Heimskringla


Heimskringla - 27.06.1934, Qupperneq 7

Heimskringla - 27.06.1934, Qupperneq 7
WTNNIPEG, 27. JÚNÍ, 1934 H E I MSKRINGLA 7. SÍÐA ENDURMINNINGAR Eftir Fr. Guðrmindsson. Framh. Þá var það einn ákveðinn safnaðarmaður, og sem tilheyra vildi kirkjufélaginu, er sagði við mig. Hugsarðu ekki oft u'm það, Firðrik minn, hve mikilli gæfu það hefir valdið þér á lífs- leið þinni, að vera uppalinn af sanntrúuðum foreldrum, í an af ættjörðinni, þá var það gaman fyrir mig að bera á- standið saman. Eg fann að menn skiftust hér í nokkum- veginn tvo jafna flokka. Annar flokkurinn ætlaðist til þess, og vonaði að vindarnir stæðu af sömu áttum og ávalt áður. Hinn flokkurinn hafði lengi ,þráð og var nú loksins farinn að sjá þau skýarofa á himni trúar- bragðanna, sem bentu á eina og stöðuga átt. Þegar eg svo þreyju eftir hverju yhefti af Breiðablikum. Eg get þessa til að sýna hversu óskaplegt vald það var sem séra Jón Bjama- son hafði náð á hugsun og framkvæmdarlöngun manna í bókstafstrúnni. Fjöldi manna virtist trúa því, að orðin væru innblásin án tillits til hugsunar- innar sem þau áttu að tákna. Framh. nokkru sinni hefir mtt sér braut inn í þessi óþektu lönd og kynt þau umheiminum svo nokkru nemi, er hinn frægi enski landkonnuður Fawcette ofursti, sem fyrir nokkrum ár-, um hvarf þar inn í myrkviðinn kr&tilegu safnaðarfélagi, og ertu ekki altaf þakklátari og þakk- 'hugsaði til þess, að á öllum öðr- látari, eftir því sem lífsreynslan um starfsviðúm mannfélagsins, HITT OG ÞETTA hefir krafist meiri og víðtækari skilnings, ekki einungis þér til uppbyggingar og huggunar og gleði, heldur og til að byggja á, stöðugt vaxandi skilning og þroska. Og hryggir þig þá ekki sú tilhugsun, að það skuli vera til margir foreldrar og hús- bændur á meðal okkar hér, sem ekki vilja tilheyra kristnum söfnuði sem ekki hugsa svo langt að börnin þeirra geta farið á bak við alla jarðlífs á- nsegju, þó ekki sé lengra seilst, þráðu menn sameiginlega stöð- uga framför, en á trúarbragða- veginum, teldu menn það hrós- verðast, og látnum vinum sín- um til gildis, að deyja í barna- trúnni sinni, eða bókstafsfjötr- unum. Nokkru seinna var hald- inn almennur safnaðarfundur í Garðar skólahúsinu. — Þar átti að samþykkja lög fyrir söfnuð- inum, sem nefnd manna hafði áðúr undirbúið eftir fyrirmynd frá kirkjufélaginu eða séra Jóni Bjarnasyni. Minnir mig að Árni .'IJónsson útvegaði frumvarp fyrir að hafa ekki af elskandi , . _ foreldrum verið undirbúin og,Þetta tU ^afnaðarlaga, eða uppfrædd í kistninni og sérðu ætti það i gomlu hefti Samem- nokkuð ráð eða líkur til þess að ! In.farinnar' F™VBrplB var þetta ástand, leiði ekki smásam- miklð rætt’ °| ^ marSvlsleSa an aftur til heiðni? Eg sagði breytt’ en að lo^um var Ja® , , ,. . samþykt. Á fundmum var það honum að eg væri þvi ekki vax- l J ^ • * , , og samþykt með meirihluta at- mn, að svara svona storvægileg-! 6 ... « . , um spurningu'm og heilabrotum. I kvfða' aS BO,,n“ðuvl"n . sky,d‘ Samt benti eg honumá. að frá:ekkl tllheyra kirk)lltéla1slnu að mínu sjónarmiði, vasru líkast til mlnsta koBtl ekkl elns ,engl °* allir menn, meira og minna sek-j ";lima,aðe'lan stKðl. y,lr' °* ir i smáhnignandi kristni, e5a ekkl >trðl aeð hvelmlS yfn',ykl r,, með hana. Hmsvegar mættum rettara sagt, kyrstoðuna í! , * , . , . . _,. ... , ivið hafa kirkjufelagsprest, eða kristnmm. Emmitt vegna þess J & 1 ,ÍP. , , . , . . hvern annan sem vera vildi. með að lifi og anda kirstmnnar væri: , , , . . x „ ’ . . . , . ,—, samþykki meinhluta safnaðar- mmna smt en bokstafnum. Eg . sagði við hann ,að við könnuð- ins’ umst báðir jafnvel við það, að ES endurminnist ýmsra smá- það væri oft dimmast undir ^úiða frá þessum fundi, sem þó