Heimskringla - 19.02.1936, Side 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 19. FEBR. 1936
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Tvær guðsþjónustur fara
fram í Sambandskirkjunni í
Winnipeg næstkomandi sunnu-
dag eins og undanfarið, á ensku
kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7.
e. h. Messar séra Philip M.
Pétursson við báðar guðsþjón-
ustuir.
* * «
Hjálpamefnd Sambandssafn-
aðar í Winnipeg hefir “Home-
Cooking Sale” laugardaginn 22.
feb. Byrjar kl 2.30 e. h. — Að
kvöldi sama dags verður spilað
“bridge.”
Ennfremur verður dregið um
dýran og fagran mun, sem
nefndin hefir verið að selja
happdrættismiða fyrir. Hann er
bókaborð með hillum mörgum
eða sliðrum, ásjálegasti griput-
og lesstofudjásn. Hjálparnefnd-
in selur happdrættismiða þessa
daga til laugardags, svo það er
tækifæri fyrir hvern sem er
ennþá, að reyna lukkuna og
kaupa miða fyrir fáein sent, en
fá, ef tilvill, $15 bókaborð fyrir.
* * *
. Föstudaginn 10. jan. andaðist
að heimili sínu við Bowsman
River, Man., Jóhanna Jóhanns-
dóttir, ekkja Jónasar Davíðs-
sonar. Banamein hennar var
lungnabólga. Hún var nær átt-
ræðu, fædd í Laxárdal á Skóg-
arströnd á Islandi.
Landnema minnisvarðinn
Glenboro, Man.
Mr. og Mrs. G. J. Oleson $2.00
J. H. Friðfinnsson .........50
Hans Jónsson ............ 1-00
Kærar þakkir,
Dr. A. Blondal
J. J. Bíldfell
B. E. Johmson
* * *
Á borgarafundinum sem ís-
lendingadagsnefndin boðaði til
í G. T. húsinu s. I. mánudag,
var samþykt að hafa íslend-
ingadag Winnipegmanna á
Gimla á komandi sumri. At-
kvæðagreiðslan var þessi: Með
að hafa daginn á Gimli, 74 at-
kvæði, en með að hafa hann í
Winnipeg 69 atkvæði.
• • •
Þakkarávarp
Fyrir hönd fjölskyldu minnar
og systkina, vil eg þakka vin-
um okkar og skyldmennum þá
aðstoð og hjálp sem þeir veittu
okkur við fráfall móður okkar,
Mrs. Sigríðar Jaoobsson, er
andaðist að heimili siínu í Mikl-
ey 22. jan. s. 1. — Bnnfremur
þökkum við Mikleyjar söng-
flokknum fyrir sitt ágæta starf
við útför hinnar látnu.
Gestur Pálsson
Hecla, Man
* * *
Ekkjan Kristín Jóhannsdóttir
Johnson að Bowsman River,
Man., dó 8. jan. s.l. Hún var á
fyrsta ári yfir áttrætt og ættuð
úr Laxárdal á Skógarströnd.
RITVÉL
Á HEIMILINU
Ritvélin er eigi lengur einskorðuð við skrifstofuna. Þær er að
finna í bókaherbergjum; í einhverju homi í svefnherbergi skóla-
piltanna, og í litla króknum þar sem húsmóðirin býr út skýrslur
sínar fyrir þau félög sem hún starfar í. Ritvélin er jafnvel nauð-
synleg fyrir heimuglegar bréfaskriftir á heimilinu.
Agæt vél til heimilis þarfa—Remington Portable CQO CA
Junior, með fjórröðuðu lykla borði—verðlögð á....$wöivU
Umliðunar borgunarskilmálar ef óskað er.
I ritfangadeildinni á aðalgólfi að sunnan
EATON C?
LIMITED
Elzta Evrópiska Uppgötvanin Við Maga
sjúkdómum og gigt viðurkend með síðustu
og beztu lækna tilraunum.
Síðan 1799 hafa þúsundir manna náð eðlilegri heilsu
eftir að hafa þjáðst af allskonar magasjúkdómum svo
árum skifti, svo sem teppu, meltingarleysi, vindi, maga-
súr, sem eru upphaf að slíkum kvillum sem, iblóðþrýst-
ingi, gigt, höfuðverkjaflogum, útbrotum í andliti og á
líkamanum, bakverk, lifrar-, nýrna- og blöðrumein-
semdum, magnleysi, svefnleysi og lystarleysi. Sjúkling-
ar þessir hafa ekki notað skaðvæn efni og lyf af nokk-
urri tegund, brugguð og búin til af mannlegri fávizku,
heldur notað heilsulyf sem búin eru til af Náttúrunni.
Þessar undraverðu jurtir spretta á ihæztu fjallatindum
þar sem þær draga til sín öll bætiefni og heilsugjafa frá
sólunr.i til líknar þjáðum LÝÐI.
