Heimskringla


Heimskringla - 21.11.1934, Qupperneq 7

Heimskringla - 21.11.1934, Qupperneq 7
WINNIPEG, 21. NÓV. 1934 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA BRÉF FRÁ VANCOUVER, B. C. Prh. frá 3. bls. bjóði. — Eins og mannkosta- umtal ætti helzt að troðast ofan í poka og geymast vel og vand- lega 'þangað til það á sínum tíma, í skáldlegum búningi verði látið í líkræðuna, þó þann dauða, eins og alla aðra, reki þá í stanz út af slíkum nýmælu'm, og finnist hann hafa verið illa gabbaður í lifandi lífi með því að vera svona leyndur einmitt því sem eyru hans hefðu mest klæjað fyrir: verðskuldaðri við- urkenning og hrósi. Eg þarf hvorki að vera fullur né fjúkandi vondur til þess að kannast við hér og nú, það sem eg, hvort sem er, veit að er efst í huga okkar allra sem hér er- um stödd í kvöld, að þessir gjör- endur hjónabands farsældarinn- ar, hjúskapur, búskapur og bama uppeldi, hafa látið þeim Eriðleifssons hjónu’num vel; bú- skapurinn, að því er eg veit hezt, gengið dável; hjúskapur- inn ennþá betur, og barnaupp- eldið ágætlega. Friður og ein- drægni kvað ríkja á heimilinu, og íslenzkri alúð og gestrisni þar ávalt að mæta. Og hvað má eg þá segja um aðal arðinn og ávextina af þessu hjónabandi? — Hvers má ekki vænta, þegar svona er í garðinn búið? Er það ekki áreiðanlegt náttúru lögmál að “eplin falla ekki langt frá eik- inni”? — Jú, og aftur jú! — “Kringumstæðurnar gera mann- inn”; uppeldisfræðin sannarþað satt að vera; og viðkynning okkar við mentuð og mannvæn- leg börn þeirra Friðleijison’s hjónanna færir okkur heim sanninn um að þau’ eru af góðu bergi brotin, með tilliti til for- eldranna. Þetta er nú stutt málsgrein, en hún yrði efnisdrjúg ef eg ætti að skýra hana og sanna ítarlega, en til þess er ekki tími hér, enda býst eg ekki við að þið finnið neina hvöt hjá ykkur til þess að bera þetta til baka. Eg hefi aðeins komið tvisvar á heimili þeirra Friðleifson’s hjónanna, og þótti gott þar að koma. Yfir því hvíldi eitthvað sem betur verður fundið en séð, og sem erfitt er að lýsa. — Sízt nema í lengra máli. Ef þetta er ofmælt þá er það af því að fólk ber þeim of vel söguna, eðp þá því að eg er of góðgjarn hið fyrra er fremur óvanalegt, hið síðara ekki sennilegt. Enginn efi er á því að margt hefir á dagana drifið fyrir þess- um hjónum síðan þau, ung og efnileg og á blómsturvöllum æskunnar mættust og sömdu' um það sín á millum að haldast í hendur og fylgjast að um ó- farnar æfibrautir í hverja átt sem þær kynnu að liggja, og hvert heldur um klungur og kletta, fjöll með flughálum ís- um; um grænar gru’ndir, eða þá fram um bláa blikandi firði út á hið úfna haf, og nú eru þau komin 40. árlangar sjómílur út á ölduþrungið haf langrar, líð- andi æfi, komin út fyrir grynn- ingar og grunnsæfi, fram hjá öllum boðum og blindskerjum, þar sem svo mörg önnur hjón á stærri og skrautlegri skipum hafa fyr og síðar brotið bátinn sinn af því þau gættu ekki átta- vitans meðan þau’ möttust á um það hvort þeirra væri betur kjörið til þess að annast stefnu og stjórnvöl, eða sjá um og geyma sjóðinn. En litla íslenzka tveggjamanna farið þeirra Frið- leifson’s hjónanna með gyltum seglum, í góðum og hagstæðum byr og með íslenzka fánann við hún, ber nú við heiða hafsbrún- ina frá okkur að sjá sem erum á sömu siglingaleið, annaðhvort samskipa við þau eða í kjölfari þeirra. Nú veifum við þá handkveðju til þeirra í virðingar og þakk- lætis skyni fyrir alt hið umliðna og óskum þeim farsællar ferðar þangað til þau að síðustu’ sigla inn í — sólsetrið. E. G. Gillies Ræða flutt