Heimskringla - 27.06.1934, Page 5

Heimskringla - 27.06.1934, Page 5
WlNNIPECr, 27. JÚNl, 1934 /lEIMSKR'NGLA 5. SrT'-i Athugunarvélarnar stýra sér sjálfar jafnvel skrifa niður at- hugunarnar, er því alt svart á hvítu hvað sem um mennina verður. Auk þeirra verður mesti urmull af hreyfimyndum tekinn í þessari ferð. Radio- phone verðu einnig í kúlunni svo hægt verður að tala við menn á yfirborði jarðar hven- ær sem sækilegt þykir. Bæði vísindamenn og aðrir bíða með óþreyju eftir að þessi ferð sé farin og búast við mikl- um og góðum árangri af henni. Efnið í þennan greinarstúf er tekið úr júlí númeri hins ágæta tímarits Landfræðisfélagsins amerikanska, National Geo- graphic Magazine. M. B. H. * Magnesium er afar aðdá- anlegt frumefni. Léttara er það en aluminum ,og glansar h'kt og tin en þó með mismun- andi ljóma. Hægt er að kveikja á því með eldspítu og brennur það þá með reyklausum skær- um loga og er askan skjallhvítt duft (magnesia). Er það brúk- að tii meðala eins og flestir munu kannast við. Annað al- gengt meðal er magnesium sam einað súrefni og brennisteini (laxersalt) og það þriðja mag- nesium sameinað súrefni og kol- efni, sem oft er nefnt magnesia þó það nafn tilheyri að réttu lagi því fyrst nefnda. Vegna þess að magnesium ljósið er svo hvítt og bjart er það oft notað við myndatöku þar sem sólarljós kemst ekki að. Einnig við útbúnað flugelda. Þessa litlu málsgrein varð mér á að setja hér vegna þess að eg á bágt með að minnast á nokkurt frumefnanna án þess að skýra frá eðli þess að ein- hverju leyti. Því ekkert sýnir betur ættgöfgi allra hluta en skoðun og þekking á sjálfum frumefnunum. fjórðung úr mínútu, og var tjóninu er 200,000 krónur, og sterkastur í byrjun. Annar taldi hann það síst of hátt. minni kippur fanst rétt fyrir kl. 2 síðdegis. Flestum virtist Skemdir því minni, stefna landsjálftans hafa verið er nær dregur fjöllum af suðri eða suðaustri. | f sveitunum umhverfis Dalvík í Ólafsfirði varð landskjálft- hafa orðið miklar skemdir. ans einnig vart. Útvarpið átti mestar að ætlað er neðan til í tal við símstöðina þar í dag, og Svarfaðardal, en minni er dreg-1 var sagt, að þar hefðu engar ur fram til fjalla. Fólk á Dal- | verulegar skemdir orðið, en vík segir hann hafast við í tjöld- 1 reykháfar sprungu í nokkurúm um og berast vel af, eða vonum húsum. fremur. ! Á Blönduósi fanst kippur einnig upp úr hádeginu, og Hræringar halda áfram segir fréttaritari þar, að kippur- Síðari hluta dags í gær og í , inn hafi ekki verið mjög snögg- nótt og í dag hefir orðið vart j ,ur, en varað drykklanga stund, við hræringar, en ekki vitað til og hafi allmikill hristingur verið að þær hafi gert tjón, fram yfir í sambandi við hann. það sem orðið var. Þá fanst landskjálftinn einnig á Húsavík, á sama tíma og hin- Nánara um skemdir á húsum um stöðunum. Þar brakaði og °g öSrum mannvirkjum. brast í húsum, sagði fréttarit- — Flóðalda Fathers of Confederation (Stofnendur Canada sambandsins) hvað eftir annað vakið athygli I arinn þar, og brotnaði þar lítils- Fréttaritstjóri Dags á Akur- fjrgj j dag og í nótt var alveg[son myndhögvari. Hann hefir háttar af búsáhöldum og leir- eyri fór í gær norður til Dalvík- óvenjulega heitt. munum í ýmsum húsum. Úti ur þegar eftir að landskjálftinn fyrir varð landskjálftans mikið varð, til þess að kynnast vegs- f Hrísey hafa 48 hús skemst, vart, svo fólk riðaði á götum, ummerkjum og leyfir að haft sé sum mjög mj|<jg og jafnvel féll, en engin meiðsl eftir sér það sem hér fer á eftir ( Til vjgóótar þeim fregnúm urðu eða skemdir. Kippurinn til viðbótar því sem útvarpið gem borigt