Heimskringla


Heimskringla - 25.12.1935, Qupperneq 5

Heimskringla - 25.12.1935, Qupperneq 5
WINNIPEJG, 25. DES. 1935 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA ibræða selspik til eld og ljós- neytis. Bræða snjó svo veizlu- vatn sé nægilegt, og sjá um, að heit máltíð sé til, er maður hennar kemur heim af veiðum. Ef einhver tími er afgangs frá þessum verkum, þá heimsækja konur hvorar aðra og spjalla um náungann, daginn og veg- inn, en í sambandi við þær samræður er vert að taka fram, að þær eru ávalt græskulaus- ar, þær hallmæla aldrei neinni manneskju og illmæli fer aldrei fram af þeirra vörum, er það ófrávíkjanleg regla á meðal Innúíta yfirleitt. Þeir hata alt slúður og öll illmæli, og er engum þeim er slíka iðn vildi stunda vært á meðal þeirra. Híbýli sín lýsa þeir með kol- um er þeir nefna Roodlee, en þær eru gerðar úr sndsteini. — Eldsneytið er brætt selspik, en kveikurinn mosi, en ekki fífa þó nóg sé þar af henni. Næsta tímaibil hjá Innúítum nefnist “Kah-pid-rah, það er kulda tímibilið —veturinn, þá eru Innúítar við veiðar sínar ýmist að setja boga sína á landi, eða eru þá fram á fjarð- arísum við sela og rostunga veiðar. Hundasleðar voru altaf á ferðinni til og frá Paugner- tung. Innútíar komu með dýra- skinn sín, og keyptu nauðsynj- ar sínar hjá Hudson’s Bay fé- laginu fyrir þau. Innúítum var kunnugt um alla ferðamenn sem fóru og komu. Þegar einhverjir komu lengra að, sáu þeir til ferða þeirra löngu áður en þeir komu, og var þeim fagnað sem með eftirvæntingu, því þegar þeir höfðu lokið verzlun sinni, var j þeim boðið á heimili einhvers af heimamönnum, þar sem allir heimamenn voru saman komn- ir. Sögðu aðkomumenn þar fréttir og var síðan spjallað um veiði og viðburði, sögur sagðar langt fram á nótt, því Innúítar kæra sig lítt um reglubundinn svefntíma. En þegar gengið er til svefns er al-títt, að hús- bóndinn gangi ekki aðeins úr rúmi, heldur alveg úr húsi sínu, fyrir gesti sína, en konan er kyrr. Hennar skylda er að sjá til fata gestanna, halda tjaldinu hlýju beina. Næsta tímabil á þeirra máli heitir Hik-ker-ma-un og mein- ar sólin sést á ný, og svarar til febrúar mánaðar og er það fagnaðarefni mikið. Ik-ke-ar-par-room heitir næsta tímabil og meinar sólin er að hækka á lofti. A-von-eve — selimir eiga unga sína og er þá komið fram í apríl mánuð. Sólin er komin hátt á loft og selirnir baða sig í henni. Kæpumar hafa borið unga sína og gera þær það þar norður frá í litlum kringlu- mynduðum snjóhúsum, er þær byggja yfir vakir í ísnum; er það heimili mæðranna og ung- anna, unz að umgarnir eru orðnir stálpaðir. Tímabil þetta, er hið mesta anna tímabil á meðal Innúíta, því víða er þá orðið lítið um eldsneyti og matarforða. Allir karlmenn sem vetling geta valdið fara á selaveiðar, en það er enginn hægðarleikur, að komast í skotmál við þá, þannig á ber- svæði, og þó Innúítar séu allra manna kænastir veiðimenn þá samt reyndist þeim ókleift, að komast að selnum á bersvæði, svo þeir hafa gert sér verju, sem er samlit ísnum, er þeir fela sig á bak við, er selirnir líta upp. Er það létt grind, sem léreft eða stígi er strengdur á. Þannig feta þeir sig áfram unz að í skotfæri er komið, og er þá lftið undan færi fyrir sel- inn, því Innúítar eru skotvissir menn. Ennfremur gera Innúítar sér far um að leita uppi selahúsin og ná ungunum, sem eru hvít- að sleðafæri kemur. Skinnin ir á lit. Þegar þeir finna þau I