Heimskringla - 31.10.1934, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.10.1934, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKT. 1934 GRÆNLANDSÞÆTTIR M. FL. (Eftirfarandi grein eftir dr. Hannes Þorsteinsson ríkisskjalavörð er hér birt eftir Blöndu, tímariti Sögu- féiagsins í Reykjavík.) Framh. í umsögn sinni til stjórnar- innar, 26. sept. 1762, um þessi brauðaskifti þeirra nafnanna, fer amtmaður hlýju'm orðum Getur hann þess í bréfum sín- brigðin vfir að fá ekki Holt í | Sú greinargerð séra Jóns, erflutningsskipið snemma að vori um til Magnúsar amtmanns, að önundarfirði 1761 hafi mest landlæknir minnist á, er eflaustkomanda, útbúið hinum nau'ð- því kaldara sem loftslagið sé, hann til þess, eins og egí ?ú skýrsla hans (á dönsku), synlegu hlutum til fararinnar þvi betur eigi það við sig, og getur þessi ímyndun hans meðal ^ Sat um’ °S um 1762 hafi annars hafa ýtt undir hann að hann ráðið við sig að fara, ef fara til Grænlands, því að þar hann fengi ekki Holt í brauða- væri kaldara og heilnæmara skiftum, er útséð var um 1763. loftslag fyrir hann en hér. Hin fyrstu drög til þess, að hann langaði að flytja til Græn- urn séra Jón, telur hann ein- lands, virðist hafa verið kynn- hvern hinn mesta garðræktar- ing hans af starfsemi Hans mann hér á landi, og kveðst Egede meðal Skrælingja á liafa komist að raun um, að Grænlandi, og hrifning af þeim jarðarber spryttu vel á Vestur- manni. Er auðsætt, að séra iaudi; hafði og amtmaður mik- Jón hefir á fyrstu prestskapar- it.n áliuga á garðrækr, og minn- árum sínum farið að leggja sig ist séra Jón (í bréfum til amt- eftir grænlenzkri tungu, og manns) allrækilega á garðrækt- kynna sér alt, sem Grænland artilraunir sínar, sérstaklega snertir. 1755 sneri hann úr matjurtarækt. Hafði amtmaður dönsku á íslenzku skýrslu Hans fengið hjá honum til útsæðis Egede um ásigkomulag kristni- ýmsar frætegundir, einkum kál- boðans á Grænlandi (Kaupm.- fræ, og kveðst séra Jón hafa höfn 1737), og er þessi þýðing margar tegundir af því einnig séra Jóns í Ebs. 737 8vo. Þar spinat, salat, rófur og hreðkur, er einnig þýðing á Grænlands- er alt saman spretti hjá sér lýsingu Egede (1724), endur- “dæilega”, þótt byljaveðrin af bætt4og aukin 1729 af einhverj- suðri geri stundum nokkum um, sem verið hafði nokkum skaða. Hefir séra Jón skarað tíma í Grænlandi, og er þýðing fram úr öðrum hér á landi í þessi rituð 1749 að forlagi séra þann tíð í þessari starfsemi, Jóns. í þessu handriti er ifleira samtímis séra Bimi í Sauð- um Grænland, og hefir Græn- lauksdal, góðkunningja sín- landssyrpa þessi verið í eigu um.3) Þau 22 ár (1746—-1768) hans. 1757 hefir séra Jón gert sem séra Jón bjó á Ballará, er íslenzka þýðingu í ljóðum af hann kallar “veðradýja- og Grænlendingalýsingu Egedje, er flæðihættu, en heyskaparjörð”, Olaf Lange, fyrrum trúboði á kveðst hann þrisvar sinnum Grænlandi, sneri í latnesk ljóð hafa mist alt sauðfé sitt í 1743, og hefir séra Jón Snúið sjávarflæði. Virðist hann hafa þessum latnesku ljóðum Lange verið nokkuð stirðlyndir og á íslenzku, en ekki beinlínis möglunarsamur út af högum Ihinu danska riti Egede, sem sínum. Finnur biskup segir um Lange virðist aðeins hafa notað hann (í visitazíuskýrslu til sem undirstöðu og til frekari stjórnarinnar 17584), að hann skýringa í frásögn sinni.