Lyf þetta er búið til úr iblöðum, blómum, berjum og
fræi 19 jurta blandað með vísindalegum hlutföllum og
nefnist LION CROSS HERB TEA.
LION CROSS HERB TEA er ljúffengt á bragð,
hefir undursamlegar verkanir á líffærin og er hættu-
laust jafnvel bömum. Það er búið til sem hvert annað
te og drukkið eitt glas, heitt eða kalt, á dag.
Lækning upp á einn dollar, gerir FURÐUVERK;
þér finnið yður eins og nýjan mann. Ef þér þekkið ekki
hinar bætandi verkanir þessa náttúru lyfs LION CROSS
HERB TEA þá reynið það tafalaust og sannfærist. Ef
þér eruð ekki ánægðir er peningunum skilað aftur. Fæst
einnig í plötum.
Reynið það og sannfærist, undir þessari endux-
greiðslu ábyrgð.
Viku lækning $1.00 ---- Sex vikma lækning $5.00
Til þess að forðast mistök á að fá hið ekta LION
CROSS HERB TEA, notið eftirfylgjandi pöntunar seðil.
Lio-Pharmacy Dept. 9868
1118 Second Ave.
N. Y. City, N. Y.
Gentlemen:
Enclosed find $ ........... for Which please send me
............treatments of the famous LION CROSS
HERB TEA.
Name ...............................................
Address .............................-...-.........
City...................... State....................
Bjarni Dalman hinn velþekti
umboðsmaður Great-West h'fsá-
byirgðarfélagsins lét birta í síð-
asta blaði heildar yfirlit yfir
hag félagsins til þess að gefa
fólki kost á að kynna sér þá
miklu tryggingu sem á bak við
hvert lafsábyrgðar skfl'rteini sem
félagið gefur út. Þar eru og
einnig birtar ræður forseta og
aðal-ráðsmanns félagsins, er
sýna hvaða stefnu félagið hefir
tekið til þess að tryggja fé á-
ibygðarhafa sinna. Líklega er
það engum vafa ibundið að
Great-West er með sterkustu og
öruggustu h'fsábyrgðarfélögum
í álfunni. íslendingar gerðu
vel í því að athuga þessa skýr-
slu, og ef þeir hefðu í huga að
kaupa sér h'fsábyrgð að snúa
sér til Mr. Dalmans er getur
leiðbeint þeim í því efni, og
gefið þeim allskonar upplýsing-
ar um hinar margvtfslegu á-
ibyrgðir sem hægt er að kaupa
með mjög vægum afborgunum.
* * *
Mrs. Gyða Anderson frá Les-
lie, Sask., kom til bæjarins í
byrjun s. 1. viku að leita sér
lækninga.
* * *
Point Roberts, Wash.
14. feb. 1936
Heiðraði ritstjóri:
Nokkur orð hafa fallið úr
greininni ‘‘Hitamælarnir Fahr-
einheit, Réaumur og Centi-
grade”, sem birtist í 19. tbl.
Hkr. 5. þ. m. Úrfellir þessi er
í 38 h'nu að ofan í fyrsta dálki.
í blaðinu hljóðar þessi kafli
greinarinnar þannig: 1 Banda-
ríkjunum, Canada og Englandi
er Fahrenheit samkvæm lög-
máli því, er þýzki eðlisfræðing-
urinn, Gapríel Fahrenheit, lagði
hitamæli sínum til grundvallar.
En upphaflega er þetta ritað
þannig: í Bandaríkjunum, Can-
ada og Englandi er fahrenheit
mælirinn alment notaður. Stig
þessa mælis eru samkvæm lög-
máli því, er þýzki eðlisfræðing-
urinn, Gapriel Fahrenheit, lagði
hitamæli sinum til grundvallar.
Yðar einlægur,
Árni S. Mýrdal
* * *
Fregn barst um það, er blað-
ið er að fara í pressuna, að
Stefán Byron, bóndi að Oak
Point, Man., hafi dáið í gær.
Hann varð bráðkvaddur. Verð-
ur þessa aJdna og merka manns
getið nánair síðar.
* « *
Skúli þm. Sigfússon frá Lun-
dar, Man., kom til bæjarins í
byrjun þessarar viku. Hann
verður hér auðvitað lengst af
meðan fylkisþingið stendur yfir.
Þakkarávarp
Við undirrituð Vottum hér
með okkar alúðarfylsta hjart-
ans þakklæti Dr. Rögnvaldi
Péturssyni ásamt presti Sam-
ibandssafnaðar, séra Philip M.