af Mr. Bjarna Lyng- holt á fertugasta giftingar afmæli hjónanna Mr. og Mrs. H. Friðleifsson 16. október, 1934, í Van- couver, B. C. Kæru brúðhjón, Konur og menn! Eg verð að geta þess að eg stend sérstaklega illa að vígi, þar sem eð er lang ferðamaður, sem komið hefi úr öðru ríki, sunnan yfir landamærin, til þess fyrst og fremst að votta þeim hjónunum samhygð mína, með nærveru minni, við þessi merki- legu’ tímamót á æfiferli þeirra, og því næst til þess, að hlusta á aðra, en ekki til að hlusta á sjálfan mig, enda hafa ræðu- mennimir báðir leyst hlutverk sín svo vel af hendi, að við það væri engu að bæta nema ef vera kynni einu, þeir hefðu tæplega haft nógu hátt í þessum mikla mann f jölda, en úr því einu er eg fær um að bæta, því það er nú líkt ástatt fyrir mér, og hjón- unum í Winnipeg, sem K. N. kvað um forðum: “Ástandið var ekki gott Þau áttu fremur bágt, Því hann var “púr” en hún var flott, Þau höfðu hvorki þurt né vott, Þau höfðu bara hátt.” Hið eina sem eg hefi fram að leggja er “hátt’, eg get haft hátt. — Ekki veit eg hvert eg hefi tekið rétt eftir í nýfluttri ræðu, að íslendingar mundu ekki skara fram úr öðrum þjóðum, að gáfnafari, enda væri hér ekki staður né tími til að ræða það, en því hefi eg tekið eftir á minni löngu lífsleið, að hversu vel sem íslendingar væru gefnir, þá væri eitt sem þá yfirleitt brysti, þeir kynnu’ ekki að “vera hjón”. Eg hefi þekt mörg mislukkuð hjónabönd, önnur meira og minna gölluð, auðvitað nokkur sæmileg, jafnvel ágæt, en sárfá framúrskarandi. Eitt af þeim er hjónabandið, sem dregið hefir þennan mannfjölda hér saman í kveld. Þau Mr. og Mrs. Prið- leifsson hafa ekki notið aðra mentun ep mjög takmarkaða alþýðu mentun eins og hún gerðist í sviet á íslandi fyrir 50—60 árum, og yfirleitt mun efnahagurinn ekki hafa verið rýmri en í meðallagi, samt eru þau nú búin að lifa saman í fyrirmyndar hjónabandi og halda uppi fyrirmyndar heimili í 40 ár. Þau hafa alið upp mörg mannvænleg börn, sem eru enn og munu ætíð verða börnin þeirra. í fjölskyldunni hefir jafnan ríkt órjúfanleg eining og samhygð og yfir heimili þeirra hefir jafnan hvílt öryggi og frið- ur, þar, munu börnin þeirra altaf telja sig eiga heima, hvert sem annars leiðir þeirra kunna að liggja. Nú á tímu’m er þetta nálega eins dæmi og í svipinn man eg aðeins eftir einu hliðstæðu dæmi. út frá heimili þeirra Friðleifsons hjónanna hefir jafnan lagt yl og birtu. og aldrei hefir þeim orðið ráða fátt, að láta gott af sér leiða þar sem þess var þörf, hvernig sem ytri kringumstæðum hefði verið háttað, þetta er ekki sagt út í bláinn það er bygt á reynslu þekkingu eftir fulla 20 ára nána viðkynning. Allir er láta almenn velmeg- unar mál til sín taka kemur saman um, að grundvöllurinn undir velferð þjóðfélaganna, séu heimilin. Af góðum heimilum sprettuf gott þjóðfélag, það er því ekki ófyrirsynju, að meira en húsfyllir hefir safnast hing- að í kveld, til þess að samfagna brúðhjónum og votta þeim virð ingu og þakklæti, og það vildi eg ráðleggja öllum þeim er ætla sér að verða “hjón” og sé einhver hér sem ekki hefir sett sér það takmark, þá segi hann til í tíma, eða þegi síðan — að fara til þeirra Mr. og Mrs. Frið- leifsson, fyrir eitt ár eða svo, og Pelissierfs Limited BREWERS MULVEY & OSBORNE WINNIPEG PELISSIER’S CLUB BEER and BANQUET ALE r A Union Product Made By Union Labor PROMPT DELIVERY— £ 42 304 . . 