**) sé vel að sér og lesinn, en jafn- Sama árið (20. júní 1757) er framt dálítið undarlegur og sér- dags. skýrsla eftir séra Jón um sinna, svo að það hafi áhrif á Syðribygð í Grænlandi (sbr. embættisverk hans. Séra Gunn- Ny kgl. saml. 1295 d. fol.1), og ar Pálsson segir, í meðmælum Lbs. 288 fol. sínum til biskups ,er séra Jón f>ag befir þó ekki verið fyr sem rituð er á Ballará 26. sept. og með álitlegum einkaréttind- 763 í löngu bréfi til Poul um eða hiunnindum fyrir Græn- -c , * , , • ' landsfarana, eins og áður hefði Egede, að þvi er virðist, og ma b Um þetta leyti hefir hann lagt sig sérstaklega eftir grænlenzk- unni, og virðist hafa orðið vel fær í henni af sjálfsnámi á þessum árum, svo að vafalaust hefir enginn íslenzkur sveita- prestur hér á landi orðið jafn- j syni, og að hann væri sendur í það heita aðalheimilidin um fyr- irætlanir séra Jóns, sem nú þekkist, nema ef eitthvað væri ytra.3) Séra Jón byrjar á því að þakka (Egede) fyrir bréf ds. 16. júlí, kveðst einnig hafa fengið 2 bréf frá Agli Þórhalla- sótti um Holt 1761, að hann 6n um ega rðtt efjjr 1760, að hafi ekki rétta heilsu þann dag, s£ra j5ni befir komið til hugar, sem hann fari árla á fætur, og að f]ytjast af landi burt til eigi þó langt á allar kirkjur sín- Qrænlands, og hygg eg, að von- ar, geti einhverra hluta vegna ekki riðið nema fót fyrir fót.*) , . „ . . . , **) Þetta kvæði séra Jóns kall- Af þessu virðist mega ráða að ar hann Prosopographia Kalalitæ in- hann hafi ekki verið hraustur colæ Grönlandiæ, þ. e. Kalalitakviðu ... , .4 . .... . o. s. frv., er í IBFél B 50 (viðauka) til heilsu, liklega eitthvað veikl- og Lbs 576 4to> bls 665—722, 399 aður, bæði á sál og líkama. — erindi. ------------ 1) I handritaskránni bls. 162 er 3) 1 minningu séra Björns í höf. þessarar ritgerðar talinn Bjöm Skirni 1924, hls. 104, hef eg getið um Jónsson í Tálknafirði. 1 sama hdr. garðrækt séra Jóns i er skýrsla (á dönsku) um hina mis- 4) Danska brbók biskups 1754— heppnuðu ferð Dana vestur frá 1761, bls. 241. ! Breiðafirði til austurstrandar Græn- *) Sbr. bréf í Þjskjs. til Skál- lands 1748, undirskrifuð J.B.S. þ. e. holtsbiskupa 1707—1763. séra Jón Bjamason) 1751. fær í því hrognamáli, eða rétt- ara sagt enginn annar prestur hér en séra Jón Bjarnason lagt það nám fyrir sig. En hann hafði einnig fastlega ásett sér að gerast trúboði á Grænlandi, verða einskonar annar Hans Egede þar vestra, og var þá höfuðskilyrði að geta skilið mál Skrælingja. Má sjá, að séra Jón hefir á þessum árum átt bréfa- skifti við Poul Egede (son Hans Egede), þáverandi forstjóra grænlenzku trúboðsnefndarinn- ar í Kaupmannahöfn, einnig við Egil Þórhallason, og boðist til að fara til Grænlands, með Tissum skilyrðum. En hann átti erfitt uppdráttar hér, að fá þessu áformi sínu framgengt, því að flestir töldu þetta firru eina og vitleysu, sérstaklega yfirvöld landsins. Hinn eini embættismaður, sem studdi mál hans, virðist hafa verið Bjarni landlæknir ,og eg 'hygg, að það hafi meðfram verið . eftir beiðni séra Jóns og í