Heimskringla - 27.06.1934, Side 8

Heimskringla - 27.06.1934, Side 8
*. SIÐA ndMSKRINGLA WINNIPEG, 27. JÚNÍ, 1934 FJÆR OG NÆR Séra Pliilip Pétursson messar í Sambandskirkjunni í Winnipeg næsltkomandi sunnudag (1. júlí) kl. 7. e. h. Umræðuefni: Þjóð- hátíðardagur Canada (ræðan flutt á ensku). Þjóðsöngvar Canada og íslands verða sungn- ir. ¥ ¥ * H. I. S. Borgfjörð messar kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur í kirkju Sambandssafnaðar í Win- nipeg. * * * Á þingi hins Sameinaða Kirkjufélags halda kvenfélögin sinn fund og samkomur sem hér segir: Dagskrá: Sunnudaginn 8. júlí, 1934 kl. 10—12 f. h. Dr. Rögnvaldur Pétursson og frú lögðu af stað í íslandsferð s. 1. mánudag. Héðan fóru þau til New York. Á íslandi gerðu þau ráð fyrir að dvelja til ágúst- mánaðar loka. Á leiðinni til baka koma þau við í Kaup- mannahöfn og Bremen og munu verða komin heim í september mánaðarlok. Heimskringla ósk- ar góðrar ferðar. ¥ * * Guðmundur dómari Grímsson frá Rugby, N. D. var staddur í bænum fyrir helgina. — Hann kom til að sitja ársfund Lions Club, sem samkvæmít því er frá starfi þess félags er hermt í blöðunum, vinnur að því að efla samhug milli þjóðanna sem Norður-Ameríku byggja og þá um leið Canada og Bandaríkja- þjóðanna. Ávarp forseta.Mrs. S. E. Björn- son Fundargemingur og skýrslur Erindi: Samvinna skólans, foreldra og baraa, Mrs. G. M. K. Björnson. Erindi: Hvaða áhrif skólin ætti að hafa á unglingana, Mrs. J. Ólafson kl. 4—6 e. h. Ólokin störf Kosning embættismanna Friðarmál, Mrs. E. P. Johnson Heilbrigðismál Mrs. S. E. Bjöm- son Skemtisamkomu Mánudaginn, 9. júlí, 1934 8.30 e. h. Ávarp forseta Vocal solo, Mrs. K. Jóhannesson Violin solo, Mrs. P. Pálmason Trombone solo, Mr. G. M. K. Bjömsson Áhúgamál Vestur-lslendinga, Miss sella Johnson Vocal Duet, Messers H. og Th. Fjeldsted Piano solo, Miss S. Sigurðsson Vocal solo, Mrs. K. Jóhannesson Moving Pictures, Education Series. • * • Svanhvít Jóhannesson kunn- gerir að hún hefir fengið leyfi til að flytja mál fyrir hærri réttt- um (Admitted to the Bar). Hún tekur að sér hvaða lögfæðis- störf sem er eftir 1. júlí. Skrif- stofa hennar verður eins og áður að 609 McArthur Bldg., með McMurray og Greschuk. UGGLUSPEGILL Svo nefnist bók sem er 33 munnmælasögúr um dreng með því nafni., Var hann þýzkur flakkari og útfarinn hrekkja- lómur. Kverið er 86 bls. og fylgir skopmynd hveri sögu. — Söluverð 80 cent. Til minnis — Saga Eiríks Magnússonar er veigmesta og merkasta íslenzka bókin sem komið héfir hingað vestur þetta ár. Verð, heft $2.25, í bandi * * * Mr. Sig. Björnsson, umboðs- maður vátrygginga frá Grand Forks, N. D., var ásamt konu sinni st'addur í bænum fyrir helgina. Þau komu í kunningja heimsókn og sátu um leið fund Lions klúbbsins, sem þaú munu tilheyra. ¥ ¥ ¥ Mrs. Sigríður Helgason frá Edmonton, Alta., var stödd í bænum fyrir helgina og sat á fundi Lions klúbbsins, er sltóð yfir síðustu daga fyrri viku. * * * Séra Guðmundur Ámason frá Lundar, kom til bæjarins fyrir helgina. Hann var að fara út til