Heimskringla


Heimskringla - 16.01.1935, Qupperneq 1

Heimskringla - 16.01.1935, Qupperneq 1
XLJX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 16. JANUAR, 1935 NÚMER 16. UTVARPSRÆÐA Flutt af Rt. Hon. R. B. Bennett 2. janúar 1935 Það er nú komið að þeim tíma, sem eg hefi hugsað mér að ræða nokkuð við yður um landsmálin. Það er ekki aðeins skylt, að eg geri yður grein fyr- ir minni afstöðu til þeirra, held- ur veltur velferð landsins á skilningi yðar á þeim. Tímamir eru einir hinir al- varlegustu í sögu' landsins. Ótal brýn vandamál bíða úr-lausn- ar. — Við verðum nú að geft upp huga vom um hvað gera skuli. Það er aðeins ein stefna, sem eg hjartanlega trúi, að geti orð- ið þjóðinni til heilla. Og það er í yðar valdi, að hafna henni eða samþykkja. Eg vantreysti því ekki að niðurstaða yðar verði hin rétta, er þér hafið gaum- gæfilega athugað allar máls- ástæður og að hver sem hún er, ef á r^kilegri íhugun er bygð, verði þessari þjóð og þessu landi til framtíðarheilla. Miklar breytingar krefjast nýrra aðferða Það hafa orðið miklar breyt- ingar og byltingar í heiminu'm á síðast liðnum fimm árum. — Gamlir lifnaðarhættir hafa kvatt oss. Og þeir eiga ekki afturkvæmt. Við eigum við á- stand að búa, sem oss er bæði nýtt og kemur ókunnuglega fyrir sjónir. Velferð yðar á þessum nýju eða breyttu tímum krefst breyt- ingar á hinu gamla hagsmuna- fyrirkomulagi voru. Það verður að sníða stakkinn eftir vexti þess, sem á að klæðast honum. Tímarnir vitna um þörfina á breytingu fyrirkomulagsins. —' Veruleg breyting til bóta, er ekki hugsanleg án þess. Raunsæisþjóð Til þess að komast að í hverju breytingarnar skulu fólgnar, verða menn að kynna sér raunverulega hag þjóðarinn- ar. Og til þess að geta það, verður að hafa sí og æ í huga, það sem skeð hefir á síðast liðnum fimm árum; dæma um hvað hefir orðið til framfara og hvað ekki. Ef þér gerið það, þá verðið þér færir u’m að dæma af sanngimi um þær ráðstafanir, sem stjómin hefir gert til þess að afstýra hættum og tjóni, er svo að segja úr öll- um átt bar að höndum, og sem þrátt fyrir alt hafa haldið #starfsrekstri í þjóðfélaginu í horfinu og jafnframt greitt veg- inn fyrir umbótum þeim sem óhjákvæmilegt verður nú að færast í fang. Canadiska þjóðin er ekki þannig að skapgerð, að leyna þurfi * hana sannleikanum, þó hann sé ekki sem sætastur á bragðið. Hún er fædd bjartsýn. En hún þorir einnig að horfast í augu' við veruleikann í hvaða mynd sem er. Og veruleikinn er nú alt annað en geðfeldur Viðhorfið í heiminum er ísjár- vert. Merkin sem vott bera um viðreisn eru hvorki mörg né sérlega ábærileg. En fjrrirboð- ar erfiðleikanna eru gleggri og fleiri, og þeir hverfa ekki ofan í jörðina. Leit þjóðanna í heiminum eft- ir öryggi og betri afkomu, er átakanleg. En þessar óskir verða ekki uppfyltar, fyr en augu þeirra opnast fyrir því, að þær þurfi að vinna meira saman en þær gera og bróðurlegar og viðurkenna hver fyrir annari, að jafnvel hin voldugasta af þeim sé ekki hagsmunalega á neitt öruggari grundvelli en hin smærsta. Mig hefir verið að dreyma um það, að þjóðir beimsins ættu eftir að koma saman í slíkum anda og eg trúi því, að þær eigi það eftir þrátt fyrir þó ekki sé sem bjart- ast til lofts að sjá. Málið skýrt síðar En sá tími er nú ekki kom- inn. Og óvissan og öryggis- Ieysið kveður alls staðar við. Ykkur kann nú að finnast langur tími fara í þennan ræðu- flutning. En fyrir mér vakir, að gera landsmálunum sem bezt skil. Eg vildi ekki þurfa að ganga