Heimskringla - 16.01.1935, Page 2

Heimskringla - 16.01.1935, Page 2
2. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. JANÚAR, 1935 ANDLEG VEIKLUN eftir G. J. Oleson Með þessari fyrirsögu, er rit- stjónargrein í blaðinu “Exposi- tor” sem gefið er út í Brantford í Ontario, sem eg las fyrir skömmu síðan. Efni greinar- innar er að segja frá ræðu er Dr. G. B. Cullen forseti Colgate háskólans flutti nýlega við há- tíðlega athöfn við Arcadia há- skólann í Nova Scotia. Eftir því sem blaðið segir snerist ræðan aðallega um einstaklings ábyrgðina í baráttu lífsins, og hélt hann því fram að ástæðan fyrir að hin andlega veiklun (mental illness) sem svo mikið ber á á yfirstandandi tíð, ætti aðallega rót sína að rekja til þess, að menn vildu umflýja á- byrgð í lífsbaráttunni, og sækja þarfir sínar til mannfélagsins. Hann sagði frá því að svo al- VERULEGT VERÐGILDI RAF-LÖMPUM ER I . . . HYDRO LONG-LIFE LAMPS Kassi meS sex $1.40 Munið, að ódýrar lampa tegundir eru ekki sparnað- ur. Það verður oftar að skifta um þá. Fáið yður það sem þér getið verið á- nægðir með, kassa af Hydro Long Life Lamps, pantið þá strax, hjá þeim sem les á mælirinn eða — SÍMIÐ 848131 Þér getið látið skrifa þá á næstu tvo ljósareikningana eða borgað við móttöku. Cfhj ofWínnfpeg BiidroElectncSijslfm, PRINCESS ST. 55-59 varlegt væri andlegt ástand manna, að gegn hverjum fjór- um, sem mistu lífið í bílslysum í þessu landi, væru þrjú sjálfs- morð framin, og hann tekur það fram, að haldi þessi andlega veiklun áfram að gera usla í mannlífinu jafnhröðum skref- um og að undanfömu, þá muni brátt líða að því, að mannkynið verði gripið þeim heljartökum, að ilt verði að ráða við það. Ritstjórinn segir að Dr. Cutten sé enginn draumóra maður og það sem hann segi í þessu efni um andlega veiklun, sé rökrétt, því skýrslurnar sýni það að í Canada og Bandaríkjunum sé einn af hverjum 20 af mann- fjöldanum á einhverju skeiði lífsins á geðveikrahæli. Eg á nú bágt með að trúa þessu; fyr mætti vera alvarlegt ástand segir blaðið, og þó má taka til greina að hæli, spítali og alt eftirlit með sjúklingum af þessu tæi er langt um betri og fullkomnari en áður var. Um or- sakir þessara andlegu veiklun- ar kemur mönnum ekki saman, ýmsar tilgátur og staðhæfingar hafa sérfræðingar gert, — sum- ir halda því fram segir ritstjór- inn, eins og Dr. Cu'tten, að mannúðarlöggjöf samtíðarinnar taki frá einstaklingum alla á- byrgð og geri hann deigan og sljófan og það sé orsök þessa andlega kvilla. Dr. Cutten seg- ir: “Menn geta nú fæðst í heiminn, mentast og þroskast og á einn eður annan veg kom- ist í gegnum lífið á annara á- byrgð og kostnað.” Ritstjórinn segir: “Að nokkru leyti máske, en ekki öllu mun Dr. Cutten hafa rétt að mæla. Það er að vísu ekki gott fyrir einstakling- inn eða þjóðina að verða of deiga fyrir oflitla áreynslu, en það er miklu sennilegra að á- stæðan fyrir andlegri veiklun manna eigi miklu dýpri rætur, en hér er gert ráð fyrir, nefni- lega hið ótrygga mannfélags fyrirkomulag sem við eigum við að búa, sumir alla tíð, aðrir með köflum. Upprætið at- vinnuleysið og hiíngrið, þá munu þau andlegu mein, sem þjá mennina þverra. Það getur verið gott og blessað að ræða um mannúðarlöggjöf, og opin- berar styrkveitingar og hlunn- indi af ýmsu tæi, en orsökin liggur ekki þar, það er meðal sem dregur úr mannfélagsböl- um