ásamt nokkru af kjötinu taka eru þeir fljótir á sér fella þau þe;r meg sér að veiðitímanum ofan, en vanalega grípa þeir þó loknum En það er í noo-le- í tómt. Kæpan, eða ungarnir ah.le.voon _ f byrjun septem. hafa orðið vör við hávaðann og ber ag Innúítar halda aftur tn hafa rent sér ofan i vokma, vetrarstöðva ginha. Þá er nótt. stundum kemur fyrir aö ung-1 in orðin löng> en dagurinn arnir villast og fara ut a ísmn, stuttur_ Blómin fölnu8 og í stað þess að steypa sér í sjó- haustvlndarnir orðnir kaldir. _ inn, og er þeim þá dauðinn vis. Þannig ^ árjn hjá Innúítum. Innúítar viðhafa þá, þa aðferð Tilbreytingalaus og lamandi> en að æpa að ungunum, og er þa 'lþrát(. fyrir það> eru. þeir sífelt eins og þeir tapi sér með öllu glagir> vi8mótsiþýðir> ánægðir og viti ekkert hvert halda á, með kjör s-n Qg örvænta al(lrei. eða hvað gera skuli. Taka Inn- Þessvegna hafa þeir verið úítarnir þa ungann hfandi, nefndir; „Hinir glaðlyndu snjó. landsbúar.” Innúítarnir eru í orðsins fylsta skilningi náttúr- unnar börn. Hugsjónalíf þeirra er • fáskrúðugt, og tilfinninga líf þeirra ekki kröfuríkt. Þeir lifa einföldu félagslífi og eru háðir óbrotnum skyldum feðra sinna. Þeir berjast fyrir til- veru sinni, undir ósegjanlega hörðum skilyrðum, þar sem náttúru hlunnindin, ,eru til- finnanlega lítil. Að hafa eitt- hvað til hnífs og skeiðar hefir ávalt verið þeirra stærsta mál. Þegar að óþroskaður skilning- ur eins og er hjá þeim, er háð- ur eins erfiðum kringumstæð binda við þá snæri, og láta þá ofan í vökina til að lokka móð- urina til þeirra og bíða þannig við vakirnar í langa tíð. Næsta tímabil heitir á Innú- íta máli kav-ah-re-wik. — Sel- irnir fara úr hárum og það er byrjun júní. Nook-rc-ah-wah — cariboo kýrnar bera. Mun-cha-le-yoon. Fuglamir hreiðra sig. Ich-ja-voon. Fuglamir unga út. Ah-mer-alyoon. Cariboo dýr- in flytja sig, eru heiti annara sumar mánaðanna. Sumar annimar byrja með júlí mánuði. Þá hverfur ísinn úr fjörðunum, þá er líka snjór- inn farinn nema úr dýpstu gilj- um. Náttúran öll er vöknuð til nýg lífs. Lífsþrótturinn er mik- ill þar noðurfrá, og bráður. — Blómin brjótast út, áður en snjóinn tekur og breiða blöð sín mót sólu. Kliður og vængja- þytur fuglanna fyllir loftið og silungar vaka í vötnum og ám. Undir eins og ísinn fer úr fjörðunum, byrjar undirbúning- ur hjá Innúítum undir sumarið. Þeir sem í snjóhúsum haf'a búið yfir vetrar tímann, flytja sig í tjöld sín. Er sá flutningur um- svifa lítill, því grindur tjald- anna sem eru úr tré standa ár frá ári, og því ekkert annað að gera, en að strengja skinnin á þær. Svo eru ibátar allir at- hugaðir og farið í þeim út í nærliggjandi eyjar til að afla sér eggja og annara fanga. En aðal verkefni sumarsins er dýra veiðar. Hópar Innúíta og standa "gestum fyrir sM sér saman °S fara með alla búslóð sína, konur, böm, hunda og veiðitæki þangað sem cari- boo-dýrin halda sig á sumrum og er það stundum löng leið. í fyrri daga fermdu þeir hina svonefndu uniaks — það eru kvenbátar, þeir voru stærri en hinir svonefndu kayaks, veiði- ibátar karlmanna — með bú- slóð, matorforða, skinnum, konum og krökkum, er haldið var af stað til slíkra veiðiferða. Á undan og eftir, fara karí- mann í kayaks til þess að taka á móti áföllum ef einhver em, og svo líka til þess, að vera frjálsari til að grípa til veiðar- færa sinna, ef færi gæfist. En nú eru þeir farnir að nota hval- veiða báta til sh'kra