samráði við hann, að Bjarni hefir 13. sept. 1763 á ferð í Stykkishólmi ritað “Nokkur atriði um bygg- ingu Grænlands af íslenzkum fjölskyldum á hetnugum stöð- um í landinu”, þótt hann segist gera það bæði eftir mu'nnleg- um samræðum við Poul Egede, er hann (B. P.) var í Höfn, og eftir nýfengnu bréfi frá Agli Þórhallasyni, trúboða. Þessi skýrsla landlæknis er að ýmsu leyti eftirtektaverð, en því mið- ur er hér ekki rúm til að taka yerulegt ágrip af henni.2) — Minnist hann fyrst á, hversu tilraunir Friðriks konungs 4. (1729) hafi farið út um þúfur, en það sem ekki tókst þá, gæti tekist nú, og þótt ísland væri ekki fólksmargt, þá gerði hvorki hvorki til né frá, þótt fá- einar fjiölskyldur flyttust Itil Grænlands ,en það verði að vera duglegt fólk, einkum til allskon- ar veiðiskapar, alstaðar af landinu, svo að það væri sem samsafn eða sýnishom af at- vinnumöguleikum allrar ís- lenzku þjóðarinnar, að áríðandi sé, að hentugt land til akur- yrkju væri tekið til byggingar þar vestra, hæfilega langt frá nýlendunum, og heppilegast, að 6 fjölskyldum væri skift að eins í tvo staði o. s. frv. Auk 1—2 presta þyrfti að vera einn umsjónarmaður eða forráða- maður til að leiðbeina land- nemum, alveg eins og í kröfu Islendinga 1729, en landlæknir kveðst ekki þurfa að skýra þess- ar tillögur sínar nánar, með því að séra Jón Bjarnason á Ballará muni senda álit sitt þá með kaupskipunum, en hann hafi af sérstakri hvöt lagt mörg ár afarmikla stund á alt, er Grænland snerti að fornu og nýju, og þótt hann sé nokkuð fullorðinn að aldri, þá muni hann með sæmilegum skilmál- um fást til að flytja til Græn- lands, hann sé vel lærður og ráðsettur maður, og manna bezt að sér, hér í landi, í allri matjurtarækt og því að vissu leyti manna hentugastur og nytsamlegastur fyrir þetta fyrir- tæki, en verði alvarlega hafist handa um þetta, sem útlit sé fyrir, þá væri gott að leita ráða Magnúsar amtmanns og Skúla rannsóknarferð til Grænlands; ibiður um, að sér verði send af- skrift af skýrslu hans með fyrstu skipum næsta vor, en ekki kveðst hann þurfa skýrslú þessa sín vegna, eða sér til upp- örfunar, því að hann sé í eng- um vafa, en það sé gott að hafa hana til hjartastyrkingar fyrir væntanlega útflytjendur, bændur og búalið, gegn grýlum ættingja og ástæðulausum í- myndunum. Næstliðinn vetur hafi hann aðeins komist lítið lengra áfram en áður í græn- lenzkri tungu og þýðingu græn- lenzku málfræðinnar, vegna mikilla anna í hinu örðuga prestakalli sínu, og þó aðallega vegna þess að eftir brottför skipanna næstliðið haust, hefðu kaupmennirnir og íslenzkir stúdentar breitt þær fregnir út, að hann ætlaði að fara til Grænlands næsta vor. “Og þá er eg tók að útvega mér dug- legt og gott vinnufólk og sam- félaga til vesturfarar,” segir prestur, “reyndu nokkrir landa minna að mála mig og fyrir- tæki mitt hinum svörtustu litum og telja ástkærri konu minni, börnum og vinnu'hjúum trú um, að fyrirtæki þetta væri aðeins sprottið af hatri og landráðum gegn ættjörðinni, og þunglyndis heilabrotum (sem konungur og yfirvöid mundu aldrei fallast á), til að steypa mér og mínum í bersýnilega hættu. Þeir lýstu hættunum af hafísnum, ófrjó- semi