dagrenninguna, og mér fyndist 1 bráðina leit út fyrir að ætlaði að athygli fjölda manna, sem verða að fótakefli, og vil eg fráhvarfi þeirra veldur, geti al- gamans lítið eitt minnast á veg eins verið undirstaða þess Það. að lifandi og kreddulaus kirstni- Þegar rætt var um það að tíð, renni upp og sé rétt óséð ■ söfnuðurinn tilheyrði ekki ennþá af þjóðunúm. Eg biðji kirkjúfélaginu, þá lýsti Jón S. greinda menn um ástæður fyrir Laxdal því yfir að hann væri því, hversvegna þeir vilji ekki eingyðistruarmaður og gæti því lifandi og starfandi safnaðar ekW tilheyrt kirkjufélaginu, að meðlimi? — Þeir finni máske Þa® væri því sama og að neyta sjálfir enga frambærilega á- s^r um a® tilheyra söfnuði, ef stæðu, eða vilji, sem minst um hann Sengi 1 kirkjufélagið. það tala, en smásaman komi Ógnarleg ólga kom í fundinn. það í ljós, að alvöruleysið, kreddurnar, hræsnin og skin- helgin, hafi rekið harðara á eftir þeim út úr kirkjunni, en Andlitin lengdust hvert af öðru, í stríðinu við að halda sér í skefjum á þessari þýðingar- miklu stund. Eg held eg hafi jafnvel kostnaðurinn. Mér þyk-1 verið skrifari fundarins, en ir þú dæma nokkuð hart, sagði sjálfsagt var það að eg var tek- hann. Þú taiar um eigingimi, inn miiíið til greina. Einn mik- hræsni, skinhelgi og bókstafs- ilsvirtur meðlimur safnaðarins kreddur í kirkjulífinu og safn- k°m til mín og hvíslaði, að mér. aðastarfi, eins og það sé al- Eina ráðið er að láta manninn gengt. Eg kannast við að of fara uv söfnuðinum. Það léyndi mikið er til af þessu í trúarlíf-1ser eiíiti a<5 þarna ætlaði að iriu, en klæða menn sig ekki í verða uppistand. Þá var eg svo kuldanum til að verða ekki fyrir heppinn að finna yétta ráðið. slysi? Eigum við ekki að standa E§ mynti menn á, að fyrsti í herklæðunum til að verða ekki | sálmurinn í messusögnsbókinni sigraðir af óvinunum? Erum okkar, byrjaði svona. Vér trú- við ekki óhultari í félagi með nm allir á éinn guð. Hvort það fjöldanum? Það er einmitt {væri Þá enSinn Þarna inni nema þessvegna að mér þykir ekki Jón S. Laxdal, sem féllist á nógu vel um búið þó við göng-1 þetta. Aldan sprakk og eyddist. um í safnaðarfélag, fyr en sá j ES Þefi áður minst á það, að söfnuður er genginn í kirkjufé- eg var fenginn til að halda uppi lagið. Eg sagði honum þá, að | húslestrum í skólahúsinu, kl. 2. hér bæri okkur mikið á milli. | alla sunnudaga í bærilegum Eg vildi vera í söfnuði til þess í veðrum, þá tíma ársins sem samfélaginú, að njóta aðstoðar við höfðum engann prest. Það í því að útrýma eigin ódygðum hafði orðið að samkomuagi, að svo sem eigingirni, hræsni, skin- lesið skildi á víxl í prédikunum helgi og bókstafskreddum, með j Páls Sigúrðssonar og Guðspjalla ótalmörgu fleiru því að jafnóð- málum Jóns Bjarnasonar. Á þess um og eitthvað ávinnst í þá átt, þá er það utanaðkomandi ekki að óttast. Vel kom okkur saman um það, að trúmáladeilan sem yfir stóð, spilti mikið fyrir kirkjufé- laginu ekki vorum við á eitt sáttir um orsakir til deilunnar. um fundi var því hreyft að hætt væri að lesa í bók Páls,. yrði það samþykt, þá sagðist eg hætta húslestrunum, því eg yrði þess stööngt var, að meiri hlúta safnaðarins líkaði þær ræður betur. Að talsverðu umtali loknu, varð það þó að miðlunar- Eftir þessa hringferð mína, málum, að hætt var við báðar milli íslendinga, á því svæði sem j þessar húslestrarbækur, og eftir æskilegast var næði út yfir, þá það lesið í Péturspostullu. Þá bættust nú líka margir við í fé- lagið, svo að söfnuðurinn var nú stór orðinn eftir því sem iík- ur stóðu til. Persónulega hafði eg kynst óháðum vilja einstakl- var það og borið undir mig á fundinum, hvert ekki væri rétt að söfnuðurinn samþykti það, að enginn sem honúm tilheyrði skyldi