fram hjá neinu atriði, sem í nokkru verulegu áhrærir stjórnmálin. Eg hefi ákveðið að halda nokkrar ræður í útvarpið. Eg bið yður um áheyrn og að í- huga sjálfir málin sem rækileg- ast. Hve eg óska þess, að eg umar sem henni eru samfara, svo að úrskurður yðar verði á sönnu gildi hennar bygður. Að því búnu mun eg leita á- lits yðar um hvort endurbæt- urnar séu í raun og veru nauð- synlegar og hvort stefnuskrá mín, sem að þeim lýtur, sé vit- urleg. Ef þér eruð henni sam- þykkir, verður hún tafarlaust Framtíð landsins liggur við. Tímarnir eru of alvarlegir til þess, að láta persónulega for- dóma eða dutlunga blinda augu sín. Þér skuluð virða fyrir yður ástandið eins og það er með stillingu og rólegri yfirvegun; velja síðan þá stefnu og þann manninn, sem þér álítið að mestu góðu komi til leiðar. Og framkvæmd. En ef þér eruð, fylkið einhuga liði með honum henni ósamþykkir, ef þér sættið °S hans st6fnu’ 1 stríðinu barð- ist þessi þjóð, sem einn maður. Hún ætti að gera það eins í viðreisnarstarfi landsins. Það yður við hlutina eins og þeir eru, ef ætlun yðar er sú, að engra endunbóta sé þörf, ef yður finst að engin þörf sá fyrir stjómina að gera neitt meira, þá er eg ófús að skipa stjónnar- formensku lengur. Ef það er skoðun yðar, að hlutimir séu beztir eins og þeir eru komnir, þá eigum við ekki samleið skoð- analega, því umbætur eru að minni skoðun óumflýjanlegar. Um afskifti stjórnarinnar Og eftir því sem eg lít á, eru umbæturnar fólgnar í afskiftum og eftirliti stjórnarinnar á fjár- mála- og iðnaðarrekstri lands- ins. Það felur í sér að stjómin ráði og reisi skorður við því er henni þykir við þurfa. Af því leiðir að dagar “laissez faire” (að láta reka á reiðanum) em taldir. En breyting sú á stjórn- arskipun, sem hér er farið fram , , á, boðar viðreisn. Án hennar er hefði nu ekki nema goðar frétt- ekk_ varanl6grar viðreisnar að fcl1 krefst einingar og staðfestu yðar engu síður en stríð. Hagur Þjóðanna lék á reiði skjálfi 1930 Þegar stjórn mín kom til valda 1930, riðaði hagur þjóða heimsins á barmi glötunar. Fjár- hagskreppa, sem með öllu var bæði óþekt og óviðjafnanleg í sögu menningarþjóðanna, hafði skollið á. Það var engin smá- ræðishætta sem yfir vofði. Til þess að veita henni viðnám ir að segja ykkur. Sá sem hefir verið leiðtogi stjórnarinnar í þessu landi í full fjögur ár og gert hefir alt sem hann orkaði og í hans valdi stóð til þess að efla öryggi, hann hlýtur að finna sárt til þess að verða að segja yður það, sem eg nú verð að gera. En staðreyndir, hversu ógeð- feldar sem eru, hefi eg aldrei skirst að horfast í augu við. Og eg geri það ekki enn. Þó eg neiti því ekki, að eg sé á- hyggjufullur, hefi eg aldrei get- að fengið mig til að trúa öðm en því, að þetta land eigi eftir að sigrast á núverandi erfið- leikum, ef þjóðin er samtaka um þær framfarir og þær end- urbætur á fyrirkomulaginu, sem eg hefi í huga og ætla að ræða um við hana í þessum erindum. Fyrst af öllu ætla eg að fara fáeinum orðum um hag landsins eins og hann var 1930 og hefir verið síðan. Að því búnu mun eg segja yður frá hver stefna stjómarinnar hefir verið á þeim þrautatímum. Eg mun og benda á hvað að baki því starfi liggur sem stjórnin hefir aðhafst. Þér munuð komast að raun um, að eins og á stóð, var ekki um margar leiðir að velja, aðrar en þær, er farnar voru. Eg væri ekki hissa á, þó þið telduð hana það eina vituHega. Endurbætur tímabærar Því næst mun eg sýna fram á að róttækar breytingar á stefnu í stjómarfari