41 111 This advertisoment is not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Oommission is nct responsible for statemqnts made as to quality of produot advertised. kynna sér heimilislíf þeirra. — Betri undirbúning þekki eg ekki fyrír farsælt hjónaband, en þá fyrirmynd er þau hafa gefið, svo óska eg, að sú gæfa og gleði, sem greitt hefir leið þeirra í síðast liðin 40 ár skilji ekki við þau, og svo mætumst við hér aftur eftir 10 ár og höldum þá með þeim gullbrúðkaup. Annað meira eða betra hefi eg ekki að segja. FRÉTTIR FRÁ TAFLFÉLAGI ÍSLENDINGA í CHICAGO Á síðasta ársfundi taflfélags íslendinga í Chicago, kom upp tillaga um að senda fréttir frá því í íslenzku blöðin og var hún samþykt. Eg geri ekki ráð fyrir að það þyki miklar fréttir eða í frá- sögn færandi, þó fáeinir íslend- ingar hafi með sér félagsskap og haldi hópinn í nokkur ár, en eg man ekki betur en ís- lenzku blöðin væru fyrir nokkru síðan að eggja menn á að láta heyra frá sér hvar í sveit sem þeir væru settir, og ekkert síð- ur þó þeir væru hálfgerðir út- kjálkamenn hvað íslenzkan fé- lagsskap snertir.. Þessi litli hópur taflmanna, sem sjaldan hefir verið fleiri en tólf manns og sjaldan færri, á sína æfi síðan 7. janúar 1928 er því 7 ára næsta janúar. Á þessum fyrsta fundi, voru mættir 9 manns, var þar sam- þykt að stofna taflfélag og nefna The Icelandic Chess Club of Chicago. í stjórn voru kosn- ir Pétur Anderson formaður, Eiríkur Vigfússon ritatt og Sig- urðu'r Árnason gjaldkeri, hafa þessir sömu verið í stjórninni síðan, þangað til nú á síðasta ársfundi að Franz Thomas var kosinn formaður. Taflmót hafa oftast verið haldin tvisvar í mánuði, utan þrjá sumarmánuðina sem fund- þrjú önnur félög í því sambandi, það var telft í tveimur flokkum, og unnu þeir flesta vinninga í öðrum flokki, en voru einum á eftir í fyrsta flokki, voru því aðir í röðinni, hin félögin voru mikið fjölmennari um 30—40 manns í hverju, gátu því valið úr, en oftast teflt á 12 borðum, svo landarnir urðu allir að tefla, en sumir eru byrjendur og því ekki að búast við sterkri vörn frá þeim. Nú á þessu hausti er aftur byrjað kapptafl innan þessa sambands, tefldu íslendingarnir í því mándagskvöldið 5. nóv., teflt var á 10 borðum, 2 töfl á hverju, og unnu þeir 15V-J tafl en hinir 3'/2, á fyrsta borði var aðeins eitt tafl teflt, og varð jafntefli. Veturinn 1931—2 tefldi þetta félag við íslenzka taflfélagið í Winnipeg 3 töfl í bréfaskiftum, sem tók meir en ár, og vann Chi- cago félagið tvo, annað eftir 22 leiki en hitt eftir 27 leiki en eitt var óklárað þegar Winnipeg félagið hætti bréfaskiftum. Nú væri þessu félagi hér á- nægja í ef Winnipeg félagið vildi aftur tefla á sama hátt og áður, vonum við að fá að heyra frá þeim áður lengt líður, hvort þeir taka þessu boði eða ekki. S. Árnason Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ABTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT ENN EINN FALLINN f VALINN af oss er námum land hér í aflu; kom kallið, er oss hefir verið skýrt frá aðeins á skot- spónum, oss til eyrna, lát Björg- vins Einarssonar að Wynyard, Sask. Þar eð tengdir — nokkurs- konar vórn millum undirritaðs og hins látna og eg hefi ei kom- ið auga á að látsins hafi verið getið í íslenzku blöðu’num til þessa tíma, þá Ieyfi eg mér að gera þann látna almenningi kunnan, þó einungis með fáum ir hafa legið niðri, hafa fundir og hispurslausum orðum. verið sóttir furðanlega vel, þeg- í*að er eg kyntist honum all- ar tekið er til greina sú fjar- náið að háttsemi og lundarfari, lægð sem á milli íslendinga er Þá var hann — eins og steyptur hér í Chicago og nágrenninu, 1 móti, eða í löð forfeðranna eg hefi vitað menn fara 50 fræknu.lét ei deigan síga, um mílur á taflfund, hefði það