hafa ftf landskjálft. var verulega snöggur á Husa- birti um atburðina í gær. anum barst útvarpinu í kveld vík, og fanst nokkuð lengi. Á Hrappsstöðum, Böggvis- gyohljóðandi símskeyti frá frétta Annar stuttur vægur kippur stöðum, Upsum og Karlsá urðu vitara útvarpsins á Akureyri: síðan í gær og síðast kl. 6 í Að þessu sinni var úthlutað (öllum stríðsföngum og gíslum morgun. til 10 listamanna, 1350 kr. til.verði þegar slept. hvers. Er búist við að Imaninn verði Mikill hiti j Einn þeirra, 6em nú hlaut að ganga að skilmálunum. i Hiti var 22—23 stig á Siglu- þenna styrk ,var Sigurjón Ólafs- * * * Frá landi Abrahams j Enski fornfræðingurinn pró- á sýningum í Kaupmannahöfn fessor Wooley er nýkomin heim og er talinn einhver allra efni- fjj Lundúna úr rannsóknum sín- legasti lærisveinn próf. Utzon- um { Asíu> Hann hefir fengist Franks. Verk hans bera yjg ag láta grafa j hinar eld- vott um sterkt og frumlegt ein- gömlu rústir borgarinnar Úr í listdómar FRÁ fSLANDI Frh. frá 1. bls. einnig, og sagði fréttaritari, að hann myndi hafa staðið um hálfa mínútu. Kippurinn var ekki mjög snarpur, en öldugang- ur þess meiri og hrukku allir hlutir niður af hillum. Er ó- venjulegt, að landsjálftakippir finnist á ísafirði. Mest brögð virðast hafa verið að landskjálftanum í Dalvík. Útvarpið átti í dag tal við Sig- úrð Jónsson þar, og sagði hann, að i hlutar húsa hefðu orðið fyrir meiri eða minni skemdum, og húsin eyðilögð til íbúðar. — Sum voru hrunin að nokkuru leyti, önnur sprungin og skekt. Aðeins 4 eða 5 hús voru lítið sem ekkert skemd. Fólk í Dal- vík hefir flúið úr húsunum, og hafa tjöld verið pöntuð frá Akureyri. Veður var þar gotlt í dag. Innanstokksmúnir skemd- ust mikið. Frétt hafði Sigurður að einn maður hefði handleggs brotnað, en ekki vissi hann til að önnur meiðsl hefðu hlotist af. Jörð sprakk víða, og eru sum- staðar stórar glufur. Vegurinn er sumstaðar sprunginn, og þá helst við endana á brúnni yfir Svarfaðardalsá, en brúin sjálf er lítið skemd. Einkennilegt þykir, að landskjálftinn virðist hafa verið miklu meiri vestan Svarfaðardalsár, en austan meg- in árinnar hafa skemdir orðið mjög litlar, þótt landskjálftans yrði þar einnig töluvert vart. — Ekkj hafði Sigúrður fengið neinar nákvæmar fréttir úr nærliggjandi sveitum, en heyrt hafði hann að eitthvað af pen- ingshúsum hefði hrunið. Á Akureyri gekk jörð í öld- um, og hú léku á reiðiskjálfi, með braki og brestum. Póst- og símabyggingin þar, steinbygg- ing, sem áður hafði sprungið nokkuð af völdum landskjálfta, skemdist af nýjum sprungum, og gliðnuðu þær eldri. Aðrar verulegar skemdir urðu ekki þar í bæ. Kippurinn stóð yfir um fanst í Husavik uni sexleytið i miklar skemdir á husum. í | Hreinn Pálsson í Hrísey skýr- gær. í Gnmsey fanst kippurinn páagerði, sem er nkiseign, eru lr SVq frá j símtali í dag: greinijega. í Málmey fanst öll hús fallin. Læknahúsið í Ár-1 j Hrísey varð landskjálfti kl. hann einnig, og var snöggur og gerði hefir skekst i grunni »og f2.45 í gær. Jörð gekk í öldum harður, svo að mikið hrapaði töluvert brotnað og lyf skemst j og hús nötruðu. IVIinni kippir úr Þórðarhöfða. ,mjög. — Vegurinn yfir Hrísa- og hræringar voru við og við Hólmvíkurfregn segir, að tjörn er rifinn á hundrað metra j jmngað til nú kl> 17 30 f dag> en einnig þar hafi orðið vart við kafla. Bærinn á Hrísum er fallj|fara þó minkandi. — Kl. 2, 4 og allsnarpan kipp. Hús hristust inn að miklu leyti. Brúin a g f nótt voru snarpir kippir og og myndir hreyfðust á veggj- Holtsá er ófær. Sjómenn ur kárnaðl þá um skemdir sem um, en skemdir urðu engar. ^Dalvík sáu flóðöldu af