Heimskringla - 14.10.1936, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.10.1936, Blaðsíða 8
24. SÍÐA HEIMSKRINGLA WTNNIPBG, 14. OKT. 1936 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Séra Philip M. Pétursson flyt- ur tvær guðsþjónustur í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag, eins og undanfarið. Á ensku kL- 11. f. h. og á ís- lenzku kl. 7. e. h. * * * Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. Látið börnin yðar sækja hann. Pau læra ekkert þar á sunnudögum sem Iþau verða að gleyma á mánu- dögum. — Þau verða velkomin hvort sem að foreldrar þeirra eru miðlimir kirkjunnar eða ekki * * » “Baldursbrá” Með næsta blaði byrjar “Bald- ursbrá”, ungmennablað Þjóð- ræknisfélagsins þriðja árið. — Áríðandi er að allir sendi á- skriftargjöld sín til að tryggja áframhaldandi sendingu blaðs- ins. Fyrsta blaðið af þriðja ár- gangi verður sendur til allra kaupenda, en svo eftir það að- eins til þeirra er senda 50 cent fyrir árganginn fyrirfram. Það er til nokkuð af fyrsta og öðrum árgangi fyrir þá sem óska fyrir 50 cent hvern. Vonast er til að bráðlega sé hægt að auglýsa í íslenzku blöðunum nöfn þeirra er taka á móti á- skriftargjöldum í hinum ýmsu bygðum og bæjum. ítitstjóri blaðsins er sem fyr Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Allar peningasendingar og bréf við- víkjandi útgáfu blaðsins sendist til ráðsmanns blaðfeins, B. E. Johnson, 1016 Dominion St., I Winnipeg, Man. * * * Séra Eyjólfur J. Melan mess- ar í Sambandskirkjunni á Gimli sunnud. 19. okt. kl. 2. e. h. Hann er að Komast áfram! Það ,má þakka QUINTON’S Fatahreinsun Fylgið leiðsögn hans og . sendið • FÖTIN • YFIRHAFNIRNAR • KJÓLANA til hreinsunarstöðva vorra í norðurbænum simi 42361 Samkoma á Gimli Skemtisamkoma verður hald- in á Gimli í Parish Hall föstu- daginn þann 23. þ. m. Meðal annara skemtana verður þar kappræða milli séra Guðm. Árnasonar og séra Philips M. Péturssonax. Nánar auglýst síðar. * * * Á laugardaginn var 10. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af Rev. Stanley Knowles, Þor- steinn Björgvin Borgfjörö verk- fræðingur, sonur Þorsteins byggingameistara Borgfjörðs hér í bæ, og Miss Mary Eliza- beth Gordon Ballantyne. Hjóna- vígslan fór fram að helmili Gurniar Erlendsson Pianokennari Kenslustofa: 701 Victor St. Sími 89 535 T0MB0LA undir umsjá forstöðunefndar Sambandssafnaðar og til arðs fyrir söfnuðinn, verður haldin í fundarsal kirkjunnar cor. BanningSt. og Sargent Ave, FIMTUDAGSKVELDIÐ 15. þ. m. kl. 8. e. h. Margir verðmætir munir verða á boðstólum, sem eru margfalt meira virði en drátturinn kostar, svo sem: Eplakassar — Ham — Bacon — Hveitipokar — Hafra- mjölspokar — eldiviður — leikhúsmiðar — o. fl. Fjölmennið á þessa samkomu! Inngangur og einn dráttur 25c * FORSTÖÐUNEFNDIN. J Goodtemplarastúkurnar “Hekla” og “SKULD” Þakka HEIMSKRINGLU fyrir góðan stuðning á liðnum árum og árna henni heilla á hálfrar- aldar afmælinu. brúðurinnar 421 Agnes St. — Framtíðar heimili ungu hjón- anna verður að 424 Simcoe St. Heimskringla óskar hinum ungu hjónum allra framtíðar heilla. * * * Sigfús Sigurðsson og O. S. Biríksson frá Oakview, voru staddir í bænum fyrir helgina. Þeir voru í erindum fyrir ýms félagsmál sinnar bygðar. — Spurningu blaðsins um hvernig verö bændaafuröa værí, svör- uðu þeir á þá leið, að verð naut- gripa næmi 30—60% af kostn- aðinum við að ala þá upp. Kaup- menn væru milli vonar og ótta um gripamarkaðinn vegna kosn- inganna í Bandaríkjunum; teldu þann imarkað vonarpening ef Roosevelt færi frá völdum. « * * Jóns Sigurðssonar félagið er að ráðgera að hafa minningar- kvöld fyrir íslenzka heimkomna /hermenn úr stríðinu og konur þeirra í lok október-mánaðar eða snemma í nóvember. Það er því ósk félagsins, að íslenzkir hermenn úr stríðinu mikla, sendi nöfn sín og heimilisfang til Regent, Mrs. J. S. Skapta- son, 378 Maryland St., Winni- peg, Man., hið bráðasta. Þetta er mjög áríðandi, því félagið æskir að ná tali af sem flestum. * * * Mrs. Ben. Jóhannesson, Sel- kirk, Man., varð bráðkvödd s. 1. sunnudag. Hún var 54 ára og kom til þessa lands árið 1889 með foreldrum sínum. Hún dvaldi lengi í Winnipeg og var hér kunnug fyrir störf hennar meðal söngfólks. Hún var á- gæt söngkona. Euphemia Thor- valdson var nafn hennar, áður en hún giftist. * * * Sefán heitinn Scheving lagði svo fyrir að bækur þær er hann átti