Heimskringla - 27.05.1936, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.05.1936, Blaðsíða 7
WINiNIPíEG-, 27. MAÍ, 1936 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA HITT OG ÞETTA “Gud blesse den gamlei Mand” Einu sinni var það á vorþingi á Egilsstöðum. Sýslumaður sá er þingaði var danskur og skildi ekki íslenzku. Jón Björnsson í Snjóholti var þar og ekki algáð- ur. Kemur hann inn í þinghús- dyrnar og kallar til sýslumanns: “Alltíð segi eg það, þú átt ekki að stela, skrattinn þinn,, þú átt ekki að stela.” Sýslumaður spurði þá er næstir stóðu: “Hvad siger han den gamle Mand?” Jón Bóndi Stígsson, frá Upp- sölum varð fyrir svörum: “Hann er að heilsa yður, herra minn”. “Ohó, Gud blesse den gamle Mand”, sagði sýslumaður, og lá >á við að menn brostu.—Mlbl. ¥ * * Föðurálit Norðmaður einn hefir skil- greint það á þenna hátt, hvaða álit synir venjulega hefðu á feðrum sínum: Átta ára gamall drengur lítur svo á að faðir hans sé ákaflega vitur, þvi hann viti alla hlutd. Fjórtán ára er hann kominn að raun um, að faðirinn sé ekki eins alvitur og hann í fyrstu hélt, hann viti ekki nærri því alt. Átján ára er hann kominn á þá skoðun að faðirinn sé ekki nándanærri eins fróður og hann áleit fyrst framan af, nú viti hann sjálfur mun meina en fað- ir hans. 22 ára syni finst faðir sinn vera gamaldags, sem skilji alls ekki æskuna og þá nýju tíma. Þrítugum finst honum nú samt að faðir hans hafi í mörg- um tilfellum haft rétt fyrir sér. Fertugur lítur hann svo á, að faðir hans hafi áreiðanlega ver- ið mjög skynsamur maður,, sem venjulega hafði alveg rétt fyrir sér. En þegar sonurinn er orðinn fimtugur lítur hann þannig á málið: Nú fyrst skil eg föður minn til fulls. Hann hefir yfirleitt altaf haft á réttu að standa. — Hann hefir verið mjög sjálf- stæður í skoðunum, stefnufast- ur og sterkúr í lund.—Mbl. * * * Kaffi Kaffi, sem vex í frumskóg- unum óræktað, þykir' miklu betra og ljúffengara heldur en annað kaffi. Þetta stafar af því, að þroskaskilyrðin eru þar Fáein minningarorð Það veit guð að þungt er mér Þróttlaus sorg að lina, Augað mænir eftir 'þér Elskulega vina. Eins og áður var getið um í Heimskringlu lézt að heim- ili dóttur sinnar í Swan River, Man., 23. marz s. 1. mín ástkæra eiginkona Thordís Helgadóttiir Paulson. Hún var fædd 22. janúar 1869 á Heiði á Langanesi í Norður-Þingeyjarsýslu. Voru foreldrar hennar þau hjónin Helgi Daníelsson og Jakobína Sæmundsdóttir. Á Heiði og þar í nágrenninu ólst hún upp til fullorðins ára. Árið 1889 fluttist hún ásamt fólkii sínu til þessa lands og settist að á Mountain, N. D. Þar dóu foireldrar hennar fyrir mörgum árum. Sumarið 1900 kom Thórdís hingað til Swan River, Man., og dvaldi hér jafnan síðan. 20. feb. 1901 giftist hún Gunnari Paulson sem nú syrgir hana látna, ásamt dóttur (og syni og fjórum dóttursonum. Einnig var hún amma að þremur sonar bömum, sem hún aldrei sá. Systkini hennar eru þessi: 1. Anna dáin 1917, var gift Daða Jónssyni að Mountain, N. D., sem er sömuleiðis dáinn; 2. Daníel að Mountain, N. D„ ógiftur; 3. Helga dó ung á íslandi; 4. Sæmundur í Swan River, Man., nú ekkjumaður. Kona hans hét Egilsína og var dóttir hjónanna Halldórs Egilssonar og Margrétar Jónsdóttur í Swan River, Man.; 5. Guðfojörg Octavía, gift 'Ságufbirni Friðbjömssyni Byron, einnig hér í Swan River. Thórdís var ástrík eiginkona, móðir og amma. Enda munu ástvinirnir