land- urðu f aðal landskjálftanum í Frá Árnesi, er sögð sama saga, skjálftanum og stefndi hún frá gær Landskjálftans varð vart í einnig úr sveitum þar í Hrólfsskeri á Ölafsfjarðarmúla. i segir Kaldæu. — Þessum rannsóknar- leiðangri er nú lokið að sinni, fengið og var hann kostaður af brezka HITT OG ÞETTA og kring. j Brennisteinsfýla fanst á Dalvik arnjr kendu gruus, — Tvö stein- Frá Ystafelli símar fréttarit- um og eftir landskjálftann, og hhg - Hrfsey hafa sprungið svo ari, að snarpur landskjáltakipp- móða settist á járnhluti er uti j)au eru ekki fbúðarhæf. Reyk- ur hafi fundist um alla Súður- voru. Smákippir funidst þar háfar hafa brotnað í flestúm Þingeyjarsýslu eftir hádegi í öðru hvoru síðari hluta dags í húsum á eynni. Alls hafa dag. Er það stærsti landskjálfta-j gær, einkum um kl. 18 og afturiskemst 48 hús. kippur, sem komið hefir þar uru hl. 19.30. — Tjöld voru send i Eftir matl hreppsnefndar og síðasta aldarfjórðung. Mesturjfl*á Akureyri til Dalvíkur í gær-, Sveinbjarnar Jónssonar bygg- var kippurinn í Reykjadal, I ............. ingamestara eru skemdir á ein- hrundi þar af hillum, myndir Skýrsla frá skipstjóra á norsku stökum húsum metnar frá 50 duttu niður af veggjum og torf- fiskiskipi, er var statt í vestan- tii t2000 kr. Kirkjan er öll bæir skemdust. Engar skemdir, verðum Eyjafjarðarál, þegar jsprungin og situr laus á grunn- urðú annarsstaðar í sýslunni landsjálftinn varð inum annarsvegar. — Peninga- svo vitað sé. | Fréttaritari útvarpsins á Siglu hús eru meira og minna fallir Frá Sauðárkróki símar frétta- | firði sendi útvarpinu í dag svo- j og skemd. Fólk í Hísey flýði ritari, að snarpur landskjálfta- j látandi skýrslu Svinö skipstjóra j ,f tjöld úr flestum húsum og kippur hafi komið þar kl. 12.42 á norska fiskiskipinu Hindholm-' miklum óhug sló á menn. Tog- sjó kl. 12.45 í gær líkt og báit- Etaklingseðli,” inn. Sigurjón hefir áður sýningarviðurkenningú fy™- ríkissafninu í Lundúnum og há- verk sín í Danmörku, og er hon-j skólanum j Pennsylvaníu. — um spáð hinni glæsilegustu Lundúnablöðin hafa það eftir framtíð. - Wooley, að hann þykist hafa [ fengið sannanir fyrir því, að jmenning þessa lands hafi verið miklu eldri og auðúgri en menn- Ófriðnum í Arabíu lauk ing Forn.Egyfta. með sigri Irakmanna Meðal annars hefir Wooley Bardagar hafa staðið yfir í komið niður á geysistóran Arabíu undanfarið milli Ibn kirkjugarð, sem hann telur að Sauds konungs í Iark og Iman- munj vera frá því um 6000 ár- sins af Yemen. um f. Kr. Á litlu svæði hefir Veitti Irakhernum betur í við- hann opnað 200 grafir og þar ureigninni og standa nú friðar- hafa fundist 770 skrautker, umleitanir yfir. krukkur og föt mjög haglega Ibn Saud gerir þær friðarkröf- gerð úr gulli, kopar, kristal og úr, að Imaninn skuldbindi sig skeljum, og ber sá iðnaður vott til þess að greiða honum fullan um háa menningú og þroskaðan herkostnað og byggi engar nýj- fegurðarsmekk. Þegar rann- ar víggirðingar á landamærum sókn Wooleys hófst, vissu menn ríkjanna fyrst um sinn. Enn- mjög lítið um forfeður Abra- fremur kerfst liann« þess, að Frh. á 8. bls. í dag, og staðið í 20 sekúndur. Til viðbótar frétt frá Dalvík, segir í símskeyti frá fréttaritara útvarpsins á Akureyri, að húsið á Dalvík er mest skemdist, hangi aðeins saman á járninu. Víða fóru eldstæði úr skorðum,, ingskaldi á vestan. Allir voru á og kviknaði í einu húsinu af þilfari nema vélamenn. þeirri ástæðu, en varð slökt áður en tjón hlaust af. Skriða hljóp úr fjalli hjá Dalvík, en gerði lítil spjöll. Bærinn Gull- bringa í Svarfaðardal, sem er itorfbær, hrundi að mestú leyti, og skemdir