Langruth, þar sem hann messaði s. 1. sunnudag. * * * Mrs. S. E. Björnsson frá Ár- borg, Man., var stödd í bænum s. 1. föstudag. Hún er forseti Sambandskvenfélaganna og var hér í safnaðarmálaerindum. • * • Karl Friðriksson frá Foam Lake, Sask., kom til bæjarins síðast liðinn fimtudag. Hann var á leið suður til Rochester til að leita sér lækninga. • ¥ * Tilkynning barst í gær frá Aðalfundi Eimskipafélags Is- lands, sem haldinn var s. 1. laugardag, að Á. P. Jóhannsson hafi verið endurkosinn í stjóm- arnefnd félagsins og að sam- þykt hafi verið að fjögra pró- sent arður skuli greiddur hlut- höfum fyrir árið 1933, sem er sönnun þess að félaginu hafi gengið vel á síðastliðnú ári. ¥ ¥ ¥ Bogi Björnsson frá Seattle, W7ash., kom um mlðja fyrri viku til bæjarins. Hann er hér eystra að heimsækja frændfólk og kúnningja, bæði í Norður Dak- öta og vestur í Alberta-fylki. Jingað kom hann frá Dakota og hélt af stað vestur til Alberta s. 1. mánudag, og dvelur þar $3.25. | nokkra daga. Heim bjóst hann MAGNUS PETERSON við að verða kominn með byrj- 313 Horace Ave. Norwood, Man. un júlí-mánaðar. Ungfrúrnar Lína Jackson og j Fríða Johnson frá WSnnipeg leggja af stað í skemtiferð n.k.! sunnudag vestur til Vancouver og Seáttle. Þær búast við að verða 3 vikur að heiman. ¥ ¥ ¥ Guðm. Jónsson frá Vogar, Man., var staddur í bænum tvo eða þrjá daga fyrir helgina. Hann var að heimsækja gamla vini og kunningja, er hann á marga í bænum frá fyrri árum. ¥ ¥ ¥ Jón M. Austmann frá Leslie, Sask., er til bæjarins kom fyrir nokkru, hélt heimleiðis s. 1. laugardag. Meðan hann var hér eystra, fór hann norður til Lundar að hitta bróður sinn, Ólaf Magnússon og mág sinn Hávarð Guðmundsson að Hay- land og fleiri vini. ¥ ¥ ¥ Konur þær er kvenfélag Sam- bandssafnaðar kaus á síðasta kirkjuþingi til að hafa efltirlit með málinú um að útvega böm- im í Winnipeg vist út í sveit yfir einhvern tíma úr sumrinu, biðja alla sem sinna vildu því að senda böm sín úr bænum, að finna sig að máli eða skrifa sér því viðvíkjandi. Konurnar eru Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St., Mrs. Jakob Kristjánsson, 788 Ingersoll St. og Mrs. D. Peterson, Sta. 12. Acadia Apts. Winnipeg. ¥ ¥ ¥ Messuboð Messur í prestakalli séra Guðm P. Johnson fyrir júlí mánuð, verða sem hér segir: Sunndaginn 1. júlí í Foam Lake söfnuði kl. 2 e. h. Sunnudaginn 8. júlí í Leslie, kl. 2. e. h. Sunnudag. 15. júlí í Hallgríms- söfnuði, Hólar Sunnud. 22. júlí í Kristnes skóla. ¥ ¥ ¥ Söngskemtun til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin í Gimli Hall, Gimli, föstu- daginn 6. júlí 1934. Estelle Reid verður var með hóp af ungu fólki er skraútdans og ýmsa fimleika sýnir. Söngflokk- ur skemtir einnig. Skemtun verður hin bezta. Byrjar kl. 9. að kvöldinu. Inngangseyrir: 25c fyrir full- orðna, 15c fjrir böm. Gimli Old Timers Orchestra spilar fyrir dansinum. * ¥ ¥ Feðgarnir Thorsteinn og Ingi Swainson frá Baldur, Man., voru staddir í bænum í dag. Þeir voru fulltúar á kirkjuþingi lút- erskra í Selkirk og komu það- an. Þeir fara