lengi minnast hennar. Hún var fríðleiks kona, dugnaðar og kjarkkona hin mesta á yngri árum. En á síðari árum var heilsan mjög farin að bila. Hún stundaði yfirsetukonu störf í mörg ár og fórst það jafnan vel úr foendi. Hún var mjög brjóstgóð og vildi öllum rétta hjálpar- hönd, sem hún hélt að ættu íbágt, hvort það voru menn eða málleysingjar. Guð hjálpi öllum þeim sem eiga bágt, var máltæki hennar. Að eðlisfari var hún glaðlynd og skemtileg í viðræðum. Hún var greind kona, hispurslaus í tali og lét æfinlega mein- ingu sína í ljósi hver sem í hlut átti. Skapið var stórt en trygðin og hjarta gæzkan margfalt meiri. Sárt er að sjá henni á ibak eftir 35 ára og eins mánaðar samfylgd. Hún var lögð til hinstu hvíldar 27. marz s. 1. í Fairdale grafreit að viðstöddu fjölmenni. Innlendur prestur, Rev. iSmith, framkvæmdi athöfnina. Þökk fyrir samfylgdina elskulega vina, blessuð sé minning þín. Mín blessuð ást, sem farin ert mér frá, Méf"finst svo autt og tár af augum rennur. iSú dapra stund er leit þig liðin ná, Til Mfsins enda mér í hjarta /brennur. í sælum draumi sýndist mér þig sjá, Á sviði Mfs með gleði brosi folýju, Ó, drottinn láttu fet mín verða fá, unz fæ eg þér að sameinast að nýju. Blessun Guðs fylgi þér á landi Mfsins. G. P. miklu betri, og að kaffitrén þola ekki mikið sólskin. Á kaffiekr- um er reynt að skyggja á þau með því að rækta þar önnur há- vaxnari tré, en skjóhð verður aldrei eins gott og í frumskóg- unum, þar sem kaffitrén hafa sjálf vaMð sér þróunarstað. — Hver bóndi í Abyssiníu á sitt eigið kaffitré — það er að segja á þeim landsvæðum þar sem þau geta þrifist — en margir kynflokkar þar fara aðeins út í frumskógana og tína þar handa sér kaffi, eins og við tínum ber. —Mbl. KLETTUR f HAFINU LABATTS jookhrthhjabel on the Bottle (Ploie o . Er alveg mátulegt að bragði, efni og styrkleika til þess 'að auka á veizlugleði Fæst einnig á ölstofunum, klúbbum og í opin- berum vinsölubúðum. wmmmr/mmmmrmmmrmmmmmmmrmm Það er gamalt orðtæki og virðist éins oS endurtaka sig á mörgum og í ýmsum tilfellum. Hér er nú samt ekki um klett að ræða, það er að segja í fylstu merkingu, heldur frekar um stöðuglyndi ýmsra ágætis- manna. Hér á eg við æskuvin minn Eirík Thorbergson að 545 Home St., Winnipeg, sem hefir reynst mér og mínum þessi ó- rótianlegi “KIettur“. Eftir dvöl mína í Winnipeg í vetur bauð hann mér og syni mínum, Si£- urði, sem þar var hjá mér í vet- ur, eins og skilnaðar “gildi”. Þetta kveld sem mörg önnur, sýndi ljóslega gamla stöðug- iyndið, klettinn í hafinu, en þar sem hann er miljóneri — nú og meina ekki í silfri eða guMi, heldur því, sem er langtum verðmætara á metaskálum lífs- ins. Eg á við hina göfugu eiS- inkonu hans; enda heitir hún Margrét. Óþarfi er af mér að fara fleiri orðum um þessi hjón og heimili þeirra því það er svo alþekt í Winnipeg-borg af ís- lendingum. En mér datt í hug að þakka þeim fyrir mig og son minn og alla mína á liðnum tímum á opinberan hátt í þetta skifti. Já órótanlegur “Klettur” hafinu og hafrótunum öllum. A. Johnson Sinclair, Man. að hugsa til þess að ganga í guðs helgidómshús til þess ein- vörðungu að krítisera og sigta hvert orð er presturinn talar, í Iþví skyni að hneykslast á þeim, halda foeim þaðan með hneyksl- unar foellur, sem endast alla vikuna, já og guð veit hvaö lengi. Fara svo næsta messu- dag í nýja aðdráttarferð í Helgi- dómshúsið, eftir