og er nauðsynlegt eins og ástendur, en þar til einhver ráð eru fundin til að þurka burtu ógnir kreppunnar, skelf- kæmust í þeirra sæti. Löggjöf ingar atvinnuleysisins og ótt- landsins þarf svo að umskapast ann við styrjaldarvofuna, sem að mannlífið verði óhult fyrir ógnar mannkyninu — í einu , , • • * * • . , , þessu þjoðarmeim. Auðunnn á orði sagt — hið otrygga al-! ^ * heimsástand, þá er hætt við því að notast tU ^agsældar öllu að hin andlegu mein mann- mannfélaginu en ekki til þess anna verði ekki læknuð”. — að einstöku menn geti rakað Þetta er rúsínan í athugasemd saman of-fjár og lifað í hinu ritstjórans um þetta atriði, og mesta óhófi og svalli meðan er gleðilegt að vita til þess að til allur almenningur líður andleg- eru' menn í ritstjóra sessi sem an og líkamlegan skort. glögga sjón hafa fyrir ástand- Hér f Canada höfum við inu, sem ríkir í heimirium og fvo gtjórnmála flokka sem jafnt orsökum hörmunganna þótt all- og þétt berjast um völdin, sem flestir ritstjórar stórblaðanna, bundar um bein, þeir ganga séu staurblindir fyrir ástandinu undir nöfnum afturhalds og eins og þaö er, eða svo þræl- frjálslyndi flokkur, báðir mættu tjóðraðir á klafa auðvaldsins, að þeir geti ekki eða megi ekki tala úr flokki sem samvizkan býður þeim. Eftir því sem að kreppan sverfur lengur að mönnum, verður manni æ ljósara hve á- standið er ægilegt fyrir hina uppvaxandi kynslóð sérstaklega, og mann getur vart undrað, þótt það reyni á andlegt þrek manna. Og það eru' ekki ein- ungis þeir sem þrautimar líða, sem þetta sverfur að, það reynir alla sem samvizku og tilfinn- ingu eiga. Bæði er það að menn vita óljóst hvenær röðin kemur að manni sjálfum og þó það sé ekki, þó maður standi traust- um fótum, eða finnist það, þá tekur það á taugarnar að sjá atvinnuleysið og bágindin alt í kringum sig. Það reynir á sál- arþrek, að sjá u'nga og efnilega heita afturhalds flokkur, því alt er sama tóbakið; báðir eru þrælbundnir auðvaldinu og und- ir þeirra vemdarvæng á síð- ustu 30 árum, hefir peninga- valdinu svo aukist ásmegin að það er orðin jötun í Canadisku þjóðlífi; það mer undir fæti miskunarlaust alla samkepni, almenningur í hundraða þús- unda tali lifir við neyðar kjör, en á meðan raka einstakir stór- eignamenn saman meiru fé en nokkru sinni áður. Á viðskiftasviði þjóðlífsins hefir Hon. H. H. Stevens flett blæjunni frá svívirðingunni, sem skynbærir menn að ’vísu vissu fullvel að átti sér stað, og sett í gapastokk almennings- álitsins böðla þjóðarinnar, en svo sterkum tökum heldu'r auð- valdið um stjóravöl pólitísku flokkanna að báðir hafa þeir að menn, með framsóknarþrá og meiru eða minna leiti útskúfað starfslöngun, ganga iðjulausa Mr. Stevens, er það annars Br{g hí's Wi ines 0righti HERMIT PORTVIN OG HERMIT SHERRY eru hin fínustu drúgu vln, og varin með íblöndun af hreinu drúgu brennivini í 26 og 40 únzu flöskum <firight's C0NC0RD OG CATAWBA hafa verið uppáhald á Canadlsk- um heimilum í meir en fimtíu ár í 26 og 40 únzu flöskum og 1 gallónu glerbrúsum I og horfa fram á vonleysi mán- uðum og árum saman af þv/ ekkert er hægt að fá að gera. Því veröur ekki neitað, að það eru margir ónýtjungar til í heiminum, sem máske undir hvaða fyrirkomulagi sem er geta aldrei bjargað sér, en samt sem áður eru nú lang- flestir svo gerðir, að þeir vilja bjárga sér. En í mannfélaginu og