þessa lands séu tímabærar. Veit eg að þér munuð mér sammála bæði um þörfina og að hún sé í réttan tíma framborin. — Eg ætla að skýra yður nákvæmlega frá hver stefna mín er og hvernig hún verði framkvæmd. Eftir að þér hafið íhugað hvað orðið hefir og hvemig öllu er hát-tað nú, er eg viss um, að þessi stefna mun öðlast fylgi yðar. Án yðar fylgis, verður hún ekki framkvæmd. Og ,þegar þér hafið rannsakað stefnnna sem rækilegast með hliðsjón á á- stæðum öllum, verður úrskurð- ar yðar eða dóms æskt. Þið verðið ekki beðin að flýta dóm- inum. Það verður nægur tími veittúr til að íhuga stefnuna sem gaumgæfilegast og endurbæt- vænta. Framfarir eða engar framfarir. Það er efnið sem um er að ræða. Eg vona að það sé öllum ljóst. Og eg geng að því sem vísu, hvar hugur þjóðarinnar er í því efni. Að mínu' áliti er lítil ástæða til að mótmæla þessum fram- fara-áformum. En má þá eiga von á að það verði ekki gert? Eg býst við öðru. Mér virðist ekki óeðlilegt, að flokkur sá geri það, sem styður laissez faire stefuna; sem ekki vlil sjá né heyra stjómareftirlit á við- skiftarekstri; sem segir að ríkið eigi ekkert með slíkt hversu al- varlegir sem tímar eru. — Verði sú raunin samt sem áður, að flokkurinn skifti um skoðun, er hann verður þess á- skynja, hvað margir verða með viðreisnar-áformum mínum, og ákvæði að vera með þér og mér, hvað þá? Afneiti flokk- urinn erfðagózi sínu, sem er kyrstaða, og leggi hann niður átrúnaðinn um að stjómir séu er þessu sem eg þakka það fyrst og fremst, að Canada er betur á vegi statt nú, en fyrir tveim árum. Aðrar þjóðir hafa auðvitað einnig strítt og staðið straum kreppunnar vel af sér. En eng- in þjóð, sem við aðra eins kreppu átti að stríða og við, hefir gert betur en Canada- þjóðin. Og þegar maður lítur til baka til þessara þrauta ára, þá vaknar traust hjá manni og von um bjartari daga framund- an. Batnandi hagur En við erum komnir yfir hyl- dýpi kreppunnar. Og á hvaða mælisnúru, sem hagu'r Canada er nú mældur, mun sýna sig, að hann er að nokkm betri en hann var fyrir tveim árum. Eins og á var minst, eru þeir fleiri, sem nú hafa arðvænlega atvinnu. Viðskiftaskýrslur bera greinilegan vott um aukin við- skifti. Og um iðnaðarrekstur landsins, er sömu sögu að segja. þurfti til ýmsra ráða að grípa, Og akuryrkjan, sem bæði var sem ekki hafði áður verið gert. • lömuð af óárani og viðskifta- Þjóðlífið var gagntekið af sýki. kreppunni, á eftir að sjá betri En það tórði það af. Með daga, eftir öllum eyktamörkum góðri lækningu, ætti það aftur að dæma. að komast til fullrar heilsu. Eg þykist ekki vera að fara Árið 1930, var atvinnuleysið með neinar öfgar eða halda orðið háalvarlegt. Og á tveimur neinni staðleysu fram er eg árunum næstu á eftir jókst það segi, að tímar hafi breyzt til muna. Á síðast liðnú ári batnaðar og kreppan sé í rénun. hlaut fjöldi manna stöðuga arð- En eg teldi mig hafa á tæpu berandi atvinnu og má það máli að halda ef eg segði að þrekvirki heita. Það er góð kreppan væri horfin og úr sög- byrjun, en ekki þó nema byrj- unni og alt sem nú þyrfti að un. Eg sagði 1930, að eg ætl- gera, væri að krossleggja hend- aði að leitast við að ráða bætur ur í skauti sér og vera þolin- á atvinnuleysinu. Það var ó- móður og bíða og vænta hins rjúfanleg ákvörðun mín, og er bezta. ViS*því megum við ekki. enn. Atvinnuleysið í Canada er ein afleiðingi-n af hinni skæðu al- heimskreppu. Vegna þess að viðskiftalífið hefir verið í kalda koli um allan heim, hefir ekki Við erum