hafa orðið á stein- húsi að Krossum á Árskógs- strönd. Fregnmiði “Dags’’, sem gefin var út í dag, segir að hús muni hafa fallið að mestu í Hrappsstaðakoti í Svarfaðar- dal, og skemst í Fagraskógi. Landskjálftans hefir einnig en, sem var statt í Eyjarfjarðar- ] arar sem staddir voru í Eyja ál vestanverðum kl. 12.45 í gær:; fjarðarmynni höfðu sig á brott. Við vorum á leið til Siglú- —Vísir. fjarðar kl. 12.45 í gær og skipið I * * * var á fullri ferð. Veður var hið Sigurjón Ólafsson, myndhöggv- besta á sjó og landi, en stinn- ari fær listamannastyrk í Danmörku Fyrir nokru var úthlutað lista mannstyrk í Danmörku úr sjóði Emmu Bærentzen. Samkvæmt orðið vart í Mývatnssveit, í Ax- Alt í einu kom geysimikill hnykkur á skipið, eins og því væri svift aftur á bak eða, að ] skipulagsskrá sjóðsins á að út- það hefði rekist á grunn á fullri hluta úr honum á árl hveríu ferð. Hrikti þá og brakaði í 13“i4 Þúsúnd krónum til efni- hverju tré, og nötraði skipið leSra' listamanna, sem stafna milli. Vélamenn komu;iokið hafa námi- fil að ful1' þjótandi upp og héldu að skipið komna siS 1 list sinni- Þykir Það hefði steytt á grunni. Skips- f Danmörku mikill sómi fyrir menn áttuðu sig ekki fyrst ílhvern ungan stað á þessum atbúrði, þar sem, styrk úr síó«i Þessum vitað var að þarna voru engar grynningar eð brimboðar. listamann að fá Ferðist til íslands með Canadian Pacific Eimskipunum Hin hraða sjóferð frá Canada eftir hinni fögru St. Lawrence siglingaleið Þriðja flokks farrými frá Montreal eða Quebec til Reykjavlkur— Aðra leið $111.50 Báðar leiðir $197.00 Fargjöld örlítið hærri með “Duchess” og ‘‘Empress” skipunum. Öll þjónusta ábyrgst hin ánægjulegasta Vegabréf ónauðsynleg Sendið heim eítir konu yðar og börnum eða heitmey, og látið þær ferðast með Canadian Pacific til þess að tryggja þeim greiða og þægilega ferð. Vér ráðstöfum öllu aðlútandi hinu nauð- synlega landgöngu leyfi. Eftir frekari upplýsingum spyrjist fyrir Hjá næsta umboðsmanni eða skrifið til VV. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent, 372 Main Street, VVinnipeg, Man. arfirði, og víða á Sléttu, en ekki var hann mjög snarpur á þess- um stöðum. Nánari fregnir frá Dalvík Tjónið þar áætlað yfir 200,000 kr. . I Þegar við litum í áttina til lands sáum við kynlega sjón og mikilfenglega. Gat að líta hrikalegar öldur hverja af ann- ari ríða í vesturátt, og bar þær við fönnótt fjöllin. Öldur þess-‘ ar hnigu ekki og risu eins og venjulegar sjávaröldur, heldur hnikluðust þær og ryktust á- 3. júnífram með geisisnöggum kipp- Útvarpið átti í dag ital við sr. | um. Á þetta horfði skipshöfn- Stefán Kristinsson, prófast að in öll, og hafði enginn séð slíkt • Völlum í Svarfaðardal, um land-1 fyr. Ekki virtist þetta standa skjálftann á Dalvík og þar í 'lengúr en um hálfa mínútu. Tvö ! grend, og kvað hann land- ekjálftann hafa verið miklu stór- fenglegri og tjón meira en vitað var, er útvarpið flutti fregnir í gær af atburðum þessum. önnur fiskiskip, Tampen sem var statt alldjúpt norðvestur af Gjögir, og Norstein, sem var 10 sjómílur norðvesltur af Sauða- nesi, urðu greinilega vör við landskjálftann á svipaðan hátt og Hindholmen, en ekki mun hann hafa verið eins stórfeng- legur þar sem þau voru stödd. Skemdir 'á 31 af 35 húsum Mörg húsanna gerónýt Af 35 steinhúsúm í Dalvík kvað hann ein 4 óskemd að því er séð yrði, en öll hin meira og Hræringar áSiglufirði minna skemd. Mörg þeirra sagði | Á Siglufirði hefir orðið vart hann gerónýt. Lauslegft mat á allmargra landskjálftahræringa ör^r- ydiíHjÖraí* ‘áskrútls F.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.