Péturssyni fyrir þá kærleiks-
ríku hluttekningu og samrúð
sem okkur var sýnd í þeirrí
þungbæru sorg sem okkur var
lögð á herðar vlð burtkall okkar
elskulega eiginmanns og föður,
einnig söngflokki kirkjunnar,
sem veitti okkur svo mikin
styrk með sínum indæla söng
og öllum sem heiðruðu minn-
ingu hans með nærveru sinni
og blómagjöfum. Fyrir alt þetta
biðjum við þann sem ekki læt-
ur ólaunaðan vatnsdropa að
borga fyrir okkur þegar honum
bezt hentar.
Mrs. Anderson og börn
og tengdaböm.
* • *
ÓLAFUR THEOBALDI
ANDERSON
og ágerðist svo hann fór alveg
í rúmið.
Útför hans fór fram frá Sam-
bandskirkjunni laugardaginn 15
þ. m. Ræður fluttu séra Rögnv.
Pétursson og séra Philip M.
Pétursson. Fór athöfnin fram
að hálfu leyti á ensku.
R.
ÞING
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
MISS WILLA ANDERSON
Professiomal Hairdresser
Lætur hér metS vi?5sklftavini
sina vlta ati hún hefir nú rátSiti
sig viti
Nu Fashion Beauty Salon
325^ PORTAOE AVE.
ogr starfar þar framvegis. Bý?5ur
hún alla fyrverandi vit5skifta-
vini sína velkomna þangat5. Um
afgreiTSslu tíma símitS 27 227.
Fimtudaginn 13. þ. m. andað-
i ist, að heimili stfnu 373 Mel-
jbourne Ave., East Kildonan,
Ólafur Theobaldi Anderson eftir
J14 vikna legu og þjáningar. —
Ólafur heitinn var fæddur 28.
ágúst 1874 á Sauðárkróki í
iSkagaf jarðarsýslu. Foreldrar
hans voru: Árni Árnason frá
, Starrastöðum í Lýtingsstaða-
hreppi, er reisti fyrsta húsið á
Sauðárkróki 1866, alment
nefndur Árni vert (d. í Wpg. 26.
febr. 1910), og kona hans, Sig-
ríður Eggertsdóttir, (einnig
löngu dáin).
Fjögur systkini Ólafs eru á
lífi. Margrét, gift Halldóri
Bjarnasyni hér í bæ; Birgitta,
gift Guðm. Björnssyni tf Selkirk;
Hjálmar Friðrik, búandi á iSauð-
árkróki giftur Halldóru Árna-
dóttur ifrá Ketu í Hegranesi, og
Árni Eggert, til heimilis í Cali-
forntfa.
Árið 1901. 12 maí, kvongaðist
Ólafur heitinn. og gekk að eiga
Guðríði Árnadóttur Gíslasonar
frá Ketu í Hegranesi, systur
Halldóru konu Hjálmars bróður
hans. Fluttu þau vestur hingað
1905 og settust að í Winnipeg
og hafa búið hér ávalt síðan.
Með þeim fluttust foreldrar
hans og yngri bróðir. Tólf böm
hafa þau eignast, létust 5 á
fyrsta ári, en 7 eru á lífi: Sig-
urður Árni, kvæntur hérlendri
I konu Betty Stewart; Málmfríð-
ur Arney gift hérlendum manni
jRoy Stevens; M,aríu Clara;
Wilhelm Edwin; Florence; Jón-
ína Guðrún; Marino Harold.
Eftir að hingað kom til lands,
stundaði Ólafur heitinn trésmíði
og húsalbyggingar. Til sjúk-
dómsins, er dró hann til dauða,
fann Ólafur heitinn fyrst, fyrir
rúmu hláfu öðru ári, og var
skorinn upp við honum í ágúst
1934. Virtist hann þá fá nokk-
urn bata um tíma. í síðastl.
ágúst tók veikin sig upp aftur,
Eins og áður hefir verið aug-
lýst í blöðunum,, þá hefst hið
J seytjánda ársþing Þjóðræknisfé-
j lagsins mánudaginn 24. feb. kl.
9.30 fyrir hádegi. Það kvöld
! verður íþróttasýning og skemti-
samkoma er sambandsdeildin
“Fálkinn” stendur fyrir. Séra
Philip M. Pétursson flytur er-
indi og verður söngur og annað
fleira einnig til skemtunar. —
Þriðjudaginn hefjast þingfundir
9.30 að morgni. Það kvöld verð-
ur hin árlega miðsvetrar sam-
koma deildarinnar Frón. Aðal
erindið það kvöld flytur séra
Jakob Jónsson. Einnig verður
söngur, hljóðfærasláttur og
dans, og má búast við ágætri
skemtun hjá deildinni Frón það
kvöld.