kaupa Breiðablík jeða inganna og afstöðu þeirra til ^ Heimskringlu. Nærri má geta safnaðarfélagsskapar, og með að eg mundi ekki vera því fylgj- því sem eg var nýkominn heim- andi, þar sem eg beið með ó-1 Einkennileg blöð Þegar talað er um stór blöð, er vanalega átt við síðufjölda, — enda er stækkun flestra dag- blaða, hvar sem er í heiminum á þann veginn. Undantekning frá þessari reglu er þó blaðið “Illuminated Quadruple Con- stellation” sem er aðeins 8 síð- ur, en önnur stærð þess á ekki og hefir aldrei átt sinn líka á jörðinni. Það er hálfur þriðji meter á hæð (eða lengd) og nærri 2 metrar á breidd. Á hverri síðu eru 13 breiðir dálk- ar. — Fleira er þó einkennilegt um blað "Jietta. — Það kemur — eða á að koma út á 100 ára fresti, síðasta blað kom út 1850 og næst verður það því ekki prentað fyr en 1950. Blaðið er auðvitað amerískt og er gefið út í New York. — Innihaldið er ítarlegt yfirlit yfir viðburði und- angenginna 100 ára með fjölda myndum. Aðeins eitt eintak finst í Evrópu; er það geymt sem óvenjulegur dýrgripur á dagblaðasafni í Achen. Minsta blað heimsins er víst aftur á móti “Little Standard” sem er gefið út í Torquay í Englandi. Það er aðeins 75 millimetrar á hæð og 60 mm. á breidd. — Það er ritað, prentað og afgreitt af einum manni, útg. sjálfum. Annað blað, lítið stærra, er “E1 Telegramma’’, sem gefið er út í Guadalajara í Mexikó. Stórblað nokkut í Buenos Ai- res, hefir nýlega hafið einkenni- lega útbreiðslú- og auglýsinga starfsemi, og stórkostlegri en algengt er. Meðal annars hefir það látið gera feiknastóran danzsal í byggingú sinni, með ókeypis músik og ókeypis að- gangi fyrir alla áskirfendur og viðskiftamenn. Allir veggir salsins eru þaktir bókum, svo danzsalurinn er jafnhliða bókasafn. Þá hefir blaðið látið setja upp lækningastofu í húsinu, með öll- um nýjustu tækjum og völdum læknum. Er það fyrst og fremst fyrir alla starfsmepn blaðsins, ritstjóra, blaðamenn, prentara, sendisveina, sölumenn o. s- frv., — en er einnig til ókeypis af- nota öðru hvoru fyrir fasta á- skrifendúr. — Á þaki hinnar miklu hallar, sem blaðið á ,eru nokkrar ó- hemjukraftmiklar gufuflautur, sem allar blása, hvæsa og hvína, þegar ritstjórninni hefir borist einhver bragðmikil nýung. — Blásturinn og hvinirnir eru eins og frá heilum skipaflota, og hvort sem er á nótt eða degi dynja þessi fagnaðaröskur. Það þykir því oft lítið um næturfarið í þessum borgarhluta, og vegna stöðugra kvartana hefir blaðið aftur og aftur verið sektað. — Sektirnar borgar það orða- laust, en svo byrja öskrin aftur næstu nótt. * * * Dýrasti flugleiðangur sögunnar í byrjun apríl lagði af stað frá London flugleiðangur, sem á engan sinn líka í sögunni. — Var hann gerðúr út til að kanna og draga upp landabréf af hin- um geysimiklu landflæmum og frumskógum upp með Amazon- fljótinu í Suður-Ameríku, sem er einhver órannsakaðasti hluti jarðarinnar. — Hefir ávalt hvílt yfir þessum myrkviðum æfin- týrahula hins ókunna, meira en nokkrum öðrúm stöðum hnatt- arins og talið nær óframkvæm- anlegt að kanna þá. — Hinn eini hvíti maður, sem og síðan öðru hvoru hefir látið | I heyra frá &ér og sent lýsingar.! En nú utn langan tíma hefir þó, ekkert af honum frézt, og ekki, alls fyrir löngu var þögn hans og hvarf mikið rætt í heims- blöðunum, — eða fyrir um ári síðan. Flugleiðangri þessum er því jafnframt ætlað að finna hann og setja sig í samband við hann, sé hann á lífi, sem hingað til hefir verið gert ráð fyrir. Áætlað er að leiðangurinn muni kosta nálægt 500,000 — IV2 miljón — sterlingspund, — ieða um 12 miijónir króna. — Verða flugvélamar allar útbún- j ar með öllum þeim fáanlegu ! hjálpartækjum og nýjustu úpp- (fyndingum, sem þektar eru. — Fullkominn