komin af stað, en brautin til algerðrar viðreisnar er brött framundan. Ótal lítt yfirstíganlegir þröskuldar eru í vegi. Skuldabyrði þjóðarinnar er mikil. Hún hefir ekki lézt. ekki til þess kosnar, að gera j elílíert hissa ^ einskis hall- neitt, en ákveði að helga^krafta j ærisstyrks þyrfti við. Mundi hvorki eg né aðrir harma það, greiðst fram úr atvinnuleysinu Fjöldi manna á við örbirgð að eins verulega og æskilegt væri. Eg bendi ekki á þetta sem af- sökun, heldur sem hverja aðra ómótmælanlega staðreynd. En þar sem kreppan vírðist nú heldur í rénum, ætti engum tíma að vera eytt án þess, að hafist sé handa heima fyrir með að ráða bætur á atvinnuleysinu Og þar kemur ekki sízt til greina breyting sú á fyrirkomu- laginu, sem eg hefi gert ráð fyrir. Og þegar því hefir til vegar verð súnið öllu', væri eg sína framförum og starfi, þá bjóðum við hann velkominn, ef hugur lians fylgir máli. Því fyrir mér vakir aðeins eitt með umbótastarfi mínu og það er að koma sem mestu af því í fram- kvæmd. Hvern sem af einlægni vill vinna að því með oss bjóð- um við velkominn, hvað sem skoðunum hans í stjórnmálum, trúmálum eða öðrum málu'm líður. Sameinaðir stöndum vér Þjóðin verður að keppa ein- huga að því marki, sem hún hugsar sér að ná, til þess að bæta hag sinn. Ef eg hygði, að hún væri ekki einhuga með stefnu minni, áliti eg rangt af mér, • að takast á hendur þá miklu ábyrgð, sem því er sam- fara, að stjóma á þessum afar erfiðu tímum. En vegna þess að eg geri mér hugmynd um annað, hefi eg ákveðið að bjóða þjónustu mína við í höndfarandi kosningar. Hafi þjóðin augá- stað á öðrum, er hún álitur að leysi verkið betur af hendi, vík eg glaður úr sessi fyrir honum. Og það er skylda yðar að styðja þann mann fremur en mig. stríða. Þar í er fólgið fyrsta verkefni hverrar stjómar og hvers einstaklings. Þá er hag- ur jámbrautakerfisins. í augu við þessa hluti eigum við fyrst um sinn að horfast. Og þeir krefjast óskiftra starfskrafta vorra og berið það saman við önnur lönd. Eg hugsa, að þið verðið öll á eitt sátt úm, að við hjálp- uðumst ibetur en aðrir vegna þess að stjórnin ykkar reynd- ist fólkinu trú og ömgg, í þess hraustlegu baráttu við krepp- una. Stjórnarbót frestað Þessi stjóm var ekki lengi í embættum, þegar farið var að heimta af henni stjórnarbót. — Þær kröfur voru eðlilegar. En yðar þarfir kölluðu harðara að, svo að kröfúnum var þá ekki hægt að sinna skipið stakst á endum í stórsjó. Þá var ekki tími til að smíða það upp. Fyrst var að bjarga skipinu og stýra því á kyrrari sjó. Eg hugsa, að jafnvel sá af mínum mótstöðu- mönnum, sem sízt lætur vitið ráða, muni ekki neita því, að þetta væri vel og viturlega ráð- ið. Vér fastréðum að standa í móti hverjum breytinga þyt, þar til vér vissum fyrir víst að breytt væri til batnaðar og breytingin væri háskalaus. Og engar breytingar á kerfinu vild- um vér styðja nema vísar væru til að bæta það. í þann tíð voru vandræðin mikil. En verri hefðu þau sannarlega orðið, ef tekið hefði verið til vanhugs- aðra og hóflausra aðgerða. Varúðar þörf Ekki skal eg neit því, að freistingin var mikil. Vér horfð- um daglega á raunir kreppunn- ar; iðjulaust fólk, bláfátækt. fólk, illa haldið af skorti, við- skifti í voða, Þúskapur í beygju. Eg má fullyrða, að það var ekki neitt gaman að neita. Eg varð að herða hug minn og hjarta. Eg gerði svo, en þá kendi eg meiri sárinda og sorg- ar, en eg hafði nokkúrntíma fundið til fyr, á allri æfi minni. Eg má segja ykkur, og satt er það