ferða. Þessir veiðitúrar Innúítanna voru og eru hinir skemtileg- ustu. Þar mætast menn frá ýmsum stöðvum, og kynnast, segja fréttir úr sínum hérað- um, syngja saman hetjuljóð feðra sinna, efna til leikja og sýna íþróttir sínar á margan hátt. Svo byrjar veiðin sjálf. t henni taka allir þátt. Veiði- mennirnir sem þekkja háttu dýranna öllum betur, velja sér fyrirsát á stöðum þeim, sem þeir vita að dýrin muni hlaupa framhjá, ef þau verði fyrir nokkurri stygð, og fela sig þar. Síðan fara hinir, bæði konur, menn og unglingar í veg'fjTÍr dýrin á þann hátt, að -stuðla sem bezt að því, að þau taki rásina í áttina til veiðimann- anna, en þeir taka á móti þeim og missa sjaldan marks. Dýr- stormur var, svo hann þurfti að hafa sig allan við að *halda bátnum í horfinu. Þegar sókn ' Þýúd á þeirra máli. gammsins bættist við sá hann, Til skemtunar hafa þeir að sér mundi ókleift að komast I ýmislegt svo sem leiki og tafl, undan. Hann tók því það ráð sem líkist í senn manntafli og fer alt fram á þeirra máli og! ári hverju. Er það hin svo- ritningin hafir einnig verið | nefnda Sedna hátíð. Er hún haldin í vetrarbyrjun og hefst með því, að töframaður héraðs að henda Sednu í sjóinn, svo að hún skyldi ekki lenda aftur í höndunum á ófreskjunni, og hann vonaði líka að fórn sín mundi ef til vill kyrra sjóinn. En Sedna náði þegar henni var hent út með annari bendinni upp á borðstokkinn, greip faðir hennar þá öxi er var í bátnum kotru; eru þeir leiknir í þeim taflsaðferðum og leggja oft verðmikla muni undir er tefít er, svo sem sleða sína, hnífa og hunda og verður sigurvegarinn eigandinn að öllu slíku veðfé, en sá er tapar gengur glottandi frá borði. Eitt mannfélags þess sem um er að ræða (því á meðal Innúíta eru töframenn, eða loddarar, ekki síður en annarstaðar) klæðist búningi sem er bæði kvenn og karl- ibúningur og kveður til hátíð- arinnar. Þegar fólk er komið saman, er því skift í tvo flokka. í öðrum flokknum, er unga fólkið, sem enn getur notið lífs- spursmál á meðal Innúítanna gleðinnar í fullum mæli og eru og hjó með henni á hönd dóttir I er alvarlegt, eins og það rejrnd- sinnar svo að fremstu köggl- arnir af höndinni féllu í sjóinn, en af þeim urðu hvalirnir til. Aftur náði Sedna upp á borð- stokkinn og hjó faðir hennar þá á höndina í öðrum lið, og féllu kögglarnir út af borð- stokknum og urðu að rostung- um. Enn náði Sedna haldi á borðstokk bátsins og hjó faðir -hennar þá fingurna í þriðja lið og urðu selimir til fyrir þá fingurkögla. Enn reyndi Sedna að bjarga sér, en þá sló faðir hennar hana með árhlunn svo að út féll annað augað. Sökk hún þá á hafsbotn þar sem hún ríkir æ síðan, og heldur um. eins og þeir eiga við að | þar vörð um verðmæti hafsins, búa, þá er ekki að furða sig á,! 'al^lr y^lr fiskum sjávarins Iþó ákveðnar ttúarskoðanir hafi | með s'nu ema altsjáandi auga. myndast hjá þeim, trúarskoð- j I sökum þessarar meðferðar anir sem okkur máske virðast er llun s'° óvinveitt Innúíitum, ótrúlega fráleitar og heimsku- að lieir jerða að ráða hana af legar. En eg get fullvissað yður dögum ár hvert til þess að ná um, að þær trúarskoðanir, eru °'nluerr' björg úr greipum Innúftunum, ekki aðeins hið lrennar- Eins og eg hefi tekið mesta alvörumál, heldur h'ka:flam’ ef fl1 v111 Þy^ju mörg- aðal kjarni lífs þeirra. i11111 Þessar °S aðrar eins trúar- Um trúarbrögð þeirra er ekki skoðanir og siðvenjur Innúíta tækifæri fyrir mig að fara