sérstaklega undir núverandi fyrirkomulagi hljóta einhverjir að verða útundan og það er stundum mjótt mundangshófið milli farsældar og ógæfu, milli fátæktar og alsnægta. Þar kemur margt til greina. Það er stundum lítið atvik, sem leiðir einn mann út á götu glæpa og ógæfu, en annan til gæfu og farsældar. Hversu margur mað- furða þótt andleg mein þjái mennina? Er það furða þótt vonleysi og þrengingar vinni á sálarlíf manna? Þó er ekki hægt að segja að ekki sjáist ljós í myrkrinu, því fram em að koma á sjónarsvið- ið menn, sem bera almennings heillina fyrir brjósti. Einn af þeim og síá helsti ér Mr. J. S. Woodsworth sem lengi hefir setið í Sambandsþingu og er nú leiðtogi Samvinnuflokksins C. C. F. Hefir sá flokkur heil- brigða stefnuskrá og fagurt hugsjónamið, hvert sem sá flokkur nær völdum í náinni framtíð, er ekki ólíklegt að hann geti haft mikil áhrif á stjómarfarið því honum vex óð- um fylgi; er það merkilegt tákn tímanna að Winnipeg, Vancou- urinn, getur ekki eða ætti ekki Ver og Toronto borgir hafa að lofa hamingjuna en ekki allar kosið í borgarstjóra em- sjálfan sig fyrir það er hann j bætti menn tilheyrandi þessum lítur til baka, að aðeins u'm j fiokki. hársbreidd slapp hann við að _______ lenda í örbyrgð og ógæfu, eins Og nú rétt þegar eg er að ogmargurogæfumaðurinnget-j]júka y]ð að gkrifa þesgi fáu aUa Uarmað Það, að eitt | orð sé eg f dagbiöðunum ræðu misstigið spor, markaði Msferil I Hon R B Bennett stjórnarfor_ hans, og stundum ekki hann I maQns f Canada> er hann flutti sjálfur, heldur einhver annar valdur að því óhappaspori. Á vígvellinum er það órjúf- andi lögmál að einhverjir hljóti að falla, herguðinn heimtar sína fóm. Fleiri eða færri liggja dauðir og fleiri eða færri í sár- síðastliðið miðvikudagskvöld, — afar merkileg ræða, sem greini- lega lýsir því, að hann er far- inn að sjá í nýju ljósi almenn mál og fyrirkomulagið, æm ræður og ríkir hér í þessu landi og víðast hvar í heimi. Lýsir B20 J4 8 riáí. m L I M I T E D CANAOA'S Largest Winery CSTABLISHED 1874 NIAGARA FALLS ONTARIO um og það eru ekki ætíð bann því yfir f ræðu sinnij að kapitalista fyrirkomulagið hafi brugðist, og er hann ákveðin í því, að hefja endurreisnarstarf- ið á nýjum og traustari grund- velli. Er hann kominn hér inn á svið endurbótamanna og er því greinilegur árangur að sjást af hrau'stustu eða beztu mennirnir er lífs komast af. Svipað er á- statt á bardagavelli mannlífs- ins undir kapitalista fyrirkomu- laginu, að einhverjir hljóta að verða útundan. í hinni grimmu örvahríð viðskiftalífsins og miskunarlausu sámkepni auð- starfi frumherja endurbóta- valdsins, hljóta ýmsir að liggja manna (Woodsworth og flokks- dauðir en aðrir sárir í þeim leik. bræðra hans) í sambandsþing- Og eftir því sem auðvaldinu inu. Auðvitað segja leiðtogar vex ásmegin og meiri peningar frjálslynda flokksins, að þetta verða til í landinu — auðvitað sé bara kosninga svakk, stjóm- í fárra manna höndum — eftir in sé sem druknandi maður að því falla fleiri og fleiri í baráttu grípa um hálmstráið; má vel lífsins og verða ósjálfbjarga. Er vera að svo sé, en þó virðist alt þá furða þó það reyni á taugar benda td þess, að stjómin hafi í og þrek manna slíkt ástand? kyrþey allmikið verið að starfa Takmörkun auðsins í höndum að endurbótum í seinni tíð. Má einstakra manna og félaga, er þar benda á Stevens