landsins, grimmd, viiii- mensku og þjófgefni Skrælingja á óttalegasta hátt, sem varð þess valdandi, að konan mín í eínleldni sinni gekk á gengið loforð og tók að veita inér mót- spyrnu, og allir urðu mér ná- lega fráhverfir. En þá er heim- urinn leitast við að spyrna og vinna gegn vilja guðs og gerð- um, þá er helt olíu á eldinn, og svo varð einnig hér. En eins og máltækið segir: Því meiri erfiðleikar, því meiri sigurlaun, eins fer mér, að iþá er einn yfir- gefur mig, koma 2 eða 3, sem óska að fylgja mér vestur þang- að, svo að eg er öldungis viss um. ef flutningsskipið'kemur að ári. Iþá gefa sig margir fram, góðir menn og bændur, er þeir sjá konungslegt leyfi eða skip- ’ún og álitlega skilmála eða lof- orð frá verzlunarfélaginu, stað- festu mína og óbifanlegu löng- un til Grænlands og Grænlend- inga”. Kafli þessi lýsir vel (bjartsýni séra Jóns á fram- kvæmd þessa máls, og hversu einbeittur hann hefir verið að ráðast í för þessa, segist samt 'halda þessu sem mest leyndu, en að ári verði Grænlandsförin að staðreynd, þrátt fyrir mót- spyrnuna, en hinn langi dráttur málsins sé hættulegur, maður eldist og verði þá óhæfari til að skilja málið og vinna að nýjum og mikilvægum störfum í óræktuðu landi, en þeir, sem illviljaðir séu útflutningnum, fái alt of mikinn tíma til að spilla ibændum og telja þeim ihug'hvarf; en hann kveðst vera hundinn við tilboð sitt og ekki geta sótt um betra prestakall hér í landi, meðan þessu sé ekki ráðið til lykta, en nálega allir ausi yfir hann skömmum fyrir áform hans og ást til landfógeta, er báðir muni dvelja Grænlands- Hann sárbænir því í Kaupmannahöfn næsta vetur (1763—1764, því að þeir þekki manna bezt hag íslands og íbúa þess. 2) Er í Þjskjs. meðal skjalanna frá Wandel. og ákallar Egede og trúboðs- ráðið (Missions Collegiet), að hraða þessu sem mest, senda 3) I skjölum grænlenzka trú- boðsins og séra Egiis Þórhallasonar geta t. d. verið einhverjar frekari heimildir um þetta efni. verið ,talað um, en segist sleppa að geta þess nánar, (þær kröf- ur hafi hann gert 1762). Svo vonast hann eftir, að fá köllun- arbréf, erindisbréf og fastákveð- in laun, en kona hans verði að fá loforð um dálítil eftirlaun og einhverja aðstoð, ef hann falli frá, skömmu eftir að hann sé kominn til landsins, og hún verði ekki í óku'nnu landi með föðurlaus börn, því að þetta sé hið helzta, sem hún óttist. Svo minnist hann á timbur og bygg- ingarefni í viðunanlegt hús handa honum vestra, en það muni aldrei kosta mikið. Víkur enn að því, að hann geti ekki lengur beðið en til næsta árs, eftir endanlegum úrslitum þessa máls. Hrósar Bjarna landlækni sem trúföstum vini, og sé hann hinn eini af meiriháttar mönn- um hér á landi, er viti alt um þessar fyrirætlanir, og sé mjög hrifinn af því, að þær fái heppi- leg úrslit; muni landlæknir verða í Höfn næsta vetur, og muni eflaúst leggja gott til málanna. Ekki er kunnugt um, hvað þeir amtmaður, landfógeti og landlæknir hafi lagt til þessara mála veturinn 1763—1764, er þeir dvöldu í Höfn, en hvernig sem því hefir verið háttað, þá brugðust vonir séra Jóns um Grænlandsför sumarið 1764, en þrátt fyrir þennan drátt og þessa leiðu bið, varð hann ekki enn afhuga förinni, en eflaust hafa vonir hans þverrað smám- saman, er ekkert varð úr fram- kvæmdum. 