faranleSar> en þær eru þeim ar er á meðal allra mann- flokka en það er, spursmálið um framfærslu aldur hniginna, og auðnuleysingja sem ekki geta, séð sjálfum sér farborða. Áður fyr tíðkaðist að stytta slíku fólki aldur, en nú er sú harðneskja lögð niður með öllu, en í stað hennar ríkir bróðurleg umönnun. Enginn á meðal þeirra þar-f lengur að óttast skort eða hungurdauða, það virðist nú viðtekinn skilningur á nieðal Innúítanna á Baffin- landi, að enginn í þeirra hópi hvernig sem ástatt er, skuli líða skort, eða frjósa í hel, eins lengi og nokkur matbjörg er til, ganga nakinn, á meðan að nokkurt sel eða dýra skinn er til, sitja í myrkri á meðan að einhverjir þeirra eiga eldsneyti í koluna, eða vera skýlis-lausir meðan að flokksbræður þeirra geta bætt úr því. UVn samkvæmi á meðal Innú- ítanna, önnur en þau, sem þeg- ar hefir verið getið um, er fátt að segja. Ein er þó aðalhátíð, eða samkoma á meðal þeirra á því gefnar frjálsar hendur að láta og lifa sem því bezt líkar á meðan á htíðinni stendur. En hún stendur yfir í fleiri daga. Eldra fólki, sem fóturinn er farinn að þyngjast á og fjörið að dofna, horfir á og aðstoðar eftir þörfum. Svo hefst aðal athöfnin, en hún er ekkert annað en herferð á hendur Sedna, því hana verður að ráða af dögum ár hvert, eins og tekið hefir verið fram, til þess að hún ekki banni allar fiski- göngur. Töframaðurinn fer ásamt tveimur veiðimönnum, og á- horfendum inn í kofa, eða snjó- hús, sem bygt er á ís. 1 ísinn er hola eins og sú er Innúítar veiða seli vanalega upp um að vetrarlagi. Töframaðurinn læt- ur stinga spíru í gegnum sig, eða stinga henni svo, að fólki sýnist, að henni sé stungið í gegnum brjóst honum. Veiði- mennirnir standa reiðubúnir við holuna í ísnum að stinga Sedna þegar hún kemur upp. Einn úr hópnum, maður fjöl- Frh. á 8 bls. mörgum oðum, það yrði alt of langt mál, enda ekki hlaupið að því að gera grein fyrir trúar hugmyndum, eða venjum Innú- ítanna. Þeir eiga sitt himna- ríki. Einn þeirra lýsti þvf á þessa leið: “Það er fyrir ofan okkur; þar eru allir ávalt glaðir og ánægðir; þar skyggir aldrei af nóttu. Snjór sézt þar aldrei; ekki heldur ís. Þar eru engin ihvassveður til, ekkert ósam- lyndi, þar þreytast menn aldrei, en syngja og leika sér enda- laust.” Þeir hafa einnig sitt helvíti og er það af þeim sett í samband við hugmynd þeirra um Sedna. Sedna var í fyrnd- inni mær ung og fögur í Innú- íta bygðum. Var hún eitt sinn það ekki. Það eru" sömu trú- arbrögðin og fleyttu forfeðram þeirra og feðrum í gegnum líf- ið og þessvegna eru þau rétt, og óyggjandi fyrir þá sjálfa. —! Þau eru taugin sterka, sem knýtt hefir þessi böm norðurs- ins saman. Þau hafa verið og eru þeim vörn gegn öllum hættum, voða, óláni, afspyrnu veðrum, veikindum og vörn í dauðanum sjálfum. Þeir gera sér enga grein fyrir því, hvers vegna þau eru það, eru heldur ekkert að fárast um það. Á sn'ðari árum hafa hugsjónir þeirra nokkuð breyst í þessum efnum, ,því eins og eg hefi tek- ið fram þá hefir Enska kirkjan (Church of England) rekið trú •ba'‘ i - »_l !