yrðu afhentar deildinni “Frón” að sér látnum. Minnist deildin hans með hlýhug og' þakklæti bæði fyrir þessa gjöf, sem nú hefir verið afhent og starf hans alt í þágu Þjóðrækn- ismálsins. * * * S. 1. m'iðvikudag 7. þ. m. jarð- söng séra Philip M. Pétursson aldraða konu af norskum ættum 91. ára gamla, Andreu Henrik- son Warmuth að nafni, er búið ihefir hér í bæ í 31 ár. Af ætt- ingjum hérlendis er einn sonur, er hún bjó hjá og sem hefir í mörg ár verið í félagi með Guð- mundi Eiríksson; einnig bróð- ur, Hans Pousoker bónda að Ohatfield, Man. Maður hennar Bernhard Warmuth dó fyrir 22 árum. * * * Þjóðræknisdeildin “Frón” hef- ir mektekið mikla og góða bóka- gjöf, sem Bergþór heitinn Jóns- son í Winnipeg hafði gefið Þjóð- ræknisfélaginu og beðið að af- henda því, að sér látnum. Berg- 27—9—36 Starfsmaðurinn Til minnis um INGIMUND EIRÍKSSON INGE 20. sept. 1864 — 17. sept. 1936 “Ef þig fýsir fólksins að Farsæld mokkuð hlynna: • Legðu hiklaust hönd á það Heitust bæn er vinna.” — St. G. St. í starfinu átti hann styrk og fjör í starfinu voru hans dagleg kjör 1 starfinu átti hann stóran auð í starfinu var hans daglega brauð 1 starfinu var hans stefna og trú Með starfinu rak hann sitt mikla bú 1 starfinu jörðin, hann studdi græn Með starfinu flutti hann sína bæn Með starfinu létti hann snauðra böl Með starfinu mýkti hann sár og kvöl í starfinu var hans stefna og líf í starfinu verður hans ósk og hlíf 1 starfinu urðu hans stefnu bil í starfinu verður hann altaf til í starfinu verður hans stríð og raun 1 starfinu eru hans verkalaun. Jak. J. Norman þór heitinn unni ættjörð og þjóð sinni einlæglega og var hinn bezti stuðningsmaðiur Þjóð- ræknisfélagsins og málefna þeirra, er það starfar að. Minn- ist deildin Frón hins látna vin- ar með þakklæti fyrir þá rækt og þann hlýhug, er hann ávalt sýndi félaginu og þakkar að- standendum hans fyrir afhend- ing gjafarinnar. PLACE YOUR ORDER NOW! For Personial Chrlstmas Cards Over 200 Samples to Choose From Also the Speclal Dollar Box Victor Eggertson PHONE 86 828 Give me a ring, I will be pleased to call. Consign Your Grain to James Ricliardson & Sons ^ Limited Grain Mercfiants Since 1857 LIBERAL ADVANCES PROMPT SETTLEMENTS Future Trading Given Special Attention 10th Floor Grain Exchange — WINNIPEG — Telephone 93 452 WESTERN OFFICES Portage la Prairie, Brandon, Moose Jaw, Regina, Saskatoon Yorkton, Swift Current, Calgary, Edmonton, Vancouver Get Your Free YARDSTICK Don’t Measure For Glass With a String or Tape Line GLASS-AU Kinds ..Wnmipeepaint &Glassc PHONE 98 511 Limited STORE: NOTRE DAME EAST 1 “SPECIAL COUNTRY OFFER” To all people out of Winnipeg Mail One Dollar to: Victor Eggertson 614 TORONTOt ST. Wlnnlpeg, Man., Canada And a box ot 21 beauitiíul Christmas cards will be sent to you poatpaid. MESSUK og FUNDIR I kirkfu SambandssafnaOar Messur: — d hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funalr 1. fðstu- deg hvers mánaðar. Hjdlparnefndin: — Fundir fyrsw mánudagskveld 1 hverjum mánuSi. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng-- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskóltnn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oa kennari Kenslustofa: 518 Dominion St. Sími 36 312 AFMÆLISKVEÐJA TIL HEIMSKRINGU frá Dr. A. BLONDAL 602 Medioal Arts Building WINNIPEG — MANITOBA Tombóla og Dans Hin árlega Tombóla stúk. Skuld, sem haldinn verður NÆSTA MÁNUDAG, 19. OKT. í efri G. T. Salnum. “Drættirnir” verða ekki síður vandaðir en á undanförn- um árum, því almenningur hefir veitt Forstöðunefndinni óviðjafnanlega velvild og stórgjafir, t. d.: 1 cord of Wood, gefandi Óli Johnson, sími 28 672 1—40 pd. Eplakassi ,gef. D. E. Moore Co. i iCord of Pine, gef. Halliday Coal Co. 4—24 pd. Hveitipokar (Purity) 1 cord of Wood, gef. Hagborg Bros. og fleiri og fleiri verðmætir drættir. Bezta Orchestra—Red River Ramblers, spila fyrir dansinum. Aðgangur og einn “dráttur” 25c Byrjar kl. 7.30 e. h. McCurdy Supply Company Limited MEÐ ÁBYGGILEGUSTU VERZLUNARHÚSUM BÆJARINS Pantið Þaðan K0L og VIÐ Skrifstofan er nú flutt í nágrenni við íslendinga og á verzlunin því hægra með að sjá um skjóta og ábyggilega afgreiðslu. Verzlunin hefir fullar birgðir af eldsneyti og byggingarefnum. McCurdy Supply Co. Ltd. 1034 ARLINGTON ST. Cor. ROSS AVE. Sími 23 811 /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.