Þingfundir halda áfram á
fimtudagsmorgun og fara em-
bættismanna 4kosningar fram
! eftir hádegi þann dag. Um
kvöldið verður almenn sam-
j koma og enginn aðgangur seld-
j ur. Flytur þar erindi séra B
.Theodore Sigurðsson. Einnig
skemtir þar með íslenzkum
söngum flokkur af ungu fólki
undir stjórn Salome Halldórs-
son. Flokkar þeir af ungum
íslendingum er Miss Halldórs-
son hefir æft undanfarin ár og
komið hafa , fram á þingum
Þójðræknisfélagsins, hafa áunn-
ið sér þá hylli að þær sam-
komur eru æfinlega vel sóttar.
Á Miss Halldórsson þakkir skil-
ið fyrír hið mikla starf er hún
hefir unnið meðal hinna yngri
í þessu sambandi. Einnig verð-
ur framsögn, hljóðfærasláttur
og frumsamið kvæði flutt af Dr.
Richard Beck.
Undanfarin ár hafa þingfund-
ar samkomur verið ágætlega
sóttar og sýnir það að starf
Þjóðræknisfélagsin| er metið.
Vonast er til að margt utan-
MESSUR og FUNDIR
i ktrkjv SambandssafnaOar
Uessur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
SafnaOarnejndin: Funolr 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
KvenfélagiO: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
ibæjarfólk sæki þingið eins og
að undanförnu, og taki þátt í
starfi þess. Mörg áríðandi mál
liggja fyrir þingi og er fólk á-
mint um að sækja þingfundi
stundvíslega svo verkið geti
gengið greiðlega.
B. E. Johnson, ritari
1 höll Friðriks mikla Sansson-
ar var einu sinni rætt um það
yfir borðum, hversvegna Jesúít-
ar stunduðu ekki söng í klaustr-
um stfnum, eins og gert væri í
öðrum munkajreglum.
“Ránfuglar syngja ekki”,
svaraði Friðrik þurlega.
Office Phone 93 101
Res. Phone 86 828
HAROLD EGGERTSON
Insurance Counselor
NEW YORK LIFE INSURANCE
Company
Room 218 Curry Bldg.
233 Portage Ave., Winnipeg
Annast um aðgerðir á
Radios, set upp aerials,
einnig sel ný og gömul
Riadio.
TH. VIGFÚSSON
Sími 39 359 559 Furby St.
J. WALTER JOHANNSON
U inboðsmaður
New York Life Insurance
Company
ÍSLENDINGAMOT
ÞJÓÐRÆKNISDEILDARINNAR “FRÓN”
Þriðjudagskveldið 25. Febr. 1936
f GOODTEMPLARAHÚSINU
SKEMTISKRÁ:
1. Ávarp forseta
2. O, Canada
3. Ptfanóspil.....................Ragnar H. Ragnar
4. Kvæði........................Lúðvík Kristjánsson
5. Einsöngur...........................Pétur Magnús
6. Fiðliuspil........................Pálmi Pálmason
7. Ræða..........................Séra Jakob Jónsson
8. Veitingar
9. Dans til kl. 2. eftir miðnætti.
Inngangur 75 cents
Byrjar stundvíslega kl. 8. e. h.
SEYTJÁNDA ÁRSÞING
Þjóðræknisfélagsins
I
verður
Goodtemplarahúsinu við
24., 25., og 26
DAGSKRÁ:—
haldið í
Sargent Ave., Winnipeg
., febrúar 1936
1. Þingsetning 8. Útbreiðslumál
2. Skýrsla yforseta 9. Fjármál
3. Kosning kjörbréfa- 10. Fræðslumál
nefndar 11. Samvinnumál
4. Kosning dagskrár- 12. Útgáfa Tímarits
nefndar 13. Bókasafn
5. Skýrslur embættis- 14. Kosning embættis-
manna — manna
6. Skýrslur deilda 15. Lagabreytingar
7. Skýrsla milliþinga- 16. Minnisvarðamál
nefnda 17. Ný mál
Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess
heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja.
tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir
fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði
sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara
deildarinnar.
Þing sett mánud. morgun 24. febrúar kl. 9.30.
Samkomur þingsins hefjast með almennri skemti-
samkomu og íþróttasýningu á mánudagskveld þ. 24. er
sambandsdeildin Fálkarnir standa fyrir. Þar flytur séra
Philip M. Pétursson erindi. Þriðjudagsmorgun þ. 25. kl.
9.30 kemur þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds.
Það kveld kl. 8. heldur deildin Frón sitt árlega Islend-
ingamót. Miðvikudagsmorgun hefjast þingfundir ajftur
og standa til kvelds. Það kveld þ. 26. kl. 8.00 flytur
séra B. Theodore Sigurðsson frá Selkirk fyrirlestur um
tímabært efni.
Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum
verður gerð síðar.
Winnipeg, 20. janúar 1936.
í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins.
Jón J. Bíldfell (forseti) B. E. Johnson (ritari)