líka, að ef við hefðum látið undan og veitt þær bænir, sem stundum voru ákafar, þá væri Canada öðruvisi stödd en hún er nú. — Vér hlut- um að fresta stjórnarbót þang- | að til tími var kominn til stjóm- Skattar eru háir. Og tekjur arbótar' Skylda vor °S yöar vel* þjóðarinnar eru ekki þær, sem 1 gengni Sekk rétt eftir ÞV1\ Að' æskilegt væri. Viðskiftin bæði heima fyrir og út á við verður að efla, bæði með öflun mark- aðar og breytingu á framleið- siu. Stjóm mín hefir unnið sieitulaust að því að leita uppi markað. Henni hefir talsvert orðiö ágengt. En það verkefni á engin takmörk í öðru eins framleiöslu landi og Canada og á því má engin hvíld verða. því ef nokkuð er ósamboðið þessu unga nægta landi, þá era það atvinnuleysismeðlög (dole). Og í raun og veru hrópar engin rödd hærra um breytingu á fyr- j irkomulaginu í þá átt, sem eg Ve.pdræðin og stjórnin hugsa mér hana, en böl at- Þegar stjórnin tók völd, varð vinnuleysisins. hún að gefa sig alla við þeim vanda, sem þá stóð sem hæst. Þrekvirkið Það kerfi, sem fjárreiður fylgja, I næstu ræðu minni mun eg | var í molum. Ótti og óvissa fara ítarlegar út í atvinnuleys-1 réði alstaðar. Vér vomm á ismálið. ! stórsjó í stórviðri. Skjótra að- Þegar núverandi stjórn tók gerða og öruggra var þörf, ef við völdum, var viðskiftakreppa ekki átti að reka í strand. orðin gífurleg. Og eftir því Vandræðin heimtuðu aðgerðar sem tímar liðu', varð hún þó , við sitt hæfi. Þá var ekki tími ennþá ægilegri. Árið 1932 var ( til breytinga eða umbóta á hún óneitanlega orðin hættuleg. kerfinu. Eina ráðið sem vit var Það er margt skemtilegra en að í, var það, að beita kerfinu og rifja upp fyrir sér fyrstu tvö ár baslast við það, þangað til ó- kreppunnar og skal eg því ekki! veðrinu slotaði. fjölyrða um þau. Aðeins læt j Þetta gerði stjórnin. Vér eg nægja að segja, að ástandið 1930, var slæmt, en þó ennþá verra 1932. En kjarki og þrautseigju þjóð- arinnar, öryggi fjárhags lands- ins og ýmsum athöfnum stjórn- arinnar, má þakka það, að eld- raun kreppunnar 1932, gerði ekki út af við þjóðina. Og það gætið, hvað orðið hefði, ef skakt hefði verið farið að, í þeim vanda. Eg bið yður að dæma um þessi atriði. Eg bið yður að segja til, hvort viðlaga ráð stjórnarinnar voru vel ráð- in. Þegar þér hafið það gert, mun það verða borið undir yður, að skera úr, hvort stjómarbótar áform stjórnarinnar er líka vel ráðið og fram borið á hæfileg- um tíma. Stjónarbætur Viðlaga ráðstafanir gera enga breyting á viðskifta kerfinu; þær eru hjálp í viðlögum, til þess gerðar, að styðja kerfið meðan kreppan helzt, en láta kenfið afskiftalaust að öðru leyti. Hæfilegar viðlaga ráðstaf- anir draga úr hættunum og því harðrétti, sem kreppunni fylg- ir. Þær örva líkn til viðreisn- ar. Þannig löguð hjálp er stund- um kölluð “að hella ofan í pu'mpuna.” En þær ráðstafanir, sem horfa til stjórnarbótar, miða til að breyta núverandi fyrirkomu- studdum fast þá sem starfa að I lagi. Til þeirra er tekið, þegar fjárreiðum. Vér vomm bak- hjarl þeirra sem iðnað reka. Vér hjálpuðum búskapnum með öllu móti, sem vér máttum. Yður er kunnugt, hvað við gerðum. Það dugði afbragðs vel. Aðgætið, hvernig fram fór í voru landi, þegar kreppan var sem verst víst þykir, að sú tilhögun sem notuð er, sé gölluð að meira eða minna leyti, svo að ekki sé viðunandi, nema gallarnir séu lagfærðir. Þessar umbreytingar geta verið mjög mismunandi, en hvort sem ániklar eru, /feða Frh. á 5. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.