heim í dag. ¥ ¥ ¥ Prestvígsla tóku á kirkjuþingi lúterskra er haldið var í Sel- kirk og nýlokið er, þessir: Theo- dore Sigurðsson, sonur séra Jónasar A. Sigurðsson, Bjami A. Bjarnason, sonur séra Jó- hanns Bjamasonar og Páll Johnson. ¥ ¥ ¥ Sigurðúr Bóndi Hólm í Fram- nesbygð, dó s. 1. laugardag. — Jarðarförin fer fram í dag að Árborg. Hinn látni var ættað- ur frá Hólmi á Mýmm í Aust- ur-Skaftafellssýslu og mun hafa komið vestur um haf upp úr aldamótum. Hann lætur eftir sig konu og uppkomin böm. ¥ ¥ ¥ íþróttafélagið “Fálkinn”, er nú byrjað á sumarstarfi sínu, boltaleikjúm (Baseball). — Á mánudögum og miðvikudögum í hverri viku leika þeir á Os- bome Stadium, klæddir ein- kennisbúningi sínum, rauðgul- um og svörtum, skreyttum nafn- inu “Falcon”. Leikimir fara fram kl. 8 að kvöldinu. Hið fagra leiksvið verður uþpljómað með óteljandi Ijósum, svo þar verður ávalt jafn bjart. Sem stendur em Fálkamir hátt standandi í Boltaleikafé- laginu. Þeir eru aðrir beztu leik- ararair. Og það ætla þeir sér nú að verða, ef ekki verða fremst- ir. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjá’parnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. — Hana, og hvernig fór? — Hundurinn er dáinn. ¥ ¥ ¥ 1— Maður trúir ekki öllu, sem maður heyrir. — Nei, en það er hægt að segja fr áþví aftur. HÁLFKVEÐNAR VÍSUR Kollafjarðarrétt Að “Fálkinn” eigi vinni og Danskt Rjól til sölu stuðningsmenn sýndi sig bezt Danskt nefntóbak í bitum eða á því hversu skjótt og vel var: skorið til sölu hjá undirrituðum. undir bagga með þeim hlaupið, Panta má minst 50c virði af nýlega, til að standa straum af | skornu neftóbaki. Ef pund er kostnaði þeirra. Má þar á meðal pantað er burðargjald út á land nefna Patric Quinn, stjóraanda 115c. Sendið pantanir til: Kiewels Brewery, er félaginu | The Viking Billiards sendi ríkmannlega peningagjöf. j 696 Sargent Ave., Winnipeg Einnig ýmsir fleiri. Fálkiinn hefir mikinn áhuga á starfi sínu og ætlar ekkert að láta ógert, er unt er til þess að það nor- ræna nafn verði víðfrægt. ís- lendingar, komið og sjáið þá leika. ¥ ¥ ¥ Heimskan er herfjötur vanans, holdleg, til stundar gamans. Reiðin er afsprengi hins illa. Andúðin skoðunar villa. Gremjan er réttmæt með rökum, hún réttlætis fylgir hvötúm. Sálrænn er sannleikans óður. Samúðin kærleikans gróður. Dáðleysi er vöntun á vilja. Að vitkast er lífftj að skilja. 'Davíð Björnsson Munið eftir að til sölu eru ft skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af r&ðsmanni blaðsins. Guðmundur Páll Johnson, sem verið hefir á prestaskólan- um lúterska í SasAatoon, s. 1. tvö ár, kom til bæjarins s. 1. viku. Hann kom hingað í sam- bandi við kirkjuþing Fyrsta lút. kirkjufélagsins, sem haldið var í Selkirk og hófst s. 1. föstudag. Mr. Johnson tók vígslu til prests á kirkjuþinginu; hlaut hann hinn bezita vitnisburð á presta- skólanum fyrir ástundun við námið og yfirleitt hin beztu meðmæli. Hefir Mr. Johnson HITT OG ÞETTA Frh. frá 5. bls. hams, sem bjuggu í Úr. Menn álitu að þessi margumtalaði maður hefði, sjálfur