hneykslunar- föngum ef kennimaðurinn skyldi segja eitthvert orð í ræðu sinni, sem einhverjum tilheiyranda Mk- aði ekki sem bezt. Nei, bræður og systur, oss væri eflaust betra, að stíga ekki inn fyrir dyr á nokkru helgidómshúsi, en að fara þangað til þess að hneyksla eður hneykslast. Hér er auðvitað átt við hvaða kirkju sem er, það liggur ,í augum uppi að prestar geta ekki, frem- uv en aðrir, það sem er ómögu- legt, nefnilega gert alla á- nægða. Til hvers eigum vér að fara í kirkju? Til þess að njóta áhrifa heil- ags anda, sem streymir til vor frá almáttugum Guði, í gegnum sýnilegar og ósýnilegar verur í helgidómshúsi drottins. Eg hefi heyrt ,því kastað að mér, helst úr “skúmaskotum”. “Já, hann er andatrúarmaður Hann er allur á andatrúnni.” — Og eg er ófeiminn að játa það hreniskilnislega, að eg er anda- trúarmaður ljóst og leynt. Ef eg væri Iþað ekki, þá gæti eg ekki heldur verið í sannleika guðstrúarmaður. “Guð er andi”, segir bæði gamla og nýja testamentið,. með öðrum fleiri trúarbragðabókum, og það er vissulega sannleikur. Oss er einnig sagt að guð hafi skapað manninn á sinni mynd, og fyrir mitt leiti efast eg ekki um að Iþað sé isatt. Þar af virðist auðráðið að maðurinn hlýtur einnig að vera andi. Það er þegar sannað á sál- fræðislegan hátt, að flest af því sem vér sjáum og þreifum á, séu folekkingar og' sjónhverfing- ar, svíkur oss illilega þegar mest á ríður. Það er alment viður- kent, að jörðin taki það aftur j tiil iSín sem frá henni kemur úr Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að flnni & skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15« G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Liíe Bldg. Talsími 97 024 • Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna~eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa elnnig skrifstofur að Lundar og Glmli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudiag 1 hverjum mánuði. Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast ailskonar flutninga fram og aftur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atS kveldinu Sími 80 857 665 Victor St. Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsimi 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken dýra- og jurtaríkinu og eflaust j. einnig úr neðsta ríkinu, steina ríkinu. Þó oss ^é það minna kunnugt. Nú vitum vér einnig unnu§ ing. Niðurlagsbók BifoMunnar, Jóhannesar opinberunarbók, er I eflaust hið róttækasta dulfræð- isrit, sem enn hefir verið í letur fært á vorri jörð, sem mér sé Þar er lesarinn leidd- eða ættum að vita, að það sem ur inn f leyndardómsfylst Su^s . . ... ^i helgidomshus. 1 meðvitund ís- foreldri vor, - himmn og jorð lenzku þjóðarinnar) hefir séra - veita oss i nanastn sam- Hall ímur Pétursson fram til vinnu, — andrusmloftið — er „ . ’ . , , „ vorra daga, venð talinn emn aí 0* b.æ8'. °sy"llft „f? i sannkristnustu ksnnhnönnnm aniegt, þo er það roktræSislega lslendl j,ó mun hann Uata sannað a havismdalegan hatt,1 , v , , , _ ,, .. ____ venð andatruarmaður, ems og líka hlaut að vera, því þannig náði hann víðtækustu og varan- legustu ítökum hjá þjóð sinni. THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Til þess að sanna að þetta sé ekki sagt út í hött, vildi eg setja hér 17. versið úr þriðja Passíu- sálminum ,svo menn geti sjálfir dæmt um dultrú séra Hallgríms. Það hljóðar svo: SÉRSTAKAR ÚTSENDINGAR