1764 hefir séra Jón ritað Agli Þórhallasyni langt bréf, sem til er í ágripi.4) Er það sem um Grænland og land- kosti þar, sem séra Jón þykist fá ófullnægjandi upplýsingar um. íslendingar yfirleitt lasti mjög landið og telji það að öllu leyti óbyggilegt, en vitanlega sé það ekki ibygt á nokkurri þekkingu, en dálítil efi er þá samt farin að smeygja sér inn hjá klerki, ihvort það muni í rauninni svo gott, sem hann hafi haldið, og vill fá nánari vitneskju um það. Er auðsætt, að hann er farinn að verða nokkuð vondaufur, að hann fái nokkru sinni Grænland að sjá, en vill auðsjáanlega ekki láta annað uppi, en að hann sé enn fús til fararinnar. Að síðustu fer hann að reikna út, hversu mikill verði kostnaður stjórnar. innar við flutning 20 manna*) til Grænlands og styrkur til þeirra fyrstu árin, og reiknast ihonum, að það muni ekki fara fram úr 3000 rd. alls. Annars yrði oflangt mál að taka hér ýtarlega ágrip af þessu bréfi, enda er það ómerkara en hið fyrra bréf hans (26. sept. 1763), og snertir séra Jón litt persónulega. — í nafnlausri, stuttri umsögn um uppástungur sér Jóns (óvíst frá hverju ári4), er talað um, að hann geri ráð fyrir 6 fjölskyldum, er flytji til Grænlands, en slíkt landnám mundi aldrei svara kostnaði, því að útgjöld til alls og alls, handa þessu fólki, mundi á fáum árum verða 20— 30,000 rd., og það næði engri átt, að stjónin vildi leggja út f slíka fjarstæðu, en til mála gæti komið, að séra Jón yrði illræðisverkum ° peirra). Sáttafundur og forsending ---* (sagt, að frændur hins myrta Is- lendings verði að hafa fuU mann- séra Jón hafi nokkurntíma fengið að sjá þessar uppástung- ur. Meðan í þessu stímabraki stóð, orti séra Jón grafskrift yfir Hans Egede á grænlenzku, dönsku, íslenzku, latínu og fornnorrænu (gamalli græn- lenzku), sama vísan á öllum þessum málum. Hefir höf. lík- lega sent Poul Egede grafskrift þessa, því að hún er prentuð í “Köbenhavns Adresse Contoih Efterretningeir” 1763, nr. 123.**) — Árið 1764 orti séra Jón mikinn ljóðabálk, er nefn- ist; “Innuin inversarit eður ’Skrælingjaníð”. Ríma, sund- urdeild í 7 flokka, af mann- drápi á Grænlands austursíðu árið 1760”.1) Ljóð þessi (af skrift frá 1764) eru í Ny kgl. Saml. 1897 4to, í Konungsbók- hlöðu í Höfn, en að minsta kosti 2 aðrar afskriftir eru í söfnum hér, önnur í Lbs. 576 4to bls. 606—665 ,rituð af Jóni Egilssyni á Vatnshorni 1769, eftir eiginhandarriti höfundar- ins, en hin frá 1802 í B. 50 nú ÍBFél. 58 4to (í Bókm.félags- safninu í Lbs., rituð af Gunn- laugi Guðmundssyni á Svarf- hóli í Miðdölum). Ljóð þessi eru einnig nefnd iSkrælingja- ríma, og hefir höf. tOeinkað hana, bæði á grænlenzku og á íslenzku, þeim séra Gunnari Pálssyni í Hjarðarholti og séra Markúsi Snæbjörnssyni í Flatey. Segir í rímu þessari eða Skræl- ingjaníði, að Skrælingjar á Grænlandi hafi haustið 1760, eða þá er nokkuð var komið fram á veturinn, myrt skips- höfn af dönsku verzlunarskipi, er lagt hafði út frá Húsavík, en hraktist til austurstrandar Grænlands; hefði skipið verið gamalt og lekt. Segir í rím- unni, að á skipinu