lagt undir- stöðuna að þessu heimili sínu. Borgarhlutar, grafir, líkneskjúr, skartgripir, goðamyndir hafa nú verið grafin fram úr skauti jarð- arinnar, og færa þær nútíma- mönnum heim sanninn um það, að forfeður þessarar gömlu söguhetju biblíunnar hafa verið fengið köll frá þremur söfnuð-' hámentuð og listelsk þjóð, sem’ We do not specialize in any one particular make of used car. For our system of re- conditioning makes any make of car a better buy than a new car at the same price. SEE OUR BUYING IN STOCK BEFORE DE SOTOS — CHRYSLERS BUICKS — DODGES ESSEX — HUPPS NASHES — PACKARDS OLDSMOBILE CHEV’S — FORDS STUDEBAKER — WILLYS WHIPPETS — PONTIACS Buy With Confidence! um í Vatnabygðinni, Foam Lake, Leslie og Hólar og mun hann starfa þar fyrst um sinn. Imperial Tobacco Co. Ltd. gerir samning við þá er tóbak rækta. Montreal, Que. 18. júní — Mr. Grey Miller, forseti Imperial Tobacco félagsins í Canada, hefir gefið til kynna, að þeim er rækta tóbak, verði greitít fyT- ir pundið af því (flue cured, sem kallað er) 27c, að meðal- tali. Þó vér vitum ekki hvað önnur tóbaksfélög gera, eða hvort þau fara aðdæmi voru eða ekki, höfum vér orðið við kröfum tóbaksræktarmanna um þessa 27c greiðslu fyrir hvert pund. Vér höfum gert samn- ing við þá skriflegan um þetta og kaupum alla tóbaksuppskem fyrir árið 1934 á þessu verði, geti, tóbaksræktarmenn fengið = samning gerðan við önnur fé- 1 = lög um að greiða þetíta verð, eða fara að voru dæmi. G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. átti ágæta listamenn. Með rannsóknum sínum seg- ist prófessorinn hafa rakið sögu og þroskaferil þjóðar þessarar alt frá persneska tímabil|,nu NEW STUDEBAKER FROM— PRICES $1212 ° $1459 NEW LA FAYETTE NASH- (500 f. K.) og svo langt aftur BUILT FROM- í tímann sem svarar 3000 árum; f. Kirst. — Alþbl. — Nú hafið þér séð það, mælti kennari, að það er hættu- legt að gera gælur við dýr eða kyssa þau. Getur nokkúrt ykk- ar nefnt mér dæmi upp á það? — Systir pabba kysti altaf hundinn sinn, sagði lítil stúlka. $1035 ‘ $1195 Delivered COMPLETELY Equipped WINNIPEG—NOTHING TO ADD Leonard \4cLaughlins Motors I 1 Limited 543 Portage Avenue Phones—37121-2-3 uiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga verður haldið á Gimli dagana 7—9 júlí 1934 og verður sett kl. 4 síðdegis í Sambandskirkjunni á Gimli. Allir söfnuðir Kirkjufélggsins eru kvaddir til þess að senda fulltrúa á þingið og er hverjúm söfnuði heim- ilt að senda 2 fulltrúa fyrir hverja 50 safnaðarfélaga eða brot af þeirri tölu. Fyrirlestrar verða fluttir í sambandi við þingið auk guðsþjónustu sunnudaginn 8. júlí, og verður síðar skýrt nákvæmar frá tilhögun þeirra athafna. Mikils er um það vert fyrir stjóm Kirkjufélagsins að fá sem fyrst tilkynningu um það frá söfnúðum, hverjir fulltrúar eru væntanlegir frá hverjum stað. Guðm. Áraason, forseti. = —Winnipeg 6. júní, 1934. Inngangur 25c. Allir velkomnir. =i|„„„„„,|„„„„„„„„„„|„|„„|„„„|„„„„„„„„„m,„„„|„„„„„„„„„„„„jr

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.