Vörhhúsinu er haldið opnu þangað til 5.00 e. h. Panta má og kaupa í vínsölubúðum ifylkisins í Winnipeg til kl. 11. e. h. Út um fylkið til kl 9. e. h. PANTIÐ NÚ STRAX SfMI 92 244 HELGIDÓMSHÚSIÐ JOHN LABATT LTD. \Oa Market Ave. E. Winnipeg (rétt viS Main St.) mmmmmm This advertismeitt is not inserted by the Govemment Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. ‘‘Þá þú gengur í guðshús inn, gæt þess vel sál mín fróma, Með tak þar ekki herra þinn, Með hegðun líkamans tóma. Beyg Iþú holdsins og hjartans kné, heit bæn þín ástarkveðja sé, Hræsnin mun sízt þér sóma.” H, P. Með slíku hugarfari og til grundvallar Mggur þessu ofan- skráða versi, ef'tir auðmjúka og andheita skáldið okkar, finst, mér að vér ættum að ganga í kirkju, ef vér annars eigum að foafa fyrir því. Mig hryMir við að andrúmsloiftið eru þrír fjórðu partar af viðhaldi vors líkam- lega lífs. “Frá vöggu til grafar er vart meir en spönn, ó, vert þú minn kennari dauði,” segir eitt góðskáldið okkar. Það sem vér köllum dauða er ekki annað en stigforeyting. Andi lífsins yfirgefur sína jarðnesku íbúð, eða ábúð, ef menn skilja það betur, það er í samræmi við daglegan talshátt, að færa sig af | “Sjá þú að engill sendur var einni lóð á aðra, eða af einni Syni guðs hér til huggunar, ábúðarjörð á aðra, að flytja sig Þri1" góðu andar eru oss nær úr einni heimsálfu í hina. Þessi -^lla tíma þá biðjum vær. stigbreyting við dyr dauðans er Heldst þá lífs enda líður að nú orðið vísindalega viðurkend- Lasarí dæmi sýnir það. ur veruleiki hjá öllum fjölda trúarbragða, og í öllum spirit— Eins og þetta vers sýnir, og ista bókmentum sem nú eru margt fleira eftir H. P. foer með orðnar afar víðtækar og merki- sér, þá hefir hann álitið anda- legar. Einnig hefir þetta verið verur og englaverur eitt og hið viðurkent fyr og, síðar af ýms-' sama, ósýnilega hjálpar og um dulfræðisfélögum og ein- gæzluvætti manns, hér í voru staklingum. jarðneska lífi. Það er og mín Biblían kennir oss frá byrjun sannfæring að til vor streymi, til enda að andi lífsins sé ó- frá hinni ósýnilegu tilveru eMíf- dauðlegur, Mfi eilíflega, því er ur hjálpar og næringar kraftur. það nokkuð hlálegt, 'þegar fólk Til viðhalds hinum eilífa anda sem kallar sig kristið og þykist Mfsins,. svo að ef vér ekki fovers- trúa kenningum biblíunnar, dagslega getum haldið þessari hneykslast á andatrú, sem er jarðnesku tjaldbúð vorri, lík- einmitt þeirra eigin trúarkenn- \ amanum, hreinni sem helgi- ing, ef það í raun og veru trúir. dómshúsi, eigum vér lítið erindi En hver ætti að vita hverju vér inn í guðs helgidómshús — trúum ef vér vitum það ekki kirkjuna. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnlpeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Aqents Slml: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnlpeg RAGNAR H. RAGNAR Píanisti oo kennari Kenslustoía: 683 Beverley St. Phone 26 555 Offick Phone 87 293 Res. Phonk 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Orrici Houhs: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT sjálf? Eflaust mætti það vera ljóst fyrir kristnu fólki og ókristnu, i að kærleikskenning Jesú Kristsj er umfram alt andatrúarkenn-1 M. Ingimarson Lesið Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Gunnar Erlendsson Fianokennari Kenslustofa: 594 Alverstone St. Slmi 38 181 i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.