rannsókn- eina úrlausnin til bætts mann- arnefndina, Söluráðs löggjöfina féiags fyrirkomulags. — Auð- (Marketing Act), sem endur- græðgin er svo inngróin í bótamenn gáfu fylgi sitt. Auk mannlegt eðli, að ekkert annað þess er nú víst alveg áreiðan- en strángasta lagaákvæði getur legt, að fyrir næsta þing verður sett því takmörk, fátæklingar lagt fram frumvarp til laga um og þeir sem úti eru á hjarni trygging gegn atvinnuieysi (Un- lífsins, mundu ekki verða hóti employment Insurance) og jafn- betri en auðkýfingarair ef þeir vel sjúkrastyrk m. fl. Skal eg ekkert segja um ein- lægni stjórnarformannsins með yfirlýsingu sinni; eru þó meiri líkur til þess að hann sé ein- lægur hvernig sem honum kann að ganga að sannfæra þjóðina u'm það, og vinna sér til fylgis, ýmsa leiðtoga flokksins, sem svo rótfastir eru í gamla jarð- veginum. En samt eru þetta tákn tímanna og ekki ósenni- legt að eitthvað merkilegt og sögulegt gerist í stjórnmálasögu þessa lands til endurbóta áður mörg ár líða. Enda þarf það að gerast, ef andlegri velferð þjóðarinnar á að verða borgið. Kosningar eru í aðsígi, það er heilög skylda allra hugsandi manna að athuga málin með gaumgæfni og láta mannúð og heilbrigða skynsemi skipa sér undir þau merki, sem eru mest til almennings heilla, en láta ekki gömúl flokksbönd eða skammvinna eiginhagsmuni leiða sig á glapstigu. —4. jan. 1935. HITT OG ÞETTA Settur í gapastokk Stjórnarvöldin í Þýskalandi hafa vakandi auga á því, að kaupmenn selji ekki vörur hærra verði en leyfilegt er, og að einstakir menn birgi sig ekki upp að vörum, sem hætt er við að skortur verði á. Fyrir skemstu voru 100 versl- anir í Berlin sektaðar fyrir það að selja vörur of dýru' verði. Og borgari nokkur í Leipzig, sem hafði birgt sig upp að ýmsum vörum, svo sem sápu o. fl., var settur í gapastokk öðrum til viðvörunar. Hópur manna fylgdi honum um götur borgarinnar og báru þeir spjöld þar sem á voru letraðar ávirðingar hans. * * * Lögreglu stefnt á páfagauk Kona nokkur í Kaupmanna- höfn þurfti að bregða sér til Fredrikssund. Hún átti páfa- gauk, sem henni þótti mjög vænt um og kom hún honum fyrir hjá kunningjafólki sínu meðan hún var burtu. Hafði það gaman af páfagauknum fyrst, en er leið að kvöldi fóru allir að heiman, skildu páfagaukinn eftir og lokuðu íbúðinni. En páfagauknum leiddist að vera einum og tók hann til að veina hátt og berja sér. Þetta heyrðist og héldu menn að ein- hver væri þar staddur í sárri neyð. Og vegna þess að íbúðin var lokuð, varð það að ráði að síma til lögreglunnar og til- kynna henni þetta. Komu nú átta fílelfdir lögregluþjónar og brutust inn í íbúðina. Þeim brá í brún er þeir komu inn og þar var enginn nema páfagauk- u’rinn, sem sat í búri og veinaði í einstæðingsskap sínum: “Æ, hjálp, æ!” * * * Stjarna fundin Um miðjan desember fann lögfræðingur einn í Suffolk á Englandi, J. P. J. Prentiss, nýja stjörnu. Hafði hann staðið úti meirihluta nætur, til þess að horfa á stjörnuhröp. Prentiss gerði stjörnurannsóknástöðinni í Greenwich aðvart og tókst þeim þar að ljósmynda stjörn- una áður en hún hvarf. Stjam- an tilheyrir þeim flokki stjama, sem nýstirni nefnast, og aðeins sjást öðru hvoru. — Mbl. * * * íþróttir skýldugrein fyrir embættismenn Dr. Rust, mentamálaráðherra þýzku stjómarinnar, hefir gefið út fyrirskipun um, að prestar, kennarar, læknar, lögfræðingar