þótt hvaðeina, er á þurfti að herða. ótrúlegt einhverntíma, en nú- Og vil eg í sambandi þar við tíma flutningstæki gera mönn- skírskota til garðsins fræga um slíkt mögulegt. (bújarðar hans). Þessi taflmót hafa oftast ver- Frágangur allra húsaskipana ið haldin í heimahúsum til skift- ásamt vel yrktri bújörð með því félagsskapurinn hefir trjátegundum og margskyns ís ekki verið nógu stór eða sterkur blómaskrúði, var hinn bezti. Að fjárhagslega, að hægt hafi verið skal að meðhjálp hans að borga fyrir fundarsal, en ein- (konan) lagði ósleitilega hend- mitt vegna þessarar fátæktar uT þar á og það skildi ei gleymt! hefir fólk kynst betur, því oft ^ar látni var ei við hefir familían fylgst með, og alla fJöl feldur má geta þess — því fleiri en taflmenn einir setið 'Þó ei honum til vansa, þótt fundina. íslenzk gestrisni á kann kysi sér fríar og beinar heima hjá Chicago íslendingum leiðir í slíkum efnum, og þar ekki síður en annarstaðar. með kom fram hið ekta foma Á fyrsta ári félagsins gaf víkingseðli. Og þar af leiðandi Pétur Anderson stóran silfur- myndi þeim látna þóknast bikar í prís fyrir félagsmenn að hispurslaus hin síðustu kveðju- keppa um, en hann varð að orð — enda, frá hvaða kunn- vinna þrjú ár í rennu, til að mgja. sem léti sig hann skifta. eignast að fullu, og hafði Á-j Far Þú nú í fttði, minn gúst Anderson hæðstu mörk hreinlyndi kunningi. —Ritað Þann 15. nóv. 1934, C^uill Lg.ke, Sask. Agúst Frímannson fyrstu þrjú árin, svo hann hlaut bikarinn, hann hefir öll árin haft flesta vinninga utan eitt að Eiríkur Vigfússon vann fyrstu verðlaun, flest árin hafa verð- j Hinn seigasta málm sem enn laun verið gefin, og oftast teflt hefir þekst, hafa Japanar búið í tveimur flokkum. | til úr chromium, molybdenium, Út á við hefir félagið ekki j nickel og járni. Á himnu úr unnið sér mikla frægð, en geta má þess að á síðasta vetri tefldu þeir í því sem kallaö er The North Shore Chess League, eru málmi þessum, svo næfurþunnri að ekki nemúr meir en 1/30 úr þumlungi, vinnu rekki byssu- kúla. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusíml: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDO. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding' & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talstml 30 877 ViStalstími kl. 3—5 e. h. THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. VIKING BILLIARDS óg HárskurBar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL“ J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. Islenzkur "lögmaBur’’ Viðtalsstfa: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (í skrlfistofum McMurray & Greschuk) Síml 95 030 Heimill: 218 Sherburn St. Sími 30 877 MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES The iWarlfaorousí) Jfyattl A Service to Suit Everyone LADIF.S MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Speciai Luncheon 35c BUSINESS MEN CI.I IÍ LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Womenf SPECIAL, LUNCH, 12-3......40c SPECIAL DINNER, 6 to 8....50C G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miovikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lsetur úti meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann ailskonor minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. SÍMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. ..........i ÆASANT | 4TES AT | Talsimi: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANMLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimllls: 46 054 I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.