_f JJ_LP irjLiu Platan er vér búum til er yðar eign svo Þ é r getið notað hana í næstu prent- prentsmiðju. lagað og mótað fyrir bújörð yðar eða verzlun er stór ávinningur. l»að “kemur yður á kortið.” Vér leggjum yður til prentmótin fyrir ein- eða tvilituð bréfsefni. Afgreiðsla fljót og verkið ábyrgst. Rapid Grip & Batten Ltd. Ariísts Photo-Engravers Electrotypers Commercial Photographers 290 VAIIGHAN ST. TORONTO WIMIVIPEG MONTRE4L A.C. 8ATTEN. PRCS. ■III á gangi meðfram sjávarströnd- j1)0ð a meðal Þelrra með sýni- inni. Sá hún þá svein einn ungann og fríðann koma ró- andi á báti, er hlaðinn var saf- ala og vistum. Sveinn þessi á- varpaði hana og bauð henni far með sér, en liún sinti því engu og hélt heim til sín. Sveinninn gafst ekki upp við það, heldur kom til móts við hana í hvert sinn og hún kom til strandar og endurtók boð sitt. Að síð- ustu lét Sedna tilleiðast og réri sveinninn þá í burtu með hana. Þegar þessu fór fram var faðir Sednu á veiðum. Þegar hann kom heim, saknaði liann dóttur sinnar og fór að leita. Eftir langa leit fann han’n hana hátt upp til fjalla. Faðir hennar spurði hana að hvernig að á Iþessari burtför hennar stæði? Sagði hún honum þá upp alla söguna, hvernig að maðurinn glæsilegi hefði lokkað hana í burtu, en svo þegar að hún hefði farið að kynnast honum þá hefði hún orðið þess vís, að hann var ekki menskur maður, því hann gæti brugðið sér í myndir dýra og fugla eftir vild, og bað föður sinn að taka sig heim aftur sem fyTst. Hann var fús á að gera það og þau lögðu á stað ofan að sjónum þar sem báturinn hans beið, en þau voru ekki komin langt frá landi , þegar þau sáu manninn sem Sedna var að flýja frá koma á eftir þeim og var hann TIL JOLAFAGNAÐAR LABATTS Q X/ /ookforthisjþbel on the Bottle (PoVe in eru flegin, kjötið látið ílþá í gamms-ham. Leist föður steinbyrgi, og geymt þar, unz | Sednu nú ekki á blikuna, því legum árangri. Boðorðin hafa þeir lært og liugmynd þeiiTa um himnaríki og helvíti nú meira í samræmi við kenning kirkjunnar. En þrátt fyrir þau áhrif eiga hinar fornu hug- myndir og siðir, enn sterk ítök í hjörtum þeirra. Sem dæmi um það, vil eg benda á atvik sem fyrir kom þar norður frá á meðan að eg var þar. Ungur Innúíta drengur dó og fann eg ástæðu til að gera á honum líkskurð. Þegar að eg opnaði kistuna, sem gerð hafði verið úr tveimur brauðkössum, sá eg að allir munir sem drengurinn hafði átt, höfðu verið lagðir í kistuna með honum. Drengur j þessi fékk kristilega greftrun. | En til þess að vera alveg viss um vellíðan hans eftir dauðan, I þótti þeim vissara að árétta þá athöfn, með hinum forna feðra 1 sið. Félagslíf Innúítanna er ofur óbrotið eins og bent hefir verið 1 á. Á frístundum sínum safnast' þeir oft saman, segja frá við-! burðum og æfintýrum og ræða um veiðar. Þegar aðkomugesti ber að garði koma sem flestir til móts I við þá til að hlusta á fréttir og j sjá þá. Á sunnudögum fara. þeir allir til kirkju sem geta, j og taka þátt í guðsþjónustunni, í en sú þátttaka er öll utanað lærð. Þeir kunna marga sálm- ana utan bókar, og geta fylgst >x .... ; ° This advertisment is not inserted hy the Government Liquor Control Commission. The TllGo ollu sem fram fer, pvi paö commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. C/ Er alveg mátulegt að bragði, efni og styrkleika til þess að auka á gleði jólahaldsins Fæst einnig á ölstofunum, klúbbum og í opin- berum vínsölubúðum. SÉRSTAKAR ÚTSENDINGAR FYRIR JÓLIN Vöruhúsinu verður haldið opnu þangað til kl. 10.30 e. h. mánud. 23. des. og þriðjud. 24. des. Tekið verður á móti pöntunum fram á kl. 10.30 e. h. og sendar út sam- dægurs. PANTIÐ NÚ STRAX SÍMI 92 244 rO JOHN LABATT LTD. 191 Market Ave. E. Winnipeg (rétt við Main St.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.