og fleiri, embættismenn, skuli ekki fá embætti, nema þéir geti sannað að þeir séu færir í ýms- um íþróttum, svo sem hnefaleik, sundi o. fl. * * * Bretar og íslendingar Enskur línuveiðari “Holborne’ strandaði á Meðallandi þ. 16. okt. s. 1. Skipshöfnin beið all- lengi þar eystra eftir strandið, í von um að skipið næðist út. Það tókst ekki. Er þeir komu heim til Englands skýrðu þeir blaðamönnum frá því, hve mikla umönnun og umhyggju Skaffellingar hefðu sýnt strand mönnum, og hve duglegir þeir hefðu verið við björunarstarfið. Sérstaklega hafa ensku blöð in orð á því hve fagur vottur hafi komið fram um sannan bróðurkærleika, er einn af þeim mönnum sem á strandstaðimn kom klæddi sig úr þurrum föt- um sínum og lánaði þau ung- lingspilti er var aðframkominn af vosbúð. Eitt blaðanna í Grimsby birtir forystugrein um hina íslenzku gestrisni og alúð við þetta tækifæri, og er þar þessa atviks sérstaklega minst. Þeir íslendingar, sem vi,nna sér trau'st og hylli á sama hátt og MeðaUendingar við þetta tækifæri, gera þjóð sinni ómet- anlegt gagn. * * * Leiðinlegt atvik kom fyrir dag- inn sem hertogabrúðkaupið var haldið í Englandi. Þá vora skip öll í enskum höfnum fánum skreytt. En íslenzkur togari á Grimsbyhöfn var þar óberandi undantekning. Vakti þetta at- hygli — og jafnvel svo að mynd birtist af í blaði. Er hér vitanlega ekki um annað en hugsunarleysi að ræða, hugsunarleysi, sem Bret- inn taldi tU ókurteisi.—Mbl. * * * Dauðarefsing I þýska blaðinu “Fraenkische Tagezeitung” krefst Nazistafor- inginn JuUus Streicher þess, að dauðahegning verði lögleidd við því ef Gyðingar hafa sam- farir við kristnar konur, því að öðrum kosti muni þýski kyn- stofninn brátt líða undir lok. * * * Veröldin að skána Einn kirkjufaðir í Canterbury hefir í nýárskveðju þau' um- mæli, að veröldinni sé að að skána, með því að þeim sé að fjölga, sem sjái hve heimsku- legt er, að angrast af allsnægt- um og fara alls á mis þó nóg sé tU. “Fátæktin er úr móð, gam- alt tröll, sem er dagað uppi, og alveg óþörf, og þetta sér fólk, betur og betur. Framleiðslan er svo mikil, að það er alveg óþarfi að auka skatta, það má auka framfarir allra stétta án þess, og hefja alla upp úr fá- tækt. Menn eru til, vélar eru til, frjósöm jörð er til, og ef peningar eru ekki tU, þá er hægt að gera við því fljótt, á vísindalegan hátt. Það væn- legasta sem er í vændum þetta ár, er það, að svo margir em að “stúdera” peninga og finna (ef ekki hvar fiskur liggur uúdir steini þá) hvar ástæðan er til núverandi kreppu.” Svo mörg eru kennimannsins orð; hann heitir Hewlett Johnson, prófast- ur og dr. í guðfræði og þykir vel hafa mælt, hvað sem hann á við. Mbl. SKRÍTLUR Sjúklingurinn: — Fyrir hálf- um mánuði létuð þér mig hafa plástur til að losa mig við gigt- ina. Læknirinn: — Já. iSjúklingurinn: — Nú ætla eg að biðja yður blessaðan að láta mig hafa eitthvað til að losna mig við plásturinn. * * * — Hvað ertu gamaU, anginn minn? — Sex ára, bráðum sjö. — Og hvað áttu mörg syst- kini? — Níu, bráðum tíu. * * * Við enska kirkju hafði verið smíðað nýtt sáluhlið úr jámi og uppi yfir því stóð með guUn- um stöfum: Vegurinn til himna- ríkis. Vegna þess að hliðið var nýmálað hafði verið hengt á það spjald, með svohljóðandi áletr- un: Menn eru beðnir að gera svo vel og nota hitt hliðið.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.