kvikmyndaleiðangur er vitanlega með í förinni, og er búist við að myndir þær, er teknar verða, muni einsdæmi á því sviði, enda eðlilegt, þar sem ákveðið er að kanna lönd, þar sem enginn hvítur maður hefir nokkru sinni stigið fæti. Foringi fararinnar er hinn frægi Atlantshafs-fluggarpur, Spánverjinn kapteinn Eglesias. — En náist samband við Faw- cett ofursta verður hann sjálf- sagður leiðtogi. Auk þess taka þátt í förinni tveir þektir landkönnúðir, sen- or Reno og kafteinn Ascaragga, báðir Spánverjar. * * * Lindbergh mælir með fluð- leiðinni um Grænland og ísland Hinn heim&kunni fluggarpur Charles Lindbergh hefir sent j nýlendustjórn Dana í Grænlandi skýslu, þar sem hann telur flug- leiðina milli Ameríku og Evrópu um Grænland, ísland og Dan- möku færa til áætlunarflugs. Eins og kunnugt er, flaug Lindbergh þesa leið á síðastl. sumri með ágætum árangir og kynti sér þá ítarlega möguleika til flugs á þessari leið. Hefir hann staðið í sambandi við dönsku stjórnina síðan um mál- !ið. Þjóðverjar, Bandaríkjamenn, Englendingar og Hollendingar hafa sýnt mikinn áhuga fyrir þessari flugleið. Fyrstur manna flaug emríski flugmaðurinn Cramer þessa leið og gekk honum fljótt og vel. Var hann áYegum flúgfélagsins Pan-American Airways. Cramer fórst seinna við Færeyjar eins og menn muna. Þýzki flugmaðurinn v. Gron- au hefir þrisvar sinnum flogið þessa leið 1929, 1930 og 1931. Taldi hann leiðina um suður- odda Grænlands vel færa, en, flugleiðina yfir Grænlandsjökla hættulega. Watkins-leiðangurinn enski, var gerður út til þess að rann saka veðurhorfur og staðhætti á Grænlandi með tilliti til þess- arar leiðar. Á síðari árum er það einkum Pan-American Airways, sem hefir beitt sér fyrir málinú. 1930 tyrgði það sér lendingarleyfi á íslandi fyrir milligöngu Guð- mundar Grímssonar dómara. — Átti hann þá einnig í samning- um við dönsku stjórnina um sams konar leyfi á Grænlandi. Gengu þeir samningar treglega, en þó mun nú hafa náðst sam- komulag. En nú hefir Trans-American flugfélagið tekið við af Pan- American Airways. Þjóðverjar hafa hins vegar sýnt minni áhuga fyrir norður- leiðinni, síðan þeir settu flug- vélaskip sitt, “Westphalen”, við Azoreyjar. Talið er, að lendingarstaðir á Grænlandi og íslandi muni verða Igvitut á Grænlandi og Isafjörður og Reykjavík (Vatna- garðar). — Alþbl. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—1T. f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Tel. 28 833 Res. 35 719 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s William W. Kennedy, K.C., LL.B. Fred C. Kennedy, B.A., LL.B. Kenneth R. Kennedy, LL.B. Kennedy, Kennedy & Kennedy Barristers, Solicitors, Etc. Offices: 505 Union Trust Bldg. Phone 93 126 WINNIPEG—CANADA Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 . Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours : 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT AVDVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsœlastir frá— THORLAKSSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 ‘‘WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL’’ J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The jfólarlborougf) ^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CH B LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3..40c SPECIAL DINNER, 6 to 8 50c LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Tqugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. íslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Simi: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. Talsími: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANVLÆKNIR 614 Somerset Block Portagé Avenue WINNIPEG Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.