu eign. Ungu Vestur-ísllndingar, menn og fynr longu komið til mála, að^um það var krafa gerð er verk- konur! Hefjið merki hinna öldnu höfðingja ykkar. Verið út- fá að nota smærri riða á þeim fallið hófst. Mun verkfallinu verðir íslenzkrar menningar, eins og þeir hafa verið — með fyrir násílið. En síðan Brack- J með því lokið og 1300 manns, hreinskilni og djúphyggni raunveruleikans. en-stjómin tók við eftirliti fiski- sem þátt tóku í því, er sagt að Þökk Vestur íslendingar. veiðanna af sambandsstjóranni, byrji bráðlega aftur að vinna Ykkar hefir flest lent í útdeyfu og hjá námufélaginu. 1 Sig. Skagfield London, 22. júní — Forsætis ráðherra Ramsay MacDonald hefir loks ákveðið að taka sér jriggja mánaða hvíld. Hafa læknar um langt skeið ráðlagt honum þetta, en hann hefir ekki farið eftir því fyr en nú. Em bætti forsætisráðherra gegnir Stanley Baldwin í fjarveru hans. Fregninni af þessu fylgir, að ólíklegt sé ekki að Mr. Mac- Donald komi vestur um haf og dvelji í Canada og Bandaríkj- unum eitthvað af hvíldartíman- um. Ýmsir eru að spá því að Mac- Donald muni ekki aftur taka við stjómarstöfum. Sjálfur viður- kennir hann það ekki. En einhvemtima hlýtur að því að koma, að hann verði að hætta að vinna frá því í býtið um morgna og til lagnættis, eins og hann kvað oft gera. Rvík. 3. júní Nokkuru áður en blaðið fór í pressuna í gær varð vart land- skjálftahræringar hér í bæn- um. Mun það hafa veirð kl. 12.43 e. h. Laust eftir að prentun blaðsins var byrjuð, bárust fregnir um mjög snarpan jarðskjálftakipp norðan lands.— Átti blaðið þegar tal við Þorkel Þorkelsson veðurstofustjóra og fekk hjá honum þær upplýsing- ar um lanskjálftakippin, er þá voru fyir rhendi, og tóksit að koma þeim í allmikinn hluta upplagsins. Þ. Þ. skýrði blaðinu frá því, að landskjálftakippur þessi hefði verið allmikill og ætti sennilega upptök sín fyrir norðan land. Fekk blaðið síðar þær fregnir frá veðurstofunni, að Þ. Þ. hefði komist að þeirri niðurstöðu, að upptök landsjálftans væri senni- lega 300 km. í norðaustur frá Reykjavík og þá í mynni Eyja- fjarðar eða í Grímseyjarsundi. —Telur Þ. Þ., samkvæmt fregn- um, sem borist hafa frá Eyja- firði, að upptökin séu e. t. v. skamt frá Dalvík, því að þar varð mest tjón af völdum land- skjálftans. Á Akúreyri var kipp- urinn mjög snarpur og var kl. 12.43 er hans varð vart þar, og samkv. fregnum frá öðrum stöð um norðan lands og vestan varð hans vart á þeim tíma. Varð kippsins vart öfáum sekúndum síðar í Reykjavík. Á SiglufirðL ar kippurinn öllu snarpari en á Akureyri, eins og hermt var í blaðinu í gær, og sögðu fregnir, að þar hefði alt leikið á reiði- skjálfi. Á JCrossum við Eyja- fjörð spmngu veggir og í Dal vík urðu mjög miklar skemdir á húsum. Skemdirnar á sumum húsunum eru svo miklar að fólk >orir ekki að hafast við í þeim, og var búist við því, að það myndi hafast við í tjöldum í nótt. andsjálftans varð vart víða í Húnavatnssýslum, Skaga- firði, á Vestfjörðum og á Snæ- fellsnesi. Þar varð hans vart m. a. á Svelgsá í Helgafellssveit, en hinsvegar ekki í Stykkis- hólmi. Hefir það komið fyrir áður, að vart hefir orðið land- skjálfta á Svelgsá, þótt engar hræringar hafi fundist í Stykk- ishólmi. — Nánari fregnir bárust eftir að það sem birt er hér að framan, var skrifað, og verður hér getið þess, er eigi hefir áður verið tekið fram, eða ítarlegri fregnir hafa borist um aðallega skeyft- u'm til veðurstofunnar og frétta- stofu útvarpsins. Fyrstu fregnir af landskjálft- unum í Húnavatnssýslu bámst útvarpinu í símtali við fréttarit- ara þess á Prestbakka í Stranda sýslu. — Sagði hann, að kippur- inn hefði staðið í eina til tvær mínútur. — Hristingurinn fanst greinilega bæði í húsum og inn- anstokksmunum, og mun þetta hafa verið snarpasti kippurinn, sem fundist hefir þar um slóðir í mörg ár. Á Borðeyri og Hvammstanga hafði einnig orðið landskjálfta vart, að því, er sama heimild telur. Þá símaði fréttaritari útvarps- ins á Siglufirði, að þar hefði kippurinn fundist kl. 12.45 og virtist hann koma úr suðaustri. Hlutir á búðarhillum hrundu og klukkur hættu að ganga. Við Dr. Pauls verksmiðjuna var verið að reisa hábryggju og hrundi það, sem reist hafði verið. Á ísafirði fanst landskjálftinn MlUHí

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.