hafi verið, auk Michelsens kaupmanns frá Húsavík, einn íslenzkur piltur, Jón að nafni, er ætlaði ihafi til náms í dönskum skóla, gáfaður piltur. Samkvæmt öðrum heim- ildum hefir piltur þessi verið Jón JónSson, bróðir séra Benja- míns, er síðast var prestur á Brúarlandi (dáin 1832). Var hann fósturson séra Björns Magnússonar á Grenjaðarstað, og var settur í Hólaskóla 1757, **) Hún er með eiginhendi höf- undarins í J. S. 231 4to, bls. 57—58. Er einnig í Djáknaannáliim IBFél. 3 4to, bls. 621—622. 1) Titillinn er mun lengri í sum- um afskriftunum. Þessir 7 flokkar, er níðið eða ríman skiftist i, eru: 1. Mansöngurinn og inngangurinn. — Grænlendingar af mér með kveðskap níddir. (Hefst svo’ "Kjalars læt eg kólgufákinn renna” o. s. frv.) 2. Slysfarabálkur (um för Húsavíkur- skips frá landinu með farþega: Michelsen kaupmann frá Húsavík og Jón skólapilt, um hraknings skipsins, strand þess við austurströnd Græn- lands og dráp skipshafnarinnar). 3. Hefst Skrælingjaníðið sjálft (þ. e. í rauninni málsfærsia með sókn og vörn á víxl af hálfu skáldsins og Skrælingja). Þokuvisur. 5. Kaup- mannssöknuður (getið um að kona Michelsens kaupmanns hafi syrgt hann mjög, er skipið kom ekki til Hafnar um haustið, en annars hafi Michelsen verið harðdrægur í við- skiftum við Islendinga, og er um hann þessi vísa í rímunni: Abatalaust aldrei lagðist niður lýsi, smjör og sauði útsaug sýnir Island merkin þau. Mest kveðst skáldið sakna hins unga og efnilega landa síns, og flytur bölbænir yfir skrælingjum, að aldrei spretti hjá þeim gras, ís og jöklar aukist og snjóflóð taki kofa þeirra, sveiar þessum “vondu og örgu” Grænlendingum niður fyrir allar hellur, en ef þeir snúist og taki kristni ,þá skuli þetta aldrei verða að áhrinsorðum, og hann biðji þá þess, að Kristur þvoi þá mjallahvíta af þessum fyrst fluttur til landsins með fjölskyldu sinni, og gæti hann iþá fengið tækifæri til að kynn- ast landinu, en fengi sjálfur bústað í einhverri af 3 nyrztu nýlendunum, og þangað mætti svo flytja smámsaman nokkra 'kvænta íslendinga, ef séra Jóni gæti tekist að finna þar hent- uga bústaði, en annars er lítið á umsögn þessari að græða, og virðist aðeins rituð til að hnekkja málinu ,enda óvíst, að 4) I Þjskjs. meðal Wandelsskjal- anna. *) Af þessu sést, að séra Jón hefir ekki búi st við mörgum sam- ferðamönnum auk fjölskyldu sinnar. gjöld og Skrælingjar geti bætt morð- ið með því að leggja af stað og leita uppi afkomendur Islendinga hinna fornu, sem vel geti verið enn á lífi í Islandsbygð á austurströnd- inni fyri rnorðan Hvarf). Setur skáldið Skrælingjum Hafursgrið meðan þeir séu í þessari leit. 7 Endahnúturinn. (Kveðst skáldið ekki hræðast þótt þeir sendi honum send- ingu fyrir níðið t. d. Þorgarð eða svipaða dela, og fléttar þar innanum ýmsum grænlenzkum orðum, eins og mjög víða annarsstaðar í rímu þess- ari, sem yfirleitt er dálítið undarleg- ur samsetningur og víða hálf barna- legur, eins og klerkur hafi ekki verið fullkomlega með sjálfum sér, er hann var að semja þetta. Kveðandi er viðast hvar fremur stirð, eins og vænta má eftir efninu, og skáldflug- ið fremur lágt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.